Greinar laugardaginn 23. júlí 2016

Fréttir

23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

144 viðskiptafræðingar eru án vinnu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í nýju yfirliti Vinnumálastofnunar yfir skráð atvinnuleysi kemur fram að í júní síðastliðnum voru 1.133 einstaklingar með háskólamenntun á skrá. Voru háskólamenntaðir 28% þeirra sem voru á atvinnuleysisskrá. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

33 tilvik á 4 árum

Kraftmiklum leysigeislum var beint í tvígang að flugvélum Flugfélags Íslands í innanlandsflugi í fyrra, í annað skiptið í Reykjavík og hitt skiptið á Akureyri. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Að finna kjark til að tala um kynferðisofbeldi

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Klárlega hefur gangan stækkað með árunum. Við fengum því miður ekki opinberar tölur í fyrra en við myndum gjarnan vilja fá þær núna. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Blinduðust þegar geisla var beint inn í klefann

Bjarni Berg Elfarsson, flugstjóri hjá Icelandair, varð fyrir geisla frá leysibendi síðastliðið haust, þegar hann var við stjórnvölinn á flugvél sem var í aðflugi að Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Breyting á Kirkjusandi samþykkt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsstofnun hefur staðfest breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur sem samþykkt var í borgarráði 28. apríl síðastliðinn. Í breytingunni felst að íbúðum á Kirkjusandi er fjölgað úr 150 í 300. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Dregur úr vextinum síðar meir

Innflutt flugvélaeldsneyti árið 2013 nam um 158 þúsund tonnum, en í nýútgefinni eldsneytisspá Orkustofnunar er ráðgert að um 282 þúsund tonn verði flutt inn á þessu ári. Vöxturinn verði mikill næstu ár og er gert ráð fyrir um 363 þúsund tonnum árið... Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Eitt fárra landa sem laust er við tríkínu

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ísland er eitt örfárra landa sem er laust við sníkjudýrið tríkínu, að því er fram kemur á veggspjaldi sem dr. Karl Skírnisson, dýrafræðingur við Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, útbjó. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Ert það þú, Pikachu?

Síðastliðinn sunnudag lá leið mín á Klambratún. Veður var sæmilega hlýtt en fremur þungbúið og því kom á óvart að sjá fjölmenni á flötinni vestan Kjarvalsstaða. Þar voru samankomnir á að giska 100 einstaklingar, sem stóðu saman í misstórum hópum. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Fjöldi skráðra meðlima fyrir prófkjör er ekki vandamál

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Prófkjör Pírata í Reykjavíkurkjördæmum og Suðvesturkjördæmi hefst þriðjudaginn 2. ágúst kl. 18 í rafrænu kosningakerfi Pírata og stendur yfir til kl. 18 hinn 12. ágúst. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Fleiri ferðamenn en færri útköll

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Það sem af er ári hafa verið færri útköll hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg en síðustu tvö ár. Fjölgun ferðamanna hefur ekki haldist í hendur við fleiri útköll líkt og við mætti búast. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 430 orð | 4 myndir

Flugstjórnarklefinn lýsist upp

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Það sem af er þessu ári hafa Samgöngustofu borist fjórar tilkynningar um atvik þar sem leysigeisla hefur verið beint að íslenskum flugvélum, þar af voru tvö í síðustu viku. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Góð makrílveiði á Grænlandsmiðum

„Þetta fer alla vega vel af stað,“ segir Geir Zoëga, skipstjóri á Polar Amaroq, sem er við makrílveiðar við Grænland. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Hraðskreiður ferðaþjónustubátur

Ferðaþjónustufyrirtækið Special Tours í Reykjavík hefur tekið í notkun skipið Lilju sem er tvíbytna og hefur gengið í gegnum miklar breytingar til að farþegar njóti ferðarinnar sem best. Skipið er keypt frá Noregi og kom til landsins í sumarbyrjun. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Hvalnesbirnan reyndist smituð af tríkínum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Birnan sem var felld við Hvalnes á Skaga laugardagskvöldið 16. júlí síðastliðinn var smituð af tríkínum, að sögn dr. Karls Skírnissonar, dýrafræðings á Keldum. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 349 orð

Hækkanir undir launahækkunum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Matthías Matthíasson, framkvæmdastjóri flutningasviðs Eimskips, segir að Eimskip muni ekki hækka gjaldskrár sínar aftur á þessu ári. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Isavia gert að afhenda öll gögn úr samkeppni um verslunarrými

