Greinar mánudaginn 25. júlí 2016

Fréttir

25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

20 ára vígsluafmæli á Reykholtshátíð

Reykholtshátíð var haldin um helgina í Reykholtskirkju í Borgarfirði en jafnframt var fagnað 20 ára vígsluafmæli núverandi kirkju á staðnum. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Komdu að leika! Á sýningu á Árbæjarsafni má sjá fjölda leikfanga frá ýmsum tímum í vörslu Borgarsögusafns Reykjavíkur og gestir safnsins fá tækifæri til að leika sér að... Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Birgir og Ólafía best í golfinu

Birgir Leifur Hafþórsson er orðinn sigursælasti kylfingurinn í karlaflokki frá upphafi á Íslandsmótinu í höggleik en hann sigraði í sjöunda skipti með frábærum endaspretti á lokahringnum á Akureyri í gær. Meira
25. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Fjöldamorðin í München voru lengi í undirbúningi

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Svo virðist sem táningurinn sem myrti níu manns í München á föstudaginn hafi undirbúið árásina í heilt ár. Meira
25. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Flóttamaður myrðir konu í sveðjuárás

Kona er látin og tveir eru særðir eftir sveðjuárás í nágrenni Stuttgart í Þýskalandi. Fréttavefur Independent segir lögreglu hafa handtekið mann vegna árásarinnar sem átti sér stað í bænum Reutlingen í suðvesturhluta landsins. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Flugsveitin nálgast þolmörk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mikil fjölgun erlendra ferðamanna, sem til landsins koma og þarfnast aðstoðar í nauð, er helsta skýringin á aukningu verkefna hjá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Fortíð og nútíð kallast á frá Árbæjarsafni

Gestir Árbæjarsafns fengu að fylgjast með heyönnum að fornum sið í gær, þegar amboðin voru tekin fram og ljár borinn í gras. Um tíma var góður þurrkur en síðan fór að rigna. Inn á milli var tekin pása og neftóbak. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Framkvæmdaleyfi fellt úr gildi

Kristinn Ingi Jónsson Elvar Ingimundarson Héraðsdómur Reykjaness hefur fellt úr gildi framkvæmdaleyfi sem sveitarfélagið Vogar gaf út til Landsnets vegna Suðurnesjalínu 2. Framkvæmdaleyfið var gefið út 22. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 298 orð | 3 myndir

Franskur sjómaður vitjaði leiðis afa síns á Fáskrúðsfirði

Fáskrúðsfjörður | Franskir dagar voru haldnir á Fáskrúðsfirði um helgina og var veðrið gott þrátt fyrir að ekki væri sól alla dagana. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Gaman að sjá kraftinn meðal unga fólksins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Góð lending fyrir flugvöllinn á Húsavík

Sviðsljós Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Hafnar eru framkvæmdir við endurbætur á Húsavíkurflugvelli. Endurnýja á ljósakerfi, slitlag á flugbraut og flugvélastæðum. Um nokkurra ára skeið var ekkert áætlunarflug á flugvellinum, en það hófst aftur árið... Meira
25. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Hazarar langþreyttir

Í gær var fjöldi jarðarfara fyrir fórnarlömb sprengjuárásarinnar í Kabúl í fyrradag. Í henni féllu yfir 80 manns og á þriðja hundrað særðust. Samtökin sem kalla sig Ríki íslams og eru ýmist kölluð ISIS eða Daesh, hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Hóta lögbanni og málsókn

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Umræður og deilur hafa skapast um stjórnarkjör á aðalfundi Vinnslustöðvarinnar hf. 6. júlí síðastliðinn. Seil ehf. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Hraustasta kona í heimi

Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér titilinn Hraustasta kona heims annað árið í röð á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Los Angeles í gærkvöldi. Einstaklingskeppnin hófst á miðvikudag og fóru keppendur í gegnum 15 þrautir á 5 dögum. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð

Hver er hann?

• Karl Ásgeir Sigurgeirsson er fæddur árið 1943, Húnvetningur að þrem fjórðu, en einum fjórða Þingeyingur. Hefur sinnt ýmsum störfum í tímans rás. Var meðal annars kaupmaður á Hvammstanga og stofnaði bókhalds- og tölvuþjónustuna Forsvar. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Íbúðareigendur fengu leiðbeiningu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Heimsóknir starfmanna ríkisskattstjóra til íbúðaeigenda sem hafa íbúðir sínar á leigu hjá AirBnb beindust ekki sérstaklega að íbúðareigendum sem ekki höfðu staðið skil á opinberum gjöldum. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Jazzaður þriðjudagur á Kex Hostel

