Greinar mánudaginn 22. ágúst 2016

Fréttir

22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 76 orð

15 í prófkjör í Suðvesturkjördæmi

Alls tilkynntu 15 einstaklingar um þátttöku í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Meira
22. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

36 vígamenn voru teknir af lífi í Írak

Stjórnvöld í Írak hafa tekið 36 vígamenn af lífi, sem höfðu verið dæmdir til dauða fyrir að myrða allt að 1.700 hermenn í Speicher-herstöðinni nálægt borginni Tikrit í norðurhluta landsins. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Aukin ríkisútgjöld í stefnu Pírata

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata, segir að nokkur vinstri slagsíða hafi komið í ljós í stefnumótun Pírata síðustu vikur og mánuði hvað varðar ríkisfjármálin. Meira
22. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Brúðkaupið breyttist í blóðbað

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is 51 lést í sjálfsmorðssprengjuárás í brúðkaupsveislu í borginni Gaziantep í Tyrklandi á laugardag. Borgin er nálægt landamærum Tyrklands og Sýrlands. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Dúettinn 23/8 í Hannesarholti

Dúettinn 23/8, eða þær Anna Gréta Sigurðardóttir píanisti og Stína Ágústsdóttir söngkona, heldur afmælistónleika í Hannesarholti á sameiginlegum afmælisdegi þeirra á morgun, 23. ágúst, klukkan 20.00. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 315 orð | 4 myndir

Ekki breitt yfir farminn

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Á ferð um borgina má víða sjá hvar ekki hefur verið breitt yfir farm vörubíla. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ekki fjallað um flugvallarmál

Aðstæður á stórum hluta leiðar Suðurnesjalínu 1 og 2 frá Hafnarfirði til Reykjanesbæjar munu breytast verulega, verði farið út í gerð flugvallar í Hvassahrauni. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Endurbæta á Gjábakkaleiðina

Framkvæmdir hefjast í haust við endurbætur á Þingvallavegi, það er hinni svonefndu Gjábakkaleið sem liggur frá þjónustumiðstöðinni á Leirum til austurs. Byrjað verður á vegabótum þessum austanmegin frá og 2,5 vegarkafli byggður upp og slitlag... Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Eskfirðingar fögnuðu 230 ára afmæli

Ekki var 230 ára kaupstaðarafmæli aðeins fagnað í Reykjavík um helgina, heldur einnig á Eskifirði. Árið 1786 fengu sex bæir kaupstaðarréttindi þegar einokunarverslun var aflögð. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Farið í endurbætur á Norðfjarðarflugvelli

Samningur verður undirritaður í dag um endurbætur á Norðfjarðarflugvelli við Neskaupstað. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 608 orð | 4 myndir

Fjölgar einnig frá „öðrum“ löndum

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fjölgun ferðamanna til Íslands hefur ekki farið framhjá neinum. Fjölgunin um Leifsstöð í júlí sl. var rúm 30% og er talið að frá áramótum hafi nú þegar yfir milljón ferðamenn sótt landið heim. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Freyja Gylfadóttir

Ljósadýrð Menningarnótt lauk að venju með glæsilegri flugeldasýningu í boði Reykjavíkurborgar á laugardagskvöld. Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu höfðu veg og vanda af... Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fylgja í fótspor konungs Bollywood

Starfsmenn Isavia sjá um talningu á erlendum ferðamönnum í Leifsstöð fyrir Ferðamálastofu og eru aðeins 17 lönd í þeirri talningu. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Gestum yfir sumarið fjölgar jafnt og þétt

Sviðsljós Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Nokkur uppsveifla hefur verið í aðsókn hjá ýmsum söfnum landsins í sumar. Fjöldi erlendra ferðamanna á landinu spilar þar inn í, en spár benda til þess að þeim fjölgi mjög frá fyrra ári. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Giftu sig um borð í varðskipi

Jóhannes Tómasson johannes@mbl. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Gruna ISIS um hryðjuverkaárás

Hryðjuverkasamtökin ISIS eru grunuð um að hafa staðið að baki sprengjuárás í brúðkaupsveislu í borginni Gaziantep í Tyrklandi sl. laugardag. 51 lést í árásinni og 94 særðust. Árásin var sjálfsmorðssprengjuárás. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Guðmundur landaði gulli

