Greinar miðvikudaginn 4. maí 2016

Fréttir

4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Andlát tilkynnt til lögreglunnar

Lára Halla Sigurðardóttir Ingveldur Geirsdóttir Alvarlega atvikið sem varð á Landspítalanum um helgina hefur verið tilkynnt til lögreglu og embættis Landlæknis. Mikil áhersla verður lögð á að greina atburðarásina nákvæmlega. Meira
4. maí 2016 | Erlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Assad bendlaður við íslamista

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Vígamenn Ríkis íslams í Sýrlandi og stjórn Bashars al-Assad Sýrlandsforseta hafa undanfarin ár átt í leynilegu samstarfi á vígvöllum Sýrlands. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Banna skammtímaleigu íbúða í Vík

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Með þessari samþykkt erum við að banna útleigu íbúðarhúsnæðis í skammtímaleigu,“ segir Ásgeir Magnússon, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, í samtali við Morgunblaðið. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 647 orð | 3 myndir

„Þegar hagkerfið vex þá eykst umferðin“

Fréttaskýring Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Gríðarleg aukning hefur orðið á umferð á hringveginum í aprílmánuði eða um 15% frá sama mánuði í fyrra. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Biskup predikar í Guðríðarkirkju

Dagur aldraðra verður haldinn hátíðlegur í fjölmörgum kirkjum á morgun 5. maí, uppstigningardag. Í Guðríðarkirkju í Grafarholti verður það gert með hátíðlegum hætti. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Blá sigurhátíð um allan heim

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Leicester City vann Englandsmeistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Bræðrabylta á hliðarlínunni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Bræður munu berjast sagði í Völuspá og sú verður raunin í kvöld þegar bræðurnir Arnar Gunnarsson og Stefán Árnason, þjálfarar handknattleiksliða Fjölnis og Selfoss, stýra liðum sínum í oddaleik úrslita 1. deildar. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Ljón á veginum Vegfarandi gengur óbanginn framhjá gapandi ljónynju sem máluð hefur verið ásamt fagurbláum og framandi fuglum á skrautlega veggplötu við vinnupalla á... Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Einir þríburar fæðst á árinu

Þríburar fæðast að meðaltali hér á landi annað hvert ár. Ein þríburafæðing var á Landspítalanum á tímabilinu frá janúar til mars í ár og 16 tvíburafæðingar. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Ein þríburafæðing annað hvert ár

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Eitt sett af þríburum hefur fæðst það sem af er árinu á Landspítalanum. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Ekki frjálsir samningar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi í gærkvöldi að tilkynna eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga að ekki hefði tekist að semja við lánardrottna sveitarfélagsins um skuldaskil. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð

Fjögur ný taka sæti í stjórn Ríkisútvarpsins

Lögmennirnir Heiðrún Lind Marteinsdóttir og Gunnar Sturluson eru nýir fulltrúar stjórnarflokkanna í stjórn Ríkisútvarpsins og fyrir stjórnarandstöðuna koma ný í stjórn þau Lára Hanna Einarsdóttir og Jón Ólafsson. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Gjaldtöku á Þingvöllum frestað til 16. maí

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Gjaldtöku sem hefjast átti á bílastæðum á Þingvöllum 1. maí hefur verið frestað um hálfan mánuð samkvæmt frétt á vefsíðu þjóðgarðsins. „Við sáum þetta fyrir tilviljun. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Gríðarlegt vatnstjón um allt hús

Mjög mikið vatnstjón varð í Alþýðuhúsinu á Akureyri í fyrrinótt þegar allt að 10-12 þúsund lítrar af vatni láku úr stórri uppþvottavél í eldhúsi samkomusalar á fjórðu hæð, eftir að slanga gaf sig. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hallarekstur borgarinnar lögbrot

Rekstrarjöfnuður Reykjavíkurborgar á árunum 2013 til 2015 var neikvæður um 824 milljónir króna, samkvæmt endurskoðunarskýrslu KPMG vegna ársreikninga 2015. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Hekla flytur tónverk sitt fyrir þeramín

Á útskrifartónleikum Heklu Magnúsdóttur í menningarhúsinu Mengi í kvöld kl. 21 mun hljóma verk sem hún hefur samið fyrir hið óvenjulega hljóðfæri þeramín. Hekla er að útskrifast af nýmiðlabraut í tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hnykkt á ákvæðum um hagsmuni

Hnykkt er á ákvæðum um hagsmunaárekstra í siðareglum fyrir ráðherra sem núverandi ríkisstjórn samþykkti í gær. Í lögum um stjórnarráð Íslands er kveðið á um að ríkisstjórnin samþykki siðareglur fyrir ráðherra. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Hörður hættur hjá Stjórnstöð ferðamála

