Greinar miðvikudaginn 21. september 2016

Fréttir

21. september 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Atvinnuleysið mælist um 2%

Skráð atvinnuleysi í september verður um 1,8 til 2,1% á landsvísu, skv. mati Vinnumálastofnunar. Störf í ferðaþjónustu verða 22.900 en voru 19.400 í fyrra sem er um 16% aukning milli ára. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

„Reiknaði aldrei með svona svakalegri vertíð“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þetta er í raun lygilegur árangur hjá tveimur körlum á litlum báti,“ segir Unnsteinn Þráinsson, skipstjóri á Sigga Bessa SF 97 frá Hornafirði, 15 tonna og 12 metra báti. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð

Biskup skipar tvo nýja sóknarpresta

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hefur skipað séra Guðmund Örn Jónsson, sóknarprest í Vestmannaeyjum, til fimm ára frá 1. júlí sl. og séra Gunnar Stíg Reynisson, sóknarprest á Höfn í Hornafirði til fimm ára frá 1. nóvember nk. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Brimbrettarokkveisla á Kexinu á morgun

Danska brimbrettarokksveitin The Tremolo Beer Gut og hin alíslenska Brim koma fram á tónleikum á Kex hosteli annað kvöld, fimmtudag, kl. 20. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir

Efsta sæti riðilsins þrátt fyrir tap

6.468 áhorfendur voru á Laugardalsvellinum í gær þegar Ísland tapaði fyrir Skotlandi 1:2 í undankeppni EM kvenna í knattspyrnu. Er það næstmesti fjöldi sem sótt hefur heimaleik hjá kvennalandsliðinu í knattspyrnu. Metið var sett hinn 25. Meira
21. september 2016 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Erdogan gagnrýnir mjög Bandaríkin

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, gagnrýnir mjög aðgerðaleysi stjórnvalda í Bandaríkjunum og segir ótækt að þau skjóti skjólshúsi yfir „hryðjuverkamenn“. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 448 orð | 4 myndir

Ferðamenn eru heillaðir af lífríkinu í Kolgrafafirði

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Kolgrafafjörður á norðanverðu Snæfellsnesi er orðinn mjög vinsæll hjá ferðamönnum, erlendum sem innlendum. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fjárfestar kaupa 65% í Múrbúðinni

Hópur fjárfesta, undir forystu Páls Ólafssonar, fyrrverandi fjármálastjóra Coast í Bretlandi, hefur keypt 65% hlut í Múrbúðinni af Baldri Bjarnasyni og konu hans, sem stofnuðu fyrirtækið árið 2002. Þau munu áfram halda á 35% hlutafjár í fyrirtækinu. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Flókið verkefni og ljón á veginum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mikil vinna er framundan við að koma nýgerðu samkomulagi um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna í höfn og mörg ljón eru á veginum. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Framlag ríkisins dugar ekki fyrir grunnþörfum

Sviðsljós Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Ég hef verið skólameistari í Menntaskólanum í Kópavogi frá 1993 og séð ýmislegt. Staðan hefur stundum verið slæm en þetta er með því verra sem ég hef séð,“ segir Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Golli

Vaða í sílinu Nemendur í kennslufræði við Háskóla Íslands eru hér önnum kafnir við að veiða síli í tjörn í Grasagarðinum í Reykjavík til að fræðast um lífríkið og tegundir síla sem lifa... Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Gulli Briem fagnar plötunni Liberté

Earth Affair, hljómsveit trommuleikarans Gulla Briem, fagnar útgáfu plötunnar Liberté með útgáfutónleikum í Gamla bíói 20. október. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Gæti verið fyrirmynd

Yfirmaður jafnréttismála hjá Alþjóðavinnumálastofnuninni (ILO), Shauna Olney, segir íslenska jafnlaunastaðalinn áhugaverða nýjung sem geti orðið öðrum þjóðum fyrirmynd. Meira
21. september 2016 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Hjálp hætt að berast til Sýrlands

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 237 orð

Hundrað nýir hælisleitendur

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Um það bil 500 einstaklingar eru í dag hælisleitendur á Íslandi, það sem af er septembermánuði hafa 100 einstaklingar bæst í hópinn og í ágústmánuði komu tæplega 70 hælisleitendur til landsins. Meira
21. september 2016 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Íraskar sveitir sækja í átt að Sherqat

Íraskar hersveitir hófu í gær sókn sína í átt að bænum Sherqat, sem hefur verið undir stjórn vígamanna Ríkis íslams í rúm tvö ár. Sherqat liggur vestan við ána Tígris, um 260 kílómetrum norðvestur af höfuðborginni Bagdad. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Konur þriðjungur viðmælenda

