Greinar þriðjudaginn 3. maí 2016

Fréttir

3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 1183 orð | 4 myndir

170 milljarða afgangur yfir næstu 5 árin

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Í fjármálastefnu stjórnvalda til næstu fimm ára, sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fyrir Alþingi, er það markmið sett að heildarafkoma hins opinbera, þ.e.a.s. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

50 finna að deiliskipulaginu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Yfir 50 athugasemdir bárust þegar nýtt deiliskipulag Reykjavíkurflugvallar var auglýst í byrjun mánaðarins. Þar er ekki gert ráð fyrir rekstri svonefndrar „neyðarbrautar“. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð

Alvarlegt atvik í skoðun

Hafin er rannsókn á því hvað olli dauða bresks ferðamanns sem kom rifbeinsbrotinn á Landspítalann um helgina. Stöð 2 sagði frá þessu í gær en samkvæmt heimildum mbl.is var maðurinn sendur heim á hótel eftir fyrstu skoðun. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Auglýsing bar ekki árangur

Ríkiskaup auglýstu um helgina eftir húsnæði fyrir allt að 100 hælisleitendur til leigu fyrir Útlendingastofnun. Þetta er í annað skipti sem auglýst er eftir slíku húsnæði. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ásmundarsalur verði ekki seldur

Stjórn Sambands íslenskra myndlistarmanna hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á rekstrarfélag Listasafns ASÍ og Alþýðusamband Íslands að endurskoða áform sín um að selja húsnæði listasafnsins við Freyjugötu. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

„Glatað að ráðast í þrengingu“

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mikil umferðarteppa skapast á Grensásvegi, úr norðri í suður, á álagstímum, á meðan framkvæmdir við þrengingu Grensásvegar standa yfir, en framkvæmdirnar hófust snemma í aprílmánuði. Ólafur Kr. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 401 orð | 3 myndir

„Þetta gæti endað í tveggja turna slag“

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Beiðni um nýtt mat á Aurum hafnað

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í gær beiðni þeirra Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Lárusar Welding og Magnúsar Arnar Arngrímssonar, sem ákærðir eru í svonefndu Aurum Holding-máli, um að fengnir yrðu nýir dómskvaddir matsmenn til að meta virði Aurum á þeim... Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Botninn eins og uppblásinn eyðisandur

Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Veiðifélag Laxár og Krákár skorar á yfirvöld umhverfismála, bæði á landsvísu og á sveitarstjórnarstigi, að bregðast við því alvarlega ástandi sem lýst hefur verið í lífríki Laxár og Mývatns í... Meira
3. maí 2016 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Danir verða áfram með hert eftirlit

Stjórnvöld í Danmörku hafa ákveðið að framlengja hert eftirlit á landamærum Danmerkur og Þýskalands. Verður því áfram handahófskennt eftirlit við landamærin fram til 2. júní næstkomandi. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Reglusystur á reiðhjólum Þessar glaðlegu nunnur notfærðu sér blessaða blíðuna í gær til að hjóla um miðborgina og gáfu sér tíma til að spjalla við systkin í drottni sem urðu á vegi... Meira
3. maí 2016 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Eina dæmi þess að spaðar losni á flugi

„Við erum í áfalli. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Enn við bryggju á Seyðisfirði

Ísleifur II var enn á Seyðisfirði í gær, en Landhelgisgæslan vísaði skipinu til hafnar á laugardag. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fjárhaldsstjórn enn á dagskrá

Tillaga um tilkynningu til eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga um að Reykjanesbær sé kominn í fjárþröng er á dagskrá fundar bæjarstjórnar í dag, öðru sinni. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Fjölgun á miðunum er strandveiðar hófust

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verulega fjölgaði á miðunum í gærmorgun er strandveiðar máttu hefjast. Meira
3. maí 2016 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fyrsta heimsóknin til Kúbu í hálfa öld

Bandarískt skemmtiferðaskip lagðist í gær að bryggju við Havana á Kúbu. Er þetta í fyrsta skipti í hálfa öld sem slíkt gerist, en skipið sem um ræðir nefnist Adonia og er það með um 700 farþega innanborðs. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Gott ástand rækju við Snæfellsnes

