Greinar föstudaginn 27. maí 2016

Fréttir

27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Allar líkur á sjálfsíkveikju

Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á eldsupptökum í iðnaðarhúsnæði í Vesturvör í Kópavogi aðfaranótt þriðjudags hefur leitt í ljós að allar líkur eru á að um sjálfsíkveikju hafi verið að ræða. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Almennar félagsíbúðir teknar úr nefnd í næstu viku

Velferðarnefnd Alþingis fundar stíft um frumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra um almennar félagsíbúðir, húsnæðisbætur, húsaleigulög og sjúkratryggingar. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 225 orð

Athugun fari á undan rannsókn

Breytingar sem Alþingi hefur gert á lögum um rannsóknarnefndir Alþingis miða að því að styrkja frekar undirbúning við skipun rannsóknarnefnda og framkvæmd ályktana Alþingis. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Á þörfum þjóni Þessi ungi piltur ferðaðist á baki föður síns á Austurstræti í gær og horfði undrandi á mannfólkið sem var þar í hópum þótt sólskinið ljómaði ekki á gangstéttunum þann... Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Einn annast rannsókn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Einum manni verður falið að draga saman og birta upplýsingar um málsatvik og aðkomu einstakra aðila vegna þátttöku þýska bankans Hauck & Aufhäuser Privatbankiers í kaupum á Búnaðarbankanum af ríkinu á sínum tíma. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Endurskoðandi kærir einelti til ráðherra

Guðmundur Jóelsson, löggiltur endurskoðandi í rúmlega 40 ár, hefur kært endurskoðendaráð til Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fyrir einelti. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fáir fá vín frá foreldrum

Meirihluti foreldra framhaldsskólanemenda á aldrinum 16-18 ára er hlynntur því að nota áfengismæla á skólaböllum framhaldsskólanna og að fíkniefnahundar verði notaðir við vímuefnaleit í skólum. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Fimleikar í 30 ár á Seltjarnarnesi

Iðkendur fimleikadeildar Gróttu munu sýna listir sínar á 30 ára afmælissýningu deildarinnar á morgun, laugardag, í Íþróttamiðstöð Seltjarnarness. Heiti sýningarinnar er Tímalína, en tvær sams konar sýningar verða yfir daginn, önnur klukkan 12. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Flug lá niðri á Keflavíkurflugvelli í nótt

Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra var þjónusta á Keflavíkurflugvelli annan daginn í röð takmörkuð við sjúkra- og neyðarflug í nótt. Bannið stóð yfir frá klukkan 2 til klukkan 7 í morgun. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Forseti heiðrar Nox Medical og Helga Tómasson

Pétur Már Halldórsson, framkvæmdastjóri Nox Medical, veitti útflutningsverðlaunum forseta Íslands móttöku úr hendi Ólafs Ragnars Grímssonar við athöfn sem fram fór á Bessastöðum í gær. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Frumskógur gjalda og reglna

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 636 orð | 4 myndir

Gagnavarsla er óviðunandi hjá Héraðsdómi Reykjavíkur

Fréttaskýring Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Öryggi þeirra gagna sem koma til skoðunar dómstóla við ákvörðun um heimild til símahlustana er óviðunandi hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 152 orð

Getur verið tilkynningaskyldur samruni

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar með vorhátíð á Völlunum

Vorhátíð Vallahverfis í Hafnarfirði og lokahátíð Hraunvallaskóla fer fram fyrir framan Hraunvallaskóla á morgun, laugardag. Fjölbreytt atriði verða á boðstólum, s.s. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Hefur kært endurskoðendaráð

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Guðmundur Jóelsson, löggiltur endurskoðandi í rúmlega 40 ár, hefur kært endurskoðendaráð til viðskiptaráðherra fyrir einelti á hendur sér. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Húðlæknir vill banna ljósabekki

Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir á Húðlæknastofunni, vill banna ljósabekki. Hún segir að búið sé að sýna fram á að ljósabekkjanotkun sé krabbameinsvaldandi. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 611 orð | 3 myndir

Kappsemin greip alla í sigurliðinu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hjólaðir voru 405.969 kílómetrar af 5.393 þátttakendum í átakinu Hjólað í vinnuna í ár. Átakinu lauk á þriðjudaginn en það stóð yfir í þrjár vikur. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 888 orð | 6 myndir

Kaupa ekki áfengi fyrir ungmennin og leyfa ekki eftirlitslaus partí

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
27. maí 2016 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kjarnavopnin keyrð á fornum diskettum

Bandaríkjaher notast enn við diskettur í þeim tölvukerfum sem tengd eru kjarnavopnum landsins. Er það breska ríkisútvarpið ( BBC ) sem greinir frá þessu og vitnar til nýrrar skýrslu hermálayfirvalda Bandaríkjanna. Meira
27. maí 2016 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Leita til einkaaðila vegna EgyptAir

Einkaaðilar verða fengnir til þess að taka þátt í leitinni að flugritum farþegaþotu flugfélagsins EgyptAir sem hrapaði í Miðjarðarhaf aðfaranótt fimmtudagsins 19. maí sl. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Líf Magneudóttir tekur við af Sóleyju

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, tilkynnti í fyrrakvöld að hún myndi flytja til Hollands í haust ásamt fjölskyldu sinni. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 260 orð

Ljósabekkir verði bannaðir

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Það er algjörlega búið að sýna fram á það að ljósabekkjanotkun er krabbameinsvaldandi þannig að það að notkun þeirra sé við lýði er í raun ekki gott. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Mikil breyting á dómskerfinu

