Greinar þriðjudaginn 23. ágúst 2016

Fréttir

23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

266 lögðu ólöglega á Menningarnótt

266 ökumenn voru sektaðir fyrir stöðvunarbrot í miðbæ Reykjavíkur á Menningarnótt sem fram fór á laugardag. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Aðeins læknar skrifi upp á lyfin

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Félag íslenkra fæðingar- og kvensjúkdómalækna leggst gegn hugmyndum um að hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum verði heimilað að ávísa hofmónalyfjum til getnaðarvarna. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Almenningur upplýstari

„Ég tel afar mikilvægt að almenningur sé upplýstari um þessi réttindi barna og læri að umgangast þau af virðingu, hvort sem það eru foreldrar, forsjáraðilar, ættingjar, vinir eða aðrir þeir sem umgangast börn. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Bar róðrarvél upp á topp Esjunnar

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Þegar ég var hálfnaður upp þá hætti þetta að vera góð hugmynd og ég þurfti að taka þrjóskuna á þetta,“ segir Daði Erlingsson sem gekk upp á topp Esjunnar síðastliðinn föstudag með róðrarvél á bakinu. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Brýnt að setja lög um réttindi barna

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Ekki er óalgengt að foreldrar birti myndir af börnum sínum á samfélagsmiðlum. Samfélagsmiðlar hafa þróast ört á skömmum tíma og hópurinn sem notar þá hefur sömuleiðis stækkað. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Grettir gleður augað Þessi bráðfallegi og dagfarsprúði köttur á Kaffi Flóru í Laugardal gleður gesti kaffihússins með góðri nærveru sinni og fylgist grannt með fólkinu sem kemur... Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Endurtóku leikinn þúsund árum síðar

Þrír ævintýragjarnir hestamenn riðu svokallaða Flosareið, sömu leið og Flosi Þórðarson Freysgoði og brennumenn hans riðu á sama degi haustið 1011 að Þríhyrningshálsum í Rangárþingi, sem lýst er í Brennu-Njálssögu. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fimm milljarða hagnaður hjá OR fyrri hluta ársins

Á fyrri helmingi ársins 2016 skilaði rekstur Orkuveitu Reykjavíkur (OR) fimm milljarða króna hagnaði. Á sama tímabili 2015 var 2,3 milljarða króna hagnaður. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 130 orð

Finnland og Bandaríkin að semja um varnarsamstarf

Finnar eru nálægt því að ljúka við samning við Bandaríkin um varnarsamstarf, að sögn varnarmálaráðherra Finnlands, Jussi Niinistö. Hann kveðst vona að samningurinn, sem felur m.a. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 138 orð

Fjölmiðlar vilja sjá breytingu

Stjórnendur fimm ljósvakamiðla leggja til að Ríkisútvarpið verði tekið af auglýsingamarkaði um næstu áramót, að virðisaukaskattur verði felldur niður af starfsemi fjölmiðla og að jafnræði verði tryggt milli innlendra félaga og erlendra. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Foreldrar fari varlega í að birta myndir af börnum

„Foreldrar mega ekki gleyma að virða einkalíf barna sinna og að fara varlega í að birta myndir eða opinbera upplýsingar um þau á samfélagsmiðlum. Þetta á sérstaklega við um viðkvæmar myndir eða upplýsingar. Meira
23. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Forn stríðstól fást nú keypt

Um 40 ökutæki sem notuð voru á vígvöllum í síðari heimsstyrjöldinni eru nú til sölu í Normandí í Frakklandi. Eru tækin í eigu stríðsminjasafns sem vegna óhagstæðra rekstrarskilyrða neyðist til að hætta starfsemi. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Framboð í 1. sæti

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður og formaður velferðarnefndar Alþingis, gefur kost á sér í 1. sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í flokksvali 8.-10. september næstkomandi. Sigríður Ingibjörg segist m.a. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Framboð í 3. sæti

Einar Freyr Elínarson býður sig fram í 3. sæti framboðslista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Einar Freyr segist m.a. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Framboð í 4.-6. sæti

Guðmundur Franklín Jónsson, hótelstjóri, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 4.-6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í prófkjöri sem fyrirhugað er 3. september. Í tilkynningu segir Guðmundur m.a. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Framboð í prófkjöri

Karen Elísabet Halldórsdóttir, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúi, tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Í tilkynningu segir Karen m.a. mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn endurspegli þverskurð þjóðarinnar á framboðslistum... Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Full búð af fólki en engir starfsmenn

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Starfsmönnum Bónuss á Laugavegi láðist að loka versluninni á Menningarnótt með þeim afleiðingum að fjöldi viðskiptavina var inni í versluninni tæpri einni og hálfri klukkustund eftir auglýstan lokunartíma. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Fyrirtæki auka flugöryggi

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Fulltrúar Fjarðabyggðar og innanríkisráðuneytisins rituðu í gær undir samning um fjármögnun endurbóta á Norðfjarðarflugvelli. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 308 orð | 5 myndir

Gamlir staðir víkja fyrir nýjum í miðbænum

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Mikil hreyfing er í rekstri veitingastaða í miðbæ Reykjavíkur þessa dagana. Gamalkunnum veitingastöðum er lokað eftir áratuga langa starfsemi og nýir koma í þeirra stað. Æ fleiri skyndibitakeðjur skjóta upp kollinum. Meira
23. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Handtóku sprengjumann á táningsaldri

Íröskum öryggissveitum tókst seint á sunnudag að koma í veg fyrir hryðjuverk í írösku borginni Kirkuk þegar þær handtóku ungan pilt sem klæddur var í sjálfsvígssprengjuvesti. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 544 orð | 2 myndir