Konur eru viðmælendur í þriðjungi umfjöllunar í ljósvakamiðlum en karlar í tveimur þriðju. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Kosning getur hafist í dag

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra kvaddi sér hljóðs við upphaf þingfundar á Alþingi í gær og las upp forsetabréf um þingrof og almennar kosningar til Alþingis. Í bréfinu kunngjörir Guðni Th. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Kostnaður fælir frá námi í mjólkurfræði

Enginn íslenskur mjólkurfræðingur hefur útskrifast síðan 2012 og enginn farið í slíkt nám síðan, fyrst og fremst vegna aukins kostnaðar. Anton Tómasson, formaður fagráðs mjólkuriðnaðarins, segir að ástandið í greininni sé grafalvarlegt. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Makrílráðgjöf fyrir þetta ár aukin um 107 þús. tonn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur endurskoðað ráðgjöf sína um veiðar ársins 2016 úr makrílstofninum. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Margir skólar í mínus

„Skólar eru sumir ábyggilega komnir í vanskil varðandi rafmagn og hita,“ segir Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Kvennaskólans, en hann vill meina að mjög þröngt sé í búi hjá framhaldsskólum landsins. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Miklir peningar fara í menntun

Samkvæmt upplýsingum frá Fjársýslu ríkisins runnu 58.970 millj. kr. til fræðslumála á árinu 2015. Undir málaflokkinn framhaldsskólastig falla mennta-, fjölbrauta-, verkmennta-, iðn- og sérskólar á framhaldsskólastigi. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð

Nafn mannsins sem lést á Snæfellsnesi

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Snæfellsnesi um liðna helgi hét Oddur Haraldsson. Hann var búsettur á Litla-Kambi, sem er í Breiðuvík í Snæfellsbæ. Oddur var 38 ára að aldri, fæddur 18. september 1978. Hann lætur eftir sig unnustu og tvö börn. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Notkun einkabílsins eykst

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hlutfall þeirra sem nota yfirleitt einkabílinn til ferða innan höfuðborgarsvæðisins hefur aukist aftur eftir að hafa dregist saman eftir hrun. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Óánægja með skipulagskvaðir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tilboð voru opnuð í fjölbýlishúsalóðir í 1. áfanga Skarðshlíðar á Völlunum í Hafnarfirði í gær. Sjö byggingarfyrirtæki gerðu tilboð í eina eða fleiri lóðir, eitt sendi inn tvö tilboð, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Meira
21. september 2016 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Prófuðu nýja gerð eldflaugahreyfils

Ríkisfréttastofan KCNA í Norður-Kóreu greinir frá því að tilraunir Norður-Kóreumanna með nýjan og öflugan eldflaugahreyfil hafi heppnast með ágætum í fyrrinótt. Meira
21. september 2016 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Sendu boð um yfirstandandi flugrán

Farþegaþota flugfélagsins Saudi Arabian Airlines var umkringd lögreglu skömmu eftir lendingu á flugvellinum í Manila, höfuðborg Filippseyja, en flugmaður vélarinnar hafði þá skömmu áður rekist utan í neyðarhnapp sem lætur vita að flugrán sé... Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Skjálftarnir við Húsmúla vegna niðurdælingar

Yfirferð jarðvísindafólks Veðurstofu Íslands á gögnum um skjálftahrinuna við Húsmúla síðustu daga gefur til kynna að hún tengist niðurdælingu frá Hellisheiðarvirkjun. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sprengdi alla stærðarflokka

Þegar verið var að landa síld og makríl í fiskiðjuver Síldarvinnslunnar úr Beiti NK í fyrradag kom á land makríll sem vakti athygli starfsfólksins. Makríllinn var sá stærsti sem það hafði augum litið og reyndist hann vera 1.285 grömm að þyngd. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð

Starfshópur um rekstur fjölmiðla

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur kynnt í ríkisstjórn þingsályktun um stofnun starfshóps til að koma með tillögur til úrbóta í rekstrarumhverfi fjölmiðla hér á landi. Illugi tilkynnti þetta í sérstakri umræðu á Alþingi í gær. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð

Stráði salti í sárin hjá Bretum

Ingibjörg tók þátt í uppistandskeppninni Funny Women Awards í London. „Ég skráði mig í keppnina til að fá reynsluna en svo kom í ljós að keppniskvöldið var á sama tíma og Ísland atti kappi við England á EM. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Sækja um fyrir 32 íbúðir í Hafnarfirði

Almenna íbúðafélagið, húsnæðissjálfseignarstofnun Alþýðusambands Íslands og BSRB, hefur sótt um fjölbýlishúsalóðir fyrir alls 32 íbúðir við Skarðshlíð í Hafnarfirði. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Tunglbogi undir norðurljósum

