Greinar fimmtudaginn 1. desember 2016

Fréttir

1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 143 orð

24 greinst með HIV og alnæmi á þessu ári

Sex einstaklingar hafa greinst með alnæmi á þessu ári og átján með HIV, er það mikil fjölgun frá síðustu þremur árum. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð

25 hrunmál ennþá til meðferðar

Samtals 25 svokölluð hrunmál eru enn til meðferðar hjá embætti héraðssaksóknara eða í dómskerfinu. Þetta kom fram í svari embættisins við fyrirspurn mbl.is. Átta mál eru í gangi í dómskerfinu. Meira
1. desember 2016 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

50.000 manns flúðu austurhluta Aleppo

Yfir 50.000 Sýrlendingar bættust við sístækkandi hóp almennra borgara í gær, sem flýja austurhluta Aleppo-borgar í Sýrlandi vegna mikilla stríðsátaka. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Alþingi kvatt saman þriðjudaginn 6. desember

Forseti Íslands hefur fallist á tillögu forsætisráðherra um að þing verði kallað saman þriðjudaginn 6. desember nk. kl. 13.30. Meira
1. desember 2016 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

„Þetta er virkilega erfitt“

Þúsundir aðdáenda brasilíska fótboltaliðsins Chapecoense fjölmenntu á leikvang borgarinnar Chapeco í Brasilíu til að minnast þeirra leikmanna sem fórust í flugslysinu rétt utan við borgina Medellin í Kólumbíu. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Eggert

Framkvæmdir Áður en menn ná að snúa sér við eru hús rifin og ný reist. Lítil spýta breytir ef til vill ekki miklu í Tryggvagötu en af svip mannsins má ráða að verkinu sé hvergi nærri... Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Ekkert lát virðist vera á vexti netverslunar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ekkert lát virðist vera á vexti netverslunar. Viðskipti Íslendinga við erlendar netverslanir fara vaxandi, hvort sem litið er til verðmætis varanna eða fjölda sendinga. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 648 orð | 4 myndir

Eru sorpmálin í Kópavogi í rusli?

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Stjórn Sorpu hefur áhyggjur af nýju fyrirkomulagi sorphirðumála í Kópavogsbæ þar sem plasti og pappír er hent í sömu tunnuna. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Flugfreyja getur þurft að vera svo margt

„Ég hugsaði að núna væri tækifærið til að láta reyna á þetta. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fögnuðu sigri Norðmannsins

Mikil spenna ríkti í húsnæði Skáksambands Íslands í gærkvöldi þar sem skákáhugamenn komu saman til að fylgjast með úrslitum heimsmeistaramótsins í skák. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 1006 orð | 3 myndir

Heimsmet í flugfreyjuumsóknum?

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Helmingi fleiri sektir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Helmingsaukning hefur orðið í fjölda sektarboða í gegnum hraðamyndavélar það sem af er þessu ári miðað við allt árið 2014. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð

HIV og AIDS

24 hafa greinst með HIV og alnæmi á Íslandi síðustu 11 mánuði. 153.000 greindust í Evrópu árið 2015 sem er met. Fjöldi HIV greindra í Evrópu fór þá yfir 2 milljónir í fyrsta sinn. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 621 orð | 4 myndir

Hjá öryggisfyrirtæki eftir spillingarmál

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Hlýr mánuður en úrkomusamur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nóvember kvaddi í gær og samkvæmt bráðabirgðayfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings reyndist hann vera enn einn hlýindamánuðurinn á þessu ári. Haustið hefur hins vegar verið afar úrkomusamt og sólarlítið. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð

Húsnæðið gjörónýtt eftir bruna

Eldur kom upp í þriggja hæða íbúðarhúsi í Geldingaholti í Skagafirði í gær. Íbúi hússins var ekki heima en verkamenn voru að störfum þegar eldurinn kom upp. Að sögn lögreglunnar á Norðurlandi vestra var enginn í hættu. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 155 orð

Hægt er að flytja inn egg

Komi sú staða upp að Brúnegg hverfi alfarið af markaði með skömmum fyrirvara og innlendir eggjaframleiðendur geti í kjölfarið ekki annast eftirspurn neytenda segir Stefán Már Símonarson, framkvæmdastjóri Nesbúeggja, hægt að flytja inn egg erlendis frá. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Innflutningurinn ráðandi

