Greinar laugardaginn 1. ágúst 2015

Fréttir

1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 525 orð | 4 myndir

100 sentimetra afmælislax

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ég hef aldrei misst lax svona langt niður í baklínu,“ sagði ástralski stangveiðimaðurinn Graham O'Neil undrandi þar sem hann hljóp móður eftir grýttum bakka Selár í Vopnafirði fyrr í vikunni. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

19 milljarðar greiddir til heimilanna

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Í gær voru greiddar um nítján milljarðar króna úr ríkissjóði til heimila landsins. Um er að ræða endurgreiðslu á ofgreiddum sköttum, barnabætur og vaxtabætur. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Alcan hefur sótt um undanþágu

Yfirvinnubann starfsmanna í álveri Rio Tinto Alcan í Straumsvík hófst á miðnætti. Ólafur Teitur Guðnason, talsmaður Alcan, segir að sótt hafi verið um undanþágu til þess að bregðast við því ef einhver frávik verða í starfseminni. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Andamamma leiðir hópinn sinn

Andamanna í Vesturbænum var á ferð eftir Garðastræti í átt að Tjörninni. Var hún með átta unga í eftirdragi ásamt fylgdarliði sem sá til þess að fjölskyldan kæmist á leiðarenda. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Bílalaleigurnar stórtækar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á fyrri hluta þessa árs keyptu bílaleigur 5.321 nýja bifreið og er það 19,2% meira en allt árið í fyrra. Þá seldust 4.462 nýir bílar til bílaleiga. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Bílaröð svo langt sem augað eygir

Samkvæmt vefsíðu Vegagerðarinnar höfðu tæplega 23 þúsund bílar farið um Sandskeið og Kjalarnes um klukkan átta í gærkvöldi. Gera má ráð fyrir að flestir þeirra hafi verið á leið frá höfuðborginni. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Eftirminnileg glíma við stórlax í Selá á afmælisdaginn

„Þessi er miklu erfiðari,“ sagði ástralskur stangveiðimaður um samanburðinn við 35 punda lax sem hann fékk í Noregi í fyrra, þar sem hann glímdi við nýgenginn tuttugu punda hæng í Selá í Vopnafirði í vikunni. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 608 orð | 5 myndir

Fjögurra stjörnu hótel við bátadokkina

Sviðsljós Sigurður Ægisson sae@sae.is Sigló Hótel, með gistirými fyrir allt að 140 manns, er risið í gamla síldarbænum yst á Tröllaskaga, nánar tiltekið að Snorragötu 3. Það var formlega opnað 19. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn fagnar 25 ára afmæli með tónleikum á sunnudag

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni verður efnt til tónlistarveislu í garðinum klukkan 14.30 á morgun, sunnudaginn 2. ágúst, þar sem fram kemur fjöldi vinsælla tónlistarmanna og skemmtikrafta. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Frestuðu mýrarbolta

„Við hringdum í alla fyrirliðana í dag og þeir voru mjög ánægðir með þetta fyrirkomulag,“ segir Jón Páll Hreinsson einn skipuleggjenda Evrópumeistaramótsins í mýrarbolta en mótinu hefur verið frestað fram á sunnudag. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 4. ágúst. Fréttaþjónusta verður um verslunarmannahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Þjónustuver áskrifta er opið í dag, laugardag, frá... Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Gengur hægt í Vaðlaheiðinni

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Grafið hefur verið óslitið í Vaðlaheiðargöngum síðan gröftur hófst aftur seint í maí síðastliðinn. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 480 orð | 4 myndir

Gnótt ferðamanna í sumarblíðu í Flatey

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Ferðamannasumarið í Flatey lét bíða eftir sér í ár en straumur ferðamanna hefur fylgt hitastiginu. Nú er farið að hlýna og umferðin um eyjuna sömuleiðis farin að taka við sér. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 478 orð | 3 myndir

Hafnarstarfsemi þar sem Harpa er nú

Baksvið Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Mér er í minni þegar ég fór sem krakki með föður mínum inn í litla húsið með stóra strompinum þarna á eldri myndinni. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Heimurinn hrundi ekki