Hálf milljón heiðagæsa á Íslandi

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Gæsastofnum sem verpa hér eða hafa hér viðkomu hefur reitt vel af á undanförnum árum. Heiðagæsastofninn setti nýtt met í fyrra og taldist vera um 530.000 fuglar, eða um 100.000 gæsum fleiri en árið á undan. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Háplöntum fjölgar með hlýrra loftslagi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í jökulskerinu Máfabyggðum í Vatnajökli ofan Breiðamerkurjökuls vaxa nú 52 tegundir háplantna. Hefur þeim fjölgað um 13% frá 1979 og bendir fjölgunin til að gróðurmörk séu að breytast með hlýnandi loftslagi. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð

Innsýn í líf gæsanna

Arnór er nú í óða önn að leggja lokahönd á heimasíðu þar sem hægt verður að fylgjast með ferðum merktu gæsanna, en alls eru 10 gæsir með senda og til stendur að fjölga þeim. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Landsbréf bjóða 750 milljónir

Þau tilboð sem bárust í jörðina Fell við Jökulsárlón fyrir fund landeigenda hjá sýslumanninum á Suðurlandi fyrir hálfum mánuði hafa verið sett til hliðar. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Með heppninni í liði í hrútadómum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Í fyrsta skipti í þrettán ára sögu Íslandsmeistaramótsins í hrútadómum var kona krýnd sigurvegari í ár. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 22 orð

Prófkjör árið 2016

Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur á lista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim sem gefa kost á... Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Röng merking Mynd frá flugeldasýningu á Menningarnótt, sem birtist í...

Röng merking Mynd frá flugeldasýningu á Menningarnótt, sem birtist í miðopnu blaðsins í gær, var ranglega merkt. Guðlaugur J. Albertsson tók myndina, ekki Freyja Gylfadóttir, og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á... Meira
23. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Sarkozy vill í forsetastólinn aftur

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, sækist nú formlega eftir útnefningu flokks síns fyrir komandi forsetakosningar þar í landi, en kosið verður á næsta ári. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Senn upplýst hvaða myndir eru tilnefndar

Tilkynnt verður hvaða fimm norrænu kvikmyndir eru tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs þriðjudaginn 30. ágúst. Verðlaunin sjálf verða afhent í Kaupmannahöfn 1. nóvember og nemur vinningsféð 350. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Setjast á skólabekk að nýju eftir sumarið

Þessi unga stúlka var ein þeirra hundraða barna sem viðstödd voru setningu Vesturbæjarskóla í gær. Um 1.500 börn setjast í fyrsta sinn á skólabekk í Reykjavíkurborg um þessar mundir, en rúmlega 14. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Skarkali tríó á Kex

Tríóið Skarkali kemur fram á Kex hosteli að Skúlagötu 28 í kvöld kl. 20.30. Tríóið skipa þeir Ingi Bjarni Skúlason á píanó, Valdimar Olgeirsson á bassa og Óskar Kjartansson á trommur. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Skýrir frá sölu landsins

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun leggja fram minnisblað á ríkisstjórnarfundi í dag þar sem skýrt verður frá þeim lagaheimildum sem stuðst var við við sölu á landi í Skerjafirði til Reykjavíkurborgar, sem losnaði við lokun... Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Styður aðild Færeyinga að EFTA

Á fundi með Poul Michelsen, utanríkisráðherra Færeyja, í gær lýsti Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra yfir eindregnum stuðningi við aðild Færeyja að EFTA, fríverslunarsamtökum Evrópu, að því er fram kemur í frétt frá utanríkisráðuneytinu. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sækist eftir 3. sæti

Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi, gefur kost á sér í 3. sæti í prófkjöri Samfylkingar, jafnaðarmannaflokks Íslands, í Suðvesturkjördæmi. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Telja breytingar ekki samningsbrot

Sérfræðingar sem atvinnuveganefnd Alþingis hefur kallað á sinn fund, meðal annars frá lagadeild Háskóla Íslands, telja það ekki brot á búvörusamningi ríkis og bænda þótt ríkið staðfesti aðeins fyrstu þrjú ár samningsins nú og leggi drög að mikilli... Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Toppurinn í tónlistinni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Breski píanóleikarinn Tom Odell, sem líkt hefur verið við David Bowie, verður með tónleika í Eldborg í Hörpu annað kvöld og hitar Guðmundur Reynir Gunnarsson tónlistarmaður upp fyrir hann. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Vilja að útgerðarfélög greiði sjómannaafslátt

Mikið ber enn á milli hjá sjómönnum og útgerðarfélögum. Þetta segir Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, í samtali við Morgunblaðið. „Ég held að ég geti sagt það. Meira
23. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Vilja hreinsa landamæri Tyrklands af Ríki íslams

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Tyrknesk stjórnvöld segja mikilvægt að liðsmenn Ríkis íslams verði hraktir lengra inn í Sýrland og þannig frá landamærunum að Tyrklandi. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Þreskja hálfum mánuði fyrr en vanalega

Sunnlenskir kornbændur eru byrjaðir að þreskja. Bændurnir á Þorvaldseyri hófu uppskerustörf síðastliðinn fimmtudag og er það nærri hálfum mánuði fyrr en algengast hefur verið. „Akrarnir eru þéttir og fallegir. Meira
23. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 240 orð

Þriðja verðlækkunin á jafnmörgum árum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn IKEA á Íslandi hafa ákveðið að lækka verð á öllum vörum sem fyrirtækið hefur að bjóða í verslun sinni. Verð mun að sögn Þórarins Ævarssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, lækka að meðaltali um 3,2%. Meira

Ritstjórnargreinar

23. ágúst 2016 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Er sameining fram undan?

