Greinar fimmtudaginn 8. október 2015

Fréttir

8. október 2015 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

16 milljarðar í snjóflóðavarnir

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Áætla má að um 16 milljörðum króna hafi verið varið til varna gegn ofanflóðum á síðustu 20 árum og víða er vinnu við snjóflóðavarnir lokið. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð

70% aukning hjá WOW air á milli ára

WOW air flutti um 74 þúsund farþega til og frá landinu í september eða um 70% fleiri farþega en í september árið 2014. Sætanýting félagsins í september var 90%. Framboðnum sætiskílómetrum fjölgaði um 101% í september frá því á sama tíma í fyrra. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Akranesmálið nú orðið að morðmáli

Maður á sextugsaldri, sem lögregla kom að meðvitundarlausum á Akranesi sl. föstudag og var fluttur á bráðamótttöku Landspítalans í Fossvogi, hefur verið úrskurðaður látinn. Honum hafði verið haldið í öndunarvél þangað til síðdegis í gær. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 178 orð

Aukið álag við landamærin

Guðni Einarsson Þórunn Kristjánsdóttir Fjölgun hælisleitenda veldur auknu álagi í landamæravörslunni í Keflavík. Það bætist við álag vegna fjölgunar ferðamanna. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Aukið framlag í sjúkratryggingar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Uppsafnaður halli á sjúkratryggingum mun nema þremur milljörðum króna í lok árs og leggja þarf það fé í málaflokkinn í fjáraukalögum til að rétta hann af. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Áhyggjum komið á framfæri

Umboðsmaður barna hefur haft samband við Umhverfisstofnun og Reykjavíkurborg til þess að ræða um dekkjakurl á gervigrasvöllum og hefur komið áhyggjum sínum á framfæri. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ástandið viðráðanlegra

Þrír lögfræðingar hafa verið ráðnir til Rauða krossins til að sinna málefnum hælisleitenda og hafa tveir þeirra þegar hafið störf. „Með þessari viðbót verður þetta viðráðanlegt,“ segir Atli Viðar Thorstensen hjá Rauða krossinum. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Ástríðufullur skjalavörður

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Skjalavarslan á Íslandi er ein sú besta í heiminum með tilliti til tækni og mannauðs,“ segir Elvis Otobo, sem staddur er hér á landi til að kynna sér íslenska skjalavörslu á Þjóðskjalasafni Íslands. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Blaut byrjun á október

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Byrjun októbermánaðar hefur verið óvenjublaut víða um landið, meðal annars á höfuðborgarsvæðinu. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð

Breyttu viðhorfum

Dagskrá var á Veðurstofu Íslands í gær, en 20 ár eru liðin frá snjóflóðaslysunum miklu á Vestfjörðum er 35 manns létust. Í janúar 1995 fórust 14 manns í Súðavík og einn maður á Grund í Reykhólasveit. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Efla þarf landamæravörsluna

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Nokkrar líkur eru taldar á því að í vöxt færist að hælisleitendur framvísi fölsuðum skjölum og skilríkjum því til „sönnunar“ að viðkomandi komi frá Sýrlandi og öðrum ófriðarsvæðum. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Engin ákvörðun um fækkun flugbrauta

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, segir að það sé flugrekstur á Reykjavíkurflugvelli á þremur flugbrautum og engin ákvörðun hafi verið tekin um að því verði breytt, eða flugbrautum fækkað. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 88 orð

Fjárfest fyrir 27 milljarða króna

Heildarfjárfestingar sjávarútvegsfélaga í varanlegum rekstrarfjármunum námu 27 milljörðum króna á síðasta ári og hafa ekki verið meiri frá árinu 2002. Fjárfestingar í sjávarútvegi hafa meira en tvöfaldast á milli áranna 2013 og 2014. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Flugið eflir ferðaþjónustu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Lífsgæði íbúa á svæðinu aukast á komandi sumri. Það eru aðaláhrifin fyrir hinn almenna Austfirðing,“ segir Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Flugrekstur áfram á þremur brautum

Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir að flugrekstur á Reykjavíkurflugvelli sé á þremur flugbrautum og engin ákvörðun hafi verið tekin um að breyting verði á því. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Friðarsúlan í Viðey tendruð

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð á fæðingardegi John Lennons þann 9. október næstkomandi klukkan 20 en hann hefði orðið 75 ára þennan dag. Yoko Ono, ekkja Lennons, verður viðstödd. Friðarsúlan verður tendruð kl. 20. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 113 orð

Hrognkelsi og át á laxalús í Færeyjum

Fjallað verður um hrognkelsaeldi Hafrannsóknastofnunar í málstofu í dag, fimmtudaginn 8. október kl. 12:30, í fyrirlestrarsal á fyrstu hæð á Skúlagötu 4. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 499 orð | 3 myndir

Íbúar leggjast gegn nýjum skóla

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Búið er að segja upp leigusamningi við Hjallastefnuna um aðstöðu á lóð Háskólans í Reykjavík við Öskjuhlíð, en þar hefur Barnaskóli Hjallastefnunnar í Reykjavík og leikskólinn Askja starfað frá árinu 2009. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 725 orð | 2 myndir

Íslendingum áskotnast frí lyf

Anna Marsibil Clausen Ísak Rúnarsson Harvoni, sem af mörgum er talið byltingarkennt lyf við sjúkdómnum lifrarbólgu C, mun nú bjóðast um 1.000 íslenskum sjúklingum, þeim að kostnaðarlausu. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Kynjasamþætting rædd á Háskólatorgi