Sýslumaður hefur fyrirskipað Isavia að afhenda Kaffitári öll gögn úr samkeppni um verslunarrými í Leifsstöð. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 152 orð

Ísland hvergi til í gögnum

Jónas Grani þurfti að taka ökuprófið aftur. Helgast það af því að hvergi voru til gögn um landið Ísland. „Þeir fóru í tölvuna og flettu, svo fóru þeir í einhvern lista og Ísland var ekki þar. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Íslenskur maður myrtur í úthverfi Stokkhólms

Sænsku lögreglunni barst síðastliðinn mánudag tilkynning um mann sem lá í blóði sínu á skógi vöxnu svæði í Akalla, úthverfi í norðvesturhluta Stokkhólms. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Karnivalstemning á Klambratúni

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Barnahátíðin Kátt á Klambra verður haldin í fyrsta sinn á Klambratúni á morgun frá klukkan 2 til 5. Hátíðin er ókeypis og er hún ætluð börnum á öllum aldri og fjölskyldu þeirra. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 141 orð

Kortleggja miðhálendi landsins

Skipulagsstofnun hefur í samstarfi við sveitarfélög og stofnanir hafið vinnu við verkefni um kortlagningu mannvirkja og þjónustu á miðhálendinu. Meira
23. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Krúttdúllan í konungshöllinni

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Prinsinn af Cambridge, George Alexander Louis, sonur Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, varð þriggja ára í gær. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Launahvatar leiða til Katar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Leggja slitlag á Kaldadalsveginn

Á næstu vikum verður lagt bundið slitlag á Kaldadalsvegi frá Þingvöllum að Brunnum á Uxahryggjarvegi þar sem ekið er niður í Lundarreykjadal í Borgarfirði. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Leikur á sínu 52. Íslandsmóti í golfi

Kristján Jónsson kris@mbl.is Akureyringurinn Björgvin Þorsteinsson er á meðal keppenda á Íslandsmótinu í golfi sem nú fer fram í heimabæ hans. Björgvin slær ekki slöku við og er að keppa á sínu 53. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Margrét Eir á Jómfrúnni í dag

Á áttundu tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag, laugardaginn 23. júlí, kemur fram söngkonan Margrét Eir. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Minntust fórnarlambanna

Ungir jafnaðarmenn stóðu fyrir árlegri minningarathöfn í gær um fórnarlömb hryðjuverkanna í Ósló og Útey. Hátt í 40 manns lögðu leið sína að minningarlundinum í Vatnsmýri. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Neyðarástand í München

Börkur Gunnarsson Elvar Ingimundarson „Ég næ ekki einu sinni að koma orðum yfir það hvernig okkur líður,“ segir Júlía Sigursteinsdóttir sem búsett er í München. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Ófeigur

Stólpaskip Stólpar reknir niður við Gullborgina sem stendur við Sjóminjasafnið í Reykjavík. Gullborgin var mikið aflaskip í Vestmannaeyjum á sínum tíma, í eigu aflakóngsins Binna í Gröf. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Sigríður Eyþórsdóttir

Sigríður Eyþórsdóttir, leikstjóri og kennari, andaðist á Landspítalanum í gærmorgun, 22. júlí, á 76. aldursári. Sigríður var fædd í Torfabæ í Selvogi 21. ágúst 1940, dóttir hjónanna Bergljótar Guðmundsdóttur kennara og Eyþórs Þórðarsonar bónda. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Síðustu sumartónleikar Akureyrarkirkju

Funi kemur fram á síðustu Sumartónleikum í Akureyrarkirkju í ár en tónleikarnir fara fram á morgun, sunnudaginn 24. júlí, kl. 17. Funi er tvíeyki, skipað Báru Grímsdóttur og Chris Foster. Þau flytja þjóðlög frá Íslandi og Englandi. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Skoða bíla og skip skráð erlendis

Skráning vörubifreiða íslenskra fyrirtækja erlendis og farskipa einnig, verða meðal þess sem starfshópur fjármála- og efnahagsráðuneytisins sem mun meta umfang fjármagnstilfærslna og eignaumsýslu á aflandssvæðum mun skoða. Hagfræðingurinn James S. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð

Skútan Dóra var fyrst Ranghermt var í Morgunblaðinu í gær að skútan...

