Greinar föstudaginn 23. september 2016

Fréttir

23. september 2016 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

195 milljóna króna framlag vegna biðlauna þingmanna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í frumvarpi um fjáraukalög ársins 2016, sem lagt var fram á Alþingi í fyrrakvöld, er gerð tillaga um 242 milljóna króna framlag vegna biðlauna og orlofsuppgjörs þingmanna og ríkisstjórnar. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Aisha Orazbayeva leikur í Mengi í kvöld

Fiðluleikarinn Aisha Orazbayeva heldur tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Á efnisskránni eru verk eftir Georg Philip Telemann, Salvatore Sciarrino og Luigi Nono, en meðleikari hennar í verki Nono er Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Aldrei fleiri langreyðar við landið

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mat á fjölda langreyðar í Mið-Norður-Atlantshafi, sem kynnt var í vísindanefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins í vor, er það hæsta nokkru sinni. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd

Alltaf einhver börn í öryggisvistun

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tvö til þrjú börn eru í öryggisvistun á hverjum tíma á vegum Barnaverndarstofu. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Aukin framlög til hælisleitenda

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Lagt er til í frumvarpi til fjáraukalaga að fjárframlag til Útlendingastofnunar vegna hælisleitenda verði aukið um 640 milljónir króna fyrir árið 2016. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

„Óttumst ástandið“

Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir starfsmenn stofnunarinnar óttast ástandið núna, því hælisleitendur streymi hratt inn og búist sé við að þeir verði um 700 í árslok. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Blása til sóknar í bólstrun

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Bændur telja betri skinnatíð í vændum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt söluárinu hjá minkabændum hafi lokið með ágætri verðhækkun á heimsmarkaði er árið það erfiðasta í langan tíma. Söluverðið er langt undir framleiðslukostnaði, bændur eru að tapa um 3. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Drottning stóðréttanna í Hjaltadal

Aðalstóðréttahelgi ársins er fram undan. Drottning stóðréttanna, Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði, verður á morgun, laugardag, og hefst klukkan 13. Að venju verður mikið um að vera í Skagafirði í tengslum við Laufskálarétt. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð

Eiga bara fyrir fóðrinu

„Fyrir okkur sem erum tiltölulega nýir og skuldugir er ástandið mjög erfitt. Bankinn hefur verið liðlegur, hingað til. Meira
23. september 2016 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Einum hinna átta synjað um hæli

Stjórnvöld í Grikklandi hafa synjað hælisumsókn frá yfirmanni í tyrkneska hernum sem flúði á herþyrlu frá Tyrklandi til Grikklands eftir valdaránstilraunina misheppnuðu. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

Embættið verði óháð og sjálfstætt

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Endurnýja tæki til að skoða hafsbotninn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kortleggja á alla efnahagslögsögu Íslands sem er 754.000 ferkílómetrar. Lögsagan er rúmlega sjöfalt stærri en sem nemur flatarmáli Íslands. Búið er að kortleggja innan við 100. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð

Engar veiðar voru í sumar

Hvalur hf. stundaði ekki veiðar á langreyði við Ísland á síðasta ári, en árin á undan voru veiðar á langreyði nálægt ráðlagðri hámarksveiði. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Fagna hálfrar aldar afmæli Star Trek

Bíó Paradís og Nexus halda saman upp á hálfrar aldar afmæli Star Trek annað kvöld kl. 20-24. Ætlunin er að heiðra þennan ástsæla vísindaskáldskap með skemmtidagskrá í öllum sölum Bíó Paradísar. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Fleiri þjónar og kokkar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hótel- og matvælaskólinn í Menntaskólanum í Kópavogi hefur útskrifað um 50% fleiri nemendur í framreiðslu eða þjóna í ár miðað við fyrir fimm árum. Fjölgunin í matreiðslu eða kokkinum nemur um 22% á sama tíma. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Flýta sjóvörnum við Vík

Lagt er til að rúmlega 50 milljóna króna framlagi verði á fjáraukalögum ársins 2016 varið til að styrkja flóðvarnargarð við Vík í Mýrdal. Vegna ágangs sjávar eru mannvirki á iðnaðarsvæðinu í hættu ásamt landgræðslu og jafnvel Hringvegurinn. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð

Frestuðu Heklumálinu

Á fundi borgarráðs í gær var ákveðið að fresta samþykkt viljayfirlýsingar um viðræður, sem m.a. felur í sér að Reykjavíkurborg úthluti bifreiðaumboðinu Heklu hf. 24 þúsund fermetra lóð án útboðs undir starfsemi fyrirtækisins í Syðri-Mjódd. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Golli

Smink Ragna Fossberg förðunarmeistari lagaði hárið á Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar, fyrir leiðtogaumræður fyrir alþingiskosningar, sem fram fóru í sjónvarpssal RÚV í... Meira
23. september 2016 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hafa tryggt sér fótfestu í Sherqat

Íraskar hersveitir eiga nú í hörðum átökum við vígamenn Ríkis íslams í bænum Sherqat í norðurhluta landsins. Bærinn, sem sagður er vera hernaðarlega mikilvægur, liggur vestan við ána Tígris, um 260 km norðvestur af höfuðborginni Bagdad. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Haustlaufin vandlega flokkuð eftir litbrigðum

Haustið er komið ásamt vindinum og myrkrinu og lætur mikið fyrir sér fara. Nú þegar laufin hafa tekið að skipta litum fáum við loksins smá sárabót fyrir sumarmissinn. Í tilefni árstíðarinnar gerði 2. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Heilbrigðismál ofarlega á baugi í leiðtogaþætti

Þorsteinn Friðrik Halldórsson Skúli Halldórsson Segja má að baráttan fyrir komandi þingkosningar hafi hafist fyrir alvöru í gærkvöldi þegar oddvitar 12 flokka, sem boðað hafa framboð, mættust í kappræðum í beinni útsendingu á RÚV. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Húsakynnin ætíð læst

