Greinar fimmtudaginn 26. maí 2016

Fréttir

26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Akranes Arney Kúld fæddist á Akranesi 12. maí 2015 kl. 16:14. Hún vó...

Akranes Arney Kúld fæddist á Akranesi 12. maí 2015 kl. 16:14. Hún vó 4.450 g og var 52 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Arnór Yngvi Hermundarson og María Kúld Heimisdóttir... Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Almenna leigufélagið í eigu sjóðfélaga

Almenna leigufélagið sem keypti 450 íbúðir af Íbúðalánasjóði er ekki í eigu Gamma, eins og sagt var í frétt um leigumiðlara og leigumarkaðinn á blaðsíðu 4 í Morgunblaðinu í gær. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Átak gegn mansali í Hafnarfirði

Hafnarfjarðarbær hefur ákveðið að veita hættunni á mansali sérstaka athygli. Tillaga þess efnis var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í gær. Meira
26. maí 2016 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Bandaríkjaher veitti stuðning úr lofti

Bandaríkjaher veitti sýrlenskum og íröskum hersveitum stuðning er þær réðust gegn vígamönnum Ríkis íslams. Barist var í námunda við sýrlensku borgina Raqqa, höfuðvígi samtakanna, og borgina Fallujah í Írak, eitt helsta vígi samtakanna þar í landi. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Bankinn standi við gefin loforð

„Við lítum svo á að bankinn verði að standa við gefin loforð þegar útibúunum var lokað, að áfram verði tryggð þjónusta með öðrum hætti,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri í Fjarðabyggð, en hann hefur átt viðræður við stjórnendur... Meira
26. maí 2016 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Barack Obama kominn til Japans

„Heimsókn okkar til Hiroshima er liður í að votta öllum þeim sem létust í síðari heimsstyrjöld virðingu og ítreka sameiginlega sýn okkar á heim án kjarnavopna,“ sagði Barack Obama Bandaríkjaforseti á sameiginlegum blaðamannafundi sínum og... Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

„Alræðisstefna okkar tíma“

Viðtal Skúli Halldórsson sh@mbl.is Bókin Þjóðaplágan Íslam kom út um síðustu mánaðamót og er ofarlega á metsölulistum bókaverslana. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

„Alveg jafnþreytt og hún“

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Foreldrar Hrafnhildar Lúthersdóttur sunddrottningar flugu til Lundúna til að fylgjast með dóttur sinni vinna hvert afrekið á fætur öðru á Evrópumeistaramótinu í sundi. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Belgarnir lægstir enn á ný

Belgíska stórfyrirtækið Jan de Nul átti lægsta tilboðið í dýpkun við Bæjarbryggju í Siglufirði, en tilboð í verkið voru opnuð hjá Vegagerðinni í vikunni. Jan de Nul hefur unnið að dýpkun Landeyjahafnar undanfarin misseri. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Bréfbátur veitir framkvæmdum byr í segl

Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar, og Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, fleyttu bréfbáti á lóð Húss íslenskra fræða að loknum ársfundi Árnastofnunar sem fram fór í gær. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Kjarvalsstaðir Þjóðfélagið er á fleygiferð, nánast hvert sem litið er, vöxtur hér og þar, jafnt í rekstri sem gróðri, en í öllum látunum má finna frið í hjarta, til dæmis við... Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 692 orð | 2 myndir

Evrópustefna Viðreisnar í felum

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 179 orð | 2 myndir

Eyjabíó opnað í lok sumars

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Kvikmyndafélagið ehf. ætlar að hefja rekstur á kvikmyndahúsi í Vestmannaeyjum, sem mun nefnast Eyjabíó. Stefnt er fyrstu sýningum í lok sumars. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fjarskipti dæmd til greiðslu skaðabóta

Fjarskipti hf. hafa verið dæmd til að greiða einstaklingi skaðabætur vegna tjóns sem hann taldi sig hafa orðið fyrir vegna upplýsinga sem tölvuþrjótur stal af „Mínum síðum“ á heimasíðu Vodafone í nóvember 2013. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fær bætur vegna vinnuslyss

Karlmaður sem meiddist á hendi í vinnuslysi í janúar árið 2011 og stefndi ríkinu krafðist þess að fá 35 millljónir króna í skaðabætur vegna háttsemi læknis og nota á viðkvæmum persónuupplýsingum. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Gagnrýna framlög til háskólanna

Félag prófessora við ríkisháskóla gerir alvarlegar athugasemdir við fjármálaáætlun Fjármála- og efnahagsráðuneytisins fyrir árin 2017 til 2021. Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar félagsins sem fram fór í gær. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Grafarvogsdagurinn á laugardaginn

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer fram nk. laugardag, þar sem fjölbreytt dagskrá verður um allt hverfið frá morgni til kvölds. Þetta er í 19. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 206 orð

Guðni með 57% og Davíð með 22%

Guðni Th. Jóhannesson er enn með mikið forskot á keppinauta sína í forsetaframboði, samkvæmt tveimur skoðanakönnunum sem birtar voru í gær. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 510 orð | 3 myndir

Hunsa aldurstakmark í ljósabekki

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Um 10% fullorðinna landsmanna fóru í ljósabekki í fyrra. Notkun þeirra hefur minnkað talsvert undanfarin ár, en t.d. fóru 30% Íslendinga eldri en 18 ára í ljós árið 2004. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ingólfur ætlar að reyna aftur við tind Everest-fjalls að ári

Ingólfur Axelsson ætlar sér að ganga á tind Everest-fjalls að ári. Hann og Vilborg Arna Gissurardóttir voru tvö ár í röð stödd í hlíðum fjallsins þegar náttúruhamfarir urðu. Meira
26. maí 2016 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Jörð gaf sig skyndilega í Flórens

Jörð gaf sig meðfram hinni sögufrægu á Arno í Flórens á Ítalíu. Fréttaveita AFP greinir frá því að bakkinn, sem skyndilega seig, hafi verið um 200 metra langur, en enginn mun hafa slasast í atvikinu. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Leysa greiðsluvanda framhaldsskóla

