Greinar miðvikudaginn 10. febrúar 2016

Fréttir

10. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

100 ólöglegum verslunum rutt burt

Borgaryfirvöld í Moskvu létu jafna um 100 litlar verslanir og kaffihús við jörðu um miðnætti í gær en greint hafði verið frá því að starfsemin væri ólögleg. Með aðgerðunum missa þúsundir vinnuna samkvæmt AFP. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

„Enginn var að fela sig“ í Skeifunni

Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði við Háskóla Íslands, segir hættu á því að erlendir glæpahópar sem geri upp málin sjálfir láti á sér kræla í íslensku samfélagi í auknum mæli. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 478 orð | 3 myndir

„Margt neikvætt fylgdi öskupokunum“

Baksviðs Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Af einhverjum ástæðum hélst öskudagssiðurinn á Akureyri. Einn viðmælandi minn í ritgerðinni sagði að fyrir því væri einföld ástæða: Það er betra fólk á Akureyri en víða annars staðar. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Bolfiskvinnsla hefst í haust

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is HB Grandi mun vinna loðnukvóta sinn á Vopnafirði. Þá mun fyrirtækið hefja bolfiskvinnslu þar í haust, að lokinni síldar- og makrílvertíð. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Bændur hafa áhyggjur af offramleiðslu

„Menn vilja fá fram allar hliðar málsins og reifa ólík sjónarmið,“ segir Ágúst Guðjónsson, bóndi á Læk í Flóa. Hann er meðal þeirra sem standa að opnum fundi í félags-heimilinu Þingborg í Flóanum sem verður annað kvöld, 11. febrúar, kl. 20. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Chicago Beau snýr aftur á Blúshátíð

Kynnt hefur verið dagskrá Blúshátíðar í Reykjavík en hún mun standa yfir vikuna 19. til 25. mars. Heiðursgestur hátíðarinnar verður hin gamalkunna blúskempa, söngvarinn Chicago Beau. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð

Endurnýja flugskýli í Keflavík

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, segir að engar viðræður hafi átt sér stað milli Íslands og Bandaríkjanna um varanlega staðsetningu herafla á Íslandi. Meira
10. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 40 orð

Fellur ekki frá rannsókn á nauðgun

Ríkissaksóknari Svíþjóðar, Marianne Ny, mun ekki falla frá rannsókn á meintri nauðgun Julians Assange, stofnanda Wikileaks, þrátt fyrir niðurstöðu nefndar á vegum Sameinuðu þjóðanna um að hann eigi að ganga frjáls ferða sinna. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Formaðurinn fór fram úr sér

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Bergvin Oddsson, formaður Blindrafélagsins, gefur kost á sér til endurkjörs sem formaður félagsins á aðalfundi þess í næsta mánuði. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við virkjun á vormánuðum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Framkvæmdir við stækkun Búrfellsvirkjunar eiga að hefjast á vormánuðum. Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur nýlega samþykkt framkvæmdaleyfi vegna virkjunarinnar. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Golli

Vel þegnar veitingar Þessir hugulsömu fuglavinir gáfu öndum, gæsum og álftum í Kópavogstjörn góðgæti í gogginn í norðangarranum í... Meira
10. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Hefði róttæk áhrif á kosningarnar

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Sjálfstætt framboð Michaels Bloombergs, fyrrverandi borgarstjóra New York-borgar og eiganda fjölmiðlafyrirtækisins Bloomberg L.P. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Holurnar angra ökumenn

Vegfarendur hafa orðið fyrir óþægindum vegna stórra og djúpra holna í malarfláka sem liggur þvert yfir Sæmundargötu við Háskóla Íslands. Ökumenn hafa kvartað. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Hættumerki í íslensku samfélagi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Átök lík þeim sem komu upp í Skeifunni síðastliðinn laugardag þar sem hópum af tveimur erlendum þjóðernum lenti saman eru ekki einsdæmi hér á landi. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 777 orð | 4 myndir