Á næsta jazzkvöldi Kex Hostel á morgun, þriðudaginn 26. júlí, kemur fram kvartett gítarleikarans Andrésar Þórs Gunnlaugssonar. Aðrir hljóðfæraleikarar eru þeir Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Vignir Stefánsson á píanó. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Katla veldur litlu hlaupi í Múlakvísl

Elvar Ingimundarson elvar@mbl.is „Það hafa verið smá hlaup í Múlakvísl undanfarnar vikur en það er orðið árvisst að það hleypur úr jarðhitakötlunum í Kötlu. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Landaði draumastarfinu

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Jóhann Ólafur Sigurðsson skrifaði fréttir um íslenska landsliðið í knattspyrnu inn á vef UEFA á meðan Evrópumótið í knattspyrnu stóð yfir í Frakklandi. Jóhann er fv. markvörður Selfoss og spilaði m.a. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 525 orð | 3 myndir

Leikjum í beinni fækkar úr 380 í 200

Baksvið Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Eftir tvær vikur, eða 7. ágúst, hefst enska úrvalsdeildin í knattspyrnu þegar leikið verður um Góðgerðarskjöldin. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Lokuðu umferð á Suðurlandsvegi vegna bílslyss

Lögreglan á Selfossi varð að loka Suðurlandsvegi um stund vegna bílslyss í gærkvöldi skammt frá Hveragerði. Þar rákust saman jeppi og fólksbíll og ökumaður fólksbílsins var fluttur alvarlega slasaður til Reykjavíkur. Hann var þó með meðvitund. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Lundavarpið lítur víða vel út

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Hið árlega lundarall er í fullum gangi, en það er rannsóknarferð á vegum Náttúrustofu Suðurlands þar sem varpárangur lundans er mældur á landsvísu. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Lögregla rannsakar leyfislaust ferðamannaskip sem ekki tilkynnti óhapp

Lögreglan hafði um helgina afskipti af skipi sem siglir með ferðamenn frá Miðbakka í Reykjavíkurhöfn. Samkvæmt dagbók lögreglunnar var tilkynnt um skip sem lent hafði í óhappi og ekki tilkynnt það. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Milljónaframkvæmd á Húsavíkurflugvelli

Unnið er að endurbótum á Húsavíkurflugvelli fyrir 170 milljónir króna. Umferð um völlinn hefur aukist með tilkomu álversins á Bakka og framkvæmdum við Þeistareyki. Flugfélagið Ernir flýgur til Húsavíkur og hefur orðið vart við töluverða fjölgun farþega. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Nálgast mark með bólgið hné

Hjólakappinn Jón Eggert Guðmundsson kemur í Hafnarfjörð á miðvikudag en hann hefur að undanförnu hjólað hringinn um landið, alls 3.200 kílómetra, með því að þræða alla vegi við strandlengjuna. Það var sama leið og hann fór fótgangandi fyrir tíu árum. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Pilturinn var hyskinn og hálfgerður vargur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Grettissaga á sér stoð í veruleikanum og er trúlega rituð í klaustrinu á Þingeyrum. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Rannsóknir á makríl

Rannsóknarskipið Árni Friðriksson er nú við rannsóknir á makríl, síld og kolmunna vestur af Reykjaneshrygg. Meira
25. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 78 orð

Sagði af sér vegna tölvupóstleka

Formaður flokksstjórnar Demó-krataflokksins í Bandaríkjunum sagði af sér í gærkvöldi, tveimur dögum eftir að þúsundum tölvupósta flokksmanna var lekið í uppljóstrunarvef WikiLeaks og á öðrum degi landsfundar demókrata þar sem Hillary Clinton verður... Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Stærsta skemmtiferðaskip sumarsins

Skemmtiferðaskipið MSC Splendida er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun klukkan átta. Með skipinu eru væntanlegir 3.274 farþegar auk 1. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Sumarkvöld með Jónasi Tómassyni

Tónleikar til heiðurs þessu ástsæla tónskáldi sjötugu, Jónasi Tómassyni, verða í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á morgun, 26. júlí, kl. 20:30. Flutt verður úrval einleiks-, einsöngs- og dúóverka frá ýmsum tímum á ferli hans. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Telur merkingar misheppnaðar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Merkingar við nýjar rútustoppistöðvar eru misheppnaðar að mati Vals Freys Jónssonar rútubílstjóra. Telur hann að of lítið samráð hafi verið haft við þá sem reynslu hafi af akstri um miðborgina og þjónustu við ferðamenn. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Veðrið líklega best syðra um verslunarmannahelgi

Besta veðrið um verslunarmannahelgina virðist verða sunnanlands, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Veðurspár sýna að norðaustlægar áttir verða ríkjandi alla vikuna og á Akureyri má búast við aðeins 7-9 stiga hita, alskýjuðum himni og skúrum. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Eyjólfsson

