Greinar fimmtudaginn 20. október 2016

Fréttir

20. október 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð

100 milljóna króna tjón

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins áætlar að 84 hektarar af kornökrum hafi verið uppskerulausir að meðaltali á árunum 2014 og 2015 vegna ágangs fugla. Með því hafi tapast nærri 300 tonn af korni og nærri 150 tonn af hálmi. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

17 sveitarfélög og 571 íbúð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Alls fjórtán aðilar í sautján sveitarfélögum sendu inn umsóknir í verkefninu Leiguheimili. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 196 orð

Allt að þrefalt fleiri en í fyrra

Útlendingastofnun gerir ráð fyrir að 800 til 1.000 umsóknir um alþjóðlega vernd eða hæli muni berast stofnuninni í ár. Í fyrra voru þessar umsóknir 354. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

„Verður gríðarleg bylting fyrir okkur“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þegar menn komast upp úr jörðinni gerast hlutirnir hratt,“ segir Magnús R. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Bíósýningarvélar í skiptum fyrir dráttarvél

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Breyting á lögum um veiðigjald

„Ég get ekki tjáð mig um einstök mál hjá stofnuninni,“ segir Hrannar Hafberg, yfirlögfræðingur hjá Fiskistofu, spurður um ástæður þess að Fiskistofa rukkaði veiðigjald vegna veiða Loðnuvinnslunnar hf. innan grænlenskrar lögsögu. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Breiðholt Það þurfti talsverðan kjark til að hætta sér fótgangandi út í rokið og rigninguna í gær. Þessi ungi vegfarandi var vel búinn og talsvert klyfjaður og það hjálpaði eflaust í... Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 642 orð | 4 myndir

Ekki reynir á aðgerðir í haust

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki hefur í haust reynt á þau úrræði sem stjórnvöld hafa gefið grænt ljós á til að draga úr tjóni bænda af völdum gæsa og álfta, sérstaklega í kornrækt. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Eldur í parhúsi í Grímsnesi

Talsverðar skemmdir urðu þegar eldur kom upp síðdegis í gær í íbúð í parhúsi í þéttbýliskjarnanum við Borg í Grímsnesi. Vegna reyks er innbú illa farið en eldurinn náði þó aldrei í þak eða veggi eða að brjótast úr úr húsinu. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Flóamenn ætla að borða kótelettur

Svonefnt Kótelettukvöld, haustfagnaður Flóamanna, verður haldið í Þingborg á vetrardaginn fyrsta, næstkomandi laugardag, 22. október nk., og hefst skemmtunin kl. 20:30. Allur ágóði rennur til útgáfu Flóamannabókar sem nú er verið að safna til og skrifa. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Framkvæmdaleyfi stendur

Ekki eru þeir ágallar á útgáfu Sveitarfélagsins Norðurþings á framkvæmdaleyfi til handa Landsneti vegna Þeistareykjalínu 1 að ástæða sé til að ógilda ákvörðunina. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna kæru Landverndar. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Gassi gæsasteggur á vit ævintýranna

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Gassi gæsasteggur hleypti heimdraganum á dögunum og hélt á vit ævintýranna. Meira
20. október 2016 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Geimfar ESA komst á braut um rauðu plánetuna

Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, skýrði frá því að farið TGO hefði komist á braut um Mars í gær eftir um 175 milljón kílómetra ferð frá jörðu. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Gestastofa á Klaustri er í undirbúningi

Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra undirritaði í gær ásamt fleirum á Kirkjubæjarklaustri samning um hönnun gestastofu fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Hlýr vindur skerpti áhrifin

Hvassvirði og úrhellisrigning gekk yfir vestanvert landið í gær. Í Reykjavík var stífur strengur, en einna hvassast var á Snæfellsnesi. Við höfnina í Ólafsvík fór vindur upp í allt að 36 metra þegar verst lét. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hreyfihömluðum auðveldað aðgengi

Aðgengi og aðstaða fyrir hreyfihamlað fólk hefur verið bætt í Laugardalslaug. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að m.a. sé um að ræða lyftur sem auðvelda aðgengi í sjópott og sundlaug, auk handfesta á sjópott. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hundi út sigandi þrátt fyrir allt

Grenjandi rigning og hífandi rok er einföld lýsing á veðrinu sem var á sunnan- og vestanverðu landinu í gær. Fáir voru á ferli en þó nokkrir sem fóru út með besta vini mannsins. Má því segja að þrátt fyrir allt hafi hundi verið út sigandi. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 889 orð | 5 myndir

Hælisleitendur á hjara veraldar

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Gangi áætlanir eftir mun hús á Víðinesi, þar sem áður var hjúkrunarheimili, hýsa hælisleitendur frá og með byrjun næstu viku. Meira
20. október 2016 | Erlendar fréttir | 809 orð | 2 myndir

Hætta á miklu mannfalli í Mosúl

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Óttast er að mikið mannfall verði meðal almennra borgara í átökunum um borgina Mosúl í Írak og er talið að þau muni standa í nokkrar vikur eða jafnvel mánuði. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hættur í landsliðinu

Alexander Petersson hefur ákveðið að segja skilið við íslenska landsliðið í handknattleik og einbeita sér alfarið að sínu félagsliði í Þýskalandi, meistaraliði Rhein-Neckar Löwen. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Keppa við ferðaskrifstofur um hótelgistingu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Undanfarið hefur Útlendingastofnun þurft að hýsa rúmlega 100 hælisleitendur á hótelum vegna skorts á öðru húsnæði. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Klobbaði þjálfarann og skoraði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þegar Jökull Bjarki Elfu Ómarsson var í leikskóla fór hann með eldri strákum í Fram á fótboltamót, sem haldið er árlega á Akranesi, og er nú varnarjaxl í greininni. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 187 orð

Kostnaðurinn eykst

Jón Þórisson jonth@mbl.is Gera má ráð fyrir því að nýjar reglur um persónuvernd muni kalla á einhvers konar breytingar hjá nánast öllum fyrirtækjum og stofnunum í landinu með tilheyrandi aukningu kostnaðar. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýningu Gunnars Kr.