Regnbogar að nóttu, svonefndir tunglbogar, sjást ekki oft og nást enn sjaldnar á mynd. Haraldur Hjálmarsson datt í lukkupottinn þegar hann var að skima eftir norðurljósum á Vatnsleysuströnd rétt eftir miðnætti í fyrrinótt. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Um villikettina og VG

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Nú er á leið í bókaverslanir landsins bókin Villikettirnir og vegferð VG. Frá væntingum til vonbrigða, eftir Jón Torfason. Sæmundur, bókaforlag Bjarna Harðarsonar, bóksala og áður þátttakanda í starfi VG, gefur bókina út. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Uppistand eins og rússíbani

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Að vera frá Íslandi er fyndið, að því komst Ingibjörg Rósa Björnsdóttir þegar hún kom fram á uppistandi í London í sumar. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Úrsmíði á hakanum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslenskir nemendur í úrsmíði verða að stunda námið erlendis og greiða allan kostnað sjálfir. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Útför Eiríks Smith listmálara

Eiríkur Smith listmálari var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju í gær. Séra Sigfinnur Þorleifsson jarðsöng. Líkmenn voru, frá vinstri talið í röðinni nær, Guðmundur Rúnar Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson og Eyvindur Gunnarsson. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð

Varað við snörpum vindhviðum í dag

Vegfarendur eru varaðir við snörpum vindhviðum í dag í Öræfum, Mýrdal, á Vestfjörðum og við Breiðafjörð, einkum þeir sem eru í ökutækjum sem geta orðið óstöðug í hvössum vindi eða eru með aftanívagna. Þetta kemur fram í viðvörun frá Veðurstofu Íslands. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Verði í samgönguáætlun

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bæjarráð Kópavogs hefur ályktað um að brýnt sé að ljúka við gerð Arnarnesvegar hið fyrsta. Ályktunin hefur verið send umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis og þingmönnum höfuðborgarsvæðisins. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 223 orð

Viðurkenning á halla

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gagnrýndu á borgarstjórnarfundi í gær með hvaða hætti meirihlutinn hefði kynnt aukin framlög til skólamála í borginni. Meira
21. september 2016 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Þurfum að aðstoða bæjarbúa

„Þetta sýnir fyrst og fremst í hvaða stöðu við erum, á meðan samgöngurnar eru eins og þær eru. Við búum á lítilli eyju og þurfum að vera lausnamiðuð og gera allt sem við getum til að hjálpa íbúunum við að leysa þau verkefni sem upp á koma. Meira

Ritstjórnargreinar

21. september 2016 | Leiðarar | 648 orð

Fundur fyrir lítið

Bratislavafundur bætti ekki stöðuna agnarögn Meira
21. september 2016 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Of langt gengið í framsali valds?

Styrmir Gunnarsson fjallar á heimasíðu sinni í gær um innlegg Össurar Skarphéðinssonar í umræður um þingsályktunartillögu um yfirþjóðlegt evrópskt fjármálaeftirlit á Íslandi: „Össur Skarphéðinsson, fyrrum utanríkisráðherra, hefur komist að... Meira

Menning

21. september 2016 | Kvikmyndir | 165 orð | 1 mynd

Angelina Jolie sækir um skilnað

Angelina Jolie hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, Brad Pitt. Þessu greinir vefsíðan TMZ frá. Samkvæmt frétt TMZ sótti Jolie um skilnaðinn síðastliðinn mánudag. Sagði hún ástæðuna vera ósættanlegan ágreining. Meira
21. september 2016 | Tónlist | 648 orð | 1 mynd

„Sótti í heimspekilegar hugmyndir“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
21. september 2016 | Kvikmyndir | 336 orð | 16 myndir

Don't Breathe Metacritic 71/100 IMDb 7,7/10 Smárabíó 17.50, 20.00, 22.10...

Don't Breathe Metacritic 71/100 IMDb 7,7/10 Smárabíó 17.50, 20.00, 22.10 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 War dogs Saga tveggja ungra manna sem fengu samning um til að vopnvæða bandamenn Bandaríkjana í Afghanistan. Meira
21. september 2016 | Tónlist | 41 orð | 2 myndir

Gunnar Kvaran sellóleikari tók á móti gestum í Hannesarholti í...

