Greinar föstudaginn 5. febrúar 2016

Fréttir

5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

600 milljarða stærð á 60 ára afmælisárinu?

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Uppgangur lífeyrissjóðakerfisins hefur verið mikill á umliðnum áratugum. Saga Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, sem fagnar um þessar mundir 60 ára afmæli sínu, sýnir þetta vel. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Barnshafandi konur fresti för sinni

Engar breytingar hafa orðið á viðbrögðum íslenskra sóttvarnayfirvalda og ráðleggingum þeirra vegna zika-veirunnar svonefndu, þrátt fyrir fréttir um að hún hafi greinst í nágrannalöndunum. Ferðamenn í sólarlöndum séu ekki í hættu. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 903 orð | 2 myndir

„Stöndum betur en í fyrra“

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Borgarbúar óöruggir

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í umhverfis- og skipulagsráði hafa áhyggjur vegna aukningar heimagistingar og áhrifa á heilu göturnar og hverfin. Júlíus Vífill Ingvarsson og Hildur Sverrisdóttir lögðu fram fyrirspurn í ráðinu í fyrradag, þar sem m.a. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 246 orð

Borgun metin á 26 milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í nýju virðismati sem KPMG hefur unnið fyrir stjórn Borgunar er fyrirtækið metið á 19 til 26 milljarða króna. Þetta herma áreiðanlegar heimildir Morgunblaðsins. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 173 orð

Brot olíufélaganna staðfest

Hæstiréttur sýknaði í gær Samkeppniseftirlitið og íslenska ríkið af kröfum Olíufélags Íslands, Skeljungs og Kers. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Búum öldruðum lostafullt ævikvöld

Fátt er Danskinum óviðkomandi. Það sannaðist enn og aftur um síðustu helgi þegar danska ríkissjónvarpið sýndi afar athyglisverða heimildarmynd um kynlíf aldraðra Dana. Meira
5. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Dómstóll úrskurðar í máli Assange

Bresku lögreglunni ber skylda til þess að handtaka Julian Assange, stofnanda Wikileaks, ef hann fer út úr sendiráði Ekvador í Lundúnum. Þetta segir talsmaður ríkisstjórnar Bretlands í samtali við fréttaveituna AFP . Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Dæmdir sekir fyrir markaðsmisnotkun

Hæstiréttur þyngdi í gær dóma Héraðsdóms Reykjavíkur í svonefndu markaðsmisnotkunarmáli Landsbankans. Sigurjón Þ. Árnason, fv. bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í 18 mánaða fangelsi og þrír fv. samstarfsmenn hans í 9-24 mánaða fangelsi. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 416 orð | 5 myndir

Ekki lengur svo dýrt í Noregi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrir nokkrum misserum var verðlag í Noregi óhagstætt fyrir Íslendinga. Norska krónan var sterk en íslenska krónan enn að jafna sig eftir gengishrunið 2008. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Ekki mikið svigrúm fyrir nýja

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdastjóri Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum segir að samkvæmt langri reynslu fyrirtækisins séu nýtanleg 20 til 25 þúsund tonn af þangi í Breiðafirði á hverju ári. Það er lítið umfram hráefnisþörf fyrirtækisins. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Flökkutík í íþróttunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Það er mikið um að vera í íslensku íþróttalífi um þessar mundir. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Forgangsraða eigi í þágu barnanna

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Trúnaðarráðsfundur grunnskólakennara í Reykjavík, haldinn í síðustu viku, lýsti yfir þungum áhyggjum af fjárhagslegri stöðu grunnskólanna í Reykjavík. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Golli

Málað yfir ósómann Sum verkefni þarf að inna af hendi aftur og aftur þótt þau geti verið hvimleið. Þessi þrautseigi maður sér um það þarfa verk að mála yfir ófagurt veggjakrot á... Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Hátíð til heiðurs nýsveinum

Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík, IMFR, verður haldin hátíðleg í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun, laugardag. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hjúpi Hörpu breytt í gagnvirkan striga

Ljósahjúp Hörpu var breytt í stóran, gagnvirkan striga við setningu Vetrarhátíðar í Reykjavík í gærkvöldi. Höfundar verksins, sem heitir Slettireka, eru þeir Halldór Eldjárn og Þórður Hans Baldursson og sýndu þeir Degi B. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð

Hollenska konan fékk 8 ár

Hæstiréttur dæmdi í gær hollenska konu, Mirjam Foekje van Twuijver, í átta ára fangelsi fyrir stórfelldan innflutning á fíkniefnum til landsins. Áður hafði hún verið dæmd í 11 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hringskonur færðu vökudeild gjafir