Guðmundur Þórður Guðmundsson, eða Gullmundur eins og Danir kalla hann nú, stýrði í gær danska landsliðinu í handknattleik karla til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Gæsaveiðar fóru vel af stað um helgina

Veiðar á grágæsum og heiðagæsum hófust sl. laugardag, nema á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem veiðum var seinkað til 1. september. Fjöldi veiðimanna hélt upp á hálendið fyrstu tvo dagana til þess að veiða þar heiðagæsir. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Hálslón á yfirfalli fyrr en síðustu ár

Hálslón Kárahnjúkavirkjunar fylltist í gær. Er það fyrr en gerst hefur frá árinu 2012. Kárahnjúkastífla er í 625 metra hæð yfir sjávarmáli. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 42 orð

Hver er hann?

• Helgi Árnason skólastjóri er fæddur í Stykkishólmi árið 1955. Kennari frá 1979-1993. Tók þá við stöðu skólastjóra í nýstofnuðum Rimaskóla, sem hann hefur gegnt síðan. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Leita að rótum sínum

Ein sýning Byggðasafns Skagfirðinga hefur vakið sérstaka athygli, en það er sýningin „Annað land – Annað líf, Vesturheimsferðir 1870-1914“ sem sett var upp fyrir Vesturfarasetrið á Hofsósi. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Leyfi fyrir línum var afturkallað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við höfum ekki kannað að fullu hvert áhrifin eru á framgang verkefnisins. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð

Lést í umferðarslysi

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Þingskálavegi á Rangárvöllum sl. laugardag hét Óli Jóhann Klein, fæddur 7. júlí 1945. Hann var búsettur í Kópavogi og ókvæntur. Málsatvik eru þau að tvær bifreiðar rákust þar saman, fólksbíll og lítil sendibíll. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Margir fylgja í fótspor konungs Bollywood

Meðal þeirra landa sem æ oftar koma fyrir í gistináttatalningu Hagstofunnar er Indland. Gistinætur indverskra ferðamanna voru nærri 10 þúsund á síðasta ári, 73% fleiri en árið 2014 og 133% fleiri en 2013. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 251 orð

Mistök við sölu landsins

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við sjáum ekki annað en að þarna hafi verið gerð mistök og hljótum að reikna með því að salan verði látin ganga til baka. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Nýjar áherslur og árangursríkt skólastarf

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Breytingarnar í samfélaginu eru örar og sífellt að koma til sögunnar nýjar áherslur og tækni sem skólunum er ætlað að fylgja eftir. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Peaches flytur Jesus Christ Superstar

Kanadíska elektrópönk-drottningin Peaches flytur söngleikinn Jesus Christ Superstar á Stóra sviði Borgarleikhússins miðvikudaginn 24. ágúst klukkan 21.00. Peaches hefur getið sér orð fyrir að vera ögrandi listamaður með óheflaða sviðsframkomu. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Ríkið hlýtur að láta söluna ganga til baka

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áhugamenn um Reykjavíkurflugvöll í Vatnsmýri efast um að fjármálaráðuneytinu hafi verið heimilt að selja Reykjavíkurborg land við suðvesturenda svokallaðrar neyðarbrautar, við Skerjafjörð. Meira
22. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 172 orð

Samið um vopnahlé í Sýrlandi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sýrlenski stjórnarherinn og her Kúrda sömdu í gær um vopnahlé á vígvellinum í sýrlensku borginni Hasakah. Rússar höfðu í tvo daga freistað þess að ná fram sáttum milli stjórnarhersins og Kúrda að sögn AFP... Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Skoða tvo jarðstrengi og loftlínu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet mun bera lagningu tveggja jarðstrengja svo til alla leiðina saman við núverandi áform um háspennulínu í lofti við undirbúning nýrrar háspennulínu á milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Smábátar veiði makríl frjálst

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórn Landssambands smábátaeigenda hefur sent sjávarútvegsráðherra áskorun um að gefa makrílveiðar smábáta nú þegar frjálsar. Meira
22. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 51 orð

Tíu létust í tveimur sprengingum

Tíu, hið minnsta, létust í sjálfsmorðsárás í bænum Galkayo í Sómalíu í fyrrinótt. Tvær sprengjur voru sprengdar nánast samtímis við opinbera byggingu í bænum. Meðal hinna látnu eru óbreyttir borgarar og sérsveitarmenn. Meira
22. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Trump leggur meira fé í baráttuna