Ríkissjóður hefur greitt framlög, samtals að fjárhæð 100 milljónir króna, til sjö framhaldsskóla sem átt hafa í greiðsluerfiðleikum. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 174 orð

Loka æðagúl með þræðingu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Læknir á Landspítalanum er byrjaður að gera aðgerðir á æðagúlum í heila með æðaþræðingartæki. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð

Matjurtamorgunn í Grasagarðinum

Hinn árlegi „Morgunn í matjurtagarði“ verður haldinn í Grasagarði Reykjavíkur í Laugardal nk. laugardag kl. 10-12. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Meiri bjartsýni á árið í sveitarfélögum

Sveitarfélög hafa að undanförnu verið að afgreiða ársreikninga fyrir seinasta ár og er ljóst að reksturinn var mörgum þungur. Mun meiri bjartsýni er hins vegar á árið í ár heldur en gert var ráð fyrir í útkomuspám sveitarfélaga í fyrra, skv. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 765 orð | 3 myndir

Mikil sorg í hlíðum Everest

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Fimm fjallgöngumenn hafa látið lífið í hlíðum Everest-fjalls á undanfarinni viku. Ekki er vitað til þess að annarra sé saknað. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð | 2 myndir

Morgunsöngur sunginn hvern skóladag í áttatíu ár

Laugarnesskóli í Reykjavík heldur upp á 80 ára afmæli sitt á laugardag í samstarfi við árlegu hverfishátíðina Laugarnes á ljúfum nótum . Börnin hafa í vikunni undirbúið afmælishátíðina með ýmsum hætti. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 392 orð | 15 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Captain America: Civil War Alvarlegt atvik leiðir til klofnings í Avengers hópnum um hvernig eigi að takast á við aðstæður. Morgunblaðið ****- Metacritic 83/100 IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.40, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ris alræðislegrar hugmyndafræði

„Það sem við sjáum núna í Vestur-Evrópu er ris alræðislegrar hugmyndafræði sem á rætur sínar í íslam,“ segir Norðmaðurinn Hege Storhaug, höfundur bókarinnar Þjóðaplágan íslam, sem nýlega kom út hér á landi og er ofarlega á metsölulistum... Meira
26. maí 2016 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Savchenko reiðubúin að fórna sér fyrir Úkraínu á ný

„Ég er tilbúin til þess að leggja á ný líf mitt að veði fyrir Úkraínu á vígvellinum,“ sagði úkraínska herflugkonan Nadía Savchenko er hún ræddi við fjölmiðla á Boryspil-flugvelli í Kænugarði í gær. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Skoðar dauðsföll vegna lyfjaeitrunar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Embætti landlæknis fékk í fyrra 34 andlát til skoðunar þar sem líkur eru á að dauðsföllin megi rekja til lyfjaeitrunar og leiddi athugun í ljós að í mörgum tilfellum höfðu hinir látnu ekki fengið lyfin ávísuð sjálfir. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Slippstöðvarskip sökk við Marokkó

Á þriðjudag kom upp eldur í nótaskipinu Kareliu undan ströndum Marokkó. Mannbjörg varð en skipið sökk að því er fregnir herma. Karelia hét áður Sjávarborg GK. Skipið var smíðað í Slippstöðinni á Akureyri árið 1981 og afhent eigandanaum, Sjávarborg hf. Meira
26. maí 2016 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Talibanar velja nýjan leiðtoga

Mawlawi Hibatullah Akhundzada er nýr leiðtogi talibana í Afganistan. Tekur hann við af Mullah Akhtar Mansour sem nýverið var drepinn í drónaárás Bandaríkjahers í suðvesturhluta Pakistans. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð

Tekist á um eignarhald í Reiknistofunni

Átök hafa risið í kjölfar kaupa Mentis, félags Gísla Heimissonar, á 7,2% hlut Kviku banka og nokkurra smærri hluthafa í Reiknistofu bankanna (RB). Meira
26. maí 2016 | Erlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Telja yfir 100 lík vera í fjöldagröf í Mexíkó

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Innan bæjarmarka Tetelcingo í Mexíkó fer nú fram uppgröftur í fjöldagröf sem talið er að geymi yfir 100 lík. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Um 15% stúlkna fara í ljós

Dæmigerður ljósabekkjanotandi er 18-24 ára kona sem býr í Reykjavík. Hún er með grunnskólapróf og fjölskyldutekjur hennar eru lægri en 250 þúsund krónur á mánuði. Þetta sýnir könnun sem Gallup gerði fyrir samstarfshóp um varnir gegn útfjólubláum... Meira
26. maí 2016 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Um 500 var bjargað úr sjávarháska

Minnst sjö drukknuðu þegar bát flóttafólks hvolfdi undan ströndum Líbýu í gær. Fréttaveita AFP segir bátinn hafa verið yfirfullan af fólki. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Útboðið er ekki til að ná í krónur

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, segir að mikið innstreymi hafi verið af erlendum gjaldeyri að undanförnu, sem skapi Seðlabankanum viss vandkvæði og geti valdið auknum kostnaði fyrir bankann. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vatnsmýrarhátíð Norræna hússins

Til að fagna sumri býður Norræna húsið öllum krökkum og fjölskyldum þeirra á árlega Vatnsmýrarhátíð á sunnudaginn, 29. maí, á milli kl 13 og 15. Fjölbreytt dagskrá verður innan sem utan dyra, m.a. verða vígð glæný leiktæki frá Krumma. Dr. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Þjóðaröryggisráðsfrumvarp lagt fram

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Á Alþingi hefur verið lagt fram frumvarp til laga um nýtt þjóðaröryggisráð. Tilgangur þess er að framfylgja þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland og endurskoða hana ef þurfa þykir. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Þjónustumiðstöð við Skeiðavegamót

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hefja á byggingu þúsund fermetra þjónustumiðstöðvar við Skeiðavegamót austan við Selfoss í sumar. Stefnt er að því að opna þjónustumiðstöðina í apríl á næsta ári. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 476 orð | 3 myndir

Æðagúl lokað með þræðingartækni

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Byrjað er að gera aðgerðir á æðagúlum í heila með æðaþræðingartækni á Landspítalanum. Meira
26. maí 2016 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Ærin Snúlla skartar nú GPS-tæki um hálsinn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ærin Snúlla frá Fagradal í Mýrdal skartar nú hátæknihálsbandi. Á því er tæki sem skráir ferðir hennar með GPS-merkjum og sendir upplýsingarnar inn á netið í gegnum farsímakerfið. Meira

Ritstjórnargreinar

26. maí 2016 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Á hávaðafólkið að hafa aukin völd?