Þegar Sólný Pálsdóttir ljósmyndari átti fjóra syni og tvær stjúpdætur kom laumufarþegi sem breytti öllu, en yngsti sonurinn, Hilmir, er með Downs-heilkenni. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Hundahótel uppbókuð um helgina

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Hótel landsins eru mörg smekkfull enda sumarið mesti álagstími ársins. Hundahótel eru þar engin undantekning, en verslunarmannahelgin er sérstakur álagstími. Að sögn Guðríðar Þ. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Kaldur júlí hefir kvatt

Júlímánuður var mjög kaldur víðast hvar á landinu. Sérlega kalt var norðaustan- og austanlands, en hiti nærri meðallagi suðvestanlands. Óvenjuþurrt var um landið norðvestanvert í mánuðinum. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Kominn aftur á götuna tíræður

Lárus Sigfússon fagnaði aldarafmæli sínu í febrúar síðastliðnum. Í viðtali við Morgunblaðið við það tilefni sagðist Lárus, sem starfaði í áratugi sem bílstjóri, hættur að keyra og búinn að selja síðasta bílinn. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð

Lífeyriskerfið hefur vaxið hratt frá hruni

Eignir lífeyrissjóðanna hérlendis hafa vaxið um þriðjung að raunvirði frá árinu 2008. Þannig hafa eignir þeirra aldrei mælst meiri en í árslok 2014 þegar þær námu 2.925 milljörðum króna. Í árslok 2008 voru eignirnar metnar á 1. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 173 orð

Lægsta tilboðið 214 milljónir

Opnuð hafa verið tilboð í endurlögn 6,7 kílómetra kafla Kjósarskarðsvegar frá Fremri-Hálsi að Þingvallavegi. Alls bárust fimm tilboð í verkið. Lægsta tilboðið barst frá Þrótti hf. á Akranesi, rúmlega 214 milljónir króna. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Með marga ólíka stíla

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Dægurlagasöngvarinn Benóný Ægisson gaf nýlega út aðra plötu sína, Óður. Lögin eiga flest skírskotun í raunverulega atburði eða sögu, yrkisefnin eru m.a. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 676 orð | 3 myndir

Meirihluti sölunnar er til bílaleiga

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Selst hafa tæplega 30.700 nýir bílar til bílaleiga á Íslandi frá ársbyrjun 2005 og um 20.800 frá ársbyrjun 2010. Salan leiðir orðið markaðinn fyrir nýja bíla á Íslandi. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 572 orð | 3 myndir

Milljarða samdráttur í tekjum af makríl

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir

Ný sýruöld

Tame Impala fara með himinskautum sem stendur en sýran hefur samt kraumað nokkuð ákveðið allar götur síðan Bítlarnir sá glitta í dagblaða-leigubíla niðrá strönd Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sala á lambakjöti jókst um 6% undanfarna tólf mánuði

Sala á íslensku lambakjöti hefur verið góð að undanförnu og síðustu tólf mánuði, frá 1. júlí að telja, hefur verið 6% söluaukning frá sama tímabili árið á undan. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Samtök stofnuð gegn viðbyggingu

„Það er skiljanlegt að fólk reyni að stækka sín hús en okkur finnst það ósanngjarnt að nágrannar séu að passa upp á götumyndina, en ekki kjörnir fulltrúar eða Minjastofnun,“ segir Ragnhildur Zoëga, íbúi í Sjafnargötu 5. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Skíðafólk nýtur sumarsins í sköflunum

Fjallaskíði hafa síðustu misseri rutt sér til rúms hér á landi, en þau eru frábrugðin hefðbundnum skíðum að nokkru leyti. Ólafur Már Björnsson augnlæknir tók í vikunni myndina að ofan af eiginkonu sinni, Þóru Þórisdóttur. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Sprengingar ónáða íbúa við Klettaskóla