Markmið öryggisvistunar er að tryggja að einstaklingur sem úrskurðaður eða dæmdur er í slíkt úrræði sé ekki hættulegur sjálfum sér né öðrum. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hvöttu vegfarendur til að hætta að reykja

„Hættið að reykja!“, „Reykingar drepa!“, „Smoking kills“. Þetta var meðal þeirra slagorða sem nemendur 7. bekkjar Landakotsskóla höfðu ritað á spjöld sem þau gengu með um miðbæ Reykjavíkur í vikunni. Meira
23. september 2016 | Erlendar fréttir | 82 orð

Komu í veg fyrir árás vígamanna

Lögreglan í Marokkó hefur handtekið fjóra karlmenn sem sagðir eru „hættulegir“. Að sögn fréttaveitu AFP eru hinir handteknu grunaðir um tengsl við Ríki íslams og er talið að þeir hafi verið að undirbúa árásir víðs vegar um landið. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Milljónir fyrir hundraðkall

Á þýskri vefsíðu fer fram uppboð á gömlum íslenskum peningaseðlum úr einkasafni. Seðlarnir eru 22 talsins og spanna útgáfuárin allt frá árinu 1794 til 1928. Nokkrir seðlar hafa þegar selst, flestir fyrir nokkur þúsund evrur, en sá dýrasti fór á 20. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Minningarmót um Guðmund

Í tilefni 50 ára afmælis Menntaskólans við Hamrahlíð verður haldið minningarmót um Guðmund Arnlaugsson, fyrsta rektor skólans, sunnudaginn 25. september. Skákmótið er síðasti viðburður afmælisdagskrár sem staðið hefur yfir þessa viku. Meira
23. september 2016 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Neyðarástandi lýst yfir

„Við getum ekki umborið ofbeldi og eyðileggingu á eignum. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð

Nokkur börn í öryggisvistun

Tvö til þrjú börn eru í öryggisvistun á hverjum tíma á vegum Barnaverndarstofu, að sögn Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Um er að ræða einstaklinga yngri en 18 ára sem hætta stafar af vegna geðraskana og/eða þroskafrávika. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Ræði við ráðuneytisstjórann

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, segir að hann eigi eftir að fara yfir mál Haraldar Benediktssonar alþingismanns og Guðmundar Árnasonar, ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu. Það verði gert á næstunni. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð

Rætt um endurskoðun stjórnarskrár

Dagana 23.-24. september fer fram á Akureyri alþjóðleg og þverfagleg ráðstefna um stjórnarskrárendurskoðun. Ráðstefnan hefst í Háskólanum á Akureyri í dag kl. 10 og henni lýkur á morgun klukkan 15:50. Hún er öllum opin án endurgjalds. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Segir sögu langafa síns á Söguloftinu

Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson segir sögu langafa síns, athafnamannsins Thors Jensen, á Sögulofti Landnámssetursins, en fyrsta sagnasýningin verður í kvöld. Landnámssetrið er í húsnæði sem Thor reisti og starfaði í á sínum... Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Starfsmaður og ný heimasíða

Á fjáraukalögum er sótt um 10 milljóna króna framlag vegna kostnaðar í tengslum við og í framhaldi af embættistöku nýs forseta. Meira
23. september 2016 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Stöðugar árásir á Aleppo

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Mikið eldhaf myndaðist í hverfinu Bustan al-Qasr í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, þegar fjölmörgum íkveikisprengjum var varpað á byggingar þar. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 207 orð

Sveitarfélögin vilja fá sitt

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fjármálaráðherra opnaði í gær á umræðu við Samband íslenskra sveitarfélaga um frekara tekjustreymi til þeirra til að standa straum af framkvæmdum vegna ferðamanna. Kom þetta fram á fjármálaráðstefnu sambandsins í gær. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Sveitarfélög lækki fasteignaskattinn

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verði álagningarprósentu fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði haldið óbreyttri mun skattbyrði fyrirtækjanna í landinu þyngjast um 1,3 milljarða króna á næsta ári. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir

Sýknaðir af kröfum Landsbankans

Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbanka Íslands, og Yngvi Örn Kristinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri verðbréfasviðs, voru í gær sýknaðir af öllum kröfum slitastjórnar bankans. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Tjón vegna óveðurs og sjávarflóða

Í fjáraukalögum ársins 2016 er lögð til 319,4 milljóna króna fjárheimild vegna óvæntra og ófyrirséðra útgjalda sveitarfélaga og ríkis við brýnustu viðbrögð og framkvæmdir í kjölfar óveðurs og sjávarflóða í lok síðasta árs og vegna afleiðinga síðasta... Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Tónleikum Bjarkar vel tekið

Björk Guðmundsdóttir hélt tónleika í Royal Albert Hall í Lundúnum í fyrrakvöld. Í kjölfarið fékk hún frábæra dóma í breskum fjölmiðlum. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Var sæmdur heiðursmerki í Shanghai

Borgarstjórn Shanghai-borgar í Kína sæmdi nýlega Arnþór Helgason, formann Kínversk-íslenska menningarfélagsins (KÍM), heiðursmerki hinnar hvítu magnolíu. Magnolían er borgablóm Shanghai. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Verkefnið tekur 13 ár

Verja á 2,6 milljörðum króna til kortlagningar hafsbotns íslensku efnahagslögsögunnar. Verkefnið á að hefjast 2017 og standa til ársins 2029. Í frumvarpi til fjáraukalaga fyrir árið 2016 er tillaga um að verja 146,3 milljónum króna í stofnkostnað. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Vilja 12 mánuði og 600.000 í hámarksgreiðslur