Ástand rækjustofnsins við Snæfellsnes er ágætt að mati Hafrannsóknastofnunar og mældist stofnvísitalan í nýlegum leiðangri yfir meðallagi. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Grasagarðurinn gerður klár

Starfsmenn Grasagarðsins í Laugardal voru mættir í gær með ýmiskonar áhöld til að snyrta garðinn og gera hann kláran fyrir sumarið. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð

Hiti yfir meðallagi

Meðalhiti í Reykjavík í apríl var 0,6 gráðum fyrir ofan meðallag síðustu tíu ára, en um landið austanvert var að jafnaði kaldara en í öðrum landshlutum. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 158 orð

Hækkar um 2,5% umfram verðlag

Gert er ráð fyrir því að krónutölugjöld á áfengi, tóbak og eldsneytisgjöld verði hækkuð um næstu áramót um 2,5% umfram verðlagsuppfærslu, eða alls um 5%. þetta kemur fram í ríkisfjármálaáætlun fjármála- og efnahagsráðherra til ársins 2021. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Karen María stýrir upplýsingamiðstöð

Karen María Jónsdóttir hefur, úr hópi 30 umsækjenda, verið ráðin deildarstjóri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna hjá Höfuðborgarstofu. Hún tekur um miðjan þennan mánuð við starfinu í miðstöðinni, sem um 370 þúsund gestir sóttu á sl. ári. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð

Kraftmikill hagvöxtur í ár

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Horfur í efnahagslífinu eru bjartar um þessar mundir, samkvæmt endurskoðaðri þjóðhagsspá hagdeildar ASÍ til næstu tveggja ára. Spáð er kraftmiklum hagvexti á þessu ári, 4,9%, og að jafnaði 3,8% vexti á næstu tveimur árum. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Miðnæturgolf í hrauninu

Golfklúbburinn Keilir og Golfklúbburinn Oddur hafa tekið höndum saman og munu standa fyrir The Lava Challenge-miðnæturgolfmótinu sem fram fer á golfvöllum klúbbanna í sumar. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Minnkandi fylgi Pírata í Gallup-könnun

Fylgi Pírata hef-ur minnkað um 9% frá því í byrj-un apríl sam-kvæmt nýrri könnun Capacent-Gallup sem greint var frá í RÚV í gær. Mælist fylgi Pírata nú 26,6% og er þar með ívið minna en fylgi Sjálfstæðis-flokksins sem mældist 27%. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 388 orð | 15 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

The Divergent Series: Allegiant Beatrice Prior og Tobias Eaton fara inn í heiminn utan girðingarinnar, og eru tekin höndum af dularfullri skrifstofu sem þekkt er undir nafninu the Bureau of Genetic Welfare. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 640 orð | 4 myndir

Sjaldgæft að fólk telji akstur og hjólreiðar andstæða póla

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Samhliða stórauknum hjólaáhuga á Íslandi hefur skráðum slysum hjá LSH á hjólreiðafólki fjölgað um 400%. Meira
3. maí 2016 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Skotinn til bana af lögreglunni á Balí

Karlmaður með ríkisfang í Frakklandi var skotinn til bana af lögreglumönnum á ferðamannaeyjunni Balí í Indónesíu. Maðurinn, sem hét Amokrane Sabet, hafði skömmu áður myrt lögreglumann, en sá gerði tilraun til að handtaka Sabet. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Skólarnir að læra að vinna með símana

Farsímanotkun í grunnskólum hefur náð ákveðnu jafnvægi á þessu skólaári að mati Sólveigar Karlsdóttur, verkefnisstjóra hjá Heimili og skóla. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Skyndiskírn í Breiðholti

„Fólk þarf að koma með fæðingarvottorð og helst láta vita af sér með einhverjum fyrirvara. Flóknara er þetta ekki,“ segir Þórhallur Heimisson, sóknarprestur við Breiðholtskirkju í Reykjavík. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn Leicester fagna ótrúlegu afreki

Leicester City varð í gærkvöldi enskur meistari í fyrsta skipti og óhætt er að segja að þetta sé óvæntasta niðurstaðan í ensku knattspyrnunni í marga áratugi. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 638 orð | 5 myndir