Vökudeild Barnaspítala Hringsins átti 40 ára afmæli 2. febrúar sl. Hringskonum var boðið til afmælishátíðar í tilefni dagsins og þar tilkynnti formaður félagsins, Sonja Egilsdóttir, að samþykktar hefðu verið styrkbeiðnir að upphæð níu milljónir króna. Meira
5. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Íbúar í Flint flýja

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Allt er á suðupunkti í Flint í Michiganríki þar sem neyðarástandi hefur verið lýst yfir eftir að upp komst að blýmagn í kranavatni er langt yfir mörkum. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 75 orð

Kennarar hafa miklar áhyggjur

Rósa Ingvarsdóttir, formaður Kennarafélags Reykjavíkur, segir að áhyggjur grunnskólakennara í Reykjavík vegna yfirstandandi skólaárs séu miklar. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Kjarvalsverk um alla Kjarvalsstaði

Hin árlega hátíð Safnanótt er í kvöld og eru þá ýmsar sýningar opnaðar í söfnum og sýningarsölum og boðið upp á fjölbreytilega dagskrá. Viðamesta sýningin verður opnuð á Kjarvalsstöðum klukkan 16. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Landsfundur ræddur

„Ég hef kallað eftir því að formannskjöri og landsfundi verði flýtt svo flokkurinn fái nauðsynlega viðspyrnu. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Morðleikurinn var tekinn af dagskránni

Forsvarsmenn Borgarsögusafns Reykjavíkur ákváðu í gærkvöldi að ratleikurinn Morð um borð sem vera átti í varðskipinu Óðni við Sjóminjasafnið á Grandagarði yrði blásinn af. Ástæðan er athugasemdir frá fyrrverandi varðskipsmönnum sem þótti of langt... Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Nú geta Bretar gætt sér á íslensku skyri

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Íslenskt skyr frá MS mun frá og með mánudeginum fást í Bretlandi en af því tilefni var efnt til veislu í sendiráðinu í London. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hélt meðal annars ávarp af því tilefni. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Ófærð og snjóflóðahætta vestra

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Seint í gærkvöldi stóð til að opna Suðurlandsveg úr Reykjavík austur í Hveragerði fyrir nóttina, en leiðinni var lokað í eftirmiðdaginn í gær þegar austanstætt hvassviðri og snjókoma gekk inn yfir landið. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Raggi Bjarna „messar“

Árleg tónlistarguðsþjónusta verður í Akraneskirkju næstkomandi sunnudag og hefst hún kl. 17. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ráðstefna um fræði og fjölmenningu

Fjölmenningarsamfélagið Ísland verður skoðað frá fjölbreyttum sjónarhornum á viðamikilli ráðstefnu sem fram fer í Háskóla Íslands laugardaginn 6. febrúar nk. frá kl. 10-14.30. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 672 orð | 3 myndir

SAk fyrst með alþjóðlega gæðavottun

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Óli G. Jóhannsson listmálari var áberandi maður í bæjarlífinu. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð

Samhljómur við stefnuna

Málefni Sýrlands voru rædd á fundi leiðtoga um sjötíu ríkja í London í gær. Ríkin hafa lofað að veita meira en tíu milljarða dollara til hjálparstarfs í Sýrlandi. Meira
5. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Shell segir upp tíu þúsund manns

Hlutabréf í Royal Dutch Shell hækkuðu um 4% í gær eftir að tilkynning barst um að félagið hygðist segja upp 10 þúsund starfsmönnum. Lækkandi olíuverð hefur gert það að verkum að hagnaður hefur dregist hratt saman. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Sjór komst í eldsneyti Hoffells

Viðgerð á Samskip Hoffelli er að ljúka og er stefnt að því að skipið hefji aftur siglingar 15. febrúar næstkomandi. Talið er að sprunga hafi komið í þilfar skipsins í miklu óveðri. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Skipverjar fengu fínar kökur á Fáskrúðsfirði

Norsku loðnuskipin Eros og Fiskebas komu í gær til Fáskrúðsfjarðar með samtals um 450 tonn af fallegri loðnu. Aflinn veiddist í fyrrinótt en skipin komu í land vegna væntanlegrar brælu á miðunum. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Skjól undir húsvegg í vetrarlægðinni

Þegar kaldar hryðjur með hvassviðri og snjókomu gengu yfir landið í gær var allur varinn góður. Vel búnir vegfarendur fundu sér skjól við húsveggi og stikuðu þannig áfram. Vegum á sunnan- og vestanverðu landinu var lokað meðan veðrið gekk yfir. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Skora á þingmenn að fella frumvarpið