ASÍ og BSRB hafa tekið höndum saman um að krefja stjórnvöld um breytingar á fæðingarorlofskerfinu. Samtökin krefjast þess að greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi verði óskertar upp að 300.000 kr., að hámarksgreiðslur verði 600.000 kr. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Vilji til fundar með Björgu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Vilji er í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis til að funda með Björgu Thorarensen, prófessor í stjórnskipunarrétti, vegna fyrirhugaðrar innleiðingar evrópskra reglna um fjármálaeftirlit. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Þingað um þörunga

Ólafur Bernódusson Skagaströnd Tuttugu og fimm þörungasérfræðingar frá ellefu löndum hittust á Skagaströnd á þriggja daga ráðstefnu um þörunga og rannsóknir á þeim 15. – 17. september. Meira
23. september 2016 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Þrjár ganga úr Sjálfstæðisflokknum

Formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna og tveir fyrrverandi formenn hafa sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum. Helga Dögg Björgvinsdóttir, Þórey Vilhjálmsdóttir og Jarþrúður Ásmundsdóttir sendu tilkynningu til fjölmiðla í gær um úrsögn sína. Meira

Ritstjórnargreinar

23. september 2016 | Leiðarar | 632 orð

Ásakanir ganga á víxl

Í Sýrlandi hefur enginn bolmagn til að ná yfirhöndinni og enginn er tilbúinn að gefa eftir Meira
23. september 2016 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Er frjálslyndi ólýðræðislegt?

Páll Vilhjálmsson skrifaði í gærkvöldi í tilefni af því að þrjár konur sögðu sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna óánægju með niðurstöðu í prófkjöri: „Kynjakvóti er valdboð um hlutföll kynja á framboðslista. Meira

Menning

23. september 2016 | Myndlist | 914 orð | 6 myndir

„Sýna aðra hlið á Jóni Kaldal“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
23. september 2016 | Kvikmyndir | 52 orð | 1 mynd

Bridget Jones's Baby

Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Hlutirnir ganga vel og heldur hún ágætu sambandi við fyrrverandi, Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22. Meira
23. september 2016 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Ljótu hálfvitarnir með tvenna tónleika

Sprelligosarnir í Ljótu hálfvitunum leggja land undir dekk og halda tónleika á tveimur stöðum sem þeir hafa ekki spilað á um nokkra hríð. Í kvöld ætla þeir að heimsækja Tröllaskagann, nánar tiltekið Kaffi Rauðku á Siglufirði. Talið verður í kl. Meira
23. september 2016 | Myndlist | 462 orð | 3 myndir

Lykilverk ýmissa goðsagna

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Portrett – Handhafar Hasselblad- verðlaunanna er nafn sýningar sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á morgun. Meira
23. september 2016 | Kvikmyndir | 266 orð | 1 mynd

Ólétta í óvissuástandi og hasar

Bridget Jones's Baby Sagan um hina skemmtilegu en seinheppnu Bridget Jones heldur áfram í gamanmyndinni Bridget Jones's Baby . Meira
23. september 2016 | Leiklist | 627 orð | 1 mynd

Ringulreið sem hægt er að túlka á marga vegu

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is „Mig hefur alltaf langað að verða leikstjóri,“ segir Gréta Kristín Ómarsdóttir, sem útskrifaðist af Sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands síðasta vor. Meira
23. september 2016 | Kvikmyndir | 325 orð | 16 myndir

Skiptrace Rannsóknarlögreglumaður frá Hong Kong vinnur með bandarískum...

Skiptrace Rannsóknarlögreglumaður frá Hong Kong vinnur með bandarískum fjárhættuspilara í baráttu við alræmdan kínverskan glæpamann. Metacritic 50/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22. Meira
23. september 2016 | Kvikmyndir | 47 orð | 2 myndir

Sully

Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009. Morgunblaðið ****- Metacritic 75/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 15.40, 17.40, 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22. Meira
23. september 2016 | Kvikmyndir | 160 orð | 1 mynd

Tvær myndir um Baskavígin á RIFF í ár

Tvær kvikmyndir sem fjalla um Baskavígin verða sýndar í flokknum Ísland í brennidepli á RIFF í ár. Meira

Umræðan

23. september 2016 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Álitamál í sjávarútvegi

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Í umræðunni nú og raunar fyrr hefur uppboðsleiðinni verið hampað og núverandi fyrirkomulagi talið allt til foráttu. Spurt er spurninga sem svara þarf." Meira
23. september 2016 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Eftirsókn eftir ágæti

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Gullið hefur ekki sinn dýrleik af því það sé betri málmur en silfrið. Gullið hefur sinn dýrleik af því það líkist sólinni. Silfrið líkist tunglinu." Meira
23. september 2016 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Kepp ötul fram vor unga stétt

Eftir Kristján Hall: "Mannauður, tækni, sölumennska, innheimta, glöggskyggni, þekking og skilningur eru hugtök sem vega minna í mannaráðningum en lágar launakröfur" Meira
23. september 2016 | Aðsent efni | 198 orð | 1 mynd

Laun öryrkja hækka um allt að 40%

Eftir Lárus Jón Guðmundsson: "Þetta er frétt sem ég vil sjá." Meira
23. september 2016 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Meðvituð ákvörðun og lífsstíll

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Látum eftir okkur að leyfa þakklætinu að móta öll okkar samskipti og alla okkur veru. Leyfum því að smitast svo við fáum lifað í sátt og samlyndi." Meira
23. september 2016 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Nú borgum við niður skuldir

Eftir Guðmund Oddsson: "Gott er að borga niður skuldir, en ef það er á kostnað þess að endurbæta og laga okkar helstu grunnstoðir, þá er það heldur döpur framtíðarsýn." Meira
23. september 2016 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Opið bréf til iðnaðarráðherra

Eftir Trausta Eiríksson: "Hafa stjórnvöld á Íslandi misst allan mátt í hendur fjármagnseigenda? Ræður iðnaðarráðuneytið engu lengur?" Meira
23. september 2016 | Aðsent efni | 189 orð | 1 mynd

