Greinar föstudaginn 28. ágúst 2015

Fréttir

28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Afkoma í uppgjöri borgarinnar lakari en áætlað var

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Í hálfsársuppgjöri Reykjavíkurborgar kemur fram að afkoma A-hluta borgarsjóðs, þess hluta sem fjármagnaður er með skattfé, var á fyrri helmingi ársins neikvæð um 3 milljarða kr. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 186 orð

Aukagjald á íbúðir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kostnaður við um 1.100 íbúðir sem fyrirhugað er að reisa í Vogabyggð í Reykjavík á næstu árum eykst verulega vegna nýrrar gjaldtöku. Um svonefnda viðbótargreiðslu og gatnagerðargjald fyrir stækkun og nýbyggingu er að ræða. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Aukinn vatnagróður í Reykjavíkurtjörn

Útlit er fyrir að mengunarstig Reykjavíkurtjarnar sé lægra en verið hefur undanfarin ár, að því er fram kemur í frétt á vef Náttúrufræðistofu Kópavogs. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Á ballið mætir rjómi bænda á Vestfjörðum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Rjómaballið er staðfesting þess að maður sé manns gaman. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Banaslys varð við Jökulsárlón í gær

Erlend kona á sextugsaldri lést í slysi sem varð við Jökulsárlón í gær. Varð konan undir hjólabát á planinu við þjónustumiðstöð lónsins. Konan var við lónið með fjölskyldu sinni þegar slysið átti sér stað. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Búist við lakari dilkum í haust

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Frekar er búist við að dilkar verði lakari við slátrun í haust en undanfarin ár. Það er vegna erfiðs vors og kulda og rigninga í sumar og haust. Of snemmt er þó að fullyrða um það. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Dragnótin undirbúin fyrir komandi veiðitímabil

Skipverjar á Aðalbjörgu RE 5 voru í óðaönn að gera að dragnótinni þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði í Reykjavíkurhöfn í gær. Opnað verður fyrir dragnótaveiðar í Faxaflóa þann 1. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 132 orð

Drengur villtist á göngu á Heklu

Leitað var í gærkvöld að fimmtán ára dreng sem villtist á göngu á Heklu. Hann varð viðskila við móður sína og systur um klukkan 14 og villtist í kjölfarið. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Lyfta sér á kreik Leikurinn í frímínútum er dýrmætur til að treysta vinaböndin og hreyfa sig hressilega eftir kyrrsetuna í skólastofunni. Þessir krakkar kunna að leika... Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 534 orð | 3 myndir

Ekkert annað að gera en að hefjast handa

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 80 orð

ESB metur áhrif álitsins og skoðar næstu skref

Framkvæmdastjórn Evrópusam-bandsins er kunnugt um álit umboðsmanns sambandsins og vinnur að því að meta áhrif þess sem og næstu skref.“ Þetta sagði Maja Kocijancic, talsmaður stækkunardeildar ESB, í svari við fyrirspurn frá mbl.is. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Framkvæmdum við lagningu Fellsvegar miðar áfram

Lagning Fellsvegar, neðan Reynisvatnsáss, og meðfylgjandi brúar yfir Úlfarsá stendur sem hæst um þessar mundir. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Funduðu með geislafræðingum

Stjórnendur Landspítalans áttu fund með geislafræðingum í gær þar sem rætt var um starfsþróunarmál og fyrirkomulag vakta, en geislafræðingar hafa farið fram á ýmsar breytingar á starfsaðstæðum. Meira
28. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fundu tugi líka í vörubíl

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Austurríska lögreglan fann í gær lík allt að 50 flóttamanna að talið er í vörubíl á bílastæði í austurhluta landsins í gær. Talið er að fólkið hafi kafnað að því er segir í frétt The Guardian um málið. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Gerðardómurinn kolrangur

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að vinnubrögð og niðurstaða gerðardóms um launahækkanir hjúkrunarfræðinga og BHM veki furðu. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Hafa selt eignir fyrir 2 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hömlur, dótturfélag Landsbankans, hefur selt fullnustueignir fyrir tæpa tvo milljarða á þessu ári. Með fullnustueignum er átt við eignir sem bankinn leysti til sín með samningum eða uppboðum. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hugað að útflutningi lambakjöts á Kínamarkað

Steinþór Óskarsson, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, segist horfa til þess að flytja lambakjöt til Kína, jafnvel næsta haust fáist til þess leyfi. Þar segir hann mikla eftirspurn eftir kjöti en leyfisskortur standi þeirri verslun fyrir þrifum. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 697 orð | 2 myndir

Hækkun sjávar meiri en áður var talið

Fréttaskýring Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Vísindamenn Bandarísku geimvísindastofnunarinnar, NASA, segja nýjustu gervihnattagögn benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka um einn metra eða jafnvel meira á næstu 100-200 árum. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Landsbrauð kynnt til sögunnar í gær

Slysavarnafélagið Landsbjörg, Ölgerðin Egill Skallagrímsson og bakarar landsins skrifuðu í gær undir samning um framleiðslu á brauði til styrktar slysavarnafélaginu, en brauðið hefur verið nefnt Landsbrauð. Það fer á markað þann 1. september nk. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Leita þarf annarra leiða við nemendaval

Vinsælir framhaldsskólar, eins og t.d. Verzlunarskóli Íslands, hafa hingað til stuðst við einkunnir í samræmdu prófunum til að velja inn nemendur. Í vor hafnaði skólinn t.d. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Líkur á næturfrosti norðanlands