Málþingið „Kynjasamþætting undir smásjánni“ verður haldið föstudaginn 9. október kl. 14-16 á Háskólatorgi við Háskóla Íslands. Í kynningu Jafnréttisstofu á málþinginu segir: „Hvaða árangri hefur samþætting kynjasjónarmiða (e. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 604 orð | 3 myndir

LED gæti lýst veginn í framtíðinni

Fréttaskýring Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Mörg sveitarfélög eru að skoða hvort þau eigi að koma sér upp LED-götulýsingu en þó að upphafskostnaður sé mikill er töluverður ávinningur sagður með þessum perum. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 74 orð

Leiðrétt

Rangir vextir Þau mistök urðu við gerð fréttar sem birtist í Morgunblaðinu í gær, og fjallaði um vaxtakjör lánastofnana á íbúðalánum, að rangar tölur voru birtar þar sem fastir verðtryggðir vextir til fimm ára voru bornir saman. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 53 orð

Margir möguleikar

Örn Pálsson segir að útboð á olíu fyrir smábáta gæti verið upphafið á útboðum í fleiri vöru- og þjónustuflokkum. Þar komi margt til greina og nefna megi veiðarfæri. Meira
8. október 2015 | Erlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd

May sökuð um „ábyrgðarlaust orðagjálfur“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ræða sem Theresa May, innanríkisráðherra Bretlands, flutti á flokksþingi breskra íhaldsmanna í fyrradag, hefur vakið hörð viðbrögð, meðal annars samtaka atvinnurekenda sem saka hana um „ábyrgðarlaust orðagjálfur“. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Mengun frá bílum lítið brot

Aðeins 4.101 þúsund tonn af 15.730 þúsund tonna heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi, árið 2012, mælt í svokölluðum koltvísýringsígildum telst inn í bókhald Kyoto-bókunarinnar. Stærsti hluti losunarinnar, eða 11. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 2029 orð | 9 myndir

Miklu dýrara að gera ekki neitt

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Norðurljósin dönsuðu dátt yfir Blönduósi

Mjög mikil norðurljósavirkni var í gærkvöldi, samkvæmt norðurljósaspá Veðurstofu Íslands. Hins vegar byrgðu ský víða sýn til himins. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 706 orð | 4 myndir

Ráðuneyti afhenti ekki umbeðin gögn

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 708 orð | 2 myndir

Ráðuneyti flutt vegna myglu?

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Myglusveppur er víða til vandræða, alþekkt er að sumir starfsmenn Landspítalans og Veðurstofunnar hafa orðið fyrir heilsutjóni vegna þessa vágests. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Reglur um drónaflug verða kynntar í vikunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Innanríkisráðuneytið mun væntanlega síðar í vikunni kynna drög að reglum um notkun dróna. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 192 orð

SGS samdi við ríkið

Samninganefndir Starfsgreinasambandsins (SGS) og Flóabandalagsins undirrituðu í gær samning við samninganefnd ríkisins vegna starfsfólks aðildarfélaga SGS hjá ríkisstofnunum. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Skilti um Ara í Ögri

Skilti um Spánverjavígin svonefndu í Æðey og á Sandeyri fyrir 400 árum verður afhjúpað í Ögri í Ísafjarðardjúpi á laugardag. Þann 10. Meira
8. október 2015 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Svíar og Litháar treysta tengslin

Karl XVI Gústaf Svíakonungur og Silvia drottning eru í þriggja daga opinberri heimsókn í Litháen og heilsa hér fólki á Daukanto-torgi í Vilnius ásamt Daliu Grybauskaité, forseta Litháens (fyrir miðju). Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 61 orð

Sætir nálgunar-banni í sex mánuði

Hæstiréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um nálgunarbann yfir karlmanni fyrir að áreita og ógna fyrrverandi eiginkonu sinni. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Tillaga um skipun Karls í Hæstarétt

Ólöf Nordal innanríkisráðherra mun á ríkisstjórnarfundi á föstudag koma með tillögu um að Karl Axelsson hæstaréttarlögmaður verði skipaður dómari við Hæstarétt Íslands. RÚV greindi frá þessu í gærkvöldi. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Um 100 ferðatöskur urðu eftir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Margir farþegar sem komu heim frá Alicante með WOW air í fyrradag gripu í tómt þegar þeir ætluðu að taka ferðatöskurnar sínar af færibandinu á Keflavíkurflugvelli. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 352 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Sicario Alríkislögreglukonan Kate er í sérsveit við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Metacritic 83/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Smárabíó 20.00, 22. Meira
8. október 2015 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Vilja alþjóðlega rannsókn á loftárásum á sjúkrahús

Samtökin Læknar án landamæra hafa krafist þess að hafin verði alþjóðleg rannsókn á mannskæðum loftárásum sem Bandaríkjaher gerði á sjúkrahús samtakanna í borginni Kunduz í Afganistan á laugardaginn var. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Vilja samflot um olíukaup

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Landssamband smábátaeigenda, LS, undirbýr nú sameiginlegt útboð á olíu, sem gæti náð til um 500 minni báta til að byrja með. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Vill að allir unglingar verði skimaðir

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Meðal þess sem felst í nýrri geðheilbrigðisstefnu, sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra vinnur nú að, er að allir unglingar á landinu verði skimaðir fyrir þunglyndi og kvíða. Undanfarin ár hafa 9. Meira
8. október 2015 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Yfir milljón ferðamenn hafa komið til landsins á árinu