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Íbúar í Suðurhlíðarhverfi í Öskjuhlíð hafa síðustu daga orðið fyrir talsverðu ónæði af jarðvegsvinnu vegna viðbyggingar við Klettaskóla. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Vegur vatnsins Útilistaverkið var afhjúpað á Bernhöftstorfunni í Reykjavík síðastliðinn fimmtudag. Það er unnið af bandarísku listakonunni Heather Shaw og fyrirtæki hennar, Vita Motus, og verður á torfunni út... Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Sýningin Borg Guðs í Hallgrímskirkju

Myndlistarkonan Rósa Gísladóttir er á bak við sýninguna Borg Guðs sem stendur nú í Hallgrímskirkju en hún fjallar um kristni og djúpstæð menningaráhrif hennar á okkur. Á sýningunni eru fimm verk. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Tíræður hætti við að hætta og keypti bíl

Lárus Sigfússon, fyrrverandi bóndi og ráðherrabílstjóri, lætur ekki aldurinn stöðva sig, en hann varð 100 ára í febrúar. Síðast fóru sögur af honum í blaðinu þegar hann skipti síðasta bílnum út fyrir rafskutlu. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

Unnur stýrir Fransiskus

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að vera undir sama þaki og ka-þólska kirkjan skapar hótelinu skemmtilega sérstöðu og sterk tengsl við söguna. Þá erum við líka á góðum stað hér á höfðanum niðri við flæðarmál. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 412 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Amy Í myndinni er sýnt áður óbirt myndefni og er leitast við að segja harmræna sögu söngkonunnar hæfileikaríku með hennar eigin orðum. Metacritic 85/100 IMDB 8,0/10 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22. Meira
1. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Vilja fá Cecil tannlækni framseldan

Oppah Muchinguri, umhverfisráðherra Simbabwe, hefur kallað eftir því að Walter Palmer, tannlæknirinn bandaríski sem er sakaður um að hafa drepið heimsfræga ljónið Cecil, verði framseldur til Simbabwe og svari fyrir ólögleg athæfi sín. Meira
1. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Vænghlutinn langlíklegast úr MH370

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl. Meira
1. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Ökumaðurinn var ekki með meirapróf

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ökumaður vöruflutningabifreiðarinnar sem valt í Ártúnsbrekku síðastliðinn laugardag, hafði ekki ökuréttindi til að stjórna henni. Meira

Ritstjórnargreinar

1. ágúst 2015 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Ekkert lært og engu gleymt

Árni Páll Árnason glímir við risavaxinn vanda í eigin flokki. Vandinn fer ekki mjög leynt þó að Árni Páll neiti honum opinberlega. En viðbrögð einsatkvæðisformannsins við vandanum koma á óvart. Meira
1. ágúst 2015 | Leiðarar | 375 orð

Hráskinnaleikur

Gagnrýni Vinstri grænna hljómar undarlega í ljósi sögunnar Meira
1. ágúst 2015 | Leiðarar | 238 orð

Tímasprengjan tifar

Erfiðlega gengur að ráða við flóttamannavandann innan ESB Meira

Menning

1. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Anna Gréta spilar á Jómfrúnni í dag

Í dag fara fram tónleikar í sumardjasstónleikaröð Jómfrúarinnar við Lækjargötu. Þetta er í níunda skipti sem sumardjasstónleikar eru haldnir á þessu ári og að þessu sinni er það kvartettinn Bjartar vonir sem leikur fyrir gesti veitingahússins. Meira
1. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 73 orð

Fjölþjóðlegt tríó á Horninu á mánudag

Mánudaginn 3. ágúst kl. 20:00, Í djúpinu á veitingastaðnum Horninu, kemur fram fjölþjóðlegt tríó gítarleikarans Mikaels Mána Ásmundssonar. Auk Mikaels skipa tríóið Hajime Suzuki sem leikur á kontrabassa og Jan Kadeireit sem spilar á trommur. Meira
1. ágúst 2015 | Menningarlíf | 217 orð | 3 myndir

Flækjur í vef lyga

Eftir Paulu Hawkins. Bjarni Jónsson íslenskaði. Kilja. 377 bls. Bjartur 2015. Meira
1. ágúst 2015 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Haldið aftur af ákafanum