Sýni úr Íslendingum send í Zika-greiningu

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO hefur Zika-veiran nú breiðst út til 66 landa og landsvæða. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Taktur kominn í farsímanotkun nemenda

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Tengist aflandsfélögum

Í gegnum fjölskyldu sína hefur Dorrit Moussaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands, tengst að minnsta kosti fimm bankareikningum í Sviss og tveim aflandsfélögum. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 118 orð

Tilraunir til að hafa áhrif á fjölmiðla

Á morgun, miðvikudaginn 4. maí, kl. 12-13 verður opinn fundur í stofu HT-101 í Háskóla Íslands. Í fyrirlestri á fundinum fjallar dr. Emma Briant um tilraunir bandarískra stjórnvalda í kjölfar hryðjuverkanna 11. Meira
3. maí 2016 | Erlendar fréttir | 293 orð

Tyrkir börðu á Ríki íslams

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Tyrkneskar stórskotaliðssveitir hafa gert harðar árásir á liðsmenn Ríkis íslams innan landamæra Sýrlands. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Umbætur í Elliðaárdal til bóta fyrir vegfarendur

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Umferðarteppa og slysahætta eykst

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mikil umferðarteppa skapast á Grensásvegi, úr norðri í suður, á álagstímum, á meðan framkvæmdir við þrengingu Grensásvegar standa yfir, en framkvæmdirnar hófust snemma í aprílmánuði. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Úrslitaþjónusta Textavarpsins hætt

Síður 390 og 391 á Textavarpi RÚV eru hættar að veita úrslitaþjónustu frá íþróttaleikjum. Íslenskar getraunir hafa gert breytingar á úrslitaþjónustu sinni sem fyrirtækið hefur haldið úti um áratuga skeið. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Vísindadagur að Keldum á morgun

Vísindadagur verður að Keldum á morgun. Um er að ræða eins dags ráðstefnu sem nú er haldin í sjöunda sinn. Á vísindadeginum eru áhugaverð vísinda- og þróunarverkefni Tilraunastöðvarinnar kynnt, en starfsemi Tilraunarstöðvarinnar er fjölþætt. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Vísindakonur heiðraðar

Alþjóðasamtökin Women in Geothermal (WING) heiðruðu í síðustu viku tvær íslenskar jarðvísindakonur sem staðið hafa framarlega í útbreiðslu jarðhitanotkunar í heiminum. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 234 orð

Zika-sýni voru send utan

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á undanförnum mánuðum hafa sýni úr nokkrum Íslendingum verið send í greiningu vegna gruns um sýkingu af völdum Zika-veirunnar. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Þarf að halda áfram að greiða niður skuldir

„Þetta er ákveðinn áfangi og gott að vera ekki undir einhverju smásjáreftirliti. Það þýðir samt ekki að við séum hætt að greiða niður skuldir, við þurfum að halda því áfram,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Ævin verið mikið ævintýri

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Ég má fagna því að hafa lifað í 95 ár við góða heilsu og fengið að starfa að áhugamálum mínum. Meira
3. maí 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Örninn situr á syllu í Kjálkafirðinum

„Örninn á sína föstu syllu í Kjálkafirði og með lagni náði ég myndinni úr 200 metra fjarlægð með sterkri linsu,“ segir Ástþór Skúlason, bóndi á Melanesi á Rauðasandi. Meira

Ritstjórnargreinar

3. maí 2016 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Breyttur kúrs mesta hjálpræðið

Vef-þjóðviljinn vitnar í viðtal við Jón Árnason, verslunarmann og blaðbera, og þótti hressandi bragur á frásögn hans, hvernig hann með dugnaði náði að standa í skilum og bjarga íbúðinni sinni, og ekki flaut eitt einasta orð með um að einhverjir aðrir... Meira
3. maí 2016 | Leiðarar | 380 orð

Kunnuglegt kvak

Sömu aðferðum beitt og enn með meiri árangri Meira
3. maí 2016 | Leiðarar | 250 orð

