Greinar miðvikudaginn 29. júní 2016

Fréttir

29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Áfram sigursælir á stórmótinu

Heimsmeistaramót skáksveita, 50 ára og eldri fer nú fram í Dresden í Þýskalandi og hafa Íslendingar verið sigursælir á mótinu. Íslensku sveitina skipa Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Margeir Pétursson, Jón L. Árnason og Friðrik Ólafsson. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð

Áhrif af EM á kortanotkun

Aukning á kortanotkun Íslendinga í Frakklandi er hátt í 1.200% frá 10. júní í ár samanborið við notkunina í fyrra. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Valitor sem segir miklar sveiflur í kortanotkun í tengslum við leiki íslenska landsliðsins. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 582 orð | 3 myndir

Ástand malarvega bágt víða um land

Fréttaskýring Þorsteinn F. Halldórsson tfh@mbl. Meira
29. júní 2016 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

„Bölvun hvílir yfir borginni“

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Íraski herinn vann stórsigur á Ríki íslams síðastliðinn sunnudag þegar borgin Fallujah var frelsuð úr klóm vígasamtakanna. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

„Geðveikt bingó“ í Stúdentakjallaranum

Hugrún, félag nemenda í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði við Háskóla Íslands, stendur fyrir „geðveiku bingói“ í Stúdentakjallaranum í kvöld. Mark-miðið með bingó-inu er að afla fjár og vekja athygli á félaginu. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 394 orð

Búast má við að verð lækki

Áhrif af verulegri lækkun á gengi breska pundsins á seinustu dögum eru ekki enn komin fram í vöruverði hér á landi en Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að ef þróunin haldi áfram með sama hætti muni áhrifin koma fram... Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Dumbungslegt næstu daga

Það eru ekki horfur á veðurblíðu það sem eftir er vikunnar. „Næstu daga gæti veðrið verið með þeim hætti að lægðasvæði verði fyrir sunnan og austan landið. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Eiður kveikti íslenskan neista

Í Nice Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Ungur Spánverji hefur vakið athygli fjölmiðlamanna sem fylgja íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu eftir á Evrópumótinu í Frakklandi. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð

Einar leiðir Pírata í Norðaustur

Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, framhaldsskólakennari á Akureyri, leiðir lista Pírata í Norðaustur-kjördæmi. Niðurstöður úr prófkjöri Pírata urðu ljósar í gær, en 78 flokksmenn kusu í netkosningu í prófkjörinu. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 231 orð

Fjórum aukaflugum bætt við

Uppselt er í tvö flug Icelandair sem bætt var við áætlun félagsins til Parísar vegna leiks Íslands og Frakklands í átta liða úrslitum EM 2016. Icelandair hefur því ákveðið að bæta við þriðja aukafluginu til Parísar. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Forvarnaverkefni gefa góða raun

Forvarnarverkefni, tengd erlendum ferðamönnum, hafa gengið framar vonum, þrátt fyrir öra fjölgun ferðamanna síðustu ár, að sögn Jónasar Guðmundssonar, verkefnastjóra slysavarna hjá Landsbjörg. Meira
29. júní 2016 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Gátu gert við annan flugrita EgyptAir

Tekist hefur að gera við annan flugritann úr farþegaþotu EgyptAir, sem hrapaði í Miðjarðarhaf í síðasta mánuði, en hann var nýverið sendur til Frakklands til viðgerðar. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Hagvöxtur yfir sögulegu meðaltali

Már Guðmundsson seðlabankastjóri sótti ársfund Alþjóðagreiðslubankans í Basel í Sviss á sunnudag. Á fundinum gerði Jaime Caruana, aðalframkvæmdastjóri Alþjóðagreiðslubankans, grein fyrir meginskilaboðum ársskýrslu bankans. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Hamingjan eykst með velgengni

Baksvið Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Velgengni Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu eykur hamingju, samkennd og samheldni í samfélaginu í heild. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Hestamenn spakir eftir EM-leikinn

