Greinar fimmtudaginn 30. júlí 2015

Fréttir

30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð

Aðgangsstýring kannski tímabær

Erlendum ferðamönnum hefur fjölgað víðar en á Íslandi og misjafnt er hvernig áfangastaðir eru undir það búnir að taka á móti auknum fjölda. Ýmsar hugmyndir eru um hvernig taka eigi á málum, t.d. Meira
30. júlí 2015 | Innlent - greinar | 830 orð | 6 myndir

Afslöppuð og áhyggjulaus í Vatnaskógi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Löng hefð er fyrir því að fjölskyldur komi saman í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina og eigi þar saman ánægjulega stund. Meira
30. júlí 2015 | Innlent - greinar | 1359 orð | 4 myndir

Aldrei tilbúinn útilegumat

Þau hjónin eru að sögn Sigrúnar jöfnum höndum fyrir harðkjarna-útivist og huggulega útiveru og hafa víða farið í leit að návist við náttúruna, hér á landi sem erlendis. „Það má segja að við séum gefin fyrir hvoru tveggja. Meira
30. júlí 2015 | Innlent - greinar | 954 orð | 6 myndir

Allt verður léttara og sterkara

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það hefur ekki farið framhjá starfsmönnum Útilífs að áhugi landans á útivist og íþróttum hefur aukist mjög. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Auglýst eftir presti í Odda

Biskup Íslands hefur auglýst laust til umsóknar embætti sóknarprests í Oddaprestakalli, Suðurprófastsdæmi frá 1. október næstkomandi. Séra Guðbjörg Arnardóttir, sem sat Odda, var nýlegar skipuð í embætti sóknarprests á Selfossi. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

Áfengisleyfum fjölgar um 640% á 22 árum

Á 22 árum fjölgaði vínveitingaleyfum á Íslandi um 640%. Árið 1992 voru leyfin 134 en í október 2014 voru þau orðin 857. Þetta kemur fram í skýrslu Áfengis- og vímuvarnarráðs 2001 og á vefsíðu lögreglunnar. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Áherslan á að ná sáttum

Gerðardómur í máli íslenska ríkis-ins og BHM var skipaður 1. júlí og hefur hann tímann til 15. ágúst að ákveða kjör félagsmanna. Meira
30. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Árásum á flóttafólk fjölgar í Þýskalandi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Árásum á byggingar sem hýsa flóttamenn og hælisleitendur hefur fjölgað mjög í Þýskalandi á síðustu mánuðum og fram hafa komið vísbendingar um að nýnasistar séu að sækja í sig veðrið. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Kvöldsólin heillar Ákveðinn ljómi hefur fylgt siglingum á Faxaflóa, hvort sem menn eru að draga björg í bú eða njóta fegurðarinnar á snekkju Pauls Allens við ytri höfnina í... Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Baðstaður við Holuhraun

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Heitur lækur hefur myndast austast á tungu Holuhrauns, nærri fossinum Skínanda. Landverðir í Vatnajökulsþjóðgarði uppgötvuðu nýlega að hægt væri að baða sig í læknum. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Baldursbrá frumflutt í Norðurljósasal Hörpu

Ljóst er nú að ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson verður frumflutt í Norðurljósasal Hörpu 29. ágúst næstkomandi en um ákveðinn óð til íslenskrar náttúru er að ræða. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 1227 orð | 3 myndir

„Ef byggja á landið allt verður að vera til alvöru byggðastefna“

Viðtal Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is „Starf atvinnumálafulltrúa er mjög fjölbreytt. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 875 orð | 4 myndir

„Þetta verður ótrúlegt afrek“

Sviðsljós Anna Marsibil Clausen annamarsy@mbl.is Það mætti segja að breska skólastúlkan Charlotte Burns væri ávallt niðursokkin í sitt helsta áhugamál og komi varla upp til að anda en raunin er sú að hún er alls ekki sokkin. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Biskup Íslands heiðursgestur

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, verður heiðursgestur á tveimur hátíðum í Vesturheimi um helgina. Hún flytur hátíðarræðu í Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum á laugardag og á Gimli í Manitoba í Kanada á mánudag. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 622 orð | 3 myndir

Ekkert fer fram hjá okkur

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er í mjög góðu standi, sem betur fer. Fyrirtækin nota góðan búnað sem stenst stífustu kröfur, bæði íslenskar og norskar. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 100 orð

Ekki leggja of snemma af stað

30% banaslysa í umferðinni hér á landi verða vegna þess að ökumaður er undir áhrifum, samkvæmt tilkynningu frá VÍS. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 880 orð | 2 myndir

Eru allir velkomnir allstaðar?

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hvenær eru ferðamenn orðnir of margir? Hvernig eigum við að bregðast við slæmri umgengni ferðamanna? Hvað getum við gert til að fá ferðamenn sem eru tilbúnir til að eyða meiri peningum? Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fiskistofa flutt til Akureyrar

Atvinnuvegaráðuneytið tilkynnti í gær að starfsemi Fiskistofu yrði flutt til Akureyrar 1. janúar 2016. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Fjölga þarf hjólreiðastígunum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nauðsynlegt er að fjölga hjólreiðastígum til að koma í veg fyrir alvarleg slys á hjólreiðamönnum og gangandi fólki sem verður fyrir hjólum, að mati Gauta Grétarssonar, sjúkraþjálfara. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 593 orð | 5 myndir

Fjölgun franskra ferðmanna

Baksvið Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær Bæði ferðatengda gjafavöruverslunin Stapafell og sölugalleríið í Svarta pakkhúsinu hafa merkt aukinn ferðamannastraum til Reykjanesbæjar. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 932 orð | 3 myndir

Fjölnir í víking til Færeyja

Viðtal Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Fjölnir Geir Bragason, einnig þekktur sem Fjölnir Tattú, er staddur í Færeyjum þessa dagana á lokaspretti flúrvertíðar sinnar í Þórshöfn. Þar hefur hann haft aðsetur í júlímánuði og flúrað mann og annan. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 57 orð

Gjöf frá Ferguson-félaginu Mishermt var í blaðinu í gær að þeir Karl...