Ný lög um millidómstig og meðferð einka- og sakamála munu leiða til þess að dómsmál fái framvegis vandaðri meðferð og réttaröryggi mun aukast, að mati Reimars Péturssonar, formanns Lögmannafélags Íslands. „Við erum ánægð með þetta. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Mismunandi skoðanir á þörf fyrir breytingar

Skúli Halldórsson Helgi Bjarnason Fyrstu sjónvarpskappræður vegna komandi forsetakosninga fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Myndin beint á Facebook

Norðfjörður var spegilsléttur í gærmorgun þegar sumir bæjarbúar tóku fram veiðistangirnar og reyndu að næla sér í silung. Veður var gott á Austfjörðum, vel hlýtt. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Mörk Reykjavíkurkjördæma óbreytt

Landskjörstjórn hefur ákveðið hver verða mörk norður- og suðurkjördæmis í Reykjavík við forsetakosningarnar 25. júní nk. Mörkin eru óbreytt frá síðustu alþingiskosningum 2013. Meira
27. maí 2016 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Nauðgaði ungri telpu

Lögreglan á Indlandi hefur handtekið karlmann sem grunaður er um að hafa nauðgað 13 ára gamalli stúlku. Fréttaveita AFP greinir frá því að maðurinn sé nágranni stúlkunnar og er hann einnig sagður hafa ætlað að myrða fórnarlamb sitt. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 364 orð | 16 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Keanu Vinir setja saman áætlun um að endurheimta stolin kettling, með því að þykjast vera eiturlyfjasalar í götugengi. Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 22. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Ragna Bergmann

Ragna Guðmundsdóttir Bergmann, fyrrverandi formaður Verkakvennafélagsins Framsóknar, lést síðastliðinn miðvikudag, 82 ára að aldri. Eiginmaður hennar var Jóhann Ingvarsson bifreiðastjóri, en hann lést árið 2006. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Rannsókn á aðkomu þýska bankans

Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis reiknar með að þingsályktunartillaga nefndarinnar um að hefja rannsókn á þátttöku þýska bankans Hauck & Aufhäuser Privatbankiers í kaupum á stórum hlut í Búnaðarbanka Íslands á árinu 2003 verði tekin... Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Reyndu að stöðva brottvísun

„Við bíðum bara eftir að fá skýrslur um atvikið. En við tökum þessu alvarlega, eins og vera ber. Svona atvik vekja auðvitað ótta hjá fólki og þarf ekki flughrædda til,“ sagði Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, við mbl.is. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Röskun á jafnvægi kjaramála

„Þriðja sumarið í röð þurfa landsmenn að búa við aðstæður þar sem fámennur starfshópur lokar fyrir samgöngur til og frá landinu með verkfallsaðgerðum. Meira
27. maí 2016 | Erlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Sérsveit berst við Ríki íslams

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Skammt frá höfuðvígi vígasamtaka Ríkis íslams í Sýrlandi, nánar tiltekið í héraðinu Raqqa, má nú finna bandaríska hermenn. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Síldarminjasafnið fékk að gjöf Ljósmyndasafn Siglufjarðar

Á afmælisdegi Siglufjarðarkaupstaðar 20. maí sl. færði SkSigló ehf., eitt af fyrirtækjum Róberts Guðfinnssonar, Síldarminjasafni Íslands að gjöf Ljósmyndasafn Siglufjarðar. Afhendingin fór formlega fram með undirritun gjafaafsals í Bátahúsinu. Meira
27. maí 2016 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Skotárás gerð á rapptónleikum

Einn lést og þrír særðust þegar skotárás var gerð á fjölmennum rapptónleikum í New York í Bandaríkjunum. Fréttaveita AFP greinir frá því að hinn látni, sem er 33 ára gamall karlmaður, hafi verið skotinn í magann. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Staðfesti dóm vegna kynferðisbrots

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Hæstiréttur staðfesti í gær þriggja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni fyrir kynferðisbrot gegn ungri konu. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Stjórn félagsins harmar mansalsmál

Stjórn Félags heyrnarlausra harmar mansalsmálið sem fjallað var um í tengslum við félagið í fjölmiðlum í gær og lítur það alvarlegum augum. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 578 orð | 2 myndir

Sögulegar breytingar á dómskerfinu

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Tvær hundasnyrtistofur sektaðar af Neytendastofu

Neytendastofa hefur sektað tvær hundasnyrtistofur á höfuðborgarsvæðinu vegna þess að verðupplýsingar voru ekki birtar á vefsíðum þeirra. Stofurnar eru Dekurdýr og Kátir hvuttar. Meira
27. maí 2016 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Útnefning Trump tryggð

Bandaríski auðkýfingurinn Donald Trump hefur, samkvæmt talningu fréttastofunnar Associated Press ( AP ), tryggt sér nægjanlega marga kjörmenn til að hljóta útnefningu sem forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í komandi kosningum þar vestanhafs. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Veisla á toppi Heimakletts

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þjóðhátíðartjald var reist á Heimakletti og þar slegið upp veislu í tilefni af 80 ára afmæli Svavars Steingrímssonar í vikunni. Meira
27. maí 2016 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Verkföll lömuðu víða lestarferðir

Lestarferðir féllu flestallar niður í suðurhluta Belgíu í gær vegna verkfalls járnbrautastarfsmanna þar í landi sem mótmæltu skertu yfirvinnukaupi. Verkfallið tafði einnig ferðir farþegalesta frá Brussel til Parísar, Amsterdam og Köln. Meira
27. maí 2016 | Innlendar fréttir | 1020 orð | 3 myndir

Öfgaveðurtilfellum mun fjölga

sviðsljós Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Bráðnun Grænlandsjökuls og norðurskautsíssins vegna hnattrænnar hlýnunar getur haft tvíþætt og mikil áhrif hér á landi á komandi árum og áratugum. Meira