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Nei. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

IKEA opnar ekki á Akureyri á næstunni

Ákveðið hefur verið að bíða með áætlanir um að opna IKEA-verslun á Akureyri. Að sögn Þórarins Ævarssonar, framkvæmdastjóra IKEA, er frekar stefnt að því að hafa varanlegt þak á sendingarkostnað til þess að þjónusta landsbyggðina betur. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Íslenska ríkið sýknað í héraði

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði á föstudag íslenska ríkið af miskabótakröfu karlmanns, en maðurinn hafði gert kröfuna eftir að lögreglan lagði hald á tvær áfengisflöskur sem hann hafði fengið að gjöf í afmæli sínu á skemmtistaðnum Gauki á Stöng í... Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Í þrjú ár hjá Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen var sumarið 2006 keyptur til Barcelona á Spáni frá Chelsea, þar sem hann hafði unnið tvo Englandsmeistaratitla. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð

Jákvætt fyrir þjóðarsálina

Velgengni Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu eykur hamingju, samkennd og samheldni í samfélaginu í heild. Þetta segir Óttar Guðmundsson, einn reyndasti geðlæknir landsins. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kona slasaðist við Rauðfeldargjá

Björgunarsveitin Lífsbjörg á Snæfellsnesi var kölluð út síðdegis í gær þegar tilkynning barst um erlenda konu sem slasaðist á göngu við Rauðfeldargjá. Konan var flutt af slysstað á sexhjóli. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Kynnast þjóðinni á puttanum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Þýsku mæðgurnar Nicola og Jette Blümel eru sannkallaðar ævintýrakonur. Þær komu til Íslands í lok maí með Norrænu og hyggjast ekki fara aftur heim til Þýskalands fyrr en í lok október. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Landsliðstreyjan alls staðar uppseld

Treyja íslenska landsliðsins í knattspyrnu er uppseld hjá flestum endursöluaðilum. Ný sending af treyjunum kemur til landsins á föstudaginn og önnur í vikunni þar á eftir. Búist er við því að treyjurnar fari hratt og vel í verslanir. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Lánasöfnin verðminni en talið var

Umfang sparisjóðakerfisins hér á landi minnkaði mikið á liðnu ári þegar þrír stærstu sparisjóðirnir voru sameinaðir Landsbankanum og Arion banka eftir að í ljós kom að lánasöfn þeirra voru mun verðminni en áður hafði verið talið. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Litríkir krakkar að leik í Laugardalnum

Þessir hressu krakkar á aldrinum 6-10 ára taka þátt í leikjanámskeiði Þróttar næstu tvær vikurnar. Sólin skein skært þegar ljósmyndara bar að garði svo erfitt var að halda augunum opnum. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Mikil uppbygging í Sóltúni

Framkvæmdir standa nú yfir í Sóltúni í Reykjavík við nýjar öryggis- og þjónustuíbúðir fyrir eldri borgara. Fyrirhugað er að byggja upp alhliða þjónustu fyrir eldri borgara á svæðinu sem ber heitið Sóltúnsþorpið. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Mjólkurverð til bænda hækkar

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið samhljóða ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum hækki um 2,5% þann 1. júlí nk. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Verðlagsnefnd búvara. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Mokveiði hjá dragnótabátum

Mokafli hefur verið hjá dragnótabátum sem róa frá Ólafsvík síðustu daga og hefur aflinn komist upp í allt að 32 tonn. Það var raunin hjá bátnum Agli SH sem landaði í gær 32 tonnum sem fengust í aðeins þremur hölum af þorski. Meira
29. júní 2016 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ný leið flóttafólks veldur áhyggjum

„Egyptaland er að verða að brottfararlandi,“ segir Fabrice Leggeri, yfirmaður Landamærastofnunar Evrópu, Frontex, í samtali við fréttaveitu AFP og vísar í máli sínu til þess mikla fjölda flóttafólks sem valið hefur Egyptaland sem síðasta... Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Opnað fyrir aðgang að álagningu skatts