Píratar deila nú um hvort þeir eru vinstriflokkur og hvort þeir eru einsmálsflokkur sem hefur aðallega áhuga á stjórnarskrármálum. Meira
23. ágúst 2016 | Leiðarar | 638 orð

Friedman, Stiglitz og steinn Samfylkingar

Friedman sá, Stiglitz lærði af reynslu, en í Samfylkingu er hvorki séð né lært Meira

Menning

23. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 149 orð | 1 mynd

Aðsóknin að Ben-Hur veldur vonbrigðum

Aðsóknin í Bandaríkjunum að kvikmyndinni Ben-Hur veldur vonbrigðum eftir því sem fram kemur í frétt á vef breska ríkisútvarpsins BBC . Meira
23. ágúst 2016 | Tónlist | 501 orð | 2 myndir

„Eins og þegar kex er brotið“

Bergþóra Jónsdóttir bj@mbl.is Gítarleikarinn og tónsmiðurinn Andrés Þór Gunnlaugsson hefur nýverið gefið út fimmtu plötu sína. Með honum á plötunni leika þeir Agnar Már Magnússon á píanó, Richard Andersson á kontrabassa og Ari Hoenig á trommur. Meira
23. ágúst 2016 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Börn í heimi skrímsla

Árið 1982 var sýnd í bíóhúsum tímamótamyndin Poltergeist. Það var mynd sem fékk hárin til að rísa. Hús eitt í úthverfi í smábæ í Bandaríkjunum var andsetið, enda byggt á gömlum kirkjugarði (sem kann aldrei góðri lukku að stýra). Meira
23. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 494 orð | 2 myndir

Ekki svo slæmar mömmur

Leikstjórn og handrit: Jon Lucas og Scott Moore. Aðalhlutverk: Mila Kunis, Kristen Bell, Kathryn Hahn, Annie Mumolo, Jay Hernandez, Jada Pinkett-Smith og Christina Applegate. Bandaríkin 2016, 100 mínútur. Meira
23. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 49 orð | 4 myndir

Heimsmeistaramót í Pokémon var haldið í San Francisco í Bandaríkjunum um...

Heimsmeistaramót í Pokémon var haldið í San Francisco í Bandaríkjunum um liðna helgi. Rúmlega 1.600 keppendur frá meira en 30 löndum tóku þátt og kepptu um vegleg verðlaun sem fólu í sér ýmist peningaverðlaun eða skólastyrki. Meira
23. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 73 orð | 1 mynd

Hitar upp fyrir nafna sinn

Ari Eldjárn hitar upp fyrir Ara Shaffir í Norðurljósum Hörpu miðvikudaginn 7. september kl. 20. „Ari Eldjárn segist halda með uppistöndurum sem heita Ari,“ segir í tilkynningu frá Senu. Meira
23. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 42 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Tilvera Max tekur krappa beygju þegar eigandi hans kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 16.00, 16.00, 18.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 14.00, 15.10, 16.00, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Keflavík 17. Meira
23. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 365 orð | 14 myndir

Lights Out Martin og Rebecca sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt...

Lights Out Martin og Rebecca sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt, konu í myrkrinu. Þau byrja að rannsaka þetta furðulega fyrirbæri. Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 18.00, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00,... Meira
23. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 122 orð | 2 myndir

Myrkrið heillar landann

Hrollverkjan Lights Out skilaði mestum miðasölutekjum af þeim kvikmyndum sem sýndar voru um helgina í bíóhúsum landsins. Alls hafa rúmlega 4.300 áhorfendur séð myndina, sem skilað hafa rúmri fimm og hálfri milljón íslenskra króna í kassann. Meira
23. ágúst 2016 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Siri ber eftirnafn Streisand rangt fram

Bandaríska tónlistarkonan Barbra Streisand hefur kvartað við Apple yfir því hvernig forritið Siri ber fram eftirnafn hennar. Meira
23. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 54 orð | 2 myndir

Suicide Squad

Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma. Meira
23. ágúst 2016 | Leiklist | 674 orð | 1 mynd

Uppbrot fantasíunnar á sviði

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira

Umræðan

23. ágúst 2016 | Aðsent efni | 386 orð | 5 myndir

Áskorun um gerð lagabreytinga

Arnþrúður Karlsdóttir, Ingvi Hrafn Jónsson, Rakel Sveinsdóttir, Orri Hauksson og Sævar Freyr Þráinsson: "Undirrituð félög skora á ráðherra og Alþingi að gera nauðsynlegar og tímabærar breytingar á löggjöf til þess að jafna samkeppnisstöðu félaga á íslenskum fjölmiðlamarkaði." Meira
23. ágúst 2016 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

Eðlilegt að lækka tryggingagjald með minnkandi atvinnuleysi

Eftir Helgu Ingólfsdóttur: "Nú þegar viðsnúningur hefur orðið á vinnumarkaði og fyrir liggur að vinnuafl skortir í mörgum greinum er sjálfsagt að lækka tryggingagjaldið." Meira
23. ágúst 2016 | Bréf til blaðsins | 180 orð

Gullsmárinn Spilað var á 10 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 18. ágúst...

