Greinar fimmtudaginn 25. ágúst 2016

Fréttir

25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

1.100 börn eru á biðlista í borginni

1.100 börn eru á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum borgarinnar, en skólastarf hófst í vikunni. Á frístundaheimilum dvelja 6-9 ára börn að lokinni kennslu á daginn. Ástæðu biðlistanna má rekja til ráðninga á starfsfólki á frístundaheimilin. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

23,5 milljarðar á sex árum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Embætti umboðsmanns skuldara hefur nú lokið rétt rúmlega þrjú þúsund samningum um greiðsluaðlögun frá því það var stofnað í ágúst árið 2010. Heildarfjárhæð krafna í þessum samningum hljóðar upp á 68 milljarða króna. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 150 orð

ASÍ ósátt við miklar hækkanir

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands samþykkti í gær ályktun þar sem nýlegum úrskurði kjararáðs sem veitti embættismönnum og forstöðumönnum ríkisstofnana mikla launahækkun var mótmælt. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Bakslag komið í bankasölu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Viðræður Kaupþings og hóps lífeyrissjóða um möguleg kaup hinna síðarnefndu á umtalsverðum hlut í Arion banka kunna að hafa runnið út í sandinn samhliða því að nýir stjórnendur komu að borðinu hjá Kaupþingi. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Eftirgjöf um 23,5 milljarðar

Embætti umboðsmanns skuldara hefur nú lokið rétt rúmlega þrjú þúsund samningum um greiðsluaðlögun frá því það var stofnað í ágúst árið 2010. Áætla má að eftirgjöf óveðtryggðra krafna nemi um 23,5 milljörðum á þessum sex árum. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð

Erindi, tónlist og ávörp

Þjóðræknisþing verður haldið á Hótel Natura klukkan 14-16.30 sunnudaginn 28. ágúst 2016 og að vanda verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Fjölga þarf búsetuúrræðum

„Það er alveg ljóst að fleira fólk kallar á fleiri búsetuúrræði,“ segir Þórhildur Ósk Hagalín, upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar, og bendir á að húsnæðis- og þjónustuúrræði stofnunarinnar og samstarfsaðila hennar nálgist nú það að vera... Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Fleiri bílar teknir án númeraplötu að framan

Kristín Edda Frímannsdóttir kristinedda@mbl.is Vísbendingar eru um að það hafi færst í vöxt að númeraplötur að framan séu fjarlægðar af bifreiðum til þess að komast hjá hraðasektum. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Flestir koma frá Þýskalandi

Móttaka var í gær fyrir erlenda nemendur sem hefja nám við Háskóla Íslands í haust. Jón Atli Benediktsson rektor flutti ávarp í móttökunni, sem er liður í kynningarviku fyrir erlenda nemendur við háskólann. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Framboð í 2.-3. sæti

Sigurður Hólm Gunnarsson, iðjuþjálfi og forstöðumaður hjá Barnavernd Reykjavíkur, býður sig fram í 2.-3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Framboð í 4. sæti

Ásgeir Einarsson stjórnmálafræðingur sækist eftir 4. sætinu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Í tilkynningu Ásgeirs segir m.a. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Framboð í 5. sæti

Herdís Anna Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri gefur kost á sér í 5. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Herdís er m.a. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Færa fólkinu skáldin heim

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bókmenntahátíðin Litla ljóðahátíðin hefst kl. 20 í Valaskjálf á Egilsstöðum í kvöld. Boðið verður upp á fjóra viðburði; á Egilsstöðum, Vopnafirði, við Mývatn og á Akureyri, í kvöld, á morgun og laugardag. Meira
25. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Geymdi stærstu perlu heims undir rúminu í tíu ár

Fátækur sjómaður á Filippseyjum fann perlu, sem talin er vera sú stærsta í heimi, en faldi hana undir rúminu sínu í áratug án þess að gera sér grein fyrir verðmæti hennar. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Gunnlaugur fagnar Techno 1 í Mengi

Klassíski gítarleikarinn og tónskáldið Gunnlaugur Björnsson heldur tónleika í Mengi í kvöld kl. 21 til að fagna útkomu plötunnar Techno 1. Gunnlaugur er í mastersnámi við Yale School of Music undir handleiðslu Benjamin Verdery, en í verkum hans má m.a. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð

Hefðu viljað HÍ og HA

„Því er ekki að leyna að ef við hefðum ráðið einhverju í þessu þá hefðum við viljað sjá þetta kennt hvort tveggja við Háskólann á Akureyri og Háskóla Íslands en við ráðum því víst ekki,“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands... Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hjartasteinn á Toronto-hátíðinni

Fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd, Hjartasteinn, hefur verið valin í Discovery-hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Toronto. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Íslensk bæjarheiti vestra

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þegar farið er um byggðarlög Íslendinga í Ameríku, ekki síst í Norður-Dakóta og Manitoba, má víða sjá íslensk bæjarheiti. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Jarðgöng grafin á 5 mánuðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sprengingum í jarðgöngunum um Húsavíkurhöfða lauk í gær með því að norski gangaflokkurinn „sló í gegn“ og göngin opnuðust inn í Laugardal sem er sunnan við iðnaðarsvæðið á Bakka. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Jákvæð áhrif Pokémon go á hreyfingu