Gunnar Kvaran sellóleikari tók á móti gestum í Hannesarholti í gærkvöldi. Hann lék sex saraböndur eftir Johann Sebastian Bach með jafnmörgum hugleiðingum sem hann las á milli verka. Meira
21. september 2016 | Kvikmyndir | 159 orð | 1 mynd

Hrönn mælir með:

• Risinn (The Giant) eftir Johannes Nyholm. • Veraldarvana stúlkan (Worldly Girl) eftir Marco Danieli. • Guðleysi (Godless) eftir Ralitza Petrova. • Dýrafræði (Zoology) eftir Ivan I. Tverdovsky. • Wúlú eftir Daouda Coulibaly. Meira
21. september 2016 | Kvikmyndir | 47 orð | 1 mynd

Kubo og Strengirnir Tveir

Kubo kallar óvart fram drungalegan anda með hefndarþorsta. Andi þessi tilheyrir fortíð Kubos og áður en langt um líður þarf hann að berjast við guði og skrímsli sem ráðast á þorpið. Metacritic 84/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 17.30 Sambíóin Álfabakka 17. Meira
21. september 2016 | Leiklist | 781 orð | 2 myndir

Lestir og kostir

Eftir Fredrik Backman í leikgerð Emmu Bucht, Johans Rheborg og Marie Persson Hedenius. Íslensk þýðing: Jón Daníelsson. Leikstjórn: Bjarni Haukur Þórsson. Leikmynd og búningar: Finnur Arnar Arnarson. Lýsing: Magnús Arnar Sigurðarson. Tónlist: Frank Hall. Meira
21. september 2016 | Myndlist | 783 orð | 2 myndir

Lítið skilur dýrin að frá manninum í raun

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Ég tek dýr sem eru í hættu og set þau inn í okkar heim en með því reyni ég að búa til tengingu milli áhorfenda og viðfangsefnisins og skapa samkennd,“ segir Halla Gunnarsdóttir myndlistarkona. Meira
21. september 2016 | Kvikmyndir | 44 orð | 2 myndir

Mechanic: Resurrection

Arthur Bishop hélt að sér hefði tekist að breyta um lífstíl og segja skilið við líf leigumorðingjans, þegar hættulegasti óvinur hans rænir kærustunni hans. Metacritic 38/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00,... Meira
21. september 2016 | Kvikmyndir | 35 orð | 1 mynd

Ófærð tilnefnd

Íslenska sjónvarpsþáttaröðin Ófærð er tilnefnd til evrópsku ljósvakamiðlaverðlaunanna, Prix Europa, í ár. Ófærð var framleidd af RVK-Studio og Baltasar Kormáki í samvinnu við RÚV. Prix Europa fer fram í Berlín dagana 15. til 21.... Meira
21. september 2016 | Leiklist | 173 orð | 1 mynd

Ólíkar en óaðskiljanlegar sviðslistir Japans

Elstu hefðbundnu sviðslistir Japans, Noh og Kyogen, verða til sýnis í Háskólabíói á laugardaginn þar sem japanska sendiráðið á Íslandi býður áhugasama velkomna á flutning Sakurama-fjölskyldunnar á þessum tveimur listformum sem eiga rætur sínar að rekja... Meira
21. september 2016 | Kvikmyndir | 1056 orð | 1 mynd

Skemmtun sem skilur eitthvað eftir

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst þann 29. september og stendur í ellefu daga, en þetta er í þrettánda sinn sem hátíðin er haldin. Meira
21. september 2016 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Uggla og One Bad Day með tónleika

Hljómsveitin Uggla og tónlistarmaðurinn One Bad Day blása til tónleika á A. Hansen í Hafnarfirði í kvöld kl. 21. One Bad Day er listamannsnafn Eyvindar Karlssonar, sem hefur m.a. Meira
21. september 2016 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Uppfærsla La Scala sýnd á ARTE

Þýska sjónvarpsstöðin ARTE sýnir í dag kl. 18.15 að íslenskum tíma upptöku af uppfærslu La Scala í Mílanó á Töfraflautunni eftir W.A. Mozart. Þar fer Kristín Sveinsdóttir mezzósópran með hlutverk annarrar dömu. Meira
21. september 2016 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Vera vekur mér hlustunarþorsta

Raddir í útvarpi og sjónvarpi skipta öllu máli. Það er vita gagnslaus misskilningur að ráða manneskju í sjónvarp vegna þess að hún þykir hafa rétta útlitið, ef hún hefur ekki röddina. Meira
21. september 2016 | Myndlist | 45 orð | 1 mynd

Verk Roth og Sander sýnd

Mixed Media nefnist sýning með verkum eftir Dieter Roth og Karin Sander sem opnuð hefur verið í SAFN að Lewetzowstrasse 16 í Berlín. Sýningarstjóri er Katharina Wendler. Sýningin, sem var opnuð á lokadegi listavikunnar í Berlín 18. Meira

Umræðan

21. september 2016 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Athugasemd um hagsmunaskráningu dómara

Eftir Skúla Magnússon: "Er dómara skylt að tilkynna nefnd um dómarastörf um eignarhlut sinn í félagi sem hefur skráð gengi í verðbréfaviðskiptum, sé hann að verðmæti allt að 3.000.000 króna." Meira
21. september 2016 | Bréf til blaðsins | 179 orð

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 13. september var...