Skútan Dóra var fyrst Ranghermt var í Morgunblaðinu í gær að skútan Hugur væri fyrsta skútan til að sigla umhverfis jörðina undir íslensku flaggi. Í júní árið 1990 kom skútan Dóra til hafnar í Reykjavík eftir að hafa siglt umhverfis jörðina. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 187 orð

Snemma í hreiðurgerð

Í veðurblíðunni í fyrri hluta vikunnar dró úr tökugleði laxins í Húnaþingi, að sögn Péturs Péturssonar, leigutaka Vatnsdalsár. Vikuveiðin var þá 46 laxar. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 792 orð | 4 myndir

Stórveiðikona landaði tveimur

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hin kunna breska veiðikona, Lilla Rowcliffe, sem komin er á tíræðisaldur, hefur landað tveimur tuttugu punda löxum í Laxá í Aðaldal síðustu daga. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Stærsta olíuskip sem komið hefur í höfnina

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Olíuflutningaskipið Navig8 Exellence kom til Helguvíkurhafnar aðfaranótt fimmtudags, en skipið er það stærsta sinnar tegundar sem komið hefur í höfnina. Kom skipið frá Indlandi. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Sættir í Vestmannaeyjum

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Hljómsveitirnar Agent Fresco, Dikta, Emmsjé Gauti, GKR, Retro Stefson, Sturla Atlas og Úlfur Úlfur munu koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Meira
23. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 425 orð | 3 myndir

Tíu látnir í skotárás í München

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Seint í gærkvöldi hvatti þýska lögreglan í München, höfuðstað Bæjaralands, borgara sína til að halda sig frá almenningsstöðum þar sem hugsanlega gengi árásarmaður laus, jafnvel mögulegt að þeir væru þrír. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Þrír af fimm voru smitaðir

Fimm hvítabirnir hafa verið felldir hér á landi frá árinu 2008. Ummerki eftir sjötta dýrið sáust við Bræðrabrekku í Bitrufirði í desember 2011. Þar fundust greinileg spor og fleiri vísbendingar en björninn sást ekki. Meira
23. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Ætla að koma með lækna og sjúklinga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við munum koma með sjúklinga, lækna og hjúkrunarfólk til Íslands. Aðrir starfsmenn verða ráðnir hér,“ sagði Henri Middledorp, framkvæmdastjóri Burbanks Holding BV. Félagið er aðaleigandi MCPB ehf. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júlí 2016 | Leiðarar | 628 orð

Ótti og óvild gætu ráðið úrslitum í nóvember

Trump markar sér stöðu gagnvart Clinton sem fær sviðið í næstu viku Meira
23. júlí 2016 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Siðareglur brotnar í boði Pírata

Í byrjun júní komst umboðsmaður borgarbúa að þeirri niðurstöðu í áliti sínu að kjörnir fulltrúar Reykjavíkurborgar hefðu brotið gegn siðareglum kjörinna fulltrúa borgarinnar með tiltekinni ráðstöfun á fjármunum Bílastæðasjóðs. Meira

Menning

23. júlí 2016 | Menningarlíf | 565 orð | 2 myndir

Aftur að upphafinu

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
23. júlí 2016 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Brent Knopf spilar á KEX Hostel í kvöld

Tónlistarmaðurinn Brent Knopf spilar í Gym & Tonic á KEX Hostel í kvöld klukkan 21:00. Brent Knopf kemur fram undir nafninu Ramona Falls og hefur hann gefið út tvær breiðskífur undir því nafni. Meira
23. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Er Idris Elba of gamall fyrir Bond?

Miklar vangaveltur hafa verið um það hver taki við hlutverki James Bond af Daniel Craig. Meira
23. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 445 orð | 4 myndir

Fjörðurinn fyllist af Bræðslugestum

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
23. júlí 2016 | Kvikmyndir | 46 orð | 1 mynd

Ghostbusters

Glæný mynd um Ghostbusters draugabanana sem hefur verið að fá frábæra dóma frá gagnrýnendum! Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 15.00, 17.30, 20.00 Smárabíó 14.00, 15.20, 17.00, 17.00, 19.30, 20.00,... Meira
23. júlí 2016 | Kvikmyndir | 393 orð | 13 myndir

Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 13.50...

Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 13.50, 15.50, 17.50 Smárabíó 13.00, 13.00, 15.20, 15.20, 17.40, 17.40 Háskólabíó 15.00, 15.00, 17.30, 17.30 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.20, 16.10, 17.40 Sambíóin Egilshöll 13. Meira
23. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Lettneskir orgeltónar frá Svíþjóð

Lettneski organistinn Ligita Sneibe er gestalistamaður Orgelsumarsins í Hallgrímskirkju um helgina. Á efnisskrá helgarinnar er fjöldinn allur af sænskum og lettneskum orgelverkum sem forvitnilegt verður að kynnast, þar á meðal tvö sem fjalla um sólina. Meira
23. júlí 2016 | Menningarlíf | 603 orð | 3 myndir

Lifandi samfélagsþróun í Vesturbugt

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Hvað ef þú gætir búið til nýtt samfélag á lítilli eyju úti í hafi? Hverju myndir þú halda, hverju myndir þú henda, hvaða nýju lífshættir litu dagsins ljós? Meira
23. júlí 2016 | Menningarlíf | 490 orð | 3 myndir

Makt myrkursins

Tónlistin hjúpuð drungalegum, gotarokkslegum blæ með sterkri skírskotun til upphafs níunda áratugarins, þegar frumstæðir hljóðgervlar leiddu m.a. framvinduna. Meira
23. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Óttaðist nektina í þáttunum

Minnstu munaði að leikkonan Sarah Jessica Parker hafnaði hlutverki í hinum vinsælu þáttum Sex and the City sem voru sýndir á árunum 1998 til 2004. Meira
23. júlí 2016 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Samtal ellefu kynslóða í Ólafsdal

Guðrún Tryggvadóttir myndlistarkona opnar sýningu sína Dalablóð í Ólafsdal í dag klukkan 14:00. Á sýningunni „Dalablóð“ fjallar Guðrún um formæður sínar í beinan kvenlegg, þær sem fæddust og bjuggu í Dalasýslu og hinar sem fluttust suður. Meira
23. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Síðustu vídeóspólurnar framleiddar í lok júlí

Funai Electric hefur gefið það út að fyrirtækið muni í lok þessa mánaðar framleiða síðustu VHS-spóluna. Meira
23. júlí 2016 | Kvikmyndir | 78 orð | 2 myndir

Star Trek Beyond

Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókannað svæði. Þar er Enterprise nánast eyðilagt og Kirk og áhöfnin verða strand á fjarlægri plánetu. Meira

Umræðan

23. júlí 2016 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Á að sparka þjóðarflugvellinum burt úr höfuðborginni?

Eftir Guðna Ágústsson: "Reykjavíkurflugvöllur er sjúkraflugvöllur allra landsmanna og allra þeirra sem veikjast og slasast alvarlega á ferðalögum um landið." Meira
23. júlí 2016 | Aðsent efni | 233 orð | 1 mynd

Á stjórn landsins að vera til góðs eða ekki?

Eftir Hjálmar Magnússon: "Fróðlegt væri að fá að vita rökin sem liggja til grundvallar slíkri reglusmíði?" Meira
23. júlí 2016 | Pistlar | 910 orð | 1 mynd

Í ríki ísbjarnanna

Það er metnaðarmál sumra þjóða að komast hjá því að drepa ísbirni. Meira
23. júlí 2016 | Bréf til blaðsins | 102 orð | 1 mynd

Óljós stefna Pírata

Það vekur sannarlega athygli að nærri 90 einstaklingar hafa ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri sem Píratar hyggjast halda. Meira
23. júlí 2016 | Pistlar | 466 orð | 2 myndir

Stelpa eða tík

Stelpan sem Hilmar kyssti... Hannes, hvað er þetta sem? Þeir félagar Hannes og Hilmar sátu aftast í bekknum og fylgdust ekki alltaf með í málfræðitímum. Meira
23. júlí 2016 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Verður Ríkisútvarpið eyðilagt?

Eftir Árna Þormóðsson: "Að taka RÚV af auglýsingamarkaði er eyðilegging þessarar mikilvægu menningarstofnunar." Meira
23. júlí 2016 | Pistlar | 317 orð

Ægis saga konungs og Íslendinga

Fugl viskunnar tekur sig ekki á loft, fyrr en rökkva tekur, skrifaði Hegel í Réttarspeki sinni 1821. Hann átti við, að okkur verður sjaldnast ljóst sögulegt gildi og samhengi viðburða, fyrr en nokkuð er um liðið. Meira

Minningargreinar

23. júlí 2016 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Ástráður Karl Guðmundsson

Ástráður Karl Guðmundsson fæddist 19. október 1959. Hann lést 9. júlí 2016. Útför Ástráðs Karls fór fram 20. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Ástríður Jóhannsdóttir