Það sem af er ári hafa 1.010.186 erlendir ferðamenn farið frá landinu eða 222.087 fleiri en á sama tíma í fyrra, að því er kemur fram í tilkynningu frá Ferðamálastofu. Um er að ræða 28,2% aukningu milli ára. Meira

Ritstjórnargreinar

8. október 2015 | Staksteinar | 155 orð | 1 mynd

Ljúka þarf verkinu

Það var stórslys að kjarasamningar í landinu skyldu fara úr böndunum. Forystumönnum á almennum vinnumarkaði, beggja vegna borðs, verður ekki kennt um, hvernig fór. Opinberi markaðurinn ber mikla ábyrgð á því hvernig fór og þeim megin er enginn saklaus. Meira
8. október 2015 | Leiðarar | 419 orð

Sýndarveruleiki

Framganga borgarinnar við eldri borgara endurspeglar fálæti í þeirra garð Meira
8. október 2015 | Leiðarar | 261 orð

Talíbanar minna á sig

Erfiðir dagar í Afganistan Meira

Menning

8. október 2015 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Að vera á staðnum skiptir miklu máli

Það er oft mun trúverðugra og áhugaverðara í umfjöllun fjölmiðla um málefni í öðrum löndum þegar þeir hafa sitt fólk á staðnum. Meira
8. október 2015 | Kvikmyndir | 225 orð | 1 mynd

Ástandsstúlkur og laumuljósmyndari

Bíó Paradís frumsýnir í dag íslenska heimildarmynd auk þess að hefja sýningar á kvikmynd sem var á dagskrá RIFF. Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum Heimildarmynd eftir Ölmu Ómarsdóttur sem sýnd var á Skjaldborgarhátíðinni í ár. Meira
8. október 2015 | Tónlist | 606 orð | 1 mynd

„Ótrúlegur heiður“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það lítur allt út fyrir að ég verði þess heiðurs aðnjótandi að fá að syngja á jólatónleikum Scala þann 22. desember nk. Nafnið mitt stendur a.m.k. Meira
8. október 2015 | Tónlist | 889 orð | 1 mynd

„Þetta á að spila eins og við séum neðanjarðar“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Víkingur Heiðar Ólafsson frumflytur í kvöld á Íslandi píanókonsert rússneska tónskáldsins og píanóleikarans Alexanders Skrjabín (1872-1915), á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
8. október 2015 | Kvikmyndir | 562 orð | 2 myndir

Damon bjargað enn og aftur

Leikstjóri: Ridley Scott Handrit: Drew Goddard, byggt á samnefndri sögu eftir Andy Weir. Aðalhlutverk: Matt Damon, Jessica Chastain, Kristen Wiig, Jeff Daniels, Michael Peña, Kate Mara, Sean Bean, Sebastian Stan, Aksel Hennie, Chiwetel Ejiofor og Donald Glover. Bandaríkin 2015, 141 mínúta. Meira
8. október 2015 | Tónlist | 196 orð | 1 mynd

Daníel Bjarnasyni og íslenskum tónsmíðum hrósað í hástert eftir tónleika í Basel

Tónleikar Sinfóníettunnar í Basel undir stjórn Daníels Bjarnasonar um liðna helgi eru lofaðir í hástert í umsögn á tónlistarvefnum Bachtrack og gefur gagnrýnandi vefsins, Rolf Kyburz, þeim fimm stjörnur undir fyrirsögninni „Heitar uppsprettur... Meira
8. október 2015 | Myndlist | 63 orð | 1 mynd

Ljóð, ljósmyndir og smásögur í Skotinu

Sýningin Höfnin verður opnuð í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Á sýningunni eru fimm ljóð, fimm ljósmyndir og fimm smásögur eftir Julie Fuster sem býr hér á landi en er fædd og uppalin í Frakklandi. Meira
8. október 2015 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Safna fyrir sérútbúnum bíl fyrir Helgu

Tónlistarmenn og vinir Helgu Þórarinsdóttur víóluleikara halda tónleika til styrktar henni í Norðurljósasal Hörpu á sunnudaginn, 11. október, kl. 20. Meira
8. október 2015 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Simply Red leikur í Laugardalshöll

Enska poppsveitin Simply Red heldur tónleika í Laugardalshöll 31. maí á næsta ári en þá verða 30 ár liðin frá því að hljómsveitin hélt tónleika hér á landi og líka í Laugardalshöll. Meira
8. október 2015 | Tónlist | 33 orð | 1 mynd

Sóley, Snorri og Pétur á kanadískri hátíð

Tónlistarmennirnir Sóley, Pétur Ben og Snorri Helgason koma fram á tónlistarhátíðinni Up+Downtown Music Festival sem haldin verður í Edmonton í Kanada á laugardaginn, 10. október. Frekari upplýsingar um hátíðina má finna á... Meira
8. október 2015 | Bókmenntir | 135 orð | 1 mynd

Svava Jakobsdóttir heiðruð á Austurvelli

Bókmenntamerking til heiðurs Svövu Jakobsdóttur rithöfundi var afhjúpuð við Austurvöll í gær, nánar tiltekið á horni Kirkjustrætis og Pósthússtrætis. Svava er í brennidepli á Lestrarhátíð í Bókmenntaborg í ár en hún hefði orðið 85 ára nú í október. Meira
8. október 2015 | Bókmenntir | 102 orð | 3 myndir

Tilnefnd af IBBY á Íslandi

Barnabókmenntasamtökin IBBY á Íslandi hafa tilnefnt verk þriggja einstaklinga á heiðurslista alþjóðlegu IBBY samtakanna, en hver landsdeild samtakanna tilnefnir einn rithöfund, einn myndhöfund og einn þýðanda. Meira

Umræðan

8. október 2015 | Pistlar | 485 orð | 1 mynd

Allir eða bara sumir?