Í sendinni fjöru á Hvalasafninu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bein fyrir bein hefur steypireyðurin í Hvalasafninu á Húsavík verið sett saman og er beinagrindin smám saman að taka á sig mynd. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Ísraelsk kona fjárfestir í lúxushóteli

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pálmar Harðarson, fjárfestir hjá Þingvangi, hefur keypt hús Hjálpræðishersins á Íslandi í félagi við ísraelska fjárfestinn Orit Feldman-Dahlgren. Fram hefur komið að kaupverðið sé 630 milljónir. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Krumminn kroppaði í kexmylsnu á grasbala

Guð launar fyrir hrafninn, sagði gamla fólkið forðum. Inntak orðanna er að sé matarbita hent á frerann geri fuglinn sér það að góðu og almættið launi fyrir með gæsku sinni. Meira
10. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Mannskæður árekstur

Að minnsta kosti tíu létu lífið og meira en hundrað manns slösuðust þegar tvær farþegalestir rákust saman í Suður-Þýskalandi í gær. Er þetta eitt mannskæðasta lestarslys í sögu landsins. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Margir sáu Ófærð

Talið er að rösklega fimm milljónir manna hafi horft á íslensku sjónvarpsþættina Ófærð þegar fjórir fyrstu þættirnir voru sýndir á frönsku ríkisstöðinni France 2 í fyrrakvöld. Í Frakklandi heita þættirnir Trapped . Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Mikið stúss í 27 ár í Grafarvogi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli hefur verið auglýst laust til umsóknar. Prestakallið er það fjölmennasta hér á landi og sóknarbörnin telja á 19. þúsund. Umsóknarfrestur er til 11. mars. „Ég verð sjötugur... Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Mikil vinna og margir tímar að baki

Ný sýning verður opnuð í Hvalasafninu á Húsavík í byrjun næsta mánaðar. Auk tíu beinagrinda sem voru fyrir á safninu er beinagrind af steypireyði komin í safnið, en unnið hefur verið að því undanfarið að setja beinagrindina saman. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Milljarðar í hlut Borgunar

Borgun mun fá verðmæti að upphæð 6,5 milljarðar króna í sinn hlut vegna kaupa Visa Inc. á Visa Europe. 4,8 milljarða eingreiðsla mun koma í hlut fyrirtækisins vegna viðskiptanna og þá fær það sömuleiðis forgangshlutabréf í Visa Inc. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Niðurstaðan veruleg vonbrigði

„Það eru Ólafi Ólafssyni og fjölskyldu veruleg vonbrigði að endurupptökunefnd hefur hafnað beiðni hans um endurupptöku Al Thani-málsins. Meira
10. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Óeirðir geisa í Hong Kong vegna götusala

Um 90 manns særðust og um sextíu manns voru handteknir í óeirðum sem brutust út í gærmorgun þegar fulltrúar yfirvalda reyndu að fjarlægja ólöglega götusala sem seldu matföng. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð

Ráðhús við Molann?

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að fela umhverfissviði bæjarins að kanna kostnað við að byggja ráðhús á menningartorfunni í miðbæ Kópavogs. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Rokkkór Íslands í sviðsljósinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Rokkkór Íslands kemur í fyrsta sinn fram opinberlega einn og óstuddur í Kaldalóni í Hörpu næstkomandi föstudag. Uppselt er á tónleikana og því hefur verið ákveðið að bjóða upp á aukatónleika síðar um kvöldið. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 195 orð

Rúmur milljarður á dag

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gústaf Steingrímsson, hagfræðingur í hagfræðideild Landsbankans, segir deildina áætla að útflutningstekjur ferðaþjónustunnar verði rúmir 400 milljarðar í ár, eða rúmlega milljarður á dag. Það er 44% meira en árið 2013. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Samstaða til að draga úr skaða af aðgerðum Rússa

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Samtöl um brýnar spurningar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samtal um trú er yfirskrift námskeiðs sem hefst í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14, í kvöld klukkan 18. Námskeiðið verður á miðvikudagskvöldum til og með 9. mars. Því lýkur með kyrrðardegi 12. mars. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Skoða að hækka sektir vegna brota verulega