Gjöf frá Ferguson-félaginu Mishermt var í blaðinu í gær að þeir Karl Friðriksson og Grétar Gústavsson hefðu gefið samtökunum Barnaheill 50 þúsund krónur. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Glettur að austan með Gísla

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Það er gömul saga og ný að það býr líka fólk úti á landi. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Harðkjarna tónleikar á Gauknum í kvöld

Upphitun fyrir tónlistarhátíðina Norðanpaunk verður á Gauknum í kvöld en þá mun breska „grindcore“-sveitin Krupskaya stíga á svið. Þar að auki munu sveitirnar Mannvirki og 0 láta ljós sitt skína. Dyrnar opnaðar kl. 21, tónleikar hefjast kl. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 2010 orð | 4 myndir

Harkaleg lending hjá Mercedes

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Keppnistíðin í formúlu-1 er nú hálfnuð og liðin komin í fjögurra vikna sumarfrí sem lýkur með belgíska kappakstrinum í Spa Francorchamps 23. ágúst. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 1236 orð | 6 myndir

Hálendisleið besti kosturinn

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Landsnet hefur lagt fram drög að kerfisáætlun fyrir tímabilið 2015-2024. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 725 orð | 5 myndir

Hefur veitt í Laxá í 60 sumur

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Í ár fagnar Laxárfélagið í Laxá í Aðaldal 75 ára afmæli sínu. Síðdegis í gær höfðu verið veiddir 75.098 laxar frá því að veiðin hófst sumarið 1941. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 730 orð | 3 myndir

Hekla skapar hættu fyrir flugið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Farþegaþotur í langflugi milli Evrópu og Ameríku fljúga enn beint yfir Heklu, þrátt fyrir viðvaranir Páls Einarssonar, prófessors í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 695 orð | 10 myndir

Hóteláform taka breytingum

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Áform um hótel við Lækjargötu, þar sem útibú Íslandsbanka hefur verið til húsa, eru ekki ný af nálinni. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 780 orð | 4 myndir

Hugsað um kirkjuna af natni

Sviðsljós Atli Vigfússon laxam@simnet.is „Kirkjunni hefur verið afar vel viðhaldið og um hana hefur verið hugsað af mikilli natni. Það er samhugur um það hér í sveitinni og hér er gott fólk,“ segir sr. Þorgrímur G. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Hægðu sér á heilögu fjalli

Undanfarið hefur verið mikið rætt um erlenda ferðamenn á Íslandi sem gera þarfir sínar á almannafæri, en slík hegðun einskorðast síður en svo við Ísland. T.d. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Jón áfram forstjóri MAST

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað Jón Gíslason forstjóra Matvælastofnunar frá 1. ágúst til næstu fimm ára samkvæmt lögum nr. 80/2005 um stofnunina. Starf forstjóra Matvælastofnunar var auglýst 6. maí sl. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð | 7 myndir

Kettirnir í miðbænum „auðveld skotmörk“

„Ég er nú ekkert sérlegur áhugamaður um ketti, er meira fyrir hundana, en það er svo mikið um ketti á ferðinni í miðbænum að maður rekst oft á þá. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Kríum fjölgar í Vatnsmýri

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Kríuvarp hefur aukist mikið í friðlandinu í Vatnsmýri í ár. Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur segir að kríuhreiðrin hafi verið 40 talsins í fyrra en í ár séu þau yfir 100. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 84 orð

Kríuvarp eykst hratt í Vatnsmýrinni

Kríuvarp hefur aukist talsvert í friðlandinu í Vatnsmýri. Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur segir kríuhreiðrin þar hafa verið 40 í fyrra en nú séu þau fleiri en 100. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Laufáskirkja 150 ára

1.-2. ágúst verður afmælishátíðardagskrá í Laufási í Eyjafirði vegna 150 ára afmælis Laufáskirkju. Laugardaginn 1. ágúst verður dagskrá í Laufáskirkju sem hefst kl. 14.00. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Lottómiðinn hækkar úr 70 í 80 krónur

Seld röð í Víkingalottó kemur til með að hækka úr 70 krónum í 80 krónur hinn 9. september. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Margir sums staðar, fáir annars staðar

„Kannski erum við komin á þann stað sem ferðamannaland að við verðum að skoða einhvers konar aðgangsstýringu á vinsælustu ferðamannastöðunum,“ segir Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar. Hann segir að það væri m. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Matarmarkaður verður á Hlemmi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Reykjavíkurborg tekur brátt yfir húsnæði á Hlemmi og leitar að rekstraraðila til að koma þar á fót veitinga- og matarmarkaði sem verði opinn alla daga. Borgin birti auglýsingu hinn 12. júní sl. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Merkar biblíur sýndar á Hólum

Laugardaginn 1. ágúst verður opnuð biblíusýning í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal. Sýndar verða m.a. biblíur sem ríkisstjórnin gaf Hóladómkirkju á 900 ára afmæli biskupsstóls á Hólum árið 2006. Biblíurnar voru úr safni sr. Ragnars Fjalars Lárussonar. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Nauðasamningur Kaupþings gæti verið í uppnámi

Fjárfestirinn Vincent Tchenguiz hefur frest fram að helgi til að skjóta ákvörðun undirréttar í Bretlandi í máli sínu gegn Kaupþingi og fleiri aðilum til áfrýjunardómstóls. Meira
30. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Níu menn hafa látið lífið við göngin

Einn maður beið bana í fyrrinótt þegar farandmenn gerðu um 1.500 tilraunir til að fara inn í Ermarsundsgöngin í frönsku hafnarborginni Calais í von um að komast til Bretlands. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

Nýr hugbúnaður í bráðaþjónustu

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Eldra fólki sem sækir sér læknisþjónustu á bráðamóttöku og bráðadeildir Landspítalans fjölgar stöðugt. Það er í takt við aukinn fjölda eldra fólks hér á landi. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ótrúleg er orkan

„Yfir sumartímann er jöfn og stöðug umferð yfir Kjöl og lítill munur á fjölda þeirra bíla sem koma úr suðri eða fara héðan að norðan. Eða þannig blasir þetta við mér, séð héðan úr eldhúsglugganum,“ segir Birgitta H. Meira
30. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 1167 orð | 4 myndir

Óttast sjálfstæðisþrá Kúrda

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Picasso-verk til sýnis í Listasafni Íslands

Höggmyndin Jacqueline með gulan borða eftir Pablo Picasso verður til sýnis í Listasafni Íslands til 4. janúar á næsta ári. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Segir sprengingu í hjólreiðum kalla á fleiri hjólreiðastíga

Að sögn Gauta Grétarssonar sjúkraþjálfara er nauðsynlegt að fjölga hjólreiðastígum til að koma í veg fyrir alvarleg slys á hjólreiðamönnum og gangandi fólki sem verður fyrir hjólum. „Það verða árekstrar. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 650 orð | 3 myndir

Sjá fram á verulegar verðlækkanir

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is „Þetta er þyngsta byrjun á makrílvertíð sem við höfum farið inn í frá því að veiðar úr stofninum hófust,“ segir Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Skagafjörður er Gæðaáfangastaður 2015

Skagafjörður hefur verið útnefndur Gæðaáfangastaður Íslands 2015 fyrir verkefnið Matarkistan Skagafjörður. Verkefnið var útnefnt af Ferðamálastofu í tengslum við EDEN-verkefnið sem stendur fyrir „European Destination of Excellence“. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 855 orð | 5 myndir