Ritstjórnargreinar

27. maí 2016 | Leiðarar | 363 orð

Bakslag fyrir Kýpur

Kýpur-Grikkir móðgast vegna matarboðs Meira
27. maí 2016 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Það er ekki vel gert að plata kjósendur

Undarlegt var að fylgjast með umræðum um Evrópusambandið í þætti Stöðvar 2 í gær vegna forsetakosninganna. Það vafðist mikið fyrir þremur frambjóðendum af fjórum að taka afstöðu til einfaldrar spurningar: Styðurðu aðild Íslands að ESB? Meira
27. maí 2016 | Leiðarar | 239 orð

Öryggi er grundvallaratriði

Nýtt frumvarp um þjóðaröryggisráð lagt fram Meira

Menning

27. maí 2016 | Bókmenntir | 490 orð | 2 myndir

„Djúpstæð áhrif

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Nú þegar heildarverk Páls liggja fyrir langaði okkur að halda ráðstefnu þar sem heimspeki hans væru gerð skil. Meira
27. maí 2016 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

„Það má vera í stuði, krakkar“

„Happy hour íslensku þjóðarinnar.“ Þannig er útvarpsþátturinn „Veistu hver ég var?“ kynntur á veraldarvefnum. Meira
27. maí 2016 | Dans | 888 orð | 2 myndir

Dansar sig inn í hjörtu fólks

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Dagana 28.–31. maí sýnir San Francisco ballettinn í fyrsta sinn á sviði Eldborgar í Hörpu við lifandi undirleik Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Sýningin verður mun umfangsmeiri en fyrri sýningar flokksins hér á landi. Meira
27. maí 2016 | Tónlist | 393 orð | 1 mynd

Feðgar slá í gegn

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í gær, fimmtudaginn þann 26. maí, voru veitt verðlaun Langspilsins, verðlaun STEFs – Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Meira
27. maí 2016 | Myndlist | 220 orð | 1 mynd

Flâneur í Gerðarsafni

Einkasýning myndlistarkonunnar Söru Björnsdóttur, Flâneur , verður opnuð í Gerðarsafni í kvöld kl. 20 og er hún á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Meira
27. maí 2016 | Leiklist | 181 orð | 1 mynd

Hvað er akureyrsk menning?

Leikfélag Akureyrar, í samvinnu við menningarhúsið Hof, frumsýnir í kvöld kl. 20 319. uppfærslu leikfélagsins, Borgarasviðið - Leiðsögn fyrir innfædda . Aðeins verða tvær sýningar haldnar á verkinu og fer sú seinni fram á laugardaginn, 28. maí, kl. 20. Meira
27. maí 2016 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Kim og Kanye hóta lífverði lögsókn

Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West er sagt hafa hótað fyrrverandi lífverði sínum að fara í mál við hann ef hann biðjist ekki afsökunar á því að hafa tjáð sig um þeirra einkamál. Meira
27. maí 2016 | Tónlist | 228 orð | 1 mynd

Lagið ekki eins frá degi til dags

Hljómsveitin ADHD heldur tónleika í Gamla bíói í kvöld kl. 21 en langt er um liðið frá því hún hélt síðast tónleika á Íslandi, um tvö ár. ADHD hefur verið önnum kafin við tónleikahald á erlendri grundu og ekki komið að tónleikum hér á landi. Meira
27. maí 2016 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Leikur á duduk, elsta hljóðfæri í heimi

Hljómsveitin Celestial Ground heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi í Fríkirkjunni Reykjavík í kvöld kl. 20. Hljómsveitina skipa Svisslendingarnir Alap Ysler og Lucas Oakland en þeir sérhæfa sig í seiðmagnaðri, róandi tónlist, e.k. Meira
27. maí 2016 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Mezzoforte á Græna hattinum í kvöld

Hljómsveitin Mezzoforte heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri í kvöld kl. 22. Mezzoforte er enn iðin við tónleikahald, 39 árum eftir stofnun og hefur nú leikið í yfir 40 löndum. Hún leikur hins vegar sjaldan á Íslandi. Meira
27. maí 2016 | Kvikmyndir | 203 orð | 1 mynd

Orkar og olnbogabörn

Warcraft Kvikmynd byggð á einum af vinsælustu tölvuleikjum sögunnar. „Í myndinni er sagan sögð frá byrjun. Meira
27. maí 2016 | Myndlist | 117 orð | 1 mynd

Ummerki vatns í myndlist

Sumarsýning Hafnarborgar, Ummerki vatns, verður opnuð í dag kl. 18. Meira
27. maí 2016 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Útgáfu platna Biogen fagnað

Vínylplata tónlistarmannsins Biogen, On With The Show , kemur út í dag og verða haldnir útgáfutónleikar í Björtuloftum í Hörpu kl. 18. Biogen lést árið 2011 og var einn af frumkvöðlum og drifkröftum íslenskrar raftónlistar á árunum 1992-2011. Meira

Umræðan

27. maí 2016 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Ekki deilt um þörfina fyrir Suðurnesjalínu 2

Eftir Sverri Jan Norðfjörð: "Til að mæta áskorunum sem þessum þarf Landsnet að horfa til hagsmuna heildarinnar við undirbúning nýrra flutningsvirkja raforku." Meira
27. maí 2016 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Hryllilegur óhugnaður „in ðí eitís“

Ég hafði velt því fyrir mér um hríð hvort ekki væri kominn tími á þetta og eftir talsverðar vangaveltur komst ég að þeirri niðurstöðu að svo væri. Þær væru orðnar nógu gamlar. Meira
27. maí 2016 | Aðsent efni | 925 orð | 1 mynd