Slæleg viðbrögð

Gyðingahatur heltekur Verkamannaflokkinn Meira

Menning

3. maí 2016 | Menningarlíf | 369 orð | 1 mynd

„Skemmtileg efnisskrá“

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þetta er mjög létt og skemmtileg efnisskrá. Sumarið er að koma og því ákváðum við að hafa þetta glens og grín. Meira
3. maí 2016 | Myndlist | 800 orð | 3 myndir

Ekkert í staðinn

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
3. maí 2016 | Hönnun | 85 orð | 1 mynd

Hugmyndafræðin að baki Eiðistorgi

Nú stendur yfir skipulagsvinna um svæðið í kringum Eiðistorg, miðbæjarkjarna Seltjarnarness og til að unnt sé að skoða bygginguna og torgið í sögulegu samhengi hefur Bókasafn Seltjarnarness fengið arkitekt þess, Ormar Þór Guðmundsson, til að fjalla um... Meira
3. maí 2016 | Kvikmyndir | 76 orð | 2 myndir

Kapteinn Ameríka og Skógarlíf í toppsætum

Nýjasta kvikmyndin um ofurhetjuna Kaftein Ameríku, Captain America: Civil War , var vel sótt um helgina og sáu hana alls um 10.500 manns og miðasölutekjur voru upp á 14,6 milljónir króna. Meira
3. maí 2016 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Kvöldstund með Jörmundi í Hannesarholti

Missannar sögur af formæðrum er yfirskrift kvöldstundar í Hannesarholti með Jörmundi Inga Hansen sem haldin verður í kvöld kl. 20. Meira
3. maí 2016 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Lék fyrstur rokkara í Sixtusarkapellunni

Gítarleikari hljómsveitarinnar U2, The Edge, komst í sögubækurnar laugardaginn sl. þegar hann lék fyrstur rokktónlistarmanna í Sixtusarkapellunni í Vatíkaninu. The Edge, réttu nafni David Evans, lék á gítar og söng og sáu írskir táningar um... Meira
3. maí 2016 | Leiklist | 591 orð | 2 myndir

Spéspegill spandexgeimfara

Þeir félagar hafa næmt auga fyrir húmor og blanda saman frumleika og klisjum í bland við vísanir í þekkt minni. Þeir bresta í söng og eru satt best að segja báðir stórgóðir söngvarar. Meira
3. maí 2016 | Bókmenntir | 54 orð | 1 mynd

Tinni seldur fyrir rúma milljón evra

Frumteikningar af síðustu tveimur blaðsíðum Tinnabókarinnar Veldissproti Ottókars konungs voru seldar fyrir rúman milljarð evra á uppboði laugardaginn sl. í París. Meira
3. maí 2016 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Tríó Bergcrantz leikur á djasskvöldi

Tríó sænsku söngkonunnar Iris Bergcrantz heldur tónleika á djasskvöldi Kex hostels í kvöld sem hefst kl. 20.30. Með Bergcrantz leika Simon Löfstedt á gítar og Anders Fjeldsted á kontrabassa. Meira
3. maí 2016 | Menningarlíf | 425 orð | 1 mynd

Vantaði vettvang fyrir myndlist

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Artzine nefnist nýtt veftímarit um myndlist sem Helga Óskarsdóttir stofnaði nýverið. Helga er menntaður myndlistarmaður og rak um tíma Týsgallerí, sem var lokað er galleríið missti húsnæði sitt. Meira
3. maí 2016 | Kvikmyndir | 184 orð | 1 mynd

Woolf and Sheep í Director's Fortnight

Kvikmyndin Wolf and Sheep verður sýnd í flokknum Quinzaine des Réalisateurs, eða Directors' Fortnight á ensku, á Cannes-kvikmyndahátíðinni sem hefst 11. maí næstkomandi. Í þeim flokki eru valdar stutt-, heimildar- og kvikmyndir víða að úr heiminum. Meira

Umræðan

3. maí 2016 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Heimaalin börn

Heimskt er heimaalið barn. Svo segir máltækið sem hvetur til þess að ungt fólk sæki sér þekkingu út fyrir eigin heimahaga og þægindaramma. Meira
3. maí 2016 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Hlaupið yfir forsetaframbjóðendur

Eftir Sverri Stormsker: "Þetta virðist allt vera hið besta og frambærilegasta fólk." Meira
3. maí 2016 | Aðsent efni | 779 orð | 5 myndir