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hörður Þórhallsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála frá því 1. nóvember sl., hefur hætt störfum, en sex mánaða verktakasamningi sem gerður var við hann lauk þann 30. apríl sl. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Í eðlilegri þinglegri meðferð

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segist ekki sjá annað en ágætis gangur sé í þinglegri meðferð húsnæðisfrumvarpa Eyglóar Harðardóttur félagsmálaráðherra og menn ættu að spara sér að fella dóma um framgang frumvarpanna á meðan svo er. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Í gönguferð um grænan Laugardalinn

Þegar kemur fram í maí verður bragurinn í skólum landsins gjarnan léttari en endranær, enda er þá bryddað upp á ýmsu sem er utan hefðbundinnar dagskrár. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð

Kannabisneysla sögð mikil

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Kannabisneysla Íslendinga er meðal þess mesta sem þekkist í heiminum samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, þar sem segir að yfir 8% landsmanna neyti efnisins. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Kári Eiríksson

Kári Eiríksson listmálari er látinn, 81 árs að aldri. Hann lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 1. maí síðastliðinn. Kári fæddist á Þingeyri í Dýrafirði þann 13. febrúar 1935. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Kostnaðarsamt viðhald á Toppstöðinni

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is. Starfshópur á vegum Reykjavíkurborgar um Elliðaárdalinn leggur til að Borgarsögusafni verði falið að gera húsakönnun á Toppstöðinni, stærsta húsinu í dalnum, til að skilgreina vandlega verndargildi þess. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð

Lágmarksstærð íbúða 20 fermetrar

Breyting hefur verið gerð á bygg-ingarreglugerð með það að markmiði að lækka byggingarkostnað íbúðarhúsnæðis. Með breytingun-um getur lágmarksstærð íbúðar sem er eitt herbergi minnkað veru-lega og orðið um 20 fermetrar fyrir utan sameign. Meira
4. maí 2016 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Lét mynda sig með líkamsleifum fólks

Þýskur ríkisborgari hefur nú verið ákærður fyrir stríðsglæpi í Sýrlandi, en hann er sagður hafa látið taka af sér ljósmyndir þar sem hann sést með nokkur afskorin mannshöfuð sér við hlið. Myndunum var síðan dreift á samfélagsmiðlinum Facebook. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 849 orð | 7 myndir

Meðal mestu kannabisþjóða?

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Árið 2014 var kannabisfíkn ástæða um 37% innlagna á Sjúkrahúsið Vog sem rekið er af SÁÁ, en þá leituðu þangað 589 einstaklingar vegna þessarar fíknar. Um þriðjungur þeirra voru 30 ára og eldri. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Metfarmar Beitis NK af kolmunna

Alls komu 3.047 tonn af kolmunna upp úr Beiti NK er skipið landaði á Seyðisfirði í síðustu viku. Skipið kom í gær með álíka farm til Seyðisfjarðar og er reiknað með að löndun ljúki árdegis í dag. Meira
4. maí 2016 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

NATO mun verja sína gegn Rússum

Ashton Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að Atlantshafsbandalagið (NATO) muni verja bandamenn sína gegn „árásarhneigð“ Rússa. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 376 orð | 15 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

The Divergent Series: Allegiant Beatrice Prior og Tobias Eaton fara inn í heiminn utan girðingarinnar, og eru tekin höndum af dularfullri skrifstofu sem þekkt er undir nafninu the Bureau of Genetic Welfare. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Nýjar línur lagðar vegna Neró

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Óánægja með gjaldtöku

Óánægja er meðal ferðaþjónustufyrirtækja með fyrirkomulag gjaldtöku á bílastæðum og salernum á Þingvöllum. Til stóð að hefja gjaldtöku á bílastæðunum síðasta haust en því var frestað til 1. maí sl. Aftur var þessu frestað og nú til 16. maí. Meira
4. maí 2016 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Óhugnaður skekur þýskan bæ

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þýska lögreglan hefur handtekið tvo einstaklinga, karl og konu, sem grunaðir eru um mannrán, pyntingar og morð. Þarlendir fjölmiðlar greina frá þessu og er karlinn sagður heita Wilfried W. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Rannsaka rústir klaustursins forna

„Forkönnun sem fornleifafræðingar gerðu í fyrra bendir til að skammt norðan við bæjarhúsin á Þingeyrum séu miklar minjar. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Sala á Mæðradagsblóminu hefst í dag

Mæðradagsblóm Menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur fer í sölu í dag, miðvikudaginn 4. maí. Markmið átaksins er að afla sjóðnum tekna með sölu á Mæðradagsblóminu í tengslum við mæðradaginn, 8. maí næstkomandi. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Skammtímaleiga húsnæðis bönnuð í Mýrdalshreppi