Næturfrost gæti orðið á Norðurlandi aðfaranótt sunnudags gangi spár eftir. Kalt loft verður yfir landinu og verði hægur vindur og lítil skýjahula á laugardagskvöld má eiga von á næturfrosti norðantil, að sögn veðurfræðings. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 374 orð | 3 myndir

London og Norðurland í fókus

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Akureyrarvaka hefst í dag, en þema vökunnar er dóttir-mamma-amma. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Makrílveiðar minni báta taka við sér

Smábátar eru búnir að veiða rúmlega 1.800 tonn af makríl á vertíðinni og hafa veiðarnar tekið vel við sér síðustu daga. Á sama tíma í fyrra var mun meiri afli kominn á land, um 5.200 tonn. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 290 orð

NPA-verkefnið í uppnámi

„Það er vont þegar fatlaðir verða á milli þegar ríki og sveitarfélög eru að bítast um einhverjar krónur,“ segir Inga Björk Bjarnadóttir, en hún situr í verkefnastjórn um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) fyrir Öryrkjabandalag Íslands. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Opnun nýs lúxushótels mun tefjast um eitt ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Byggingarfulltrúi í Reykjavík hefur heimilað niðurrif Hafnarstrætis 19 vegna nýbyggingar fyrir hótel. Styr hefur staðið um niðurrifið vegna verndunarsjónarmiða. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 622 orð | 3 myndir

Orkusparnaðurinn svarar til 15 MW vatnsaflsvirkjunar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mögulegt er tæknilega að setja upp stórar varmadælur í veitukerfi átta þéttbýlisstaða sem nú nota ótryggða raforku til að kynda upp vatnið. Með því mætti spara orku sem svarar til 15 MW vatnsaflsvirkjunar. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 359 orð

Óljós staða og verkfall vofir yfir

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Stíf fundardagskrá er hjá ríkissáttasemjara um þessar mundir, en m.a. hefur verið fundað í deilum VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Rakinn raforkusparnaður

Með því að setja upp varmadælur í kerfi hitaveitna sem nú nota ótryggt rafmagn til að hita vatnið er hægt að spara orku sem svarar til 15 MW vatnsaflsvirkjunar. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 223 orð

Rætt við Bændasamtökin um fyrirkomulag búreikninga

„Samfélagið hefur þörf fyrir tölfræði eins og búreikninga. Við erum í samskiptum við Landssamband kúabænda og Bændasamtökin um það hvernig við getum framleitt gögn eins og þau þurfa. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Saxast á túnfiskkvótann

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Línuveiðar á túnfiski hafa gengið vel á vertíðinni og er Jóhanna Gísladóttir GK búin að landa rúmlega 15 tonnum. Alls eru fiskarnir sem farið hafa með flugi frá Vísi hf. á erlenda markaði orðnir 92 í ár. Meira
28. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

Sea Shepherd-félagarbíða dóms í Færeyjum

Fréttaskýring Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl.is Sjö félagar í Sea Shepherd eru nú í haldi lögreglu í Færeyjum og bíða þess að mál þeirra verði til meðferðar fyrir dómi, en þeir eru sakaðir um brot á færeysku grindhvalalögunum. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Standa við loforð um fullt mjólkurverð

„Við stöndum við það loforð að greiða bændum fullt afurðastöðvaverð út árið 2016. Við verjum bændur fyrir markaðsáföllum, fyrirtækið tekur sjálft á sig höggið,“ segir Egill Sigurðsson á Berustöðum, formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 351 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Absolutely Anything Hópur sérvitra geimvera veita manneskju krafta til að gera hvað sem henni sýnist í tilraunaskyni. Í aðalhlutverkum eru Simon Pegg, John Cleese, Kate Beckinsale, Terry Gilliam og Robin Williams. IMDB 6,4/10 Laugarásbíó 16.00, 18. Meira
28. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Ætla að endurskoða prófin í 10. bekk

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Menntamálaráðherra hyggst endurskoða fyrirkomulag prófa í 10. bekk, ekki síst vegna svokallaðrar einkunnaverðbólgu sem felst í afar háum einkunnum við lok grunnskólans. Einkunnir í 10. Meira

Ritstjórnargreinar

28. ágúst 2015 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Gamlar lummur frá nýjum flokki

Haukur Örn Birgisson hæstaréttarlögmaður vék að stefnu Pírata í grein í ViðskiptaMogganum í gær og benti á ýmsa vankanta. Stefna Pírata er raunar ekki mjög frumleg eins og ætla mætti af flokki sem gerir út á að vera öðruvísi. Meira
28. ágúst 2015 | Leiðarar | 469 orð

Mikilvægi læsis

Læsi er grundvallaratriði á öllum stigum þjóðfélagsins Meira
28. ágúst 2015 | Leiðarar | 151 orð

Tæknileg tiltekt

Vandinn er of mikil umsvif ríkisins, ekki útfærsla þeirra Meira

Menning

28. ágúst 2015 | Menningarlíf | 498 orð | 1 mynd

Alheimurinn án okkar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Sýningin vinnur með hugmyndina um alheiminn og verkin voru valin með það að leiðarljósi. Meira
28. ágúst 2015 | Tónlist | 29 orð | 1 mynd

Blús milli fjalls og fjöru á Patreksfirði

Blúshátíðin Blús milli fjalls og fjöru fer fram í kvöld og annað kvöld á veitingahúsinu Heimsenda á Patreksfirði. Blúshljómsveit Ísafjarðar leikur í kvöld og blúsband Björgvins Gíslasonar annað... Meira
28. ágúst 2015 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Brekkusöngur í Plútóbrekku í kvöld