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 13. september var spilaður tvímenningur með þátttöku 28 para. Efstu pör í N/S (% skor): Guðm. Sigursteinss. - Guðl. Bessason 64,3 Óskar Ólafsson - Viðar Valdimarsson 62,0 Kristín Óskarsd. Meira
21. september 2016 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Brýst eldsvoði út í Hvalfjarðargöngum?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Ég spyr: Er leyfilegt að meðalumferðin í göngunum undir fjörðinn fari vel yfir 14 þúsund bíla á dag?" Meira
21. september 2016 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Burt með skólastofurnar

Eftir Hjálmar Árnason: "Skólastofurnar halda skólastarfi föstu í viðjum vanans og eiga sinn þátt í að halda hefðbundnum kennsluháttum jafn úreltum og raun ber vitni." Meira
21. september 2016 | Aðsent efni | 235 orð | 1 mynd

Er verið að reyna að koma í veg fyrir sorpflokkun?

Gríðarleg afturför er að nýjum sorpgámunum sem Reykjavíkurborg hefur komið fyrir á móttöku- og flokkunarstöðvum Sorpu vegna þess hve opið á gámunum er lítið. Þetta mál bar á góma í nokkuð stórum hópi fólks fyrir skömmu og var fólki heitt í hamsi. Meira
21. september 2016 | Aðsent efni | 708 orð | 2 myndir

Hið gamla mætir nýju í Hofi

Eftir Gretu Salóme Stefánsdóttur og Atla Örvarsson: "Sinfóníuhljómsveit Norðurlands heyrir undir Menningarfélag Akureyrar og er starfrækt í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri." Meira
21. september 2016 | Pistlar | 494 orð | 1 mynd

Oft er rangt það er gamlir kveða

Þú hefur eflaust heyrt það, kæri lesandi, að hraðinn í samfélaginu sé orðinn svo mikill að maður eigi fullt í fangi með að fylgjast með. Kannski líður þér líka þannig líkt og svo mörgum öðrum. Meira
21. september 2016 | Aðsent efni | 962 orð | 1 mynd

Tortryggni og risaskref í átt til jafnræðis

Eftir Óla Björn Kárason: "Ein forsenda þess að helstu stofnanir samfélagsins öðlist að nýju traust almennings er að eyða grunsemdunum og tryggja jafnræði borgaranna." Meira

Minningargreinar

21. september 2016 | Minningargreinar | 1909 orð | 1 mynd

Brynjólfur Brynjólfsson

Brynjólfur Brynjólfsson fæddist á Hrafnkelsstöðum í Hraunhreppi í Mýrasýslu 25. marz 1945. Hann lézt á Krabbameinsdeild Landspítalans 6. september 2016. Foreldrar hans voru Halldóra Guðbrandsdóttir, f. 15. maí 1911, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2016 | Minningargreinar | 419 orð | 2 myndir

Rafn Vigfússon

Rafn Vigfússon fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1935. Hann lést á heimili sínu 10. september 2016. Foreldrar hans voru Vigfús Jónsson og Guðný Þórðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2016 | Minningargreinar | 1531 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Eyþórsdóttir

Sveinbjörg Eyþórsdóttir fæddist í Reykjavík 19. september 1926. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 7. september 2016. Hún var dóttir hjónanna Ástríðar S. Björnsdóttur húsmóður, f. 13.9. 1891, d. 18.10. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2016 | Minningargreinar | 1338 orð | 1 mynd

Vilhelm Heiðar Lúðvíksson

Vilhelm Heiðar Lúðvíksson fæddist í Reykjavík 16. janúar 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. september 2016. Hann var sonur hjónanna Valdimars Lúðvíks Dagbjartssonar frá Gröf á Rauðasandi og Sigríðar Oddsdóttur frá Brekku í Gufudalssveit. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2016 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Åse Johanne Jónasson

Åse Johanne Jónasson, fædd Gundersen, fæddist að Steinberg í Buskerud-fylki í Noregi 18. september 1926. Hún lést 13. september 2016. Móðir hennar var Ólafía Gundersen, fædd Jónsdóttir, f. 31. júlí 1903, d. 10. október 1996. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. september 2016 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Byggingarvísitalan lækkar milli mánaða