Ný og náin tengsl innsigluð í Washington

Eftir Björn Bjarnason: "Voru þessi nýju og nánu tengsl Finna og Svía í öryggismálum innsigluð á fundunum í Washington 13. maí." Meira
27. maí 2016 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Okkupert og nýjar orkulausnir

Eftir Þorvarð Goða Valdimarsson: "Sjónvarpsþáttasería á RÚV tekur fyrir spurninguna „hvað ef“ orkubylting ætti sér stað á morgun og greinin spyr hvaða áhrifum Ísland gæti orðið fyrir." Meira
27. maí 2016 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin verður bara túlkuð á einn veg – bókstaflega

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Forsetinn er persónugervingur lýðveldisins. Helsta verkefni hans er að standa vörð um stjórnarskrána, í beinu umboði almennings." Meira
27. maí 2016 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Svik við kjósendur

Eftir Konráð Karl Baldvinsson: "Skjaldborg slegin um ráðuneyti formanns og fjölmiðlar sakaðir um einelti þegar ítrekað var hvort ekki ætti að standa við gefin loforð." Meira
27. maí 2016 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Um tíðni og meðhöndlun eineltismála í grunnskólum Reykjavíkur

Eftir Jónu Björg Sætran: "Einelti er alltaf alvarlegt. Þó svo að einelti eigi sér stað utan skólalóðar getur það átt rætur að rekja til samskiptavanda nemenda í skólanum." Meira
27. maí 2016 | Bréf til blaðsins | 44 orð | 1 mynd

Þakkir

Ég vil þakka Friðriki Ólafssyni fyrir grein í Morgunblaðinu 20. maí, bls. 24-5, og er honum hjartanlega sammála um að ekki eigi að byggja hótel á lóðinni, þar sem gamli Víkurgarðurinn er. Málið er mér skylt, margir ættingjar mínir eru jarðaðir þarna. Meira

Minningargreinar

27. maí 2016 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

Auður Gunnarsdóttir

Auður Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1. október 1957. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. maí 2016. Auður var dóttir Sigríðar Bennýjar Eiríksdóttur húsmóður, f. 18. mars 1924, og Gunnars Guðmundssonar framkvæmdastjóra, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2016 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

Ásmundur Ólafsson

Ásmundur fæddist í Reykjavík 12. mars 1937. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ási, Hveragerði, 21. maí 2016. Ásmundur var eldri sonur hjónanna Auðar Magnúsdóttur, f. 1916, d. 1998, frá Langabotni í Geirþjófsfirði og Ólafs Ásmundssonar, f. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2016 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

Guðbjörg Margrét Gissurardóttir Maughan

Guðbjörg Margrét Gissurardóttir Maughan, Dista, fæddist 6. mars 1939 í Reykjavík. Hún lést 1. febrúar 2016 í Englandi. Foreldrar hennar voru Gissur Kristjánsson, f. 5. desember 1904, d. 12. október 1993, og Guðrún Jónsdóttir, f. 1. júní 1907, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2016 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

Hjalti Þórðarson

Hjalti Þórðarson fæddist 25. mars 1925. Hann lést 11. maí 2016. Útför Hjalta fór fram 21. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2016 | Minningargreinar | 145 orð | 1 mynd

Kristín Sigurðardóttir

Kristín Sigurðardóttir fæddist 31. janúar 1922. Hún lést 6. maí 2016. Jarðarför Kristínar fór fram 17. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2016 | Minningargreinar | 1849 orð | 1 mynd

Kristján Sigurðsson

Kristján Sigurðsson fæddist á Ósi í Breiðdal 11. september 1926. Hann lést 19. maí 2016. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, f. 19. desember 1886, d. 21. júní 1962, og Jóhanna Þorbjörg Sigurðardóttir, f. 14. apríl 1890, d. 20. ágúst 1964. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2016 | Minningargreinar | 7401 orð | 1 mynd

Margrét Indriðadóttir

Margrét Indriðadóttir fæddist á Akureyri 28. október 1923. Hún lést á líknardeild Landspítalans 18. mars 2016. Foreldrar hennar voru Laufey Jóhannsdóttir húsmóðir, f. 19. nóvember 1897, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Aukin hagræðing með notkun skýjalausna

Í nýrri skýrslu sem KPMG hefur unnið fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið er fjallað um helstu eiginleika og útfærslur skýjalausna. Meira
27. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Bláa lónið skilaði methagnaði 2015

Bláa lónið hagnaðist 15,8 milljónir evra, eða um 2,3 milljarða króna, á árinu 2015, samanborið við 11,6 milljóna evra, eða 1,8 milljarða króna, hagnað árið á undan. Meira
27. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 94 orð

N1 tekur í notkun nýjar sjálfsafgreiðslustöðvar

N1 hefur opnað nýjar sjálfsafgreiðslustöðvar á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu undir nýju vörumerki, Dælan . Stöðvarnar eru frábrugðnar N1-stöðvunum á þann hátt að þar verður lágt eldsneytisverð fyrir alla, óháð því hvort þeir hafa N1 kort eða ekki. Meira
27. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 448 orð | 3 myndir

Tvöfalda flug til Íslands til þess að mæta eftirspurn

Viðtal Bjarni St. Ottósson bso@mbl.is „Við byrjuðum hér árið 2011 og fluttum 20.000 manns. Í fyrra fluttum við 50.000 og við erum að tæplega tvöfalda framboðið milli ára, svo það gæti sett okkur nærri 100. Meira

Daglegt líf

27. maí 2016 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...farið á píanótónleika