Bæjarhátíð Seltjarnarness hófst í gær og í kvöld verður brekkusöngur í Plútóbrekku við Norðurströnd sem hefst kl. 19.30. Þar munu listamenn af Nesinu stíga á svið, flytja eigin lög og stýra fjöldasöng og þá m.a. Meira
28. ágúst 2015 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Fávitund niðurhlaðaranna heima

Á þessum vettvangi lætur iðulega gamminn geisa fólk sem virðist ýmist vera fullt tortryggni út í dagskrá ljósvakamiðlanna íslensku, útvarps og sjónvarps, eða hefur einfaldlega ekki nokkurn áhuga á því að kynna sér hvað er á dagskrá þeirra. Meira
28. ágúst 2015 | Menningarlíf | 123 orð

Félag íslenskra söngkennara tíu ára

Félag íslenskra söngkennara heldur sína árlegu haustráðstefnu á morgun, laugardag, í félagsheimilinu Hlöðum á Hvalfjarðarströnd, en félagið er 10 ára á þessu ári. Meira
28. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 736 orð | 3 myndir

Frá drónum til draugs

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst 24. september nk. og hafa skipuleggjendur hennar nú kynnt til sögunnar 40 myndir af þeim sem verða á dagskrá hátíðarinnar. Meira
28. ágúst 2015 | Tónlist | 74 orð | 3 myndir

Hipphopp-tvíeykið Rae Sremmurd hélt tónleika í Laugardalshöll í gær. Rae...

Hipphopp-tvíeykið Rae Sremmurd hélt tónleika í Laugardalshöll í gær. Meira
28. ágúst 2015 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Jónas Sen flytur nýja raftónlist í Mengi

Jónas Sen heldur tónleika í Mengi í kvöld sem hefjast kl. 21. Jónas er með einleikarapróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og nam einnig píanóleik hjá Monique Deschaussées í París og hefur m.a. starfað með Björk og samið tónlist við leikverk. Meira
28. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 562 orð | 3 myndir

Listrænt stefnumót á Íslandi

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
28. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 235 orð | 1 mynd

Losti, rapp og njósnahasar

Man from U.N.C.L.E. Harðskeyttir glæpamenn komast yfir kjarnorkusprengju og ætla sér að ná heimsyfirráðum. Leyniþjónustumennirnir og andstæðingarnir Napoleon Solo og Illya Kuryakin þurfa þá að snúa bökum saman til að hafa hendur í hári illvirkjanna. Meira
28. ágúst 2015 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Málþing Myndlistaskólans í Reykjavík um sjónlist fyrir börn og unglinga

Við upphaf skólaársins efnir Myndlistaskólinn í Reykjavík til eins dags málþings um kennslu í sjónlist fyrir börn og unglinga í samstarfi við finnska skólann Arkki School of Architecture for Children and Youth. Meira
28. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 60 orð | 1 mynd

Um forsetaframboð Sweet Micky

Sweet Micky for President nefnist áhugaverð heimildarmynd á RIFF. Hún segir af rapparanum Pras Michel úr The Fugees, sem snýr aftur til heimalands síns Haítí eftir hörmulegan jarðskjálfta árið 2010. Meira

Umræðan

28. ágúst 2015 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Alþjóðavæðingin – tækifæri eða ánauð?

Eftir Þuríði Berglindi Ægisdóttur: "Vinnumansal hefur minna verið til umfjöllunar, en þar er brotið á þolendum í tengslum við atvinnuþátttöku þeirra." Meira
28. ágúst 2015 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Hvar liggja landamæri Íslands?

Hvar liggja landamæri Íslands? Flestum þykir líklega auðvelt að svara þessari spurningu enda landamæri landsins frá náttúrunnar hendi og liggja hvergi að öðru ríki. Meira
28. ágúst 2015 | Velvakandi | 90 orð | 1 mynd

Kútur er týndur

Kötturinn Kútur týndist frá Hrísateigi 22 þann 18. ágúst. Kútur var þar í pössun eins og svo oft áður en hefur mögulega fengið sig fullsaddan af börnunum í húsinu og reynt að rata aftur heim til sín á Háteigsveg 23. Meira
28. ágúst 2015 | Aðsent efni | 933 orð | 2 myndir

Markaðsfræði skálds

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Markmið skáldsins var að hljóta þá æðstu viðurkenningu, sem skáldi getur hlotnast, en það eru bókmenntaverðlaun Nóbels." Meira
28. ágúst 2015 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Þvinganir að hætti Rússa

Eftir Einar Benediktsson: "Og vonandi er það ekki ætlun neins að troða Íslandi inn á Rússlandsmarkað makríls í gegnum bakdyr gustukaútréttinga." Meira

Minningargreinar

28. ágúst 2015 | Minningargreinar | 448 orð | 1 mynd

Gísli Birgir Jónsson

Gísli Birgir Jónsson fæddist 5. september 1937. Hann lést 16. ágúst 2015. Útför Birgis fór fram 22. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2015 | Minningargreinar | 822 orð | 1 mynd

Gunnar Þorbergsson

Gunnar Þorbergsson fæddist 7. nóvember 1929. Hann lést 6. ágúst 2015. Útförin fór fram 24. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2015 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Haukur Þormar Ingólfsson