Vísitala byggingarkostnaðar lækkar um 0,3% á milli mánaða en hún var reiknuð 131,2 stig um miðjan september. Vísitalan gildir í októbermánuði. Byggingarvísitalan hefur engu að síður hækkað á síðustu tólf mánuðum sem nemur 2,6% . Meira
21. september 2016 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Dregur úr samkeppnishæfni

Samkeppnishæfni íslenskra útflutningsfyrirtækja versnaði um 15% á fyrri helmingi ársins í samanburði við sama tímabil í fyrra, mælt með hækkun raungengis á mælikvarða hlutfallslegs launakostnaðar. Meira
21. september 2016 | Viðskiptafréttir | 465 orð | 4 myndir

Nýir eigendur að Múrbúðinni

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Samkomulag hefur náðst um kaup einkahlutafélagsins MBKF á 65% hlutafjár í Múrbúðinni en seljandi þess er Baldur Björnsson, framkvæmdastjóri og stofnandi fyrirtækisins. Meira

Daglegt líf

21. september 2016 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Bakskólinn byrjar á nýjan leik

Bakskóli Ferðafélags Íslands byrjar í næstu viku og stendur til jóla. Um er að ræða göngur, sund, jóga og léttar fjallgöngur fyrir fólk með bakvandamál og ýmis önnur stoðkerfisvandamál svo sem verki í mjöðmum eða liðagigt. Meira
21. september 2016 | Daglegt líf | 96 orð

Fimmtán þúsund vinnustundir

Skútan Fredoya er gerð úr áli og Fred smíðaði hana sjálfur frá grunni, ásamt nokkrum vinum sínum. Fimmtán þúsund vinnustundir liggja í skútunni. Meira
21. september 2016 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

...kíkið á tónleika á Kex

Fimmtu tónleikarnir í tónleikaröðinni KEX+KÍTÓN í samstarfi við Arion banka verða haldnir á KEX hosteli í kvöld þar sem fram koma Cyber og Trilogia. Tónleikarnir fara fram í Gym & Tonic og hefjast stundvíslega klukkan 21. Meira
21. september 2016 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Kraftmikið og skapandi dansnámskeið fyrir stráka og stelpur

DansStöff er kraftmikið og skemmtilegt dansnámskeið fyrir stráka og stelpur sem Klifið heldur. Júlí Heiðar Halldórsson heldur námskeið fyrir 9 til 12 ára. Á námskeiðinu verður farið um víðan völl, allt frá hipphopp yfir í framkomu og leiklist. Meira
21. september 2016 | Daglegt líf | 1026 orð | 4 myndir

Þessum lífsmáta fylgir mikið frelsi

Þau hafa siglt um heimshöfin árum saman og búa núorðið í skútunni sinni. Ísbirnir hafa viljað koma um borð hjá þeim og stundum þurfa þau að bíða dögum saman eftir vindi þegar olían er á þrotum. Meira

Fastir þættir

21. september 2016 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 Bd6 7. Bd3 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 Bd6 7. Bd3 0-0 8. Rge2 h6 9. Bh4 b6 10. h3 Ba6 11. Bxa6 Rxa6 12. 0-0 Rc7 13. Da4 b5 14. Dc2 Hc8 15. e4 dxe4 16. Rxe4 Rcd5 17. Rxd6 Dxd6 18. Bg3 De6 19. Hfe1 Hfe8 20. a3 a5 21. b3 b4 22. Meira
21. september 2016 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Birta Hall hélt teiknitombólu í Suðurveri. Hún bauð fólki að velja stærð...

Birta Hall hélt teiknitombólu í Suðurveri. Hún bauð fólki að velja stærð á myndum sem hún teiknaði og gaf svo Rauða krossinum á Íslandi söfnunarféð, 1.300... Meira
21. september 2016 | Fastir þættir | 176 orð

Flott par. V-Enginn Norður &spade;Á10 &heart;G32 ⋄109...

Flott par. V-Enginn Norður &spade;Á10 &heart;G32 ⋄109 &klubs;K109652 Vestur Austur &spade;G76543 &spade;D98 &heart;K &heart;10984 ⋄K643 ⋄G752 &klubs;D4 &klubs;73 Suður &spade;K2 &heart;ÁD765 ⋄ÁD8 &klubs;ÁG8 Suður spilar 6&klubs;. Meira
21. september 2016 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Hjördís Gígja Hreinsdóttir

30 ára Hjördís ólst upp í Reykjavík, býr í Kópavogi, lauk prófi sem leikskólaliði og starfar við leikskólann Klettaborg en er í fæðingarorlofi. Maki: Arnór Ingi Brynjarsson, f. 1986, húsasmiður. Börn: Emil Gauti, f. 2013, og Sunneva Ýr, f. 2016. Meira
21. september 2016 | Í dag | 281 orð

Hvað tekur við fyrir handan?