Álagning opinberra gjalda einstaklinga vegna tekna á síðasta ári er um mánuði fyrr á ferðinni í ár en vant er og verður skattskráin formlega birt á morgun. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Rangárþing ytra stofnar nýtt félag um ljósleiðara

Elvar Ingimundarson elvar@mbl.is „Við teljum þetta gífurlegt framfaraskref og erum afar stolt af þessu,“ segir Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Rangárþing ytra verður ljósvætt

Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur ákveðið að stofna nýtt fyrirtæki, Rangárljós, til að leggja ljósleiðara um dreifbýli sveitarfélagsins. Sveitarfélagið hafði leitað til fjarskiptafyrirtækja á landinu en þau höfðu ekki áhuga á verkefninu. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ræða aðild Svartfjallalands að NATO

Milo Djukanovic, forsætisráðherra Svartfjallalands, heldur fyrirlestur undir yfirskriftinni „Aðild Svartfjallalands að NATO og stöðugleiki á vesturhluta Balkanskaga“ á opnum fundi á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í dag. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Segja manninn yfir lögaldri

Erla María Markúsdóttir Lára Halla Sigurðardóttir Íraski hælisleitandinn Ali Nasi er ekki sextán ára, líkt og haldið var fram í fréttum Stundarinnar og Ríkisútvarpsins í gærmorgun, heldur yfir lögaldri. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Sendiráðið í París sinnt þjónustu áfallalaust

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Miklar annir hafa fylgt fjölda áhangenda íslenska landsliðsins í Frakklandi. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Skattaálagning á einstaklinga lögð fram á morgun

Álagning opinberra gjalda einstaklinga vegna tekna á síðasta ári verður lögð fram á morgun hjá ríkisskattstjóra. Þá verða inneignir s.s. vaxtabætur og barnabætur og ofgreidd staðgreiðsla greiddar inn á bankareikninga á föstudaginn 1. júlí. Meira
29. júní 2016 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Skotar vilja ekki ganga út úr ESB

Leiðtogar Evrópuþingsins munu í dag funda með Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, til að ræða þá stöðu sem komin er upp eftir að Bretar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu að segja skilið við Evrópusambandið. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Tugir látnir í Istanbúl

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Óttast er að allt að 50 séu látnir og yfir 60 slasaðir eftir að hryðjuverkamenn sprengdu sig í loft upp á Ataturk-flugvellinum í Istanbúl í Tyrklandi í gærkvöldi. Meira
29. júní 2016 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Tundurspillir sigldi í veg fyrir herskip

Varnarmálaráðuneyti Rússlands sakar bandaríska tundurspillinn USS Gravely um að hafa siglt of nærri rússnesku freigátunni Yaroslav Mudry fyrr í þessum mánuði, en skipin voru þá á Miðjarðarhafi. „Hinn 17. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Vilja útrýma kynbundnum launamun

Fulltrúar aðildarfélaga Bandalags háskólamanna og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga hittust á fundi í gær til að ræða niðurstöðu kjarakönnunar BHM fyrir árið 2015. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. júní 1951 Ríkharður Jónsson skoraði fjögur mörk í landsleik gegn Svíum. Íslendingar munu „sjaldan eða aldrei hafa sýnt betri leik,“ að mati Morgunblaðsins, og unnu með fjórum mörkum gegn þremur. Meira
29. júní 2016 | Innlendar fréttir | 707 orð | 1 mynd

Þrælsterkir synir þrumuguðsins

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júní 2016 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir

Fjöldahreyfing velur á lista

Lýðræðislega fjöldahreyfingin Píratar hefur haldið sitt fyrsta prófkjör vegna komandi þingkosninga. Meira
29. júní 2016 | Leiðarar | 516 orð

Sigur er þegar skrifaður í skýin

Annar eins fótboltafiðringur hefur ekki farið um landann áður Meira

Menning

29. júní 2016 | Tónlist | 931 orð | 4 myndir

„Upplifa salinn í sinni réttu mynd“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
29. júní 2016 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Bíbopp, sömbur og frumsamið efni

Kvartett víbrafónleikarans Reynis Sigurðssonar leikur á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 21. Meira
29. júní 2016 | Tónlist | 1049 orð | 2 myndir

Erfiðleikar, ást og örlög ... og þó!