Haukur Þormar Ingólfsson vélvirki, fæddist í Hólakoti á Höfðaströnd, 5. apríl 1938. Hann lést á Eir hjúkrunarheimili 20. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Gunnlaug Finnbogadóttir, f. 3.5. 1905 á Mjóafelli í Stíflu, d. 15.1. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2015 | Minningargreinar | 5308 orð | 1 mynd

Helgi H. Jónsson

Helgi Hörður Jónsson fréttamaður fæddist 14. maí 1943 í Reykjavík. Hann lést 7. ágúst 2015 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Jón Helgason, f. 27. maí 1914, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2015 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

Jóhanna Erla Sigurþórsdóttir

Jóhanna Erla Sigurþórsdóttir fæddist 5. apríl 1944. Hún lést 13. ágúst 2015. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2015 | Minningargreinar | 3241 orð | 1 mynd

Jón Magnús Jóhannsson

Jón Magnús Jóhannsson fæddist 2. desember 1935 í Reykjavík. Hann lést 15. ágúst 2015. Hann ólst upp í Mosfellssveit en var í mörg ár langdvölum í sveit á Eystri Ásum í Skaftártungu. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2147 orð | 1 mynd

Jón Páll Bjarnason

Jón Páll Bjarnason fæddist á Seyðisfirði 6. febrúar 1938. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Kópavogi 16. ágúst 2015. Foreldrar hans voru hjónin Anna G. Jónsdóttir Bjarnason hjúkrunarfræðingur, f. 8. nóv. 1900, d. 15. okt. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2015 | Minningargreinar | 2848 orð | 1 mynd

Lára Guðbjörg Aðalsteinsdóttir

Lára Guðbjörg Aðalsteinsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 24. ágúst 1947. Hún lést 8. ágúst 2015 á Landspítalanum við Hringbraut. Hún var dótttir hjónanna Þórunnar Jóhannesdóttur, f. 1.12. 1915, og Aðalsteins Valdimars Björnssonar, f. 12.12. 1909. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2015 | Minningargreinar | 134 orð | 1 mynd

Margrét Eyjólfsdóttir

Margrét Eyjólfsdóttir fæddist 26. júní 1928. Hún lést 9. ágúst 2015. Útför Margrétar var gerð 22. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2015 | Minningargreinar | 981 orð | 1 mynd

Óskar Gunnarsson

Óskar Gunnarsson fæddist 26. maí 1937 á Ábæ í Austurdal í Skagafirði. Hann lést á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri 17. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Gunnar Gíslason, f. 1894, d. 1972, og Sigríður Guðmundsdóttir, f. 1895, d. 1967. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2015 | Minningargreinar | 3437 orð | 1 mynd

Páll Þorsteinsson

Páll Þorsteinsson fæddist á Búðareyri við Reyðarfjörð 22. nóvember 1921. Hann lést á Landspítala 19. ágúst 2015. Páll var sonur hjónanna Þorsteins Pálssonar, kaupmanns í Ekru, Reyðarfirði, f. 28. ágúst 1892 í Tungu Fáskrúðsfirði, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2015 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Sigurjón Sveinbjörnsson

Sigurjón Sveinbjörnsson fæddist 29. apríl 1946. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. ágúst 2015. Sigurjón ólst upp í Mið-Mörk. Foreldrar hans voru Jóhann Sveinbjörn Gíslason, f. 20. maí 1910, d. 1. nóvember 1990, og Kristín Sæmundsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2015 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

Sólveig Anspach

Sólveig Anspach kvikmyndaleikstjóri fæddist í Vestmannaeyjum 8. desember 1960. Hún lést í La Drome í Frakklandi 7. ágúst 2015. Foreldrar Sólveigar eru Högna Sigurðardóttir Anspach arkitekt, f. 7. júlí 1929, og Gerhardt Anspach, f. 1922, d. 2013. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2015 | Minningargreinar | 4755 orð | 1 mynd

Valur Páll Þórðarson

Valur Páll Þórðarson fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1940. Hann lést á Landspítalanum 20. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Kristín Pálsdóttir frá Nesi í Selvogi, f. 29.6. 1908, d. 17.7. 1984, og Þórður Þorsteinsson skipstjóri frá Meiðastöðum í Garði, f. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2015 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Þorvaldur Hannes Þorvaldsson

Þorvaldur Hannes Þorvaldsson (Addi) fæddist 22. desember 1966 . Hann varð bráðkvaddur þann 14. ágúst 2015. Útför Þorvaldar fór fram þann 27. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 319 orð

Hagnaður Sjóvár og VÍS mun meiri nú en í fyrra

Tryggingafélögin Sjóvá og VÍS skiluðu mun meiri hagnaði á öðrum ársfjórðungi þessa árs en yfir sama tímabil í fyrra. Sömu sögu er að segja um afkomu félaganna fyrstu sex mánuði ársins, en félögin birtu uppgjör sín fyrir fyrri árshelming í gær. Meira
28. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 356 orð | 1 mynd

Landsvirkjun skilar 83% meiri hagnaði

Landsvirkjun skilaði 64 milljónum dollara í hagnað á fyrstu sex mánuði ársins, sem samsvarar 8,5 milljörðum króna. Það er 83% meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra, þegar hagnaðurinn var 35 milljónir dollara. Meira
28. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Verðbólgan tekur kipp

Verðbólga hérlendis mælist í ágústmánuði 2,2% eftir að vísitala neysluverðs hækkaði um 0,53% milli mánaða, en 12 mánaða verðbólga hafði í júlí mælst 1,9%. Meira