Vilhjálmur Eyjólfsson, bóndi, fréttaritari og fyrrverandi hreppstjóri, lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum 21. júlí sl., 93 ára að aldri. Vilhjálmur fæddist 5. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Vilja fá verðmat á lóðum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina vilja fá upplýsingar um verðmæti lóða í eigu Reykjavíkurborgar. Á fundi borgarráðs sl. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð

Vísindamenn fylgjast með Kötlu

Vatnsyfirborð hefur hækkað í Múlakvísl undanfarið samfara aukinni skjálftavirkni í Kötlu. Meira
25. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Ör vöxtur víða um land

Flugfélagið Ernir er með fjölmarga samninga við hótel og ferðaþjónustuaðila á landsbyggðinni um að koma hópum til þeirra. Vöxturinn er mikill enda fjölgar ferðamönnum hingað til lands gríðarlega. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júlí 2016 | Leiðarar | 404 orð

Alþjóðaólympíunefndin opnar glufu fyrir Rússa

Sönnunarbyrðinni snúið við í stað algers banns Meira
25. júlí 2016 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Tvær bíllengdir er allt sem þarf

Eitt sem hefur verið verulega vannýtt þegar kemur að loftslagsmálum og aðgerðum Íslands á því sviði er endurheimt votlendis. Með því að fylla upp í skurði sem grafnir hafa verið, sennilega 30. Meira
25. júlí 2016 | Leiðarar | 258 orð

Vandræðaástand í Líbýu

Ekki sér fyrir endann á óöldinni. Meira

Menning

25. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 55 orð | 5 myndir

Druslugangan fór fram á laugardaginn og sótti fólk af öllum aldri...

Druslugangan fór fram á laugardaginn og sótti fólk af öllum aldri gönguna sem hófst við Hallgrímskirkju. Gengið var niður Skólavörðustíg og Laugaveg og endaði gangan á Austurvelli þar sem haldnar voru ræður og tónleikar. Meira
25. júlí 2016 | Kvikmyndir | 40 orð | 1 mynd

Ghostbusters

Glæný mynd um Ghostbusters draugabanana sem hefur verið að fá frábæra dóma frá gagnrýnendum! Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00 Smárabíó 17.00, 17.45, 19.30, 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21. Meira
25. júlí 2016 | Menningarlíf | 1376 orð | 4 myndir

Heimur vísinda og lista

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Vöxtur í skapandi greinum hefur verið nokkur á síðustu árum og áratugum og verða sífellt fleiri ný og spennandi störf til á þeim vettvangi. Meira
25. júlí 2016 | Kvikmyndir | 369 orð | 14 myndir

Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 15.50...

Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.45 Háskólabíó 17.30, 18.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.20, 16.10, 17.40 Borgarbíó Akureyri 17. Meira
25. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Náttblinda vann til verðlauna

Náttblinda eftir Ragnar Jónasson hlaut Mörda-verðlaunin sem besta þýdda glæpasagan á Harrogate-hátíðinni í Bretlandi á föstudagskvöld. Það eru lesendur síðunnar Dead Good Books sem velja verðlaunabókina. Meira
25. júlí 2016 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Sjónvarpsgláp í sturtunni

Flestir landsmenn eiga að minnsta kosti eitt sjónvarp í sínum húsum, það þori ég að fullyrða. Það þykir kannski dálítið mikið, en ekki ef þú hefur nokkurn tímann farið til Japan. Meira
25. júlí 2016 | Kvikmyndir | 71 orð | 2 myndir

Star Trek Beyond

Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókannað svæði. Þar er Enterprise nánast eyðilagt og Kirk og áhöfnin verða strand á fjarlægri plánetu. Metacritic 71/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15. Meira
25. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Ísnálarinnar

Tilnefningar liggja nú fyrir í þriðja sinn til Ísnálarinnar, „The IcePick“, verðlauna fyrir bestu þýddu glæpasögu á íslensku. Verðlaunin eru veitt í tengslum við Iceland Noir-glæpasagnahátíðina, sem haldin er annað hvert ár í Reykjavík. Meira

Umræðan

25. júlí 2016 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Aðgerðir strax á sumarþingi

Eftir Elínu Hirst: "Ég tek undir með Guðna og þakka honum kærlega fyrir þessa þörfu brýningu til Alþingis um að láta ekki sparka þjóðarflugvellinum burt úr höfuðborginni." Meira
25. júlí 2016 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Meira af Evrópu, minna af Brussel

Eftir Carl Bildt: "Flutningurinn frá Brussel átti sér augljóslega ekki stað, né heldur var vikið andlega frá hinu gamla Aachen-hugarfari." Meira
25. júlí 2016 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Næsta brotlending