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Samaris lýkur þriggja vikna tónleikaferð sinni um Evrópu með tónleikum á Húrra í kvöld sem hefjast kl. 20 og koma einnig fram á þeim þau Árni Skeng, DJ Flugvél og geimskip og DJ Bervit. Meira
29. júní 2016 | Fólk í fréttum | 494 orð | 5 myndir

Fótboltamyndir og stríð

Af kvikmyndum Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Fótbolti breytir öllu. Í fyrsta skipti má allt í einu setja íslenska fánann á bílinn sinn. Meira
29. júní 2016 | Kvikmyndir | 52 orð | 1 mynd

Independence Day: Resurgence

Síðan geimverur komu fyrir tuttugu árum hefur mannkynið tekið höndum saman. En ekkert getur undirbúið okkur fyrir hinn háþróaða styrk geimveranna. Metacritic 46/100 IMDb 7.4/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22. Meira
29. júní 2016 | Kvikmyndir | 60 orð | 2 myndir

Leitin að Dóru

Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyrir henni og langar hana að finna fjölskylduna sína sem hún sér í þessum nýju minningum. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 15.30, 17.45 Sambíóin Álfabakka 15.20, 15.20, 16.20, 17.40, 17.40, 18.40, 20. Meira
29. júní 2016 | Kvikmyndir | 371 orð | 16 myndir

Me Before You Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst...

Me Before You Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst henni að annast ungan mann, athafnamanninn William Traynor, sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja. Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 17.40,... Meira
29. júní 2016 | Kvikmyndir | 170 orð | 1 mynd

Óþekkjanleg móðir eða ókunnug kona?

Ich seh Ich seh Austurrísk kvikmynd frá árinu 2015 sem nefnist í enskri þýðingu Goodnight Mommy , eða Góða nótt, mamma og var framlag Austurríkis til Óskarsverðlaunanna í ár fyrir bestu erlendu kvikmyndina. Meira
29. júní 2016 | Myndlist | 130 orð | 1 mynd

Sævar Karl opnar Fína sýningu

Fín sýning, sýning á málverkum myndlistarmannsins Sævars Karls, verður opnuð í dag kl. 17 í anddyri Norræna hússins. Meira
29. júní 2016 | Kvikmyndir | 51 orð | 1 mynd

The BFG frumsýnd í Egilshöll í kvöld

Sambíóin og leikarinn Ólafur Darri Ólafsson halda sérstaka frumsýningu á kvikmynd Stevens Spielbergs, The BFG , í kvöld kl. 18 í Sambíóunum í Egilshöll. Meira

Umræðan

29. júní 2016 | Aðsent efni | 960 orð | 2 myndir

Almenningur vs. elítan

Eftir Óla Björn Kárason: "Elítan veit ekki sitt rjúkandi ráð og neitar að horfast í augu við dóm kjósenda í Bretlandi sem lét ekki segjast þrátt fyrir hræðsluáróðurinn." Meira
29. júní 2016 | Aðsent efni | 758 orð | 2 myndir

Bóluefni – ofnæmi-ófrjósemi og aðrar aukaverkanir sem ekki er sagt frá

Eftir Ingibjörgu Gunnlaugsdóttur og Þorstein Sch. Thorsteinsson: "Er æ meira að koma í ljós eftir að byrjað var að bólusetja með Gardasil og Cervarix HPV-bóluefnunum." Meira
29. júní 2016 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Mikilvæg endurskoðun á almannatryggingalöggjöfinni kynnt