Bandaríski forsetaframbjóðandinn Donald Trump eyddi tvöfalt meiru í kosningabaráttu sína í júlí en í júní, 18,5 milljónum bandaríkjadala, en hann eyddi 7,8 milljónum í júní. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Unga tónlistarfólkið lék listir sínar

Gatnamót Laugavegar og Skólavörðustígs reyndust vera einn besti tónleikastaður Menningarnætur í ár. Þéttur hópur safnaðist að ungmennum sem þar léku listir sínar. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Uppbygging á Bakka í uppnámi

Tafir gætu orðið á afhendingu orku til kísilvers PCC á Bakka vegna þeirrar niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála að stöðva framkvæmdir við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4, að kröfu Landverndar. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð

Viðgerð hafin við Sultartangastöð

Viðgerð er hafin á frárennslisskurði Sultartangastöðvar, en molnað hefur úr báðum hliðum skurðarins að undanförnu, segir á vef Landsvirkjunar. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Vilja flokksþing í haust

Tillaga um að boðað verði til flokksþings Framsóknarflokksins í haust var samþykkt á kjördæmisþingum tveggja landsbyggðarkjördæma um helgina en felld í þriðja kjördæminu. Á næstu dögum verða haldin kjördæmisþing á suðvesturhorninu. Meira
22. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Vill Corbyn burt

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hvatti kjósendur breska Verkamannaflokksins til þess að losa sig við Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins, í komandi kosningum. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð

Þrír rákust saman

Þrjár bifreiðar rákust saman á Breiðholtsbraut í Reykjavík um miðjan dag í gær. Dælubíll og tveir sjúkrabílar voru sendir á staðinn en meiðsl reyndust minniháttar og þurfti ekki að flytja neinn á slysa-deild. Meira
22. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Ölvun og tvær nauðganir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú tvær nauðganir sem upp komu á Menningarnótt. Tilkynningar bárust og fór lögregla með þolendur á neyðarmóttöku Landspítala í Fossvogi. Rannsókn er á frumstigi. Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2016 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Liðin tíð

Samfylkingin hefur um langt skeið glímt við fylgishrun og nú er svo komið að flokkurinn er fimmti stærsti flokkur landsins, eða sá næstminnsti þeirra sem eiga fulltrúa á Alþingi, samkvæmt fylgismælingum. Meira
22. ágúst 2016 | Leiðarar | 746 orð

Staða fjölmiðla

Nauðsynlegt er að styrkja grundvöll fjölmiðla og eru ýmsar leiðir færar Meira

Menning

22. ágúst 2016 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

30 for 30 fer framhjá mörgum

Ég hef orðið var við að metnaðarfullar heimildamyndir um íþróttir, 30 for 30, sem framleiddar voru af bandarísku íþróttastöðinni ESPN hafa farið framhjá mörgum íþróttaáhugamönnum hérlendis. Meira
22. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 61 orð | 5 myndir

Efnt var til mikillar hip hop-veislu á horni Vatnsstígs og Hverfisgötu...

Efnt var til mikillar hip hop-veislu á horni Vatnsstígs og Hverfisgötu um helgina, en þar komu fram ungir og efnilegir rapparar í bland við reyndari listamenn. Meira
22. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Kontinuum og Gaui H. í eina sæng

Ljósmyndarinn Gaui H. mun í dag flytja verk ásamt hljómsveitinni Kontinuum á hótelinu Kvos við Kirkjutorg 4 í Reykjavík. Meira
22. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 39 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Tilvera Max tekur krappa beygju þegar eigandi hans kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 16.00, 16.00, 18.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 14.00, 15.10, 16.00, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Smárabíó 15.30, 17. Meira
22. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 358 orð | 14 myndir

Lights Out Martin og Rebecca sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt...

Lights Out Martin og Rebecca sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt, konu í myrkrinu. Þau byrja að rannsaka þetta furðulega fyrirbæri. Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 18.00, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00,... Meira
22. ágúst 2016 | Menningarlíf | 66 orð | 4 myndir

Menningarnótt var haldin hátíðleg á laugardaginn og var gleðin mikil í...