Sveitarstjórnin í Mýrdalshreppi hefur ákveðið að banna alla skammtímalegu húsnæðis innan sveitarfélagsins. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Stefán stjórnar svítu sinni í Kanada

Stefán S. Stefánsson, saxófónleikari og djasstónskáld, stjórnar djasshljómsveit Winnipeg-borgar í Kanada á tónleikum á sunnudaginn kemur. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð

Stofnun SpKef hafi breytt litlu fyrir ríkið

Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG og fyrrverandi fjármálaráðherra, segir það litlu hafa breytt hvað snertir útgjöld ríkisins að SpKef skyldi hafa verið stofnaður á rústum Sparisjóðs Keflavíkur. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð

Tveir jarðskjálftar við Bárðarbungu

Tveir jarðskjálftar hafa orðið við Bárðarbungu á Vatnajökli síðustu daga. Á sunnudagskvöld kom þar skjálfti, 3,4 á Richter, sem átti upptök sín við norðurjaðar öskjunnar. Í gærmorgun kom annar skjálfti sem var 3,3 að styrk. Meira
4. maí 2016 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Tvær vélar Lion Air ráku vængina saman fyrir flugtak

Vængir tveggja indónesískra farþegaþotna rákust saman skömmu áður en þær áttu að hefja sig til flugs frá alþjóðaflugvellinum í Djakarta, höfuðborg Indónesíu. Að sögn fréttaveitu AFP slasaðist enginn í óhappinu. Meira
4. maí 2016 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Vafi uppi um heimilisfesti Dorritar

Skattskylda Dorritar Moussaieff, eiginkonu Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, í Bretlandi er takmörkuð enda á hún aðalheimili sitt utan landsins. Þetta má skilja á umfjöllun breska blaðsins The Guardian í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

4. maí 2016 | Leiðarar | 653 orð

Einstakt tækifæri

Nú er lag að hætta að reka vanda heilbrigðiskerfisins á undan sér Meira
4. maí 2016 | Staksteinar | 197 orð | 2 myndir

Fælingin fauk

Winston Churchill sagði að sameiginlegt tungumál væri það sem helst skildi að Breta og Bandaríkjamenn. Skondin orð rifjuðust upp nýlega. Meira

Menning

4. maí 2016 | Menningarlíf | 450 orð | 1 mynd

„Verður að sigla inn í óvissuna með vissu“

„Það kemur bara í ljós þegar ég sest við hljóðfærið. Það er svo mikið af fyrir fram ákveðnum tónlistarflutningi í samfélaginu að ég ákvað að taka þetta að mér, sjá um hið óræða. Bæði til að gera áhorfendur órólega og líka mig. Meira
4. maí 2016 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

De Niro mætir á Cannes

„Ég hlakka til að mæta aftur til Cannes. Sérstaklega með þessa mynd Hands of Stone sem ég er svo stoltur af,“ sagði stórleikarinn Robert De Niro um nýjustu kvikmynd sína Hands of Stone. Meira
4. maí 2016 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Flestar tilnefningar í sögu Tony-verðlaunanna

Hiphop-söngleikurinn Hamilton, sem fjallar um landsfeður Bandaríkjanna, er tilnefndur til 16 Tony-verðlauna. Aldrei áður hefur einn söngleikur hlotið jafnmargar tilnefningar. Söngleikurinn er þegar orðinn sá mest sótti á Broadway í áraraðir. Meira
4. maí 2016 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Gítaristinn Raney látinn

Bandaríski djassgítarleikarinn Doug Raney er látinn, 59 ára að aldri. Raney var íslenskum djassáhugamönnum að góðu kunur enda kom hann oft fram á tónleikum hér á landi, fyrst með tríói Horace Parlan, þá tæplega 22 ára, og þótti fara á kostum. Meira
4. maí 2016 | Hönnun | 53 orð | 1 mynd

Niklaus Troxler fjallar um hönnun

Svissneski hönnuðurinn Niklaus Troxler flytur fyrirlestur í sal Arion banka í dag, miðvikudag, kl. 17.30. Fjallar hann þar um hönnunarverk sín. Meira
4. maí 2016 | Myndlist | 318 orð | 1 mynd

Ólafur Elíasson gerir risagosbrunn í Versölum

Ólafur Elíasson vinnur nú að hinni árlegu sumarsýningu við Versalahöllina í Frakklandi sem honum var boðið að setja upp að þessu sinni. Meira
4. maí 2016 | Menningarlíf | 523 orð | 5 myndir