Daglegt líf

28. ágúst 2015 | Daglegt líf | 1237 orð | 6 myndir

Bestu ár 68-kynslóðarinnar

Í bókinni Öll mín bestu ár, sem kemur út í haust, segja Stefán Halldórsson og Kristinn Benediktsson frá skemmtanalífi unga fólksins árin 1966 til 1979 í máli og myndum. Meira
28. ágúst 2015 | Daglegt líf | 243 orð | 1 mynd

Heimur Sigurborgar

Ég sat í eldhúsinu á þriðjudagskvöldi og skrifaði Kári á um það bil 30 litla merkimiða (þetta á allt að vera svo fullkomið, sjáið þið) og raðaði bókum í risaeðluskólatöskuna Meira
28. ágúst 2015 | Daglegt líf | 125 orð | 2 myndir

Öreigabókmenntir N- og SAmeríku og norræn raunsæishefð

Anna Björk Einarsdóttir, doktorsnemi við Kaliforníuháskóla í Davis, heldur hádegisfyrirlestur í Háskóla Íslands á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í dag, 28. ágúst, kl. 12-13. Meira

Fastir þættir

28. ágúst 2015 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bd3 O-O...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bd3 O-O 8. O-O dxc4 9. Bxc4 b5 10. Bd3 Bb7 11. e4 e5 12. h3 a6 13. Bg5 h6 14. Bh4 He8 15. Had1 exd4 16. Rxd4 Db6 17. Rf5 Be5 18. Kh1 c5 19. f4 Bxc3 20. Dxc3 b4 21. Db3 Dc6 22. Hf3 c4 23. Meira
28. ágúst 2015 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

90 ára

María Jónína Sigurðardóttir , fyrrverandi símadama og verslunarmær, varð níræð í gær, 27.... Meira
28. ágúst 2015 | Í dag | 286 orð

Af byrjendalæsi, hitaskoti og sumri hallar

Það er að mörgu að hyggja. Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir á Leir: Ég þreytist af þrálátri hæsi og þrota í barka, ég hvæsi og stríði við kvef er stútfyllir nef. Það stafar af byrjendalæsi. Meira
28. ágúst 2015 | Í dag | 11 orð

„Nálægið ykkur Guði og þá mun hann nálgast ykkur.“ (Jak...

„Nálægið ykkur Guði og þá mun hann nálgast ykkur.“ (Jak 4. Meira
28. ágúst 2015 | Fastir þættir | 347 orð | 2 myndir

Fiskur og franskar vinsæl hjá hafnargestum Stykkishólms

Við höfnina í Stykkishólmi má nú finna matarvagninn Finsens fish & chips, sem selur fisk og franskar kartöflur. Bjarki Hjörleifsson, 26 ára athafnamaður, opnaði vagninn fyrir tveimur mánuðum en fyrir á hann og rekur pítsustaðinn Stykkið. Meira
28. ágúst 2015 | Árnað heilla | 279 orð | 1 mynd

Freysteinn Gunnarsson

Freysteinn Gunnarsson fæddist 28. ágúst 1892 að Vola í Flóa, Árnessýslu. Foreldrar hans voru Gunnar Jónsson bóndi þar og k.h. Guðbjörg Guðbrandsdóttir. Meira
28. ágúst 2015 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Halldóra Sigtryggsdóttir

40 ára Halldóra er Reykvíkingur og er deildarstjóri á leikskólanum Drafnarsteini. Maki : Ólafur Arnar Arthúrsson, f. 1974, tölvunarfræðingur hjá Íslandsbanka. Börn : Petra Ósk, f. 1999, Haraldur Ingi, f. 2003, og Arna Sigríður, f. 2006. Meira
28. ágúst 2015 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Sunna Dröfn Steingrímsdóttir , Sólveig Bríet Magnúsdóttir og Kristín María Guðnadóttir héldu tombólu við Grímsbæ. Þær seldu dótið sitt og söfnuðu líka flöskum. Ágóðann, 9.460 kr., gáfu þær Rauða... Meira
28. ágúst 2015 | Í dag | 50 orð

Málið

Landafjandi var umrenningur . Þeir hurfu úr sögunni hér en sneru aftur mun fjölmennari: fleiri en milljón ferðamenn í fyrra. Og ekki erum við minni landafjandar sjálf. „[A]ð vera eins og landafjandi út um allt“ er dæmið í Íslenskri orðabók. Meira
28. ágúst 2015 | Árnað heilla | 550 orð | 3 myndir

Næg tækifæri fram undan í ferðamálunum

Björgólfur Jóhannsson fæddist 28. ágúst 1955 á Grenivík og ólst þar upp. Hann gekk í barnaskólann á Grenivík, fór síðan á Laugar í Reykjadal og varð stúdent frá Menntaskólann á Akureyri. Meira
28. ágúst 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sigrún Emma Björnsdóttir

30 ára Sigrún er Reykvíkingur og er þjónustustjóri á Skjá einum. Hún er einnig einkaþjálfari. Systkini : Elísabet Guðrún, f. 1983, Steinunn, f. 1991, og Hörður Þór, f. 2003. Foreldrar : Björn Harðarson, f. 1954, jarðverkfr., og Vigdís Harðardóttir, f. Meira
28. ágúst 2015 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Sjómaður mestan hluta af lífi sínu