Það fór vitaskuld ekki svo í gær að dagskrárliðurinn störf þingsins á Alþingi kláraðist án þess að stjórnarandstaðan teldi ástæðu til að ræða hvort ekki yrði örugglega kosið í haust. Meira
26. maí 2016 | Leiðarar | 333 orð

Ákvörðunin annarra

Grikkir voru ekki spurðir að því hvað þeir vildu gera Meira
26. maí 2016 | Leiðarar | 279 orð

Hvar standa Pakistanar?

Bandaríkin greiddu talíbönum þungt högg við lítinn fögnuð í Islamabad Meira

Menning

26. maí 2016 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Arctic Concerts í Norræna húsinu

Arctic Concerts nefnist ný tónleikaröð sem hefur göngu sína í Norræna húsinu í dag og verða haldnir tónleikar öll fimmtudagskvöld í sumar og fram á haust. Meira
26. maí 2016 | Tónlist | 537 orð | 1 mynd

„Leikið er á stóran tilfinningaskala“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Lykilverkið á efnisskránni er kantatan La Lucrezia eftir G. F. Meira
26. maí 2016 | Leiklist | 741 orð | 2 myndir

„Verð að ná sambandi“

Eftir Söruh Ruhl. Íslensk þýðing: Ingólfur Eiríksson og Matthías Tryggvi Haraldsson. Leikstjórn: Charlotte Bøving. Tónlist: Ragnhildur Gísladóttir. Leikmynd, búningar og grafík: Fanney Sizemore. Lýsing: Arnar Ingvarsson. Meira
26. maí 2016 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Frumflutningur á „Hvítuvötnum“

Tónleikar í hádegistónleikaröðinni Á ljúfum nótum verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. Meira
26. maí 2016 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Hitað upp fyrir Óperudaga í Kópavogi

Dagana 1.-5. júní verða haldnir Óperudagar í Kópavogi og verður boðið upp á fimm hádegistónleika í Salnum þar sem ungir og efnilegir söngvarar og hljóðfæraleikarar koma fram. Meira
26. maí 2016 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Hringbraut er stórkostleg

Ég var settur í það að skrifa þennan dálk í dag af ritstjórninni og hann á víst að fjalla um sjónvarp. Meira
26. maí 2016 | Kvikmyndir | 371 orð | 2 myndir

Kadilakk í káboj-heimi

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Úti að aka er heimildarmynd eftir Svein M. Sveinsson um ferð Einars Kárasonar og Ólafs Gunnarssonar þvert yfir Ameríku, hún verður frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld, fimmtudaginn 26. maí og fer í almennar sýningar eftir það. Meira
26. maí 2016 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Kyrkjebø heldur tónleika í Eldborg

Norska sópransöngkonan Sissel Kyrkjebø heldur jólatónleika í Eldborg í Hörpu 11. desember næstkomandi. Meira
26. maí 2016 | Tónlist | 580 orð | 2 myndir

Níu selló-sálufélagar

Einleikssvíta fyrir selló nr. 3 í C-dúr BWV 1009 eftir Johann Sebastian Bach. Bachianas Brasileiras nr. 5 fyrir sópran og átta selló eftir Heitor Villa-Lobos. Meira
26. maí 2016 | Menningarlíf | 306 orð | 1 mynd

Spunadansverk að skapast innan tónsmíðaforrits

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í kvöld, fimmtudaginn 26. maí klukkan 21:00, verður frumsýnt dansverk við tónverk sem verður flutt með tónsmíðaforritinu CalmusComposer á litla sviði Borgarleikhússins. Meira
26. maí 2016 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Tim McMillan á Græna hattinum

Ástralski gítarleikarinn Tim McMillan heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri í kvöld kl. 21. Gestgjafi hans á ferðalaginu um Ísland er söngvaskáldið Svavar Knútur en þeir Tim hafa verið vinir síðan þeir kynntust í Ástralíu árið 2007. Meira
26. maí 2016 | Tónlist | 286 orð | 1 mynd

Tölvugerð ljóðlist o.fl. á Raflosti

Listahátíðin Raflost hófst í gær og stendur hún til og með 28. maí. Meira
26. maí 2016 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir þýðingar úr íslensku

Frönsku rithöfundasamtökin La Société des gens de lettres (SDGL) hafa veitt Frakkanum Eric Boury „Le Grand prix de traduction“ fyrir þýðingar hans á íslenskum bókmenntum á franska tungu. Meira

Umræðan

26. maí 2016 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur fótverndarmánuður 2016

Eftir Ásdísi Ingunni Sveinbjörnsdóttur: "Sortuæxli geta myndast á rist, milli táa, undir nöglum og á iljum." Meira
26. maí 2016 | Velvakandi | 165 orð | 1 mynd

Áskorendur þurfa að senda meðmæli

Vorið 2004 útbjó ég blað fyrir meðmælanda til að mæla með mér sem forsetaefni, skrifa nafn sitt, kt. og lögheimili með blokkstöfum og undirrita svo. Alls skrifuðu fjórir undir og sérhver á A-4 blað. Meira
26. maí 2016 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Endurvinnsla framleiðslufyrirtækja og loftslagsbreytingar

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Vífilfell stefnir á 90% endurvinnsluhlutfall árið 2020 og að vera umhverfisvænasta framleiðslufyrirtæki landsins" Meira
26. maí 2016 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Fylgir fjölgun ferðamanna böl eða blessun?