Spádómsgáfa?“ spyr Sigrún Haraldsdóttir og þar með hófst vísnaleikurinn: Mig grunar, er ævinnar kemur mitt kvöld, klárast hérvistarstefin, í ásæknu rökkrinu, einsöm og köld, aulist ég hinstu skrefin. Meira
21. september 2016 | Í dag | 23 orð

Hversu mörg eru verk þín, Drottinn? Þú vannst þau öll af speki. Jörðin...

Hversu mörg eru verk þín, Drottinn? Þú vannst þau öll af speki. Jörðin er full af því sem þú hefur skapað. (Sálm. Meira
21. september 2016 | Í dag | 231 orð | 1 mynd

Jónas Þorvaldsson

Jónas fæddist í Álftártungukoti í Álftaneshreppi 21.9. 1899. Foreldrar hans voru Þorvaldur Sigurðsson bóndi, síðast í Álftártungukoti, og k.h., Valgerður Anna Sigurðardóttir. Meira
21. september 2016 | Í dag | 60 orð

Málið

Kolaöld er liðin hér á landi og sakna hennar fáir sem muna. Orðið kol sést helst í fréttum frá kolalöndum – og þegar e-ð brennur til kaldra kola . En þá þýðir það ekki eldsneyti, heldur aska eða brunaleifar sem enn kann að leynast glóð í. Meira
21. september 2016 | Árnað heilla | 225 orð | 1 mynd

Nýtur lífsins og hefur í mörgu að snúast

Ég hef alltaf haldið upp á heilu tugina, en nú verður þetta fjölskylduboð heima hjá okkur í Skerjafirði í dag, matur og drykkur,“ segir Hákon Ólafsson verkfræðingur sem á 75 ára afmæli í dag. Hákon fæddist í Reykjavík en ólst upp á Siglufirði. Meira
21. september 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Sigrún Sif Þorbergsdóttir

30 ára Sigrún ólst upp í Reykjavík og á Seltjarnarnesi, er nú búsett í Reykjavík og stundar nám í þjóðfræði við HÍ og sinnir ræstingum með háskólanáminu. Maki: Sæmundur Helgi Skarphéðinsson, f. 1979, starfsmaður hjá 10-11. Meira
21. september 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Sigurður Bjarki Rúnarsson

30 ára Bjarki ólst upp í Jórvík í Árborg, býr í Reykjavík, lauk BS-prófi í byggingaverkfræði frá HÍ og starfar á verkfræðistofunni Versa ehf. Maki: Sandra Grettisdóttir, f. 1986, sérkennari við Lindaskóla í Kópavogi. Foreldrar: Rúnar Gestsson, f. Meira
21. september 2016 | Í dag | 181 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Borghildur Þórðardóttir Guðlaug Einarsdóttir Þóra Guðrún Pálsdóttir 85 ára Kristbjörg Steingrímsdóttir Sigríður Sumarliðadóttir Soffía Ingimarsdóttir 80 ára Hafsteinn R. Meira
21. september 2016 | Í dag | 628 orð | 3 myndir

Vinsæll dugnaðarforkur með víðtæka reynslu

Jón Gunnarsson fæddist í Reykjavík 21. september 1956 og ólst þar upp til 12 ára aldurs er hann flutti í Kópavog. Þar hefur hann verið búsettur síðan að þeim árum undanskildum sem hann bjó á Barkarstöðum í Miðfirði. Meira
21. september 2016 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverji

Víkverja er í nöp við biðraðir og forðast þær ef hann getur. Stundum eru biðraðir hins vegar óumflýjanlegar og Víkverji verður einfaldlega að láta sig hafa það. Meira
21. september 2016 | Í dag | 154 orð

Þetta gerðist...

21. september 1918 Fyrsta konan fékk ökuskírteini hér á landi. Það var Áslaug Þorláksdóttir Johnson. Þá voru áttatíu karlar komnir með ökuréttindi. 21. Meira

Íþróttir

21. september 2016 | Íþróttir | 71 orð

0:1 Jane Ross 25. með skalla rétt utan markteigs í vinstra hornið eftir...

0:1 Jane Ross 25. með skalla rétt utan markteigs í vinstra hornið eftir fyrirgjöf Emmu Mitchell frá vinstri. 1:1 Fanndís Friðriksdóttir 40. Meira
21. september 2016 | Íþróttir | 398 orð | 3 myndir

A ron Jóhannsson, leikmaður þýska k nattspyrnuliðsins Werder Bremen...