Samstarfsráð félagasamtaka í forvörnum, SAFF, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á þingmenn að fella áfengisfrumvarpið sem er til meðferðar á Alþingi. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð

Sundlaugarnótt í Lágafellslaug

Laugardagskvöldið 6. febrúar verður haldin hátíð í Lágafellslaug í Mosfellsbæ undir heitinu Sundlaugarnótt. Tengist hún fjögurra daga Vetrarhátíð sem haldin er dagana 4.-7. febrúar í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Frítt í laugina frá kl. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Tilraunalistamaður kemur fram í Mengi

Tilraunatónlistarmaðurinn Alan Courtis er staddur á landinu og hefur síðustu daga verið með námskeið og haldið fyrirlestra á vegum Listar án landamæra og Listaháskólans. Meira
5. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Tíu milljörðum dollara lofað í aðstoð

Þjóðir heims hafa heitið því að safna 10 milljörðum dollara sem eiga að renna til mannúðaraðstoðar í Sýrlandi. Þetta kom fram á ráðstefnu sem fer fram í Lundúnum. „Það sem við höfum áorkað í dag er engin lausn á vandamálinu. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 908 orð | 1 mynd

Tjónið verði ekki metið til fjár

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, var í gær dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir hlut sinn í svonefndu markaðsmisnotkunarmáli Landsbankans. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

Um þriðjungur símnotenda við stýrið vafrar á netinu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Um 35% þeirra ökumanna sem segjast tala í farsíma án handfrjáls búnaðar segjast nota hann til annars, t.d. senda sms eða fara á netið oft, stundum eða sjaldan. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 395 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Choice Rómantísk mynd um tvo nágranna sem verða ástfangnir við fyrstu sýn. IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Smárabíó 17.15 Borgarbíó Akureyri 20. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 425 orð | 3 myndir

Vilja eftirlit með heimagistingu

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
5. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 456 orð | 3 myndir

Voru ósáttir með morðleik í Óðni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Óánægja er meðal fyrrverandi skipverja á varðskipum Landhelgisgæslunnar vegna dagskráratriðis á Safnanótt sem vera átti um borð í varðskipinu Óðni. Meira

Ritstjórnargreinar

5. febrúar 2016 | Staksteinar | 205 orð | 2 myndir

Leppar og látalæti

Ástandið í stjórnmálaflokkum landsins er ekki með besta móti ef marka má kannanir. Fleiri vísbendingar gefa hið sama til kynna og jafnvel Píratar, sem fara mikinn í könnunum, vita ekki í hvorn tréfótinn þeir eiga að stíga. Meira
5. febrúar 2016 | Leiðarar | 374 orð

Slegið á friðarvonir

Assad telur sig vera í sigurstöðu og hefur því lítinn hug á samningum Meira
5. febrúar 2016 | Leiðarar | 300 orð

Sparnaðurinn felst m.a. í ónýtum eldhúsum

Danir kalla þetta að vera með ullarlagð uppi í sér Meira

Menning

5. febrúar 2016 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Coldplay og gestir í hálfleik

Um helgina verður háður í Bandaríkjunum fimmtugasti úrslitaleikurinn um Ofurskálina svokölluðu. Meira
5. febrúar 2016 | Menningarlíf | 791 orð | 1 mynd

Eldhugur í íslensku tónlistarfólki

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Mér datt fyrst í hug að fá Caput-hópinn til að frumflytja strengjakvartettinn. Meira
5. febrúar 2016 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Glötuð aðferðafræði

Myndlistarmaðurinn Unnar Örn verður með opinn fyrirlestur sem nefnist Glötuð aðferðafræði - Hugmyndir, vinnuferli og skrásetning á eigin verkum, í fyrirlestrarsal myndlistardeildar Listaháskóla Íslands í dag, föstudag, kl. 13. Meira
5. febrúar 2016 | Myndlist | 57 orð | 1 mynd

Klængur í Kompu

Klængur Gunnarsson opnar á morgun, laugardag klukkan 14, sýninguna Dæld í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Í list sinni er Klængur (f. 1985) sagður vinna með blæbrigði hversdagsleikans á tragikómískan hátt. Meira
5. febrúar 2016 | Bókmenntir | 582 orð | 3 myndir

Mállaus hlátursmatur segir frá lífi á jaðri samfélagsins

Eftir Kristínu Ómarsdóttur. JPV forlag, 2015. Kilja, 395 bls. Meira
5. febrúar 2016 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Myndir af gyðjum tálgaðar í tré