Refir éta rjúpur

Í Morgunblaðinu 12. september sl. er frétt frá umhverfis- og auðlindaráðherra er varðar rjúpnaveiði í október og nóvember nk. Meira
23. september 2016 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Sex milljarðar aukalega á ári

Eftir Kristján Óla Níels Sigmundsson: "Til hvaða sveitarfélaga getur þú farið ef þú veikist og hvenær? Þeir sem búa í Reykjavík búast við því að þeir geti leitað sér þjónustu hvenær sem er." Meira
23. september 2016 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Skilyrt lýðræði

Prófessor nokkur var í viðtali á dögunum í Ríkisútvarpinu þar sem hann ræddi fyrirhugaða útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Meira
23. september 2016 | Bréf til blaðsins | 179 orð

Vetrarstarf Bridsfélags Kópavogs hafið Vetrarstarf Bridsfélags Kópavogs...

Vetrarstarf Bridsfélags Kópavogs hafið Vetrarstarf Bridsfélags Kópavogs hófst sl. fimmtudag, 15. sept. Spilað var fyrsta kvöldið af þremur í hausttvímenningi. Staðan: Árni M. Björnsson - Leifur Kristjánss. Meira

Minningargreinar

23. september 2016 | Minningargreinar | 1905 orð | 1 mynd

Almar Gestsson

Almar Gestsson fæddist í Reykjavík 29. október 1932. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 12. september 2016. Foreldrar Almars voru Gestur Kristinn Jónsson byggingaverkamaður, f. 11. desember 1906 í Geirshlíð í Miðdölum, Dalasýslu, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd

Björn Þorsteinsson

Björn Þorsteinsson fæddist í Árnesi, Árneshreppi í Strandasýslu, 7. janúar 1940. Hann lést 15. september 2016 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Þorsteinn Björnsson prestur, f. 1. júlí 1909, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

Eiríkur Smith Finnbogason

Eiríkur Smith Finnbogason fæddist 9. ágúst 1925. Hann lést 9. september 2016. Útför hans var gerð 20. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 1932 orð | 1 mynd

Guðmunda Kr. Jónsdóttir

Guðmunda Kristjana Jónsdóttir fæddist á Saurum í Keldudal í Dýrafirði 29. október 1922. Hún lést 8. september 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Halldóra Gestsdóttir, húsfreyja á Saurum, f. 19. mars 1884, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 3392 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurðsson

Guðmundur Sigurðsson læknir fæddist 20. júlí 1942. Hann lést 5. september 2016. Útför Guðmundar var gerð 19. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Halldór Guðbrands Bárðarson

Halldór Guðbrands Bárðarson múrarameistari fæddist í Njarðvík 3. nóvember 1939 á Sólbergi sem er í dag Þórustígur 12 í Njarðvík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. september 2016. Foreldrar hans voru Bárður Olgeirsson, f. 4. ágúst 1905, d.... Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 1146 orð | 1 mynd

Halldór Jóhannes Guðfinnsson

Halldór Jóhannes Guðfinnsson fæddist í Baldurshaga, Borgarfirði eystra, 4. maí 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum Reykjanesbæ 12. september 2016. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Guðfinnur Halldórsson, f. 8.7. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 1431 orð | 1 mynd

Ingunn K. Þormar

Ingunn Kristinsdóttir Þormar fæddist í Reykjavík 21. nóvember árið 1921. Hún lést á heimili sínu Hrafnistu í Hafnarfirði 10. september 2016. Ingunn var dóttir Guðrúnar Helgu Sigurðardóttur húsmóður, f. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Jón Pálsson Kristinsson

Jón Pálsson Kristinsson fæddist í Reykjavík 17. október 1946. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 13. september 2016. Foreldrar hans voru Kristinn Vilhjálmsson framkvæmdastjóri, f. 13. mars 1912, d. 4. apríl 1995, og Guðný Torfadóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Ragnar Elísson

Ragnar Elísson fæddist í Laxárdal í Hrútafirði 21. mars 1931. Hann lést á deild B4 á Landspítalanum Fossvogi 15. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Elís Bergur Þorsteinsson, d. 1981, bóndi í Laxárdal, og kona hans Guðrún Benónýsdóttir, d. 1984. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Sigríður Ásgrímsdóttir

Sigríður Ásgrímsdóttir fæddist 30. janúar 1931. Hún andaðist 26. ágúst 2016. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 2296 orð | 1 mynd

Sigurður Jósefsson

Sigurður Jósefsson fæddist að Torfufelli í Eyjafirði 21. september 1927. Hann lést 8. september 2016 á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri. Foreldrar hans voru Jósef Liljendal Sigurðsson, f. 2. desember 1899, og Bjarney Sigurðardóttir, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

Steindóra Sigríður Steinsdóttir

Steindóra Sigríður Steinsdóttir fæddist 18. júlí 1934 í Reykjavík. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 14. september 2016. Hún var dóttir hjónanna Steindóru Kristínar Albertsdóttur, f. 31. júlí 1903 á Bíldudal, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Eyþórsdóttir

Sveinbjörg Eyþórsdóttir fæddist 19. september 1926. Hún lést 7. september 2016. Útför Sveinbjargar var gerð 21. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 2193 orð | 1 mynd

Valgerður Hjörleifsdóttir

Valgerður Hjörleifsdóttir fæddist í Unnarholtskoti í Hrunamannahreppi 24. ágúst 1924. Hún lést 7. september 2016. Foreldrar hennar voru Hjörleifur Sveinsson, f. 11. febrúar 1887, d. 20. desember 1964, og Helga Gísladóttir, f. 15. maí 1886, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 1804 orð | 1 mynd