A ron Jóhannsson, leikmaður þýska k nattspyrnuliðsins Werder Bremen, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann. Aron fékk að líta rauða spjaldið á 80. Meira
21. september 2016 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Árangur karlaliðs FH á fótboltavellinum er magnaður, en áttundi...

Árangur karlaliðs FH á fótboltavellinum er magnaður, en áttundi meistaratitill félagsins varð að veruleika í fyrrakvöld. Meira
21. september 2016 | Íþróttir | 548 orð | 2 myndir

„Stórkostlegur árangur“

EM2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við verðum að líta á heildarmyndina. Meira
21. september 2016 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Danmörk GOG – Tvis Holstebro 24:23 • Vignir Svavarsson...

Danmörk GOG – Tvis Holstebro 24:23 • Vignir Svavarsson skoraði 2 mörk fyrir Holstebro en Egill Magnússon ekkert. Midtjylland – Ringköbing 32:22 • Rut Jónsdóttir skoraði 1 mark fyrir Midtjylland. Meira
21. september 2016 | Íþróttir | 162 orð

Eftir tuttugustu umferðina

FH er Íslandsmeistari í áttunda sinn á þrettán árum eftir að bæði Fjölni og Breiðabliki mistókst að vinna leiki sína í 20. umferðinni. Meira
21. september 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Esja byrjar með látum

Esja hóf nýtt tímabil í Hertz-deild karla í íshokkí með látum í gærkvöldi þegar liðið skellti Birninum 6:2 í Laugardalnum. Um var að ræða fyrsta leik Íslandsmótsins. Esja lék til úrslita um titilinn gegn Skautafélagi Akureyrar síðasta vor en tapaði. Meira
21. september 2016 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Harpa markahæst í undankeppninni

Þó að Harpa Þorsteinsdóttir léki ekki tvo síðustu leiki Íslands í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu endaði hún sem markahæsti leikmaður allrar undankeppninnar. Meira
21. september 2016 | Íþróttir | 649 orð | 3 myndir

Hefur sýnt að hann er besti markvörðurinn í deildinni

20. umferð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Færeyski landsliðmarkvörðurinn Gunnar Nielsen hefur átt sérlega góðu gengi að fagna með FH-ingum á tímabilinu og hann hefur svo sannarlega lagt sitt af mörkum til þess að FH-ingar eru Íslandsmeistarar í ár. Meira
21. september 2016 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Ísland – Skotland 1:2

Laugardalsvöllur, undankeppni EM kvenna, 1. riðill, þriðjudag 20. september 2016. Skilyrði : Logn og létt rigning. Völlurinn góður. Skot : Ísland 10 (5) – Skotland 6 (4). Horn : Ísland 2 – Skotland 2. Meira
21. september 2016 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Kári tilbúinn að þjálfa Jón í hlaupum

Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki liggur alveg fyrir hvað tekur við hjá afreksmanninum Jóni Margeiri Sverrissyni úr Fjölni að loknu Ólympíumótinu í Ríó. Hann tjáði Morgunblaðinu meðan á leikunum stóð að hann hefði hug á því að snúa sér að þríþraut. Meira
21. september 2016 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Lucas opnaði reikninginn

Arsenal og Liverpool komust af öryggi áfram í 16-liða úrslit enska deildabikarsins í knattspyrnu í gærkvöld. Spænski framherjinn Lucas Pérez skoraði sín fyrstu tvö mörk fyrir Arsenal í 4:0 sigri á Nottingham Forest, og Liverpool vann Derby, 3:0. Meira
21. september 2016 | Íþróttir | 579 orð | 2 myndir

Metnaðarfull og vinnur afar vel á bak við tjöldin

2. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Laufey Ásta er fyrirliði okkar. Hún er öðruvísi persóna en Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, sem var mjög áberandi út á við. Laufey Ásta vinnur meira á bak við tjöldin. Meira
21. september 2016 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Nú vantaði neistann

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hafnaði í efsta sæti í 1. Meira
21. september 2016 | Íþróttir | 94 orð

Riðillinn ljós í nóvember

Dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM kvenna í knattspyrnu í Rotterdam í Hollandi 8. nóvember næstkomandi. Auk Íslendinga hafa 14 þjóðir tryggt sér sæti á mótinu og á aðeins eftir að ráðast hvort Portúgalar eða Rúmenar verða 16. Meira
21. september 2016 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 1. RIÐILL: Ísland – Skotland 1:2...

Undankeppni EM kvenna 1. RIÐILL: Ísland – Skotland 1:2 Hvíta-Rússland – Slóvenía 2:0 Lokastaðan: Ísland 870134:221 Skotland 870130:721 Slóvenía 830521:199 Hv.Rússland 830510:209 Makedónía 80084:510 *Ísland og Skotland fara á EM. 2. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.