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Flestir undirstöðuþættir eru í ólestri. Þetta á við um hreinlætisaðstöðu, vegakerfi, gönguleiðir, landvörslu, menntun þjónustufólks og öryggismál." Meira
26. maí 2016 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Íslensk þjóðfylking eða Píratar

Eftir Guðmund Jónas Kristjánsson: "Ekki er hægt að hugsa sér eins gjörólíka flokka og þessa tvo. Íslensku þjóðfylkinguna og Pírata. Stjórnlyndi eða anarkisma." Meira
26. maí 2016 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Kannt þú að biðja?

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Bæn í Jesú nafni er ekki spurning um orðalag heldur hjartalag. Hún er æfing í trú og trausti, von og kærleika." Meira
26. maí 2016 | Aðsent efni | 254 orð | 1 mynd

Leikmannastefna íslensku þjóðkirkjunnar

Eftir Helga K. Hjálmsson: "Það er hart og lítilfjörlegt að beygja sig í duftið." Meira
26. maí 2016 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Segjum frá hinstu sporunum

Rúmlega tvítugur karlmaður finnst látinn í fjöru á Austurlandi. Meira
26. maí 2016 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Sigursaga eða þjóðremba?

Eftir Hall Hallsson: "Við getum verið stolt af okkar þjóðarsögu." Meira
26. maí 2016 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Veruleikafirring

Eftir Kristján S. Guðmundsson: "Er ráðherra heilbrigðismála á Íslandi veruleikafirrtur?" Meira
26. maí 2016 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Þarfir sjúklinga sem eru háðir tæknibúnaði til að fá fullnægt grunnþörfinni að anda

Eftir Jónínu Sigurgeirsdóttur: "Á málstofu um sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga var hvatt til umræðu um þarfir sjúklinga sem eru háðir tæknibúnaði til að anda." Meira

Minningargreinar

26. maí 2016 | Minningargreinar | 342 orð | 1 mynd

Arnbjörn Rúnar Eiríksson

Arnbjörn Rúnar Eiríksson fæddist 26. júlí 1950. Hann lést 5. maí 2016. Útför Arnbjörns fór fram 13. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd

Auðunn Bergsveinsson

Auðunn Bergsveinsson fæddist 11. febrúar 1929. Hann lést 10. maí 2016. Útför Auðuns fór fram 17. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Ásdís Halldórsdóttir

Ásdís Halldórsdóttir fæddist 25 júní 1938. Hún lést 24. apríl 2016. Útför Ásdísar var gerð 4. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Baldur Kjartansson

Baldur Kjartansson fæddist 16. september 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. maí 2016. Foreldrar hans voru Helga Sigurðardóttir, húsfreyja og verkakona frá Holtaseli á Mýrum, og Kjartan Halldórsson, verkamaður og verkstjóri í saltfiskverkun. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 666 orð | 1 mynd

Birgir Hvammdal Sigurðsson

Birgir Hvammdal Sigurðsson fæddist á Patreksfirði 11. nóvember 1942. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 26. apríl 2016. Foreldrar hans voru Guðrún Sveina María Lárusdóttir, f. 21. september 1908, d. 23. febrúar 1944, og Kristján Sigurður Jónsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

Elísabet Ingibjörg Jóhanna Guðmundsdóttir

Elísabet Ingibjörg Jóhanna Guðmundsdóttir, Elsa, fæddist 18. september 1936. Hún lést 7. apríl 2016. Elísabet var jarðsungin 15. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

Erna Sampsted

Erna Sampsted fæddist í Reykjavík 16. maí 1940. Hún andaðist í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. maí 2016. Foreldrar Eddu, eins og hún var jafnan kölluð, voru Hannes Óskar Henry Sampsted vélsmiður, f. 12.8. 1908, d. 21.4. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

Guðlaug Rósa Friðgeirsdóttir

Guðlaug Rósa Friðgeirsdóttir fæddist 16. júní 1945. Hún lést 25. apríl 2016. Útför Guðlaugar Rósu fór fram 13. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

Guðrún Ósk Jóhannsdóttir

Guðrún Ósk Jóhannsdóttir fæddist 20. mars 1967. Hún lést 26. apríl 2016. Útför Guðrúnar fór fram 7. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Helga Steingrímsdóttir

Helga Steingrímsdóttir fæddist í Hafnarfirði 22. september 1926. Hún lést í Hafnarfirði 5. maí 2016. Helga var dóttir hjónanna Hallgerðar Láru Andrésdóttur, f. 1888, d. 1980, og Steingríms Steingrímssonar, f. 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Jóhanna Hákonardóttir

Jóhanna Hákonardóttir fæddist 26. júlí 1950. Hún lést 3. maí 2016. Útför Jóhönnu fór fram 17. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

Jónas Ólafsson

Jónas Ólafsson fæddist á 20. júlí 1929. Hann lést 27. apríl 2016. Útför Jónasar fór fram 7. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 812 orð | 1 mynd

Margrét Helga Vilhjálmsdóttir

Margrét Helga Vilhjálmsdóttir fæddist 22. maí 1920. Hún lést 7. maí 2016. Útför Margrétar Helgu fór fram 18. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 120 orð | 1 mynd

Nanna Guðrún Ingólfsdóttir

Nanna Guðrún Ingólfsdóttir fæddist 16. október 1942. Hún andaðist 3. maí 2016. Útför Nönnu fór fram 14. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 2130 orð | 1 mynd

Pétur Sigurjónsson

Pétur Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 30. júlí 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 16. maí 2016. Pétur var sonur hjónanna Sigurbjargar Ásbjörnsdóttur, f. 31.3. 1882, d. 8.6. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 150 orð | 1 mynd

Sigríður Guðný Kristjánsdóttir

Sigríður Guðný Kristjánsdóttir fæddist 16. apríl 1925. Hún lést 30. mars 2016. Útför Sigríðar var gerð 22. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 1089 orð | 1 mynd