Ástríður Jóhannsdóttir fæddist 30. október 1936. Hún lést 5. júlí 2016. Útför Ástríðar fór fram 22. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 1822 orð | 1 mynd

Bryndís Valgeirsdóttir

Bryndís Valgeirsdóttir fæddist 11. mars 1953. Hún lést 17. júlí 2016. Bryndís var jarðsungin 22. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 1807 orð | 1 mynd

Gísli Benediktsson

Gísli Benediktsson fæddist 16. apríl 1947. Hann lést 12. júlí 2016. Gísli var jarðsunginn 22. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 2345 orð | 1 mynd

Jóhannes Tómasson

Jóhannes Tómasson frá Höfn fæddist 13. mars 1921 í Vestmannaeyjum. Hann lést 18. júlí 2016. Foreldrar hans voru Tómas Maríus Guðjónsson, f. 13. janúar 1887, d. 14. júní 1958, og Hjörtrós Hannesdóttir, f. 20. febrúar 1888, d. 16. mars 1926. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 1377 orð | 1 mynd

Jóhannes Þórðarson

Jóhannes Þórðarson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn á Siglufirði, fæddist á Siglufirði 29. september 1919. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 5. júlí 2016. Foreldrar: Þórunn Ólafsdóttir saumakona, f. 14. apríl 1884 í Reykjavík, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 1797 orð | 1 mynd

Karitas Ingibjörg Jónsdóttir

Karitas Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Bolungavík 12. mars 1939. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 12. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Jón Kristján Guðnason sjómaður og Jónína Magnúsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd

Margrét Björg Þorsteinsdóttir

Margrét Björg Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 17. október 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 6. júlí 2016. Foreldrar Margrétar voru Þorsteinn Jónsson, verslunarfulltrúi, síðar skrifstofustjóri hjá Garðari Gíslasyni hf. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1450 orð | 1 mynd | ókeypis

Snæbjörn Hörgsnes Kristjánsson

Snæbjörn Hörgsnes Kristjánsson fæddist í Reykjavík 23. júlí 1939. Hann lést á heimili sínu 16. mars 2016. Hann var sonur hjónanna Kristjáns Guðmundar Sigurmundssonar forstjóra, f. 3. september 1905, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 1819 orð | 1 mynd

Snæbjörn Hörgsnes Kristjánsson

Snæbjörn Hörgsnes Kristjánsson fæddist í Reykjavík 23. júlí 1939. Hann lést á heimili sínu 16. mars 2016. Hann var sonur hjónanna Kristjáns Guðmundar Sigurmundssonar forstjóra, f. 3. september 1905, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Stella Björk Georgsdóttir

Stella Björk Georgsdóttir fæddist 8. maí 1937. Hún lést 13. júlí 2016. Útför Stellu Bjarkar var gerð 22. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

Svanhildur Árnadóttir

Svanhildur Árnadóttir fæddist 25. febrúar 1929 á Ísafirði og lést á Hvammi, heimili aldraðra á Húsavík, 15. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Árni Jón Árnason bankaritari, f. 17. maí 1894, d. 13. júlí 1939, og Guðbjörg Tómasdóttir, f. 6. desember 1898,... Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2016 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Sveinn P. Jakobsson

Sveinn Peter Jakobsson fæddist 20. júlí 1939. Hann lést 12. júlí 2016. Útför Sveins fór fram 22. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Hagnaður Festar jókst um 47%

Á nýliðnu rekstrarári Festar, sem stendur frá 1. mars og til loka febrúar ár hvert, nam hagnaður félagsins tæpum 1,5 milljörðum króna. Félagið á meðal annars Krónuna, Elko, Bakkann, Intersport og Festi Fasteignir sem rekur fasteignir sem telja um 80. Meira
23. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 357 orð | 2 myndir

Verðhjöðnun reynist meiri en spáð var

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl.is Verðhjöðnun er á tólf mánaða tímabili sé húsnæðisþáttur í útreikningi vísitölu neysluverðs tekinn frá. Þetta er niðurstaða nýjustu mælingar Hagstofunnar á vísitölunni. Meira
23. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd

Össur hagnast um 1,8 milljarða

Hagnaður Össurar á öðrum ársfjórðungi nam 15 milljónum Bandaríkjadala eða 1,8 milljörðum íslenskra króna. Felur það í sér samdrátt frá sama fjórðungi á síðasta ári þegar hagnaðurinn nam 16 milljónum dollara. Meira