120 börn eru á biðlista eftir að komast í meðferð á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL. Það er 120 börnum of mikið því það á ekkert barn að þurfa að vera á biðlista neins staðar í heilbrigðiskerfinu. Meira
8. október 2015 | Aðsent efni | 344 orð | 2 myndir

Eigið eldvarnaeftirlit – okkar hagur, okkar ábyrgð

Eftir Garðar Heimi Guðjónsson og Regínu Ásvaldsdóttur.: "Í þessu felst afgerandi yfirlýsing um að bæta eldvarnir hjá stofnunum bæjarins og auka þar með öryggi þeirra sem þar starfa og eiga þangað erindi." Meira
8. október 2015 | Aðsent efni | 724 orð | 2 myndir

Grænu bílaskattarnir leiða til mengunar og sóunar

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "CO 2 frá fólksbílum er lítill hluti heildarútblásturs." Meira
8. október 2015 | Velvakandi | 102 orð | 1 mynd

Í Kolaportinu

Ég ráfaði inn í Kolaportið einn laugardag, var ekki að leita að neinu nema kartöflum. Ráfaði um og velti hlutunum fyrir mér, fannst flest þarna hálfdruslulegt og seljendur kvörtuðu yfir sölunni, sögðu að það hefði verið hallandi sala á árinu. Meira
8. október 2015 | Bréf til blaðsins | 316 orð

Keppnin um Oddfellowskálina hafin Keppni um Oddfellow-skálina hófst í...

Keppnin um Oddfellowskálina hafin Keppni um Oddfellow-skálina hófst í vikubyrjun. Sextán pör mættu til leiks og styrktu félagsauðinn en þetta er í fjórða skiptið sem spilað er um skálina. Meira
8. október 2015 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Sáttarhönd skal fram rétta

Eftir Tryggva Helgason: "Íslenska þjóðin er einnig að stofni til, ein ættkvísl hins forna Ísraels, – ætt Benjamíns, – hin minnsta hinna tólf ættkvísla hins forna Ísraels." Meira
8. október 2015 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Taugarnar ertar

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Náunginn á undan mér í röðinni var með skítugt hár. Hann virtist sveittur, hallærislegur, í fáránlegum lörfum, engan veginn í takt við tímann." Meira
8. október 2015 | Aðsent efni | 1690 orð | 5 myndir

Umhverfisvernd: Skynsemi eða ofstæki

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Sjálfur aðhyllist Rögnvaldur Hannesson skynsamlega umhverfisvernd, en telur umhverfisverndarofstæki ekki aðeins rangt af fræðilegum ástæðum, heldur líka beinlínis hættulegt." Meira
8. október 2015 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Örlítið meira um virðingarleysi stjórnvalda gagnvart ákvæðum stjórnarskrárinnar

Eftir Guðjón Tómasson: "Ofurlaun þau, sem í mjög auknum mæli hafa tíðkast hjá æðstu stjórnendum og millistjórnendum í dag, verður að endurskoða." Meira

Minningargreinar

8. október 2015 | Minningargreinar | 2254 orð | 1 mynd

Arnbjörg Jónsdóttir Waage

Arnbjörg Jónsdóttir Waage fæddist á Eskifirði 19. ágúst 1923. Hún lést 29. september 2015. Arnbjörg var dóttir hjónanna Jóns Árnasonar skipstjóra og Guðbjargar Guðmundsdóttur. Systkini hennar voru 1) Geir, f. 20.9. 1919, d. 2013, 2) Jakobína, f. 28.4. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2015 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Áslaug Sigurgrímsdóttir

Áslaug Sigurgrímsdóttir fæddist í Holti, Stokkseyrarhreppi, 30. júlí 1927. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Boðaþingi, 29. september 2015. Foreldrar Áslaugar voru hjónin Unnur Jónsdóttir, kennari og húsfreyja, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2015 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

Björg Jónasdóttir Sen

Björg Jónasdóttir Sen fæddist í Reykjavík 22. maí 1926. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 16. september 2015. Foreldrar hennar voru Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri, f. 22. janúar 1885 á Helgastöðum í Reykjadal, S-Þingeyjarsýslu, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2015 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

Dagbjört Guðlaugsdóttir

Dagbjört Guðlaugsdóttir fæddist að Miðhópi í Grindavík 25. nóvember 1928. Hún lést 30. september á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hennar voru hjónin Guðlaugur Guðjónsson, f. á Setbergi í Garðahverfi við Hafnarfjörð 17.9. 1893, d. 22.12. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2015 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Daníel Freyr Sigurðarson

Daníel Freyr Sigurðarson fæddist 3. janúar 1992. Hann lést 19. september 2015. Útför Daníels Freys fór fram 1. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2015 | Minningargreinar | 1820 orð | 1 mynd

Herdís Harðardóttir

Herdís Harðardóttir (Heddý) fæddist á Ísafirði 15. desember 1946. Herdís lést á líknardeild Landspítalans 21. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2015 | Minningargreinar | 127 orð | 1 mynd

Hilmar Jón Bragason

Hilmar Jón Bragason fæddist 5. ágúst 1948. Hann lést 24. september 2015. Útför hans var gerð 2. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2015 | Minningargreinar | 2874 orð | 1 mynd

Hreiðar Bragi Eggertsson

Hreiðar Bragi Eggertsson fæddist í Reykjavík 4. apríl 1937. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. september 2015. Foreldrar hans voru Eggert Bjarnason vélstjóri, f. 6. ágúst 1887 að Björgum á Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2015 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Hörður Jónsson