Undirritaður hefur verið að rifja upp kynni sín af bandarísku gamanþáttunum Curb Your Enthusiasm, þar sem hrakfallabálkurinn Larry David, annar af höfundum hinna stórkostlegu Seinfeld-þátta, veitir áhorfendum innsýn í hugarheim sinn og þau vandræði sem... Meira
1. ágúst 2015 | Menningarlíf | 139 orð

Hátíðardagskrá um helgina í tilefni af 150 ára afmæli Laufáskirkju

Laufáskirkja fagnar um helgina 150 ára afmæli sínu. Í dag hefst hátíðardagskrá í tilefni afmælisins klukkan 14:00. Þar mun Björn Ingólfsson, fv. Meira
1. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 29 orð | 5 myndir

Innipúkinn hófst með glæsibrag í gær en hljómsveitirnar Vaginaboys...

Innipúkinn hófst með glæsibrag í gær en hljómsveitirnar Vaginaboys, Ylja, Maus og Úlfur Úlfur stigu meðal annars á svið. Svæðið fyrir utan var skemmtilega útfært með grastorfum og... Meira
1. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Knútur bróðir í Sveinshúsi

Næstkomandi sunnudag, 2. ágúst, verður opnuð ný sýning í Sveinshúsi í Krýsuvík. Sýningin mun vera sú sjöunda í röðinni eftir að safnið tók yfir vinnustofu Sveins Björnssonar listmálara og breytti í listasafn. Meira
1. ágúst 2015 | Menningarlíf | 725 orð | 2 myndir

Löngunin til einveru og barnleysis

Hversu langt kemst kona frá hugmyndum samtímans um hana, án þess að týnast í gjánni milli sjálfrar sín og samfélagsins – og missa þar vitið? Meira
1. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Menningarhelgi á Akureyri

Á Listasumri um helgina eru hvorki fleiri né færri en 6 listaopnanir, í Myndlistarfélaginu verða opnaðar tvær sýningar, Sigga Ella sýnir ljósmyndaröðina „Fyrst og fremst ég er“ í salnum og í Kompunni opnar listamaðurinn Stefan Bessason... Meira

Umræðan

1. ágúst 2015 | Aðsent efni | 10 orð | 1 mynd

Gefins

Stór og sjaldgæfur pálmi fæst gefins. Upplýsingar í síma... Meira
1. ágúst 2015 | Pistlar | 466 orð | 2 myndir

Kjaftaskur

Örnólfi Thorlacius, fyrrverandi rektor, er margt til lista lagt. Það gekk sú saga í gamla daga að þessi vinsæli náttúrufræðikennari hefði eitt sinn, meðan hann sat yfir í miðsvetrarprófum, tekið öll prófin sjálfur undir dulnefni. Meira
1. ágúst 2015 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Trausti tröll og ófullkomleiki annarra

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Dr. Schauble: „Mín sjúkdómsgreining á kreppunni í Evrópu er, að hún sé fyrst og fremst kreppa traustsins með rætur í skipulagslegum ófullkomleika.“" Meira
1. ágúst 2015 | Pistlar | 346 orð

Tvær sögufalsanir á Wikipediu

Wikipedia, frjálsa alfræðibókin á Netinu, er stórfróðleg. En hún er ekki alltaf áreiðanleg, svo að nemendur í skólum að fræðimönnum ógleymdum, verða að leita uppi frumgögn, sé þess kostur. Hér nefni ég tvö dæmi. Á þýsku Wikipediu er æviágrip dr. Meira
1. ágúst 2015 | Pistlar | 855 orð | 1 mynd

Um söguritun söguþjóðar

Hvenær verður saga skósmiðsins og kórstjórans skrifuð (sem reyndar varð líka ráðherra, bankastjóri, alþingismaður og kaupmaður) Meira
1. ágúst 2015 | Pistlar | 476 orð | 1 mynd

Usss...