Gullsmárinn Spilað var á 10 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 18. ágúst. Úrslit í N/S: Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 212 Samúel Guðmss. - Jón Hannesson 187 Auðunn Guðmss. - Ragnar Jónsson 180 Jónína Pálsd. - Þorleifur Þórarinss. Meira
23. ágúst 2016 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Heimili fyrir Hönnunarmiðstöð

Það var mikil gleðifrétt sem birtist á vef Hönnunarmiðstöðvar Íslands síðastliðinn föstudag, á þá leið að starfsfólk hennar væri loks komið í var með vinnu sína; Hönnunarmiðstöð er komin með nýtt heimili eftir óþarflega langt óvissutímabil í kjölfar... Meira
23. ágúst 2016 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Sú arma Samfylking

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Það fer líka ósköp lítið fyrir hinni „lýðræðislegu jafnaðarstefnu“, sem Stefán Jóhann nefnir svo í ævisögu sinni..." Meira
23. ágúst 2016 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Öðruvísi samkeppniseftirlit

Eftir Harald Benediktsson: "Í mörgum Evrópuríkjum er verslanakeðjum bannað að selja vöru með tapi." Meira

Minningargreinar

23. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1595 orð | 1 mynd

Alvar Óskarsson

Alvar Óskarsson fæddist í Reykjavík 14. maí 1933. Hann lést 14. ágúst 2016 á Eiri í Grafarvogi. Alvar var sonur hjónanna Óskars Gíslasonar, f. 15.4. 1901, d. 24.7. 1990, ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns, og Edith Sofie Beck, f. 1.10. 1911, d. 6.12. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1781 orð | 1 mynd

Eðvarð Bjarnason

Eðvarð Bjarnason, rafmagnseftirlitsmaður, fæddist á Eskifirði í húsi sem kallað var „Gamli Baukur“ þann 14. janúar 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 12. ágúst 2016. Hann var sonur hjónanna Gunnhildar Steinsdóttur, f. 6.6. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1315 orð | 1 mynd

Erla Sörladóttir

Erla Sörladóttir fæddist á Gjögri í Strandasýslu 11. september 1931. Hún lést í Reykjavík 22. júlí 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbjörg Pétursdóttir ljósmóðir, f. 1905, d. 1987, og Sörli Hjálmarsson útvegsbóndi á Gjögri, f. 1902, d. 1984. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2652 orð | 1 mynd

Haraldur Jónasson

Haraldur fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1926. Hann lést á Landspítalanum 13. ágúst 2016. Foreldrar Haraldar voru Hulda Sólborg Haraldsdóttir, f. 30. desember 1902 á Álftanesi á Mýrum, húsmóðir í Reykjavík, d. 28. desember 1993, og Jónas Böðvarsson, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2016 | Minningargreinar | 3203 orð | 1 mynd

Stefán Sigurðsson

Stefán Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði 1. júlí 1956. Hann varð bráðkvaddur í Kópavogi 13. ágúst 2016. Foreldrar hans eru Gyða Stefánsdóttir, f. 5. september 1932, og Sigurður Helgason, f. 27. ágúst 1931, d. 26. maí 1998. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2016 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Sveinn Bjarnason

Sveinn Bjarnason, húsasmiður, fæddist á Seyðisfirði 29. júlí 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 17. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Guðbjörg Oddsdóttir, f. 19. febrúar 1907, d. 2. október 1981, og Bjarni Sigfússon, f. 22. september 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2016 | Minningargreinar | 762 orð | 1 mynd

Þórir Örn Ólafsson

Þórir Örn Ólafsson fæddist í Reykjavík 25. janúar 1958 og ólst upp hjá systur sinni Guðrúnu og eiginmanni hennar, Gylfa Magnússyni, frá unga aldri. Þórir lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldunnar 2. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 523 orð | 2 myndir

IKEA lækkar vöruverð sitt hér á landi þriðja árið í röð

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is IKEA á Íslandi hefur ákveðið að lækka verð á öllum vörum sínum í tengslum við útgáfu nýs vörulista sem gefinn verður út á morgun, miðvikudag. Meira
23. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Ríkið fær 3,9 milljarða fyrir hlut í Reitum

Ríkissjóður hefur, í gegnum umsýslufélag sitt Lindarhvol, selt 6,38% eignarhlut sinn í fasteignafélaginu Reitum fyrir 3,9 milljarða króna. Hluturinn komst í eigu ríkissjóðs í tengslum við stöðugleikaframlög slitabúa gömlu bankanna. Meira
23. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 225 orð | 1 mynd

Visa eykur hagnað Íslandsbanka

Hagnaður Íslandsbanka var 9,5 milljarðar króna á öðrum ársfjórðungi, en hann var 5,4 milljarðar á sama fjórðungi í fyrra. Meira

Daglegt líf

23. ágúst 2016 | Daglegt líf | 843 orð | 5 myndir

Hagleikssmiður og pennavinur

Finnbogi Unnsteinn Gunnlaugsson fékk óvæntan glaðning með rennibekk sem hann keypti af dánarbúi fyrir rúmum áratug. Með bekknum fylgdu alls konar græjur til að renna viðarpenna. Hann fór að fikta, heillaðist af pennasmíðinni og er enn að renna penna. Meira
23. ágúst 2016 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Kerrupúl undir leiðsögn þjálfara

Kerrupúl er útivistar- og líkamsræktarnámskeið fyrir foreldra og börn þeirra í vögnum eða kerrum. Meira
23. ágúst 2016 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

. . . staldrið við Augnablikið

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir, sem getið hefur sér gott orð fyrir búningahönnun og sviðsmyndir í leikhúsum og kvikmyndum, hefur opnað sína fyrstu ljósmyndasýningu, Augnablikið, í Hannesarholti. Meira
23. ágúst 2016 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Tilraun til að horfa á söguna frá sjónarhorni neyslumenningar

Eitt af megineinkennum 20. aldar, umfram önnur tímabil, er sífellt aukin framleiðsla og neysla. Meira

Fastir þættir

23. ágúst 2016 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. e4 Rc6 2. Rf3 Rf6 3. e5 Rg4 4. d4 d6 5. h3 Rh6 6. exd6 exd6 7. De2+...