Sigrún Bergþórsdóttir

Sigrún Bergþórsdóttir fæddist 8. ágúst 1927 í Fljótstungu í Hvítársíðu. Hún bjó síðustu árin á hjúkrunarheimilinu Sóltúni og lést þar að kvöldi 20. maí 2016. Sigrún var fimmta af sjö börnum Kristínar Pálsdóttur og Bergþórs Jónssonar. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 254 orð | 1 mynd

Sigurlaug Helga Leifsdóttir

Sigurlaug Helga Leifsdóttir fæddist 6. ágúst 1926. Hún andaðist 10. maí 2016. Útför Helgu fór fram 17. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 1748 orð | 1 mynd

Sigursteinn Sigursteinsson

Sigursteinn fæddist í Borgarnesi 6. febrúar 1949. Hann lést á heimili sínu 17. maí 2016. Foreldrar hans voru hjónin Helga Guðfríður Guðmundsdóttir og Sigursteinn Þórðarson. Systkini hans eru: Fríður Svanborg, f. 2. desember 1943, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

Stefán Unnar Magnússon

Stefán Unnar Magnússon fæddist 16. desember 1935. Hann lést 26. apríl 2016. Útför Stefáns Unnars fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd

Valdimar K. Jónsson

Valdimar Kristján Jónsson fæddist 20. ágúst 1934. Hann lést 5. maí 2016. Útför Valdimars fór fram 13. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2016 | Minningargreinar | 318 orð | 1 mynd

Þorgeir Bergsson

Þorgeir Bergsson fæddist 8. nóvember 1946. Hann lést 23. apríl 2016. Þorgeir var jarðsunginn 9. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

26. maí 2016 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

... finnið Valla í ratleik í Árbæ

Börn hafa ævinlega gaman af ratleikjum og nú er sannarlega lag að leyfa ungviðinu að reyna snilli sína, því enn stendur yfir ratleikurinn Hvar er Valli? sem boðið er upp á fyrir krakka í Borgarbókasafninu í Árbænum í henni Reykjavík. Meira
26. maí 2016 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Haförninn er sannarlega konungurinn í ríki sínu

Í Bíldsey er sumt tæplega af þessum heimi. Klettaborg er fram við fjöru og segir Gunnlaugur að þar sé álfahöll. Æðarfuglinn er áberandi í Bíldsey svo og sílamávur. Meira
26. maí 2016 | Daglegt líf | 446 orð | 7 myndir

Siglt í sauðburðinn

Þó að búseta í Breiðafjarðareyjum hafi lagst af eru þær enn nytjaðar. Tveir fréttaritarar Morgunblaðsins á Snæfellsnesi halda sauðfé í Bíldsey. Eyjan er skammt utan við Stykkishólm, þaðan sem er fljótfarið út í eyju sem er nánast önnur veröld. Meira
26. maí 2016 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Söngsveitin Fílharmónía og Mandólín saman á vortónleikum

Söngsveitin Fílharmónía ætlar að fagna vori ásamt hljómsveitinni Mandólín með tónleikum í Tjarnarbíói í kvöld, fimmtudag. Kórinn mun ásamt hljómsveit flytja fjölda þekktra dægurlaga sem sum hafa verið útsett af kórstjóranum sérstaklega fyrir kórinn. Meira

Fastir þættir

26. maí 2016 | Í dag | 227 orð | 1 mynd

„Forgjöfin varla hæf til birtingar“

Magnús Ingi Guðmundsson fagnar í dag 24 ára afmæli sínu. Deginum ver hann þó í vinnunni en hann starfar innan deildar sérhæfðra fjárfestinga hjá GAMMA. Kærasta Magnúsar heitir Ingunn Fanney Hauksdóttir og nemur hún iðnaðarverkfræði við Háskóla Íslands. Meira
26. maí 2016 | Fastir þættir | 180 orð

Eins og venjulega. S-NS Norður &spade;6 &heart;KDG6 ⋄K10643...

Eins og venjulega. S-NS Norður &spade;6 &heart;KDG6 ⋄K10643 &klubs;G52 Vestur Austur &spade;K10975 &spade;842 &heart;742 &heart;1093 ⋄8 ⋄D75 &klubs;KD103 &klubs;Á864 Suður &spade;ÁDG3 &heart;Á85 ⋄ÁG92 &klubs;97 Suður spilar 3G. Meira
26. maí 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Hildur Hauksdóttir

30 ára Hildur ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk MBA-prófi í Ástrálíu, stundar eigin rekstur og er í fæðingarorlofi. Maki: Daníel Bergmann Sigtryggsson, f. 1988, verkfræðingur. Dóttir: Una Bríet Daníelsdóttir, f. 2015. Foreldrar: Ásta Möller, f. Meira
26. maí 2016 | Í dag | 384 orð

Í ætt við ferhendur tjaldarans

Í síðustu viku spurði Ólafur Stefánsson á Leirnum „hlýnun jarðar,- eitthvað fyrir okkur?“ og svaraði sér sjálfur. Hátturinn er sá sami og á ferhendum Ómars Kajam. Þótt eigi að heita vor er veðrið kalt, víða næturfrost og heldur svalt. Meira
26. maí 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Kristína Henzler

30 ára Kristín ólst upp í Slóvakíu, býr í Vík í Mýrdal, lauk BA-prófi í ensku og bókmenntum frá Háskólanum í Prag og starfar við móttöku Icelandair Hótel í Vík. Sonur: Alex Ragnar, f. 2015. Foreldrar: Marta Hajnik, f. Meira
26. maí 2016 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Lilja Rut Traustadóttir

30 ára Lilja býr í Kópavogi, lauk MSc-prófi í næringarfræði við HÍ og er gæðastjóri og næringarfræðingur hjá Gæðabakstri – ömmubakstri. Maki: Jón Kolbeinn Guðjónsson, f. 1984, verkfræðingur hjá Isavia. Dóttir: Heiðdís Embla Jónsdóttir, f. 2015. Meira
26. maí 2016 | Í dag | 54 orð

Málið

No. fölskvi er ekki nothæft um neitt jákvætt nema - laus sé bætt við. Fölskvalaus þýðir: hreinn , einlægur , flekklaus , falslaus . Fölskvalaus ást: hrein ást. Meira
26. maí 2016 | Í dag | 243 orð | 1 mynd

Ragnhildur Helgadóttir

Ragnhildur fæddist í Reykjavík 26.5. 1930. Foreldrar hennar voru Kristín Bjarnadóttir húsfreyja og Helgi Tómasson yfirlæknir. Meira
26. maí 2016 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í rússnesku deildakeppninni sem lauk fyrir skömmu í...