Daglegt líf

23. júlí 2016 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Dans, diskó, jóga og húllafjör

Sannkölluð karnivalstemning verður á barnahátíðinni Kátt á Klambra sem haldin verður á sunnudag. Hátíðin er ætluð börnum á öllum aldri og fjölskyldum þeirra. Meira
23. júlí 2016 | Daglegt líf | 1036 orð | 3 myndir

Í hamingjusömu sambandi með Múmínálfunum

Alþjóðlega Múmínsafnið í Finnlandi er besti staður á jarðríki, að minnsta kosti að mati Huldu Hvannar Kristinsdóttur, sem er líklega óhætt að titla sem einn öflugasta múmínsafnara landsins. Meira
23. júlí 2016 | Daglegt líf | 266 orð | 1 mynd

Múmínmarkaður fyrir múmínsafnara

Múmínsöfnurum fer fjölgandi á Íslandi og sinna þeir áhugamálinu af mismiklum ákafa. Á Facebook má finna hópinn Múmínmarkaðinn þar sem múmínhlutir ganga kaupum og sölum, ásamt því sem líflegar múmínumræður eiga sér stað. Rúmlega 3. Meira
23. júlí 2016 | Daglegt líf | 181 orð | 1 mynd

Pétur Thomsen spjallar um list og tímann

Sýning Péturs Thomsen, TÍÐ / HVÖRF, stendur nú yfir í Listasafni Árnesinga. Á sunnudag klukkan 15 mun Pétur ganga um sýninguna og ræða við gesti um verk sín. Meira

Fastir þættir

23. júlí 2016 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Db3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Db3 Rc6 8. cxd5 Rxd4 9. Rxd4 Dxd4 10. Hd1 Bxc3+ 11. bxc3 Db6 12. e3 exd5 13. Dxd5 Be6 14. De4 Da5 15. Bd3 Dxc3+ 16. Ke2 O-O-O 17. Hb1 Bd5 18. Df4 Df6 19. Bf5+ Kb8 20. Hhc1 Dd6 21. Meira
23. júlí 2016 | Í dag | 529 orð | 1 mynd

ÁRBÆJARKIRKJA | Helgistund kl. 11, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir...

Orð dagsins: „Hver sem mikið er gefið verður mikils krafinn og af þeim verður meira heimtað sem meira er léð.“ Meira
23. júlí 2016 | Í dag | 14 orð

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm...

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm. Meira
23. júlí 2016 | Fastir þættir | 163 orð

Fínlegur munur. N-Allir Norður &spade;G83 &heart;Á9765 ⋄ÁD5...

Fínlegur munur. N-Allir Norður &spade;G83 &heart;Á9765 ⋄ÁD5 &klubs;84 Vestur Austur &spade;965 &spade;KD10742 &heart;KG103 &heart;D4 ⋄-- ⋄G4 &klubs;K107653 &klubs;Á92 Suður &spade;Á &heart;82 ⋄K10987632 &klubs;DG Suður spilar... Meira
23. júlí 2016 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Heillandi heimur fangelsanna

Þökk sé Morgan Freeman hef ég elskað allt sem tengist fangelsum um árabil. The Shawshank Redemption er líklega með betri myndum sem hafa verið gerðar, það er bara eitthvað við fangelsi sem heillar. Meira
23. júlí 2016 | Í dag | 266 orð

Kemur í einn stað niður

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson – „með sínu sniði og eru skv. venju gefnar fjórar vísbendingar: Höfuðból ég hugsa mér. Hér í tímasetning felst. Sama hvernig unnið er. Athvarf þess sem heima dvelst. Meira
23. júlí 2016 | Árnað heilla | 471 orð | 3 myndir

Komin aftur heim til að þjóna sínu fólki

Guðbjörg Arnardóttir, f. 23. júlí 1976, er fædd og uppalin á Selfossi. Hún lauk grunnskólaprófi frá Selfossi og vann ýmis sumarstörf á yngri árum, m.a. í Mjólkurbúinu, í Prentsmiðju Suðurlands og á leikskólum á Selfossi. Meira
23. júlí 2016 | Í dag | 52 orð

Málið

Hæstiréttur er hér aðeins einn . Hann má rita með litlu h -i eða stóru – en með stóru h -i er heitið stytting úr sérnafninu Hæstiréttur Íslands . Héraðsdómar eru nokkrir. Tiltekinn héraðsdómur er með stóru h -i: Héraðsdómur Reykjavíkur o.s.frv. Meira
23. júlí 2016 | Árnað heilla | 288 orð | 1 mynd