Í átt að stöðugleika og öryggi á Eystrasaltssvæðinu

Eftir Børge Brende, Kristian Jensen, Lilju Alfreðsdóttur, Margot Wallström og Timo Soini: "Ólögleg innlimun Rússlands á Krímskaga og aðgerðir Rússlands, sem skapað hafa óstöðugleika í Úkraínu og nágrenni, eru grundvallaráskoranir við öryggi Evrópu." Meira
3. maí 2016 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Smávægileg leiðrétting

Eftir Halldór Auðar Svansson: "Ljúft er því og skylt að formaður ráðsins komi ákveðnum staðreyndum á framfæri." Meira
3. maí 2016 | Aðsent efni | 398 orð | 2 myndir

Viðsnúningur í rekstri Hafnarfjarðarbæjar

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Tekið hefur verið á vandanum í stað þess að ýta honum á undan sér." Meira

Minningargreinar

3. maí 2016 | Minningargreinar | 919 orð | 1 mynd

Ása Oddrún Þorsteinsdóttir

Ása Oddrún Þorsteinsdóttir, fæddist í Reykjavík 29.6. 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 27.4. 2016 Foreldrar hennar voru Ólafía Eiríksdóttir, f. 4.12. 1889 í Eiríksbæ við Brekkustíg í Reykjavík, d. 22.12. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2016 | Minningargreinar | 1384 orð | 1 mynd

Betsý Gíslína Ágústsdóttir

Betsý Gíslína Ágústsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 28. nóvember 1919. Hún lést 22. apríl 2016 á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Ágúst Þórðarson, fæddur 22. ágúst 1893, dáinn 26. ágúst 1977, og Viktoría Guðmundsdóttir, fædd 22. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2016 | Minningargreinar | 113 orð | 1 mynd

Helga Sigríður Bachmann

Helga Sigríður Bachmann fæddist 9. júlí 1937. Hún lést 14. apríl 2016. Helga var jarðsungin 25. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2016 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Ingunn Bergþóra Halldórsdóttir

Ingunn Bergþóra Halldórsdóttir fæddist 17. október 1943.Hún lést 30. mars 2016. Minningarathöfn var haldin 19. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2016 | Minningargreinar | 3278 orð | 1 mynd

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir, Didda, fæddist á Blönduósi 5. desember 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Blönduósi, 25. apríl 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Péturína B. Jóhannsdóttir, f. 22. ágúst 1896, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2016 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

Sigríður E. Sveinsdóttir

Sigríður E. Sveinsdóttir fæddist 28. nóvember 1932. Hún lést 12. apríl 2016. Sigríður var jarðsungin 25. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2016 | Minningargreinar | 1308 orð | 1 mynd

Vildís Kristmannsdóttir Gudmundsson

Vildís Kristmannsdóttir Gudmundsson fæddist í Kaupmannahöfn 14. september 1938. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. apríl 2016. Hún var dóttir hjónanna Kristmanns Guðmundssonar rithöfundar, f. 23. október 1901, d. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 415 orð | 2 myndir

Auka hlutafé í 365 miðlum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365 miðla, segir hlutafjáraukningu í félaginu gera það kleift að létta á skuldum og styrkja rekstur. Hefur heildarhlutafé verið aukið úr 2,1 í 2,6 milljarða, eða um hálfan milljarð. Meira
3. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 415 orð | 2 myndir

Gengi hlutabréfa heldur áfram að lækka

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um rúm 2,6% í viðskiptum gærdagsins og fylgdi sú lækkun í kjölfar ríflega 4% niðursveiflu á síðasta viðskiptadegi liðinnar viku. Meira
3. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Viðskipti með hlutabréf í Kauphöll jukust í apríl

Heildarviðskipti með hlutabréf í síðasta mánuði námu 44,4 milljörðum króna, eða 2,2 milljörðum á dag. Þetta er 62% meiri viðskipti en í apríl í fyrra, þegar veltan nam 1,4 milljörðum á dag. Meira
3. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Yngstu aldurshóparnir dragast aftur úr í tekjum

Svo virðist sem yngstu aldurshóparnir á vinnumarkaði hafi dregist aftur úr í ráðstöfunartekjum á undanförnum árum miðað við aðra hópa, að því er fram kemur í greiningu sem Hagfræðideild Landsbankans birtir í Hagsjá sinni. Meira

Daglegt líf

3. maí 2016 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?