Skemman – skemmtilegt kaffihús

Sviðsljós Guðrún Vala Elísdóttir vala@simenntun.is Langi mann að heimsækja óhefðbundið, skemmtilegt en friðsælt kaffihús á Vesturlandi liggur beinast við að renna upp á Hvanneyri. Þar er Skemman kaffihús opið alla daga frá 13. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Skin og skúrir í bland um verslunarmannahelgina

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ekki er útlit fyrir að sólin láti sjá sig um verslunarmannahelgina í þeim mæli sem landsmenn flestir myndu kjósa, en útlit er fyrir að víða verði skýjað og lítils háttar rigning öðru hvoru. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Slátturinn loksins hafinn

Bændur í Mývatnssveit eru loks byrjaðir að heyja eftir langvarandi norðanátt og vætu. Hér má sjá Ara Rúnar Gunnarsson við sláttinn á bænum Vogum II. Faðir hans, Gunnar Rúnar Pétursson, segir að slátturinn gangi vel. Meira
30. júlí 2015 | Innlent - greinar | 844 orð | 2 myndir

Sólarsellurnar hlaða snjallsímann

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ef marka má umsvifin hjá Fjallakofanum virðist ekkert lát ætla að verða á útivistaráhuga landsmanna. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 7 myndir

Sólarþorstanum svalað á ströndinni í Nauthólsvík

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Á sólríkum sumardögum er engin lognmolla yfir Nauthólsvíkinni og síðan ylströndin þar var opnuð árið 2000 hafa vinsældir hennar farið sívaxandi. Áætlað er að 530.000 gestir njóti sólargeislanna þar ár hvert. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 603 orð | 11 myndir

Stysta leiðin milli byggða

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ormurinn hlykkjast um sléttuna, vegur sem liggur milli hóla, dala og hálsa. Nú erum við á hálendi Íslands; Kjalvegi. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Svissneskur ljósmyndari sýnir á Siglufirði

Svissneskur ljósmyndari, Walter Huber, sýnir í Saga Fotografica á Siglufirði á laugardag og sunnudag. Huber vann fyrstu verðlaun í samkeppni svissneskra náttúruljósmyndara á þessu ári og var jafnframt valinn ljósmyndari ársins þar á bæ. Meira
30. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Tannlæknir fordæmdur fyrir að drepa ljón

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Cecil var 13 ára og í miklu uppáhaldi í Hwange-þjóðgarðinum í Simbabve enda þótt ekki væri auðvelt að vingast við þetta glæsilega karlljón með dökka makkann. Ferðamenn voru mjög hrifnir af dýrinu. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Tveggja sveita tónleikar á Dillon

Hljómsveitirnar Johnny And The Rest og Baby It's Only You munu efna til tónleika á viskíbarnum Dillon í kvöld klukkan 22. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 576 orð | 4 myndir

Unglingafjöld og fullorðnir synir

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Eyjafjörður Sveitarfélagið Fjallabyggð hefur selt gamla gagnfræðaskólahúsið við Hlíðarveg 18-20 á Siglufirði. Því verður breytt í íbúðarhús. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 441 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Paper Towns Margo (Cara Delevingne) hverfur skyndilega eftir að hafa farið með Quentin (Nat Wolff) í næturlangt ævintýr og nú er það á herðum Quentin að finna hana aftur. Metacritic 57/100 IMDB 7,1/10 Smárabíó 17.40, 20.00, 22.20 Háskólabíó 20.00, 22. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Úfið hraun og fjölbreytt flóra

„Kjölur hefur sjaldan verið jafn gróðursæll og í sumar. Litirnir í landinu eru einstaklega fallegir. Síðustu sumur hefur verið þurrt á hálendinu en nú eftir snjóþungan vetur er raki í jarðvegi og þá blómstrar allt. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni

Valur leikur til úrslita í bikarkeppni karla í knattspyrnu eftir sigur á KA í gærkvöldi. Vann sigraði eftir vítaspyrnukeppni þegar liðin mættust í undanúrslitum Borgunarbikarsins á Akureyri í gærkvöldi. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Varar við þotuflugi yfir Heklu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Farþegaþotur í langflugi milli Evr- ópu og Ameríku fljúga enn beint yfir Heklu, þrátt fyrir viðvaranir Páls Einarssonar, prófessors í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Meira
30. júlí 2015 | Innlent - greinar | 933 orð | 1 mynd

Veiðieðlið býr í okkur öllum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sumarið er annasamasti tími ársins hjá Ólafi Vigfússyni í Veiðihorninu. Stangveiðimenn flykkjast að ám og vötnum og reyna að fá laxinn eða silunginn til að bíta á meðan skotveiðimennirnir undirbúa veiðiferðir haustsins. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 872 orð | 4 myndir

Verður lífsvon á Mars?

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ylströndin í Nauthólsvík nýtur vinsælda sem aldrei fyrr

Heimsóknir á ylströndina í Nauthólsvík hafa verið talsvert fleiri í sumar en í fyrrasumar, að sögn Hafdísar Gísladóttur, rekstrarstjóra ylstrandarinnar. „Þetta er búið að vera alveg frábært, við höfum séð mikla aukningu í aðsókn. Meira
30. júlí 2015 | Innlent - greinar | 1130 orð | 2 myndir

Það eru til verri fíknir en þessi

Ég hef eiginlega verið að veiða síðan ég man eftir mér og hef sjálfsagt verið farinn að veiða þegar ég var um 8 ára gamall,“ segir Guðmundur aðspurður um hvaðan honum kemur veiðiáhuginn. Meira
30. júlí 2015 | Innlent - greinar | 726 orð | 7 myndir

Það sem ekki má vanta í útileguna

Margir vilja nota útivistina til að njóta lífsins lystisemda. Þeim þykir fátt betra, úti í guðsgrænni nátúrunni, en að vera umkringdir græjum og góðgæti. Meira
30. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Þyrla og hundur verða við eftirlit

Lögreglan mun hafa aukinn viðbúnað um verslunarmannahelgina en á höfuðborgarsvæðinu verða Vesturlands- og Suðurlandsvegur vaktaðir og lögð verður áhersla á eftirlit með hraðakstri og notkun öryggisbelta, að sögn Guðbrands Sigurðssonar, aðalvarðstjóra... Meira

Ritstjórnargreinar

30. júlí 2015 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Gengur hann eineygður aftur?