Það hefði vel mátt fara milliveg og ákveða að gefa aðeins upp fjölda tilkynninga um kynferðisofbeldi á Þjóðhátíð og ekkert annað, en þess í stað ákvað lögreglustjórinn í Vestmanneyjum að senda út boð um að lögregla og viðbragðsaðilar gæfu alls engar... Meira
1. ágúst 2015 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Vinsamleg samskipti við Rússland

Eftir Jens Garðar Helgason: "Viðskiptabann Evrópusambandsins gegn Rússlandi hefur nú sett hagsmuni Íslands í uppnám." Meira
1. ágúst 2015 | Aðsent efni | 615 orð | 4 myndir

Það er heitt! Með kveðju frá Tansaníu

Eftir Þorgerði Sigurðardóttur: "Það er alltaf efnameira fólk sem kaupir útlimi, skinn eða jafnvel höfuð" Meira

Minningargreinar

1. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2206 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Aðalbjörnsdóttir

Aðalbjörg Aðalbjörnsdóttir fæddist á Unaósi í Hjaltastaðaþinghá 24. febrúar 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 24. júlí 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Aðalbjörn Magnússon, bóndi á Unaósi, f. 7.2. 1887, d. 19.7. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2728 orð | 1 mynd

Ágústa Þorvaldsdóttir

Ágústa Þorvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1967. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. júlí 2015. Foreldrar hennar eru Þorvaldur Guðnason, f. 7. júlí 1944, og Ingibjörg Þorgilsdóttir, f. 5. júlí 1947. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2087 orð | 1 mynd

Hrefna Ólafsdóttir

Hrefna Ólafsdóttir rithöfundur fæddist 9. janúar 1932 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu 15. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Ólafur G.H. Þorkelsson vörubílstjóri í Reykjavík, f. 16.11. 1905 á Ísafirði, d. 26.10. 1980, og kona hans, Guðrún H. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2015 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

Ingibjörg Friðjónsdóttir

Ingibjörg Friðjónsdóttir fæddist 9. október 1919. Hún lést 19. júlí 2015. Útför Ingibjargar fór fram 31. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2015 | Minningargreinar | 735 orð | 1 mynd

Ingvar Páll Björgvinsson

Ingvar Páll Björgvinsson fæddist 21. maí 1943. Hann lést lést á líknardeild Landspítalans 7. júlí 2015. Ingvar Páll er sonur hjónanna Alexíu Pálsdóttir og Björgvins Þorsteinssonar sem bæði eru látin en bjuggu í Stykkishólmi. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2015 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

Ísleifur Sumarliðason

Ísleifur Sumarliðason fæddist 12. nóvember 1926. Hann lést 29. júní 2015. Útför Ísleifs fór fram 7. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2015 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

Jóhanna Björnsdóttir

Jóhanna Björnsdóttir fæddist 26. maí 1940. Hún lést 16. júlí 2015. Útför Jóhönnu fór fram 25. júlí 2015. Fyrir mistök birtist rangt æviágrip með greinum um Jóhönnu í blaðinu sl. fimmtudag, 30. júlí. Greinarnar eru birtar aftur hér og biðst Morgunblaðið alla hlutaðeigandi innilega afsökunar. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2015 | Minningargreinar | 3302 orð | 1 mynd

Jóhanna Jóhannsdóttir

Jóhanna Jóhannsdóttir fæddist 12. maí 1949. Hún lést 21. júlí 2015. Útför Jóhönnu fór fram 31. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1711 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Holtahóum á Mýrum í Hornafirði 13. desember 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði Höfn 23. júlí 2015. Foreldrar hennar voru hjónin í Holtahólum, Anna Pálsdóttir, f. 16.3. 1888, d. 14.11. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1344 orð | 1 mynd

Þorsteinn Bergþórsson

Þorsteinn fæddist í Ólafsvík 30. júní 1951. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 27. júlí 2015. Foreldrar Þorsteins voru Bergþór Steinþórsson, f. 26.11. 1921, d. 22.9. 2001, og Dagmar Guðmundsdóttir, f. 3.7. 1932, d. 12.8. 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 431 orð | 2 myndir