Menningarnótt var haldin hátíðleg á laugardaginn og var gleðin mikil í miðbæ Reykjavíkur. Þetta er í tuttugasta og fyrsta skiptið sem hátíðin er haldin. Meira
22. ágúst 2016 | Bókmenntir | 423 orð | 3 myndir

Mínímalískt og hrífandi

Eftir Helle Helle. Silja Aðalsteinsdóttir þýddi. Mál og menning 2016. 163 blaðsíður. Meira
22. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 54 orð | 2 myndir

Suicide Squad

Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma. Meira
22. ágúst 2016 | Menningarlíf | 960 orð | 2 myndir

Sögurnar og Sigurður í greiningu Lars Lönnroth

Viðtal Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Íslendingar hafa alltaf vitað að Njálssaga er eitt mesta snilldarverk vestrænna bókmennta eða við höfum í það minnsta talið okkur sjálfum trú um það. Meira

Umræðan

22. ágúst 2016 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Hégómaskapur eða eldmóður?

Eftir Sigurð Sigurðarson: "Má vera að sá sem tekur sæti á framboðslista geri það af áhuga og vilja til að láta gott af sér leiða, hafi til að bera hugsjónir og eldmóð." Meira
22. ágúst 2016 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Hvar er lagaheimildin?

Eftir Leif Magnússon: "Samkvæmt 40. grein stjórnarskrár Íslands má ríkið ekki „selja eða með öðru móti láta af hendi neina af fasteignum landsins né afnotarétt þeirra nema samkvæmt lagaheimild." Meira
22. ágúst 2016 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Magnþrungin leiksýning í Wiesbaden um Söngva Satans

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Leikdómar um sýninguna í Wiesbaden leiða í ljós, að þarna er á ferð magnþrungin leiksýning, sem brýnt erindi á við allt hugsandi fólk." Meira
22. ágúst 2016 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Ráðdeild í ríkisrekstri

Eftir Gunnar Alexander Ólafsson: "Hægt væri að spara um einn milljarð króna væri Landspítalanum heimilað að taka þátt í sameiginlegum útboðum með norskum sjúkrahúsum." Meira
22. ágúst 2016 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd

Við getum gert betur

Omran Daqneesh situr í sjúkrabíl. Hann er þakinn ryki og blóð rennur úr sári á enni hans. Hann strýkur hendinni yfir andlitið og horfir á blóðuga hönd sína áður en hann þurrkar hana í sætið. Hann er þögull og ringlaður. Omran er aðeins fimm ára gamall. Meira
22. ágúst 2016 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Þeir kunna ekki að skammast sín

Eftir Þorvald Jóhannsson: "Við hugsum til næsta vetrar með hryllingi þar sem suðvesturhorn landsins verður þá alveg lokað fyrir okkur. Neyðarbrautin er eina von sjúklings við viss veðurskilyrði." Meira

Minningargreinar

22. ágúst 2016 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Björgólfur Eyjólfsson

Björgólfur Eyjólfsson fæddist í Lækjarhvammi 25. október 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 24. júlí 2016. Foreldrar hans voru Áslaug Eyjólfsdóttir, f. 23. september 1902, d. 15 september 1987, og Eyjólfur Grímsson, f. 28 febrúar 1901, d.... Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2016 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Dagný María Sigurðardóttir

Dagný María Sigurðardóttir fæddist 18. janúar 1964. Hún lést 25. júlí 2016. Útför Dagnýjar fór fram 5. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1966 orð | 1 mynd

Helga Þórðardóttir

Helga Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 14. júlí 1925. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 12. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Þórður Lýðsson Jónsson, stórkaupmaður, f. 30. apríl 1884, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2016 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

Kristinn Tómasson

Kristinn Tómasson fæddist í Vallnatúni 11. maí 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 14. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Tómas Þórðarson, bóndi í Vallnatúni, f. 17.1. 1886, d. 17.11. 1976, og Kristín Magnúsdóttir, f. 12.2. 1887, d. 7.8. 1975. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2016 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Magnfríður Perla Gústafsdóttir

Magnfríður Perla (Lúlú) Gústafsdóttir fæddist 9. ágúst 1936. Hún lést 26. júlí 2016. Útför hennar fór fram 8. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1784 orð | 1 mynd