Eftir Friðjón E. Jónsson: "Svo eru fyrirsjáanlegar verulega lýðfræðilegar breytingar í Japan. Eftir 40 ár verða eftirlaunaþegar fleiri en vinnandi menn þarlendis." Meira
25. júlí 2016 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Óhugnanleg stefna Ísraelsstjórnar

Eftir Svein Rúnar Hauksson: "Nauðga má konum á stríðstímum, segir nýr yfir-rabbíi Ísraelshers, Eyal Karim. Þetta er haft til marks um óhugnaðinn sem einkennir stefnu Netanyahu." Meira
25. júlí 2016 | Pistlar | 398 orð | 1 mynd

Rúllupylsur eru nýtilegar til margs

Mér þótti ansi kyndugt að sjá í kjölfar valdaránsins í Tyrklandi hversu fljótir helstu þjóðarleiðtogar á Vesturlöndum „fögnuðu“ því, að það hefði farið út um þúfur, vegna þess að það þyrfti nú að virða lýðræðið. Meira

Minningargreinar

25. júlí 2016 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Egill Daníelsson

Egill Daníelsson fæddist í Reykjavík 24. júlí 1957. Hann lést 5. mars 2016. Útför Egils fór fram 16. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2016 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

Eygló Hólmfríður Halldórsdóttir

Eygló Hólmfríður Halldórsdóttir var fædd í Reykjavík 7. ágúst 1925. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. júní 2016. Foreldrar hennar voru Halldór Óskar Stefánsson, bakari í Reykjavík, f. 1899, d. 1984, og Dagmar Einarsdóttir, f. 1907, d. 1942. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2016 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd

Guðfinna Gissurardóttir

Guðfinna Gissurardóttir fæddist 1. júlí 1934 í Selkoti í Austur-Eyjafjallahreppi í Rangárvallasýslu. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík 14. júlí 2016 eftir langvinn veikindi. Hún var dóttir hjónanna Gissurar Gissurarsonar, f. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2016 | Minningargreinar | 140 orð | 1 mynd

Helga Haraldsdóttir

Helga Haraldsdóttir fæddist 8. maí 1957. Hún lést 10. mars 2016. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2016 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Ómar Ólafsson

Ómar Ólafsson fæddist 10. ágúst 1941. Hann lést 11. júlí 2016 á Landspítalanum. Ómar var fimmta barn hjónanna Ólafs Ólafssonar, og Sólveigar Snæbjörnsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2016 | Minningargreinar | 325 orð | 1 mynd

Ómar Örn Grímsson

Ómar Örn Grímsson fæddist í Hafnarfirði 9. júní 1961. Hann lést 4. júlí 2016. Foreldrar hans eru Svava Axelsdóttir og Grímur Örn Haraldsson. Systkini hans eru Helga og Harpa. Ómar átti fimm dætur og sex barnabörn. Útför hans fór fram í kyrrþey þann 13. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2016 | Minningargreinar | 1558 orð | 1 mynd

Óttar Björnsson

Óttar Björnsson fæddist á Syðra-Laugalandi í Eyjafjarðarsveit, áður Öngulsstaðahreppi, hinn 3. júlí 1929. Hann andaðist á Sjúkrahúsinu á Akureyri þann 15. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2016 | Minningargreinar | 2937 orð | 1 mynd

Sigmundur Freysteinsson

Sigmundur Freysteinsson fæddist í Reykjavík 30. september 1934. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 15. júlí 2016. Foreldrar hans voru Freysteinn Gunnarsson, cand. theol., rithöfundur, skáld og skólastjóri Kennaraskólans í Reykjavík, f. 28.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Efnahagsvöxtur í forgrunni á G20-fundi

Stærstu hagkerfi heims munu leggja sitt af mörkum til að styðja við alþjóðlegan efnahagsvöxt og reyna að stuðla að því að ávinningurinn af milliríkjaverslun skiptist með betri hætti á meðal þjóða heimsins. Meira
25. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 2 myndir

Verizon eignast kjarnarekstur Yahoo

Von er á að bandaríska fjarskiptarisinn Verizon Communications greini á mánudag frá kaupum á kjarnastarfsemi netfyrirtækisins Yahoo! fyrir 4,8 milljarða dala. Meira
25. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 411 orð | 3 myndir

Virkja hliðarstrauma orkuvinnslunnar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýju samstarfsverkefni um nýsköpun á sviði orku-, umhverfis- og ferðamála hefur verið hleypt af stokkunum á Norðausturlandi. Meira