Staðan kom upp í rússnesku deildakeppninni sem lauk fyrir skömmu í Sotsí. Rússneski stórmeistarinn Vadim Zvjaginsev (2672) hafði svart gegn landa sínum og kollega, Sergei Rublevsky (2692) . 59.... c3! Meira
26. maí 2016 | Í dag | 597 orð | 4 myndir

Syngur og hlær með Sönghópi Suðurnesja

Laufey Auður fæddist á Sjúkrahúsi Keflavíkur 26.5. 1956. Hún var í Barnaskóla Keflavíkur og er gagnfræðingur frá Gagnfræðaskóla Keflavíkur. Meira
26. maí 2016 | Í dag | 208 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ólöf Brandsdóttir 85 ára Helga Einarsdóttir Sigurjón Hilariusson 80 ára Árni Björgvinsson Jóhannes Harry Einarsson 75 ára Dagný Pálsdóttir Ingimundur Einarsson Jón Auðunsson Sigurjón Markússon Þór Nielsen Eiríksson 70 ára Ágústa O. Meira
26. maí 2016 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Víkverji er mikill áhugamaður um íslenska boltann. Meira
26. maí 2016 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. maí 1845 Jónas Hallgrímsson skáld og náttúrufræðingur lést, 37 ára. Hann var einn Fjölnismanna. Konráð Gíslason sagði um Jónas: „Það sem eftir hann liggur mun lengi halda uppi nafni hans á Íslandi.“ 26. Meira
26. maí 2016 | Í dag | 17 orð

Þú umlykur mig á bak og brjóst og hönd þína hefur þú lagt á mig. (Sálm...

Þú umlykur mig á bak og brjóst og hönd þína hefur þú lagt á mig. (Sálm. Meira

Íþróttir

26. maí 2016 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Athyglisverð staða er komin upp í NBA-deildinni í körfubolta vestanhafs...

Athyglisverð staða er komin upp í NBA-deildinni í körfubolta vestanhafs. Oklahoma City Thunder veður nú áfram og virðir engar hindranir. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla 3. umferð: Fjölnir – Valur 0:1 Guðjón Pétur...

Borgunarbikar karla 3. umferð: Fjölnir – Valur 0:1 Guðjón Pétur Lýðsson 22. Keflavík – Fylkir 1:2 Magnús Sverrir Þorsteinsson 90. (víti) – Ragnar Bragi Sveinsson 37., Víðir Þorvarðarson 40. KR – Selfoss (frl. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 522 orð | 2 myndir

Bætir enn á sig blómum

Lyftingar Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslendingar eiga heimsmeistara í fullorðinsflokki í íþrótt sem hlýtur að vera einhver allra vinsælasta líkamsrækt í heimi ef sá iðkendafjöldi væri mældur sérstaklega. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Fara meistarar Golden State í sumarfrí í nótt?

Þeir settu nýtt, ótrúlegt met í NBA-deildinni sem gæti átt eftir að standa næstu áratugi, en meistarar Golden State Warriors gætu verið á leið í sumarfrí í nótt. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Frakkland Nimes – St.Raphaël 28:36 • Ásgeir Örn Hallgrímsson...

Frakkland Nimes – St.Raphaël 28:36 • Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 4 mörk fyrir Nimes en Snorri Steinn Guðjónsson lék ekki með liðinu vegna meiðsla. • Arnór Atlason skoraði 2 mörk fyrir St.Raphaël. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Frábær sigur Selfyssinga gegn KR

Selfyssingar komu flestum í opna skjöldu þegar þeir sigruðu KR, 2:1, eftir framlengdan leik í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu í gær. 1. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Fylkir vann sinn fyrsta leik í sumar í Keflavík

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skuli@mbl.is Fylkir sigraði Keflavík 2:1 í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar í gærkvöld. Fyrir leik var umtalið í Keflavíkurstúkunni að þetta ætti í raun að vera formsatriði. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 171 orð

Gott gengi Grindvíkinga

Gott gengi Grindvíkinga á fótboltavellinum heldur áfram en Suðurnesjaliðið tryggði sér í gærkvöld farseðilinn í 16-liða úrslit Borgunarbikarsins í knattspyrnu. Grindvíkingar, sem hafa unnið alla þrjá leiki sína í 1. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Góður árangur í Laugardal

Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason, ÍR, kastaði kringlunni 59,65 metra á JJ-móti Ármanns sem fór fram á Laugardalsvelli í gær. Lengst hefur Guðni kastað kringlunni 63,50 metra en kastið í gær var hans næstlengsta á ferlinum. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 220 orð | 2 myndir

ÍBV vann Austfirðingana

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is ÍBV vann nokkuð öruggan sigur á Hugin, 2:0, í 32- liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í gær. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Jóhannes Karl Guðjónsson knattspyrnmaður skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu af 45 metra færi í 1:1 jafntefli gegn Noregi í Bodö í maí 2002. • Jóhannes er fæddur 1980 og uppalinn á Akranesi. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

K arólína Bæhrenz Lárudóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við...