1. e4 Rc6 2. Rf3 Rf6 3. e5 Rg4 4. d4 d6 5. h3 Rh6 6. exd6 exd6 7. De2+ De7 8. Bxh6 gxh6 9. Rc3 Bf5 10. 0-0-0 0-0-0 11. Dd2 a6 12. d5 Re5 13. Rd4 Bd7 14. He1 Df6 15. Re4 Dg7 16. f4 Rg6 17. Rg3 Be7 18. Rh5 Dg8 19. Meira
23. ágúst 2016 | Í dag | 305 orð

Af tíræðum öldungi og prestum eystra

Stefán Þorleifsson á Norðfirði varð tíræður 18. ágúst og heldur sér vel. Golfmót var haldið honum til heiðurs og var hann meðal þátttakenda og opnaði mótið. Meira
23. ágúst 2016 | Árnað heilla | 300 orð | 1 mynd

Andrew McGillivray

Andrew McGillivray er fæddur 1983. Hann hefur lokið BA-prófi í ensku og MA-prófi í íslensku frá University of Manitoba. Hann er nú aðstoðarprófessor við Department of Rhetoric, Writing, and Communications, í Háskólanum í Winnipeg. Meira
23. ágúst 2016 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Ásta Skúladóttir og Móeiður Loftsdóttir héldu tombólu á Hólmavík og...

Ásta Skúladóttir og Móeiður Loftsdóttir héldu tombólu á Hólmavík og seldu límonaði og dót. Þær söfnuðu 10.000 kr. sem þær gáfu Rauða... Meira
23. ágúst 2016 | Árnað heilla | 284 orð | 1 mynd

Leikur í nýjustu mynd Baltasar Kormáks

Guðrún Sesselja Arnardóttir hæstaréttarlögmaður er 50 ára í dag. Hún starfaði lengi hjá Mandat lögmannsstofu en er búin að vera hjá Ríkislögmanni í eitt og hálft ár. „Mér líkar mjög vel að vera hjá Ríkislögmanni. Meira
23. ágúst 2016 | Í dag | 61 orð

Málið

Sá sem er á síðasta snúningi er um það bil að líða undir lok – og það getur átt við jafnt um mann og bíl. Að eitthvað sé á síðasta snúningi getur líka merkt að því sé að ljúka : „Byggingarframkvæmdirnar eru á síðasta snúningi. Meira
23. ágúst 2016 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Shruthi Basappa

30 ára Shruthi er frá Bangalore á Indlandi en flutti til Íslands 2012 og býr í Reykjavík. Hún er arkitekt og er eigandi og rekur hönnunar- og rannsóknastofuna SEI ásamt eiginmanni sínum. Maki : Einar Hlér Einarsson, f. 1982, hönnuður. Meira
23. ágúst 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sævar Magnús Einarsson

30 ára Sævar er Keflvíkingur og býr í Grindavík. Hann er flugvirki hjá Icelandair. Maki : Telma Rut Eiríksdóttir, f. 1987, þroskaþjálfi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Börn : Einar Þór, f. 2012, og Eiríkur Óli, f. 2012. Meira
23. ágúst 2016 | Árnað heilla | 170 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðrún Stefánsdóttir 90 ára Guðrún Sigurðardóttir 85 ára Anna H. Sveinsdóttir Grétar L. Meira
23. ágúst 2016 | Fastir þættir | 169 orð

Ungi maðurinn. N-Allir Norður &spade;K104 &heart;D3 ⋄G872...

Ungi maðurinn. N-Allir Norður &spade;K104 &heart;D3 ⋄G872 &klubs;ÁK96 Vestur Austur &spade;Á62 &spade;DG &heart;G952 &heart;10874 ⋄1096 ⋄D543 &klubs;842 &klubs;1073 Suður &spade;87653 &heart;ÁK6 ⋄ÁK &klubs;DG5 Suður spilar 6&spade;. Meira
23. ágúst 2016 | Árnað heilla | 689 orð | 3 myndir

Verndari tófunnar

Sigurður Hjartarson fæddist á Akureyri 23. ágúst 1941 og ólst þar upp. Með skólanámi vann hann ýmis störf, var m.a. til sjós og tók þátt í síldarævintýrinu, aðallega frá Bolungarvík. Meira
23. ágúst 2016 | Í dag | 26 orð

Vitið þið ekki að þeir sem keppa á íþróttavelli hlaupa að sönnu allir en...