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Talsverð umræða hefur verið að undanförnu um hættur þess að bílstjórar tali í síma undir stýri, sendi smáskilaboð, fari á twitter og taki myndir og myndbönd úr farsímum sínum. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Skoðar efnin í dekkjakurli

Umhverfisstofnun hefur kallað eftir upplýsingum frá þremur innflytjendum um efnainnihald gúmmíkurls úr dekkjum sem notað er á gervigrasvöllum. Í fréttatilkynningu sem Umhverfisstofnun sendi frá sér í gær segir m.a. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 408 orð | 3 myndir

Spá miklum vexti í ferðaþjónustu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjölgun erlendra ferðamanna í byrjun árs þykir gefa vonir um að útflutningstekjur ferðaþjónustunnar verði meiri í ár en nokkru sinni. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Stefán Gunnlaugsson

Stefán Héðinn Gunnlaugsson, fv. veitingamaður á Akureyri, lést á Landspítalanum mánudagskvöldið 8. febrúar eftir erfið veikindi á 71. aldursári. Stefán fæddist á Akureyri 17. mars 1945 og bjó þar alla tíð. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Styðja grænlensk ungmenni

Fulltrúa Rauði krossins á Íslandi og Rauða krossins á Grænlandi hafa undirritað samstarfssamning til næstu þriggja ára um uppbyggingu ungmenna- og sjálfboðastarfs í bæjunum Nuuk, Fiskenæsset, Ilulissat, Sisimiut og Aasiaat á vesturströnd Grænlands. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 482 orð | 3 myndir

Sýningin snart sjómennina

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skipverjar á frystitogaranum Pétri Jónssyni RE upplifðu mannskæða snjóflóðið, sem féll á Flateyri fyrir rúmum 20 árum, með öðrum hætti en þá, þegar þeir sáu leikritið Flóð í Borgarleikhúsinu um helgina. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 433 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Choice Rómantísk mynd um tvo nágranna sem verða ástfangnir við fyrstu sýn. IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Smárabíó 17.15 Borgarbíó Akureyri 20. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Vilja refsingu fyrir umsáturseinelti

Þörf er á að sett verði sérstakt ákvæði um umsáturseinelti í almenn hegningarlög að mati yfirmanna lögreglunnar. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Villandi og röng mynd

Margt í nýlegri skýrslu Bændasamtaka Íslands um matvörumarkaðinn orkar tvímælis að mati Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Ýmislegt virðist beinlínis vera sett fram til að draga upp villandi og beinlínis ranga mynd af markaðnum, segir í samantekt SVÞ. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Völdu búninga fyrir öskudaginn

Á öskudegi má vænta þess að kátir krakkar í grímubúningum verði á ferðinni í flestum bæjum landsins. Sælgæti eru launin fyrir sönginn og í flestum fyrirtækjum er til siðs að taka vel á móti lagvissum og lífsglöðum börnum. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 582 orð | 4 myndir

Þeir bestu geta orðið stúdentar 18 ára

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Þingmenn lesa passíusálmana

Síðustu ellefu ár hafa ráðherrar og þingmenn lesið Passíusálma Hallgríms Péturssonar í Grafarvogskirkju. Yfirskrift dagskrár er: Á leiðinni heim . Fyrsti lesturinn verður fluttur í dag, öskudag, kl. 18.00, og stundin tekur um 15 mínútur. Meira
10. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Þrestir fljúga enn hátt á hátíðum

Kvikmyndin Þrestir eftir leikstjórann Rúnar Rúnarsson heldur áfram að vekja eftirtekt á kvikmyndahátíðum. Nú síðast vann hún til verðlauna Alþjóðasambands gagnrýnenda í Gautaborg, FIBRESCI-verðlaunanna. Meira

Ritstjórnargreinar

10. febrúar 2016 | Leiðarar | 684 orð

Meira fjör

Það er óvanalegt að svartipétur birtist þegar menn spila póker eða lönguvitleysu Meira
10. febrúar 2016 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Stjórnarskrá Reykjavíkurborgar