Valgerður Sigurðardóttir

Valgerður Sigurðardóttir fæddist í Haga, Höfn í Hornafirði 7. desember 1927. Hún lést 17. september 2016. Foreldrar hennar voru Agnes Bentína Moritzdóttir og Sigurður Eymundsson. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

Víðir Sigurðsson

Vilmundur Víðir Sigurðsson fæddist 5. maí 1944. Hann lést 26. júlí 2016. Útförin fór fram 4. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2016 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

Þorvaldur Ólafsson

Þorvaldur Ólafsson fæddist 11. ágúst 1944. Hann lést 11. september 2016. Útför hans var gerð 19. september 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. september 2016 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Fyrirtækin taka mest óverðtryggð innlend lán

Aðeins 14% lána íslenskra fyrirtækja eru eingöngu verðtryggð samkvæmt nýrri könnun Samtaka atvinnulífsins meðal aðildarfyrirtækja sinna. Meira
23. september 2016 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Hvetja til skráningar vörumerkja

„Mest aukning í nýskráningu vörumerkja síðustu ár hefur komið frá ferðaþjónustunni,“ segir Árni Halldórsson, sérfræðingur hjá Einkaleyfastofu, en hann flutti erindi ásamt Hönnu L. Meira
23. september 2016 | Viðskiptafréttir | 478 orð | 2 myndir

Segja bolabrögðum beitt við slit á kaupfélaginu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Núverandi félagsmaður í Kaupfélagi Kjalarnessþings hefur, ásamt fyrrverandi stjórnarmanni í félaginu, kært framkvæmd félagsfundar í kaupfélaginu sem haldinn var 23. ágúst síðastliðinn. Meira

Daglegt líf

23. september 2016 | Daglegt líf | 136 orð

„óg. húsm.“

Í kaflanum Vistarskyldan og húsaginn í Hólmfríðar sögu sjókonu segir m.a.: „Hólmfríður Sveinsdóttir, Guðjón sonur hennar og þorri þess fólks sem nefnt er til sögunnar á þessum síðum er oftast skráð sem vinnumenn eða vinnukonur fram eftir 19. Meira
23. september 2016 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Bætið úr skák og lærið mannganginn, engin brögð í tafli

Viltu læra mannganginn eða skerpa á kunnáttu þinni í skák? Ef svarið er já gefst til þess upplagt tækifæri kl. 13.30-15.30 á morgun, laugardaginn 24. september, í Borgarbókasafninu Gerðubergi. Meira
23. september 2016 | Daglegt líf | 375 orð | 1 mynd

Heimur Auðar

Við þurfum aldrei að spyrja: „Má koma með maka?“ þegar við skráum okkur í vinnupartí og það er lúxus. Meira
23. september 2016 | Daglegt líf | 53 orð | 1 mynd

. . . slammið við dauðarokk

Bandaríska dauðarokksveitin Skinned hefur tónleikaferðalag sitt um Norðurlönd á Gauknum í kvöld, föstudag 23. september. Hljómsveitin var stofnuð árið 1995 í Colorado í Bandaríkjunum og gaf síðast út breiðskífuna Create Malevolence árið 2015. Meira
23. september 2016 | Daglegt líf | 1070 orð | 4 myndir

Ættar- og örlagasaga Hólmfríðar sjókonu

Langamma þeirra Ásgeirs og Sigrúnar Sigurgestsbarna kallaði ekki allt ömmu sína, eins og þau systkinin komust að raun um þegar þau kynntu sér sögu hennar. Hólmfríður Sveinsdóttir hét hún og er lykilpersónan í Hólmfríðar sögu sjókonu, nýútkominni ættar- og örlagasögu eftir þau systkinin. Meira

Fastir þættir

23. september 2016 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd8 4. d4 Rf6 5. Bc4 a6 6. Bg5 h6 7. Bxf6...

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd8 4. d4 Rf6 5. Bc4 a6 6. Bg5 h6 7. Bxf6 exf6 8. Rf3 Bb4 9. 0-0 Bxc3 10. bxc3 0-0 11. He1 Rc6 12. Rh4 Ra5 13. Bd3 Be6 14. Rg6 He8 15. Dh5 c5 16. Rf4 c4 17. Be4 Dc7 18. g3 Had8 19. He3 b6 20. Meira
23. september 2016 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

80 ára

Jón Kristinn Óskarsson er fæddur 22. september 1936 og varð því 80 ára í gær. Eiginkona hans er Sigurborg Hlíf Magnúsdóttir . Jón Kristinn heldur veislu í Oddfellows-salnum á morgun frá kl.... Meira
23. september 2016 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Einar Njálsson

30 ára Einar ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BA-prófi í hagfræði við HÍ og starfar hjá VÍS og er að hefja störf hjá Íslenskri getspá. Maki: Sif Ragnarsdóttir, f. 1989, þroskaþjálfi. Dóttir : Alma, f. 2016. Foreldrar: Njáll Eiðsson, f. Meira
23. september 2016 | Í dag | 298 orð

Ekki limra, limrur og enn limrur

S trangtrúarmenn í bragfræði féllust í besta falli á að vísa Jóns Arnljótssonar væri undir limrulagi og þó félli þeim betur að hún væri skilgreind sem „ekki limra“: Margskonar eru nú vandamál okkar á volöld og voðalegt hvernig þau myndast... Meira
23. september 2016 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Fótbolti á krám og kaffistofum

Knattspyrnumenn uppskera þessa dagana eftir strit og svita margra mánaða. Meira
23. september 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Jóhanna O. Arnarsdóttir

30 ára Jóhanna ólst upp í Ólafsvík, býr í Hafnarfirði hefur lokið námi í naglafræði og hefur starfað við naglasnyrtingu. Bróðir: Valur Arnarsson, f. 1981, bílstjóri hjá Kaffitári. Foreldrar: Arnar Guðmundsson, f. 1956, fyrrv. sjómaður, og Elín B. Meira
23. september 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Jón Þór Vigfússon