Daglegt líf

25. júlí 2016 | Daglegt líf | 1169 orð | 6 myndir

Gaman að tala saman á nördamáli

Sigurlaug Lísa Sigurðardóttir og Pálmar Tjörvi Pálmarsson útskrifuðust með glans, hvort frá sínum kvikmyndaskólanum í Vancouver í Kanada fyrir tveimur og hálfu ári. Þar eru þau enn og hafa nóg að gera, hún í tæknibrellum, hann í hreyfimyndagerð. Meira
25. júlí 2016 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Jóga fyrir byrjendur og lengra komna

Pop-Up Yoga Reykjavík verður með jógatíma kl. 17-18 í dag, mánudag 25. júlí, á Óðinstorgi. Þátttaka er ókeypis, allir velkomnir og hentar tíminn bæði byrjendum og þeim sem lengra eru komnir. Meira
25. júlí 2016 | Daglegt líf | 443 orð | 2 myndir

Pokémon er tækifæri til samveru og tengsla

Nýjasta æði Íslendinga og heimsins alls er Pokémon Go. Tölvuleikur spilaður í símum sem krefst þess að ferðast sé um í raunheimi til að leita uppi og fanga þær furðuverur sem birtast á skjánum. Meira
25. júlí 2016 | Daglegt líf | 246 orð | 1 mynd

Um aðstoð og skaðabætur

Trúlega er frétt með fyrirsögninni Seinkun á flugi ekki að ósekju mest lesna fréttin á vef Neytendastofu um þessar mundir. Margir eru á ferð og flugi og jafnvel minnsta seinkun getur sett allt ferðalagið úr skorðum, sérstaklega ef fólk á bókað... Meira

Fastir þættir

25. júlí 2016 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 O-O 6. Be3 Ra6 7. g4 c5 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 O-O 6. Be3 Ra6 7. g4 c5 8. g5 Rd7 9. d5 Rc7 10. h4 b5 11. cxb5 a6 12. bxa6 Bxa6 13. h5 Re5 14. f4 Rc4 15. Bxc4 Bxc4 16. Dd2 Dd7 17. Dh2 Hfb8 18. hxg6 hxg6 19. f5 Rxd5 20. f6 exf6 21. exd5 De7 22. Dd2 fxg5... Meira
25. júlí 2016 | Árnað heilla | 274 orð | 1 mynd

Er á fullu með Val og landsliðinu

Margrét Lára Viðarsdóttir knattspyrnukempa á 30 ára afmæli í dag og þegar blaðamaður náði tali af henni fyrir helgi var hún á fullu að undirbúa afmælisveislu sem hún hélt í gær. Meira
25. júlí 2016 | Í dag | 11 orð

Hann fyrirgefur allar misgjörðir þínar, læknar öll þín mein. (Sl. 103:3)...

Hann fyrirgefur allar misgjörðir þínar, læknar öll þín mein. (Sl. Meira
25. júlí 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Kolbeinn Sævarsson

30 ára Kolbeinn er Vestmannaeyingur en býr í Reykjavík. Hann lauk námi í markaðs- og rekstrarfræði frá NTV, vinnur hjá Íslyft ehf. og sér um dekkjadeildina á verkstæðinu. Systir : Erna Sævarsdóttir, f. 1985. Foreldrar : Sævar Þórsson, f. Meira
25. júlí 2016 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Luis Felipe Torres Meza

30 ára Luis er frá Mexíkó en flutti til Íslands 2008, er starfsmannastjóri hjá lundabúðinni Viking og er að hefja doktorsnám í bókmenntum við HÍ. Maki : Arinbjörn Árnason, f. 1980, vinnur í pökkunard. hjá Landsprenti. Foreldrar : Juan Torres, f. Meira
25. júlí 2016 | Í dag | 319 orð

Lúpínan og veðurvísur

Fyrir miðjan mánuðinn skrapp Sigurlín Hermannsdóttir upp í Heiðmörk og sá að landið var að verða blátt. Meira
25. júlí 2016 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Matthías Ólafsson

Matthías Ólafsson fæddist í Haukadal í Dýrafirði 25. júní 1857. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson, f. 11.6. 1819, d. 31.12. 1899, bóndi þar og k.h. Ingibjörg Jónsdóttir, f. 16.5. 1823, d. 24.6. 1911, húsfreyja. Meira
25. júlí 2016 | Í dag | 59 orð

Málið

Áreiti og áreitni er oft ruglað saman. Í sálarfræði er áreiti haft um orsök viðbragðs . Annars er orðið notað um truflun , ónæði . En áreitni merkir ágengni , aðkast , miski og sést enda oft í sambandinu kynferðisleg áreitni . Meira
25. júlí 2016 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sigurgísli Júlíusson

30 ára Sigurgísli býr í Kópavogi, er fæddur þar og uppalinn. Hann er sölumaður hjá DHL Express á Íslandi. Systkini : Ólafur Valdimar Júlíusson, f. 1978, og Bjarki Freyr Júlíusson, f. 1991. Foreldrar : Karl Júlíus Sigurgíslason, f. Meira
25. júlí 2016 | Fastir þættir | 175 orð

Svo virðist. N-Enginn Norður &spade;943 &heart;7 ⋄KG...