Rýnt í höfundarétt í danssköpun

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Persóna, sýning Íslenska dansflokksins, verður frumsýnd í kvöld kl. 20 á Nýja sviði Borgarleikhússins þar sem tvö ný dansverk eftir þrjá íslenska danshöfunda verða frumflutt. Meira
4. maí 2016 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd

Rætt um fyrstu ár Listvinafélagsins

Benedikt Hjartarson, prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands, flytur hádegisfyrirlestur um Listvinafélag Íslands í lestrarsal Safnahússins við Hverfisgötu í dag kl. 12-13. Meira
4. maí 2016 | Myndlist | 648 orð | 2 myndir

Skapaði verk til að skilja staðinn

„Útgangspunktur sýningarinnar er rannsóknarferð sem ég fór í til Búlgaríu,“ segir myndlistarkonan Theresa Himmer um verkin á sýningu hennar, Recollection , sem verður opnuð í Gallerí Gróttu á Eiðistorgi í dag, miðvikudag klukkan 17. Meira
4. maí 2016 | Myndlist | 432 orð | 3 myndir

Stærsta samtímalistasafnið

Ný og glæsileg safnbygging samtímalistasafns San Francisco-borgar í Bandaríkjunum, San Francisco Museum of Modern Art (SFMoMA), hefur vakið mikla athygli. Meira
4. maí 2016 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Tökumenn eiga að sitja eða hætta

Nú er tími úrslitakeppna í íþróttum. Þessi rýnir nýtur þess að sjá góð lið eigast við í þeirri göfugu íþrótt körfuknattleik – enda uppalinn í Keflavík. Meira

Umræðan

4. maí 2016 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Að bera beinin

Eftir Helga Þorláksson: "Fáheyrt mun að grafinn sé upp kirkjugarður með beinum þekktra manna til þess eins að rýma fyrir veraldlegri byggingu, m.a.s. hóteli." Meira
4. maí 2016 | Bréf til blaðsins | 258 orð

Dagur og Kristján í essinu sínu síðasta spilakvöldið Dagur Ingimundarson...

Dagur og Kristján í essinu sínu síðasta spilakvöldið Dagur Ingimundarson og Kristján Pálsson sigruðu með miklum yfirburðum á síðasta spilakvöldi vetarins hjá bridsfélgunum á Suðurnesjum en spilaður var eins kvölds tvímenningur. Meira
4. maí 2016 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Fátækt og græðgi

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Um tíu þúsund börn á Íslandi líða skort í formi næringar, húsnæðis, klæðnaðar, menntunar og afþreyingar. Þar af eru 6.100 börn í „algjörri fátækt“." Meira
4. maí 2016 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Fjárans fjölmenningin

Í eina tíð var allt með betra sniði hér á landi; allt var íslenskt á Íslandi, íslenskir menn og íslenskar konur bjuggu í íslenskum húsum úr íslensku torfi, gengu í íslenskum fötum og átu íslenskan mat. Meira
4. maí 2016 | Aðsent efni | 774 orð | 2 myndir

Nöturleg lesning og kaldar staðreyndir

Eftir Óla Björn Kárason: "Nauðsynlegt er að skera upp reksturinn, forgangsraða og sinna grunnþörfum borgarbúa. En það er ekki eins skemmtilegt og að lifa í sviðsljósi fjölmiðla." Meira
4. maí 2016 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Raforkuflutningskerfi: Rangfærslur Landsnets leiðréttar

Eftir Magnús Rannver Rafnsson: "En sé vilji til þess að taka af allan vafa um þetta væri auðvitað einfaldast að birta tölurnar sem Einar Snorri Einarsson vísar í." Meira

Minningargreinar

4. maí 2016 | Minningargreinar | 2742 orð | 1 mynd

Alla Gunnlaugsdóttir

Alla Gunnlaugsdóttir fæddist 23. janúar 1946 á Flateyri við Önundarfjörð. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. apríl 2016. Foreldrar Öllu voru Geirþrúður S. Friðriksdóttir, f. 5. október 1926, og Gunnlaugur P. Kristjánsson, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

Anna María Aðalsteinsdóttir

Anna María Aðalsteinsdóttir fæddist 3. maí 1950. Hún lést 14. mars 2016. Útför Önnu Maríu fór fram 22. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 147 orð | 1 mynd

Arndís Eyjólfsdóttir

Arndís Eyjólfsdóttir fæddist 16. apríl 1924. Hún lést 5. apríl 2016. Útför Arndísar fór fram 19. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 983 orð | 1 mynd

Árný Snæbjörnsdóttir

Árný Snæbjörnsdóttir fæddist 4. apríl 1915. Hún lést 19. apríl 2016. Útför Árnýjar fór fram 2. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 2078 orð | 1 mynd