Erna Vala Arnardóttir útskrifast með diplómagráðu í píanóleik frá Listaháskóla Íslands og heldur útskriftartónleika sína kl. 20 í kvöld, föstudag, í Salnum, Kópavogi. Meira
27. maí 2016 | Daglegt líf | 38 orð | 1 mynd

Fjórar ferskar sveitir á Gauknum

Lifandi tónlist og skemmtilegheit verða á Gauknum í kvöld, föstudag 27. maí. Fjórar ferskar sveitir, Churchhouse Creepers, Lucy In Blue, Volcanova og BUGUN troða upp hver af annarri frá kl. 21 og spila fram eftir kvöldi. Ókeypis... Meira
27. maí 2016 | Daglegt líf | 384 orð | 1 mynd

Heimur Matthíasar Tryggva

Upplifunin er eins og að hafa ýtt á pásu eftir ágústmánuð og aftur á „play“ í lok maí. Meira
27. maí 2016 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

Í töfraljóma Sunnu

Sunna Gunnlaugsdóttir, djasspíanóleikari og tónskáld, sveipar dægurlög Magga Eiríkssonar nýjum töfraljóma með skemmtilegum og ferskum útsetningum kl. 20-22 í kvöld í Bjórgarðinum við Borgartún. Meira
27. maí 2016 | Daglegt líf | 1258 orð | 7 myndir

Vilfríður Völufegri er okkar Mjallhvít

Íslendingar hafa sagt hver öðrum sögur af tröllum, draugum, álfum, huldufólki og hvers kyns vættum og furðuskepnum kynslóð fram af kynslóð og í ýmsum tilbrigðum í aldanna rás. Meira

Fastir þættir

27. maí 2016 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rbd7 7. O-O e5...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rbd7 7. O-O e5 8. e4 c6 9. He1 exd4 10. Rxd4 Re5 11. b3 Rfd7 12. f4 Rg4 13. Bb2 Rc5 14. h3 Rf6 15. Dd2 Db6 16. Kh2 a5 17. Rc2 Be6 18. Hab1 Had8 19. f5 Bc8 20. Hf1 Dc7 21. Re3 Hde8 22. Hf2 h5 23. Meira
27. maí 2016 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

80 ára

Kristmann Eiðsson , kennari og þýðandi, Sóltúni 5, Reykjavík, er áttræður í dag, föstudaginn 27. maí. Kristmann fagnar afmæli sínu með fjölskyldu og... Meira
27. maí 2016 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Arnór J. Þorláksson

Arnór fæddist á Auðólfsstöðum í Langadal 27.5. 1859. Foreldrar hans voru Þorlákur Stefánsson. prestur á Undirfelli í Vatnsdal, og Sigurbjörg Jónsdóttir húsfreyja. Þorlákur var sonur Stefáns Stefánssonar, bónda í Sólheimum í Blönduhlíð í Skagafirði, og... Meira
27. maí 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Fannar B. Guðmundsson

30 ára Fannar ólst upp á Akureyri og býr í Reykjavík. Hann lauk MSc-prófi í vélaverkfræði frá HÍ og er verkfræðingur hjá Marel. Systkini: Bragi Sveinbjörn Ásgeirsson, f. 1997; Jóhanna María Ásgeirsdóttir, f. 1998, og Ragna Guðrún Guðmundsdóttir, f.... Meira
27. maí 2016 | Í dag | 316 orð

Fáir gera gömlum betur

Að gefnu tilefni get ég ekki stillt mig um að rifja upp tvær limrur, sem birtust í Vísnahorni á þriðjudag. Meira
27. maí 2016 | Í dag | 631 orð | 4 myndir

Glaðvær Grunnvíkingur

Brynjar fæddist á Ísafirði 27.5. 1966 og ólst þar upp. Meira
27. maí 2016 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Guðgeir Sturluson

30 ára Guðgeir ólst upp í Garðabæ, býr í Reykjavík, lauk atvinnuflugmannsprófi frá Flugskóla Íslands og er flugmaður hjá Icelandair. Maki: Erna Svanhvít Sveinsdóttir, f. 1986, heilbrigðisfulltrúi hjá Reykjavíkurborg. Foreldrar: Sólrún Einarsdóttir, f. Meira
27. maí 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Gústaf Úlfarsson

30 ára Gústaf ólst upp á Akureyri, er nú búsetur í Reykjavík og er einmitt að úskrifast úr Vélskólanum nú á afmælisdaginn. Hann hefur verið að starfa hjá Green Energy. Maki: Dagbjört Garðarsdóttir, f. 1989, landslagsarkitekt. Meira
27. maí 2016 | Í dag | 56 orð

Málið

För þýðir m.a. brottför . Að vera á förum þýðir að vera bráðlega (eða um það bil ) að fara – jafnvel alfarinn: að deyja . Þá sést hvernig stendur á orðinu förukjöt (eða farikjöt ): kjöt af sjálfdauðum dýrum . Meira
27. maí 2016 | Árnað heilla | 239 orð | 1 mynd

Starfið í kórnum fyrirferðarmikið

Önundur Páll Ragnarsson, hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands, fagnar 34. ára afmæli sínu í dag. Meira
27. maí 2016 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Súðarvogur 44 Rakel Hörn Ágústsdóttir fæddist 5. maí kl. 6.22. Hún vó...

Súðarvogur 44 Rakel Hörn Ágústsdóttir fæddist 5. maí kl. 6.22. Hún vó 3.362 g og var 49,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Fríða Guðný Birgisdóttir og Ágúst Bragi Björnsson... Meira
27. maí 2016 | Fastir þættir | 162 orð

Svona er lífið. N-AV Norður &spade;D7 &heart;G108532 ⋄9 &klubs;KD53...