Svo virðist. N-Enginn Norður &spade;943 &heart;7 ⋄KG &klubs;KD109865 Vestur Austur &spade;ÁG1065 &spade;D8 &heart;1092 &heart;G5 ⋄ÁD74 ⋄109852 &klubs;Á &klubs;7432 Suður &spade;K52 &heart;ÁKD8643 ⋄63 &klubs;G Suður spilar 4&heart;. Meira
25. júlí 2016 | Árnað heilla | 206 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigríður Þorleifsdóttir 90 ára Stella Þorbjörg Steindórsd. 85 ára Herdís Tómasdóttir Kári Óskarsson Svava Hallgrímsdóttir 80 ára Auður Guðmundsdóttir Björg Bjarnadóttir Halldór O. Ólafsson Kolbeinn Gissurarson 75 ára Edvard Skúlason Einar G. Meira
25. júlí 2016 | Árnað heilla | 381 orð | 3 myndir

Veiðar, skíði og blaðaútgáfa eru áhugamálin

Árni Hauksson er fæddur í Reykjavík 25. júlí 1966 og bjó í Vesturbænum fyrstu 12 árin. „Nema á sumrin, þeim eyddi ég í vist hjá góðu fólki í Dalsmynni í Eyjahreppi á Snæfellsnesi. Ég fluttist á Seltjarnarnes 12 ára gamall og bjó þar næstu 12 árin. Meira
25. júlí 2016 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Lífið er að njóta stundarinnar. Þegar Víkverji kom til vinnu sinnar á ritstjórn Morgunblaðsins eftir hádegi í gær fór hann í huganum yfir helgina, sem honum hafði fundist í léttara lagi. Gerði sér svo ljóst að aldrei var dauður punktur. Meira
25. júlí 2016 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. júlí 1938 Pallbíl með 25 manns hvolfdi ofan í skurð vestan við Haffjarðará í Hnappadalssýslu. Farþegunum „lá við köfnun,“ að sögn Morgunblaðsins, en nærstaddir hestamenn björguðu þeim. 25. Meira
25. júlí 2016 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Þær Nína Rut Arnardóttir og Aldís Eva Aðalsteinsdóttir teiknuðu myndir...

Þær Nína Rut Arnardóttir og Aldís Eva Aðalsteinsdóttir teiknuðu myndir sem þær síðan gengu í hús með og buðu til kaups. Þær söfnuðu með þessu 1.650 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira

Íþróttir

25. júlí 2016 | Íþróttir | 76 orð

0:1 Árni Vilhjálmsson 65. með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Gísla...

0:1 Árni Vilhjálmsson 65. með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Gísla Eyjólfssonar frá vinstri. 0:2 Arnþór Ari Atlason 83. með skoti utan teigs hægra megin, neðst í vinstra hornið. Gul spjöld: Egea (Víkingi) 45. (brot), Luba (Víkingi) 70. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 84 orð

1:0 Andrés Már Jóhannsson 63. með laglegum skalla eftir sendingu Ragnars...

1:0 Andrés Már Jóhannsson 63. með laglegum skalla eftir sendingu Ragnars Braga frá vinstri. 1:1 Hilmar Árni Halldórsson 88. úr aukaspyrnu af um 20 metra færi. 1:2 Hilmar Árni Halldórsson 90. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 78 orð

1:0 Garðar Gunnlaugsson 17. með þrumuskoti utan vítateigs vinstra megin...

1:0 Garðar Gunnlaugsson 17. með þrumuskoti utan vítateigs vinstra megin sem fór beint í fjærhornið. 2:0 Ármann Smári Björnsson 33. með skalla eftir fyrirgjöf frá Jóni Vilhelmi Ákasyni. Gul spjöld: Arnar Már (ÍA) 27. (brot), Lough (ÍA) 44. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 83 orð

1:0 Gunnar Már Guðmundsson 5. með lágu skoti utan úr teig eftir sendingu...

1:0 Gunnar Már Guðmundsson 5. með lágu skoti utan úr teig eftir sendingu frá Pedersen. 1:1 Kristinn Freyr Sigurðsson 37. vippaði boltanum yfir markvörðinn eftir stungusendingu Andra. 1:2 Kristinn Ingi Halldórsson 51. úr þröngu færi eftir stungusendingu. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 76 orð

1:0 Þórarinn Ingi Valdimarsson 17. með föstu og góðu skoti efst í...