K arólína Bæhrenz Lárudóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Karólína hefur lengi verið meðal fremstu handboltakvenna Íslands. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 3. umferð: Kaplakriki: FH – KF...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 3. umferð: Kaplakriki: FH – KF 19.15 Valhúsavöllur: Kría – Breiðablik 19. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Mikilvægasta augnablikið féll með Val

Í Grafarvogi Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Nýtt dómarapar

Nýtt dómarapar á gömlum merg verður til í handboltanum næsta vetur. Ómar Ingi Sverrisson ætlar að flytjast búferlum til Noregs og mun þá hætta að dæma með Magnúsi Kára Jónssyni. Ómar kemur mögulega til með að halda áfram dómgæslu í Noregi. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Ólafur yfirgefur Aalborg

Framtíðin er óljós hjá handboltamanninum Ólafi Gústafssyni en ljóst er að hann leikur ekki meira með danska úrvalsdeildarliðinu Aalborg Håndbold. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 160 orð

Óttar með tvö fyrir Víking

Víkingar úr Reykjavík fögnuðu 2:1 sigri gegn Haukum á gervigrasvellinum að Ásvöllum í gærkvöld þegar liðin áttust við í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Rut í þriðja danska liðið

Rut Arnfjörð Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Randers, hefur vistaskipti í sumar en hún hefur gert tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 534 orð | 2 myndir

Sáu gullnámu í Ólafsvík

3. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Hún er búin að vera stórkostleg í þessum fyrstu leikjum og þeir sýna bara úr hverju hún er gerð. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Stjörnumenn styrkja sig

Stefán Darri Þórsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleikslið Stjörnunnar. Hann er 21 árs gamall og getur jafnt leikið sem leikstjórnandi og skytta. Hann er þriðji leikmaðurinn sem nýliðar Olís-deildarinnar krækja í á skömmum tíma. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, fjórði úrslitaleikur: Oklahoma &ndash...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, fjórði úrslitaleikur: Oklahoma – Golden State 118:94 *Staðan er 3:1 fyrir Oklahoma og fimmti leikur liðanna fer fram aðra nótt á heimavelli Golden State. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Verður Zidane sá 7. í röðinni

Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, getur bæst í hóp sex manna sem hafa unnið Meistaradeildina í knattspyrnu bæði sem leikmenn og þjálfarar. Fjórtán ár eru liðin síðan Zidane tryggði Real Madrid 9. Meira
26. maí 2016 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Zlatan með kröfur

Að sögn enska blaðsins Guardian er Svíinn Zlatan Ibrahimovic reiðubúinn að ganga til liðs við Manchester United en með þeim formerkjum að hann fái 220 þúsund pund í vikulaun sem jafngildir rúmum 40 milljónum íslenskra króna. Meira

Viðskiptablað

26. maí 2016 | Viðskiptablað | 493 orð | 2 myndir

Afnám hafta og lán í erlendri mynt

Lántakar myndu því standa frammi fyrir vali um að taka lán í krónum eða í erlendri mynt með sömu eða svipuðum vöxtum. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 505 orð | 1 mynd

Álitamál á hlutabréfamarkaði

Lífeyrissjóðirnir geta ekki, fyrir tilstuðlan fjármuna almennings, leikið hlutverk vogarstangar sem aðrir fjárfestar geta nýtt sér til áhrifa langt umfram hlutdeild þeirra í hlutafé viðkomandi fyrirtækis. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 268 orð

Bóla?

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenskt samfélag er bólusett fyrir bólum, ekki hlaupabólu eða þeim sem stundum spretta fram á andliti fólks, heldur þeim sem kenndar eru við óheppilega þróun í efnahagsmálum. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Dagsetning og gengi útboðs tilkynnt

Gjaldeyrisútboð Seðlabankinn hefur tilkynnt að hann muni halda gjaldeyrisútboð hinn 16. júní næstkomandi. Þar býðst hann til að kaupa svokallaðar aflandskrónur í skiptum fyrir reiðufé í evrum. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Elísabet verður markaðsstjóri drykkjarfanga

Ölgerðin Elísabet Sveinsdóttir hefur verið ráðin sem markaðsstjóri drykkja hjá Ölgerðinni. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

Feðgar leita að lausn á vanda Japans

Bókin Það er orðið venja hjá Bill Gates að birta í byrjun sumars stuttan lista af bókum sem gott er að lesa í sumarfríinu. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 984 orð | 2 myndir

Geta meira ef allir snúa bökum saman

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í dag starfa 64 fyrirtæki innan Íslenska sjávarklasans og má áætla að þau vaxi að jafnaði um 20% á ári. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Guðmundur svæðisstjóri á Norður- og Austurlandi

Arion banki Guðmundur Ólafsson hefur verið ráðinn svæðisstjóri Arion banka á Norður- og Austurlandi en hann mun samhliða því starfa sem útibússtjóri bankans á Akureyri. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn 60% minni á fyrsta fjórðungi

Sjávarútvegur Hagnaður HB Granda á fyrsta fjórðungi þessa árs nemur 5,6 milljónum evra og dróst saman um nærri 60% miðað við fyrsta ársfjórðung 2015. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 349 orð | 3 myndir

Hin fullkomna blanda af listum og vísindum

Bjórframleiðsla og bruggstarfsemi hefur náð miklum vinsældum hér á landi á undanförnum árum. Í þætti vikunnar af Fagfólkinu er rætt við Sturlaug Jón Björnsson bruggmeistara. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 56 orð | 1 mynd

Hrönn ráðin sem fjárfestingastjóri

VÍB Hrönn Greipsdóttir hefur verið ráðin í stöðu fjárfestingastjóra hjá VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 40 orð | 4 myndir

Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2016 veitt

Birnu Einarsdóttur, fyrir hönd Íslandsbanka, voru í gær veitt hvatningarverðlaun jafnréttismála í Háskólanum í Reykjavík. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 428 orð | 1 mynd

Jafningjalán: Hópþrýstingur

Þegar bankahrun er nýgengið yfir verða til kjöraðstæður fyrir nýsköpun á fjármálamarkaði. Þar var síðasta hrun engin undantekning. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Klæðskerasniðinn í þrívíddarprentara