Sýningin Gyðjur í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar verður opin gestum á Safnanótt. Meira
5. febrúar 2016 | Myndlist | 488 orð | 3 myndir

Netgjörningur og réttur dýra

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni ASÍ við Freyjugötu í kvöld, föstudag, klukkan 19. Er opnun beggja á dagskrá Safnanætur. Meira
5. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Raunveruleg spenna og drama

13 Hours: The Secret Soldiers of Benghazi Leikstjórinn Michael Bay segir hér frá raunverulegum atburðum sem gerðust í borginni Benghazi í Líbíu 12. september 2012. Meira
5. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Til fundar við kjarkmiklar formæður

Til fundar við formæður er verkefni tveggja sagnakvenna, þeirra Sigurborgar Kr. Hannesdóttur og Sigurbjargar Karlsdóttur. Það spratt upp úr þeirra eigin áhuga á sögum formæðra sinna. Meira
5. febrúar 2016 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

Undir berum himni með suðurströndinni

Undir berum himni - með suðurströndinni nefnist ný sýning í Safni Ásgríms Jónssonar, sem verður opnuð á Safnanótt á Vetrarhátíð í dag kl. 20. Á sýningunni eru bæði olíu- og vatnslitamyndir frá árunum 1909 til 1928. Meira
5. febrúar 2016 | Menningarlíf | 37 orð | 1 mynd

Ungar listakonur takast á við ástina

Myndlistarkonurnar Halla Birgisdóttir, Katrín Eyjólfsdóttir, Ragnheiður Maísól Sturludóttir, Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Una Björg Magnúsdóttir setja upp sýninguna Ástarsameindir í SÍM-salnum Hafnarstræti 16. Sýningin verður opnuð á Safnanótt í dag... Meira

Umræðan

5. febrúar 2016 | Aðsent efni | 886 orð | 1 mynd

Bandaríkjastjórn vill fjórfalda útgjöld til varnar Evrópu gegn Rússum

Eftir Björn Bjarnason: "Að Bandaríkjamenn auki hernaðarlega viðveru sína í Evrópu beinir athygli þeirra jafnframt að lífæðinni yfir N-Atlantshaf og öryggi á henni." Meira
5. febrúar 2016 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Landabrugg = heimilisofbeldi?

Ef kona sætir líkamsárás í tvígang, í annað skiptið þegar hún er barnshafandi og í hitt skiptið fyrir framan börnin sín, þykir hæfileg refsing ofbeldismannsins þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og samtals 600. Meira
5. febrúar 2016 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Nauðsynlegar umbætur á húsnæðismarkaði

Eftir Elsu Láru Arnardóttur: "Greinin fjallar um húsnæðisfrumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra og mikilvægi þess að þau nái fram að ganga." Meira
5. febrúar 2016 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Samskip efna til ófriðar við Sjómannafélag Íslands

Eftir Jónas Garðarsson: "Sjómannafélag Íslands lítur á aðgerðir Samskipa sem stríðsyfirlýsingu." Meira
5. febrúar 2016 | Aðsent efni | 1443 orð | 4 myndir

Um gróðurhúsaáhrif og hlýnun jarðar

Eftir Júlíus Sólnes: "Íslendingar skera sig sem sagt úr hvað þetta efni áhrærir og því ekki vanþörf á, að meira sé fjallað um þessa ógn á opinberum vettvangi." Meira

Minningargreinar

5. febrúar 2016 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

Bragi Óskarsson

Bragi Óskarsson fæddist 27. mars 1935. Hann lést 23. janúar 2016. Útför Braga fór fram 29. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2016 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

Eyvindur Splidt Pétursson

Eyvindur Splidt Pétursson fæddist 24. október 1928. Hann lést 16. janúar 2016. Útför hans fór fram 26. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2016 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Guðlaug Hrönn Björgvinsdóttir

Guðlaug Hrönn Björgvinsdóttir fæddist 29. október 1963. Hún lést 26. desember 2015. Útför Guðlaugar fór fram 5. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2016 | Minningargreinar | 4522 orð | 1 mynd

Haraldur Páll Bjarkason

Haraldur Páll Bjarkason fæddist á Ólafsfirði 18. júlí 1968. Hann lést á heimili sínu 26. janúar 2016. Foreldrar hans eru Bjarki Sigurðsson, fæddur 6. maí 1944, og Elín H. Haraldsdóttir, fædd 26. mars 1950. Systkini hans eru: a) Stefán Kemp, fæddur 12. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1256 orð | 1 mynd | ókeypis