Síðasta leiðsögnin um sýningu Gunnars Kr., Formsins vegna, í Listasafninu á Akureyri, verður í dag kl. 12.15-12.45, en henni lýkur á sunnudag. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir fræðslufulltrúi fræðir gesti um sýninguna. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi

Maðurinn sem lést í umferðarslysi við Rósaselstorg á Reykjanesbraut skammt frá flugstöð Leifs Eiríkssonar sl. mánudag hét Marinó Nordquist. Hann var fæddur 1979, búsettur í Keflavík, en ættaður frá Akureyri, að því er fram kemur í tilkynningu lögreglu. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð

LSR ekki lengur með í viðræðum

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) hefur dregið sig út úr viðræðum um möguleg kaup lífeyrissjóðanna á verulegum hlut í Arion banka. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Makrílafli fari ekki yfir 1.021 þús. tonn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í viðræðum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga, Grænlendinga og Evrópusambandsins í vikunni um makrílveiðar næsta árs hefur náðst niðurstaða um að miða við að afli fari ekki yfir 1.021 þúsund tonn árið 2017. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Minna greitt fyrir kvennaleiki

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Dómarar sem dæma í efstu deild karla í körfubolta á Íslandi fá meira borgað en dómarar sem dæma í efstu deild kvenna. Á þetta einnig við um yngri flokka þar sem dómarar fá meira greitt fyrir leik hjá strákum en stelpum. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ríkissáttasemjari boðar sjómenn og SFS til fundar eftir viku

Ríkissáttasemjari hefur boðað fulltrúa útgerðar og sjómanna til fundar á fimmtudag í næstu viku, 27. október klukkan 13. Sjómenn hafa samþykkt í atkvæðagreiðslu að fara í verkfall 10. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 764 orð | 1 mynd

Setti málin upp „the Bonus way“

Þorsteinn Ásgrímsson Mélen thorsteinn@mbl. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Sjónhverfingarnar voru undrum líkastar

Margt undarlegt gerðist á árlegu töfrakvöldi Hins íslenskra töframannagildis í Salnum í Kópavogi í gærkvöldi. Aðalgestur sýningarinnar var breski gríntöframaðurinn Dave Jones en sjö íslenskir töframenn tóku einnig þátt. Meira
20. október 2016 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Takmarka netaðgang Assange

Stjórnvöld í Ekvador segjast hafa takmarkað netaðgang Julians Assange, stofnanda WikiLeaks, sem dvelur í sendiráði landsins í London. Ástæðuna segja þau vera leka sem gæti haft áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 8. nóvember. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Tillaga um lokun Laugavegar 4-6

Lögð var fram tillaga í umhverfis- og skipulagsráði í gær um að loka Laugavegi 4-6 af öryggisástæðum vegna framkvæmda. Lokunin myndi þá vera frá gatnamótum Bergstaðastrætis að Skólavörðustíg. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 224 orð

Tvö mansalsmál tengd stórri aðgerð

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íslensk lögreglu- og tollyfirvöld, auk tengslaskrifstofu lögreglu hjá Europol, komu að viðamiklum undirbúningi að alþjóðlegri lögregluaðgerð Europol og samstarfsaðila stofnunarinnar þar sem rúmlega 300 manns voru... Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð

Um 4.000 manns á leið í stríð

Fréttamiðillinn Barents Observer greinir frá því í umfjöllun sinni um herskipaflotann að um sé að ræða fjölmennustu aðgerð rússneska norðurflotans frá lokum kalda stríðsins. Auk þeirra 2. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 299 orð

Úttekt á álverinu aldrei kláruð

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Snemma á þessu ári var ráðist í gerð úttektar á vegum Hafnarfjarðarbæjar á því hver væru efnahagsleg áhrif af starfsemi álversins í Straumsvík á bæjarfélagið. Í fréttaskýringu í Morgunblaðinu, 12. mars sl. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð

Vildu ekki verðkönnun

Verð fyrir dekkjaskipti, umfelgun og jafnvægisstillingu rokkar á bilinu 5.000 til 9.000 krónur. Verð fyrir þessa þjónustu hækkar svo eftir því sem bílarnir verða stærri, og dekkjaskipti og annað sem þarf á MMC Pajero kostar á bilinu 6.000 til 15.900 kr. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Vilja starta súpustrætó í borginni

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Öflugasta flotadeild sem sést hefur lengi

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Rússneskur herskipafloti, sá öflugasti sem siglt hefur um Norðurhöf í langan tíma, fer nú með strönd Noregs til stríðsátaka fyrir botni Miðjarðarhafs, en skipin lögðu af stað frá Kólaskaga laugardaginn 15. Meira
20. október 2016 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Öryggissjónarmið ráði för

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Í upphafi árs 2016 var ákvörðun tekin um það hjá Hafnarfjarðarbæ að lóðarhafar þyrftu að sækja um stöðuleyfi fyrir gáma sem standa lengur en tvo mánuði á lóð og greiða fyrir þá stöðuleyfi. Meira

Ritstjórnargreinar

20. október 2016 | Leiðarar | 661 orð

Gakk þú í sjóðinn og sæktu þér hnefa

Lýðræðið getur misst fótanna þegar flæðir upp úr kistunum Meira
20. október 2016 | Staksteinar | 164 orð | 1 mynd

Sumt er einfaldlega óboðlegt

Það er ekki auðvelt að fóta sig í flokkakraðakinu núna. En það þýðir ekki endilega að kjósendur eigi ekki sæmilega kosti í stöðunni ef þeir vanda sig. Meira

Menning

20. október 2016 | Menningarlíf | 514 orð | 2 myndir

„Þar sem er söngur, þar er gleði“

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is „Nokkrir menn í Kópavogi hafa myndað með sér félagsskap og ætla að stofna Samkór Kópavogs og ætla þeir að hefja æfingar strax og nægileg þátttaka fæst. Meira
20. október 2016 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Bergljót Arnalds syngur í Stofunni

Bergljót Arnalds mun flytja nokkur gömul vinsæl dægurlög, mörg hver sem Elly Vilhjálms gerði fræg á sínum tíma auk annarra díva, í Stofunni í kvöld kl. 21. Meira
20. október 2016 | Kvikmyndir | 330 orð | 15 myndir

Bridget Jones's Baby Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn ...

Bridget Jones's Baby Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn . Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.30 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 20. Meira
20. október 2016 | Bókmenntir | 389 orð | 3 myndir

Ein af helstu perlum glæpasagnanna

Eftir Agatha Christie. Ragnar Jónasson þýddi. Kilja. 176 bls. Ugla 2016. Meira
20. október 2016 | Fjölmiðlar | 167 orð | 1 mynd

Endurtekningar úr fortíðinni

Mér leiðist alveg ofboðslega endurtekið efni og velti því stundum fyrir mér hvort ekki megi fara fram á afslátt eða jafnvel endurgreiðslu á skylduáskriftinni þegar sjónvarp allra landsmanna stendur fyrir endurtekningum. Meira
20. október 2016 | Bókmenntir | 196 orð | 1 mynd

HarperCollins tryggir sér Endurkomuna eftir Ólaf Jóhann

Bandaríski útgáfurisinn HarperCollins hefur tryggt sér útgáfuréttinn á Endurkomunni eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Það verður dótturforlagið Ecco Press sem gefur bókina út vestan hafs í árslok 2017. Meira
20. október 2016 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Ingimars minnst á Græna hattinum

Á föstudags- og laugardagskvöld kl. 21 endurtekur Græni hatturinn á Akureyri söngskemmtun þar sem öll vinsælustu lög Hljómsveitar Ingimars Eydal eru tekin fyrir. Ingimar Eydal hefði einmitt orðið 80 ára í dag. Meira
20. október 2016 | Kvikmyndir | 46 orð | 1 mynd

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru...