Í alþjóðlegum fréttum í gær var það helst að yfirvöld í Afganistan tilkynntu að þau hefðu staðfestar upplýsingar um að Mullah Omar, útlægur leiðtogi talibana, væri látinn. Meira
30. júlí 2015 | Leiðarar | 251 orð

Ranglát refsigleði

Land hinna frjálsu á ekki að leggja ofuráherslu á að fangelsa íbúana Meira
30. júlí 2015 | Leiðarar | 348 orð

Varoufakis varpar sprengjum

Hefði verið hægt að fara aðra leið í Grikklandskrísunni? Meira

Menning

30. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Allt hefur sinn líftíma

Sýning á verkum Margeirs Dire verður opnuð kl 17 í dag. Ber sýningin heitið MILLJÓN SÖGUR. Vaginaboys spilar nokkur vel valin lög og garðurinn verður opin. Meira
30. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 930 orð | 1 mynd

Allt sem við fílum, látum við flakka

Kjartan Már Ómarsson kmo@mbl.is Hljómsveitin Útidúr heldur tónleika í Mengi í kvöld þar sem hún mun flytja efni af komandi breiðskífu, sem hefur enn ekki hlotið nafn. Meira
30. júlí 2015 | Menningarlíf | 518 orð | 2 myndir

Augnablik alsælunnar

Á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Til 31. júlí 2015. Opið virka daga kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Sýningarstjóri: Ari Alexander Ergis Magnússon. Meira
30. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 495 orð | 3 myndir

„Ég get ekki hrist hann af mér“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Æ, ég flaug á loftstein!“ sagði Logi geimgengill áður en útsendarar keisaraveldisins skutu X-vængju hans í tætlur og sneru sér að Fálkanum. Meira
30. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Heiðra konur í tónlist

Áfram heldur tónleikaröðin Sumartónleikar í Skálholti en hópurinn Nordic Affect efnir nú til fernratónleika í kvöld, á laugardaginn og á sunnudaginn. Efnisskráin tengist að þessu sinni aðkomu kvenna að tónlist og bera yfirskriftina HÚN/SHE! Meira
30. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 517 orð | 3 myndir

Hér er ró og hér er friður

Kjartan Már Ómarsson kmo@mbl.is Í dag er opnun sýningarinnar Væntanlegt / Coming Soon í útibúi Nýlistasafnsins í Núllinu, Bankastræti 0. Meira
30. júlí 2015 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Hið æsispennandi líf blaðamannsins

Líf blaða- og fréttamanna er spennandi í sjónvarpsþáttum. Þeir skrifa um það sem þá lystir, þeir mæta í vinnuna þegar þeim sýnist og hafa ótakmarkaðan tíma til að vinna vinnuna sína. Ekkert deadline, ekkert stress. Meira
30. júlí 2015 | Menningarlíf | 1032 orð | 4 myndir

Myndar dansandi laxa á Íslandi

• Japanski ljósmyndarinn Yasuji Sugai gefur út glæsilegt bókverk um laxadansinn • Orri Vigfússon ritstýrir verkinu og nokkrir textahöfunda eru íslenskir • „Laxinn er einstaklega falleg skepna og mig langaði að hylla hann með þessari... Meira
30. júlí 2015 | Menningarlíf | 255 orð | 2 myndir

Skopstæling frekar en eiginleg spennusaga

Eftir Stellu Blómkvist. Mál og menning 2015. Kilja. 288 bls. Meira
30. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 88 orð

Söderling í Harbinger

Harbinger, listamannarekið sýningarými á Freyjugötu 1, býður alla velkomna á sýningu Rustans Söderling, Man in the Anthropocene , sem verður opnuð í dag kl.18 og stendur sýningin til 30. ágúst. Meira
30. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 396 orð | 3 myndir

Viggó viðutan snýr aftur!

Eftir Franquin og Jidéhem. Þýðandi: Aníta K. Jónsson. Froskur útgáfa, 2015. 46 bls. Meira
30. júlí 2015 | Menningarlíf | 824 orð | 2 myndir

Þeysireið til heljar

Það var ekki hið líkamlega erfiði sem varð honum að fjörtjóni. Það var þessi hræðilega spenna, endalaus bið, bið, bið. Hann beið endalaust eftir öllum. Hann varð svo reiður að hann gerði hvað sem var til að halda sér við efnið. Meira
30. júlí 2015 | Menningarlíf | 583 orð | 2 myndir

Þýðendur eru ekki orðabækur á fótum

Hvernig tala íslenskir plebbar? En íslenskir sérvitringar og hrokagikkir? Hvenær myndi íslenskur glæpamaður ákveða að sletta ensku? Meira

Umræðan

30. júlí 2015 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Allt önnur veröld en var

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Mjög margt af unga fólkinu hefur allt sitt veraldarvit þaðan. Les ekki prentaðan texta – hvorki blöð né bækur – hlustar hvorki á fréttir í útvarpi né í sjónvarpi" Meira
30. júlí 2015 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Ekki bæði sleppt og haldið

Eftir Þrúði Kristjánsdóttur: "Reykvíkingar gætu áfram haft sína bráðamóttöku og starfrækt eitt sjúkrahús eins og gert er í öðrum þéttbýliskjörnum." Meira
30. júlí 2015 | Bréf til blaðsins | 203 orð

Félag eldri borgara Reykjavík Mánudaginn 27. júlí var spilaður...

Félag eldri borgara Reykjavík Mánudaginn 27. júlí var spilaður tvímenningur á 16 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Guðlaugur Bessas. – Guðm. Sigursteins. 398 Pétur Antonss. Meira
30. júlí 2015 | Aðsent efni | 58 orð | 1 mynd

Helgin framundan

Jæja, þá er stóra stundin að renna upp, verslunarmannahelgin er handan við hornið. Gerið það nú fyrir mig, allir ökumenn, að keyra varlega og hafa í huga að betra er að koma seint en aldrei. Meira
30. júlí 2015 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Hugmyndir að baki stjórn ríkisins á fiskveiðum

Eftir Björn S. Stefánsson: "Í huga sumra var frjálst framsal aflaheimilda ætlað til að greiða fyrir upptöku Íslands í Evrópusambandið." Meira
30. júlí 2015 | Pistlar | 484 orð | 1 mynd

Hvað áttu mikið af peningum?

Ég hallast að því að við höfum skapað samfélag sem metur árangur og velgengni í peningum nú þegar hin árlega tekjukeppni er hafin. Það er enginn maður með mönnum nema vera á listanum yfir tekjuhæstu Íslendingana. Meira
30. júlí 2015 | Aðsent efni | 667 orð | 3 myndir

Hörpuborg eða Hörputorg?