Vitið þið ekki að þeir sem keppa á íþróttavelli hlaupa að sönnu allir en einn fær sigurlaunin? Hlaupið þannig að þið fáið sigurlaun. (F. Kor. Meira
23. ágúst 2016 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Víkverji fór aldrei þessu vant ekki á Menningarnótt og hélt sig utan miðborgarsvæðisins allan daginn, fór í golf í blíðskaparveðri og ætlaði síðan að eiga náðarstund fyrir framan sjónvarpsskjáinn að horfa á uppáhaldsliðið sitt í enska boltanum valta... Meira
23. ágúst 2016 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. ágúst 1910 Fyrsta íslenska hljómplatan kom út. Pétur Á. Jónsson óperusöngvari söng Dalvísur, ljóð Jónasar Hallgrímssonar við lag Árna Thorsteinssonar. Um 30 plötur voru gefnar út árin 1910-1920, flestar með söng Péturs og Eggerts Stefánssonar. 23. Meira
23. ágúst 2016 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Þórður Jensson

40 ára Þórður er frá Ísafirði en býr í Mosfellsbæ. Hann er viðskipta- og vörustjóri hjá Opnum kerfum. Maki : Hulda Pálsdóttir, f. 1980, vinnur hjá Ríkisskattstjóra. Börn : Tinna Dögg, f. 2003, Patrekur Smári, f. 2005, og Elísa. f. 2012. Meira

Íþróttir

23. ágúst 2016 | Íþróttir | 82 orð

0:1 Albert Hafsteinsson 10. skoraði með skoti úr vítateig Fylkis eftir...

0:1 Albert Hafsteinsson 10. skoraði með skoti úr vítateig Fylkis eftir sendingu Halls Flosasonar. 0:2 Darren Lough 27. með skoti beint úr aukaspyrnu sem fór undir Ólaf í marki Fylkis. 0:3 Garðar B. Gunnlaugsson 57. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 124 orð

0:1 Kristinn Freyr Sigurðsson 26. Fékk boltann frá Andra og renndi honum...

0:1 Kristinn Freyr Sigurðsson 26. Fékk boltann frá Andra og renndi honum laust í vinstra hornið. 0:2 Andri Adolphsson 48. Skoraði með góðu skoti upp í þaknetið eftir undirbúning Guðjóns. 0:3 Kristinn Freyr Sigurðsson 62. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 115 orð

1:0 Atli Viðar Björnsson 25. fékk sendingu frá Þórarni Inga innfyrir...

1:0 Atli Viðar Björnsson 25. fékk sendingu frá Þórarni Inga innfyrir vörnina og skoraði af öryggi. 1:1 Hólmbert Aron Friðjónsson 34. með skalla eftir fyrirgjöf frá Hilmari Árna Halldórssyni. 2:1 Kassim Doumbia 54. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 93 orð

1:0 Vladimir Tufegdzic 34. renndi boltanum í netið eftir sendingu...

1:0 Vladimir Tufegdzic 34. renndi boltanum í netið eftir sendingu Arnþórs Inga Kristinssonar. 1:1 Simon Smidt 35. skoraði með lausu skoti úr markteignum eftir sendingu Arons Bjarnasonar. 2:1 Vladimir Tufegdzic 89. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 289 orð | 2 myndir

11 mörk á 180 mínútum

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Valsmönnum gengur flest í haginn á knattspyrnuvellinum þessa dagana. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Bandaríkin unnu 46 gull

Bandaríkin hafa nokkra yfirburði þegar talin eru saman þau verðlaun sem þjóðir unnu á Ólympíuleikunum sem fram fóru í Ríó í Brasilíu undanfarnar þrjár vikur og lauk um helgina. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 408 orð | 3 myndir

Danskir handboltaáhugamenn keppast við að hrósa Guðmundi Guðmundssyni...

Danskir handboltaáhugamenn keppast við að hrósa Guðmundi Guðmundssyni, landsliðsþjálfara Dana, eftir sigurinn á Frökkum í úrslitaleik Ólympíuleikanna í gær. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

Dramatískur sigur Víkinga

Í FOSSVOGI Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Eyjamenn hafa eflaust verið niðurbrotnir á leiðinni heim í Herjólfi eftir leik Víkings R. og ÍBV í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Víkingur vann 2:1 en sigurmarkið skoraði Vladimir Tufegdzic á 89. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 444 orð | 2 myndir

Eiga fullt erindi í efri hlutann

Handbolti Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Íslenska U18 landslið karla í handbolta lauk í fyrradag keppni á Evrópumótinu í Króatíu með sigri gegn Serbum, 32:30, sem tryggði liðinu sjöunda sæti á mótinu. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

FH komið í dauðafæri

Í KAPLAKRIKA Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is FH-ingar eru komnir í dauðafæri að landa sínum áttunda Íslandsmeistaratitli og öðrum í röð eftir 3:2 sigur gegn grönnum sínu og erkifjendum í Stjörnunni í gærkvöld. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

FH – Stjarnan 3:2

Kaplakrikavöllur, Pepsi-deild karla, 16. umferð, mánudaginn 22. ágúst. Skilyrði : Hægur vindur, skýjað og hiti 15 stig. Völlurinn í toppstandi. Skot : FH 6 (5) – Stjarnan 7 (4). Horn : FH 4 – Stjarnan 6. FH : (4-3-3) Mark: Gunnar Nielsen. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Fylkir – ÍA 0:3

Flórídanavöllurinn, Pepsi-deild karla, 16. umferð, mánudaginn 22. ágúst. Skilyrði : 17 stiga hiti, bjart og völlurinn ágætur. Skot : Fylkir 11 (6) – ÍA 7 (4). Horn : Fylkir 7 – ÍA 4. Fylkir : (4-3-3) Mark : Ólafur Í. Ólafsson. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Gleðin var fölskvalaus hjá Guðmundi Þórði Guðmundssyni...