Símaleikurinn Pokémon go hefur orðið til þess að auka hreyfingu margra. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Krónumikil ösp í Hákoti tré ársins 2016

Tré ársins 2016 hefur verið alaskaösp við Hákot í Grjótaþorpi. Öspinni var bjargað á síðustu stundu fyrir þrjátíu árum en þá voru að hefjast byggingaframkvæmdir á nágrannalóð þar sem tréð varð að víkja. Þetta kemur fram á vef Skógræktar ríkisins. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Leiðir til tekjulækkunar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formaður Landssamtaka sauðfjárbænda óttast að verðlækkun á afurðaverði til bænda muni hafa slæm áhrif á búgreinina og þá sem starfa innan hennar. Verðlækkunin leiði beinlínis til tekjulækkunar hjá sauðfjárbændum. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Leikaðferðirnar gætu breyst þegar kólnar

Sjónarhorn Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Veiðitímabili Pokémon go er ekki lokið en það má þó búast við að spilurum fari fækkandi á götunum nú þegar skólar eru byrjaðir, dagurinn styttist og veður fer kólnandi. Meira
25. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 649 orð | 3 myndir

Leit að fólki í húsarústum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Að minnsta kosti 159 manns fórust í jarðskjálfta sem reið yfir fjallabæi á Mið-Ítalíu í fyrrinótt og óttast var að manntjónið væri enn meira því að margra var enn saknað í gær. Þúsundir manna misstu heimili sitt í hamförunum. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 266 orð | 3 myndir

Ljósakvöld í Múlakotsgarði í Fljótshlíð

Sumarið 1897 lagði Guðbjörg Þorleifsdóttir, húsmóðir í Múlakoti í Fljótshlíð, grunn að trjá- og blómagarði við bæinn. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 132 orð

Lömuð eftir fall á Selfossi

Þrítug kona féll niður um op við neyðarútgang á svölum á þriðju hæð í skrifstofuhúsnæði við Austurveg á Selfossi á mánudagskvöld. Fallið var rúmlega sex metrar og slasaðist konan alvarlega. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Miklar annir í síld og makríl

Það sem af er vertíð er búið að skipa út í flutningaskip um 9.000 tonnum af makríl og síld frá Norðfirði. Í byrjun vikunnar tók skip 2.600 tonn í Neskaupstað, von er á öðru skipi í dag og því þriðja eftir helgi. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Mýrviður í rannsókn á losun koltvísýrings

Baksvið Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Mörg mælitæki notuð

Í doktorsverkefni Brynhildar Bjarnadóttur, lektors við Háskólann á Akureyri, rannsakaði hún inn- og útflæði kolefnis í íslenskum lerkiskógi í Vallanesi á Héraði. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ómar

Blómleg börn Sólardagar seint í ágúst eru vel nýttir á Austurvelli líkt og víða á Íslandi. Þessi börn örkuðu glöð í sinni með blóm á lofti, eflaust til að gleðja einhvern... Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 714 orð | 3 myndir

Ósátt við langa bið barns eftir aðgerð

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 22 orð

Prófkjör 2016

Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur á lista fyrir komandi alþingiskosningar. Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim sem gefa kost á... Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Rannsóknaskipið Porquoi Pas? í Reykjavík

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Flaggskip frönsku hafrannsóknastofnunarinnar, Porquoi Pas? V, kom til Reykjavíkur í fyrradag. Porquoi Pas? ber nafn skips Jean-Baptistes Charcots landkönnuðar, sem fórst hér við land 16. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 39 orð

Skuldir í tölum

87% Hlutfall óveðtryggðra krafna í samningum sem gefnar eru eftir. 191 Fjöldi umsókna um greiðsluaðlögun fyrstu sex mánuði þessa árs. 22 milljónir Meðalupphæð allra krafna í hverjum greiðsluaðlögunarsamningi. Meira
25. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Sótt að ISIS og Kúrdum

Tyrkneskir skriðdrekar fóru inn fyrir landamæri Sýrlands í gær til að taka þátt í umfangsmestu hernaðaraðgerðum Tyrkja til þessa í grannríkinu. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Stuðball og appelsínugul messa á Nesinu

„Við höldum í hefðina en hátíðin hefur stækkað smátt og smátt,“ segir Sjöfn Þórðardóttir, verkefnastjóri Bæjarhátíðar Seltjarnarness sem haldin verður um helgina. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Tækifæri til að styrkja HA

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segist m.a. hafa séð tækifæri til að styrkja Háskólann á Akureyri, þegar samið var við skólann um lögreglunám. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Tækifæri til að styrkja Háskólann á Akureyri

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir ákvörðun menntamálaráðherra um að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri um lögreglunám á háskólastigi hafa komið sér á óvart. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð

Vart hefur orðið við loðnu út af Vestfjörðum

Skip á veiðum út af Vestfjörðum hafa orðið vör við talsvert af loðnu á þeim slóðum. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Vel á annað hundrað látnir og mikil eyðilegging á Ítalíu

Jóhannes Tómasson Bogi Þór Arason Að minnsta kosti 159 fórust og hátt í 400 eru slasaðir eftir kraftmikinn jarðskjálfta sem reið yfir fjallabæi á Mið-Ítalíu í fyrrinótt. Óttast er að manntjónið geti verið enn meira því margra var enn saknað í gær. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Vinsælar veiðar hjá fjölskyldum