BSRB og ASÍ standa fyrir málþingi í dag undir yfirskriftinni: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur? Málþingið fer fram á Icelandair Hotel Reykjavik Natura, við Nauthólsveg í Reykjavík, (þar sem áður hét Hótel Loftleiðir) og stendur frá kl. Meira
3. maí 2016 | Daglegt líf | 71 orð | 2 myndir

Kröfugöngur í englaborginni

Þær eru víðar en á Íslandi kröfugöngurnar 1. maí. Til dæmis voru í borg englanna, Los Angeles í Bandaríkjunum, fjölmargar baráttugöngur í tilefni dagsins. Meira
3. maí 2016 | Daglegt líf | 1023 orð | 5 myndir

Orkumikli bakarinn við Ljónastíginn

Sindri Daði Rafnsson flutti ásamt fjölskyldu sinni að Flúðum á síðasta ári og frétti á þorrablóti að allir í þorpinu biðu spenntir eftir því að hann færi að taka til við baksturinn. Meira

Fastir þættir

3. maí 2016 | Í dag | 16 orð

Betri er þurr brauðbiti í næði en veisla í húsi fullu af deilum...

Betri er þurr brauðbiti í næði en veisla í húsi fullu af deilum. Meira
3. maí 2016 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Eggert Steinþórsson

Eggert fæddist á Litlu-Strönd í Mývatnssveit 3.5. 1911. Foreldrar hans voru Steinþór Björnsson, bóndi og steinsmiður á Litlu-Strönd og í Álftagerði, og Sigrún Jónsdóttir húsfreyja. Meira
3. maí 2016 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Fannar Smári Vilhjálmsson

30 ára Fannar ólst upp í Kópavogi, býr í Hafnarfirði og er sjómaður á Ilivileq, stærsta togara landsins. Maki: Sóley Guðríður Friðsteinsdóttir, f. 1987, nemi í ljósmæðrafræði. Börn: Anya Mjöll, f. 2010, og Hrímnir Steini, f. 2013. Meira
3. maí 2016 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Heiða Laufey Sævarsdóttir fæddist 30. mars kl. 2.45. Hún...

Hafnarfjörður Heiða Laufey Sævarsdóttir fæddist 30. mars kl. 2.45. Hún vó 3.580 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristín Björt Sævarsdóttir og Sævar Örn Hafsteinsson... Meira
3. maí 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Jóhann Smári Gunnarsson

30 ára Jóhann ólst upp á Bjarnarstöðum í Ölfusi, býr í Reykjavík og stundar nú nám í véla- og orkutæknifræði við HR. Maki: Anita Aagestad, f. 1989, hjúkrunarfræðingur. Dóttir: Ylfa Aagestad Jóhannsdóttir, f. 2013. Meira
3. maí 2016 | Fastir þættir | 171 orð

Jökulhlaup. A-NS Norður &spade;32 &heart;ÁD ⋄Á6 &klubs;KG86532...

Jökulhlaup. A-NS Norður &spade;32 &heart;ÁD ⋄Á6 &klubs;KG86532 Vestur Austur &spade;DG74 &spade;10965 &heart;8652 &heart;43 ⋄10 ⋄DG8732 &klubs;D1074 &klubs;9 Suður &spade;ÁK8 &heart;KG1097 ⋄K954 &klubs;Á Suður spilar 7&heart;. Meira
3. maí 2016 | Í dag | 58 orð

Málið

„Loks numu stjórnvöld þessar reglur úr gildi.“ Sögnin að nema beygist þannig: nema, nam , námum , (hef) numið , og þarna hefði átt að standa námu . Sama gildir um afnámu . Meira
3. maí 2016 | Í dag | 697 orð | 3 myndir