Sigrún Björnsdóttir

Sigrún Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 9. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Björn Benediktsson prentari, f. 3. júlí 1894, d. 27. maí 1976, og Guðríður Jónsdóttir, f. 21. desember 1902, d. 28. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Kínverjar vilja eignast Liverpool

Eigendur breska knattspyrnuliðsins Liverpool FC hafa fengið ráðgjafa til liðs við sig eftir að þeim barst kauptilboð frá hópi kínverskra fjárfesta. Það er fjárfestingarsamsteypan Everbright og PCP Capital Partners sem fara fyrir hópnum. Meira
22. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 322 orð | 4 myndir

Kominn hækkunartónn?

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Markaðurinn bíður spenntur eftir að heyra hvað Janet Yellen mun hafa að segja á árlegum fundi seðlabankastjóra sem haldinn verður um næstu helgi í smábænum Jackson Hole í Wyoming. Meira
22. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Myndi þola töluvert fjármagnsútflæði

Seðlabanki Íslands birti á föstudag greiningu á mögulegu útflæði fjármagns við losun fjármagnshafta. Væntir bankinn útflæðis m.a. vegna beinnar fjárfestingar fyrirtækja. Meira
22. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Selur hluti fyrir 95 milljónir dala

Á föstudag var tilkynnt að Mark Zuckerberg, stjórnandi Facebook og sjötti ríkasti maður heims, hefði selt hlutabréf í samfélagsmiðlinum vinsæla fyrir 95 milljónir dala, jafnvirði um 11 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

22. ágúst 2016 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Feðgin sýna á Sólheimum

Síðastliðinn föstudag var opnuð sýning í Ingustofu á Sólheimum í Grímsnesi á verkum feðginanna Jóns Geirs Ágústssonar, Þórdísar Jónsdóttur og Maríu Sigríðar Jónsdóttur. Meira
22. ágúst 2016 | Daglegt líf | 1099 orð | 6 myndir

Fjarlægðin dregur ekkert úr vináttunni

Þær eru afar samrýndar æskuvinkonurnar Alda og Dóróthea sem búa hvor í sínum landshlutanum, önnur í höfuðborginni en hin norður í Þingeyjarsýslu. Þær dvelja ævinlega saman sumarlangt við Mývatn og þá er margt brallað. Meira
22. ágúst 2016 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur kínverskar sjálfsvarnaríþróttir og fleira

Nú þegar halla fer að hausti er um að gera að huga að einhverri hreyfingu fyrir kroppinn. Ótalmargt er í boði og eitt af því eru hinar ýmsu sjálfsvarnaríþróttir. Heilsudrekinn býður t. Meira
22. ágúst 2016 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Njótið síðustu sumardaganna

Ekki er nokkur ástæða til að leggjast í þunglyndi yfir því að sumarið sé senn á förum hér á norðurhjara. Meira

Fastir þættir

22. ágúst 2016 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. c4 d4 3. b4 f6 4. e3 e5 5. c5 a5 6. Da4+ Dd7 7. Bb5 c6 8...

1. Rf3 d5 2. c4 d4 3. b4 f6 4. e3 e5 5. c5 a5 6. Da4+ Dd7 7. Bb5 c6 8. Bc4 Re7 9. 0-0 Ra6 10. Bb2 axb4 11. exd4 e4 12. Re1 Rd5 13. Dc2 Dg4 14. a3 Be7 15. Db3 Rac7 16. axb4 Hxa1 17. Bxa1 b5 18. cxb6 Rxb6 19. d3 exd3 20. Bxd3 Rbd5 21. h3 Dh5 22. Meira
22. ágúst 2016 | Í dag | 296 orð

Ber eða rabarbari, – það er vandinn

Þessa staka Sigrúnar Haraldsdóttur birtist hér í Vísnahorni á fimmtudag: Um vegi mína frjáls ég fer og fylgi eigin lögum. Mér finnst gott að borða ber en bara á sunnudögum. Og olli vísnaskiptum. Meira
22. ágúst 2016 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Guðjón Ingason