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22. Meira
20. október 2016 | Tónlist | 79 orð

Sigtryggur og Sick Lama í Mengi

Tónlistarmennirnir Sigtryggur Berg Sigmarsson og Sick Llama (Heath Moerland) stíga á svið Mengis við Óðinsgötu í kvöld. Meira
20. október 2016 | Tónlist | 617 orð | 1 mynd

Sköpun á milli bleyjuskipta

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Þetta er nú bara liður í þeirri lífsins nauðsyn fyrir okkur að stunda sköpun. Meira
20. október 2016 | Menningarlíf | 207 orð | 1 mynd

Stýrði Sinfó með augnskuggablýanti

„Ég á ekki sprota svo ég varð að stjórna Sinfóníuhljómsveitinni með augnskuggablýantinum mínum,“ segir Una Sveinbjarnardóttir, fiðluleikari Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en hún stýrði hljómsveitinni í fyrsta sinn á tónleikum hennar í... Meira
20. október 2016 | Myndlist | 31 orð | 1 mynd

Sýning á myndskreytingum Ígnatjevs

Sýningin „Skáldskapurinn vaknar inni í mér“ verður opnuð í Þjóðarbókhlöðu á morgun kl. 14-17. Á sýningunni eru myndskreytingar Júríjs M. Ígnatjev við skáldsöguna Jevgeníj Onegín eftir rússneska þjóðskáldið Alexander S.... Meira
20. október 2016 | Kvikmyndir | 61 orð | 2 myndir

The Girl on the Train

Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á hverjum degi til New York og fer framhjá gamla húsinu sínu á leiðinni. Húsinu sem hún bjó í með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með nýrri eiginkonu og barni. Meira
20. október 2016 | Bókmenntir | 814 orð | 5 myndir

Til fyrirmyndar!

Ritstjórar: Hrefna Róbertsdóttir og Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir. Þjóðskjalasafn Íslands í samstarfi við Ríkisskjalasafn Danmerkur og Sögufélag, 2016. 764 bls., skrár, kort, töflur. Meira
20. október 2016 | Leiklist | 472 orð | 1 mynd

Uppselt á allar sýningar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Sú óvenjulega staða er komin upp í Borgarleikhúsinu að uppselt er á allar 16 sýningar leikritsins Brot úr hjónabandi. Meira
20. október 2016 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

Þrjár ólíkar fyrir helgi

Þrjár kvikmyndir verða frumsýndar í dag og á morgun og eru þær jafnólíkar og þær eru margar. Tröll Myndin, sem frumsýnd verður í dag, er sögð ein litríkasta teiknimynd sem um getur en hún kemur frá sömu aðilum og færðu okkur ævintýrin um Shrek. Meira

Umræðan

20. október 2016 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Duglegur menntamálaráðherra með skýra framtíðarsýn óskast til starfa

Eftir Ellert Ólafsson: "Kennarar eru mikilvægasta stétt þjóðfélagsins með afar dýrmæta þekkingu og reynslu. Stjórnmálamenn eiga ekki að segja þessu fólki fyrir verkum." Meira
20. október 2016 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Eldri borgarar og framtíðin

Eftir Vigdísi Pálsdóttur: "Veljum Pírata, veljum fólk sem kann að hlusta." Meira
20. október 2016 | Bréf til blaðsins | 126 orð

Fjörutíu spilarar í Gullsmáranum Spilað var á 10 borðum í Gullsmára...

Fjörutíu spilarar í Gullsmáranum Spilað var á 10 borðum í Gullsmára mánudaginn 17. október. Úrslit í N/S: Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 196 Kristín Óskarsd. - Unnar Guðmss. 181 Halldór Jónss. - Gunnar Geirmundss. Meira
20. október 2016 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Fyrir smáríki eins og Ísland er myntráð hið mesta heillaráð

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Með verbólgumarkmiðinu er verið að tryggja Seðlabankanum rúmar og stöðugar tekjur, enda hefur það markmið forgang hjá bankanum." Meira
20. október 2016 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Innlendur landbúnaður, framtíðin og umhverfið

Eftir Jónas Egilsson: "Þjóðarsátt verði um að íslenskur landbúnaður geti um alla framtíð tryggt fæðuöryggi landsmanna." Meira
20. október 2016 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Kalk og D alla ævi

Eftir Tinnu Eysteinsdóttur: "Hæfilegt magn af kalki og D-vítamíni er nauðsynlegt til að hámarka beinþéttni og halda aldurstengdu beintapi í lágmarki." Meira
20. október 2016 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Rússnesk flotadeild siglir til suðurs

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Í flotanum er flugvélamóðurskipið Admiral Kuznetsov. Í för með því er eldflaugabeitiskipið Pyotr Veliky, knúið kjarnorku." Meira
20. október 2016 | Aðsent efni | 805 orð | 2 myndir

Samræmd próf – í hverju?

Eftir Jón Ásgeir Sigurvinsson og Elínborgu Sturludóttur: "Menntamálastofnun hefur með þessari framkvæmd samræmdra prófa gert nemendum að nota tæki sem hamlar mörgum þeirra í stað þess að létta þeim lífið." Meira
20. október 2016 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokknum best treystandi til að bæta kjörin

Eftir Sigurð Jónsson: "Það skiptir öllu fyrir okkur eins og aðra í þjóðfélaginu að stöðugleiknn haldi áfram." Meira
20. október 2016 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Stelpulíf og strákalíf

Ungar konur eru yfirborðskenndar og hafa nánast eingöngu áhuga á útlitinu, að ganga í augun á karlmönnum og hvernig þær geta staðið sig betur í bólförum. Að minnsta kosti eru það skilaboðin sem forsíður glanstímarita fyrir ungar konur senda. Meira
20. október 2016 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Til varnar Reykjavík

Eftir Gest Ólafsson: "Telja verður óábyrgt af ráðamönnum Reykjavíkur að hleypa af stað öllum þeim byggingum sem nú eru í bígerð án þess að finna umferðinni þolanlega lausn." Meira
20. október 2016 | Aðsent efni | 536 orð | 2 myndir

Viljum við fá 445 milljarða króna í ríkissjóð?