Skipulagðar pokémon-dagsferðir í Reykjavík sem ferðaþjónustufyrirtækið Reykjavík Excursions byrjaði með í júlí hafa gengið prýðilega að sögn Einars Bárðarsonar, rekstrarstjóra fyrirtækisins. Meira
25. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð

Þjóðaröryggisráð sett á laggirnar

Samþykkt var á Alþingi í gær að setja á fót þjóðaröryggisráð. Flutningsmaður frumvarpsins var Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og var það samþykkt með 40 atkvæðum en þær Katrín Jakobsdóttir og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmenn VG, sátu hjá. Meira

Ritstjórnargreinar

25. ágúst 2016 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir

Ákvörðunum þarf að fylgja ábyrgð

Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingar, gerði það að umtalsefni á þingi í gær að henni hefði þótt „sæta tíðindum“ þegar menntamálaráðherra hefði sagst ætla að bjóða út nám fyrir lögreglumenn á háskólastigi. Meira
25. ágúst 2016 | Leiðarar | 453 orð

Finnar taka sér stöðu

Semja um samstarf í öryggismálum við Bandaríkin Meira
25. ágúst 2016 | Leiðarar | 164 orð

Varhugaverð þróun

Kim Jong-un verður æ hættulegri Meira

Menning

25. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 224 orð | 1 mynd

Aska Trumans Capote boðin upp

Aska bandaríska rithöfundarins Trumans Capote verður boðin upp hjá uppboðshúsinu Julien's Auctions 24. september. Fram til þessa hefur askan verið í eigu Joanne Carson, fyrrverandi eiginkonu Johnny Carson sem lést á síðasta ári. Meira
25. ágúst 2016 | Tónlist | 216 orð | 1 mynd

Fagna Árbraut með tvennum tónleikum

Tónlistarfólkið Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson hafa sent frá sér sína aðra plötu, sem nefnist Árbraut, og fagna útgáfunni með tónleikum á Græna hattinum í kvöld kl. 21 og í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld kl. 20.30. Meira
25. ágúst 2016 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Glæpaalda svartbjarna

Ég er mikill dýravinur og hef átt einhverskonar dýr frá því ég var lítil stelpa. Stoltust var ég af skjaldbökunni minni sem mér áskotnaðist eftir vafasömum leiðum en ætla ekki að fara nánar út í það hér. Nú á ég mjög svo gáfaðan hund. Meira
25. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 47 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilvera Max tekur krappa beygju þegar Katie kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 16.00, 18. Meira
25. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 300 orð | 17 myndir

Lights Out Martin og Rebecca sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt...

Lights Out Martin og Rebecca sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt, konu í myrkrinu. Þau byrja að rannsaka þetta furðulega fyrirbæri. Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 22. Meira
25. ágúst 2016 | Leiklist | 1213 orð | 1 mynd

Markmiðið að geta haldið áfram

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
25. ágúst 2016 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Questlove og veitan Pandora í eina sæng

Tónlistarmaðurinn Questlove, sem er hvað þekktastur fyrir að vera meðlimur hip hop-grúppunnar The Roots og húsbands The Tonight Show með Jimmy Fallon, hefur tilkynnt nýtt samstarf sitt og tónlistarstreymisveitunnar Pandora. Meira
25. ágúst 2016 | Tónlist | 188 orð | 1 mynd

Rokkhátíð æskunnar haldin í fyrsta sinn á Kex

Svonefnd Rokkhátíð æskunnar verður haldin í fyrsta skiptið á KEX hostel sunnudaginn 28. ágúst. Meira
25. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

Steven Hill látinn

Bandaríski leikarinn Steven Hill er látinn, 94 ára að aldri. Hill er þekktastur fyrir túlkun sína á rannsóknarlögreglumanninum Daniel Briggs í upprunalegu Law & Order og Mission: Impossible sjónvarpsþáttunum á sjöunda áratug síðustu aldar. Meira
25. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 54 orð | 2 myndir

Suicide Squad

Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma. Meira
25. ágúst 2016 | Tónlist | 582 orð | 1 mynd

Sækja stemningu í fjöllin

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Edvard Grieg er aðaltónskáldið og hann er svo mikill náttúru rómantíker. Meira
25. ágúst 2016 | Tónlist | 552 orð | 2 myndir

Tónar í takt við risavaxna hvali

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Það er skemmst frá því að segja að undirskriftasöfnunin hefur gengið það vel að hún er orðin stærsta undirskriftasöfnun Íslandssögunnar. Meira

Umræðan

25. ágúst 2016 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Að ganga skrefi of langt

Guðmundur Magnússon: "Um daginn átti ég leið framhjá gamla KR-vellinum í Vesturbænum. Mér til undrunar sá ég að hann var búinn að fá nýtt nafn. Nú heitir hann Alvogenvöllurinn. Er það væntanlega að kröfu lyfjafyrirtækisins sem látið hefur félagið fá peninga til..." Meira
25. ágúst 2016 | Velvakandi | 166 orð | 1 mynd

Bæta þarf hag eldri borgara með vissum úrræðum

Bæta þarf hag eldri borgara, t.d. þeirra sem hafa eingöngu tekjur frá TSR sem og hjá þeim sem hafa greitt í lífeyrissjóði til langs tíma en fá lítið út úr sjóðunum því miður. Staðan er bág hjá mörgum, t.d. þeim sem leigja eða skulda í sínu húsnæði. Meira
25. ágúst 2016 | Bréf til blaðsins | 82 orð

Gullsmárinn Spilað var á 10 borðum í Gullsmára mánudaginn 22. ágúst...