Svona er lífið. N-AV Norður &spade;D7 &heart;G108532 ⋄9 &klubs;KD53 Vestur Austur &spade;102 &spade;86 &heart;D976 &heart;4 ⋄Á763 ⋄DG10542 &klubs;Á82 &klubs;10976 Suður &spade;ÁKG9543 &heart;ÁK ⋄K8 &klubs;G4 Suður spilar 6&spade;. Meira
27. maí 2016 | Í dag | 11 orð

Syngið Drottni þakkargjörð, leikið fyrir Guði vorum á gígju. (Sálm...

Syngið Drottni þakkargjörð, leikið fyrir Guði vorum á gígju. Meira
27. maí 2016 | Í dag | 199 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ásta Jenny Guðlaugsdóttir 85 ára Inga Jóna Ólafsdóttir 80 ára Kristmann Eiðsson 75 ára Ester Árnadóttir Esther Gunnarsson Hilmir Arnórsson Hólmfríður Garðarsdóttir Jón Torfi Snæbjörnsson 70 ára Aðalheiður Kristjánsdóttir Kjartan Kristófersson... Meira
27. maí 2016 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverji

Veðrið á Íslandi er eins og það er og Víkverji tekur því eins og það er, þó að sumir segi að sumrinu hafi lokið í fyrrakvöld, enda verður sumarfríið í góðu veðri erlendis sem fyrr. Víkverji þekkir Icelandair af góðu einu. Meira
27. maí 2016 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. maí 1857 Konungsúrskurður var gefinn út um íslenskupróf sem krafist var að danskir embættismenn þyrftu að standast til að geta fengið stöður á Íslandi. 27. Meira

Íþróttir

27. maí 2016 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

200. sigurinn hjá Nadal

Novak Djokovic, efsti maður á heimslistanum í tennis, og Rafael Nadal komust báðir áfram í 3. umferð á opna franska meistaramótinu í gær. Báðir náðu persónulegum áfanga á ferli sínum. Djokovic vann sinn 50. Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Aalborg veðjar á Íslendinga

Forráðamenn danska handknattleiksliðsins Aalborg Håndbold veðja greinilega á Íslendinga fyrir liðið sitt næstu árin. Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla 3. umferð: FH – KF 9:0 Steven Lennon 13., 24...

Borgunarbikar karla 3. umferð: FH – KF 9:0 Steven Lennon 13., 24., Emil Pálsson 15., 74., Jeremy Serwy 30., 34., Grétar Snær Gunnarsson 67., Pétur Viðarsson 78., 88. Kría – Breiðablik 0:3 Guðmundur Atli Steinþórsson 56., Ágúst E. Hlynsson... Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves er á leið frá Spánarmeisturum...

Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves er á leið frá Spánarmeisturum Barcelona til ítölsku meistaranna í Juventus og er reiknað með að hann skrifi undir þriggja ára samning við félagið á næstu dögum. Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 612 orð | 2 myndir

Bræður á ÓL 2018?

Skíðaganga Kristján Jónsson kris@mbl.is Skíðasambandi Íslands hefur heldur betur borist liðsauki en eins og Morgunblaðið greindi frá í síðustu viku hafa bræðurnir Snorri og Sturla Einarssynir sóst eftir því að fá að keppa fyrir Ísland. Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Fékk kærkomna hvíld

LeBron James gat hvílt sig á bekknum allan fjórða leikhlutann þegar Cleveland Cavaliers vann Toronto Raptors af miklu öryggi í fyrrinótt, 116:78, og komst í 3:2 í undanúrslitaeinvígi liðanna í NBA-deildinni í körfubolta. Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 770 orð | 4 myndir

Hrafnhildur númer sjö til níu í heimi

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Hrósar Aroni í hástert

Domagoj Duvnjak, króatíski landsliðsmaðurinn í handknattleik og leikmaður þýska meistaraliðsins Kiel, hrósar Aroni Pálmarssyni í hástert, en þessir tveir frábæru leikstjórnendur mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handknattleik í Köln á morgun... Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Hafsteinn Ægir Geirsson keppti tvívegis fyrir Íslands hönd í siglingum á Ólympíuleikum. • Hafsteinn er fæddur árið 1980 og keppti fyrir Siglingaklúbbinn Þyt. Hann var á meðal keppenda á ÓL árið 2000 og aftur 2004. Hafnaði hann í 42. Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Samsungv.: Skínandi – HK/Víkingur...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Samsungv.: Skínandi – HK/Víkingur 19.30 Ólafsvík: Víkingur Ó. – Hvíti ridd. 20 4. Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

Lánsmaðurinn var hetjan

Í Garðabæ Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Stjarnan er komin í 16-liða úrslit Borgunarbikarkeppninnar eftir maraþonleik gegn Víkingi Ólafsvík í gærkvöldi. Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 1076 orð | 2 myndir

Látum muna eftir okkur

EM í Frakklandi Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Lyon náði hefndum

Franska liðið Lyon tryggði sér í gærkvöld sigur í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu þegar það bar sigurorð af Wolfsburg í úrslitaleik sem háður var í Reggina á Ítalíu. Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Markaregn í Krikanum

FH og Breiðablik verða í pottinum í hádeginu í dag þegar dregið verður til 16-liða úrslitanna í Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu. Íslandsmeistarar FH tóku á móti 2. deildarliði KF í Kaplakrika og þar var boðið upp á sannkallað markaregn. Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Mourinho kynntur í dag

Portúgalinn José Mourinho er búinn að skrifa undir samning þess efnis að hann taki við starfi knattspyrnustjóra hjá enska félaginu Manchester United. Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, fimmti úrslitaleikur: Cleveland &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, fimmti úrslitaleikur: Cleveland – Toronto 116:78 *Staðan er 3:2 fyrir Cleveland og sjötti leikur er í Toronto í kvöld kl. 24.30. Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Viggó á leið til Randers

Viggó Kristjánsson, örvhenta skyttan í liði Gróttu í Olís-deildinni í handknattleik, er á leið í atvinnumennskuna. Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Það gefur á bátinn í Frostaskjólinu þessa dagana en eftir slakt gengi...