Það fór ekki hátt, en árið 2010 setti borgarstjórn sér stjórnarskrá. Í henni eru, eins og gengur og gerist með slík grundvallargögn, ófrávíkjanleg fyrirmæli um hvað skuli gera í borginni og hvenær. Meira

Menning

10. febrúar 2016 | Bókmenntir | 397 orð | 3 myndir

Ástir og örlög lífsleiðrar húsmóður

Eftir: Jill Alexander Essbaum. JPV 2015. Kilja, 303 bls. Meira
10. febrúar 2016 | Tónlist | 453 orð | 1 mynd

Bítlarnir gullkista Liverpool

Breskir fjölmiðlar hafa greint frá því að samkvæmt nýrri rannsókn skilar arfleifð Bítlanna nær níutíu milljónum punda, hátt í sautján milljörðum króna, árlega í kassann í Liverpool, heimaborg hljómsveitarinnar. Þá skapi arfleifð sveitarinnar um 2. Meira
10. febrúar 2016 | Myndlist | 476 orð | 2 myndir

Hverjir verða fulltrúar þjóðarinnar í Feneyjum?

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar, KÍM, hefur auglýst eftir tillögum að framlagi Íslands til 57. alþjóðlega myndlistartvíæringsins í Feneyjum sem haldinn verður á næsta ári, frá maí 2017 og fram í nóvember. Meira
10. febrúar 2016 | Menningarlíf | 536 orð | 2 myndir

Persónuleg og lágstemmd plata

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég lagði upp með að það skini í gegn það sem ég er að gera. Píanóið og söngurinn er allsráðandi auk þess sem ég fékk til liðs við mig þá Andrés Þór gítarleikara og Stefán Örn, sem lita lögin huggulegum tónum. Meira
10. febrúar 2016 | Tónlist | 41 orð | 4 myndir

Ragnheiður Gröndal leiddi Söngvarakvöld Múlans í Hörpu í gærkvöldi...

Ragnheiður Gröndal leiddi Söngvarakvöld Múlans í Hörpu í gærkvöldi. Ásamt henni komu fram söngvararnir Kristjana Stefánsdóttir, Páll Rósinkranz og Ingibjörg Fríða Helgadóttir. Á efnisskránni voru helstu dægurperlur djasstónbókmenntanna. Meira
10. febrúar 2016 | Menningarlíf | 292 orð | 2 myndir

Treystum áfram fólki

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Rannsókn lögreglunnar á því hver var að verki þegar listaverk sem hékk á vegg í Odda, byggingu Háskóla Íslands, var eyðilagt föstudagskvöldið 29. janúar sl., hefur engan árangur borið. Meira
10. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Þrjú keppa um Eyrarrósina 2016

Tilkynnt var í gær hvaða þrjú menningarverkefni keppa um Eyrarrósina 2016, en í ársbyrjun var tilkynnt hvaða tíu verkefni prýða Eyrarrósarlistann í ár. Meira

Umræðan

10. febrúar 2016 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Eðlismunur karla og kvenna

Nú veit ég ekki hvað þér finnst um ástandið í heiminum, lesandi góður, kannski finnst þér allt í himnalagi (sem það reyndar er, með smá frávikum), eða kannski finnst þér allt á hraðri leið til helvítis. Meira
10. febrúar 2016 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Hugmyndafræði fullnusturefsinga

Eftir Guðmund Inga Þóroddsson: "Því miður er tíminn ekki nýttur til að betra dómþola." Meira
10. febrúar 2016 | Aðsent efni | 1122 orð | 1 mynd

Íslensk heimili fái 74 milljarða eign sína

Eftir Óla Björn Kárason: "Enda yrði stigið stórt skref í að gera Íslendinga að kapítalistum og styrkari stoðum skotið undir fjárhagslegt sjálfstæði einstaklinganna." Meira
10. febrúar 2016 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Lyfjafræði hvílir á plöntuefnafræðilegum grunni

Eftir Reyni Eyjólfsson: "Sumar af þeim jurtum eru ekki á markaði hérlendis en eru auðfáanlegar víða erlendis." Meira
10. febrúar 2016 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Ógnar réttarríkið réttarkerfinu