Gullsmárinn Spilað var á 10 borðum í Gullsmára mánudaginn 22. ágúst. Úrslit í N/S: Jónína Pálsd. - Þorleifur Þórarinss. 199 Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 194 Birgir Ísleifsson - Jóhann Ólafsson 188 Vigdís Sigurjónsd. - Elísabet Steinarsd. Meira
25. ágúst 2016 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Samkeppni á dagvörumarkaði – Í tilefni af grein Haraldar Benediktssonar

Eftir Pál Gunnar Pálsson: "Grein Haraldar er gott tilefni til þess að rifja upp nokkrar aðgerðir Samkeppniseftirlitsins á dagvörumarkaði." Meira
25. ágúst 2016 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Undirstaða rétt sé fundin

Eftir Jón V. Jónmundsson: "Gerð var könnum meðal kúabænda sem mjög laumulega var farið með en sýndi þó að forysta bænda ætti ekki erindi með slíkan samning til framleiðenda." Meira

Minningargreinar

25. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1092 orð | 1 mynd

Alvar Óskarsson

Alvar Óskarsson fæddist 14. maí 1933. Hann lést 14. ágúst 2016. Útför Alvars fór fram 23. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2016 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

Eðvarð Bjarnason

Eðvarð Bjarnason fæddist 14. janúar 1926. Hann lést 12. ágúst 2016. Útför Eðvarðs fór fram 23. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2016 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

Elísabet Þórðardóttir

Elísabet Þórðardóttir fæddist 24. apríl 1932. Hún lést 16. ágúst 2016. Útför Elísabetar fór fram 24. ágúst 2016.. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2016 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd

Ester Snæbirna Snæbjörnsdóttir

Ester Snæbjörnsdóttir fæddist 7. september 1923. Hún lést 31. júlí 2016. Útför Esterar fór fram 10. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2016 | Minningargreinar | 843 orð | 1 mynd

Geir Ragnar Gíslason

Geir Ragnar Gíslason fæddist 23. júlí 1925 í Galtarvík á Hvalfjarðarströnd. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 17. ágúst 2016. Foreldar hans voru Gísli Jónsson og Guðborg Ingimundardóttir. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1776 orð | 1 mynd

Gunnar Hjálmar Jónsson

Gunnar Hjálmar Jónsson fæddist 17. mars 1929. Hann lést 13. ágúst 2016. Útför Gunnars fór fram 24. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2016 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Haraldur Jónasson

Haraldur fæddist 4. ágúst 1926. Hann lést 13. ágúst 2016. Útför Haraldar fór fram 23. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2768 orð | 1 mynd

Ólöf Eldjárn

Ólöf Eldjárn fæddist 3. júlí 1947. Hún lést 15. ágúst 2016. Útför hennar fór fram 24. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1501 orð | 1 mynd

Stefán Sigurðsson

Stefán Sigurðsson fæddist 1. júlí 1956. Hann lést 13. ágúst 2016. Útför Stefáns fór fram 23. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2016 | Minningargreinar | 628 orð | 1 mynd

Þóra Björgvinsdóttir

Þóra Björgvinsdóttir fæddist 7. janúar 1928. Hún lést 16. ágúst 2016. Útför Þóru fór fram 24. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

25. ágúst 2016 | Daglegt líf | 187 orð | 3 myndir

„...að fólk hætti að hlutgera konur“

Við heimkomuna sögðu íslensku þátttakendurnir frá upplifun sinni af verkefninu Girls4Girls á vef Þjóðkirkjunnar: „Þessi ferð var algjör draumur. Meira
25. ágúst 2016 | Daglegt líf | 1096 orð | 3 myndir

Stelpum eru allir vegir færir

Tíu stelpur á aldrinum 14 til 16 ára af Austurlandi tóku ásamt jafnmörgum þýskum jafnöldrum sínum þátt í ungmennaskiptaverkefninu Girls4Girls í Tübingen í Suður-Þýskalandi. Meira

Fastir þættir

25. ágúst 2016 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 b5 5. dxe6 fxe6 6. cxb5 d5 7. Bg5 Be7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 b5 5. dxe6 fxe6 6. cxb5 d5 7. Bg5 Be7 8. e3 0-0 9. Be2 Rbd7 10. Rc3 Bb7 11. Hc1 Kh8 12. a3 Db8 13. Bf4 e5 14. Bg3 Bd6 15. b4 cxb4 16. axb4 Bxb4 17. Db3 Bd6 18. 0-0 Rb6 19. Hfd1 Rh5 20. Hd2 Rxg3 21. hxg3 e4 22. Meira
25. ágúst 2016 | Í dag | 235 orð

Af pólitík, lögregluhundi og Bakkusi

Hjálmar Freysteinsson orti „limru dagsins“ á mánudag: Lísbet talar lon og don lofsamlega, það er von; um framúrskarandi fyrrverandi tilvonandi tengdason. Meira
25. ágúst 2016 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Anna Rut Guðmundsdóttir