Eftir Helgu Árnadóttur og Grím Sæmundsen: "Samtök ferðaþjónustunnar telja það skyldu sína að opna augu þeirra sem stjórna landinu fyrir nauðsyn þess að byggja undir atvinnugreinina." Meira

Minningargreinar

20. október 2016 | Minningargreinar | 1165 orð | 1 mynd

Elín Káradóttir

Elín Káradóttir fæddist á Bergþórugötu 37 í Reykjavík 23. júlí 1942. Hún lést 22. september 2016. Foreldrar hennar voru Kristín Theodórsdóttir og Kári Þórðarson rafvirkjameistari, sem þá bjuggu að Hverfisgötu 5 í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2016 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Guðmundur Gylfi Guðmundsson

Guðmundur Gylfi Guðmundsson fæddist 28. apríl 1957. Hann lést 26. september 2016. Útför Guðmundar Gylfa fór fram 7. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2016 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Guðný Björg Gísladóttir

Guðný Björg Gísladóttir fæddist 9. október 1928. Hún lést 7. október 2016. Útför hennar fór fram 13. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2016 | Minningargreinar | 1401 orð | 1 mynd

Ingimundur Jón Einarsson

Ingimundur Jón Einarsson húsasmiður fæddist 26. maí 1941 að Hvoli í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu. Hann lést á Landspítalanum, Hringbraut, 11. október 2016. Foreldrar hans voru Ragnheiður Jóhannesdóttir, f. 14. október 1900, og Einar Ásmundsson, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2016 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Knut Vesterdal

Knut Vesterdal fæddist 23. júní 1956. Hann lést 29. september 2016. Útför Knuts fór fram 13. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2016 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Lilja Jónsdóttir

Lilja Jónsdóttir fæddist 14. mars 1931. Hún lést 22. september 2016. Útför hennar fór fram 30. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2016 | Minningargreinar | 1707 orð | 1 mynd

Ragnar Árnason

Ragnar Árnason fæddist 2. október 1926 í Skógarseli í Reykjadal, S-Þing. Hann lést á heimili sínu 12. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Árni Jakobsson, f. 1885, d. 1964, og Elín Jónsdóttir, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2016 | Minningargreinar | 4052 orð | 1 mynd

Sigríður Guðbergsdóttir

Sigríður Guðbergsdóttir fæddist í Reykjavík 10. október 1953. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 9. október 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbergur Finnbogason, f. 9. febrúar 1919, d. 3. júlí 1986, og Hulda Guðmundsdóttir, f. 14. febrúar 1924,... Meira  Kaupa minningabók
20. október 2016 | Minningargreinar | 1958 orð | 1 mynd

Sigurbergur Baldursson

Sigurbergur Baldursson fæddist í Keflavík 23. maí 1949. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi þann 10. október 2016. Foreldrar hans voru Baldur Sigurbergsson, f. 31. október 1929 á Eyri við Fáskrúðsfjörð, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2016 | Minningargreinar | 963 orð | 1 mynd

Sonja G. Jónsdóttir

Sonja Guðríður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1937. Hún lést á Lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands 21. september 2016. Foreldrar hennar voru Jón Nikulásson frá Kljá í Helgafellssveit, f. 6.8. 1903, d. 1.7. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2016 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Stefán Haukur Jóhannsson

Stefán Haukur Jóhannsson fæddist 12. febrúar 1934. Hann lést 22. september 2016. Stefán Haukur var jarðsunginn 4. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2016 | Minningargreinar | 2513 orð | 1 mynd

Stefán Þórisson

Stefán Þórisson fæddist 22. júní 1930. Hann lést 28. september 2016. Útför Stefáns fór fram 15. október 2016. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

20. október 2016 | Daglegt líf | 1164 orð | 6 myndir

Góð byssa endist marga mannsaldra

Doktor Aggi byssa er viðurnefni sem byssusmiðurinn Agnar Guðjónsson hefur fengið, enda hefur hann lagað marga byssuna um dagana. Meira
20. október 2016 | Daglegt líf | 206 orð | 1 mynd

Hvernig ætla stjórnmálaflokkarnir að efla fjöltyngi á Íslandi?

Öllum stjórnmálaflokkum í framboði hefur verið boðið að senda fulltrúa sinn á umræðuviðburðinn „Höldum Íslandi fjöltyngdu“ sem fer fram á Café Haití, í dag, fimmtudag, kl. 17 til 18.30. Meira
20. október 2016 | Daglegt líf | 213 orð | 1 mynd

Viltu skrifa eigin endurminningar eða annarra?

Björg Árnadóttir, rithöfundur og fullorðinsfræðari, verður með fjögurra kvölda námskeið í ReykjavíkurAkademíunni sem ætlað er þeim sem vilja skrifa eigin endurminningar eða annarra. Námskeiðið hefst 27. okt. Meira

Fastir þættir

20. október 2016 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rbd7 7. De2...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rbd7 7. De2 h6 8. Bh4 g6 9. 0-0-0 e5 10. Rb3 Be7 11. Kb1 b5 12. a3 Dc7 13. f3 Kf8 14. Bf2 Kg7 15. h4 Rb6 16. g3 Hb8 17. Bxb6 Dxb6 18. Bh3 a5 19. Bxc8 Hhxc8 20. Rd5 Rxd5 21. Hxd5 a4 22. Rc1 b4... Meira
20. október 2016 | Í dag | 264 orð

Af Mývetningum, möstrum og tíkinni Tátu

Mývetningar heima og brottfluttir eru viðkvæmir fyrir sveitinni sinni. Hjálmar Freysteinsson yrkir: Mývatnssveitina mína marga fýsir að sjá, ekki mun aðsókn dvína ef að rætist mín spá, heimsfræg háspennulína heilla mun alla þá. Möstrin mikil og há. Meira
20. október 2016 | Árnað heilla | 296 orð | 1 mynd

Átti tvö heimsmet á sínum tíma

Haukur Gunnarsson, gullverðlaunahafi á ólympíuleikum, á 50 ára afmæli í dag. Hann vann verðlaunin á ólympíuleikum fatlaðra í Seúl í Suður-Kóreu 1988 í 100 m hlaupi í flokknum T37 sem er flokkur spastískra. Meira
20. október 2016 | Í dag | 620 orð | 3 myndir

Dagfarsprúður krati og náttúrubarn

Stefán fæddist í Suðurgötu 29, húsinu með rauða steininum í kjallaraveggnum og reynitrénu í garðinum, sem faðir hans plantaði þegar Stefán fæddist, 20.10. 1941. Meira
20. október 2016 | Í dag | 11 orð

Ef Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir til ónýtis. (Sálm...

Ef Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir til ónýtis. (Sálm. Meira
20. október 2016 | Árnað heilla | 323 orð | 1 mynd

Inga Minelgaite Snæbjörnsson

Inga Minelgaite Snæbjörnsson er fædd árið 1982 í Litháen. Meira
20. október 2016 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Guðmundur Patrik Pálmason fæddist 10. september 2015 kl...

Kópavogur Guðmundur Patrik Pálmason fæddist 10. september 2015 kl. 14.05. Hann vó 3.565 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Stefanía Guðmundsdóttir og Pálmi Þór Þorvaldsson... Meira
20. október 2016 | Í dag | 50 orð

Málið

Burtfararpróf tekur maður frá eða úr skóla. Þá útskrifast maður þaðan . En vilji maður ljúka námi verður maður að gera það við eða í skóla. Sömuleiðis ef maður ætlar að verja doktorsritgerð . Meira
20. október 2016 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Platínubrúðkaup Í gær, 19. október, voru 70 ár síðan þau Sesselja...