Hörður Jónsson fæddist 8. mars 1953. Hann lést 17. ágúst 2015. Útför Harðar fór fram frá Akraneskirkju 27. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2015 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

Jóhann Karl Bjarnason

Jóhann Karl Bjarnason múrari fæddist 19. júlí 1935. Hann lést 14. september 2015. Útför Jóhanns fór fram 23. september 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2015 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist 19. júní 1926. Hún lést 25. september 2015. Sigríður var jarðsungin 2. október 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2015 | Minningargreinar | 918 orð | 1 mynd

Sigurður Andrés Stefánsson

Sigurður fæddist í Reykjavík 11. desember 1944. Hann lést á Landspítalnum við Hringbraut 25. september 2015. Foreldrar hans voru Hulda Andrésdóttir og Stefán Gunnlaugsson, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2015 | Minningargreinar | 2497 orð | 1 mynd

Valný Eyjólfsdóttir

Valný Eyjólfsdóttir fæddist á Árnastöðum í Loðmundarfirði 2.3. 1930. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 25.9. 2015. Hún var dóttir hjónanna Eyjólfs Jónssonar, f. 9.1. 1896, d. 20.3. 1963, og Þórstínu Snjólfsdóttur, f. 4.9. 1894, d. 12.6. 1964. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2015 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Vigfús Magnússon

Vigfús Magnússon fæddist 3. júní 1933. Hann lést 21. september 2015. Útför hans fór fram 30. september 2015. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

8. október 2015 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Að vera eða vera ekki með slæðu

Nú þegar Jafnréttisdagar standa yfir eru ýmsir viðburðir í boði af því tilefni. M.a. verður þriðji fyrirlesturinn í hádegisfyrirlestraröð RIKK (Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum) fluttur í stofu 202 í Odda, í hádeginu í dag kl. 12. Meira
8. október 2015 | Daglegt líf | 273 orð | 1 mynd

Afgangsgarn, hnappadósir og efnisafgangar voru gullnáma

Í kvöld kl. 19.30 mun Heidi Strand opna sýningu í Norræna húsinu á ullarteppum með íslenskum mótífum, s.s. lundum, hestum, gæsum og kindum. Síðar í kvöld verða norrænir ljóðatónleikar, Sagnir, með listrænum innsetningum. Meira
8. október 2015 | Daglegt líf | 475 orð | 3 myndir

Hraðmæltir unglingar bestu lygararnir

Sú vísa verður aldrei of oft kveðin að sannleikurinn er sagna bestur. Flestir bera þó annað slagið fyrir sig lygi og talið er að unglingum takist best upp í þeim efnum að því er nýleg rannsókn hermir. Meira
8. október 2015 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Kúba, hvað ertu, Kúba?

Á laugardaginn kl. 14 verður opinn fundur með kúbanska rithöfundinum Orlando Luis Pardo Lazo í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu. Meira
8. október 2015 | Daglegt líf | 333 orð | 1 mynd

Með námskeið fyrir sönghópa, kammerkóra og minni kóra

Breski tónlistarmaðurinn Paul Phoenix mun halda námskeið fyrir sönghópa, kammerkóra og minni kóra í Áskirkju í Reykjavík helgina 15. til 17. janúar á næsta ári. Meira

Fastir þættir

8. október 2015 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. cxd5 cxd5 6. d4 Rc6 7. 0-0 e6...

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. cxd5 cxd5 6. d4 Rc6 7. 0-0 e6 8. Rc3 Rge7 9. e3 0-0 10. b3 b6 11. Ba3 Ba6 12. He1 Dd7 13. Dd2 Hfd8 14. Hac1 Hac8 15. Hc2 Rf5 16. Hec1 Rd6 17. Dd1 h6 18. Bf1 Bb7 19. Rb5 Re4 20. Rd2 f5 21. Rxe4 fxe4 22. Meira
8. október 2015 | Í dag | 276 orð

Af Brettingi og vökulögum

Páll Imsland heilsar leirliði á fyrsta haustdegi sönnum: Jón var Baader-mann stoltur á Brettingi, bátnum sem siglir hjá Glettingi svo oft og svo tíðum – á sæfleti víðum – í skínandi blíðu sem skvettingi. Meira
8. október 2015 | Í dag | 17 orð

Betri er hnefafylli af ró en báðar hendur fullar af striti og eftirsókn...

Betri er hnefafylli af ró en báðar hendur fullar af striti og eftirsókn eftir vindi. (Pred. 4. Meira
8. október 2015 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Dagur Á. Heimisson og Magnús Máni Sigursteinsson héldu tombólu við...