40 ára Anna er Reykvíkingur og er kynningarstjóri hjá Þjóðminjasafni Íslands. Maki : Íris Andrésdóttir, f. 1979, kennari í Hamraskóla. Börn : Guðrún Perla, f. 2001, Snædís, f. 2004, Róbert, f. 2008, og Katrín Lóa, f. 2012. Meira
25. ágúst 2016 | Árnað heilla | 344 orð | 4 myndir

Á fullu að undirbúa sig fyrir ólympíuleikana

Georg Arnar Halldórsson er fæddur í Reykjavík 25. ágúst 1986 og er uppalinn í Mosfellsbæ. Hann gekk í Varmárskóla og Gagnfræðiskóla Mosfellsbæjar. Meira
25. ágúst 2016 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Elín Hrönn Geirsdóttir

40 ára Elín Hrönn er Reykvíkingur, viðskiptafræðingur og nuddmeistari og er sjálfstætt starfandi. Sonur : Seifur Logi, f. 2000. Foreldrar : Geir Þórðarson, f. 1953, fv. bankastjóri nb.is, bús. í Kópavogi, og Gyða Ölvisdóttir, f. Meira
25. ágúst 2016 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Freyja Hannesdóttir , Dröfn Pétursdóttir og Kormákur Ari Guðbrandsson...

Freyja Hannesdóttir , Dröfn Pétursdóttir og Kormákur Ari Guðbrandsson (vantar á myndina) héldu nokkrar tombólur, m.a. í Páluhúsi á Hofsósi, við Krónuna í Hafnarfirði og á Ásvallagötu. Þau styrktu Rauða krossinn á Íslandi um afraksturinn, alls 8.784... Meira
25. ágúst 2016 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Hættir sem útvarpsþulur á Rás 1

Í vor blöstu við mér ýmis tímamót. Ég ákvað að hætta sem útvarpsþulur því að vaktir þula eru æði langar og henta okkur hjónum ekki lengur. Meira
25. ágúst 2016 | Í dag | 52 orð

Málið

Enn um „samanborið við“. Ísland er lítið land samanborið við Grænland. Stórt er það svo samanborið við Færeyjar. En: að Ísland sé 100.000 km² „samanborið við“ Grænland sem er 2.000.000 km², er út í hött. Ísland er 100.000 km². Meira
25. ágúst 2016 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Nína Hallgrímsdóttir

30 ára Nína er Blönduósingur en býr í Reykjavík og rekur snyrtistofuna Dekurstofuna í Kringlunni. Systkini : Jón Bjarni, f. 1991, og hálfbræðurnir Björn Blöndal, f. 2000, og Fannar Dór Hallgrímsson, f. 2000. Foreldrar : Hallgrímur Stefánsson, f. Meira
25. ágúst 2016 | Fastir þættir | 172 orð

Refsispil. S-Allir Norður &spade;Á2 &heart;63 ⋄D5432 &klubs;9764...

Refsispil. S-Allir Norður &spade;Á2 &heart;63 ⋄D5432 &klubs;9764 Vestur Austur &spade;87 &spade;964 &heart;KG54 &heart;D10872 ⋄86 ⋄ÁK7 &klubs;D10832 &klubs;G5 Suður &spade;KDG1053 &heart;Á9 ⋄G109 &klubs;ÁK Suður spilar 4&spade;. Meira
25. ágúst 2016 | Árnað heilla | 190 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ármann Sigurðsson 85 ára Bára Jónsdóttir Erla Bernharðsdóttir 80 ára Anna Esther Ævar Jónsdóttir Ansa Súsanna Hansen Fríða Ágústsdóttir Ingvar Kristinn Guðnason Sigríður H. Meira
25. ágúst 2016 | Árnað heilla | 341 orð | 1 mynd

Vilhelm Vilhelmsson

Vilhelm Vilhelmsson er fæddur árið 1980. Hann lauk BA-prófi í sagnfræði við Kaupmannahafnarháskóla og MA-prófi í sagnfræði við Háskóla Íslands. Meira
25. ágúst 2016 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Víkverji er nýkominn úr sumarfríinu sínu. Það hefur tekið pínu á fyrir hann að venja sig aftur á að vakna á morgnana, en sú kvöð hefur orðið brýnni í kjölfar þess að Strætó breytti áætluninni sinni fyrir veturinn á meðan Víkverji var frá vinnu. Meira
25. ágúst 2016 | Í dag | 24 orð

Þegar einn þeirra, er að borði sátu, heyrði þetta sagði hann við Jesú...

Þegar einn þeirra, er að borði sátu, heyrði þetta sagði hann við Jesú: „Sæll er sá sem neytir brauðs í guðs ríki.“ (Lúk. Meira
25. ágúst 2016 | Í dag | 145 orð

Þetta gerðist...