Platínubrúðkaup Í gær, 19. október, voru 70 ár síðan þau Sesselja Elísabet Þorvaldsdóttir og Finnbogi Ingiberg Jónasson voru gefin saman í hjónaband á Flateyri við Önundarfjörð þar sem þau hófu sinn... Meira
20. október 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Sóley Stefánsdóttir

30 ára Sóley ólst upp í Hafnarfirði, býr í Reykjavík, lauk prófum af tónsmíðabraut LHÍ og er tónlistarkona í Reykjavík. Maki: Héðinn Finnsson, f. 1988, myndlistarmaður. Dóttir: Úlhildur, f. 2014. Foreldrar: Ingveldur Thorarensen, f. Meira
20. október 2016 | Í dag | 208 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Dóra María Ingólfsdóttir Guðmunda Stefánsdóttir Otti Pétursson 85 ára Eyja Ingibjörg Hrólfsdóttir Sigbjörn Sigurðsson 80 ára Einar Hólm Jónsson Fríða Valdimarsdóttir Halldór J. Meira
20. október 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Valdimar K. Kristjánsson

30 ára Valdimar ólst upp á Bíldudal og í Namibíu í Afríku, býr núna í Reykjanesbæ og starfar hjá Vélsmiðjunni Hamri. Maki: Marín Ásta Hjartardóttir, f. 1990, leikskólaleiðbeinandi. Dóttir: Diljá Rós, f. 2016. Foreldrar: Kristján Hörður Kristinsson, f. Meira
20. október 2016 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Víkverji gleymir því seint þegar hann fór að sjá kvikmyndina Rocky Horror Picture Show á miðnætursýningu í kvikmyndahúsi í Cambridge í Massachusetts. Meira
20. október 2016 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. október 1728 Eldur kom upp í Kaupmannahöfn og stóð í þrjá daga. Þá brann mikill hluti bókasafns Árna Magnússonar en flestum skinnhandritum var bjargað. 20. október 1989 Borgarleikhúsið í Reykjavík var vígt. Meira
20. október 2016 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Þórunn Júlíanna Guðmundsdóttir

30 ára Þórunn ólst upp á Skagaströnd, býr á Selfossi og hefur starfað við verslunarstörf. Sonur: Eyþór Daníel, f. 2008. Systkini: Daníel Guðmundsson, f. 1985, og Bryndís Brá Liljudóttir, f. 1995. Foreldrar: Lilja Kristinsdóttir, f. Meira

Íþróttir

20. október 2016 | Íþróttir | 204 orð

52 stig hjá Thomas gegn Grindavík

Carmen Tyson-Thomas slær ekki slöku við hjá nýliðum Njarðvíkur í Dominos-deild kvenna í körfubolta og skoraði 52 stig þegar liðið skellti Grindavík á útivelli í gærkvöldi, 86:70. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

Besti leikur Gunnhildar á tímabilinu

Á Ásvöllum Jóhann Ingi Hafþórsson sport@mbl.is Snæfell vann sinn þriðja sigur í röð í Dominos-deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Liðið fór þá í heimsókn í Hafnarfjörðinn og vann öruggan 69:42 sigur á Haukum, sem var aldrei í hættu. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Casillas bætti metið

Spænski markvörðurinn Iker Casillas, leikmaður portúgalska liðsins Porto, sló nýtt met í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í fyrrakvöld þegar Porto hafði betur gegn Club Brugge. Þetta var 92. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Snæfell 42:69 Grindavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Haukar – Snæfell 42:69 Grindavík – Njarðvík 70:86 Keflavík – Skallagrímur 81:70 Stjarnan – Valur 71:62 Staðan: Snæfell 431276:2336 Stjarnan 431296:2796 Njarðvík 431308:3066 Keflavík 431299:2486 Skallagrímur... Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 535 orð | 2 myndir

EM-fiðringurinn mættur

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Undirbúningurinn hefur gengið vel. Síðustu leikmenn eru komnir til okkar svo við gátum í fyrsta sinn æft allar saman í dag [í gær]. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Fínt stig hjá Cardiff

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í 1:1 jafntefli Cardiff við Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Aron Einar lék á miðjunni hjá Cardiff sem komst yfir í leiknum á 9. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Góður tími til að prófa nýjungar í Kína

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Kínverjum í fjögurra þjóða móti sem fram fer í Chongqing-héraði í Kína var opinberað í gær. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olísdeid karla: Eyjar: ÍBV – Afturelding 18.30...

HANDKNATTLEIKUR Olísdeid karla: Eyjar: ÍBV – Afturelding 18.30 Seltjarnarn.: Grótta – Selfoss 19.30 Kaplakriki: FH – Fram 19.30 Mýrin: Stjarnan – Haukar 19. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 83 orð | 2 myndir

Haukar – Snæfell42:69

Schenker-höllin, úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin, miðvikudaginn 19. október 2016. Gangur leiksins : 4:5, 10:10, 14:14, 15:18 , 17:26, 22:34, 22:41 , 25:49, 30:53, 34:57 , 38:65, 42:69. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Hefja leik á EM í dag

Karlasveit Golfklúbbs Reykjavíkur hefur í dag þátttöku í Evrópukeppni félagsliða í golfi sem fram fer í Portúgal. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Hrósa má Íslandsmeisturum Hauka í handbolta karla fyrir það prinsipp að...

Hrósa má Íslandsmeisturum Hauka í handbolta karla fyrir það prinsipp að taka þátt í Evrópukeppni þegar liðið vinnur sér rétt til þess. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Högmo fær einn leik

Norska knattspyrnusambandið heldur enn tryggð við landsliðsþjálfarann Per-Mathias Högmo og gáfu forráðamenn sambandsins það út í gær að hann myndi stýra liðinu í leiknum gegn Tékkum í undankeppni HM í næsta mánuði. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Kjartan með mikið markanef

Kjartan Henry Finnbogason, framherji danska úrvalsdeildarliðsins Horsens, er í efsta sæti ef litið er til tveggja tölfræðiþátta hvað varðar markaskorun nú þegar deildarkeppnin er hálfnuð. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Lippi að taka við Kínverjum

Ítalinn Marcelo Lippi, sem gerði Ítala að heimsmeisturum í knattspyrnu árið 2006, þykir nú líklegur til að verða næsti þjálfari kínverska karlalandsliðsins eftir að Gao Hongbo lét af störfum í kjölfar 2:0 ósigurs Kínverja gegn Úsbekum í undankeppni HM... Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

Með tilboð frá Kiel og Veszprém vill framlengja

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Arsenal – Ludogorets 6:0 Alexis...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Arsenal – Ludogorets 6:0 Alexis Sanchez 12., Theo Walcott 42., Chamberlain 46., Mesut Özil 56.,83.,87. Paris SG – Basel 3:0 Ángel Di Maria 40., Lucas Moura 62., Edison Cavani 89. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Messi var senuþjófurinn

Hún var ekki skemmtileg endurkoman hjá markverðinum Claudio Bravo og Pep Gaurdiola á Nývang þegar Manchester City mætti Spánarmeisturum Barcelona í Meistaradeildinni. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 210 orð | 2 myndir

Miðvörðurinn Aron Bjarki Jósepsson er búinn að skrifa undir nýjan...