Eftir Guðmund Guðbjarnason: "...lykilvitni ákæruvaldsins var nú talið ótrúverðugt og verjendur fengu aðgang að tilteknum gögnum sem saksóknari hafði hingað til getað setið á." Meira
10. febrúar 2016 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Óvandaður fréttaflutningur Fréttablaðsins

Eftir Skúla Magnússon: "Þá lágmarkskröfu verður... að gera til fjölmiðla að rétt sé með farið, einkum eftir að ítrekað hefur verið leitast við að leiðrétta missagnir fyrir ritstjórn og blaðamönnum." Meira
10. febrúar 2016 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Rússnesk rúlletta

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Lánveitandi er sömu stöðu og „croupier“ í spilavíti." Meira

Minningargreinar

10. febrúar 2016 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Guðni Tómasson

Guðni Tómasson fæddist 12. janúar 1953. Hann lést 8. janúar 2016. Að ósk Guðna fór útför hans fram í kyrrþey 13. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2016 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

Halldór Sigmundsson

Halldór Sigmundsson fæddist 28. júní 1931. Hann lést 15. janúar 2016. Útför Halldórs fór fram 28. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1876 orð | 1 mynd

Hallmar Sigurðsson

Hallmar Sigurðsson fæddist 21. maí 1952. Hann lést 30. janúar 2016. Hallmar var jarðsunginn 9. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1560 orð | 1 mynd

Haraldur Karlsson

Haraldur Karlsson fæddist 22. desember 1945 á Akureyri. Hann lést 29. janúar 2016 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Móðir hans er Álfheiður Jónsdóttir, f. 21. febrúar 1921, búsett á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. Faðir hans var Karl Hjaltason,... Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1625 orð | 1 mynd

Hjördís Jónasdóttir

Hjördís Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 5. maí 1934. Hún lést 1. febrúar 2016 á blóðlækningadeild 11G Landspítala við Hringbraut. Foreldrar Hjördísar voru Mínerva Málfríður Jósteinsdóttir, f. á Kárastöðum í Skagafirði 27. nóvember 1896, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2016 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd

Jóhanna Hallgrímsdóttir

Jóhanna Hallgrímsdóttir fæddist 29. ágúst 1934. Hún andaðist 22. janúar 2016. Útför Jóhönnu fór fram 4. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 538 orð | 2 myndir

Borgun fær 6,5 milljarða auk afkomutengdrar greiðslu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þegar kaup Visa Inc. Meira
10. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Horfur um íbúðafjárfestingu fara batnandi

Betur horfir með íbúðafjárfestingu á síðasta fjórðungi liðins árs en eftir fyrstu níu mánuðina, að mati greiningardeildar Arion banka. Í fyrsta lagi jókst velta í byggingastarfsemi um 23,2% á milli ára miðað við nýjar tölur frá september og október. Meira
10. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Miklar sviptingar á hlutabréfamörkuðum

Mikill órói hefur verið á hlutabréfamörkuðum víða um heim það sem af er vikunni. CAC-vísitalan í París lækkaði um 2,45% í gær eftir að hafa fallið um 3% á mánudaginn. Þá lækkaði DAX-vísitalan í Frankfurt um 1,6% í framhaldi af 3% falli á mánudaginn. Meira
10. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Seðlabanki Íslands ætlar að tísta á Twitter

Seðlabanki Íslands ætlar að hefja formlega sendingar á efni í gegnum samskiptamiðilinn Twitter í dag en þá verður fyrsta vaxtaákvörðun á árinu tilkynnt. Meira

Daglegt líf

10. febrúar 2016 | Daglegt líf | 442 orð | 2 myndir

Arúmensk menningarhelgi með katalónsku ívafi

Trúlega hafa fáir Íslendingar heyrt minnst á Arúmena og þaðan af síður Arúmeníufélagið. Þótt Arúmena sé í engu getið í hinni handhægu orðabók, Snöru, virðist rökrétt í ljósi upprunans að kalla þá svo á íslensku og félag þeirra arúmenskt. Meira
10. febrúar 2016 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Djammað með Konfúsíusi