Haraldur Páll Bjarkason

Haraldur Páll Bjarkason fæddist á Ólafsfirði 18. júlí 1968. Hann lést á heimili sínu 26. janúar 2016.Foreldrar hans eru Bjarki Sigurðsson, fæddur 6. maí 1944, og Elín H. Haraldsdóttir, fædd 26. mars 1950. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Grace Sigurbjartsdóttir

Hrafnhildur Grace Sigurbjartsdóttir fæddist 8. apríl 1949 að Nýlendugötu 22 í Reykjavík. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 23. janúar 2016 Foreldrar hennar voru Sigurbjartur Sigurbjörnsson, verkstjóri hjá Reykjavíkurborg, fæddur 19. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2016 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Jóhanna Hallgrímsdóttir

Jóhanna Hallgrímsdóttir fæddist 29. ágúst 1934. Hún andaðist 22. janúar 2016. Útför Jóhönnu fór fram 4. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2680 orð | 1 mynd

Jóhann Þorsteinsson

Jóhann Þorsteinsson fæddist 24. ágúst 1928 í Miðhlíð á Barðaströnd og fluttist á barnsaldri að Litluhlíð í sömu sveit. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 25. janúar 2016. Jóhann var sonur hjónanna Guðrúnar Jónu Margrétar Finnbogadóttur, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1611 orð | 1 mynd

Kristján Árnason

Kristján Árnason fæddist 25. apríl 1933 á Jódísarstöðum í Öngulsstaðahreppi, Eyjafirði. Hann lést 23. janúar 2016 á deild 11 E, Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hans voru hjónin Árni Friðriksson verkstjóri á Akureyri, f. 17. júlí 1902, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2016 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

Kristján Gils Sveinþórsson

Kristján Gils Sveinþórsson fæddist á Tröllanesi ytra í Neskaupstað 2. ágúst 1934. Hann lést á hjúkrunardeild Sjúkrahússins í Neskaupstað 8. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2016 | Minningargreinar | 4314 orð | 1 mynd

Ragnhildur Magnúsdóttir

Ragnhildur Magnúsdóttir fæddist á Patreksfirði 31. ágúst 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Magnús Ingimundarson, f. 18. desember 1914, d. 9. október 1997, og María Sigurðardóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2016 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson

Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson fæddist 21. ágúst 1916. Hann lést 6. janúar 2016. Útför Rögnvaldar fór fram 25. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1754 orð | 1 mynd

Viðar Daníelsson

Viðar Daníelsson byggingameistari fæddist í Saurbæ í Eyjafjarðarsýslu 3. apríl 1942. Hann andaðist á heimili sínu 19. janúar 2016. Foreldrar Viðars voru Daníel Sveinbjörnsson og Gunnhildur Kristinsdóttir frá Saurbæ. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2016 | Minningargreinar | 843 orð | 1 mynd

Þuríður Sölvadóttir

Þuríður Sölvadóttir fæddist 21. júní 1946. Hún lést 20. janúar 2016. Útför Þuríðar fór fram 4. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 103 orð

43 kauptilboð bárust í 504 fasteignir ÍLS

Alls bárust 43 kauptilboð í opnu söluferli Íbúðalánasjóðs sem auglýsti 504 fasteignir í sinni eigu til sölu fyrir áramót. Eignasöfnin voru 15 og bárust tilboð í þau öll. Meira
5. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 396 orð | 2 myndir

Borgun metin á 19 til 26 milljarða í úttekt KPMG

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í nýju verðmati sem endurskoðunarfyrirtækið KPMG hefur unnið er greiðslukortafyrirtækið Borgun metið á 19 til 26 milljarða króna. Þetta herma áreiðanlegar heimildir Morgunblaðsins. Meira
5. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Hlutdeild annarra gistinga en hótela eykst

Gistinóttum á hótelum hefur fjölgað hægar en erlendum ferðamönnum og hefur hlutdeild annars konar gistingar því aukist. Þetta kemur meðal annars fram í Hagsjá Landsbankans. Meira
5. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Neytendur vilja sérsniðnar vörur

„Einn af meginstraumunum í dag nefnist á ensku „Youniverse“ og sýnir að neysla hvers og eins endurspeglar smekk hans og persónuleika, og því vilja neytendur að fyrirtæki og vörumerki þekki þessa einstöku eiginleika þeirra,“ segir... Meira

Daglegt líf

5. febrúar 2016 | Daglegt líf | 358 orð | 1 mynd

Af Laugavegi og Laugarvegi

Raunir erlenda ferðamannsins sem treysti á óskeikulleika GPS-tækis síns og fór fyrir vikið villur vegar vakti töluverða athygli í vikunni. Meira
5. febrúar 2016 | Daglegt líf | 227 orð | 1 mynd