Ásdís Halldórsdóttir

Ásdís Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 25 júní 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. apríl 2016. Foreldrar hennar voru Geirlaug Ólafsdóttir frá Reynisvatni, f. 17. ágúst 1915, d. 1. október 1994, og Halldór Lárus Guðmundsson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 91 orð | 1 mynd

Bergþóra Ósk Loftsdóttir

Bergþóra Ósk Loftsdóttir fæddist 27. ágúst 1947. Hún lést 23. apríl 2016. Útför Bergþóru Óskar fór fram 2. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Björg Ívarsdóttir

Björg Ívarsdóttir fæddist 25. ágúst 1928. Hún lést 1. mars 2016. Útför Bjargar fór fram 11. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 1659 orð | 1 mynd

Eysteinn Guðlaugsson

Eysteinn Guðlaugsson fæddist í Hafnarfirði 17. júlí 1936. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. apríl 2016. Foreldrar hans voru Guðlaugur Jónson, vélstjóri í Hafnarfirði, f. 10. maí 1909 á Eskifirði, d. 19. mars 1992, og Torfhildur Torfadóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 2934 orð | 1 mynd

Finnbogi Jónsson

Finnbogi Jónsson fæddist á Skálmarnesmúla, Múlasveit, (nú Reykhólahreppur) Austur-Barðastrandarsýslu, 21. júní 1950, hann lést 27. apríl á Vífilsstöðum. Foreldrar hans voru hjónin Þórdís Magnúsdóttir, f. 11.10. 1927, d. 21.6. 2011, og Jón Finnbogason,... Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Gestur Bjarki Pálsson

Gestur Bjarki Pálsson fæddist 14. maí 1934. Hann lést 17. apríl 2016. Útför Gests var gerð 2. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 4483 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ársælsdóttir

Guðbjörg Ársælsdóttir fæddist í Reykjavík 30. júní 1939. Hún lést 24. apríl 2016 á líknardeild LSH í Kópavogi. Foreldrar Guðbjargar voru Lilja Vilhjálmsdóttir frá Miðhúsum í Grindavík, f. 16. desember 1909, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 157 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson fæddist 3. mars 1922. Hann lést 11. apríl 2016. Útför Guðmundar fór fram 20. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Hinrik Gunnar Hilmarsson

Hinrik Gunnar Hilmarsson fæddist 28. júlí 1958. Hann lést 24. mars 2016. Minningarathöfn um Hinrik fór fram í Langholtskirkju 31. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 2591 orð | 1 mynd

Hólmgeir Sævar Óskarsson

Hólmgeir Sævar Óskarsson húsasmíðameistari fæddist á Siglufirði 26. desember 1945. Hann lést á hjúkrunardeild Ljósheima á Selfossi 18. apríl 2016. Foreldrar hans voru hjónin Anney Ólfjörð Jónsdóttir, f. 20. júní 1912, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

Magnús Þór Jensson

Magnús Þór Jensson fæddist í Keflavík 9. apríl 1980. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 3. apríl 2016 Foreldrar Magnúsar eru Jens Elís Kristinsson, f. 21. febrúar 1959, og Magnea Garðarsdóttir, f. 27. júní 1960. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Margrét Lúðvígsdóttir

Margrét Lúðvígsdóttir fæddist 2. júni 1937. Hún lést 21. apríl 2016. Útför Margrétar fór fram 29. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 2578 orð | 1 mynd

Nikulás Einarsson

Sigurður Nikulás Einarsson fæddist í Reykjavík 2. mars 1955. Hann lést 14. apríl 2016. Hann var sonur Einars Nikulássonar rafvirkja, f. 3. október 1921, d. 28. maí 2010, og Kristínar Þórarinsdóttur píanóleikara, f. 7. september 1922, d. 6. desember... Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 4919 orð | 1 mynd

Ragnar Örn Pétursson

Ragnar Örn Pétursson fæddist í Reykjavík 8. maí 1954. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 29. apríl 2016. Foreldrar hans eru Pétur Þ. Kristjánsson sýningarmaður, f. 22.9. 1934, d. 8.10. 2007, og Dúna Bjarnadóttir sjúkraliði, f. 11.6. 1936. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Sigurður Kristinn Daníelsson

Sigurður Kristinn Daníelsson fæddist í Reykjavík 19. október 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans 24. apríl 2016. Foreldrar hans voru Kristín Ólavía Sigurðardóttir, f. 23. október 1916, d. 17. maí 2002, og Daníel Sigurbjörnsson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Sigurður Runólfsson

Sigurður Runólfsson fæddist 9. júní 1935. Hann lést 22. apríl 2016. Útför Sigurðar fór fram 2. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2016 | Minningargreinar | 1309 orð | 1 mynd