Konfúsíusarstofnunin Norðurljós og Heimspekistofnun standa að fyrirlestri dr. Vytis Silius, Að djamma með Konfúsíusi: siðfræði og tónlist í konfúsíanisma, í Lögbergi, Háskóla Íslands, kl. 11.45-13.00 í dag, 10. febrúar. Dr. Meira
10. febrúar 2016 | Daglegt líf | 973 orð | 3 myndir

Hrafn flýgur sóló með Seica

Enigmatic – nafn lagsins gefur tóninn. Seica, öðru nafni Hrafn Bogdan Seica Haraldsson, samdi textann, útsetti og syngur lagið dularfulla sem frumflutt var á Youtube daginn sem hann fagnaði nítján ára afmæli sínu. Meira
10. febrúar 2016 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Kynlegir pokar

Öskudagur sem svo er kallaður er í dag. Nafnið á rætur í því að í kaþólskum sið var ösku af brenndum pálmagreinum frá árinu áður dreift yfir höfuð iðrandi kirkjugesta. Meira
10. febrúar 2016 | Daglegt líf | 190 orð | 1 mynd

Poppari rekur raunasögur sínar

Hér og þar... Raunasögur popparans er yfirskrift sögustundar í Sagnakaffinu í Gerðubergi kl. 20 í kvöld, 10. Meira

Fastir þættir

10. febrúar 2016 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 0-0 6. c4 d5 7. Dc2 Rc6...

1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 0-0 6. c4 d5 7. Dc2 Rc6 8. a3 a5 9. Rbd2 Re4 10. e3 Kh8 11. b3 Bd7 12. Bb2 Be8 13. Hac1 Bg6 14. Re1 Bf7 15. Rd3 a4 16. b4 Bd6 17. cxd5 exd5 18. Rf3 De8 19. Rfe5 Rd8 20. Rc5 Bxe5 21. dxe5 Rxc5 22. Meira
10. febrúar 2016 | Í dag | 308 orð

Af Friðgerði, Elísu gömlu og Eyvindi

Á sunnudag spurði Páll Imsland leirlið í kvöldhúminu hvort ekki væri kominn tími á eina limru: Friðgerður frænka á Stöng var freknótt en stundaði söng. Með rykkjum og skrykkjum og ringjum og skringjum hún rembdist heil vordægrin löng. Meira
10. febrúar 2016 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Auðunn Gunnar Eiríksson

40 ára Auðunn er Flateyringur, býr í Kópavogi, er BA í sálfræði og er sérfræðingur á starfsmannasviði hjá Mannviti. Maki : Fanney Finnsdóttir, 1980, lögfræðingur hjá Advel lögmönnum. Börn : Kristín Salka, f. 2007, Kári Finnur, f. Meira
10. febrúar 2016 | Árnað heilla | 281 orð | 1 mynd

Gísli Hákonarson

Gísli Hákonarson lögmaður fæddist 1583 á Hlíðarenda í Fljótshlíð, Rang. Hann var sonur Hákonar Árnasonar sýslumanns og k.h. Þorbjargar Vigfúsdóttur Þorsteinssonar. Gísli fór í Skálholtsskóla og mun hafa numið eitthvað erlendis. Meira
10. febrúar 2016 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Hákon Örn Birgisson

40 ára Hákon er Reykvíkingur og er yfirmaður markaðsþróunar lífvísindavara hjá ORF líftækni. Maki : Lilja Rún Sigurðardóttir, f. 1978, lögfr. hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Börn : Hugrún Vigdís, f. 2005, Eiríkur Emil, f. 2009, og Hanna Elísabet, f. 2014. Meira
10. febrúar 2016 | Í dag | 59 orð

Málið

Grafgötur eru niðurgrafnar götur . Að fara eða ganga (nú fátíðara) í grafgötur um e-ð merkir að leita e-s gaumgæfilega . Með ekki : að þurfa ekki að fara í grafgötur um e-ð merkir orðtakið að það sem um ræðir er augljóst . Meira
10. febrúar 2016 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Gróa Margrét Jóhannsdóttir fæddist 10. febrúar 2015 kl. 12.40...