Eftir Pál Torfa Önundarson: "Tillaga mín er sú að ekki verði byggt austanvert á lóðinni frá Hörpu að Lækjartorgi. Nýtt Hörputorg nái frá Hörpu að Lækjartorgi ..." Meira
30. júlí 2015 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Matríarkatmæðraveldi

Eftir Axel Kristjánsson: "Hver hefur étið þennan áróður upp eftir öðrum, karlar og konur, stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn" Meira
30. júlí 2015 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Þjóðhollur

Eftir Ársæl Þórðarson: "Ásatrúarmenn höfðu því í raun lagt grunninn að falli trúar sinnar með þrælahaldi á kristnum konum" Meira

Minningargreinar

30. júlí 2015 | Minningargreinar | 2054 orð | 3 myndir

Agnar Kofoed-Hansen

Agnar Kofoed-Hansen fæddist í Reykjavík þann 3. ágúst 1915. Foreldrar hans voru þau Emilía Kristbjörg Benediktsdóttir og Agner Fransisco Kofoed-Hansen. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2015 | Minningargreinar | 2209 orð | 1 mynd

Eðvarð Jónsson

Eðvarð Jónsson fæddist 29. apríl 1934 á Bjarmastíg 1 á Akureyri. Hann lést á heimili sínu 21. júlí 2015. Foreldrar Eðvarðs voru Jón Eðvarð Jónsson rakarameistari, f. á Húsavík 11. apríl 1908, d. 19. janúar 1993, og Halldóra Þóra Rósa Kristjánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2015 | Minningargreinar | 952 orð | 1 mynd

Elsa Árnadóttir

Elsa Árnadóttir fæddist í Bolungarvík 29. júlí 1930. Hún lést á Sjúkraskýlinu í Bolungarvík 23. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Árni Elíasson og Auður Sigríður Hjálmarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2015 | Minningargreinar | 1431 orð | 1 mynd

Guðrún Þórunn Árnadóttir

Guðrún Þórunn Árnadóttir ljósmóðir fæddist 9. febrúar 1923 á Hyrningsstöðum í Reykhólasveit. Guðrún lést á Dvalarheimilinu Höfða 21. júlí 2015. Foreldrar Guðrúnar voru Jónína Guðrún Arinbjörnsdóttir og Árni Híerónýmusson. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2015 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Gunnar Berg Gunnarsson og Ásta Sigurlásdóttir

Gunnar Berg Gunnarsson fæddist 1. desember 1936 á Siglufirði. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 17. júní 2015. Foreldrar hans voru Gunnar Berg Jörgensen og Rósa Þorsteinsdóttir, en fósturforeldrar þau Sveinbjörn Eiríksson og Þórunn Kristjánsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2015 | Minningargreinar | 1267 orð | 1 mynd

Jóna Málfríður Sigurðardóttir

Jóna Málfríður Sigurðardóttir fæddist 12. apríl 1931 á Litla Hálsi í Grafningi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum að kvöldi laugardagsins 4. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Málfríður Jónsdóttir, f. 6.1. 1893, d. 6.11. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2015 | Minningargreinar | 3798 orð | 1 mynd

Katrín Ólöf Böðvarsdóttir

Katrín Ólöf Böðvarsdóttir fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1980. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítala 22. júlí 2015. Foreldrar Katrínar Ólafar eru Böðvar Örn Sigurjónsson, heimilislæknir, f. 27. apríl 1954, og Gestný K. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2015 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Lilja Jóhanna Bragadóttir

Lilja Jóhanna Bragadóttir fæddist 23. júní 1977. Hún lést 21. júlí 2015. Hún ólst upp í Hveragerði hjá kjörforeldrum sínum Guðrúnu Jóhönnu Einarsdóttur, f. 25. janúar 1938, d. 18. desember 1997, og Braga Guðmundsyni, f. 17. ágúst 1936. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2015 | Minningargreinar | 1218 orð | 1 mynd

Margrét Kristín Björnsdóttir

Margrét Kristín fæddist í Kaupmannahöfn 30. janúar 1924. Hún lést 22. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Björn Rögnvaldsson byggingameistari og Ingibjörg Sigríður Steingrímsdóttir húsmóðir. Hinn 17. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2015 | Minningargreinar | 1636 orð | 1 mynd

Sigríður Aðalsteinsdóttir

Sigríður Aðalsteinsdóttir fæddist á Laugabóli í Laugardal 30. ágúst 1927. Sigríður lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 31. mars 2015. Sigríður var dóttir hjónanna Aðalsteins Jónassonar og Ólafar Ólafsdóttur á Laugabóli. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2015 | Minningargreinar | 860 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Elísabet Guðlaugsdóttir

Sigurbjörg Elísabet Guðlaugsdóttir fæddist á Borðeyri, Strand., þann 14. september 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 20. júlí 2015. Foreldrar Sigurbjargar voru Guðlaugur Jónsson, f. 1. febrúar 1900 og Margrét Soffía Ólafsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2015 | Minningargreinar | 3084 orð | 1 mynd

Snæbjörn Hjaltason Arnljóts

Snæbjörn Hjaltason Arnljóts fæddist 17. desember 1928 í Reykjavík. Hann lést á Vrinnevisjukhuset í Norrköping 30. apríl 2015. Foreldrar Snæbjörns eru Hjalti Magnús Björnsson, stórkaupmaður og konsúll, f. 27.1. 1892, að Ríp í Hegranesi, Skagafirði, d.... Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2015 | Minningargreinar | 1638 orð | 1 mynd

Þórólfur Ingvarsson

Þórólfur Ingvarsson fæddist 16. apríl 1944. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 20. júlí 2015. Hann var sonur hjónanna Ingvars Þórólfssonar, húsasmiðs og útgerðarmanns í Vestmannaeyjum, f. að Króki í Gaulverjabæjarhreppi 27. mars 1896, d. 13. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

30. júlí 2015 | Daglegt líf | 1015 orð | 6 myndir

Skapandi par í Skagafirðinum

Þau starfa á ólíkum vettvangi sambýlisfólkið Daði og Barbara sem búa í Hofsósi. Hann býður upp á siglingar um Skagafjörð en hún temur og þjálfar hross á Hofi á Höfðaströnd. Meira
30. júlí 2015 | Daglegt líf | 604 orð | 2 myndir

Skilgreiningar skipti máli en ekki í hugum annarra

„Nú skal hinsegja“ er viðburður utan dagskrár hinsegin daga þar sem farið verður dýpra í jaðarmálefni hinsegin fólks. Réttindabarátta hinsegin fólks er í fullum gangi en gæta þarf þess að nýir og minni hópar verði ekki fordómunum að bráð. Meira
30. júlí 2015 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Sýnileiki og viðurkenning