40 ára Guðjón er Reykvíkingur og slökkviliðsmaður á höfuðborgarsvæðinu. Maki : Sigríður Agnes Jónasdóttir, f. 1977, verkefnastjóri CP Reykjavík. Börn : Arnór Ingi, f. 2002, Anna Rakel, f. 2004, og Róbert Darri, f. 2014. Meira
22. ágúst 2016 | Árnað heilla | 643 orð | 3 myndir

Hafa ríka réttlætiskennd

Alda Hrönn Jóhannsdóttir og Bára Hildur Jóhannsdóttir fæddust 22. ágúst 1976. „Við erum aldar upp í Hafnarfirði, gengum í Engidalsskóla til 10 ára og lukum grunnskólagöngu okkar í Víðistaðaskóla. Meira
22. ágúst 2016 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Herdís Ólöf Kjartansdóttir

30 ára Herdís er Selfyssingur en býr í Garðabæ. Hún er viðskiptafr. að mennt og er birgðastjóri hjá Lyfjum og heilsu. Maki : Hjörtur Snær Steingrímsson, f. 1980, tæknimaður hjá Fastus. Stjúpdóttir : Sóley Birta, f. 2004. Foreldrar : Kjartan Ólafss., f. Meira
22. ágúst 2016 | Í dag | 15 orð

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. (Heb. 13.8)...

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. (Heb. 13. Meira
22. ágúst 2016 | Árnað heilla | 265 orð | 1 mynd

Jón Anton Skúlason

Jón Anton Skúlason fæddist 22. ágúst 1916 í Keflavík. Foreldrar hans voru Skúli Högnason, trésmiður og formaður í Keflavík, f. 31.7. 1887, d. 4.7. 1939, og k.h. Guðrún Jónsdóttir, f. 28.2. 1885, d. 7.4. 1976. Meira
22. ágúst 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Lárus Sigurður Lárusson

40 ára Lárus er Reykvíkingur og héraðsdómslögmaður hjá Lögmönnum Sundagörðum. Maki : Sævar Þór Jónsson, f. 1978, héraðsdómslögmaður hjá sömu stofu. Sonur : Andri Jón, f. 2010. Foreldrar : Lárus Guðberg Lárusson, f. Meira
22. ágúst 2016 | Í dag | 56 orð

Málið

Uppruni orðsins skyssa , með ypsiloni , mun óljós en það merkir mistök , glappaskot, villa : „Mér varð á sú skyssa að leggja bílnum ofan í polli.“ Skissa með i -i þýðir aftur uppkast , frumdrög , riss og er tökuorð úr dönsku: skitse . Meira
22. ágúst 2016 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Sindri Jóhannsson , Viktor Nökkvi Kjartansson og Sara Líf Sigurðardóttir...

Sindri Jóhannsson , Viktor Nökkvi Kjartansson og Sara Líf Sigurðardóttir máluðu á steina og seldu auk þess blóm sem þau ræktuðu sjálf og gáfu Rauða krossinum á Íslandi andvirðið, 7.498... Meira
22. ágúst 2016 | Árnað heilla | 211 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Matthías Pétursson Þórir Jónsson 85 ára Ágústa Einarsdóttir Erla Stefánsdóttir Hreiðar Aðalsteinsson Hulda Sigurðardóttir Jón Erlendsson 80 ára Ágúst Sigurðsson Ása Jónsdóttir Áslaug Sæunn Sæmundsd. María Teresa Goncalves Steindór I. Meira
22. ágúst 2016 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

Vinnur krefjandi starf á Landspítala

Sigríður Þórdís Valtýsdóttir, yfirlæknir almennra lyflækninga á Landspítala, er fimmtug í dag. Hún starfaði lengi í Uppsölum í Svíþjóð en flutti til Íslands árið 2007 og varð yfirlæknir lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akranesi 2008. Meira
22. ágúst 2016 | Fastir þættir | 271 orð

Víkverji

I don't understand, sagði strætisvagnastjórinn þegar farþegi í úthverfinu spurði hann um áætlun og leiðir. Þetta var maður af erlendu bergi brotinn; með mikið enni og mógult hár bundið í tagl. Ekki ýkja brosmildur né líklegur til að gefa mikið af sér. Meira
22. ágúst 2016 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. ágúst 1809 Jörgen Jörgensen var hrakinn frá völdum, við lok hundadaga. Hann hafði stjórnað Íslandi í 59 daga. 22. ágúst 1922 Jón Kaldal setti Íslandsmet í 5.000 metra hlaupi, 15 mínútur og 23 sekúndur. Það stóð í áratugi. 22. Meira

Íþróttir

22. ágúst 2016 | Íþróttir | 95 orð

0:1 Daniel Bamberg 39. Skoraði af öryggi úr vítaspyrnu og sendi Stefán...