Gleðin var fölskvalaus hjá Guðmundi Þórði Guðmundssyni, landsliðsþjálfara Dana í handknattleik karla, þegar lið hans fagnaði gullverðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó á sunnudagskvöldið. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Árni Már Árnason keppti í sundi á tvennum Ólympíuleikum, í Peking 2008 og í London 2012. • Árni er fæddur 1987 og er úr Mosfellsbæ. Hann keppti fyrir Ægir og ÍBR en einnig fyrir Old Domain í Northfolk á bandarískum háskólamótum. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Sauðárkróksv.: Tindast.– Fj...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Sauðárkróksv.: Tindast.– Fj. /Höt./Leik. 19 4. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla FH – Stjarnan 3:2 Víkingur R. – ÍBV 2:1...

Pepsi-deild karla FH – Stjarnan 3:2 Víkingur R. – ÍBV 2:1 Fylkir – ÍA 0:3 Þróttur R. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 948 orð | 2 myndir

Reynslan vó þungt

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þessi staðreynd síast inn hægt og sígandi. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Skriður á keilurum á Evrópumótinu

Tvímenningskeppni á EM í keilu hófst í gær. Guðlaugur Valgeirsson og Bjarni Páll Jakobsson voru fyrstir á brautirnar fyrir Íslands hönd. Saman voru Bjarni Páll og Guðlaugur með 205,25 í meðaltal sem skilaði þeim í 27. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 144 orð | 2 myndir

Víkingur R. – ÍBV2:1

Víkingsvöllur, Pepsi-deild karla, 16. umferð, mánudaginn 22. ágúst 2016. Skilyrði : Sól og blíða. Um 15 stiga hiti og völlurinn grænn og fallegur. Skot : Víkingur R. 10 (5) – ÍBV 13 (5). Horn : Víkingur R. 9 – ÍBV 3. Víkingur R . Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

Vondur fnykur í Árbænum

Í ÁRBÆ Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Hermann Hreiðarsson var á sínum glæsta ferli þekktur fyrir allt nema andleysi inni á knattspyrnuvellinum. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Þrettánda mark Viðars

Viðar Örn Kjartansson skoraði eitt fjögurra marka Malmö í 4:1 sigri liðsins gegn Jönköping í 19. umferð sænsku efstu deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld. Kári Árnason var ekki í leikmannahópi Malmö í leiknum. Meira
23. ágúst 2016 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Þróttur R. – Valur0:4

Þróttarvöllur, Pepsi-deild karla, 16. umferð, mánudaginn 22. ágúst 2016. Skilyrði : Hlýtt, logn en smá rigningarúði á köflum. Skot : Þróttur 17 (10) – Valur 16 (7). Horn : Þróttur 6 – Valur 6. Þróttur : (4-3-3) Mark : Arnar Darri Pétursson. Meira

Bílablað

23. ágúst 2016 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

100 hraðamyndavélar

Vilja fækka slysunum með úthugsuðum hætti. Ríkið myndi ekki þurfa að borga krónu. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 106 orð | 1 mynd

1.500 hesta Bugatti seldur

Fyrsti Bugatti Chiron-ofursportbíllinn hefur verið seldur og þarf svo sem ekki að koma á óvart að kaupandinn er sádi-arabískur prins. Meira en nóg af krafti býr í aflrás Chiron, sem er búinn 8,9 lítra W-16 vél er skilar allt að 1. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 350 orð | 1 mynd

Bannað að matast og drekka undir stýri

Í ríkinu New Jersey vestur í Bandaríkjunum vilja ráðamenn sporna við umferðarslysum sem rakin eru til þess að ökumenn hafa afvegaleiðst vegna athæfis undir stýri. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 494 orð | 1 mynd

„Hugsa að ég eigi alltaf eftir að eiga bíla í sérstökum litum“

Árdís Pétursdóttir bílamálari þekkir vel hvað það getur verið erfitt að velja besta litinn á bíl. Hún lauk nýlega við að mála bílinn sinn, gamlan Camaro, og varð rauður litur fyrir valinu –en þó ekki hvaða rauði litur sem er. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 25 orð

» Bentley Continental GT Speed er svo unaðslegur að blaðamann langar...

» Bentley Continental GT Speed er svo unaðslegur að blaðamann langar mest að þukla hvern krók og kima eins og á fagurlega vöxnum elskhuga... Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 553 orð | 2 myndir

BL frumsýnir rafbílinn BMW i3

Næstkomandi laugardag verður rafbíllinn BMW i3 frumsýndur hjá BL, en hann hefur víða hlotið góðar viðtökur. Þá þykir hann um margt einstakur í sinni röð, hvort sem litið er til smíði hans, hönnunar og efnisnotkunar, svo og drægis bílsins. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 117 orð | 6 myndir

Brimborg frumsýnir úrvalið frá Peugeot

Bílaumboðið Brimborg hefur tekið við umboðinu hér á landi fyrir frönsku bílana frá Peugeot. Í því tilefni efndi Brimborg til Peugeot-bílasýningar um nýliðna helgi. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 289 orð | 1 mynd

Dekkin meira en bara dekk

Dekk eru ómissandi og enginn kemst langt án þeirra undir bílnum. Þrátt fyrir mikilvægi þeirra velta menn því líklega sjaldnast fyrir sér hvað dekk eru í raun og veru. Þau þykja bara sjálfsögð og meira sé ekki um þau að segja. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 17 orð | 1 mynd

Dótadagur af dýrari gerðinni

Blaðamaður fór í bílaleik fyrir lengra komna hjá Audi í Neuburg á 610 hestafla Audi R8. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 314 orð | 10 myndir

Dótadagur í vinnunni

Það er alltaf fróðlegt að heimsækja heimavelli bílaframleiðenda og í auknum mæli leggja þeir áherslu á sérstakar gestamiðstöðvar en þar gefst áhugafólki kostur á að fræðast, skoða sig um og það sem mest er um vert – prófa. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 205 orð | 11 myndir