Eftir Eygló Harðardóttur: "Gangi þessar breytingar eftir er áætlað að tæplega 68% aukinna útgjalda muni fara til kvenna en um 32% til karla." Meira
29. júní 2016 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Myndin af Jesú

Þar sem ég sat í Víðistaðakirkju í jarðarför fyrir stuttu varð mér starsýnt á þann hluta freskumyndar Baltasars Sampers sem er fyrir miðjum kórnum. Meira
29. júní 2016 | Velvakandi | 168 orð

Sjö er ekki sex

Sem málverndarsinni og áhugamaður um íslenskt mál langar mig til að benda á eina algenga málvillu, sem verið hefur í bæði mæltu og rituðu máli mjög lengi. Þetta er töluorðið: sjötti, sem í íslensku máli stendur fyrir töluna sex. Meira
29. júní 2016 | Aðsent efni | 1067 orð | 1 mynd

Til mannanafnanefndar og Ólafar Nordal innanríkisráðherra

Eftir Kristin Snæland: "Yrði af þessum svíviðilegu árásum á okkar fögru og fornu tungu þá gætu íbúar landsins tæplega kallast Íslendingar." Meira

Minningargreinar

29. júní 2016 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

Gestur Vigfússon

Gestur Vigfússon fæddist 8. mars 1926 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 10. júní 2016. Foreldrar hans voru Vigfús Lúðvík Árnason, f. 18.9. 1891 í Reykjavík, d. 2.4. 1957, og Vilborg Elín Magnúsdóttir, f. 19.6. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2016 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

Halla Þorbjörnsdóttir

Halla Þorbjörnsdóttir fæddist 30. október 1929. Hún lést 21. júní 2016. Útför Höllu fór fram 28. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2016 | Minningargreinar | 678 orð | 1 mynd

Kristjón Jónsson

Kristjón Jónsson fæddist 13. október 1966. Hann lést 16. júní 2016. Útför Kristjóns fór fram 28. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2016 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

Sigurður E. Þórarinsson

Sigurður E. Þórarinsson fæddist á Akureyri 7. nóvember 1915. Hann fórst með flutningaskipinu Heklu 29. júní 1941. Foreldrar hans voru Sigrún Sigurðardóttir húsmóðir, f. 14.6. 1887, d. 1.1. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2016 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Snorri Hlöðversson

Snorri Hlöðversson fæddist 13. maí 1944. Hann lést 7. júní 2016. Útför Snorra fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2016 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

Stefanía Ágústsdóttir

Stefanía Ágústsdóttir fæddist 12. nóvember 1924. Hún lést 21. maí 2016. Útför Stefaníu fór fram 10. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2016 | Minningargreinar | 1274 orð | 1 mynd

Þórhallur Arason

Þórhallur Arason fæddist 14. janúar 1954. Hann lést 19. júní 2016. Þórhallur var jarðsunginn 28. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 449 orð | 2 myndir

Eignir sparisjóða skruppu saman um 65% milli ára

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
29. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Hlutabréfaverð hækkar á ný í Kauphöllinni

Nokkur hækkun varð í Kauphöll Íslands í gær eftir lækkunarhrinu undangenginna daga, m.a. í framhaldi af niðurstöðu þjóðaratkvæðis í Bretlandi um útgöngu úr Evrópusambandinu. Hækkaði Úrvalsvísitalan um 2,61% . Heildarviðskipti með hlutabréf námu 1. Meira
29. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 373 orð | 1 mynd

Úrskurði um laun stjórnenda Íslandsbanka og Lyfju

Jón Þórisson jonth@mbl.is Fjármálaráðuneytið hefur sent kjararáði bréf þar sem upplýst er um að Íslandsbanki og Lyfja séu komin í meirihlutaeigu ríkisins og laun stjórnenda þeirra lúti þar með ákvæðum laga um kjararáð. Meira
29. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Verðbólgan mun minni en búist hafði verið við

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í júní 2016 er 436,3 stig og hækkaði um 0,18% frá fyrri mánuði, samkvæmt nýrri mælingu Hagstofunnar. Meira

Daglegt líf

29. júní 2016 | Daglegt líf | 855 orð | 1 mynd

Ertu með læknafóbíu?