Miðvörðurinn Aron Bjarki Jósepsson er búinn að skrifa undir nýjan samning við KR-inga sem gildir til þriggja ára. Frá þessu greindi leikmaðurinn á Twitter-síðu sinni í gær. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Ólafía hefur leik í dag

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur í nógu að snúast næstu vikurnar. Hún hefur leik í dag á 2. stigi úrtökumótsins fyrir stærstu atvinnumótaröð heims í kvennaflokki, LPGA-mótaröðina í Bandaríkjunum. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 900 orð | 2 myndir

Rétti tíminn til að hætta

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Handboltakappinn Alexander Petersson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna og ætlar að einbeita sér að félagsliði sínu, þýska meistaraliðinu Rhein-Neckar Löwen. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Sex mörk hjá Guðjóni

Kiel og Rhein-Neckar Löwen hrósuðu bæði sigri í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, hafði betur gegn Hannover-Burgdorf, 27:26, á heimavelli sínum. Rúnar Kárason skoraði 3 af mörkum Burgdorf í leiknum. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Stórkostlegur hringur

Þórður Rafn Gissurarson, kylfingur úr GR, náði stórkostlegum golfhring á móti í Flórída á þriðjudaginn. Þórður lék fyrsta hringinn í þriggja daga móti á 64 höggum en mótið er fámennt og fer fram á Panther Lake-vellinum. Meira
20. október 2016 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – Burgdorf 27:26 • Alfreð Gíslason er þjálfari...

Þýskaland Kiel – Burgdorf 27:26 • Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel. Rúnar Kárason skoraði 3 mörk fyrir Burgdorf. Stuttgart – RN Löwen 27:35 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 6 mörk fyrir Löwen og Alexander Petersson 3. Meira

Viðskiptablað

20. október 2016 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Allt á áætlun hjá Hard Rock

Framkvæmdir við Hard Rock eru á lokametrum og ganga vel. Verður staðurinn opnaður í lok... Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 75 orð

Allt hægt á verkstæðinu

Húsnæði Vélvíkur lítur út eins og hefðbundið iðnaðarhúsnæði að utan en þegar inn er komið verður ljóst að þar fer fram afar þróuð framleiðsla með fullkomnum tækjabúnaði. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 2498 orð | 1 mynd

Á fjarskiptamarkaði eru í raun sex mánuðir í árinu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Liv Bergþórsdóttir hefur stýrt Nova allt frá stofnun félagsins fyrir réttum áratug. Hún mun starfa áfram hjá félaginu í framhaldi af fyrirhuguðum kaupum Pt Capital Advisors á því. Hún segir að þar fari saman sameiginleg trú hennar og Pt Capital á félaginu. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 435 orð

Ákváðu að byggja upp skemmtilegasta vinnustað í heimi

Nova hefur komið mjög vel út í öllum samanburði þegar litið er til ánægju starfsfólks og leitar ungt fólk sérstaklega í störf hjá fyrirtækinu. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 215 orð

Bílastæðasjóður og við

Jón Þórisson jonth@mbl.is Eitt mesta þjóðþrifafyrirtæki sem fyrirfinnst innan borgarmarkanna er Bílastæðasjóður. Rekstur hans er til hreinnar fyrirmyndar og hann á sinn þátt í því að fjárhagur borgarinnar er ekki verri en raun ber vitni. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 620 orð | 1 mynd

Blikur á lofti

Hnattvæðing undanfarinna áratuga hefur verið nefnd einstakur atburður í veraldarsögunni. Það er á misskilningi byggt. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 407 orð | 2 myndir

Fer fram á 125 milljónir dala vegna Spinal Tap

Eftir Nic Fildes og David Bond í London Kvikmyndin um þungarokkshljómsveitina Spinal Tap er einhver frægasta háðsheimildarmynd sögunnar en einn höfunda hennar fer nú fram á 125 milljónir dala vegna vangoldinna höfundarlauna. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 126 orð | 2 myndir

Gagnamagnið eykst og eykst

Aukin gagnamagnsnotkun hefur gert fjarskiptafélögum nauðsynlegt að laga sig að breyttum aðstæðum. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 405 orð | 1 mynd

Hagnýta „hasstöggin“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hugbúnaður Tagplay tengir saman vefsíður fyrirtækja og efni sem verður til á samfélagsmiðlum. Forritið er mikið þarfaþing á tímum efnismarkaðssetningar. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 61 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands. Störf: Fjármálastjóri VSÓ 1992-1993; fjármálastjóri og síðan framkvæmdastjóri Securitas hf. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 58 orð | 1 mynd

Kjartan Smári tekur við Íslandssjóðum

Íslandssjóðir Kjartan Smári Höskuldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íslandssjóða. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 525 orð | 2 myndir

Kolefnisspor flugfisksins ekki svo stórt

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar allt dæmið er reiknað reynist íslenskur fiskur sendur með flugi hafa minna kolefnisspor en norskur fiskur fluttur landleiðina. Þá kemur íslenski fiskurinn mjög vel út í samanburði við próteingjafa á borð við nauta- og lambakjöt. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 588 orð | 2 myndir

Kostnaður eykst vegna persónuverndarlaga

Jón Þórisson jonth@mbl.is Ný reglugerð ESB mun leggja kostnaðarsamar skyldur á hérlend fyrirtæki strax á næsta ári og verður sumum fyrirtækjum skylt að ráða sérstakan persónuverndarfulltrúa. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 97 orð

Lífeyrissjóðir fá nýja heimild

Fjármálamarkaðir Seðlabankinn hefur ákveðið að veita lífeyrissjóðum og öðrum vörsluaðilum séreignarsparnaðar 15 milljarða króna heimildir til fjárfestingar erlendis og gildir heimildin til áramóta. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 35 orð | 5 myndir

Losun hafta til umræðu hjá Arion

Arion banki stóð fyrir morgunfundi í höfuðstöðvum bankans í gær. Þar ræddu sérfræðingar bankans meðal annars um ný tækifæri í tengslum við losun fjármagnshafta og auknar heimildir einstaklinga og fyrirtækja til fjárfestingar á erlendum... Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 304 orð | 1 mynd

LSR mun ekki bjóða í Arion

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Annar stærsti lífeyrissjóður landsins hefur dregið sig út úr viðræðum um möguleg kaup á umtalsverðum hlut í Arion banka. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 516 orð | 1 mynd

Markaðstorg stjórnmálanna

Markmið stjórnmálamanna er oftar en ekki að ná völdum eða þá að halda þeim. Þess vegna má færa ágætis rök fyrir því að þeir hafi tilhneigingu til að beygja af leið og setja sérhagsmuni sína skör ofar almannahagsmunum þegar kosningar nálgast. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Ekkert fékkst upp í 33 milljarða kröfur Ársbirgðir af kleinuhringjum í boði WOW fer daglega til LA Breytingar hjá Íslandssjóðum N1 kaupir rekstur... Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 296 orð | 3 myndir