Burstaklipptur í öðruvísi fötum

Aldrei fór ég Westur er yfirskrift fyrirlestraraðar MARK sem hefst í dag. Fyrsta fyrirlesturinn flytur Friðrik Þór Guðmundsson blaðamaður kl. 12-13 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. Mr. Meira
5. febrúar 2016 | Daglegt líf | 904 orð | 3 myndir

Ferðalögin eiga að vera ógleymanleg

Hólmfríðar Bjarnadóttur. Hófý, hefur verið fararstjóri hjá Bændaferðum í 31 ár og farið með þúsundir Íslendinga á áhugaverða staði. Hófý segir það vera forréttindi í starfi sínu að skapa skemmtilegar minningar með farþegunum. Meira
5. febrúar 2016 | Daglegt líf | 396 orð | 1 mynd

HeimurFreys

Geimurinn hefur alltaf heillað mig og ég væri alveg til í að skella mér þangað út. Reyndar bara ef ég get verið öruggur um að komast til baka. Meira
5. febrúar 2016 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Stjörnustríð, lifandi leikhúsdraugar og tröllasögusmiðja

Ótrúlega margt spennandi er á dagskrá Safnanætur í kvöld milli kl. 19 og 23, enda um 100 viðburðir í boði. Meira

Fastir þættir

5. febrúar 2016 | Fastir þættir | 180 orð

50% slemma. A-NS Norður &spade;KD32 &heart;3 ⋄ÁK974 &klubs;G87...

50% slemma. A-NS Norður &spade;KD32 &heart;3 ⋄ÁK974 &klubs;G87 Vestur Austur &spade;964 &spade;875 &heart;G62 &heart;10874 ⋄1082 ⋄53 &klubs;K1043 &klubs;Á965 Suður &spade;ÁG10 &heart;ÁKD95 ⋄DG6 &klubs;D2 Suður spilar 7G dobluð. Meira
5. febrúar 2016 | Í dag | 286 orð

Af Mermundi karli, kvóta og prestum

Páll Imsland segist halda áfram að bulla, nokkrum leirliðum til mikillar ánægju: Mermundur Mannsson á Fjalli átti merar tvær komnar að falli. Honum datt þá í hug að heimsækja guð og færa tvö folöld þeim karli. Meira
5. febrúar 2016 | Árnað heilla | 296 orð | 1 mynd

Flutt á bernskuslóðirnar á Höfn

Kristín Hermannsdóttir, veðurfræðingur og forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands, er 45 ára í dag. Hún sá lengi um veðurfregnir í sjónvarpinu auk þess að vinna á Veðurstofu Íslands en hætti því árið 2013 þegar hún fékk þetta starf. Meira
5. febrúar 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Hallbjörn Freyr Ómarsson

30 ára Hallbjörn er frá Skagaströnd og er sjómaður á Arnari HU. Maki : Árdís Pétursdóttir, f. 1981, bílamálari. Systkini : Arnar, Ómar Ingi, Amy, Fjóla og Linda. Sonur : Kristján Freyr, f. 2009. Foreldrar : Ómar Sigurbjörnsson, f. Meira
5. febrúar 2016 | Árnað heilla | 541 orð | 4 myndir

Hesta- og bílamaður

Lárus Sigfússon fæddist 5. janúar 1915 á Stóru-Hvalsá í Hrútafirði sem var æskuheimili hans. Á þeim tíma var farandkennsla á milli bæja en Lárus fór í nám í Reykjaskóla þegar hann var settur fót 1931. Meira
5. febrúar 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Hólmfríður F. Smáradóttir

30 ára Hólmfríður Fjóla Zoëga er fædd og uppalin í Þorlákshöfn. Hún er íþróttafræðingur að mennt og kennir íþróttir og sund. Systkini : Brynjar Smárason, f. 1978, og Otri Smárason, f. 1984. Foreldrar : Guðmundur Smári Tómasson, f. Meira
5. febrúar 2016 | Í dag | 14 orð

Lát ekki hið illa sigra þig en sigra þú illt með góðu. (Róm. 12.21)...