Sumir eru svo illa haldnir af lækna- og/eða sprautufóbíu að þeir leita sér ekki nauðsynlegrar heilbrigðisþjónustu. Rannsóknir í forvarnarskyni í formi mælinga, skimana, speglunar og myndatöku geta þó bjargað mannslífum og útheimta yfirleitt aðeins minniháttar óþægindi um stundarsakir. Meira
29. júní 2016 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Sælir eru einfaldir sett upp í Skriðuklaustri í sumar

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í leikverki ættu að mæta á kynningarfund kl. 18-20 í kvöld, miðvikudaginn 29. júní, í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Hópurinn Sviðsverkur, sem samanstendur af Þorvaldi S. Meira
29. júní 2016 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Vopnaskak í fimm daga

Vopnaskak, bæjarhátíð Vopnfirðinga, hefst í dag, miðvikudaginn 29. júní, og stendur í fimm daga. Hátíðin hefst með því að hús- og hverfisskreytingar íbúa þorpsins eru formlega lýst hluti bæjarhátíðarinnar. Meira

Fastir þættir

29. júní 2016 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 Be7 8. g5 Rfd7 9. h4 b5 10. Bg2 Bb7 11. f4 Dc7 12. f5 e5 13. Rb3 Rb6 14. Ra5 Bc8 15. Be3 d5 16. exd5 Bb4 17. d6 Bxd6 18. Bxa8 Rxa8 19. Rb3 Bb7 20. Hg1 0-0 21. Dg4 Hc8 22. Re4 Bf8 23. Meira
29. júní 2016 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

80 ára

Sigríður Hulda Ketilsdóttir, Akranesi, er 80 ára í dag, 29. júní. Hún ætlar að eyða deginum með... Meira
29. júní 2016 | Í dag | 322 orð

Bæjarnöfn úr Árnessýslu og áfram Ísland

Kristján Eiríksson spurði á Leir á sunnudag hvort menn þekktu höfund þessarar vísu: Hverjir ríða að Hlemmiskeiði ? Hillir undir Jón í Strillu, Hans í Ertu, Högna í Tortu, Helgu ljósu í Andrésfjósum. Hokin ríður Vala í Vola, Vælugerðis-Salka skælir. Meira
29. júní 2016 | Fastir þættir | 174 orð

False alarm. S-AV Norður &spade;8 &heart;K84 ⋄ÁK &klubs;ÁDG10753...

False alarm. S-AV Norður &spade;8 &heart;K84 ⋄ÁK &klubs;ÁDG10753 Vestur Austur &spade;105 &spade;G74 &heart;ÁG763 &heart;D ⋄G62 ⋄D10987543 &klubs;K92 &klubs;6 Suður &spade;ÁKD9632 &heart;10952 ⋄-- &klubs;84 Suður spilar 6&spade;. Meira
29. júní 2016 | Árnað heilla | 275 orð | 1 mynd

Fjögurra barna móðir í fitnessboxi

Katrín Ösp Magnúsdóttir, kennari í Grunnskóla Grindavíkur, er þrjátíu ára gömul í dag. Hún er einnig í meistaranámi í kennslufræði. „Ég er að kenna 2. bekk, en ég byrjaði að kenna 1. bekk síðasta vetur og fannst kennslan eiga mjög vel við mig. Meira
29. júní 2016 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Gunnar Dagur Darrason

30 ára Gunnar býr í Reykjavík, lauk verkfræðiprófi frá HÍ og starfar hjá Fjarðalaxi. Maki: Helga Harðardóttir, f. 1986, læknir. Sonur: Hörður Darri, f. 2015. Systkini: Rósa Líf; Hilda Sól og Gottskálk Darri. Foreldrar: Darri Gunnarsson, f. Meira
29. júní 2016 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Inga Tinna Sigurðardóttir