Miklir möguleikar í rennismíðinni

Márus Daníelsson hefur unnið sem rennismiður hjá Vélvík frá því að hann var 17 ára gamall en Daníel Guðmundsson, faðir hans, stofnaði fyrirtækið árið 1989. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 465 orð | 1 mynd

Netflix: Spilaborgir

Netflix hefur lýst The Crown , væntanlegri þáttaröð um ævi Elísabetar II. Englandsdrottningar, sem skemmtilegu sjónvarpsefni „fyrir fjárfesta“. Ef einhver skilaboð hafa átt að felast í þessu eru þau ekki alveg nógu skiljanleg. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Norðmenn hyggja á hlutabréfakaup

Þegar norski olíusjóðurinn með sínar 880 milljarða dala eignir hyggur á hlutabréfakaup hefur það áhrif um allan... Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 391 orð | 1 mynd

Ólíkir þættir skýra lækkun hlutabréfa

Hlutabréfamarkaður Markaðsvirði hlutabréfa í úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands hefur lækkað um rúma 56 milljarða króna eða 8,5% frá áramótum. Mest hafa lækkað bréf í HB Granda en gengi þeirra hefur fallið um 39,4% á þessu ári. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 159 orð | 2 myndir

Penni sem stefnir rakleiðis út í geim

Stöðutáknið Lesendur hafa eflaust fyrir löngu áttað sig á að blaðamenn ViðskiptaMoggans eru miklir áhugamenn um fallega penna. Á síðum blaðsins hefur verið skrifað um ýmsa dýrgripi og framúrstefnuleg tækniundur frá helstu pennaframleiðendum. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Spá ekki vexti rekstrarhagnaðar

Jón Þórisson jonth@mbl.is Umsjónaraðili skuldabréfaútgáfu Icelandair gerir ráð fyrir að rekstrarhagnaður dragist heldur saman. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 395 orð | 1 mynd

Umræðan um vexti fer hring eftir hring

Starfsferill Guðmundar Arasonar hjá Securitas nær allt aftur til ársins 1993. Á þeim tíma hefur fyrirtækið dafnað vel og náð mjög sterkri stöðu á íslenskum öryggismarkaði. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Unga fólkið frætt um sjávarútveginn

Forritið Þó að sjávarútvegur myndi einn af burðarstólpum íslensks atvinnulífs þá er það raunin að margir mættu þekkja þennan atvinnuveg betur. Trillan (www.trillan.is) er ný vefsíða og snjallsímaforrit sem ætti að geta bætt úr þessu. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 565 orð | 2 myndir

Vilji til að auka hlutabréfakaup olíusjóðsins

Eftir Richard Milne í Osló og Thomas Hale í London Norski olíusjóðurinn á að jafnaði 1,3% hlut í sérhverju skráðu fyrirtæki í heiminum, svo þegar þessi 880 milljarðar dala sjóður íhugar að auka hlutabréfaeign sína hefur það áhrif um allan heim. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Viska og ráð framúrskarandi kvenna

Bókin Gaman er að sjá hversu mikið framboð er af alls kyns viðskiptabókum sem fjalla um konur. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 41 orð | 6 myndir

Vöngum velt yfir bakstri þjóðarkökunnar

Fulltrúar sjö stjórnmálaflokka voru til svara á umræðufundi sem Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands stóðu fyrir í Hörpu í vikunni undir yfirskriftinni „Hver bakar þjóðarkökuna? Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Þau eru sannarlega mörg gylliboðin í góðærinu

Staða ríkissjóðs hefur batnað til muna síðustu þrjú árin. Munar þar mest um þá gríðarlegu fjármuni sem slitabú föllnu viðskiptabankanna létu af hendi í tengslum við samþykkt nauðasamninga. Meira
20. október 2016 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Þungarokkari leitar réttar síns

Einn höfunda hinnar sígildu kvikmyndar um þungarokkarana í Spinal Tap vill fá 125 milljónir dala fyrir... Meira

Ýmis aukablöð

20. október 2016 | Blaðaukar | 112 orð | 2 myndir

By CHLOE

By CHLOE er veganstaður sem býður upp á gott úrval djúsí rétta á borð við hamborgara, salöt og kökur. Kokkurinn og annar eigenda staðarins er hin 29 ára gamla Chloe. Staðurinn var opnaður fyrir rúmu ári en í dag eru þeir þrír og enn fleiri á leiðinni. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 82 orð | 2 myndir

Cafe Habana

Cafe Habana er vinsæll kúbverskur/mexíkóskur staður. Eva Einarsdóttir borgarfulltrúi og Hafdís Inga Hinriksdóttir, félagsfræðingur og förðunarmeistari úr Innlit Útlit, halda báðar mikið upp á þennan stað. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 84 orð | 2 myndir

Dos Caminos

Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran fór nýlega til New York og kolféll þar fyrir mexíkóska staðnum Dos Caminos. Hún segir það hreinlega vera nauðsyn að fara á þennan stað enda eigi hún erfitt með að hætta að hugsa um matinn. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 75 orð | 1 mynd

Eataly

Eataly er stór ítölsk sælkeraverslun og matarmarkaður. Það er stórskemmtilegt að rölta um verslunina og skoða vörur og fá sér einn og einn rétt á básunum/veitingahúsunum þar inni eða versla inn í veislumáltíð til að elda heima. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 369 orð | 3 myndir

Fiskibollur með gulrótum og dilli

Fiskibollur eru í miklu uppáhaldi á mörgum íslenskum heimilum. Hér er komin frumleg, bragðmikil og einstaklega góð uppskrift að þessum þjóðarrétti Íslendinga. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 34 orð | 1 mynd

Forsíðuuppskriftir má nálgast á mbl.is

Hollar og heilnæmar haustuppskriftir af forsíðu blaðsins má nálgast á matarvef mbl.is. Þar er meðal annars að finna appelsínulax með kóríander, bakað grasker, regnbogagulrætur, bleika engifersósu og huggulegt súkkulaði með apríkósum. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 145 orð | 2 myndir

Fylltar kjúklingabringur með perum, brie og valhnetum

Sætar bakaðar perur, mjúkur brie-ostur, stökkar valhnetur, sætt hunang og kryddaður rósmarínkeimur. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 857 orð | 10 myndir

Girnilegar gleðistundir fyrir framan sjónvarpið

Kvikmyndir um mat eru stórkostlegar takist vel til. Það er til nokkuð langur listi yfir kvikmyndir sem fjalla að miklu leyti um mat, en því miður skora fæstar þeirra yfir 7 á imdb.com. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 632 orð | 2 myndir