Dagur Á. Heimisson og Magnús Máni Sigursteinsson héldu tombólu við verslunarkjarnann Hrísalund á Akureyri og söfnuðu 4.406 krónum fyrir Rauða... Meira
8. október 2015 | Í dag | 556 orð | 4 myndir

Dugnaðarforkar með fyrirtæki í örum vexti

Gunnar fæddist í Reykjavík 8.10. 1975 og ólst þar upp í Seljahverfi í Breiðholti. Hann var í Ölduselsskóla, stundaði nám við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, lauk þaðan sveinsprófi í húsasmíði og stundar nú nám við Meistaraskólann í húsasmíði. Meira
8. október 2015 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Guðmundur H. Jónsson

30 ára Guðmundur ólst upp í Vestmannaeyjum, býr í Reykjavík og stundar nám í rafmagnstæknifræði við HR. Maki: Irena Georgsdóttir, f. 1987, MS í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá HÍ. Foreldrar: Valborg Elín Kjartansdóttir, f. Meira
8. október 2015 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Hanna Steina Arnarsdóttir

30 ára Hanna Steina býr á Akureyri, lauk lögfræðiprófi frá Bifröst og starfar hjá Símanum. Maki: Ingimundur Ingimundarson, f. 1980, handboltaþjálfari. Dóttir: Thelma Briet, f. 2013. Stjúpdóttir: Elísabet Sonja, f. 1996. Meira
8. október 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Helgi Jóhannsson

30 ára Helgi ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BS-prófi í iðnaðarverkfræði frá HÍ og er leikstjóri hjá Saga Film. Maki: Sigríður Hrefna Jónsdóttir, f. 1989, nemi í umhverfis- og byggingarverkfræði við HÍ. Foreldrar: Jóhann Guðnason, f. Meira
8. október 2015 | Í dag | 53 orð

Málið

„Opnunaratriði“ er hráþýðing . Í ensku er sögnin to open höfð um að byrja , hefjast , það fyrsta o.s.frv. Tilvalið er að kalla fyrstu mynd á kvikmyndahátíð upphafsmynd . Meira
8. október 2015 | Árnað heilla | 283 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður fæddist 8.10. 1889 að Vestri-Garðsauka í Rangárvallarsýslu. Meira
8. október 2015 | Í dag | 145 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Hörður Þorsteinsson 90 ára Guðrún Sigbjörnsdóttir 85 ára Hans Adolf Linnet Hörður Reynir Jónsson 75 ára Guðrún Sigurjónsdóttir Sigurbjörg Ísaksdóttir Tryggvi Eymundsson 70 ára Árni V. Meira
8. október 2015 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Undirbýr afmæli Hallgrímssafnaðar

Jónanna Guðrún Björnsdóttir er fædd á Sauðárkróki en uppalin í Borgarnesi. Meira
8. október 2015 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Víkverji fékk ákveðna tilfinningu um daginn, líkt og milljón raddir hefðu hrópað í gleði, áður en þær þögnuðu í skyndi og fóru á Facebook. Ástæðan var sú að þjálfari Liverpool, Brendan Rodgers, missti starfið sitt um helgina. Meira
8. október 2015 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. október 1720 Skriða féll úr Vatnsdalsfjalli á bæinn Bjarnastaði og síðan í Vatnsdalsá. Sex manns fórust. Skriðan fyllti upp farveg árinnar og þar fyrir ofan myndaðist stöðuvatn sem nefnt er Flóðið. 8. Meira

Íþróttir

8. október 2015 | Íþróttir | 78 orð

0:1 Olha Boichenko 5. skallaði boltann í tómt markið eftir að Sandra...

0:1 Olha Boichenko 5. skallaði boltann í tómt markið eftir að Sandra misreiknaði fyrirgjöf frá vinstri. 0:2 Daria Apanashchenko 13. með skoti utan teigs upp úr þurru sem Sandra sló í netið. 1:2 Rúna Sif Stefánsdóttir 28. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 459 orð | 3 myndir

A ndrés Már Jóhannesson , leikmaður Fylkis í Pepsi-deild karla í...

A ndrés Már Jóhannesson , leikmaður Fylkis í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, framlengdi í gær samning sinn við félagið til næstu þriggja ára en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Barcelona jafnaði spænska metið

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun væntanlega taka þátt í stóru afreki hjá Katalóníustórveldinu FC Barclelona á næstunni. Í gærkvöldi jafnaði Barcelona met sem Ciudad Real átti þegar liðið vann sinn 67. leik í röð í spænsku... Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

BBC segir Klopp skrifa undir í dag

Jürgen Klopp verður kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Liverpool í dag en þetta herma heimildir BBC. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Brjálæði, var nánast fyrsta orðið sem Ólafi B. Schram kom í hug þegar...

Brjálæði, var nánast fyrsta orðið sem Ólafi B. Schram kom í hug þegar hann rifjaði upp HM í handknattleik karla sem haldið var hér á landi í maí fyrir 20 árum, í útvarpsþættinum Maður á mann um liðna helgi. Ólafur var formaður HSÍ þegar mótið fór fram. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 546 orð | 2 myndir

Einbeitingin þarf að fylgja til Rússlands

Í GARÐABÆ Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Guðbjörg hélt hreinu í Meistaradeildinni

Þrjár íslenskar knattspyrnukonur, Sara Björk Gunnarsdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir og Katrín Ómarsdóttir voru í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gær og í gærkvöldi. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – FH 18.30 Vodafonehöllin: Valur – Afturelding 19.30 Framhús: Fram – Grótta 19.30 1. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Guðrún Sóley Gunnarsdóttir var í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem tapaði naumlega fyrir Bandaríkjunum, 2:1, í vináttulandsleik í Richmond í Virginíu 8. október 2006. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Jakob Sig. stigahæstur

Jakob Örn Sigurðarson, landsliðsmaður í körfubolta, var atkvæðamestur í liði Borås í 82:71 sigri á Malbas í sænsku deildinni í gærkvöldi. Jakob gerði 18 stig fyrir Borås í dag en skotnýtingin hjá honum var ansi góð. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 65 orð

Landsliðsmaður rændur

Enski landsliðsmaðurinn Tom Cleverley, leikmaður Everton, varð fyrir óskemmtilegri reynslu. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Löwen á toppnum

Rhein-Neckar Löwen hafði betur gegn Kiel í toppslag í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær en leiknum lauk með 24:20 sigri Löwen. Alexander Petersson var atkvæðamikill í liði Löwen en hann gerði fimm mörk fyrir liðið. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 32 liða úrslit, fyrri leikir: Stjarnan &ndash...