30 ára Jón ólst upp í Garðabæ, býr í Hafnarfirði, lauk prófi í rafiðnfræði frá HR og er sölumaður hjá Jóhanni Ólafssyni & Co. Börn: Dagur Orri Jónsson, f. 2009, og Lilja Karitas Jónsdóttir, f. 2011. Foreldrar: Vigfús Þór Jónsson, f. Meira
23. september 2016 | Í dag | 575 orð | 3 myndir

Kennari í hálfa öld og virkur í tónsmíðum

Ólafur Beinteinn Ólafsson fæddist í Reykjavík 23.9. 1946 og ólst upp í húsi foreldra sinna, Fagranesi við Elliðavatn: „Föðuramma mín bjó hjá okkur og í nágrenninu, á býlinu Vatnsenda, bjuggu móðurforeldrar mínir. Meira
23. september 2016 | Fastir þættir | 168 orð

Kynslóðabilið. N-NS Norður &spade;K109 &heart;6 ⋄8543 &klubs;ÁKG109...

Kynslóðabilið. N-NS Norður &spade;K109 &heart;6 ⋄8543 &klubs;ÁKG109 Vestur Austur &spade;ÁG74 &spade;D52 &heart;ÁK84 &heart;G752 ⋄10 ⋄D976 &klubs;D652 &klubs;84 Suður &spade;863 &heart;D1093 ⋄ÁKG2 &klubs;73 Suður spilar 3G. Meira
23. september 2016 | Í dag | 52 orð

Málið

Við höfum löngum þráð að styttra væri til annarra landa. Þá væri þægilegra og ódýrara að fara utan. E.t.v. veldur óskhyggja því að stundum sést orðalag á borð við þetta: „Í fyrra fóru þau í gönguferð til Nepals. Meira
23. september 2016 | Í dag | 245 orð | 1 mynd

Sigurður Kristjánsson

Sigurður fæddist í Skiphyl á Mýrum 23.9. 1854. Foreldrar hans voru Kristján Gíslason, bóndi í Skiphyl, og k.h., Bergljót Jónsdóttir húsfreyja. Meira
23. september 2016 | Í dag | 199 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Rögnvaldur Þorkelsson 95 ára Haraldur Tryggvason 90 ára Halldís Bergþórsdóttir 85 ára Ásdís Marelsdóttir Ebba Jóhannesdóttir Óskar H. Ólafsson Sigurður Þórarinsson Snjólaug Bruun 80 ára Björn B. Meira
23. september 2016 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Tinna Katrín Sigurðardóttir og Guðrún Bergrós Ingadóttir stóðu fyrir...

Tinna Katrín Sigurðardóttir og Guðrún Bergrós Ingadóttir stóðu fyrir tombólu á Akureyri og söfnuðu með því 6.089 krónum. Þær ákváðu að styrkja Rauða krossinn með... Meira
23. september 2016 | Árnað heilla | 315 orð | 1 mynd

Veisla og kótelettukvöld á morgun

Hauganes er flottur áfangastaður,“ segir Aðalsteinn Svan Hjelm, sem er markaðsstjóri hjá saltfiskverkuninni Ektafiski og Hvalaskoðuninni á Hauganesi. „Hvalaskoðunin er sú elsta á landinu, en hún hefur starfað frá 1994. Meira
23. september 2016 | Fastir þættir | 239 orð

Víkverji

Víkverji botnar ekkert í þessu samfélagi. Það er helst árangur í íþróttum sem sameinar þjóðina en jafnvel á því sviði er þráðurinn víða stuttur og sumir missa sig af minnsta tilefni. Meira
23. september 2016 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. september 1241 Snorri Sturluson var veginn í Reykholti í Borgarfirði, um 63 ára. Hann var goðorðsmaður og lögsögumaður og kom mikið við sögu í valdabaráttu á Sturlungaöld. Snorri er talinn þekktastur íslenskra rithöfunda fyrr og síðar og skrifaði m. Meira
23. september 2016 | Í dag | 21 orð

Þótt ég talaði tungum manna og engla en hefði ekki kærleika væri ég...

Þótt ég talaði tungum manna og engla en hefði ekki kærleika væri ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla. (F. Kor. Meira

Íþróttir

23. september 2016 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Akureyri – Afturelding24:30

KA-heimilið, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudaginn 22. september 2016. Gangur leiksins : 2:1, 4:4, 7:7, 9:10, 11:12 , 15:15, 15:17, 18:24, 24:30 . Meira
23. september 2016 | Íþróttir | 967 orð | 3 myndir

„Árangur okkar íþróttafólks er mín laun“

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Árið 1975 fékk þáverandi formaður Borðtennissambands Íslands, Sveinn Áki Lúðvíksson, símhringingu sem átti eftir að reynast örlagarík. Meira
23. september 2016 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Eiður þriðji sem hættir

Eiður Benedikt Eiríksson varð í gær þriðji þjálfarinn á þessari leiktíð í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu til að taka pokann sinn. Eiður var ráðinn síðasta haust. Meira
23. september 2016 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

Fram – Selfoss31:27

Framhúsið, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudaginn 22. september 2016. Gangur leiksins : 4:4, 8:5, 9:7, 12:9, 13:11, 15:12 , 17:13, 20:16, 21:18, 23:20, 28:24, 31:27 . Meira
23. september 2016 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Geir er enn yngstur í efstu deild

Þegar Haukur Þrastarson lék með liði Selfoss gegn Aftureldingu í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handknattleik 9. september sl. Meira
23. september 2016 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Gæla við besta árangur

Íslenska karlalandsliðið í golfi á góða möguleika á að ná sínum besta árangri frá upphafi á heimsmeistaramóti áhugamanna sem fram fer þessa dagana í Mexíkó. Meira
23. september 2016 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1.deild kvenna: Dalhús: Fjölnir – Afturelding 18...