Jón Ragnar Ríkharðsson er Reykvíkingur í húð og hár og ólst upp í Breiðholtinu. Jón starfar sem háseti á Ásbirni RE 50 hjá HB Granda og hefur verið sjómaður með hléum í 34 ár. Meira
28. ágúst 2015 | Fastir þættir | 558 orð | 2 myndir

Skemmtikraftur og skipstjóri í frístundum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Halldóra Kristín Unnarsdóttir er skipstjóri á Snæfellsnesi og gerir út frá Rifi. Í samtali við Morgunblaðið segir Halldóra að tólf ára gömul hafi hún fyrst byrjað á grásleppuveiðum með föður sínum. Meira
28. ágúst 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Svanhildur Jónsdóttir

30 ára Svanhildur er Selfyssingur, býr þar og er samgönguverkfræðingur hjá VSÓ ráðgjöf. Maki : Ólafur Tage Bjarnason, f. 1982, byggingafræðingur hjá Effort teiknistofu. Börn : Hanna Elísa, f. 2009, og Emma Líf, f. 2012. Meira
28. ágúst 2015 | Árnað heilla | 189 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Inga Gröndal 85 ára Sveinn Þórðarson 80 ára Björg J. Hermannsdóttir Guðný Bjarnh. Stefánsd. Meira
28. ágúst 2015 | Fastir þættir | 305 orð | 2 myndir

Vaxandi straumur fólks í þjóðgarðinn

Mikill fjöldi þeirra ferðamanna sem leggja leið sína um Snæfellsnes kemur við í þjóðgarðinum sem þar er starfræktur, en hann er sá eini á Íslandi sem liggur að sjó. Fjöldi gesta á gestastofu þjóðgarðsins hefur rúmlega tvöfaldast á þremur árum. Meira
28. ágúst 2015 | Fastir þættir | 92 orð | 1 mynd

Vill hvetja ungt fólk til afreka

Halldóra leggur stund á nám í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands . Segist hún vilja nýta menntunina til að hvetja ungt fólk í heimabyggð til afreka, en hún hefur kynnst ungu kynslóðinni vel í starfi sínu við félagsmiðstöðina. Meira
28. ágúst 2015 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverji

Víkverji undrast hvað sumir fjölmiðlamenn taka stórt upp í sig þegar þeir fjalla um íþróttamenn, taka þá jafnvel „af lífi“ í beinni. Heimsmeistarakeppnin í frjálsíþróttum fer nú fram í Kína í skugga hneykslismála í sambandi við lyfjamál. Meira
28. ágúst 2015 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. ágúst 1967 Tólf manna áhöfn Stíganda frá Ólafsfirði fannst heil á húfi eftir að hafa verið í björgunarbátum á fimmta sólarhring. Stígandi sökk 24. ágúst á síldarmiðunum um sjö hundruð sjómílur norður í höfum. Meira
28. ágúst 2015 | Fastir þættir | 210 orð | 1 mynd

Öldungur af Skaganum fær nýtt líf

Gunnar Kristjánsson hrannarb@simnet.is Nýr og spennandi veitingastaður opnaði í Grundarfirði í júlí síðastliðnum. Ber staðurinn heitið Bjargsteinn mathús og sómir byggingin sér vel yst á Framnesinu þar sem nesið skagar út í Grundarfjörðinn mót norðri. Meira

Íþróttir

28. ágúst 2015 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

1. deild karla Haukar – Selfoss 3:0 Björgvin Stefánsson 22., 87...

1. deild karla Haukar – Selfoss 3:0 Björgvin Stefánsson 22., 87., Zlatko Krickic 43. Staðan: Víkingur Ó. 18142236:1044 Þróttur R. Meira
28. ágúst 2015 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

„Heyrðu, það er varðandi þennan draum sem þú ert búinn að vera með...

„Heyrðu, það er varðandi þennan draum sem þú ert búinn að vera með í maganum síðan að þú varst krakki og lagðir allt í sölurnar til að gæti ræst núna í september. Þessi draumur verður ekki að veruleika. Meira
28. ágúst 2015 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Brynjar Bergmann til Esju

Nýjasta íshokkílið landsins, Esja á Kjalarnesi, hefur fengið drjúgan liðsstyrk fyrir átökin í vetur. Landsliðsmaðurinn Brynjar Bergmann er einn fimm leikmanna sem skipt hafa yfir í Esju úr Birninum. Meira
28. ágúst 2015 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir

Danski varnarmaðurinn Thomas Christensen er farinn frá bikarmeisturum...

Danski varnarmaðurinn Thomas Christensen er farinn frá bikarmeisturum Vals og hefur verið seldur til danska B-deildarliðsins Lyngby. Sigurbjörn Hreiðarsson , aðstoðarþjálfari Valsmanna, staðfesti það við fotbolti. Meira
28. ágúst 2015 | Íþróttir | 1132 orð | 2 myndir

Eins og að slá teighögg í golfi á harðahlaupum

HM í frjálsum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég hef ekki unnið með Ásdísi alla hennar ævi en ég er viss um að hún er í sínu allra besta standi núna. Andlega er hún mjög sterk og ég er vongóður um að hún komist í úrslitin. Meira
28. ágúst 2015 | Íþróttir | 663 orð | 2 myndir

Gullkálfurinn Bolt

Frjálsar Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Enginn þarf að velkjast í vafa um það hver er fótfráasti maður veraldar. Meira
28. ágúst 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Jón Diðriksson setti Íslandsmet í 3.000 metra hlaupi á þessum degi árið 1983 þegar hann hljóp vegalengdina á 8:06,63 mínútum á móti í Köln í Þýskalandi. • Jón er fæddur árið 1955 og var um árabil fremsti millivegalengdahlaupari landsins. Meira
28. ágúst 2015 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópukeppni í innibolta: Ólafsvík: Víkingur Ó &ndash...