0:1 Daniel Bamberg 39. Skoraði af öryggi úr vítaspyrnu og sendi Stefán Loga í rangt horn. 1:1 Morten Beck Andersen 79. Morten Beck sendi góða fyrirgjöf inn á teiginn og Andersen sneiddi boltann í vinstra hornið með höfðinu. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 120 orð

1:0 Kenan Turudija 7. skoraði með skalla af stuttu færi eftir hárnákvæma...

1:0 Kenan Turudija 7. skoraði með skalla af stuttu færi eftir hárnákvæma fyrirgjöf frá Hrvoje Tokic. 1:1 Marcus Solberg slapp einn í gegnum vörn Víkings Ó. og lagði boltann framhjá Martinez. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 651 orð | 2 myndir

Auðmjúkur en þolir illa að tapa

15. umferð Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Kristinn Freyr Sigurðsson hefur átt mikilli velgengni að fagna undanfarnar vikur. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 715 orð | 3 myndir

Axel nældi í fína búbót

Golf Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Axel Bóasson úr Keili og Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR urðu um helgina stigameistarar í golfi en lokamót Eimskipsmótaraðarinnar, Securitasmótið, fór fram á Grafarholtsvelli. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Axel og Ragnhildur stigameistarar

Axel Bóasson úr Keili og Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR urðu um helgina stigameistarar Golfsambandsins, er síðasta mót sumarsins á Eimskipsmótaröðinni var leikið á Grafarholtinu. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 411 orð | 2 myndir

„Sveitamennska af Suðurlandi“

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þórir Hergeirsson bætti við magnaða afrekaskrá sína sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta þegar hann stýrði liðinu til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó um helgina. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Bjarni sagði starfinu lausu

Knattspyrnuráð karlaliðs ÍBV og Bjarni Jóhannsson, sem þjálfað hefur meistaraflokk karla hjá félaginu á yfirstandandi leiktíð, hafa komist að samkomulagi um starfslok Bjarna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem ÍBV sendi frá sér um helgina. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Björn skoraði tvennu

Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde í Noregi, skoraði tvö mörk í 4:2 sigri liðsins á Odds Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 348 orð | 2 myndir

Bæði lið nokkuð ósatt

Í Ólafsvík Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Leikur Víkings Ólafsvíkur og Fjölnis í 16. umferð Pepsi-deildar karla var ansi viðburðaríkur. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Dagur og félagar unnu bronsverðlaun

Dagur Sigurðsson leiddi þýska karlalandsliðið í handknattleik til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í gær eftir 31:25 sigur á Póllandi. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 287 orð | 2 myndir

Eitt stig breytir litlu

Í Frostaskjóli Kristján Jónsson kris@mbl.is Lítil breyting varð á stöðu KR og Breiðabliks í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Liðin gerðu 1:1 jafntefli í Vesturbænum og eftir sem áður munar því fjórum stigum á liðunum eftir sextán leiki. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

England Swansea – Hull 0:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan...

England Swansea – Hull 0:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Swansea. Burnley – Liverpool 2:0 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður hjá Burnley á 56. mínútu. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 451 orð | 1 mynd

Frakkland Nantes – Monaco 0:1 • Kolbeini Sigþórssyni var...

Frakkland Nantes – Monaco 0:1 • Kolbeini Sigþórssyni var skipt út af á 71. mínútu. Belgía Lokeren – Genk 0:3 • Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn með Lokeren en Sverrir Ingi Ingason fyrri hálfleikinn. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Gísli skaut Íslandi á HM og EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, vann í gærmorgun Serba, 32:30, í leik um sjöunda sæti á Evrópumeistaramótinu sem fer fram í Króatíu. Serbar voru marki yfir í hálfleik, 17:16. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Guðni og Arna hlutskörpust