Meistaradeild kvenna 32 liða úrslit, fyrri leikir: Stjarnan – Zvezdia 1:3 PK-35 – Rosengård 0:2 • Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Sepp Blatter gert að víkja

Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Sepp Blatter, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, (FIFA), hefur verið gert að víkja úr embætti í 90 daga. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Sjúkraþjálfarinn bjargaði Ólafi Inga

Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason var hætt kominn á hóteli karlalandsliðsins í knattspyrnu í gærmorgun. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

Stjarnan – Zvezda1:3

Samsung-völlur, Meistaradeild kvenna, 32 liða úrslit, fyrri leikur, miðvikudag 7. október 2015. Skilyrði : Kalt í veðri, nokkur vindur og hellirigning um tíma. Skot : Stjarnan 14 (11) – Zvezda 13 (7). Horn : Stjarnan 6 – Zvezda 4. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Svíþjóð Borås – Malbas 82:71 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði...

Svíþjóð Borås – Malbas 82:71 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 18 stig fyrir Borås og var stigahæstur. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

Við verðum að stjórna hraðanum

Undankeppni EM Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur þátttöku í undankeppni Evrópumeistaramótsins í handknattleik í dag þegar það mætir franska landsliðinu í Antibes í suðurhluta Frakklands. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 546 orð | 2 myndir

Þetta er hundfúl staða

Landsliðið Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður að bíta í það súra epli að fá ekki að taka þátt í síðasta heimaleik íslenska landsliðsins í undankeppni EM gegn Lettum á laugardaginn. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – Kiel 24:20 • Alexander Petersson skoraði...

Þýskaland RN Löwen – Kiel 24:20 • Alexander Petersson skoraði 5 mörk fyrir Löwen. Stefán Rafn Sigurmannsson var ekki í leikmannahópnum. • Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel. Meira
8. október 2015 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

Ætla að vinna báða

Undankeppni EM Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við viljum fara inn í kaldan íslenskan vetur með níu stig eftir þrjá fyrstu leikina. Meira

Viðskiptablað

8. október 2015 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

2,7 milljarða áhrif gengisdóms á Brim

Útgerð Í samstæðureikningi Brims og dótturfélags þess, Arctic Prime Production A/S, fyrir síðasta ár kemur fram að rekstrartekjur samstæðunnar hafi verið 8,6 milljarðar króna á síðasta ári í samanburði við 8,8 milljarða árið á undan. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Bernanke gerir upp árin í seðlabankanum

Bókin Menn geta haft misjafnar skoðanir á Ben S. Bernanke, en enginn getur sagt að honum hafi verið falið auðvelt verkefni þegar hann var settur yfir bandaríska seðlabankann. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Bílaiðnaður of fyrirferðarmikill

Bílaiðnaðurinn er ein helsta undirstaða þýsks efnahagslífs en það er orðið áhyggjuefni fyrir Þýskaland og... Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 386 orð | 2 myndir

Draumalið: Farið í hlutverkaleik

Fantasíur fullorðinna einstaklinga, sem þeir stunda ótilneyddir og innan veggja síns eigin heimilis, koma engum öðrum við. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 229 orð

Dúbaí í Keflavík?

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Icelandair og Wow air keppast við að flytja fréttir af flutningum farþega milli Keflavíkurflugvallar og annarra landa. Félögin eru að slá hvert metið á fætur öðru bæði í fjölda farþega og sætanýtingu. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 46 orð | 6 myndir

Ferðaþjónustan til umræðu í Hörpu

Íslandsstofa og Capacent stóðu fyrir fundi í vikunni um strauma og stefnur sem hafa áhrif á ferðamenn morgundagsins og hvernig þeir tengjast ferðaþjónustu á Íslandi. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 494 orð | 5 myndir

Gríðarlegt stökk í fjárfestingum

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Fjárfestingar í sjávarútvegi voru 27 milljarðar á síðasta ári samkvæmt Deloitte og hafa ekki verið meiri frá árinu 2002. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 479 orð | 1 mynd

Hampa efnilegum tæknifyrirtækjum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Deloitte á Íslandi efnir í fyrsta sinn til Fast 50. Verkefnið kortleggur hraðvaxtarfyrirtæki og þykir greiða leiðina að fjárfestum. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Hyggjast selja P4 fyrir tvo milljarða dollara

Novator, félag Björgólfs Thor Björgólfssonar, og gríska félagið Tollerton ætla að selja P4, fjórða stærsta farsímafyrirtæki Póllands, fyrir 2 milljarða... Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Íslandsbanki ekki seldur í ár

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Formaður slitastjórnar Glitnis, sem heldur á 95% eignarhlut í Íslandsbanka, segir útilokað að gengið verði frá sölu á bankanum fyrir áramót. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 60 orð | 1 mynd

Kristján í skuldabréfamiðlun

Landsbankinn Kristján Ágústsson hefur verið ráðinn til Markaða Landsbankans þar sem hann mun starfa við skuldabréfamiðlun. Kristján, sem kemur frá Framtakssjóði Íslands, hefur mikla reynslu af störfum á fjármálamörkuðum. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 195 orð

Launahækkanir mestar hjá sveitarfélögunum

Vinnumarkaður Þrátt fyrir að launavísitala hafi það sem af er þessu ári hækkað í takti við það sem reyndin varð á síðasta ári hefur kaupmáttur launa hækkað mun minna en á árinu 2014. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Lex: Fantasíur og svikin draumalið