Girnilegt graskers- karrí og nýbakað naan-brauð

Bergrún Mist Jóhannesdóttir sálfræðinemi er mikill matgæðingur. Bergrún er grænmetisæta og finnst skemmtilegast að elda allskonar pottrétti, súpur og sushi eða sumarrúllur. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 32 orð | 3 myndir

Girnilegt og gaman fyrir háa sem lága

Um helgar er tilvalið að hóa fjölskyldunni saman og gera eitthvað skemmtilegt í eldhúsinu. Þannig má virkja sjálfstæði barna, listsköpun og bragðlauka með því til dæmis að útbúa marglitan og hollan ís. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 95 orð | 2 myndir

Hillstone

Hillstone er í miklu uppáhaldi hjá ófáum íslenskum ferðalöngum. Staðurinn tekur við borðapöntunum og er á tveimur stöðum í NY. Steikarsalatið þarna er yfirnáttúrulegt og hafa ófáir reynt að endurtaka leikinn í eigin eldhúsi með misjöfnum árangri. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 78 orð | 2 myndir

Ilili

Ilili býður upp á líbanska matseld og má þá helst nefna mezze, sem eru heitir og kaldir smáréttir. Meðal frægra rétta má nefna falafel (bollur úr kjúklingabaunum og kryddi), hummus, eggaldinkæfu, og lamba- eða andar-swharma (þykk vefja). Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 92 orð | 2 myndir

Jack‘s Wife Freda

Jack‘s Wife Freda er staður fyrir öll skilningarvit. Maturinn er ferskur og einstaklega fallegur. Þeir sem þekkja til mæla með staðnum í dögurð eða hádegisverð og flösku af Cava með. Instagrammið hjá þeim er svo girnilegt að það er engu lagi líkt! Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 83 orð | 2 myndir

Jing Fong

Jing Fong er einn af uppáhaldsstöðum borgarfulltrúans fyrrverandi Sóleyjar Tómasdóttur. Staðurinn er á annarri hæð í húsi í Chinatown og þykir bjóða upp á gott Dim Sum meðal annars. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 135 orð | 1 mynd

Lekker og ljúffengur lárperu-hummus

Lárpera, eða avocadó, er dásamlegur ávöxtur sem nýtur mikilla vinsælda þrátt fyrir að vera í raun bragðlítil. Ávöxturinn er með hátt fituinnihald og gefur því kremaða áferð. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 100 orð | 1 mynd

Magnaðir matsölustaðir í New York

Grenjandi góðar bollakökur, dásamlega djúsí veganborgarar eða sturlaðar steikur! Hér koma ábendingar um nokkra af bestu veitingastöðum New York-borgar. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 121 orð | 2 myndir

MagnoliaBakery

MagnoliaBakery. Þetta er hið margrómaða Sex and the City-bakarí þar sem þær stöllur sátu ósjaldan og drekktu sorgum sínum í smjörkremi. Red Velvet-bollakakan er ólýsanleg og ekki verra að fá ískalda mjólk með. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 74 orð | 2 myndir

Marlow and Sons

Marlow and Sons er staður í Brooklyn sem aðeins eldar úr lífrænu og leitast við að versla sem mest beint frá býli. Matseðillinn breytist nánast daglega, en hann má sjá á heimasíðu staðarins. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 57 orð | 2 myndir

Mercer Kitchen

Mercer Kitchen í SoHo er klassískt svar hjá mörgum þe gar spurt er um uppáhaldsstað í NY. Þarna er að finna stórkostlegan hægeldaðan lax til að mynda. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 119 orð | 2 myndir

Murray‘s Cheese Bar

Murray‘s Cheese Bar í West Village er stórkostlegur staður, lítill, smart og starfsfólkið skemmtilegt. Í grunninn er þetta osta- og vínbar en býður einnig upp á dögurð, hádegis- og kvöldverð. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 377 orð | 1 mynd

Nýr matarvefur mbl.is fer í loftið í dag

Íslenskri matarmenningu hefur fleygt fram síðustu ár. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 570 orð | 2 myndir

Ómögulega blá og feit súpa Bridget Jones

Í tilefni þess að kvikmynd númer þrjú um Bridget Jones kom nýverið út er tilvalið að rifja upp eldhúshæfni einnar frægustu piparjúnku heims. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 576 orð | 6 myndir

Pulsu- og pekanpartí

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, er í líflegum matarklúbbi sem nefnist Skagfjörð vegna misskilnings bróður hennar sem einnig er í klúbbnum knáa. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 194 orð | 1 mynd

Rauðrófuterta hjúkrunarfræðingsins

Ásthildur Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur, einkaþjálfari, heilsumarkþjálfi og meistaranemi, deilir hér með okkur meinhollri og fagurbleikri hrátertu sem einnig er vegan og glúteinlaus. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 61 orð | 2 myndir

RedFarm

RedFarm er kínverskur staður sem sérhæfir sig í dim sum (gufusoðnir bögglar sem innihalda ýmislegt grænmeti og/eða kjöt), steikum og dögurði. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 170 orð | 1 mynd

Regnbogabrauð og æt málning

Allison Sonnier heldur úti skemmtilegri vefsíðu, learnplayimagine.com þar sem hún býr til leir og málningu sem má borða þótt hún bragðist ekki endilega vel. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 136 orð | 1 mynd

Súkkulaðibollakökur með hnetusmjörskremi

Þessi ameríska uppskrift kemur frá Örnu Tryggvadóttur, en hún er 14 ára Kópavogsdama. Arna er nýjungagjarn bakari og er dugleg að finna nýjar uppskriftir svo sem á Pinterest. Þessi uppskrift er þó komin úr gamalli Hershey‘s-uppskriftabók sem keypt var í Ameríku. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 217 orð | 1 mynd

Súkkulaðikaka með saltkaramellukremi

Þessi dýrindis hnallþóra kemur frá Dagbjörtu Þorsteinsdóttur, rekstrarstjóra kökusjoppunnar 17 sortir. Dagbjört elskar að baka og segir það veita sér mikla hugarró. Ekki skemmi fyrir að afraksturinn gleður aðra um leið. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 489 orð | 1 mynd

Systur deila morgunverði milli heimsálfa

Auður Anna Jónsdóttir vélaverkfræðingur er morgunverðarunnandi fram í fingurgóma. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 764 orð | 6 myndir

Uppskeruhátíð Áslaugar

Áslaug Snorradóttir, ljósmyndari og matarlistakona, fer ótroðnar slóðir í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur. Hún er víðfræg fyrir að halda litríkar og lífrænar veislur þar sem náttúran er í aðalhlutverki. Meira
20. október 2016 | Blaðaukar | 211 orð | 1 mynd

Vegan marengs með kókosrjóma

Uppskriftin kemur frá Stefáni Darra Þórssyni. Hann er 21 árs veganmatgæðingur sem galdrar fram marengs eins og ekkert sé. Þess á milli spilar hann handbolta með Stjörnunni og starfar á Gló, þar sem hann segist alltaf vera að læra eitthvað nýtt sem viðkemur matseld og næringu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.