1:0 Þórarinn Ingi Valdimarsson 17. með föstu og góðu skoti efst í markhornið af stuttu færi. 2:0 Steven Lennon 59. skoraði í autt markið eftir slæm mistök Trausta í marki Þróttar. Gul spjöld: Emil (FH) 20. (brot), Lennon (FH) 30. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 938 orð | 4 myndir

Arna fékk fimm gull á Meistaramóti Íslands

Á Akureyri Kristján Jónsson kris@mbl.is FH-ingurinn Arna Stefanía Guðmundsdóttir var í hörkuformi á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Þórsvellinum á Akureyri um helgina. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

Danmörk Silkeborg – Bröndby 0:2 • Hjörtur Hermannsson var...

Danmörk Silkeborg – Bröndby 0:2 • Hjörtur Hermannsson var varamaður hjá Bröndby og kom ekki við sögu. Esbjerg – FC Köbenhavn 0:4 • Guðlaugur Victor Pálsson var varamaður hjá Esbjerg og kom ekki við sögu. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Enn ein rósin í hnappagat íslensks íþróttafólks um þessar mundir er...

Enn ein rósin í hnappagat íslensks íþróttafólks um þessar mundir er árangur U20 ára landsliðs karla í körfubolta í Grikklandi en strákarnir tryggðu sér um helgina sæti í A-deildinni í þessum aldursflokki. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

FH – Þróttur R. 2:0

Kaplakriki, Pepsi-deild karla, 12. umferð, sunnudag 24. júlí 2016. Skilyrði : Nokkuð hlýtt, logn og töluverð rigning. Völlurinn grænn, sléttur og blautur. Skot : FH 15 (11) – Þróttur 5 (1). Horn : FH 5 – Þróttur 2. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

Fjölnir – Valur 2:2

Extra-völlur, Pepsi-deild karla, 12. umferð, sunnudag 24. júlí 2016. Skilyrði : Blautur völlur og stöku skúrir en fínar aðstæður. Skot : Fjölnir 12 (4) – Valur 5 (3). Horn : Fjölnir 5 – Valur 8. Fjölnir : (4-3-3) Mark : Þórður Ingason. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Fylkir – Stjarnan 1:2

Floridana-völlur, Pepsi-deild karla, 12. umferð, sunnudag 24. júlí 2016. Skilyrði : 13 stiga hiti og skúrir. Völlurinn ágætur. Skot : Fylkir 7(5) – Stjarnan 7 (3). Horn : Fylkir 5 – Stjarnan 8. Fylkir: (4-4-2) Mark: Ólafur Í. Ólafsson. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 484 orð | 2 myndir

Gæðamunur í Kaplakrika

Í Kaplakrika Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is FH-ingar hristu af sér vonbrigðin að hafa verið slegnir úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu af írska liðinu Dundalk í vikunni með þægilegum 2:0 sigri gegn Þrótti í 12. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Hamilton varð fyrstur í Búdapest

Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes vann Formúlu 1 kappaksturinn á Hungaroring-brautinni í Búdapest í Ungverjalandi í gær. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

Heimavígi Víkinga fallið

Í Ólafsvík Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Eftir að Víkingar höfðu sigraði í hátt í tuttugu leikjum í röð á heimavelli sínum í Ólafsvík tapaði liðið í gærkvöldi sínum öðrum leik í röð á heimavelli. Menn spyrja sig því hvort vígi þeirra sé nú fallið. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

ÍA – ÍBV 2:0

Norðurálsvöllur, Pepsi-deild karla, 12. umferð, sunnudag 24. júlí 2016. Skilyrði : 13 stiga hiti. Skýjað og lygnt. Völlurinn í góðu standi. Skot : ÍA 11 (8) – ÍBV 8 (6). Horn : ÍA 3 – ÍBV 4. ÍA : (4-4-2) Mark: Árni Snær Ólafsson. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Jón Axel Guðmundsson fór á kostum með U20 ára landsliði Íslands í körfubolta sem vann sér sæti í A-deild Evrópumótsins um helgina. • Jón Axel fæddist 1996 og hefur leikið með Grindavík í öllum flokkum. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Jafntefli á Reyðarfirði

Leiknir frá Fáskrúðsfirði náði ekki að komast úr botnsæti 1. deildar karla á laugardaginn þegar nýliðarnir gerðu jafntefli, 1:1, við Selfyssinga í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Víkingsvöllur: Víkingur R...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Víkingsvöllur: Víkingur R. – KR 20 1. deild kvenna: Extra-völlur: Fjölnir – Álftanes 19 Samsung-völlur: Skínandi – ÍR 20 Grindavíkurv. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Lacasse var með nóg á tanknum