25. ágúst 1895 Hið skagfirska kvenfélag var stofnað. Félagið er enn starfandi, sem Kvenfélag Sauðárkróks, og hefur lengi staðið fyrir dægurlagakeppni í tengslum við Sæluviku Skagfirðinga. 25. Meira

Íþróttir

25. ágúst 2016 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

„Þetta er í heimsklassa“

Frjálsíþróttir Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is „Ég trúði þessu varla fyrst, beið lengi eftir að það kæmi nýr tími og var þvílíkt glöð þegar kom í ljós að þetta var endanlegi tíminn. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Burnley úr leik

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í enska úrvalsdeildarliðinu Burnley féllu í gær úr leik í enska deildabikarnum eftir óvænt tap, 1:0, gegn Accrington Stanley sem leikur í ensku d-deildinni. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Egyptinn Hassan Moustafa er skrýtin skrúfa. Það væri reyndar í góðu lagi...

Egyptinn Hassan Moustafa er skrýtin skrúfa. Það væri reyndar í góðu lagi ef hann væri bara gröfumaður í Kaíró og hefði takmörkuð völd. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Eiður fer í indversku ofurdeildina

Fótbolti Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen hefur samið við indverska ofurdeildarliðið Pune City fyrir komandi keppnistímabil. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 650 orð | 2 myndir

Ég var nokkuð viss

Fótbolti Jóhann Ólafsson johann@mbl.is „Ég var nú nokkuð viss um að ég myndi fá að halda starfi mínu áfram hér,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

FCK komst áfram

Danska liðið FC Kaupmannahöfn tryggði sér í gærkvöldi sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu með 1:1 jafntefli gegn APOEL Nicosia á útivelli. FCK sigraði samtals 2:1 eftir að hafa unnið 1:0 á heimavelli í fyrri leik liðanna. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Fulham fékk Bristol City

Dregið var til 3. umferðarinnar í ensku deildabikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöldi. Ljóst er að það verður Íslendingaslagur á boðstólum því að Hörður Björgvin Magnússon og félagar hans í Bristol City mæta Fulham sem Ragnar Sigurðsson samdi við í... Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 245 orð

Fundað um handboltavöll

Handbolti Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Fylkir sleit sig frá ÍA og KR

Fylkir vann í gærkvöldi mikilvægan sigur á ÍA á Akranesi í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Með 1:0 sigri þokaði Fylkir sér frá fallsvæðinu en ÍA og KR eru í fallsætunum. Eva Núra Abrahamsdóttir skoraði sigurmark Fylkis á Skaganum á 76. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Erla Dögg Haraldsdóttir keppti fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. • Erla er fædd 1988 og kemur úr Njarðvík. Hún keppti fyrir ÍBR og var valin íþróttamaður Reykjanesbæjar 2005, 2007 og 2008. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Kinnbein brotnaði

Ólánið virðist elta Englendinginn Samuel Tillen á fótboltavellinum. Tillen er fyrirliði Fram og kinnbeinsbrotnaði illa í leik á móti Keflavík í Inkasso-deildinni um síðustu helgi. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Knattspyrna Inkasso-deildin, 1. deild karla: Leiknisvöllur: Leiknir R...

Knattspyrna Inkasso-deildin, 1. deild karla: Leiknisvöllur: Leiknir R. – Fram 18 Nettóvöllurinn: Keflavík – Haukar 18 Jáverk-völlurinn: Selfoss – Grindavík 18 2. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna FH – Valur 0:4 Dóra María Lárusdóttir 21., 40...

Pepsi-deild kvenna FH – Valur 0:4 Dóra María Lárusdóttir 21., 40., Margrét Lára Viðarsdóttir 43., Laufey Björnsdóttir 74. ÍA – Fylkir 0:1 Eva Núra Abrahamsdóttir 77. Stjarnan – ÍBV 2:1 Harpa Þorsteinsdóttir 32., Donna Key Henry 83. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 481 orð | 2 myndir

Rétti tíminn til að hætta sem landsliðsþjálfari

Golf Jóhann Ólafsson johann@mbl.is „Ég er búinn að sinna landsliðsþjálfarastarfinu með starfi mínu sem íþróttastjóri GKG undanfarin fimm ár. Þetta eru ansi viðamikil störf og ef eitthvað er eykst umfangið á báðum vígstöðvum. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Rishaug lofar góðu

Norski leikmaðurinn Christine Rishaug, sem Fylkir fékk til liðs við sig í sumar, virðist líkleg til að láta að sér kveða í Olís-deildinni í vetur. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Sendi heillaóskir

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi í gær heillaóskir til handboltaþjálfaranna Dags Sigurðssonar, Guðmundar Þ. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Sex nýliðar í U-21 árs landsliðinu

Íslenska U-21 árs landsliðið í knattspyrnu karla leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni EM 2017 í byrjun september. Fyrri leikurinn er gegn Norður-Írlandi hinn 2. september, en seinni leikurinn er gegn Frakklandi 6. september. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Sigurmarkið stóð upp úr

FÓTBOLTI Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Stjarnan úr Garðabæ er í góðri stöðu að verða Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í þriðja sinn á fjórum árum. Stjarnan vann 2:1 sigur gegn ÍBV þegar liðin mættust í 13. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Sonur Shouse til ÍA

ÍA sem leikur í 1. deild karla í körfuknattleik hefur tryggt sér bandarískan bakvörð, Derek Dan Shouse að nafni. Þessi félagaskipti eru athyglisverðari en önnur í 1. deildinni fyrir þær sakir að faðir hans er goðsögn í íslenskum körfubolta. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 401 orð | 3 myndir

Talið er að enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart hafi leikið sinn...