Eignir lífeyrissjóða hafa aukist um þriðjung frá bankahruni

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ávöxtun eigna lífeyrissjóðanna á árinu 2014 gekk vel og nam meðaltals raunávöxtun þeirra 8,7%. Eignir þeirra jukust um 264 milljarða milli ára. Í árslok 2014 námu eignir þeirra 2.925 milljörðum króna. Meira
1. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Óttast verðhjöðnun á evrusvæðinu

Nýjar tölur um verðbólgu í evruríkjunum ollu töluverðum vonbrigðum í gær og benda til þess að enn sé hætta á verðhjöðnun á svæðinu. Meira
1. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Vöruskipti 4 milljörðum betri á fyrri árshelmingi

Halli var á vöruskiptum Íslands við útlönd um 5,9 milljarða króna á fyrri árshelmingi, reiknað á fob-verðmæti, samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands. Á fyrri helmingi síðasta árs voru vöruskiptin óhagstæð um 9,8 milljarða. Meira

Daglegt líf

1. ágúst 2015 | Daglegt líf | 91 orð | 3 myndir

Barbídúkkusafnarar komu saman með gullin sín á litríkri ráðstefnu

Blessunin hún Barbí er ekki af baki dottin, hún lifir góðu lífi um víða veröld, ýmist sem leikfang barna eða sem safngripur hjá söfnurum. Meira
1. ágúst 2015 | Daglegt líf | 953 orð | 7 myndir

„Ég þyki sláandi líkur Ljóni norðursins“

Hann hefur lifað ævintýralegu lífi, er fjórgiftur og á sjö börn. Jónas Skaftason varð einstæður faðir með þrjú börn þegar hann var ungur maður og hann var með tíu ráðskonur yfir langt tímabil sem sáu um að ala upp börnin hans með honum. Meira
1. ágúst 2015 | Daglegt líf | 175 orð | 1 mynd

Margt er hægt að gera annað en að fara í útilegu um helgina

Ekki kæra sig allir um að fara í útilegu eða vera í miklum fólksfjölda þó svo að hin víðfræga verslunarmannahelgi sé skollin á með miklum þunga. Meira

Fastir þættir

1. ágúst 2015 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 a6 4. Rgf3 c5 5. exd5 exd5 6. dxc5 Bxc5 7. Rb3...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 a6 4. Rgf3 c5 5. exd5 exd5 6. dxc5 Bxc5 7. Rb3 Bb6 8. Be2 Rc6 9. c3 Rge7 10. Rfd4 Rf5 11. Rxc6 bxc6 12. O-O O-O 13. Bd3 c5 14. c4 Rd6 15. Rd2 d4 16. Dc2 f5 17. b4 Bb7 18. bxc5 Bxc5 19. Rb3 Ba7 20. Bf4 Re4 21. f3 Rc5 22. Meira
1. ágúst 2015 | Í dag | 12 orð

Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gerir. Filippíbréfið 4:13...

Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gerir. Meira
1. ágúst 2015 | Í dag | 217 orð

Beinbrot eða brotabrot?

Síðasta laugardagsgáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Prýða þykir brækur best. Brött og hraðstreym alda. Hljóta má af byltu brest. Breyskir fyrir það gjalda. Meira
1. ágúst 2015 | Í dag | 596 orð | 4 myndir

Hóf tónleikahald 14 ára

Haukur fæddist á Akureyri 3.8. 1955, og ólst þar upp, fyrst á Ránargötunni til þriggja ára aldurs og síðar á Ásvegi 25: „Það var góð stemming í Ásveginum sem þá var hluti af nýju íbúðarhverfi á Ytri-Brekkunni. Meira
1. ágúst 2015 | Fastir þættir | 580 orð | 2 myndir

Kóngur á flótta

Það er ekki óalgengt þegar setið er að tafli og óveðurskýin hrannast upp fyrir fram kóngsstöðuna að á menn sæki löngun til að flýja vettvang. Frægt dæmi um slíkan flótta má finna í viðureign Inga R. Meira
1. ágúst 2015 | Í dag | 60 orð