HANDKNATTLEIKUR 1.deild kvenna: Dalhús: Fjölnir – Afturelding 18 Víkin: Víkingur – ÍR 19.30 Digranes: HK – Valur u 20 1.deild karla: Digranes: HK – ÍBV u 18 Selfoss: Mílan – Hamrarnir 19. Meira
23. september 2016 | Íþróttir | 703 orð | 2 myndir

Hefur gengið framar vonum

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
23. september 2016 | Íþróttir | 262 orð | 3 myndir

K ári Árnason , landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, fór meiddur af velli...

K ári Árnason , landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, fór meiddur af velli eftir klukkutíma leik með Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið vann 1:0-sigur á Elfsborg. Með sigrinum er Malmö tveimur stigum frá toppliði Norrköping. Meira
23. september 2016 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Valur – Haukar 25:21 Akureyri – Afturelding...

Olís-deild karla Valur – Haukar 25:21 Akureyri – Afturelding 24:30 Fram – Selfoss 31:27 Staðan: Grótta 330079:706 Afturelding 4301118:1116 ÍBV 321085:785 Stjarnan 321071:675 Selfoss 4202126:1134 FH 311174:783 Fram 4112108:1133 Valur... Meira
23. september 2016 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Ólafía í góðum málum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á góða von um að komast í gegnum niðurskurðinn á fjórða móti sínu á Evrópumótaröðinni í golfi. Um er að ræða Opna spænska mótið sem fram fer á Costa del Sol í Andalúsíu á Spáni. Meira
23. september 2016 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Spánn Deportivo La Coruna – Leganes 1:2 Osasuna – Espanyol...

Spánn Deportivo La Coruna – Leganes 1:2 Osasuna – Espanyol 1:2 Valencia – Alaves 2:1 Staðan : Real Madrid 541013:413 Sevilla 532010:611 Barcelona 531114:610 Atlético M. Meira
23. september 2016 | Íþróttir | 820 orð | 2 myndir

Valsmenn gátu loksins verið léttir í lund á ný

Handbolti Andri Yrkill Valsson Jóhann Ingi Hafþórsson Bjarni Jónasson Hann var innilegur, fögnuðurinn hjá Valsmönnum sem loksins hrósuðu sigri í Olís-deild karla í handknattleik. Þeir þurftu að bíða fram í 4. Meira
23. september 2016 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

Valur – Haukar25:21

Valshöllin, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudaginn 22. september 2016. Gangur leiksins : 0:1, 2:1, 2:2, 4:5, 7:7, 9:9, 12:10, 14:11 , 16:11, 18:13, 19:15, 22:17, 22:19, 25:21 . Meira
23. september 2016 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Það er ansi hreint svekkjandi að íslenska karlalandsliðið í körfubolta...

Það er ansi hreint svekkjandi að íslenska karlalandsliðið í körfubolta skuli aftur vera í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið. Af hverju? Meira
23. september 2016 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Þetta er góð tilfinning

Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að salla inn mörkum, en Selfyssingurinn skoraði fyrsta deildarmark sitt fyrir Maccabi Tel Aviv í fyrrakvöld þegar liðið lagði Bnei Sakhnin að velli, 3:0, í ísraelsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira

Ýmis aukablöð

23. september 2016 | Blaðaukar | 615 orð | 2 myndir

Að skúra skítinn undan ríku börnunum

Þegar fólk er spurt hvað heimili geri fyrir það þá er svarið gjarnan að heimilið sé griðastaður. Staður þar sem fólk fær að vera í friði og getur látið eins og því sýnist. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 329 orð | 5 myndir

Allt miklu persónulegra og vistvænna

Það vita fáir betur hvað klukkan slær þegar kemur að hönnun en iðnhönnuðurinn Sigga Heimis. Hún starfar nú hjá IKEA í Svíþjóð en áður var hún hönnunarstjóri hjá Fritz Hansen sem framleiðir hönnun Arne Jacobsen. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 278 orð | 10 myndir

Búa í draumahúsinu við hafið

Daníel Freyr Atlason í Döðlum býr ásamt eiginkonu sinni, Emblu Ýr Guðmundsdóttur, og börnum þeirra í einstöku raðhúsi frá árinu 1969. Húsið stendur við norðurströnd á Seltjarnarnesi. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 464 orð | 9 myndir

Elegans, persónuleiki & litir

„Eftir langt tímabil af svörtum og hvítum heimilum spái ég því að núna færist yfir okkur tímabil sem einkennist af meiri hlýleika, litum, persónuleika og elegans,“ segir Svana Lovísa Kristjánsdóttir, hönnuður og bloggari á SVART Á HVÍTU. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 398 orð | 4 myndir

Fagurkerinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, lögmaður og framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, hefur góðan og vandaðan smekk þegar kemur að húsmunum og fatnaði. Marta María martamaria@mbl.is Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 198 orð | 4 myndir

Fataslár geta bjargað málunum

Er allt í rúst í fataskápnum þínum? Veistu ekkert hvað þú átt að gera til að koma reglu á hlutina? Kannski vantar þig bara fataslá. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 532 orð | 9 myndir

Flottasta húsið í Kópavogi

Í Kórahverfinu í Kópavogi býr fimm manna fjölskylda í 400 fm einbýlishúsi. Húsið fékk á dögunum viðurkenningu frá umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs fyrir hönnun á húsinu að utan. Húsið er þó ekki bara glæsilegt að utan heldur afar fallegt að innan. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 315 orð | 3 myndir

Forsíða Bo Bedre hefur áhrif á plöntutískuna

Jóna Björk Gísladóttir, markaðsstjóri hjá Garðheimum, verður vör við að reglulega komi upp tískusveiflur í pottaplöntum. Þessa stundina eru orkedíur og monsterur t.d. afar vinsælar að hennar sögn. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 329 orð | 2 myndir