Pétur Snæbjörnsson

Pétur Snæbjörnsson lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1997 og læknaprófi frá Háskóla Íslands 2004. Hann stundaði sérnám í vefjameinafræði frá 2007 til 2012 við Vrije Universiteit Medisch Centrum í Amsterdam. Meira
23. júlí 2016 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Rak Veitingastofuna Vegamót í 30 ár

Þórunn Helga Sveinbjörnsdóttir er sjötug í dag. Hún fæddist á Patreksfirði og voru foreldrar hennar Þuríður Petrína Gíslína Þórarinsdóttir frá Patreksfirði og Sveinbjörn Samsonarson frá Þingeyri. Meira
23. júlí 2016 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Sara Ósk Ólafsdóttir og Sara Líf Kristinsdóttir héldu tombólu fyrir utan...

Sara Ósk Ólafsdóttir og Sara Líf Kristinsdóttir héldu tombólu fyrir utan matvörubúðina á Vogum á Vatnsleysuströnd. Þær söfnuðu 13.506 kr. fyrir Rauða... Meira
23. júlí 2016 | Árnað heilla | 358 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Þorbjörg Rafnar 85 ára Guðlaugur Hjörleifsson Sigurður Jónsson 80 ára Birta Annelise Pedersen Elísabet Sigmundsdóttir Regína Frímannsdóttir 75 ára Bjarni Guðmundsson Erla Ellertsdóttir Friðrik Gunnarsson Þráinn Þorsteinsson 70 ára... Meira
23. júlí 2016 | Fastir þættir | 568 orð | 2 myndir

Vachier-Lagrave – nýr maður í 2. sæti heimslistans

Ef velja ætti fimm skákmenn úr skáksögunni sem á sinni tíð höfðu algera yfirburði yfir samtíðarmenn sína koma margir til greina en ég hygg að óhætt sé að setja Magnús Carlsen á þann lista, slíkir eru yfirburðir hans um þessar mundir. Meira
23. júlí 2016 | Fastir þættir | 320 orð

Víkverji

Íslendingar hafa löngum verið stoltir af því að geta kallað sig bókaþjóð. Fyrr á öldum opnuðu þeir varla munninn án þess út úr þeim liðuðust dýrt kveðin ljóð. Orð voru dýr. Nú er öldin önnur, eða það var a.m.k. Meira
23. júlí 2016 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. júlí 1951 Frímúrarareglan á Íslandi var stofnuð. Fimmtíu árum síðar voru um þrjú þúsund reglubræður í þrettán stúkum. Þetta eru samtök fólks úr öllum hópum þjóðfélagsins sem hafa mannrækt að markmiði. Meira

Íþróttir

23. júlí 2016 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Allardyce tekur við Englandi

Sam Allardyce skrifaði í gær undir tveggja ára samning við enska knattspyrnusambandið sem þjálfari karlalandsliðs Englendinga. Hann tekur við af Roy Hodgson sem hætti störfum eftir ósigurinn gegn Íslandi í Nice 27. júní. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 606 orð | 2 myndir

Blikar lögðu bitlausa Stjörnuna

Í Garðabæ Þorsteinn F. Halldórsson tfh@mbl.is Leikur Breiðabliks og Stjörnunnar í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í gærkvöld var markahærri heldur en búist var við. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Borgunarbikar kvenna Undanúrslit: Stjarnan – Breiðablik 2:3 Anna...

Borgunarbikar kvenna Undanúrslit: Stjarnan – Breiðablik 2:3 Anna Björk Kristjánsdóttir 74., Ana V. Cate 86.– Andrea Rán Hauksdóttir 31., Hallbera Guðný Gísladóttir 43., Fanndís Friðriksdóttir 66. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Eins harkaleg aðgerð og það er að útiloka rússneskt frjálsíþróttafólk...

Eins harkaleg aðgerð og það er að útiloka rússneskt frjálsíþróttafólk frá keppni á Ólympíuleikunum sem hefjast í Ríó de Janeiro 5. ágúst er ekki annað að sjá en að sú ákvörðun sé sú eina rétta. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir

Enska knattspyrnufélagið Liverpool krækti sér í liðsauka í gær þegar það...