Samtökin 78 eru hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi. Meira

Fastir þættir

30. júlí 2015 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 dxc4 4. e3 b5 5. a4 b4 6. Re4 Dd5 7. Rg3 Rf6 8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 dxc4 4. e3 b5 5. a4 b4 6. Re4 Dd5 7. Rg3 Rf6 8. Be2 e6 9. e4 Rxe4 10. Bf3 f5 11. R1e2 Bd6 12. Rf4 Bxf4 13. Bxf4 Rd7 14. 0-0 0-0 15. He1 Rdf6 16. Be5 Dd7 17. Rxe4 Rxe4 18. Bxe4 fxe4 19. Hxe4 a5 20. Dh5 Hf5 21. Dh4 Bb7 22. Meira
30. júlí 2015 | Í dag | 305 orð

Af Pésa, Blesa og Nös

Páll Imsland valdi orðið „Bókadýrtíð“ sem fyrirsögn á Leirnum á þessum pistli sínum: „Fyrir nokkru síðan fjárfesti ég í fræðibók um hegðun og sálarlíf hrossa og þurfti að punga út með folaldsverð. Meira
30. júlí 2015 | Í dag | 245 orð | 1 mynd

Benedikt Þórðarson

Benedikt fæddist á Sörlastöðum í Fnjóskadal 30.7. 1800. Foreldrar hans voru Þórður Pálsson, bóndi á Kjarna í Eyjafirði og ættfaðir hinnar þekktu Kjarnaættar, og k.h., Björg Halldórsdóttir húsfreyja, dóttir Halldórs Björnssonar að Hólshúsum. Meira
30. júlí 2015 | Í dag | 23 orð

Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn...

Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn og út og finna haga. Meira
30. júlí 2015 | Í dag | 664 orð | 3 myndir

Fjölskyldumaðurinn í fjölskyldufyrirtækinu

Guðmundur fæddist í Hafnarfirði 30.7. 1955 en ólst upp í vesturbæ Kópavogs. Hann var í sveit að Varmadal á Rangárvöllum og á Bergsstöðum í Biskupstungum. Guðmundur var í Kársnesskóla og lauk gagnfræðaprófi frá Þinghólsskóla. Meira
30. júlí 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Herdís Guðrún Svansdóttir

30 ára Herdís ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófi í tækniteiknun við Tækniskólann og er að fara í nám til Danmerkur. Maki: Sigfús Heimisson, f. 1982, knattspyrnuþjálfari og háskólanemi. Dætur: Þórdís Inga, f. 2010, og Margrét, f. 2013. Meira
30. júlí 2015 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Hlín Reykdal

30 ára Hlín býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í fatahönnun frá LHÍ og rekur hönnunarfyrirtækið Hlín Reykdal. Maki: Hallgrímur Stefán Sigurðsson, f. 1975, verkfræðingur. Börn: Stella Reykdal, f. 2009, og Stefanía Reykdal, f. 2013. Foreldrar: Jón Reykdal, f. Meira
30. júlí 2015 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Íris Ósk Einarsdóttir

30 ára Íris Ósk ólst upp á Akranesi, býr þar, hefur stundað dansnám um árabil og rekur Dansstúdíó Írisar á Akranesi. Maki: Gísli Kristinn Gíslason, f. 1983, sjómaður. Börn: Fróði Hrafn, f. 2008, og Aníta Dís, f. 2014. Foreldrar: Einar Árnason, f. Meira
30. júlí 2015 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Kristbjörg Katla Ólafsdóttir og Matthías Bjarndal Unnarsson héldu...

Kristbjörg Katla Ólafsdóttir og Matthías Bjarndal Unnarsson héldu tombólu fyrir utan verslunina Hólmgarð í Reykjanesbæ og söfnuðu 2.516 krónum sem þau gáfu Rauða... Meira
30. júlí 2015 | Í dag | 52 orð

Málið

Sumum finnst skrafhreifinn eiga að vera með ypsiloni: „skrafhreyfinn.“ Svo er þó ekki. Meira
30. júlí 2015 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Nær allur afmælisdagurinn fer í flug

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir er tuttugu og fimm ára í dag. Í dag flýgur hún til Tyrklands þar sem hún mun dvelja næstu þrjár vikurnar, bæði með fjölskyldu sinni sem er búsett á Íslandi sem og í Danmörku. Meira
30. júlí 2015 | Í dag | 191 orð

Til hamingju með daginn

101 ára Margrét Þórarinsdóttir 90 ára Einar Guðmundsson Ester Sigurjónsdóttir Kristín Magnúsdóttir Ólöf Steinunn Einarsdóttir Páll Janus Pálsson 85 ára Guðrún Emilsdóttir Ragnar Sigfússon 80 ára Guðlín Linnet Halldóra Jónsdóttir Ragnheiður Stefánsdóttir... Meira
30. júlí 2015 | Fastir þættir | 317 orð

Víkverji

Víkverji er söngelskur maður mjög. Raunar fer tvennum sögum af hæfileikum hans á söngsviðinu og heldur Víkverji því söngnum oftar en ekki fyrir sig og sturtuhausinn, sem fær hlutverk hljóðnemans. Meira
30. júlí 2015 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. júlí 1939 Fyrsta póstflug með svifflugu hér á landi. Flutt voru 14 kg af pósti (4.211 póstkort) frá Sandskeiði til Reykjavíkur. Flugið tók tuttugu mínútur. 30. júlí 1951 Örn Clausen, 22 ára laganemi, setti Norðurlandamet í tugþraut, hlaut 7.453... Meira

Íþróttir

30. júlí 2015 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla Undanúrslit: KA – Valur 1:1 1. deild karla...

Borgunarbikar karla Undanúrslit: KA – Valur 1:1 1. deild karla Fjarðabyggð – Fram 3:3 Viktor Örn Guðmundsson 45., Brynjar Jónasson 77. Andri Þór Magnússon 82. – Indriði Áki Þorsteinsson 8., Atli Fannar Jónsson 37., Ernir Bjarnason 46. Meira
30. júlí 2015 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Engin krísa þó að ekki hafi gengið sem skyldi

„Ég reyni að gera mitt besta fyrir liðið og það skiptir ekki máli hver skorar mörkin,“ segir Þórir Guðjónsson, leikmaður Fjölnis, en hann er leikmaður þrettándu umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins eftir... Meira
30. júlí 2015 | Íþróttir | 729 orð | 1 mynd

Engir góðkunningjar

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Þjóðirnar sem Ísland dróst með í riðil í undankeppni HM 2018 á dögunum hafa ekki verið tíðir gestir á Laugardalsvellinum. Meira
30. júlí 2015 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Guðni á leið í Aftureldingu

Handknattleiksmaðurinn Guðni Már Kristinsson mun að sögn Einars Andra Einarssonar, þjálfara Aftureldingar, væntanlega ganga í raðir félagsins á næstu vikum og mögulega í þeirri næstu. Það staðfesti hann við Morgunblaðið í gær. Meira
30. júlí 2015 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Guðrún Jóna hættir hjá Þrótturum

Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Bóel Kristjánsdóttir, aðstoðarkona hennar, eru hættar að þjálfa lið Þróttar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Þetta staðfesti Þorsteinn Þórsteinsson, sem situr í meistaraflokksráði Þróttar, við Morgunblaðið í gær. Meira
30. júlí 2015 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

HK hefur fengið gríðarlegan liðsstyrk fyrir átökin í Olís-deild kvenna í...