Fólk má ekki gleyma lýsingunni

„Lýsing getur breytt rými í heimili!“ Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 570 orð | 12 myndir

Fær útrás í hönnun og hannyrðum

Guðrún Ólöf Gunnarsdóttir er fjögurra barna móðir, búsett á Seltjarnarnesi en þar hefur hún búið í um 20 ár. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 943 orð | 9 myndir

Fær útrás í verslunarrekstrinum

Verslunareigandinn Guðrún Sólonsdóttir kveðst alltaf hafa haft áhuga á arkitektúr, innanhússhönnun og húsgögnum og fallegum hlutum almennt og hún fær útrás fyrir ástríðu sinni í verslunarrekstrinum. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 362 orð | 5 myndir

Gjörbreytti dapri skrifstofuhæð

Nýir litir og lampar geta breytt heilli búslóð. Rut Káradóttir innanhússarkitekt hannaði skrifstofuhúsnæði frá grunni. Hún notaði dökka og heillandi litapallettu og lék sér með efniviðinn á einstakan hátt. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 75 orð | 4 myndir

Gullið kemur sterkt inn

Það eru ekki bara eldri konur í frottesloppum með rúllur sem hafa smekk fyrir gulli. Nú tröllríður gullið öllu inni á heimilinu. Meira að segja sænska móðurskipið IKEA er farið að framleiða fallega skrautmuni fyrir heimilið með gullhúð. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 611 orð | 3 myndir

Hálf fjölskyldan var fengin í verkið

Greipur Gíslason var fyrsti stjórnandi HönnunarMars, kom hátíðinni á koppinn og stýrði fyrstu sex árin. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 659 orð | 3 myndir

Hittu í mark hjá Íslendingum

Hjónin Magnús Berg Magnússon og Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir hafa síðan árið 2015 rekið íslenskt útibú dönsku húsgagnaverslunarinnar NORR11 á Hverfisgötu. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 120 orð | 7 myndir

Íslenskt í hávegum haft

Á þessu hlýlega heimili í Vestmannaeyjum hefur verið nostrað við hvern krók og kima. Íslensk hönnun og smíði er í hávegum höfð á heimilinu, en húsgögn frá Sigurði Má Helgasyni, Happie furniture, Skötu og fleirum prýða það. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 275 orð | 3 myndir

Kolsvartir hrafnsungar veittu innblástur

Nýverið setti vöruhönnuðurinn Anna Þórunn Hauksdóttir tvær nýjar og spennandi vörur á markað; keramikskál og trébakka. Anna segir ferlið á bak við að koma svona vörum á markað vera langt og strangt, en hún hefur unnið að þessu verkefni í um tvö ár. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 12 orð | 12 myndir

Lífgað upp á eldhúsið

Í eldhúsinu hjá matarbloggaranum Gígju Sigurðardóttur er mikið hugsað út í smáatriðin. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 105 orð | 2 myndir

Málverkið sem passar alls staðar

„Uppáhaldslistaverkið mitt prýðir einn stofuvegginn hjá okkur. Þetta verk er búið að færast á milli veggja og passar einhvern veginn alls staðar,“ segir listakonan Elsa Nielsen spurð út í hvert uppáhaldslistaverk hennar á heimilinu sé. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 195 orð | 5 myndir

Með sama smekkinn 20 árum síðar

Þegar ég var um átta ára fékk ég að velja hvaða lit ég vildi hafa herbergið mitt í. Að sjálfsögðu valdi ég baby-bleikan lit og þá voru allir veggir herbergisins ásamt hillunum málaðir í þessum væmna lit. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 440 orð | 3 myndir

Nýtt eldhús fyrir 7.000 kr.

Hulda Hrund Jónasdóttir félagsfræðingur býr í notalegri íbúð í úthverfi Reykjavíkur ásamt eiginmanni sínum og tveimur ungum börnum. Hún er mikið heima og vill hafa fallegt í kringum sig. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 356 orð | 5 myndir

Skemmtileg smáatriði í hverju horni

Fagurkerinn Inga Rut Pétursdóttir býr á Akureyri ásamt eiginmanni sínum, Einari Þorsteini, og þremur af fjórum börnum þeirra. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 1324 orð | 12 myndir

Skil ekki hvers vegna ég gerði þetta ekki fyrr

Björk Eiðsdóttir ritstjóri MAN býr í huggulegri íbúð í Hlíðunum í Reykjavík. Hún hefur búið í íbúðinni um margra ára skeið en þegar hún festi kaup á henni var búið að skipta um innréttingu og gólfefni. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 408 orð | 7 myndir

Starfið snýst ekki bara um skrautpúða og liti

Innanhússhönnuðurinn Arna Þorleifsdóttir segir starf sitt vera afar fjölbreytt. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 90 orð | 2 myndir

Stórar flísar eru móðins

Þegar nýjustu straumar og stefnur eru skoðuð í innanhússhönnun kemur í ljós að flísar hafa sjaldan verið vinsælli. Stórar flísar í stærðum eins og 80 x 80 hafa verið býsna vinsælar hérlendis. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 124 orð | 3 myndir

Taktu nú fram sparistellið

Það verður engin kona að alvöru húsmóður fyrr en hún getur boðið upp á kaffi og kökur af alvöru dönsku postulíni. Síðustu ár hefur ekki verið hægt að opna norrænt hönnunarblað nema rekast á stell frá Royal Copenhagen. Meira
23. september 2016 | Blaðaukar | 153 orð | 5 myndir

Verði ljós

Eitt af því sem prýðir hvert heimili mikið eru lampar og ljós. Ljósatískan fer í hringi og er það áberandi um þessar mundir hvað ljós í anda sjöunda og áttunda áratugarins eru áberandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.