Tækniframfarir Við erum misjöfn í laginu en samt virðast hjólastólar allir gerðir með sömu hlutföllin í huga. Getur því verið mis-þægilegt að nota þetta mikilvæga hjálpartæki sem svo margir reiða sig á. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 134 orð | 2 myndir

Komugjöld munu fæla fólk frá

Forstjóri Icelandair Group segir varasamt ef tilraun verði gerð með að leggja komugjöld á farþega flugfélaganna. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Gjaldþrot vegna sólmyrkvagleraugna Skúli botnar ekki í Icelandair „Afskaplega þakklátur og hálfhrærður“ Komið nóg fyrir skuldinni Óvænt staðfesting á iPhone... Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 367 orð

Mikið deilt um deilihagkerfið

Fyrir áratug eða svo höfðu ferðalangar helst tvo kosti þegar kom að því að velja sér næturstað. Hótel eða huggulegt tjald. Svo fór að bera á því að fjölskyldur skiptust á húsum þvert á lönd og álfur. Sparaði það stærri fjölskyldum oft miklar fjárhæðir. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 319 orð | 1 mynd

Miklar breytingar að verða á flugflota Icelandair og Flugfélagsins

Félagið hefur verið að bæta við sig stórum 767-þotum en einnig eru fram undan kaup á nýjum vélum fyrir gríðarlegar upphæðir. Þegar núverandi rekstrarreikningur er skoðaður sést að félagið ber lítil vaxtagjöld og afskriftir eru með lægsta móti. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 229 orð

Norskir makrílútflytjendur færa út kvíarnar

Makríll Á sama tíma og útflutningur á makríl til manneldis frá Íslandi hefur dregist verulega saman eru Norðmenn að auka sinn útflutning. Á fyrstu fjórum mánuðum ársins var flutt út um 50% meira magn af frystum makríl en á sama tímabili árið á undan. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 835 orð | 2 myndir

Nýja endurreisnarskeiðið verður stafrænt

Eftir John Thornhill Áhugaverðir möguleikar hafa opnast með kennslu á netinu sem skapa ný tækifæri til háskólanáms og kunna að stuðla að því að í framtíðinni geti næstum allir nálgast bestu kennara heims í sýndarheimi. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 256 orð | 2 myndir

Reisir verslunarkjarna í Vík

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Móðurfélag Víkurprjóns hefur ákveðið að reisa 2.800 fermetra verslunarmiðstöð í Vík í Mýrdal. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 170 orð | 2 myndir

Rennt í gegnum póstinn eins og Tinder

Forritið Vinsældir stefnumótaforritsins Tinder hafa varla farið fram hjá lesendum. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 484 orð | 1 mynd

Samkeppnislög og forvarnir fyrirtækja

Þótt ákvæði samkeppnislaga horfi með mismunandi hætti eftir fyrirtækjum, ættu öll fyrirtæki að marka sér stefnu um framfylgd samkeppnislaga í starfsemi sinni. Það er sjálfsagður hluti af góðri fyrirtækjamenningu. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 528 orð | 2 myndir

Seðlabankinn varar við lýðskrumi í Evrópu

Eftir Claire Jones í Frankfurt Í nýrri fjármálastöðugleikaskýrslu segir Seðlabanki Evrópu að uppgangur öfgaafla í álfunni kunni að draga úr efnahagsumbótum og þar með getu ríkja til þess að standa í skilum á lánum sínum. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Seðlabanki varar við lýðskrumi

Uppgangur öfgaafla getur haft efnahagslegar afleiðingar og skaðað lánshæfi, að mati Evrópska... Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 448 orð | 1 mynd

Setja ætti reglur um lágmark erlendrar eignar lífeyrissjóða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stjórnvöld ættu fremur að setja reglur um lágmarkseign lífeyrissjóða erlendis fremur en hámark á þær líkt og í dag að mati framkvæmdastjóra SA. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 629 orð | 1 mynd

Sprotarnir verða ekki bara til í Kísildal

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mark Solon spáir því að sprotaheimurinn verði dreifðari en hann er í dag. Fjármagnið leitar uppi góðu sprotana og þarf oft ekki mikið meira til en að nokkur fyirrtæki ryðji brautina svo að blómlegt sprotasamfélag taki að myndast. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 356 orð | 1 mynd

Tekist á um Reiknistofuna

Jón Þórisson jonth@mbl.is Fyrrverandi framkvæmdastjóri Kviku hefur keypt hlut bankans í Reiknistofu bankanna en fleiri hafa áhuga á hlutnum. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Tortímir smæstu óhreinindaögnum

Loftgæði Mörgum þykir ómissandi að eiga gott lofthreinsitæki. Rykagnir, frjókorn og aðrir ofnæmisvaldar geta verið til ama og nær góð sía að halda loftinu fersku og hreinu. En jafnvel bestu síur eiga ekki auðvelt með að fanga smæstu agnir. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 2375 orð | 1 mynd

Vöxturinn reynir á alla innviðina

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Gríðarlegur vöxtur ferðaþjónustunnar á síðustu árum hefur reynt á innviði Icelandair Group en fyrirtækið mætir hinni auknu eftirspurn með aukinni fjárfestingu. Félagið skilaði metafkomu á síðasta ári. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 625 orð | 1 mynd

Þætti gaman að vinna við ferðaþjónustu í Tálknafirði

Það var á sjálfan hrundaginn, 6. október 2008, að Björn Óli Hauksson hóf störf á Keflavíkurflugvelli. Undanfarin átta ár hafa heldur betur verið viðburðarík, enda hefur farþegastraumurinn til og frá landinu aukist um rúmlega 360% frá árinu 2009. Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Æðri menntun í netheimum

Möguleikar á að miðla námsefni í gegnum netið eru í raun óendanlegir og enn eru menn að læra að nýta það til... Meira
26. maí 2016 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Öll laun KSÍ með einum sigri

Fyrir einn sigur á EM mætti greiða allan launakostnað Knatt-spyrnusambands Íslands á einu... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.