HK hefur fengið gríðarlegan liðsstyrk fyrir átökin í Olís-deild kvenna í handknattleik á næsta tímabili því landsliðskonan Brynja Magnúsdóttir er komin heim í HK eftir dvöl í Noregi síðustu tvö keppnistímabil. Frá þessu var greint á heimasíðu HK. Meira
30. júlí 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Ragna Ingólfsdóttir varð á þessum degi fyrst íslenskra kvenna til að vinna leik í badminton á Ólympíuleikum. • Ragna er fædd árið 1983 og keppti fyrir TBR. Meira
30. júlí 2015 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla: Alvogenvöllur: KR - ÍBV 19:15 4. deild...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla: Alvogenvöllur: KR - ÍBV 19:15 4. Meira
30. júlí 2015 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Kvennalið Stjörnunnar treystir á Youtube

Stjarnan í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu fékk öfluga viðbót við hóp sinn í gær er Rachel Pitman samdi við liðið út tímabilið. Meira
30. júlí 2015 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

Milljónir streyma í Víkina

Fótbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Það væsir ekki um Víkinga frá Reykjavík um þessar mundir. Meira
30. júlí 2015 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Milljónir streyma til Víkinga í Reykjavík

Knattspyrnumennirnir Kolbeinn Sigþórsson, Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason hafa allir skipt um félag á árinu. Kolbeinn og Sölvi fóru fyrir háar upphæðir sem skila sér á endanum í kassann hjá Víkingi R. í formi uppeldisbóta. Meira
30. júlí 2015 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Nú styttist í að kosið verði um nýjan forseta FIFA...

Nú styttist í að kosið verði um nýjan forseta FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Mun nýr einstaklingur fara fyrir þessum risastóru íþróttasamtökum í fyrsta skipti síðan Sepp Blatter tók við árið 1998. Meira
30. júlí 2015 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

Ótrúlegt jafntefli hjá Fram og Fjarðabyggð

Fjarðabyggð og Fram mættust í ótrúlegum knattspyrnuleik á Eskifirði í gær í 1. deild karla í knattspyrnu þar sem lokatölur urðu 3:3. Meira
30. júlí 2015 | Íþróttir | 975 orð | 3 myndir

Sýndum það sem hefur vantað í síðustu leikjum

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
30. júlí 2015 | Íþróttir | 613 orð | 4 myndir

Valur í bikarúrslit

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is KA-menn hafa oft byrjað leiki sína af krafti og í gær voru þeir búnir að skora eftir rúmar fimm mínútur. Meira

Viðskiptablað

30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Afkoma Twitter betri en búist var við

Afkoma samfélagsmiðilsins Twitter var betri á öðrum fjórðungi ársins en fjármálagreinendur höfðu búist við. Tap hans nam 137 milljónum... Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 46 orð | 1 mynd

Agla ráðin framkvæmdastjóri

Ráðum , dótturfyrirtæki Expectus, hefur ráðið Öglu Sigríði Björnsdóttur sem framkvæmdastjóra félagsins. Agla hefur undanfarin ár verið einn af eigendum Capacent og starfað sem ráðgjafi hjá Capacent Ráðningum en hún hefur verið ráðningarstjóri Vinna. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 551 orð | 1 mynd

Atvinnulífið er að taka verulega við sér

Katrín hjá Hagvangi er kona sem er með puttann á púlsinum. Aldrei er skortur á krefjandi úrlausnarefnum í mannauðsmálum og nýlega var rekstrar- og fjármálaráðgjafarstarfið endurvakið hjá þessu rótgróna fyrirtæki. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 676 orð | 1 mynd

Björgunarbúnaður sem passar í öll skip

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Mikil vaxtartækifæri eru hjá fyrirtækinu Markus Lifenet eftir að nýjar alþjóðlegar reglur gerðu kröfu um vöru sem fá önnur fyrirtæki bjóða upp á. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 617 orð | 1 mynd

Eflum umhverfi tæknifyrirtækja

Það sem hefur kannski vantað er verkfæri til að draga athygli erlendra aðila að íslenskum tæknifyrirtækjum. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 234 orð

Fagna ber fundarbeiðni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í fyrradag sendi Vestmannaeyjabær stjórnarformanni Landsbankans bréf þar sem óskað var eftir því að boðað yrði til hluthafafundar. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 203 orð | 1 mynd

Fasteignaverð heldur áfram að hækka

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hafði hækkað um 9,1% í maí síðastliðnum miðað við sama mánuð 2014. Þá hækkaði verð á sama svæði um 1,1% milli mánaðanna apríl og maí. Þar af nam hækkunin 1,1% á íbúðum í fjölbýli og 1,2% í sérbýli. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 492 orð | 2 myndir

Gjaldmiðlar laskaðir eftir fallið í Kína

Eftir Elaine Moore og Naomi Rovnick í London Mikil og skörp lækkun hlutabréfaverðs í Kína og hríðlækkandi verð á hrávörum hefur stuðlað að mikilli gengisrýrnun gjaldmiðla í nýmarkaðsríkjum. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 499 orð | 1 mynd

Gjaldþrotaskipta- og slitameðferðir milli landa

Rök fyrir því að sérstakar reglur gildi um slit lánastofnana eru t.d. að fjármálafyrirtæki, einkum bankar, gegna almennt mikilvægu hlutverki í efnahagslífi ríkja, þeir eru ábyrgir fyrir því að greiðslukerfi virki, vernd innstæðueigenda er talin þýðingarmikil o.fl. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Guðað á gluggann

Í kjölfar dalandi vinsælda Windows-stýrikerfisins leggur Microsoft allt í sölurnar með nýjustu útgáfunni, Windows... Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 164 orð | 2 myndir

Hraðskreiður lúxus

Stöðutáknið Að eiga snekkju hefur marga kosti. Til dæmis þarf ekki að bíða eftir Herjólfi til að komast á Þjóðhátíð í Eyjum. Síðan má fara í kapp við Paul Allen um Faxaflóann. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Hvað á að halda um kapítalismann?