Reykjavík Gróa Margrét Jóhannsdóttir fæddist 10. febrúar 2015 kl. 12.40. Hún vó 3.980 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásta Berglind Jónsdóttir og Jóhann Ingi Hjaltason... Meira
10. febrúar 2016 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Rykmaurar rata ekki í ryksuguna

Miðvikudagskvöld á slaginu klukkan átta er fjölskyldukvöldstund. Þá birtist Ævar vísindamaður á skjánum í samnefndum þætti á RÚV og gerir tilraunir, fræðir börn og fullorðna um allt milli himins og jarðar. Meira
10. febrúar 2016 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Sandra Kristinsdóttir

30 ára Sandra er frá Hrísateigi í Reykjahverfi, Norðurþingi, en býr á Akureyri. Hún er sjúkraliði að mennt en er að læra hjúkrunarfræði við HA. Maki : Gísli Tryggvi Gíslason, f. 1986, verslunarstjóri í Nettó. Börn : Írena Rut, f. Meira
10. febrúar 2016 | Árnað heilla | 253 orð | 1 mynd

Sendiherra í tugi ára

Niels Parsberg Sigurðsson, fyrrverandi sendiherra, er 90 ára í dag. Hann fæddist í Reykjavík, ólst þar upp og í Søllerød í Danmörku. Meira
10. febrúar 2016 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Soffía Björgúlfsdóttir 90 ára Guðbjörg A. Finsen Níels P. Meira
10. febrúar 2016 | Árnað heilla | 598 orð | 4 myndir

Tók við forstjórastöðu á umbrotatímum

Sigurður Viðarsson fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1976. Hann bjó fyrsta árið í Hafnarfirði og flutti svo til Svíþjóðar í eitt ár. Sigurður flutti tveggja ára í Garðabæinn þar sem hann býr enn í dag. Meira
10. febrúar 2016 | Fastir þættir | 227 orð

Víkverji

Jafnvel dvergar byrjuðu smátt nefnist kvikmynd eftir Werner Herzog og þótti nokkuð skorta á pólitíska rétthugsun í nafngift hins þýska leikstjóra á mynd sinni. Meira
10. febrúar 2016 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. febrúar 1944 Þrjár þýskar flugvélar vörpuðu sprengjum að olíuskipinu El Grillo sem lá á Seyðisfirði og sökk það. Þetta var tíu þúsund tonna skip. Lengi hefur verið glímt við olíuleka úr flakinu. 10. Meira
10. febrúar 2016 | Í dag | 30 orð

Því að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður...

Því að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður, segir Drottinn, fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. Meira

Íþróttir

10. febrúar 2016 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

1. deild karla KFÍ – Hamar 62:85 Staðan: Þór Ak. 141131241:97622...

1. deild karla KFÍ – Hamar 62:85 Staðan: Þór Ak. Meira
10. febrúar 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Arnór Freyr á förum frá ÍR næsta sumar

Útlit er fyrir að markmaðurinn Arnór Freyr Stefánsson yfirgefi handknattleikslið ÍR eftir leiktíðina en hann stefnir á að halda til Danmerkur í þriggja ára nám í byggingafræði. Meira
10. febrúar 2016 | Íþróttir | 957 orð | 2 myndir

„Ekki gáfulegasta ákvörðunin sem ég hef tekið“

Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég hef tekið mjög heimskulegar ákvarðanir í lífinu, og það yrði ein af þeim ef ég myndi halda áfram í fótboltanum núna. Meira
10. febrúar 2016 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

„Loksins náðum við þessum áfanga“

Handbolti Kristján Jónsson Hjörvar Ólafsson Fylkiskonur undirstrikuðu í gærkvöldi að þær eru á uppleið í handboltanum þegar þær slógu lið Fram út úr Coca Cola-bikarnum í handbolta. Meira
10. febrúar 2016 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

„Sá faglegasti sem ég hef unnið með“

Það er ekki Lionel Messi, Andrés Iniesta, Philipp Lahm eða Manuel Neuer sem er faglegasti leikmaðurinn sem Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrverandi þjálfari Barcelona, hefur unnið með. Meira
10. febrúar 2016 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Björninn var í banastuði

Björninn er í banastuði á lokametrum Hertz-deildar karla í íshokkí og vann í gærkvöldi sinn fimmta leik í röð þegar liðið rótburstaði UMF Esju 9:1 í Grafarvoginum. Meira
10. febrúar 2016 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar kvenna 8-liða úrslit: Fylkir – Fram 22:19 Haukar...