KNATTSPYRNA Evrópukeppni í innibolta: Ólafsvík: Víkingur Ó – Hamburg 9.30 2.deild karla: Hertz völlurinn: ÍR – Afturelding 18. Meira
28. ágúst 2015 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Landsliðsvali fagnað með stæl

Björgvin Stefánsson, leikmaður Hauka, var í vikunni valinn í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópinn skipaðan leikmönnum 21 árs og yngri fyrir komandi verkefni í undankeppni EM 2017. Björgvin hefur verið iðinn við kolann í 1. Meira
28. ágúst 2015 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Llorente fór til Sevilla

Spænska liðið Sevilla, sem í vor fagnaði sigri í Evrópudeild UEFA, fékk góðan liðsstyrk í gær þegar það fékk spænska landsliðsframherjann Fernando Llorente til liðs við sig frá Ítalíumeisturum Juventus. Meira
28. ágúst 2015 | Íþróttir | 560 orð | 2 myndir

Messi og Sasic best

Í Mónakó Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Lionel Messi frá Argentínu og Célia Sasic frá Þýskalandi voru í gær kjörin besta knattspyrnufólk Evrópu keppnistímabilið 2014-15 af Samtökum evrópskra íþróttamiðla, ESM, og Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Meira
28. ágúst 2015 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Mikill heiður, segir Jicha

Stærstu félagaskiptin í handboltanum í Evrópu í sumar eru án efa vistaskipti tékknesku stórskyttunnar Filip Jicha frá þýsku meisturunum í Kiel til Spánar- og Evrópumeistara Barcelona, þar sem hann verður liðsfélagi Guðjóns Vals Sigurðssonar á nýjan... Meira
28. ágúst 2015 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Southampton slegið út í Herning

Þrjú Íslendingalið tryggðu sér í gærkvöldi þátttökurétt í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Voru það Krasnodar frá Rússlandi, Rosenborg frá Noregi og Midtjylland frá Danmörku. Meira
28. ágúst 2015 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Stelpurnar sigri frá 16 liða úrslitum

Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir enduðu í þriðja sæti F-riðils á EM U22 í strandblaki sem fram fer í Portúgal. Stelpurnar töpuðu fyrir þýsku liði í gær, 2:0. Meira
28. ágúst 2015 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Sveinbjörn tapaði á ippon á HM

Sveinbjörn Iura keppti í gær á heimsmeistaramótinu í júdó í -81 kg flokki. Um er að ræða langfjölmennasta þyngdarflokkinn á HM í Kasakstan þar sem alls 76 keppendur tóku þátt. Sveinbjörn mætti Saidchamol Alimardonov frá Tadsjikistan í 1. Meira
28. ágúst 2015 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Zlatan kemur heim

Meistaradeildin Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Óhætt er að segja að landsliðsmaðurinn Kári Árnason muni hafa í nógu að snúast í hjarta varnar Malmö í Meistaradeildinni í vetur, en dregið var í riðlakeppnina með pompi og prakt í Mónakó í gær. Meira
28. ágúst 2015 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Þórir bíður eftir nýjum samningi

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, bíður enn eftir því að norska handknattleikssambandið bjóði honum nýjan samning en nú er tæpt ár liðið frá því hann kallaði eftir því að samningur hans yrði framlengdur. Meira

Ýmis aukablöð

28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 16 orð | 1 mynd

12 Hilton Reykjavík Spa býður upp á líkamsrækt, dekur, nudd og...

12 Hilton Reykjavík Spa býður upp á líkamsrækt, dekur, nudd og snyrtingu, allt á einum... Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

18 Heilsumælitæki safna saman og setja fram upplýsingar um ástand...

18 Heilsumælitæki safna saman og setja fram upplýsingar um ástand líkamans á gagnlegan... Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

23 Snjallsíminn getur verið þarfur þjónn enda hafsjór til af...

23 Snjallsíminn getur verið þarfur þjónn enda hafsjór til af heilsumiðuðum... Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

24 Margrét Leifsdóttir býður upp á námskeiðið „10 daga hreint...

24 Margrét Leifsdóttir býður upp á námskeiðið „10 daga hreint... Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 16 orð | 1 mynd

26 Taekwondo er frábær leið fyrir alla til betri heilsu, segir...

26 Taekwondo er frábær leið fyrir alla til betri heilsu, segir þjálfarinn Cesar Agusto Rodriguez... Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 17 orð | 1 mynd

4 Sverrir Steinn er framkvæmdastjóri gistihúss í dag en var á talsvert...

4 Sverrir Steinn er framkvæmdastjóri gistihúss í dag en var á talsvert verri stað fyrir nokkrum... Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 908 orð | 3 myndir

Að komast nær því sem gefur lífinu tilgang

Hugleiðsla verður sífellt vinsælli leið fólks til að minnka streitu, auka vellíðan í dagsins önn og bæta lífsgæði almennt. Tristan Gribbin uppgötvaði hugleiðslu fyrir um 15 árum og hefur ekki litið um öxl síðan. Hún kennir hugleiðslu og segir hana koma öllum til góða sem hana reyna. Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 3034 orð | 3 myndir