Fjöldi fólks setur saman draumalið í íþróttum á netinu sér til skemmtunar og í von um ágóða, en ekki er allt sem... Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Átti Google.com... Erfitt fyrir bankana... Victoria's Secret... Einkaþotufélag... Innkalla... Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 281 orð

Nostradamus hafði trú á íslenskri ferðaþjónustu

Skortur á sannspáum sérfræðingum hefur reynst tilfinnanlegur á Íslandi. Á það ekki síst við þegar spár um vöxt ferðaþjónustunnar eru annars vegar. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Nýr ráðgjafi í mannauðsmálum

Attentus Dagmar Viðarsdóttir hefur gengið til liðs við Attentus - mannauð og ráðgjöf sem ráðgjafi. Dagmar hefur víðtæka reynslu á sviði mannauðsmála og kemur til Attentus frá Lagardere Travel Retail þar sem hún var mannauðsstjóri. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 649 orð | 2 myndir

Opna augu neytenda fyrir þorsklifur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tilraunasending var að fara til Japans og hefur iCan líka augastað á Bandaríkjamarkaði þar sem mætti m.a. markaðssetja þorsklifur sem ofurfæðu. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 672 orð | 1 mynd

Pendúllinn sveiflast

Áhugavert er að fylgjast með háværum röddum í samfélaginu nú leggja það til að gengið verði framhjá áliti hæfisnefndar um skipan dómara Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 387 orð | 1 mynd

Sampo-hlutur 720 milljarðar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fimmtungshlutur í finnska tryggingarfélaginu Sampo er nú 5 milljarða evra virði sléttum sjö árum eftir að Exista neyddist til að selja hlutinn. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 447 orð | 2 myndir

Sjö forgangsverkefni til næstu fimm ára

Margrét Kr.Sigurðardóttir margret@mbl.is Stjórnstöð ferðamála er ætlað að vera vettvangur fyrir samhæfingu en ekki framkvæmdaaðili, að sögn ferðamálastjóra. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 479 orð | 1 mynd

Skattlagning húsaleigutekna

Í þessu sambandi má einnig hafa í huga að þar sem útleiga húsnæðis til ferðamanna telst vera atvinnurekstur þá er húsnæði það sem notað er atvinnuhúsnæði. Af því leiðir að sveitarfélögum er heimilt að miða álagningu fasteignagjalda við atvinnuhúsnæði. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 130 orð | 2 myndir

Skráning á Íslandi og í Svíþjóð

Advania hefur vaxið mikið og er orðið níunda stærsta upplýsingatæknifyrirtæki Norðurlanda. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 2465 orð | 1 mynd

Snjöll upplýsingatækni skilur á milli

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Advania hefur vaxið hratt undanfarin ár. Starfsemi félagsins er í fjórum af fimm Norðurlandanna, Íslandi, Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Star Wars-geimskip slær uppboðsmet

Stofustássið Þegar peningarnir byrja að hrúgast inn á fólk það til að vilja fjárfesta í fallegum listmunum og safngripum fyrir heimilið. Sumir vilja aldagamalt antík á meðan aðrir þekja veggina með krassandi nútímalist. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Unnið er af alúð og nákvæmni við uppgröft fornleifa á horni Lækjargötu...

Unnið er af alúð og nákvæmni við uppgröft fornleifa á horni Lækjargötu og... Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Útflutningur á norskum laxi jókst mikið í september

Fiskeldi Í septembermánuði fluttu Norðmenn út eldislax fyrir 4,3 milljarða norskra króna, jafnvirði rúmlega 66 milljarða íslenskra króna. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Útlitið eitt fær fólk til að hrökkva í kút

Í bílskúrinn Í aðdraganda bílasýningarinnar í Tokyo, sem haldin verður í lok mánaðarins, hefur Honda svipt hulunni af nýju hugmyndahjóli. Hjólið hefur fengi nafnið Neowing og er, eins og sést á myndinni, þriggja hjóla mótorhjól. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 494 orð | 1 mynd

Vantar fleiri konur í tæknigeirann

Ragnheiður í Hugsmiðjunni hefur heldur betur látið að sér kveða. Hún er áberandi í íslenska netgeiranum og skortir ekki áhugaverð verkefni að fást við. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

Verð á gámaýsu fer lækkandi á mörkuðum

Ýsa Fyrstu átta mánuði ársins voru flutt út um 2.300 tonn af ferskri, heilli ýsu frá Íslandi. Skilaverðið var óvenju hátt í byrjun árs en eftir að fréttist af stórauknum ýsukvóta Norðmanna í Barentshafi lækkaði verðið umtalsvert. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 863 orð | 2 myndir

Volkswagen beyglar þýska stálið

Eftir Wolfgang Münchau Þýskir bílar eiga sér aðdáendur víða um heim og mikil virðing er borin fyrir öflugum bílaiðnaði Þjóðverja. Það er því merkileg þversögn í því að þessi atvinnugrein skuli vera ein helsta undirstaða þýsks efnahagslífs en samtímis skuli umfang hennar vera efnahagslegur veikleiki. Meira
8. október 2015 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Winklevoss-bræður opna bitcoin-markað

Vefsíðan Tvíburabræðurnir Cameron og Tyler Winklevoss eru kannski hvað þekktastir fyrir að hafa höfðað mál á hendur Mark Zuckerberg sem þeir sökuðu um að hafa stolið frá sér hugmyndinni að Facebook. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.