Málið

Sjaldan mun fengurinn vera borinn burt í kerum þegar farið er til berja á skerjum . Ber og sker eiga saman j -ið í fleirtölunni: frá berjum , til berja – og skerjum , til skerja . Ker er aftur á móti annar stofn og það er gler líka. Meira
1. ágúst 2015 | Í dag | 619 orð | 1 mynd

Messur á morgun

Orð dagsins: Hinn rangláti ráðsmaður. Meira
1. ágúst 2015 | Í dag | 252 orð | 1 mynd

Rafn A. Pétursson

Rafn fæddist í Bakkakoti í Skagafirði 3.8. 1918. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og k.h., Ólafía Sigurðardóttir. Meira
1. ágúst 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Sara Davíðsdóttir fæddist 25. ágúst 2014 kl. 22.21. Hún vó...

Reykjavík Sara Davíðsdóttir fæddist 25. ágúst 2014 kl. 22.21. Hún vó 3.360 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Kolbrún Edda Aradóttir og Davíð Einarsson... Meira
1. ágúst 2015 | Í dag | 395 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Sigurbjörg S. Kristjánsdóttir 85 ára Einar Hjálmtýsson Guðbjörg Ármannsdóttir Sigurður Bárðarson Sverrir V. Meira
1. ágúst 2015 | Fastir þættir | 213 orð

Víkverji

1978 – Snæfellsnes. Ekið fyrir Hraunsfjörð. Langbylgjan í loftinu. Ég er á leiðinni syngur Brunaliðið í þætti Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur. Verslunarmannahelgi. 1984 – Galtalækjarskógur. Meira
1. ágúst 2015 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. ágúst 1905 Bændafundurinn. Á þriðja hundrað bændur komu til Reykjavíkur, héldu fund og mótmæltu samningi um lagningu ritsíma til Íslands. Þeir töldu loftskeytasamband hagkvæmari lausn. 1. Meira
1. ágúst 2015 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð lögð undir afmælisfagnaðinn

Indíana Rós Ægisdóttir, afmælisbarn og sálfræðinemi, er stödd á Þjóðhátíð í Eyjum um helgina. Þar er hún ásamt dyggum vinahópi að halda upp á afmælið. Meira

Íþróttir

1. ágúst 2015 | Íþróttir | 714 orð | 2 myndir

Að bíta á jaxlinn og bölva í hljóði

Heilsa Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Hugurinn ber þig hálfa leið. Er það rétt? Ég er á þeirri skoðun að sterkur hugur geti borið þig mun lengra, en verið að sama skapi rosalega hamlandi ef ekki er hlúð að honum. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 140 orð

Bikarkeppnin fellur niður

Ákvörðun hefur verið tekin um að bikarkeppnin í frjálsum íþróttum verði ekki haldin á þessu ári eins og fyrirhugað var. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 236 orð

Brithen til starfa hjá stóru félagi

Óvíst er hvort Svíinn Tim Brithen geti haldið áfram sem landsliðsþjálfari Íslands í íshokkí karla en hann hefur stjórnað liðinu í síðustu tveimur heimsmeistarakeppnum. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Egill og Logi keppa í Berlín um helgina

Þeir Egill Blöndal og Logi Haraldsson eru á leið á eitt stærsta júdómót í Evrópu sem fram fer í Berlín um helgina, Junior European Judo Cup. Keppendur eru yfir 500 talsins og koma frá öllum heimsálfum og 35 þjóðum. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Eitthvað sem aldrei gleymist

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Fáir úrslitaleikir á milli sigursælu liðanna

KR og Valur mætast í úrslitaleik Borgunarbikarsins hinn 15. ágúst. KR-ingar hafa fjórtán sinnum sigrað í keppninni, oftast allra. Valsmenn koma næstir ásamt Skagamönnum með níu sigra. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 222 orð | 2 myndir

Fjölbreytnin aldrei meiri á landsmóti

Landsmót UMFÍ Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Unglingalandsmót UMFÍ var sett með mikilli viðhöfn á Akureyri í gærkvöldi. Er þetta í 18. skiptið sem mótið er haldið og hefur það aldrei verið vinsælla, en mótið var fyrst haldið á Dalvík árið 1992. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Góðir möguleikar á Ólympíulágmörkum í Kazan