Coca Cola-bikar kvenna 8-liða úrslit: Fylkir – Fram 22:19 Haukar – HK 31:17 Stjarnan – ÍR 25:23 Danmörk Bjerringbro-Silkeborg – Mors-Thy 25:22 • Guðmundur Árni Ólafsson skoraði 1 mark fyrir Mors-Thy og Róbert Aron Hostert... Meira
10. febrúar 2016 | Íþróttir | 281 orð | 4 myndir

Gylfi fyrstur í lið vikunnar

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson er að vonum fremstur í flokki þegar horft er til frammistöðu íslenskra knattspyrnumanna í liðinni viku. Meira
10. febrúar 2016 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, 8-liða úrslit: Selfoss: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, 8-liða úrslit: Selfoss: Selfoss – Grótta 19. Meira
10. febrúar 2016 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Guðjón Jónsson , handknattleiks- og knattspyrnumaður, var í hópi tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins, bæði 1962 og 1963. • Guðjón fæddist 1939 og lék alla tíð með Fram í báðum greinum. Meira
10. febrúar 2016 | Íþróttir | 373 orð | 2 myndir

Jóhann er mikill leiðtogi innan sem utan vallar

16. umferð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Jóhann Árni Ólafsson, leikmaður Grindvíkinga, var atkvæðamikill þegar Grindvíkingar gerðu góða ferð í Reykjanesbæ í fyrrakvöld og lögðu Keflvíkinga í Dominos-deildinni, 101:88. Meira
10. febrúar 2016 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Kolbeinn laus við veiruna

„Ég nældi mér í einhverja magaveiru sem hefur verið að ganga hérna og ég var alveg fimm daga að jafna mig. Ég er sem betur búinn að ná mér af þessu. Meira
10. febrúar 2016 | Íþróttir | 437 orð | 3 myndir

K ristján Andrésson hættir sem þjálfari sænska handknattleiksliðsins...

K ristján Andrésson hættir sem þjálfari sænska handknattleiksliðsins Guif í Eskilstuna í vor. Hann hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við félagið og hætta um mitt þetta ár en samningur hans gilti fram á mitt næsta ár. Meira
10. febrúar 2016 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Kunningi minn , sem er íþróttanörd mikið, sendi mér um daginn áhugaverða...

Kunningi minn , sem er íþróttanörd mikið, sendi mér um daginn áhugaverða leikskýrslu úr Íslandsmóti. Skýrslan er úr leik KR og Keflavíkur í úrvalsdeildinni í körfubolta. Fór leikurinn fram í Hagaskóla hinn 19. febrúar árið 1984 eða fyrir 32 árum. Meira
10. febrúar 2016 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Liverpool féll úr leik í enska bikarnum

West Ham tryggði sér sæti í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla með dramatískum 2:1 sigri gegn Liverpool í framlengdum leik á Boleyn Ground í gærkvöldi. Meira
10. febrúar 2016 | Íþróttir | 714 orð | 2 myndir

Menn voru á bremsunni í bikarfögnuði

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
10. febrúar 2016 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna Undanúrslit: Fylkir – KR 3:1 Ruth Þórðar...

Reykjavíkurmót kvenna Undanúrslit: Fylkir – KR 3:1 Ruth Þórðar 58., Berglind Björg Þorvaldsdóttir 80. – Ásdís Karen Halldórsdóttir 45. Valur – HK/Víkingur 9:0 Margrét Lára Viðarsdóttir 2., 18., 72., 84., 87., Rúna Sif Stefánsdóttir 24. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.