Bókin Kalda stríðið er að baki, sósíalisminn tapaði og það mætti halda að öllum ættu að vera ljósir kostir kapítalismans. Samt er eins og gagnrýnendur hins frjálsa markaðar hafi aldrei verið fleiri og háværari. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 57 orð | 7 myndir

Icelandair Group kynnir afkomu fyrri árshelmings

Icelandair Group birti uppgjör sitt fyrir fyrri helming ársins nú í vikunni og var niðurstöðu þess almennt vel tekið á markaði. Félagið hélt opinn kynningarfund fyrir markaðsaðila og hluthafa þar sem farið var yfir reikninginn. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 2522 orð | 1 mynd

Ísland getur haft áhrif í raforkumálum heimsins

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrsta ráðstefnan á sviði vörumerkjastjórnunar raforkufyrirtækja verður haldin hér á landi á næsta ári. Þá munu 350 lykilstarfsmenn fyrirtækjanna ásamt markaðsfólki leiða saman hesta sína í Hörpunni. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 449 orð | 1 mynd

Kaup lyfjafyrirtækja: Virk eignastýring

Vinsamleg yfirtaka er bæði ódýrari og einfaldari en fjandsamlega útgáfan. Það kom sér vel fyrir Teva Pharmaceutical að geta valið hvora leiðina skyldi fara. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Lex: Ekki búið enn í lyfjunum

Kaup Teva á samheitalyfjahluta Allergan bjóða jafnvel upp á enn frekari samruna í lyfjageiranum á... Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Með efnagreini í vasanum

Græjan Efnagreining með litrófsgreiningu hefur hingað til verið bundin við stór og rándýr rannsóknartæki. SCiO er aftur á móti litrófsgreinir sem er bara á stærð við bílskúrshurðaropnara og kostar á við ódýrustu snjallsíma. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 315 orð

Með nefið oní hvers manns koppi

Mikið lestrarátak var gert í íslensku samfélagi um liðna helgi. Venju samkvæmt var því hrundið af stað af ríkisskattstjóra sem birti þá tölur um tekjur allra Íslendinga. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Svona verður IKEA... Forstjóri Dunkin'... Hvatt til kaupa en... Kaupir „Actavis“ í... Þetta eru 10... Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 1037 orð | 2 myndir

Microsoft reynir að heilla með Windows 10

Eftir Richard Waters í San Francisco Síðustu útgáfur af Windows-stýrikerfinu hafa ekki fallið í kramið og því má Microsoft ekki við því að Windows 10, sem sett var á markað í gær, fari sömu leið. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 280 orð | 1 mynd

Mikill afkomubati hjá Marel

Hagnaður Marels var 4,8 milljarðar króna á fyrstu sex mánuðum ársins en tap var á rekstri félagsins á fyrri helmingi síðasta árs. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 306 orð | 1 mynd

Nauðasamningur í uppnám

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Verði áfrýjunardómstóll við kröfu Vincents Tchenguiz um áfrýjunarleyfi í máli gegn Kaupþingi setur það samþykkt nauðasamnings fyrir áramót í uppnám. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 121 orð | 2 myndir

Nýir lykilstjórnendur í ferðaþjónustunni

Kynnisferðir Tveir nýir lykilstjórnendur hafa verið ráðnir til Kynnisferða - Reykjavík Excursions. Ingvi Björn Bergmann hefur verið ráðinn fjármálastjóri félagsins. Hann starfaði frá árinu 2004 á endurskoðunarsviði Deloitte þar sem hann var meðeigandi. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Ráðinn forstöðumaður markaðssviðs

Vífilfell Hreiðar Þór Jónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður á markaðssviði Vífilfells. Hann hefur starfað hjá Vífilfelli frá árinu 2007, fyrst sem vörumerkjastjóri og síðar sem sölu- og markaðsstjóri áfengis. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 631 orð | 1 mynd

Snjallsíminn verður miðpunktur fjörsins

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ludis þróar nýjan vettvang fyrir leiki, sem tengir saman snjallsíma og sjónvarpið í stofunni. Þegar vinahópurinn eða ættingjarnir koma saman er t.d. hægt að nota símann til að svara spurningum en fylgjast með stigatöflunni á sjónvarpsskjánum. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 117 orð | 2 myndir

Stefnir orkurisunum til Íslands

Vörumerkjastjórnun í orkuiðnaði er að komast á dagskrá. Frumkvæðið að því kemur frá Íslandi. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 201 orð | 1 mynd

Stuttur blundur kemur deginum í lag

Forritið Nýjustu rannsóknir þykja benda til þess að stuttur blundur sé allra meina bót. Fyrir nokkrum árum þótti það til marks um leti og tillitsleysi og var ávísun á brottrekstur að gera hlé á vinnudeginum til að taka stuttan kríublund. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 172 orð | 1 mynd

Stækka hlutinn í Íslandshótelum

Framtakssjóðirnir Edda og Kjölfesta hafa ásamt meðfjárfestum aukið við hlut sinn í fyrirtækinu Íslandshótelum. Hlutur sjóðanna nemur nú 24% en þeir höfðu keypt 15% í fyrirtækinu fyrr á þessu ári. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 182 orð

Ufsinn skilar meiru

Ufsi Á fyrstu fimm mánuðum ársins veiddust tæp 22 þúsund tonn af ufsa við Ísland sem er um 15% meiri afli en á sama tíma árið 2014. Útflutningverðmæti ufsaafurða jókst á sama tíma um tæpar 1.400 milljónir íslenskra króna sem er um 30% aukning milli ára. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 456 orð | 2 myndir

Vaskurinn mun bæta samkeppnishæfni

Sigurður Tómasson sigurdurt@mbl.is Þegar þjónusta ferðaskrifstofa verður virðisaukaskattsskyld í ársbyrjun 2016 munu erlendar ferðaskrifstofur sem selja ferðir til Íslands einnig þurfa að skrá sig hérlendis. Það mun bæta samkeppnishæfni innlendra fyrirtækja til muna. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 1003 orð | 3 myndir

Það á að vera bragð af ávöxtunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tíðarandinn hefur stutt við reksturinn hjá Frú Laugu. Matarmenning landsmanna hefur tekið stórt stökk upp á við og áhuginn á lífrænum og rekjanlegum matvælum snaraukist. Arnar Bjarnason segir að „nördisminn“ tryggi forskotið á stóru matvöruverslanirnar. Meira
30. júlí 2015 | Viðskiptablað | 169 orð | 3 myndir

Þrír nýir forstöðumenn á fjármálasviði

Orkuveita Reykjavíkur Þrír nýir forstöðumenn hafa verið ráðnir á fjármálasviði OR. Brynja Kolbrún hefur tekið við forstöðu fjárstýringar og áætlanagerðar sem er ný eining á fjármálasviði fyrirtækisins. Meira

Ýmis aukablöð

30. júlí 2015 | Blaðaukar | 958 orð | 3 myndir

Etja kappi við heimsmeistarann

Járnmaðurinn, sem haldinn verður í Kjós 8. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.