Af botninum til betra lífs

Leiðir okkar til betra lífs og betri heilsu eru jafn misjafnar og við erum mörg. Fá okkar hafa þó lent jafn harkalega á botninum á sinni leið og Sverrir Steinn Sverrisson, sem í dag nýtur lífsins sem fjölskyldufaðir og framkvæmdastjóri hostelsins að Héraðsskólanum á Laugarvatni. Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 515 orð | 2 myndir

Allir geta stundað taekwondo

Taekwondo-deild Bjarkar í Hafnarfirði fer stækkandi og æfingar eru nú í boði á Álftanesi. Þessi bardagaíþrótt þykir aðgengileg og getur fólk stundað hana á eigin forsendum, óháð aldri eða líkamlegu formi. Ef æft er af kappi og hugsað um mataræðið á sama tíma kemst kroppurinn fljótt í form. Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 983 orð | 3 myndir

„Ég var búin að prófa allt“

Baráttan við kílóin getur verið strembin og segir Harpa Rut Heiðarsdóttir að ómetanlegt geti verið að fá leiðsögn einhvers sem hefur verið í sömu sporum. Hún heldur námskeið þar sem áherslan er á viðráðanlegar breytingar í smáum skömmtum og að koma heilbrigðum lífsstíl upp í vana. Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 702 orð | 5 myndir

Betri líðan og bættur árangur með heilsuvörum

Heilsumælitækin safna saman og setja fram upplýsingar um ástand líkamans á gagnlegan hátt. Vatnskoddinn frá Mediflow hefur fengið hæstu einkunn í prófunum og þykir gefa mjög góðan svefn. Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 151 orð

Ekki hika við að prófa margar íþróttir

Eitt það mikilvægasta sem læra má af sögu Hörpu er gildi þess að finna sér íþrótt eða útivist við hæfi. Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 1116 orð | 3 myndir

Heilbrigð skynsemi

Þórhalla Andrésdóttir, sjúkraþjálfari og líkamsræktarkennari, hvetur alla til þess að hreyfa sig meðvitað og varar við ofþjálfun, enda sé aukin tíðni álagsmeiðsla á meðal þeirra sem æfa sér til heilsubótar vaxandi áhyggjuefni. Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 647 orð | 4 myndir

Heildarlausnir í vellíðan

Við Suðurlandsbraut er að finna heilsulind sem gegnir einnig hlutverki æfingastöðvar fyrir gesti Hilton-hótelsins jafnt sem almenna viðskiptavini. Ragnheiður Kristín Guðmundsdóttir, deildarstjóri hjá Hilton Reykjavík Spa, segir frá einu stöðinni sinnar tegundar á landinu sem ekki er í kjallara. Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 891 orð | 2 myndir

Heillandi heimur

Í Afróskóla Sigrúnar Grendal læra nemendur að dansa að hætti Gíneubúa við lifandi trommuslátt, njóta kraftmikillar og seiðandi tónlistar, finna tengingu við hið frumstæða innra með sér og losa um hömlur. Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 370 orð | 2 myndir

Hleðsla – kolvetnaskert og laktósafrí nýjung

Hleðsla er próteindrykkur frá MS sem kom fyrst á markað fyrir um fimm árum. Neytendur tóku vörunni vel frá byrjun og hentar hún bæði fljótlega eftir æfingar og á milli mála. Nú er komin á markað nýjung í vörulínunni og er um að ræða kolvetnaskerta og laktósafría Hleðslu. Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 1193 orð | 2 myndir

Hollur hugsunarháttur

Margrét Leifsdóttir, arkitekt og heilsumarkþjálfi, tók málin í sínar hendur þegar hún veiktist af bólgusjúkdómi og breytti mataræðinu. Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 790 orð | 2 myndir

Láttu þér líða vel meðan þú flýgur

Vefurinn Fittofly.com hefur að geyma gagnlegar upplýsingar um hvernig má gera flugferðir þægilegri fyrir líkama og sál. Farþegar þurfa m.a. að gæta sín á áhrifum hreyfingarleysis og lítils loftþrýstings. Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 677 orð | 7 myndir

Leghálsskoðun bjargar lífi fjölda íslenskra kvenna ár hvert

Áhyggjuefni er að mæting í reglubundna leghálsskoðun er aðeins um 65%. Skoðunin er fljótleg, sársaukalaus og stéttarfélögin taka mörg þátt í kostnaðinum Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 214 orð | 2 myndir

Líf í jafnvægi

Ekki var það nú uppleggið fyrir fram, en einhvern veginn atvikaðist það nú samt svo að stór hluti efnis þessa heilsublaðs fjallar um að koma jafnvægi á líf sitt, andlega ekki síður en líkamlega. Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 1033 orð | 3 myndir

Saman út að leika

María Ögn Guðmundsdóttir, hjólaþjálfari og margfaldur Íslandsmeistari í hjólreiðum, býður upp á einkatíma, fjölbreytt námskeið og fyrirlestra um allt sem snýr að hjólaíþróttinni – og hvetur sérstaklega konur til að vera með. Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 440 orð | 3 myndir

Snjallsímaforrit sem kæta kroppinn

Tækniframfarir hafa gert það að verkum að nú geta allir verið með lítinn einkaþjálfara í vasanum. Meira
28. ágúst 2015 | Blaðaukar | 1104 orð | 2 myndir

Vellíðan í vatni

Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir, kundalini jógakennari og jógaþerapisti, hefur kennt og þróað jóganámskeið í vatni við vaxandi vinsældir undanfarin ár og býður í vetur í fyrsta sinn upp á jógakennaranám á því sviði í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.