Það gefur á bátinn í Frostaskjólinu þessa dagana en eftir slakt gengi karlaliðs KR í knattspyrnu í upphafi tímabilsins er kominn þrýstingur á þjálfarann Bjarna Guðjónsson. Meira
27. maí 2016 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Þrír kylfingar í forystu

Ástralinn Scott Hend, S-Kóreumaðurinn YE Yang og Hollendingurinn Joost Luiten eru með forystu eftir fyrsta hringinn á BMW PGA meistaramótinu í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni en leikið er á Wentworth-vellinum á Englandi. Meira

Ýmis aukablöð

27. maí 2016 | Blaðaukar | 694 orð | 4 myndir

Á sundskýlunni í miðjum bænum

Gestir á tónlistarhátíðinni Sumarmölinni geta slakað á í heitu pottunum í fjöruborðinu milli atriða. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 601 orð | 3 myndir

Á trúar- og menningarsöguslóðum

Búið er að byggja upp áhugaverða pílagrímagönguleið frá Borgarfirði til Skálholts Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 866 orð | 4 myndir

Borðað með býflugum

Í Friðheimum í Reykholti í Bláskógabyggð geta ferðamenn sótt heim grænmetisbændur og fræðst um vistvæna tómatarækt, notið frábærra veitinga úr grænum og rauðum tómötum inni í ilmandi gróðurhúsi og tekið með heim matarminjagripi úr sælkeraversluninni Litlu tómatbúðinni. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 687 orð | 2 myndir

Daglegar ferðir á flugvöllinn

17. apríl síðastliðinn hóf Gray Line Iceland akstur milli Keflavíkur og Akureyrar og frá 1. júní verða daglegar brottfarir í báðar áttir. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 438 orð | 3 myndir

Einn stærsti menningarviðburður Eyjafjarðarsvæðisins

Von er á um 20.000 heimsóknum á risastóra Handverkshátíðina á Hrafnagili í ágúst Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 533 orð | 5 myndir

Enginn venjulegur bíltúr

Hjá Offroad Iceland má setjast í farþegasætið á torfærubíl. Sumir gera sér sérstaka ferð til landsins til að upplifa þessa sérstöku akstursíþrótt. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 835 orð | 2 myndir

Fíflakaka með kaffinu

Í gömlu kartöflugeymslunni í Birtingaholti í Hrunamannahreppi reka mæðgurnar Erna, Ásthildur og Lára yfir sumartímann Braggann – kaffihús, leirvinnustofu og verslun – þar sem hægt er að fylgjast með hönnuðinum að störfum og gæða sér á gómsætum veitingum úr hráefni úr villtri náttúrunni. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 673 orð | 2 myndir

Fjalladýrð í Möðrudal

Helsta tilboð okkar um afþreyingu er gönguferðir um nágrennið og allt til fjalla. Margir hafa áhuga á gönguferðum, eiginlega fer sá áhugi árlega vaxandi. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 562 orð | 3 myndir

Geiturnar taka vel móti gestum

Hjá Geitfjársetrinu Háafelli má kynnast vinalegum geitum og prufa alls kyns geitaafurðir Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 120 orð

Góður andi í skálunum

Skálar Ferðafélags Fljótsdalshéraðs eru notalegir, vel staðsettir og mjög vel um þá hugsað. Stendur til að opna bókunarkerfi fyrir skálana á heimasíðu félagsins en þangað til þarf að hafa samband við skrifstofuna til að panta pláss. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 536 orð | 7 myndir

Gönguparadís á Austurlandi

Fyrir austan er að finna sumar fegurstu náttúruperlur landsins, og hægt að njóta þeirra í ró og næði. Ferðafélag Fljótsdalshérað hefur safnað saman upplýsingum um gönguleiðir og skipuleggur fjölda ferða yfir sumarið. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 856 orð | 2 myndir

Handónýtt hús á Flateyri

Ég er haldinn veiðifíkn sem þarf að rækta og sinna. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 792 orð | 4 myndir

Horft út í geim

Náttúrukúlur – hlýjar og notalegar með uppbúnum rúmum og óviðjafnanlegri himinsýn – spretta nú upp í ónefndu skóglendi í Tungunum þar sem ævintýragjarnir ferðalangar geta dregið sig í hlé og notið íslenskrar náttúru í kyrrð og ró árið um kring. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 441 orð | 2 myndir

Hrísey – perla Eyjafjarðar

Það er ekki að ósekju að Hrísey er stundum nefnd perla Eyjafjarðar. Þangað er margvíslega afþreyingu og útivist að sækja. Hrísey iðar af lífi og fjöri. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 880 orð | 4 myndir

Húsdýr og fornminjar í Keldudal

Erlendu bændunum finnst hinir íslensku búfjárstofnar merkilegir og hvetja okkur til að halda þeim eins og þeir eru. Við Íslendingar hýsum sauðkindur inni hálft árið en víðast erlendis er sá háttur ekki hafður á, erlendu bændunum finnst sérstakt að við skulum hafa búfénaðinn svo lengi á húsi. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 509 orð | 2 myndir

Í skúrnum hjá ömmu

É g er búsettur í Hollandi en starfa víðsvegar um Evrópu og vinn þannig vinnu að það er ekki endilega sjálfgefið að ég geti farið í frí yfir sumartímann,“ segir Elmar Gilbertsson óperusöngvari. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 1310 orð | 5 myndir

Ísland kemur alltaf á óvart

Þegar ferðalög um Ísland eru framundan er ekki ónýtt að fá hugmyndir og hollráð frá þeim sem gerst til þekkja. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 716 orð | 2 myndir

Jarðtenging í hnakknum

Náttúra og menning eru óaðskiljanlegar systur. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 623 orð | 2 myndir

Leitað að sveppum

Ég á sumarhús á Suðurlandi og þar er yndislegt að vera. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 605 orð | 4 myndir

Leynist gyðja í fossinum?