Skúli Gunnarsson

Skúli Gunnarsson fæddist að Hlíð í Þorskafirði 27. maí 1924. Hann lést 23. apríl 2016. Foreldrar hans voru Sólrún Helga Guðjónsdóttir, f. 24. febrúar 1899, d. 21. janúar 1985, og Gunnar Jónsson, f. 18. maí 1896, d. 25. febrúar 1979. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 147 orð

Kauphöllin tekur við sér eftir miklar lækkanir

Öll fyrirtækin á aðallista Kauphallarinnar, utan tveggja, hækkuðu í viðskiptum gærdagsins. Fól það í sér mikinn viðsnúning frá viðskiptadögunum á undan þegar flest fyrirtækin lækkuðu nokkuð í verði. Meira
4. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 1 mynd

Minni fjárfestingartekjur draga úr hagnaði VÍS

Hagnaður Vátryggingafélags Íslands (VÍS) nam 145 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi, en til samanburðar var 733 milljóna króna hagnaður á sama fjórðungi í fyrra. Munar þar mestu um að tekjur af fjárfestingarstarfsemi eru mun minni en í fyrra. Meira
4. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Orkuveitan sækir inn á skuldabréfamarkað á ný

Orkuveita Reykjavíkur gaf út ný skuldabréf í vikunni og mun það vera fyrsta útgáfa félagsins af því tagi frá efnahagshruni. Tilboð bárust fyrir 3.180 milljónir króna í verðtryggð jafngreiðsluskuldabréf í tveimur flokkum. Meira
4. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 1096 orð | 2 myndir

Spkef yrði „móðurstöð“

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýju ljósi var brugðið á aðdraganda þess að Spkef sparisjóður var stofnaður á rústum Sparisjóðsins í Keflavík, þegar málið var rætt á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í gær. Meira

Daglegt líf

4. maí 2016 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

„Sjálfsælusaga“ Hallgríms

Samtal um „sjálfsælusögu“ er yfirskrift bókakaffis kl. 20 í kvöld í Gerðubergi. Meira
4. maí 2016 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Eftirlíking úr blikki af loftskipi

Gripur maímánaðar í Þjóðminjasafninu er eftirlíking úr blikki af loftskipi, sem Sigríður Björnsdóttir Blöndal keypti handa syni sínum í versluninni Thorngren á Strikinu í Kaupmannahöfn árið 1910. Í skráningu á Sarpi segir m.a. Meira
4. maí 2016 | Daglegt líf | 873 orð | 4 myndir

Heilsupassi fyrir fólk með þroskahömlun

Heilsuupplýsingabæklingur og heilsuvegabréf sniðin að þörfum fólks með þroskahömlun verða aðgengileg á netinu um leið og Helga Sjöfn Hrólfsdóttir og Kristín Helga Magnúsdóttir hafa skilað af sér sameiginlegu lokaverkefni til bakkalár-gráðu í þroskaþjálfafræði í Háskóla Íslands. Meira
4. maí 2016 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Megi mátturinn vera með þér

Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna eru í essinu sínu í dag og fagna alþjóðlega Star Wars-deginum með pompi og prakt um allan heim, margir hverjir í fullum skrúða. Meira
4. maí 2016 | Daglegt líf | 86 orð | 4 myndir

Tískan á tækniöld

Það virtist enginn mánudagur vera í stjörnunum sem mættu í sínu fínasta pússi á galakvöld á vegum Costume Institute í Metropolitan-safninu í New York í fyrradag. Galakvöldið var haldið við upphaf sýningar safnsins. Meira

Fastir þættir

4. maí 2016 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 c6 6. e3 Bf5 7. g4 Be6...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 c6 6. e3 Bf5 7. g4 Be6 8. h4 Rd7 9. g5 h6 10. g6 f5 11. Bg3 Rgf6 12. Rh3 Rb6 13. Rf4 Bd7 14. f3 0-0 15. Kf2 Hc8 16. Bd3 c5 17. Kg2 cxd4 18. exd4 Bd6 19. Db3 Kh8 20. Bb5 Bxf4 21. Bxf4 Rh5 22. Be5 Bxb5 23. Meira
4. maí 2016 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Arnar Logi Kristinsson

30 ára Arnar Logi ólst upp í Reykjavík, býr í Vogunum og er starfsmaður hjá Securitas. Maki: Hildigunnur Jónasdóttir, f. 1987, lögfræðingur. Sonur: Tristan Logi, f. 2009. Foreldrar: Díana Vera Jónsdóttir, f. Meira
4. maí 2016 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Hildur Brynja Sigurðardóttir