Guðni Valur Guðnason varð í gærmorgun Norðurlandameistari í kringlukasti í flokki 23 ára og yngri, en mótið fór fram í Espoo í Finnlandi um helgina. Sigurkast Guðna Vals var 61,01 metrar, en hann átti einnig næstlengsta kastið í keppninni, 60,74 metra. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 543 orð | 2 myndir

Gull hjá Guðmundi

Handbolti Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Hörkuvinna og ekkert annað að sögn Þóris

„Þetta er bara sveitamennska af Suðurlandinu. Þetta kemur bara frá Selfossi og fjölskyldunni þar. Þetta snýst bara um hörkuvinnu og ekkert annað en það. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Sigurjón Kristjánsson var í liði Vals sem skellti sterku liði Mónakó 1:0 í Evrópukeppni meistaraliða á Laugardalsvellinum síðsumars 1988. • Sigurjón fæddist 1962. Hann lék með Keflavík, Val, Breiðabliki og Víkingi R. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Jafntefli í báðum leikjum gærkvöldsins

Tveir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gærkvöldi og lauk þeim báðum með jafntefli. Í vesturbæ Reykjavíkur gerðu KR og Breiðablik 1:1 jafntefli og í Ólafsvík fór 2:2 hjá Víkingi og Fjölni. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kaplakriki: FH – Stjarnan 18...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kaplakriki: FH – Stjarnan 18 Víkingsvöllur: Víkingur R. – ÍBV 18 Flórídanavöllur: Fylkir – ÍA 18 Þróttarvöllur: Þróttur R. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

KR – Breiðablik 1:1

Alvogen-völlur, Pepsi-deild karla, 16. umferð, sunnudaginn 21. ágúst 2016. Skilyrði : Smárigning, hægviðri. Völlurinn blautur. Skot : KR 8 (5) – Breiðablik 10 (4). Horn : KR 5 – Breiðablik 3. KR: (4-4-2) Mark : Stefán Logi Magnússon. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 508 orð | 1 mynd

Leikmenn Liverpool bitlausir á móti þéttu varnarliði

Stuðningsmenn Liverpool höfðu ástæðu til að vera bjartsýnir eftir góðan sigur á Arsenal í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar, en voru slegnir niður í jörðina eftir óvænt 2:0 tap gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley á Turf Moor-vellinum... Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Óvenjumörg verðlaun hjá Íslendingum

Eftir að Guðmundur Þórður Guðmundsson vann gullverðlaun með danska karlalandsliðinu í handknattleik, og Dagur Sigurðsson stýrði Þjóðverjum til bronsverðlauna, er ljóst að þrír Íslendingar unnu til verðlauna á þessum Ólympíuleikum. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Víkingur Ó. – Fjölnir 2:2 KR – Breiðablik...

Pepsi-deild karla Víkingur Ó. – Fjölnir 2:2 KR – Breiðablik 1:1 Staðan: FH 1594221:931 Fjölnir 1683532:1927 Stjarnan 1583428:2027 Breiðablik 1683520:1327 KR 1665519:1623 Valur 1564530:1822 ÍA 1571720:2522 Víkingur R. 1563620:2321 Víkingur Ó. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Semenya vann 800 m

Caster Semenya fagnaði sigri í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó á síðasta kvöldi frjálsíþróttakeppni leikanna. Aníta Hinriksdóttir keppti í undanrásum 800 metra hlaupsins og setti þá nýtt Íslandsmet, en hún komst ekki áfram í undanúrslit. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Víkingur Ó – Fjölnir 2:2

Ólafsvíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 16. umferð, sunnudag 21. ágúst 2016. Skilyrði : Rjómablíða í Ólafsvík. Stillt, úrkomulaust og 15 gráðu hiti. Völlurinn er í fínu ásigskomulagi. Skot : Víkingur 5 (4) – Fjölnir 12 (5). Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Þegar þetta birtist er ég á leiðinni löngu heim frá Ríó eftir 18 daga...

Þegar þetta birtist er ég á leiðinni löngu heim frá Ríó eftir 18 daga dvöl á fyrstu Ólympíuleikum sögunnar í Suður-Ameríku. Meira
22. ágúst 2016 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Öruggur sigur Birkis og félaga

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, og félagar hans í svissneska meistaraliðinu Basel sigruðu Lugano 4:1 í fimmtu umferð svissnesku úrvalsdeildarinnar í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.