Hjá veitingavagninum við Seljallandsfoss er mikil áhersla á lögð að bjóða upp á gott kaffi. Bieber er ekki sá eini sem hefur kolfallið fyrir fyrir fossinum. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 1010 orð | 1 mynd

Líka fyrir lofthrædda

Happyworld hefur skapað sér sérstöðu í ævintýraferðamennsku á Íslandi og býður upp á kynningarflug með svifvæng, svifflugu eða fisflugu. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 42 orð

Margt að uppgötva

Sigling um Breiðafjörð getur verið einn af hápunktum heimsóknar út á Snæfellsnes. Nadine segir Stykkishólm spennandi áfangastað og margt að sjá á nesinu. „Bara í Stykkishólmi höfum við Hákarlasafn, Byggðasafn, Eldfjallasafn og Vatnasafn. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 472 orð | 2 myndir

Matur, menning og saga í Grindavík

Á 18 holu golfvellinum má slá kúluna yfir flekaskil. Unnið er að því að leggja stíg meðfram endilöngum Grindavíkurvegi út að Reykjanesbraut. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 867 orð | 2 myndir

Menning með matnum

Crisscross, nýtt fyrirtæki á sviði matarferðamennsku, býður dagsferðir með leiðsögn um Vesturland þar sem fléttast saman náttúra, saga, matur og menning. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 683 orð | 5 myndir

Náttúruperlur á Reykjanesi

Um áttatíu aðilar bjóða upp á gistingu á svæðinu nú. Sú aðstaða spannar allt frá tjaldsvæðum og upp í fimm stjörnu lúxussvítur. Gistiheimili eru þó langfjölmennust og heimagistingar hafa líka verið að koma inn í dæmið á síðustu misserum. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 424 orð | 2 myndir

Orkustöð utan við Reykjavík

Rétt utan við borgarmörk Reykjavíkur er að finna Hellisheiðarvirkjun sem felur í sér forvitnilegan áfangastað sem glöggt gestsauga erlendra ferðamanna hefur numið – í meiri mæli en heimamenn, eins og Áslaug Thelma Einarsdóttir, forstöðumaður... Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 567 orð | 1 mynd

Saga Íslendinga í vesturheimi lifnar við

Á Hofsósi er að finna minjasetur um merkan kafla í sögu þjóðarinnar, fólksflutningana miklu vestur um haf á árabilinu 1850-1914. Markmið Vesturfarasetursins er margþætt og gerir starfsemin margt fleira en að varpa ljósi á erfiða stöðu fólksins í landinu og ákvörðunina um að flytjast til Vesturheims. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 855 orð | 4 myndir

Saga og fegurð á Mjóeyri við Eskifjörð

Við erum með bátaleigu í tengslum við Randulffssjóhús, þar leigjum við út litla báta og veiðistangir. Það hafa margir gaman af slíku í góðu veðri. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 598 orð | 1 mynd

Sjö tinda gangan

Mest langar mig að sigla út í Borgarfjörð eystri. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 481 orð | 3 myndir

Sköpun í margvíslegum myndum

Fyrir þá sem gaman hafa af því að sækja heim skapandi fólk með frjóan huga væri gráupplagt að staldra við á Stöðvarfirði og líta við á Gallerí Snærós. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 654 orð | 2 myndir

Sofið á eldhúsbekknum

Mig langar inn á hálendið. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 529 orð | 1 mynd

Sælureitur á Suðurlandi

Mig langar á Borgarfjörð eystri. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 428 orð | 2 myndir

Sælureitur sælkerans og fagurkerans

Hjá sveitamarkaðinum Ljómalind má finna vörur frá 60 seljendum Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 944 orð | 3 myndir

Töfrar Traustholtshólma

Hákon Kjalar Hjördísarson var barn að aldri þegar hann tók ástfóstri við ægifagra eyju úti í miðri Þjórsá. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 588 orð | 11 myndir

Undur Breiðafjarðar

Sigla má mjög nálægt björgunum og fuglarnir kippa sér ekki upp við að fá gesti. Flatey er staður til að upplifa ró og frið, fjarri öllum bílaskarkala. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 468 orð | 5 myndir

Uppgötva Vesturland í símanum

Forritið Saga og Jökull fræðir börnin og leiðir þau í gegnum ratleik um söfn og sögustaði Vesturlands Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 824 orð | 2 myndir

Upplifun á hlöðulofti

Að bænum Efstadal 2 í Bláskógabyggð geta ferðamenn gist í notalegu bjálkahúsi, tekið hesta á leigu, valið úr nýstárlegum bragðtegundum af heimagerðum ís, snætt ljúffengan mat í Íshlöðunni úr hráefni beint frá býli og um leið fylgst með lífinu í fjósinu í gegnum gler. Meira
27. maí 2016 | Blaðaukar | 608 orð | 2 myndir

Út í móa

Mér finnst eins og það sé alltaf gott veður í Borgarfirðinum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.