40 ára Hildur ólst upp í Sandgerði og Hafnarfirði, býr í Hafnafirði og er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir. Maki: Erlendur G. Guðmundsson, f. 1976, starfmaður hjá Metal ehf. Börn: Emil Snær, f. 2005; Ívar Elí, f. 2008, og Íris Embla, f. 2011. Meira
4. maí 2016 | Árnað heilla | 290 orð | 1 mynd

Kennir skák í dag og keppir í kvöld

Það er alltaf verið að kenna skák,“ segir Siguringi Sigurjónsson, sem á 45 ára afmæli í dag. Meira
4. maí 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Lilja D. Ólafsdóttir

40 ára Lilja býr á Ísafirði, stundar nám í leikskólafræði við HÍ og starfar við leikskóla. Maki: Sæmundur Guðmundsson, f. 1977, mjólkurbílstjóri. Börn: Jakob Fannar, f. 1996; Katla María Magdalena, f. 2003, og Tómas Geiri, f. 2006. Meira
4. maí 2016 | Í dag | 311 orð

Limra kallar á limru

Ég datt í limrur um helgina – tíndi eina bók á eftir annarri út úr bókaskápum og þessi varð afraksturinn. Meira
4. maí 2016 | Fastir þættir | 180 orð

Mannlegir menn. N-NS Norður &spade;ÁKD &heart;K105 ⋄765 &klubs;G985...

Mannlegir menn. N-NS Norður &spade;ÁKD &heart;K105 ⋄765 &klubs;G985 Vestur Austur &spade;G642 &spade;9 &heart;873 &heart;Á964 ⋄KG94 ⋄D1083 &klubs;D2 &klubs;7643 Suður &spade;108753 &heart;DG2 ⋄Á2 &klubs;ÁK10 Suður spilar 4&spade;. Meira
4. maí 2016 | Í dag | 49 orð

Málið

Meðal margra merkinga nafnorðsins skör eru rönd , brún , kantur og fjöl . Gangskör er bókstaflega skör til að ganga á , „t.d. yfir læk“ segir í Ísl. orðabók. Meira
4. maí 2016 | Í dag | 662 orð | 3 myndir

Með fingurinn á orkupúlsi framtíðarinnar

Valdimar fæddist 4.5. 1956 og ólst upp á Láganúpi í Kollsvík. Hann stundaði þar landbúnaðarstörf, sjósókn og klettaklifur. Meira
4. maí 2016 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Nýr borgari fæddist 15. apríl 2016 kl. 9.44. Hann vó 17 merkur...

Reykjavík Nýr borgari fæddist 15. apríl 2016 kl. 9.44. Hann vó 17 merkur (4.010 g) og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Andrea Kristjana Lind Gunnarsdóttir og Elvar Freyr Hafsteinsson... Meira
4. maí 2016 | Í dag | 157 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ragnheiður Pálsdóttir 90 ára Elín Guðjónsdóttir Ólína Sæmundsdóttir 85 ára Óskar Sigurðsson Pálmi Finnbogason Steinþóra Jóhannesdóttir 80 ára Elsa Böðvarsdóttir Gerður Þorsteinsdóttir Kristbjörg Guðmundsdóttir Unnur Jónsdóttir 75 ára Þorkell... Meira
4. maí 2016 | Fastir þættir | 320 orð

Víkverji

Þegar Víkverji kemur á nýja staði er hann yfirleitt fullur forvitni og gerir sér far um að kanna þá sem mest hann má, hvort sem það eru erlendar stórborgir eða íslensk sjávarpláss. Meira
4. maí 2016 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. maí 1803 Bjarni Bjarnason og Steinunn Sveinsdóttir frá Sjöundá á Rauðasandi voru dæmd til lífláts fyrir að myrða maka sína árið áður. Steinunn lést í fangelsi árið 1805 og Bjarni var líflátinn í Noregi sama ár. 4. Meira
4. maí 2016 | Í dag | 237 orð | 1 mynd

Þórður Eyjólfsson

Þórður fæddist á Kirkjubóli í Hvítársíðu 4.5. 1897. Foreldrar hans voru Eyjólfur Andrésson, bóndi á Kirkjubóli, og k.h., Guðrún Brynjólfsdóttir húsfreyja. Meira
4. maí 2016 | Í dag | 14 orð

því að miskunn þín nær til himna og trúfesti þín til skýjanna. (Sálm...