Lát ekki hið illa sigra þig en sigra þú illt með góðu. (Róm. 12. Meira
5. febrúar 2016 | Árnað heilla | 304 orð | 1 mynd

Lísa Anne Libungan

Lísa Anne Libungan er fædd árið 1977 í San Diego í Kaliforníu, Bandaríkjunum. Hún lauk B.Sc. gráðu í fiskifræði og vistfræði árið 2006 og M.Sc. gráðu í sjávarlíffræði með áherslu á vistfræði þorsksins árið 2009 frá Háskóla Íslands. . Meira
5. febrúar 2016 | Í dag | 61 orð

Málið

Smjörþefur er lykt, eins og finna má af seinni hluta orðsins. Leggi hana fyrir vit fólks fitjar það flest upp á nefið. Það er af því að átt er við smjör sem farið er að súrna og fýla komin af. Meira
5. febrúar 2016 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Reykjavík Sara Líf Björnsdóttir fæddist 17. janúar 2015, kl. 6.40. Hún...

Reykjavík Sara Líf Björnsdóttir fæddist 17. janúar 2015, kl. 6.40. Hún vó 2.434 g og var 47 cm löng. Emma Sól Björnsdóttir fæddist 17. janúar 2015, kl. 6.45. Hún vó 1.812 g og var 44 cm löng. Meira
5. febrúar 2016 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í A-flokki Tata Steel-skákhátíðarinnar sem lauk fyrir...

Staðan kom upp í A-flokki Tata Steel-skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í hollenska sjávarbænum Wijk aan Zee. Tékkneski stórmeistarinn David Navara (2.730) hafði hvítt gegn bandaríska kollega sínum, Fabiano Caruana (2.787) . 50. a5! bxa5 51. c5! Meira
5. febrúar 2016 | Í dag | 163 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Lárus Sigfússon 95 ára Sigríður Þorláksdóttir 90 ára Guðbjörg Jónsdóttir 85 ára Helga Eðvaldsdóttir Rakel Jónsdóttir Sigurður Tómasson 80 ára Guðrún Guðmundsdóttir Magnús Valsteinn Tryggvason Marta Sigurjónsdóttir 75 ára Anna María Einarsdóttir... Meira
5. febrúar 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Valey Benediktsdóttir

40 ára Valey er Akurnesingur og er innanhússarkitekt að mennt og er fulltrúi hjá FVA. Maki : Stephen John Watt, f. 1981, sérfræðingur hjá Íslandsbanka. Börn : Matthea Kristín, f. 2007, Christian Sturri, f. 2009, og Ethan Agnar, f. 2011. Meira
5. febrúar 2016 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverji

Flestir vita að mánudagur er ekki það sama og fimmtudagur enda mæða allt annað en frægð. Augljósasta dæmið um þessar mundir eru dagarnir tveir, þar sem annar hefur heldur betur verið í skugganum af hinum. Meira
5. febrúar 2016 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. febrúar 1967 Bókmenntaverðlaun dagblaðanna, Silfurhesturinn, voru veitt í fyrsta sinn. Snorri Hjartarson hlaut þau. Verðlaunin voru síðast veitt árið 1974. 5. Meira

Íþróttir

5. febrúar 2016 | Íþróttir | 263 orð | 2 myndir

A gla María Albertsdóttir skoraði tvö mörk, það seinna með glæsilegu...

A gla María Albertsdóttir skoraði tvö mörk, það seinna með glæsilegu langskoti, þegar Ísland sigraði Skotland, 4:2, í vináttulandsleik stúlkna í knattspyrnu í Egilshöll í gær. Meira
5. febrúar 2016 | Íþróttir | 89 orð

Atlético vill fá Costa á ný

Spænska liðið Atlético Madrid hefur staðfest áhuga á því að fá Diego Costa aftur til sín. Costa yfirgaf Madrid sumarið 2014 og gekk til liðs við Chelsea. Hann hefur verið orðaður við brottför frá Englandi og Madridingar myndu taka honum opnum örmum. Meira
5. febrúar 2016 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – Þór Þ 75:80 FSu – Haukar frestað...

Dominos-deild karla ÍR – Þór Þ 75:80 FSu – Haukar frestað Tindastóll – Njarðvík frestað KR – Höttur 87:78 Keflavík – Snæfell 131:112 Staðan: Keflavík 161331530:143726 KR 161331437:119426 Stjarnan 151141282:116522 Þór Þ. Meira
5. febrúar 2016 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

England Neðrideildabikar, undanúrslit, 2. leikur: Fleetwood &ndash...