Sund Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Fimm Íslendingar verða á meðal keppenda á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Kazan í Rússlandi dagana 24. júlí til 16. ágúst. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Íslendingar í eldlínunni í Kazan í Rússlandi

Fimm Íslendingar verða í eldlínunni á HM í sundi í Rússlandi. Keppni hjá þeim hefst á sunnudag en þrír af fimm keppendum náðu inn á mótið með A-lágmarki, þau Eygló Ósk Gústafsdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Anton S. McKee. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Bergsveinn Bergsveinsson varði mark Íslands vel þegar liðið sigraði Suður-Kóreu, 26:24, í frægum leik og tryggði sér sæti í undanúrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Barcelona 2. ágúst 1992. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Kjánaleg meiðsli eru eitthvað sem ég hef blessunarlega sloppið þokkalega...

Kjánaleg meiðsli eru eitthvað sem ég hef blessunarlega sloppið þokkalega vel við á mínum langa og vel heppnaða íþróttaferli sem endaði reyndar um 20 ára aldurinn vegna meiðsla. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 385 orð | 3 myndir

Klappað og klárt

Fótbolti Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Félagaskiptaglugganum hjá íslenskum knattspyrnufélögum var lokað á miðnætti í nótt en félög hafa getað fengið til sín leikmenn frá 15. júlí. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 515 orð | 2 myndir

KR og Valur hafa aðeins mæst tvívegis

Bikarúrslit Kristján Jónsson kris@mbl.is Nú liggur fyrir að tvö af sigursælustu knattspyrnufélögum landsins, KR og Valur, mætast í bikarúrslitaleik karla í knattspyrnu á Laugardalsvellinum laugardaginn 15. ágúst. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Landsliðsþjálfarinn áfram í Mosó

Blakdeild Aftureldingar hefur endurnýjað samning sinn við Brasilíumanninn Rogerio Ponticelli sem þjálfara bæði karla- og kvennaliðs félagsins. Rogerio Ponticelli mun þjálfa alla hópa hjá deildinni allt frá 3. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 476 orð | 2 myndir

Manchester United hefur sektað Argentínumanninn Ángel Di Maria fyrir að...

Manchester United hefur sektað Argentínumanninn Ángel Di Maria fyrir að koma ekki á móts við liðið í Bandaríkjunum þar sem liðið hefur dvalið síðustu tvær vikurnar. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Mesta spennan milli þjálfaranna

Leikið verður um samfélagsskjöldinn á Englandi á sunnudag en þar mætast Lundúnafélögin Arsenal (bikarmeistarar) og Chelsea (deildarmeistarar). Leikurinn hefst kl. 14. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Til starfa hjá einu stærsta félaginu

Óvíst er hvort Svíinn Tim Brithen geti haldið áfram sem landsliðsþjálfari Íslands í íshokkí karla. Brithen hefur ráðið sig til starfa hjá HV71 sem aðstoðarþjálfari en liðið leikur í efstu deild í Svíþjóð. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

UNGLINGALANDSMÓT Unglingalandsmót UMFÍ er í fullum gangi á Akureyri...

UNGLINGALANDSMÓT Unglingalandsmót UMFÍ er í fullum gangi á Akureyri. Metþátttaka er í mótinu og keppt í fjölmörgum greinum. Allar upplýsingar er að finna á heimasíðu UMFÍ. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Vetrarólympíuleikarnir verða í Peking árið 2022

Vetrarólympíuleikanir árið 2022 verða haldnir í kínversku höfuðborginni Peking, en þetta var tilkynnt með viðhöfn í Kuala Lumpur í gær. Meira
1. ágúst 2015 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: Nürnberg – Heidenheim 3:2 • Rúrik Gíslason...

Þýskaland B-deild: Nürnberg – Heidenheim 3:2 • Rúrik Gíslason fór af velli á 77. mínútu. Noregur Viking – Haugesund 0:1 • Indriði Sigurðsson fyrirliði fór af velli í hálfleik, Steinþór Freyr Þorsteinsson fór af velli á 62. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.