Talið er að enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart hafi leikið sinn síðasta leik með Manchester City. Hart stóð í marki City í 1:0 sigri gegn rúmenska liðinu Steaua frá Búkarest í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Meira
25. ágúst 2016 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Þórdís Hrönn meiddist illa

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, miðjumaður Stjörnunnar, var borin meidd af velli í uppbótartíma, þegar Stjarnan sigraði ÍBV 2.1 í gær. Þórdís var sárþjáð, hélt um vinstra hné sitt og yfirgaf að lokum völlinn á sjúkrabörum. Meira

Viðskiptablað

25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 670 orð | 1 mynd

Að landa úr skipi snýst um gott samspil

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Starfsmenn Löndunar ehf. eru oft í kappi við tímann og takmarkað hversu mikið þeir geta notað tæknina til að létta störfin. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 2735 orð | 1 mynd

Auðvelt að vaxa hratt en erfiðara að hagnast

Jón Þórisson jonth@mbl.is Íslensk ferðaþjónusta er nú að verða uppbókuð yfir sumartímann og fjölgun ferðamanna sem koma til landsins að færast á tímann utan háannar. Steingrímur Birgisson er forstjóri Hölds sem rekur Bílaleigu Akureyrar, stærstu bílaleigu landsins með nærri fjórðung markaðarins. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Bankar leita á náðir rafmynta

Stærstu bankar heimsins veðja nú í auknum mæli á innleiðingu rafmynta til þess að draga úr... Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Bætist í hóp almannatengslaráðgjafa

KOM Óli Kristján Ármannsson hefur hafið störf sem ráðgjafi í almannatengslum og útgáfu hjá KOM ráðgjöf. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 318 orð

Enn er Reitum ruglað á vettvangi ríkisvaldsins

Sumir virðast aldrei geta fellt sig við að ríkisvaldið losi sig við eignir sem það á einhverjum tíma kemst með puttana í. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Fagurkerar í Frakklandi

Forystumenn í frönsku viðskiptalífi bera af þegar kemur að klæðaburði, sem iðulega einkennist af fágun og... Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 380 orð | 3 myndir

Forréttindi að fá að starfa við áhugamálið

Ljósmyndarinn Gunnar Leifur Jónasson hefur verið í geiranum í 30 ár og hefur um árabil rekið ljósmyndastofuna Barna- og fjölskyldumyndir í Kópavogi. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 116 orð | 2 myndir

Framrúðutjón nær 100 milljónir

Mörg af viðfangsefnum íslenskra bílaleiga eru séríslensk. Umfang framrúðutjóna er eitt þeirra. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Fylgdu hjartanu

Stöðutáknið Þó að Yves gamli sé fallinn frá þá lifir franska tískuhúsið sem hann stofnaði enn góðu lífi. Meðal nýjustu sköpunarverkanna sem koma úr saumastofunum er þessi bráðsnotra axlartaska. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Græða á Brexit

Breskir vínframleiðendur fagna Brexit. Veikt pund auðveldi útflutning og eftirspurnin... Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Heiðrún Lind verður framkvæmdastjóri SFS

Heiðrún Lind Marteinsdóttir héraðsdómslögmaður hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 73 orð

Hin hliðin

Nám: Verslunarskóli Íslands, 1980; Háskóli Íslands, lögfræði 1986. Störf: Sumarvinna með námi á ýmsum stöðum. Ekki verið í launaðri vinnu hjá öðrum en sjálfum mér frá útskrift úr lögfræði. Starfaði sem lögfræðingur á Íslandi og í Danmörku í 20 ár. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Íslendingar í sænskri kauphöll

Jón Þórisson jonth@mbl.is Strax, félag með íslenska stjórnendur og sögu, er nú eftir svonefnda öfuga skráningu komið á kauphöllina í Stokkhólmi. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 531 orð | 1 mynd

Kúnstin að mæta væntingum starfsfólks árið 2016

Í gegnum ráðningarferli, og við undirskrift formlegs ráðningarsamnings, verður samhliða til annar óskrifaður samningur, hinn svokallaði sálfræðilegi samningur. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 157 orð

Langtímaleiga til að dreifa áhættunni

Bílaleiga Akureyrar sinnir ekki bara hefðbundinni bílaleigu til ferðamanna heldur hefur leigt umtalsverðan hluta bílaflota síns á svonefndri langtímaleigu, það þýðir að hann er leigður lengur en til þriggja mánaða. Af um 4.500 bíla flota eru tæplega 1. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 613 orð | 1 mynd

Lög um tóbaksvarnir og notkun rafsígaretta

Telji löggjafinn þörf á því að banna notkun hvers konar rafsígaretta með sambærilegum hætti og hefðbundinna sígaretta verður að ætla að til þurfi lagabreytingu Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 418 orð | 2 myndir

Markaðir: Ekki fljóta með straumnum

Markaðsgreiningar eru gegnsósa af vökvatengdum myndlíkingum. En það væri misráðið að ætla að gera víðtækar spár um markaðinn byggðar á því hvert peningarnir munu „streyma“. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Matsbreyting eykur hagnað Regins

Fasteignarekstur Hagnaður Regins eftir skatta nam 1.252 milljónum króna á öðrum fjórðungi ársins. Er þetta nær tvöföldun frá sama tímabili í fyrra en þá nam hagnaður félagsins 640 milljónum króna. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd

Með augun á rafmagnsdreifikerfinu

Bókin Þegar orkumál eiga í hlut einblínir umræðan oft á það sem er við upphaf eða endi rafmagnslínunnar: verður orkan til með umhverfisvænum hætti? Er nóg til af henni? Knýr rafmagnið mengandi verksmiðju eða hátæknibíla? Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 355 orð | 1 mynd

Með litla þolinmæði gagnvart Excel-skjölum

Athafnamaðurinn Gísli Gíslason hefur leikið stórt hlutverk í rafbílabyltingunni á Íslandi. Hann rekur bílaumboðið Even og flytur meðal annars inn bílana margumtöluðu frá Tesla. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Fljúga tómum vélum til Íslands Guðmundur seldi bréf sín í Högum Opna verslunarkjarna við Leifsstöð Ekkert tæki má stoppa Stýrir stærsta... Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 86 orð

Myndar um 5.000 manns á ári hverju

Barna- og fjölskylduljósmyndir er 50 ára gamalt fyrirtæki en Gunnar Leifur tók við rekstrinum fyrir hátt í 20 árum. Þar er nóg að gera því að sögn Gunnars tekur hann myndir af um 5.000 Íslendingum á ári. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 111 orð | 2 myndir

Naumhyggja á rúllunni

Á skrifborðið Límbandsstatífið er yfirleitt afgangsstærð í vinnurýminu; óspennandi lítill plasthlutur sem er falinn ofan í skúffu, engum til yndisauka. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 44 orð | 6 myndir

Samstarf um opinberar framkvæmdir

Í gær var haldinn morgunverðarfundur í Hörpu um samstarfsverkefni opinberra aðila og einkaaðila (e. Public Private Partnership, eða PPP) um framkvæmdir og uppbyggingu innviða samfélagsins. Fyrir fundinum stóð Deloitte í samstarfi við Samtök iðnaðarins. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 542 orð | 1 mynd

Seðlabankinn kom markaðnum að óvörum með vaxtalækkun

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Seðlabankinn hefur lækkað stýrivexti um 50 punkta en raunstýrivextir eru þó enn hærri en í upphafi árs að sögn seðlabankastjóra. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Stórbætt afkoma TM á öðrum ársfjórðungi

Tryggingamarkaður Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar, TM, á öðrum ársfjórðungi nam 1.163 milljónum króna. Er það umtalsvert betri afkoma en á sama tímabili í fyrra, en þá varð hagnaðurinn 481 milljón króna. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 684 orð | 2 myndir

Stóru bankarnir þróa nýjan gjaldmiðil

Eftir Martin Arnold Þótt framtíð bitcoin sé enn óráðin er mikill áhugi á meðal banka á því að nýta tæknina á bak við myntina til þess að greiða fyrir uppgjörum í fjármálaviðskiptum. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Svipuð afkoma hjá Nýherja

Upplýsingatækni Hagnaður Nýherja eftir skatta var 73 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi. Í samanburði var hagnaður eftir skatta 69 milljónir á sama tímabili í fyrra. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 124 orð | 2 myndir

Taka við nýjum framkvæmdastjórastöðum

TM Björk Viðarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri tjónaþjónustu Tryggingamiðstöðvarinnar. Björk hefur starfað hjá TM frá 2008 og hefur meðal annars veitt persónutjónum TM forstöðu síðastliðin sex ár. Áður starfaði hún hjá Útlendingastofnun. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 228 orð

Tómir lífeyrissjóðir?

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í liðinni viku var fjallað um þá staðreynd að íslenskir lífeyrissjóðir hefðu ekki fullnýtt þær heimildir sem þeim hefðu verið veittar, undan gjaldeyrishöftum, til að fjárfesta erlendis. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Tungumálanámið verður leikur einn

Forritið Ekki alls fyrir löngu tók viðskiptamiðillinn Fortune saman lista yfir gagnlegustu snjallforritin fyrir stjórnendur. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Verð ferskrar ýsu hækkar en heilfryst gefur eftir

Ýsa Ýsuveiði í Noregi hefur aukist um 30% á milli ára og hefur nær öll sú aukning skilað sér í útflutningi á heilfrystri ýsu, einkum til Kína. Skilaverð hefur lækkað um tæp 40% á sama tíma og hefur ekki verið lægra í evrum síðan árið 2012. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 352 orð | 1 mynd

Viðræður um Arion í frosti

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Engar viðræður eiga sér stað milli lífeyrissjóða landsins og Kaupþings um mögulega fjárfestingu sjóðanna í Arion banka. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 1009 orð | 2 myndir

Þeir frönsku kunna að klæða sig

Eftir Adam Thomson Fréttaritari FT í París veltir hér fyrir sér ólíku viðhorfi franskra kaupsýslumanna og breskra kollega þeirra til klæðaburðar og rekur þann mun meðal annars til hefðar með skólabúninga. Meira
25. ágúst 2016 | Viðskiptablað | 575 orð | 2 myndir

Þjálfarar fá nýtt verkfæri í hendurnar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Strivo auðveldar sjúkraþjálfurum og einkaþjálfurum að halda betur utan um fjarþjálfunina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.