Fastar stærðir í flota bílanna

Um landið bruna bifreiðar, var eitt sinn sungið og allir tóku undir. Segja má að þjóðvegirnir séu æðakerfi Íslands og sé það myndmál notað eru bílarnir blóðkornin. Vegir liggja til allra átta og þung krafa um að þeir séu góðir og greiðfærir. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 400 orð | 1 mynd

Gefur heilann til rannsókna í læknavísindum

Skoski kappakstursmaðurinn Dario Franchitti, sem um langt árabil hefur gert garðinn frægan í Bandaríkjunum, hefur ákveðið að gefa heilann í þágu vísindarannsókna eftir sinn dag. Væntir hann þess að það geti aukið þekkingu lækna á heilahristingi. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 1020 orð | 10 myndir

Glæsileiki og gæsahúð

+ Snarpur kraftajötunn Einstaklega þægilegur í akstri við allar aðstæður - Vesen að koma vindhlífinni upp Vakti ekki nægilega athygli vegfarenda Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 1003 orð | 3 myndir

Gulur, rauður, grænn eða blár?

Lesendur kannast örugglega margir við það að verja löngum stundum á heimasíðum bílaframleiðenda og leika sér með forrit sem leyfir að lita og breyta draumabílnum. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 16 orð | 1 mynd

Hvaða lit á að velja á bílinn?

Íslendingar halda sig við hvíta, gráa og rauða litinn. Hvað með að poppa lakkið upp? Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 304 orð

Hvað um plastúða eða filmu?

Ef fólki leiðist liturinn á bílnum má alltaf lakka hann upp á nýtt. Árdís Pétursdóttir bílamálari segir það þó svo dýra framkvæmd að flest fólk geri það ekki að gamni sínu að láta sprauta fjölskyldubílinn í öðrum lit en upprunalegum. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 77 orð | 1 mynd

Hökkuðu bíla og stálu

Tveir menn hafa verið dæmdir í fangelsi fyrir að stela á annað hundrað bílum með því að brjótast inn í tölvukerfi þeirra. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 230 orð | 4 myndir

Loksins myndir af innanrými C-HR

Síðan fyrstu myndir tóku að kvisast út af nýjum millistærðarbíl Toyota, sem kallast C-HR, hefur töluverð eftirvænting ríkt eftir frekari upplýsingum. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 562 orð | 2 myndir

Má ekki aka ögn hraðar?

Hjá flestum öðrum Evrópulöndum er hámarkshraðinn 120-130 km/klst. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 1133 orð | 2 myndir

Myndu fækka slysum með annars konar hraðaeftirliti

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Frá árinu 2009 hefur Camera Obscura rannsakað og beitt sér fyrir þeim möguleika að fá að annast myndavélaeftirlit með hraðakstri hér á landi. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 708 orð | 5 myndir

Rafmagnaður draumur frá Audi

+ Aksturseiginleikar Búnaður Afl - Engir gallar – nema kannski ekki nógu jeppalegur að sjá? Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 83 orð | 1 mynd

Samstarf um smíði rafbíla

Breski lúxusbílasmiðurinn Jaguar horfir nú stífar til þess að smíða hreinan rafbíl. Þar sem hann skortir þekkingu til rafbílasmíði leitar hann nú samstarfs við bílaframleiðendur með færni á því siði. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 382 orð | 1 mynd

Sjálfeknir strætóar á götum Helsinki

Hafnar eru tilraunir með litla sjálfekna hópferðabíla á götum finnsku höfuðborgarinnar, Helsinki. Þær munu standa yfir í mánaðartíma í hverfinu Hernesaari í suðurhluta borgarinnar. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 98 orð | 1 mynd

Skoda sækir inn á Bandaríkin

Bílar frá Skoda hafa ekki verið fáanlegir í Bandaríkjunum í hálfa öld eða svo en útlit er nú fyrir að breytingar verði þar á. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 192 orð | 8 myndir

Stórsýning í Porsche-salnum

Áhugamenn um kraftmikla og fallega bíla fengu ríflega fyrir snúð sinn er þeim bauðst að gera sér glaðan dag á Stórsýningu Porsche-hjá Bílabúð Benna laugardaginn 13. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 387 orð | 1 mynd

Toyota söluhæsta bílamerkið

Volkswagen-samsteypan hefur hrist af sér útblásturshneykslið og reyndist við lok fyrri helming ársins umsvifamesti bílaframleiðandi heims. Toyota ræður hins vegar ríkjum þegar söluhæstu bílmerkin eru skoðuð. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 162 orð | 1 mynd

Trylltir bílar til umferðareftirlits

Ökufantar sem þjóta um hraðbrautir Kaliforníu á hraða langt umfram leyfilegan hámarkshraða mega nú eiga von á hörðum keppinaut, sem fær það hlutverk að draga þá uppi. Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 648 orð | 7 myndir

Veglegur jeppi og vandaður

+ Rúmgóður Vel búinn - Takmarkað útsýni ökumanns Meira
23. ágúst 2016 | Bílablað | 246 orð | 1 mynd

Volkswagen stoppar smíði Golf

Vegna deilu við tvo birgja hefur Volkswagen ákveðið að stöðva smíði á hinum vinsæla Golf í 10 daga í aðalsmiðju sinni í Wolfsburg í Þýskalandi. Færiböndin voru stöðvuð um helgina vegna yfirvofandi skorts á íhlutum og verða ekki ræst aftur fyrr en 29. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.