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Það verða Eyjakonur úr ÍBV sem mæta Breiðabliki í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna sem fram fer á Laugardalsvellinum föstudagskvöldið 12. ágúst. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Lengi er von á einum

Á Akureyri Kristján Jónsson kris@mbl.is Misjafnt er hvað fólk hefur fyrir stafni á laugardagskvöldi. Klukkan 21 á laugardagskvöldið var einn maður á æfingasvæðinu hjá Golfklúbbi Akureyrar. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Matthías fór á kostum eftir hlé

Matthías Vilhjálmsson fór hamförum í seinni hálfleik þegar Rosenborg burstaði Haugesund, 6:0, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Moyes ráðinn til Sunderland

Skotinn David Moyes er kominn í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik en hann var á laugardaginn ráðinn knattspyrnustjóri Sunderland í staðinn fyrir Sam Allardyce sem tók við starfi landsliðsþjálfara Englands á föstudaginn. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍA – ÍBV 2:0 FH – Þróttur R 2:0 Fjölnir...

Pepsi-deild karla ÍA – ÍBV 2:0 FH – Þróttur R 2:0 Fjölnir – Valur 2:2 Víkingur Ó. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Perkovic tilbúinn með Víkingum

Króatíski knattspyrnumaðurinn Marko Perkovic hefur fengið leikheimild með Víkingi Reykjavík og mun leika með liðinu í Pepsi-deild karla út yfirstandandi leiktíð. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 284 orð

Rússarnir fá að vera með í Ríó

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Rússneskir íþróttamenn fá að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í næsta mánuði, svo framarlega sem þeir eru ekki í banni vegna lyfjaneyslu hjá heimssamböndum viðkomandi íþróttagreina. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 257 orð | 2 myndir

Sanngjarnt þegar á heildina er litið

Í Grafarvogi Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Fjölnismenn jöfnuðu í blálokin gegn Val í gær, 2:2, og fengu þannig eitt stig út úr jöfnum leik sem var afar kaflaskiptur. Strax á fimmtu mínútu komust Fjölnismenn yfir. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Silfur og sæti í A-deildinni

Ísland fékk silfurverðlaunin í B-deild Evrópukeppni karla U20 ára í körfuknattleik eftir afar nauman ósigur gegn Svartfellingum í framlengdum úrslitaleik í Grikklandi í gærkvöld, 78:76. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 377 orð | 2 myndir

Stjörnumenn stálu stigunum

Í Árbænum Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Fótbolti er stundum ekki sanngjörn íþrótt. Því fengu Árbæingar að kynnast í gærkvöldi þegar Garðbæingar sóttu þá heim í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Stórbrotin spilamennska

Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur varð í gær fyrsta konan til að ná besta skorinu á Íslandsmótinu í golfi þegar hún sló körlunum við á Jaðarsvelli. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Viðar og Haukur minntu á sig

Haukur Heiðar Hauksson og Viðar Örn Kjartansson, sem báðir eru sterklega orðaðir við lið í ensku B-deildinni í knattspyrnu, létu vita vel af sér um helgina þegar þeir skoruðu báðir í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Víkingur Ó. – Breiðablik 0:2

Ólafsvíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 12. umferð, sunnudag 24. júlí 2016. Skilyrði : Fín, logn, skýjað og að mestu þurrt. Skot : Víkingur 8 (4) – Breið. 12 (9). Horn : Víkingur 6 – Breiðablik 7. Víkingur : (4-5-1) Mark : Cristian Martinez . Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

Þéttir Skagamenn

Á Akranesi Þorsteinn F. Halldórsson tfh@mbl.is Þeir Skagamenn sem gerðu sér ferð á Akranesvöll í gær voru ekki sviknir. Liðið bauð upp á frábæra spilamennsku gegn ÍBV, sérstaklega í fyrri hálfleik. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Þór/KA – ÍBV 0:1

Þórsvöllur, Borgunarbikar kvenna, undanúrslit, laugardag 23. júlí 2016. Skilyrði : Logn og hellirigning. Hiti 12°C. Blautur en fínn völlur. Skot : Þór/KA 14 (6) – ÍBV 17 (9). Horn : Þór/KA 4 – ÍBV 7. Þór/KA : (4-3-3) Mark : Cecilia Santiago. Meira
25. júlí 2016 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Þriðji sigur hjá Froome

Breski hjólreiðamaðurinn Christopher Froome bar sigur úr býtum í Frakklandshjólreiðunum í karlaflokki sem lauk í París í gær. Froome varði þar af leiðandi titil sinn í keppninni. Þetta er í þriðja skipti sem Froome kemur fyrstur í mark í Tour de France. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.