30 ára Inga Tinna býr í Reykjavík, lauk BS-prófi í rekstrarverkfræði frá HR, er flugfreyja hjá Icelandair og rekur ferðþjónustufyrirtæki. Bræður: Magnús Björn, f. 1993, og Pétur Aron, f. 1994. Foreldrar: Sigurður Páll Harðarson, f. Meira
29. júní 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Jóna Svandís Þorvaldsdóttir

30 ára Jóna Svandís býr í Kópavogi, lauk MEd-prófi í menntunarfræðum frá HÍ og er framhaldsskólakennari í Mosfellsbæ. Maki: Gunnar Geir Jóhannsson, f. 1980, tölvunarfræðingur. Þau áttu brúðkaupsafmæli í gær. Dætur: Sara Lovísa, f. Meira
29. júní 2016 | Í dag | 50 orð

Málið

Ísl. orðabók skýrir fyrrverandi svo: sem áður var (oftast þangað til nýlega) . Og fyrrum þannig: áður, forðum, fyrr á tímum . Því er hægt að segja t.d.: „Núverandi forstjóri er fyrrverandi skipstjóri“ en ekki: „... er fyrrum... Meira
29. júní 2016 | Í dag | 246 orð | 1 mynd

Ólafur G. Eyjólfsson

Ólafur fæddist í Flatey á Breiðafirði 29.6. 1874. Foreldrar hans voru Eyjólfur Einar Jóhannsson, kaupmaður og bóndi í Flatey, og k.h., Sigurborg Ólafsdóttir húsfreyja. Meira
29. júní 2016 | Í dag | 535 orð | 3 myndir

Söngglaður bóndi í Biskupstungunum

Brynjar fæddist á Heiði í Biskupstungum 29.6. 1966, ólst þar upp við öll almenn og hefðbundin sveitastörf þess tíma og hefur átt þar heima alla tíð. Hann lauk grunnskólaprófi frá Grunnskólanum í Reykholti. Meira
29. júní 2016 | Í dag | 185 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Gerður Sigfúsdóttir Rósa Oddsdóttir 90 ára Garðar Eymundsson 80 ára Aðalsteinn Kristinsson Anna María Lárusdóttir Ásdís Sveinsdóttir Elíeser Helgason Elín Hrefna Hannesdóttir Guðný María Jóhannsdóttir Sigríður Hulda Ketilsdóttir 75 ára Björn... Meira
29. júní 2016 | Fastir þættir | 325 orð

Víkverji

Umhverfisvernd er Víkverja hugleikin. Til að leggja sitt af mörkum flokkar fjölskyldan heimilissorp og við það hefur umhverfisvitundin aukist og vörur, sem pakkað er inn í miklar umbúðir, eru sniðgengnar. Meira
29. júní 2016 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Þegar lýsendur lifa sig inn í leikinn

Að horfa á fótbolta er góð skemmtun. Að horfa á fótbolta með góðum lýsanda er frábær skemmtun. Herslumunurinn sem lýsandinn gefur áhorfinu er mér algjörlega skýr eftir leiki íslenska landsliðsins á Evrópumótinu. Meira
29. júní 2016 | Í dag | 14 orð

Því hvar sem fjársjóður þinn er þar mun og hjarta þitt vera. (Matt...

Því hvar sem fjársjóður þinn er þar mun og hjarta þitt vera. (Matt. Meira

Íþróttir

29. júní 2016 | Íþróttir | 447 orð | 3 myndir

A rna Kristín Einarsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við...

A rna Kristín Einarsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við handknattleiksdeild Selfoss. Arna Kristín kemur til liðs við Selfoss frá KA/Þór þar sem hún hefur spilað síðustu ár. Meira
29. júní 2016 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Átta sinnum ódýrara byrjunarlið vann Englendinga

Góður árangur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á EM í Frakklandi hefur án efa hækkað virði leikmannanna sjálfra, og gengishækkað íslenska knattspyrnu, eins og Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari talaði um í aðdraganda mótsins að gæti gerst. Meira
29. júní 2016 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Framúrskarandi árangur íslenska landsliðsins í knattspyrnu karla á...