því að miskunn þín nær til himna og trúfesti þín til skýjanna. (Sálm. Meira

Íþróttir

4. maí 2016 | Íþróttir | 730 orð | 4 myndir

„Er bara copy paste“

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Bikarmeistarar Vals eru úr leik á Íslandsmótinu og Afturelding, sem lék í 1. deild vorið 2014, leikur til úrslita um titilinn annað árið í röð. Meira
4. maí 2016 | Íþróttir | 563 orð | 3 myndir

Ég held að hann eigi eftir að ná mjög langt

1. umferð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Aron Bjarnason, hinn tvítugi leikmaður ÍBV, fór mikinn í glæsilegum 4:0 sigri Eyjamanna gegn ÍA í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Hásteinsvellinum á sunnudaginn. Meira
4. maí 2016 | Íþróttir | 265 orð

Fyrsta umferðin í tölum

Áhorfendur voru færri en í 1. umferðinni 2015. Þá voru þeir 10.305 (1.717 á leik) en eru nú 8.995 (1.499 á leik). Þess ber að geta að KR og FH mættust í fyrstu umferð í fyrra. • Flestir sáu leik KR og Víkings R., 1. Meira
4. maí 2016 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Gaman að mæta Kiel

„Það verður bara gaman að mæta mínum gömlu félögum en það skipti í raun ekki máli hverjir mótherjarnir voru. Meira
4. maí 2016 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Umspil karla, oddaleikur: Dalhús: Fjölnir &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Umspil karla, oddaleikur: Dalhús: Fjölnir – Selfoss (2:2) 19. Meira
4. maí 2016 | Íþróttir | 90 orð

Hólmbert Aron heill heilsu

Hólmbert Aron Friðjónsson, framherji KR-liðsins, þurfti að yfirgefa KR-svæðið í sjúkrabíl eftir leik KR og Víkings á Alvogen-vellinum í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á mánudagskvöldið. Meira
4. maí 2016 | Íþróttir | 459 orð | 3 myndir

Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu hafa lánað Fram enska bakvörðinn Sam...

Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu hafa lánað Fram enska bakvörðinn Sam Tillen og mun hann því leika með Frömurum í 1. deildinni í sumar. Tillen þekkir vel til hjá Fram en hann lék í fimm ár með liðinu áður en hann skipti yfir til FH í byrjun árs 2013. Meira
4. maí 2016 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Ásgeir Örn Hallgrímsson handknattleiksmaður varð Íslandsmeistari með Haukum 2001, þá 17 ára gamall. • Ásgeir fæddist 1984. Hann varð fjórum sinnum meistari og tvisvar bikarmeistari með Haukum. Meira
4. maí 2016 | Íþróttir | 1079 orð | 2 myndir

Man ekki eftir öðru eins

Leicester Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Nafn Leicester City er á allra vörum um gjörvalla heimsbyggðina eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í fyrsta sinn. Meira
4. maí 2016 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, seinni leikur: Bayern München &ndash...

Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, seinni leikur: Bayern München – Atlético Madrid 2:1 Xabi Alonso 31., Robert Lewandowski 74. – Antoine Griezmann 53. Meira
4. maí 2016 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Undanúrslit, oddaleikur: Valur – Afturelding...

Olís-deild karla Undanúrslit, oddaleikur: Valur – Afturelding 24:25 *Afturelding áfram, 3:2, og mætir Haukum í einvígi um Íslandsmeistaratitilinn. Danmörk Úrslitakeppnin, 1. Meira
4. maí 2016 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Stutt í endurkomu Eiðs

„Þetta voru sem betur fer bara smávægileg meiðsli. Ég verð jafnvel með um næstu helgi en ef ekki þá örugglega á miðvikudaginn í næstu viku. Meira
4. maí 2016 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit, 1. leikur: Cleveland &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit, 1. leikur: Cleveland – Atlanta 104:93 *Staðan er 1:0 fyrir Cleveland, sem er aftur á heimavelli í öðrum leik liðanna í kvöld. Vesturdeild, undanúrslit, 2. Meira
4. maí 2016 | Íþróttir | 326 orð | 4 myndir

Viðar Örn með fyrstu þrennuna

Lið vikunnar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Viðar Örn Kjartansson var fyrsti maður í lið vikunnar að þessu sinni, en Morgunblaðið birtir það nú í fimmtánda skipti eftir að hafa metið frammistöðu íslenskra knattspyrnumanna frá þriðjudegi til mánudags. Meira
4. maí 2016 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Það var mjög gaman að heyra í hálfraddlausum og himinlifandi...

Það var mjög gaman að heyra í hálfraddlausum og himinlifandi stuðningsmönnum Leicester ræða við fréttakonu BBC í beinni útvarpsútsendingu í fyrrakvöld. Meira
4. maí 2016 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Þriðja tilraunin við titilinn

„Þetta var rosalegur leikur. Við erum svo stoltir af þessu liði og þetta er fyllilega verðskuldað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.