Enska knattspyrnufélagið Liverpool krækti sér í liðsauka í gær þegar það keypti hollenska landsliðsmanninn Georginio Wijnaldum af Newcastle og samdi við hann til fimm ára. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Evrópukeppni U20 karla B-deild í Grikklandi: 8-liða úrslit...

Evrópukeppni U20 karla B-deild í Grikklandi: 8-liða úrslit: Svartfjallaland – Pólland 63:51 Króatía – Bretland 69:53 Grikkland – Bosnía 77:51 Ísland – Georgía 94:54 *Í undanúrslitum leikur Svartfjallaland við Króatíu og Grikkland... Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Harpa best í fyrri umferð deildarinnar

Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni var í gær útnefnd besti leikmaðurinn í fyrri umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Haukur samdi við Rouen

Körfuknattleiksmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er búinn að semja við franska B-deildarliðið Rouen og mun því ekki leika með Njarðvík á næstu leiktíð. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Ari Bragi Kárason er fljótasti maður landsins og keppir í 100 m hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri í dag. • Ari fæddist 1989 og keppti áður fyrir ÍR en nú fyrir FH. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Jón Heiðar í Aftureldingu

Jón Heiðar Gunnarsson, línu- og varnarmaðurinn sterki úr ÍR, hefur ákveðið að ganga til liðs við handknattleiksliðAftureldingar og leika með því á næsta keppnistímabili. Hann hefur skrifað undir eins árs samning við félagið. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

KA styrkti stöðu sína

Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að KA-menn fái sér pepsi í lok sumars og verði á meðal liða í deild þeirra bestu á næsta ári. Gulklæddir Akureyringar eru á miklu skriði í 1. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, undanúrslit: Þórsvöllur: Þór/KA...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, undanúrslit: Þórsvöllur: Þór/KA – ÍBV L12.30 Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA – ÍBV S17 Kaplakriki: FH – Þróttur R S19.15 Extra-völlur: Fjölnir – Valur S19. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 348 orð | 3 myndir

Mikil spenna í loftinu

Á Akureyri Kristján Jónsson kris@mbl.is Efstu kylfingar af báðum kynjum eru á sama skori eftir 36 holur á Íslandsmótinu í höggleik á Jaðarsvelli á Akureyri. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 375 orð | 3 myndir

Ólympíufarar á Akureyri

Á Akureyri Kristján Jónsson kris@mbl.is Þrír ólympíufarar mæta til leiks þegar meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Þórsvellinum á Akureyri í dag. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Stjarnan – Breiðablik 2:3

Samsung-völlurinn, Borgunarbikar kvenna, undanúrslit, föstudag 22. júlí 2016. Skilyrði : 13 stiga hiti, skýjað og lygnt Skot : Stjarnan 10 (4) – Breið. 10 (6). Horn : Stjarnan 4 – Breiðablik 3. Stjarnan: (4-3-3) Mark: Berglind H.... Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 489 orð | 2 myndir

Strangari skilyrði til góðs?

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Þátttökuskilyrðin fyrir Íslandsmótið í golfi eru orðin strangari en áður. Raunar á allri Eimskipsmótaröðinni. Nú þurfa karlarnir að vera með 5,5 í forgjöf eða betra til að geta tekið þátt og konurnar 8,5 eða betra. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Strákarnir völtuðu yfir Georgíu

Íslenska U20 ára landslið karla í körfubolta sigraði Georgíu með miklum yfirburðum í gærkvöldi, 94:54, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum í B-deild Evrópumótsins sem fer fram í Grikklandi. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Svensson í Ólafsvík

Danski knattspyrnumaðurinn Martin Svensson gekk í gær til liðs við Víking í Ólafsvík og getur spila sinn fyrsta leik annað kvöld þegar Ólsarar fá Breiðablik í heimsókn í tólftu umferð Pepsi-deildar karla. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Toppur mætir botni

Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla mæta tveimur neðstu liðunum í 12. umferðinni annað kvöld. Topplið FH fær botnlið Þróttar í heimsókn í Kaplakrika og Stjarnan, sem er í öðru sæti, tekur á móti Fylki, sem er í næstneðsta sætinu. Meira
23. júlí 2016 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Vildu ekki ræða mál Hauks

Forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins AIK vildu ekkert ræða mál Hauks Heiðars Haukssonar í gær en mbl.is birti þá frétt þess efnis að enska félagið Leeds United hefði gert tilboð í bakvörðinn. Þetta er samkvæmt áreiðanlegum heimildum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.