Framúrskarandi árangur íslenska landsliðsins í knattspyrnu karla á grænum völlum Frakklands, sem sumir hverjir hafa verið málaðir grænir, hefur vakið athygli langt út fyrir Evrópu. Meira
29. júní 2016 | Íþróttir | 666 orð | 4 myndir

Fylkir strengdi líflínu í fallbaráttunni

Í Árbæ Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Fylkir náði í lífsnauðsynlegan sigur þegar liðið lagði Víking Reykjavík að velli, 1:0, í níundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Floridana-vellinum í gærkvöldi. Meira
29. júní 2016 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

Getur orðið stjarna

5. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Berglind Hrund Jónasdóttir, markvörður Stjörnunnar, hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á þessari leiktíð. Meira
29. júní 2016 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

GSÍ fékk styrk vegna EM í golfi

Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í gær að veita 1,5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Golfsambands Íslands vegna Evrópumóts kvennalandsliða í golfi. Meira
29. júní 2016 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Hannes oftast varið og Aron oftast brotið

Hannes Þór Halldórsson hefur nú spilað tólf leiki í röð með íslenska landsliðinu í knattspyrnu án þess að upplifa tap, síðan að Ísland tapaði gegn Tékkum á útivelli í nóvember 2014. Meira
29. júní 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Jón Daði Böðvarsson lék sinn 25. A-landsleik í fyrrakvöld þegar Ísland vann sigur á Englendingum, 2:1, í 16 liða úrslitum á EM í knattspyrnu. • Jón Daði er 24 ára gamall Selfyssingur. Meira
29. júní 2016 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Norðurálsvöllurinn: ÍA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Norðurálsvöllurinn: ÍA – Stjarnan 20 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Valsvöllur: Valur – Þór/KA 16.30 Hásteinsvöllur: ÍBV – Breiðablik 18 JÁVERK-völlurinn: Selfoss – FH 19. Meira
29. júní 2016 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Nýliði í vörn Frakklands gegn Íslandi?

Hinn 22 ára gamli Samuel Umtiti, sem Barcelona vinnur nú að að kaupa frá Lyon, er talinn mjög líklegur til að spila sinn fyrsta A-landsleik í hjarta varnar Frakka þegar þeir mæta Íslendingum á sunnudag í átta liða úrslitum EM karla í knattspyrnu. Meira
29. júní 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Fylkir – Víkingur R. 1:0 Víkingur Ó. &ndash...

Pepsi-deild karla Fylkir – Víkingur R. 1:0 Víkingur Ó. – Þróttur R. 3:2 Staðan: FH 962112:420 Fjölnir 961221:919 Víkingur Ó. 952214:1317 Breiðablik 951310:716 Stjarnan 842214:814 ÍBV 941410:913 Valur 932413:1011 Víkingur R. Meira
29. júní 2016 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Tveir sigrar en tvö töp gegn Svíum

U16- og U18-landslið drengja og stúlkna í körfuknattleik leika þessa dagana á Norðurlandamótinu í Finnlandi. Liðin léku öll gegn Svíþjóð í gær. Undir 18 ára lið drengja reið á vaðið með 78:62 sigri, en liðið er þar af leiðandi enn taplaust á mótinu. Meira
29. júní 2016 | Íþróttir | 522 orð | 4 myndir

Úr sófanum og á ballið

Í Ólafsvík Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Stundum kemur það fyrir að menn gíri sig vel upp í gott partí en sofni svo í sófanum áður en fjörið byrjar. Meira
29. júní 2016 | Íþróttir | 546 orð | 2 myndir

Viljum ekki að því ljúki

Í Annecy Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Átta liða úrslit í Evrópukeppni karla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.