England Neðrideildabikar, undanúrslit, 2. leikur: Fleetwood – Barnsley 1:1 • Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn með Fleetwood. *Barnsley sigraði í vítaspyrnukeppni eftir 2:2 samanlagt og mætir Oxford í úrslitaleik á Wembley. Meira
5. febrúar 2016 | Íþróttir | 212 orð | 2 myndir

Flytur á fornar slóðir

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Yfirgnæfandi líkur eru á að landsliðsmaðurinn í handknattleik, Róbert Gunnarsson, skrifi undir samning við danska úrvalsdeildarliðið Århus Håndbold á næstu dögum. Meira
5. febrúar 2016 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Fylkir fékk tækifærið en nýtti það ekki

Á Nesinu Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar Gróttu sluppu nokkuð vel þegar þær lögðu Fylki að velli 25:23 í Olís-deild kvenna á Seltjarnarnesi í gær. Grótta er í efsta sæti deildarinnar en Fylkir er í því áttunda. Meira
5. febrúar 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Karl Þráinsson skoraði jöfnunarmark Íslands í 19:19-jafntefli við þáverandi ólympíu- og heimsmeistara Júgóslava á ÓL í Seúl 1988. • Karl fæddist 1965 og varð bæði Íslands- og bikarmeistari með sigursælu liði Víkings. Meira
5. febrúar 2016 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Mustad-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Mustad-höllin: Grindavík – Stjarnan 19.15 Iða, Selfossi: FSu – Haukar 19.15 1. deild karla: Ísafjörður: KFÍ – Hamar 19:15 Sandgerði: Reynir – Skallagrímur 19.15 Höllin Ak. Meira
5. febrúar 2016 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Leiknir fer enn í úrslitaleikinn

Leiknismenn úr Breiðholti eru komnir í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu í þriðja sinn á fjórum árum. Þeir sigruðu Fjölni í vítaspyrnukeppni í Egilshöllinni eftir að liðin skildu jöfn, 3:3, í bráðfjörugum leik í undanúrslitunum. Meira
5. febrúar 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍR – ÍBV 25:25 FH – Víkingur 27:22 Haukar...

Olís-deild karla ÍR – ÍBV 25:25 FH – Víkingur 27:22 Haukar – Afturelding 26:22 Grótta – Fram 28:25 Staðan: Haukar 191603516:40732 Valur 191504482:42730 Fram 191018460:44621 ÍBV 19838492:47919 Afturelding 19919437:44219 Grótta... Meira
5. febrúar 2016 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir

Skrautlegt tímabil hjá Arnari og Axel

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Mikið hefur gengið á í leikmannamálum hjá danska úrvalsdeildarliðinu Svendborg í körfuboltanum í vetur. Íslendingurinn Arnar Guðjónsson er þjálfari liðsins og Axel Kárason er þar leikmaður. Meira
5. febrúar 2016 | Íþróttir | 494 orð | 2 myndir

Sú reyndasta spilar nánast allar leikmínúturnar

20. umferð Kristján Jónsson kris@mbl.is „Íris var frábær í Garðabænum,“ sagði Oddur Benediktsson, þjálfari Hamars, um frammistöðu fyrirliðans Írisar Ásgeirsdóttur í sigri Hamars á Stjörnunni í 20. umferð Dominos-deildar kvenna. Meira
5. febrúar 2016 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Sölvi keyptur fyrir níutíu milljónir

Sölvi Geir Ottesen, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, verður fyrstur Íslendinga til að spila í kínversku B-deildinni. Wuhan Zall, sem endaði í 9. Meira
5. febrúar 2016 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Thiago verður á miðju Þróttara

Thiago Pinto Borges, 27 ára brasilískur miðjumaður, gekk í gær til liðs við knattspyrnulið Þróttar í Reykjavík en hann varð samningslaus í desember þegar danska félagið Vestsjælland varð gjaldþrota. Meira
5. febrúar 2016 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Það eru danskir dagar í Pepsi-deild karla þessa dagana en...

Það eru danskir dagar í Pepsi-deild karla þessa dagana en „Baunarnir“ streyma nú til liða í deildinni. Meira
5. febrúar 2016 | Íþróttir | 1023 orð | 7 myndir

Þórsarar gerðu allt rétt

Körfubolti Kristinn Friðriksson Skúli B. Sigurðsson ÍR-ingar tóku við Þórsurum frá Þorlákshöfn í gærkveldi í Domino‘s-deild karla. Meira
5. febrúar 2016 | Íþróttir | 1362 orð | 9 myndir

Þurftu ekki stórleik

Handbolti Guðmundur Hilmarsson Ívar Benediktsson Kristján Jónsson Hjörvar Ólafsson Íslandsmeistarar Hauka þurftu svo sem engan stórleik til að innbyrða fjögurra marka sigur, 26:22, gegn Aftureldingu í Olís-deildinni í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.