Músíkalskur veiðimaður

Haukur fæddist í Víðikeri í Bárðardal 3.5. 1936 og ólst þar upp fyrstu tíu árin en síðan að Svartárkoti í Bárðardal þar sem foreldrar hans bjuggu frá 1946. Haukur lauk landsprófi frá Héraðsskólanum að Laugum 1955 og prófi frá Samvinnuskólanum 1958. Meira
3. maí 2016 | Í dag | 309 orð

Síbylja, tóm glös og full

Ólafur Stefánsson nýkominn frá sólarlöndum skrifaði á Leirinn „og þó maður reyni að gleyma síbyljunni heima, þá kemur hún alltaf upp í hugann öðru hverju“. Ekki er margt sem mjakast hér miðar flestu aftur. Meira
3. maí 2016 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á bandaríska meistaramótinu sem er nýlokið í Saint Louis...

Staðan kom upp á bandaríska meistaramótinu sem er nýlokið í Saint Louis. Aleksandr Lenderman (2.618) hafði svart gegn Akshat Chandra (2.477) . 69... Rb5+! dæmigerð riddaraglenna. Framhaldið varð eftirfarandi: 70. Rxb5 b1=D 71. Rd6 Db2+ 72. Meira
3. maí 2016 | Í dag | 173 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Jón Kr. Jónsson Óskar Bjarnason Pétur Guðvarðarson 80 ára Erna A. Meira
3. maí 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Tómas Örn Eyþórsson

30 ára Tómas ólst upp á Akri í Eyjafjarðarsveit, býr á Akureyri og er að ljúka námi í grafískri hönnun. Maki: Elfa Rún Friðriksdóttir, f. 1985, rekstrarstjóri við gistiheimili. Sonur: Alexander Örn Tómasson, f. 2009. Foreldrar: Eyþór Jósepsson, f. Meira
3. maí 2016 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Vinnur að sinni þriðju minningabók

Tryggvi V. Líndal hyggst ekki halda upp á 65 ára afmælið sérstaklega. „Ég ætla að láta þess í stað duga að halda heima hjá mér ættarmót í sumar, eins og ég hef gert árlega síðan ég varð sextugur. Meira
3. maí 2016 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Víkverji kaupir enn hljómplötur í físísku formi og tók fyrir vikið strauið upp á Oxford-stræti þegar hann var staddur í Lundúnum á dögunum. Meira
3. maí 2016 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. maí 1943 Fjórtán bandarískir hermenn fórust er flugvél af gerðinni Boeing 24 brotlenti á Fagradalsfjalli á Reykjanesi, skammt austan Grindavíkur. Meðal þeirra var yfirmaður alls herafla Bandaríkjanna í Evrópu, Frank M. Andrews. Einn komst lífs af. Meira
3. maí 2016 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Þættir sem mætti taka af dagskrá

Á dagskrá RÚV má finna marga vandaða sjónvarpsþætti, erlenda og innlenda, en nokkrir eru þó svo arfaslakir að það er á mörkunum að stöðin geti boðið áhorfendum upp á þá. Einn slíkur er á dagskrá annað kvöld, Chicago Fire. Meira

Íþróttir

3. maí 2016 | Íþróttir | 540 orð | 4 myndir

Áskriftinni ekki sagt upp á þessu ári

Á Ásvöllum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það hefur ýmislegt gengið á hjá kvennaliði Stjörnunnar í handbolta frá því að það varð Íslandsmeistari þrjú ár í röð, árin 2007 til 2009. Meira
3. maí 2016 | Íþróttir | 682 orð | 4 myndir

„Elska að halda hreinu“

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Veðurguðirnir minntu íslensk knattspyrnuyfirvöld á að ekki er á vísan að róa þegar deildin hefst í blábyrjun maímánaðar. Meira
3. maí 2016 | Íþróttir | 391 orð | 2 myndir

Ég vil vera í svona umhverfi

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Wolfsburg er gríðarlega stór klúbbur með mikinn metnað, sem vill vinna alla titla sem eru í boði. Ég er þannig leikmaður og karakter að ég vil vera í svona umhverfi. Meira
3. maí 2016 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Fjórir dómarar í óvissu

Óvissa er með fjóra dómara sem hefðu átt að dæma í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Garðar Örn Hinriksson, Erlendur Eiríksson, Þorvaldur Árnason og Valgeir Valgeirsson eiga eftir að ljúka þolprófi en þeir hafa allir glímt við meiðsli. Meira
3. maí 2016 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Glæsilegt mark Ara

Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði glæsilegt mark í gærkvöld sem gulltryggði OB útisigur á Esbjerg, 2:0, í dönsku úrvalsdeildinni. Ari tók aukaspyrnu í uppbótartíma leiksins og sendi boltann efst í markhornið hjá heimamönnum. Meira
3. maí 2016 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, oddaleikur: Valshöllin – Valur...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, oddaleikur: Valshöllin – Valur – Afturelding (2:2) 19.30 KNATTSPYRNA Lengjubikar kv., úrslitaleikur C-deildar: Ásvellir: Haukar – Keflavík 19. Meira
3. maí 2016 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Hvergi myndast eins góð stemning á handboltaleikjum hér á landi og í...

Hvergi myndast eins góð stemning á handboltaleikjum hér á landi og í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Þegar mikið liggur við hjá handboltaliði ÍBV liggja Eyjamenn ekki á liði sínu. Meira
3. maí 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Guðjón Skúlason er fimmti leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik karla frá upphafi. • Guðjón fæddist 1967 og lék lengst af með Keflavík en einnig með Grindavík um skeið. Meira
3. maí 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Jón fékk silfur á Madeira

Jón Margeir Sverrisson hlaut silfurverðlaun í sínum flokki í 200 m skriðsundi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi á Madeira. Jón lenti í hörkukeppni við Bretann Thomas Hamer og var aðeins 12/100 úr sekúndu á eftir honum eftir æsispennandi sund. Meira
3. maí 2016 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Undanúrslit, oddaleikur: Haukar – Stjarnan 22:23...

Olís-deild kvenna Undanúrslit, oddaleikur: Haukar – Stjarnan 22:23 *Stjarnan sigraði 3:2 og mætir Gróttu í úrslitunum. Ungverjaland Úrslitakeppnin: Vaci – Veszprém 21:33 • Aron Pálmarsson skoraði ekki fyrir Veszprém. Meira
3. maí 2016 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla KR – Víkingur R 0:0 Stjarnan – Fylkir 2:0...

Pepsi-deild karla KR – Víkingur R 0:0 Stjarnan – Fylkir 2:0 Staðan: ÍBV 11004:03 FH 11003:03 Stjarnan 11002:03 Fjölnir 11002:13 Víkingur Ó. 11002:13 KR 10100:01 Víkingur R. Meira
3. maí 2016 | Íþróttir | 262 orð | 2 myndir

T jörvi Þorgeirsson , leikstjórnandi Hauka, mun ekki spila með liðinu í...

T jörvi Þorgeirsson , leikstjórnandi Hauka, mun ekki spila með liðinu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir að hann meiddist alvarlega í síðasta leiknum við ÍBV í undanúrslitunum, í Vestmannaeyjum á laugardag. Meira
3. maí 2016 | Íþróttir | 543 orð | 4 myndir

Töframáttur Veigars Páls

Í Garðabæ Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er enn töframáttur til staðar í fótum Veigars Páls Gunnarssonar en þessi reynslubolti sá til þess að Stjörnumenn lögðu Fylkismenn, 2:0, í leik liðanna á gervigrasinu í Garðabæ í gærkvöld. Meira
3. maí 2016 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 8 liða úrslit, oddaleikur: Toronto...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 8 liða úrslit, oddaleikur: Toronto – Indiana 89:84 *Toronto sigraði 4:3 og mætir Miami í... Meira
3. maí 2016 | Íþróttir | 886 orð | 2 myndir

Þruman var máttlaus

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Fyrir tveimur árum virtist sem Oklahoma City Thunder væri að taka yfir toppsætið í Vesturdeildinni af San Antonio Spurs í úrslitarimmu þessara liða þá. Meira
3. maí 2016 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Ævintýri í Leicester

Leicester City er enskur meistari í knattspyrnu og er líklegast óvæntasta meistaraliðið síðan Nottingham Forest vann deildina sem nýliði árið 1978. Framganga liðsins á tímabilinu hefur verið sannkallað ævintýri og nú hefur það fengið tilhlýðilegan endi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.