Sé mið tekið af fyrri árum má ætla að Íslendingar kaupi 40 þúsund tré fyrir þessi jól, sem verða svo að skreyttum stofudjásnum. Af þeim eru ¾ innflutt, að stærstum hluta normannsþinur frá Danmörku. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 144 orð

Innheimta ekki allar sektir

Ólafur segir að eflaust væri hægt að innheimta sektir erlendra ferðamanna í gegnum lögfræðistofur ytra en slíkt borgi sig ekki. „Við höfum eingöngu sent útlendingum sektir sem eru 30 þúsund kr. eða hærri. Næsta sekt fyrir neðan er um 10 þúsund kr. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Jólasaga Sigrúnar Eldjárn í jóladagatali

Í ár er jóladagatal Borgarbókasafnsins og Bókmenntaborgar í formi jólasögu. Hún heitir Varúð, varúð, jólin eru á leiðinni og er skrifuð af Sigrúnu Eldjárn sem jafnframt myndskreytir hana. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Jólin eru komin í Heiðmörk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Allt að 2.000 grenitré verða felld í Heiðmörk á líðandi vikum og seld sem jólatré. Skógarmenn hafa að undanförnu farið víða um þetta víðfeðma skóglendi og valið úr fjölda trjáa. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Kjarasamningurinn stór biti fyrir sveitarfélögin

Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl.is Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir nýjan samning sambandsins við Félag grunnskólakennara vera stóran bita fyrir mörg sveitarfélög. Meira
1. desember 2016 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Krefjast svara vegna ummæla Erdogan

Rússar kröfðust þess í gær að tyrkneski forsetinn, Recep Tayyip Erdogan, skýrði ummæli sín þar sem hann sagði Tyrki eingöngu láta sig átökin í Sýrlandi varða til þess að steypa Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, af stóli. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Landsmót UMFÍ verður opnað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ákveðið hefur verið að opna Landsmót ungmennafélaganna. Öllum verður gefinn kostur á að skrá sig til leiks; vinahópum, félögum og einstaklingum. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Lítið að hafa á síldarmiðunum

Dauf veiði hefur verið á síldarmiðunum vestan við land síðustu daga. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð

Methlýindi á Akureyri í haust

Nóvember kvaddi í gær og samkvæmt bráðabirgðayfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings reyndist hann vera enn einn hlýindamánuðurinn á þessu ári. Haustið hefur verið sérlega hlýtt á landinu, það næsthlýjasta sem vitað er um í Reykjavík. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 680 orð | 2 myndir

Mikil fjölgun HIV- og alnæmissmitaðra í ár

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fjöldi nýgreindra með HIV og alnæmi hér á landi hefur rokið upp á þessu ári. Í lok nóvember höfðu 24 einstaklingar greinst á árinu, 18 með HIV-smit og 6 með alnæmi. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Ónothæf eftir haglabyssuskot

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hraðamyndavél hefur verið ónothæf í tæplega ár eftir að hún var skotin allt að sex sinnum með haglabyssu aðfaranótt 18 janúar á þessu ári. Engin tilkynning barst og lögreglan hefur ekki haft uppi á sökudólgnum. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Óvissa um niðurstöðuna

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, komu saman á öðrum tímanum í gær til að fara yfir mögulegt ríkisstjórnarsamstarf flokkanna tveggja. Meira
1. desember 2016 | Erlendar fréttir | 89 orð

Prinsinn vill leyfa konum að keyra

Einn meðlima sádi-arabísku konungsfjölskyldunnar telur brýnt að afnema þau lög ríkisins sem banna konum að keyra, samkvæmt Twitter-færslu hans. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Reyna að blása í gamlar glæður

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Samsöngur og herferð í tilefni dagsins

Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar verður efnt til þjóðarsamsöngs í Hörpu í dag kl. 11.15. Þá verður þremur lögum útvarpað á helstu útvarpsstöðvum landsins og allir landsmenn hvattir til að taka undir, hvar sem þeir eru staddir. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Seðlabankinn hafnar ásökunum

Morgunblaðið leitaði til Seðlabanka Íslands og óskaði viðbragða Arnórs Sighvatssonar aðstoðarseðlabankastjóra og Ingibjargar Guðbjartsdóttur, framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans, við þeim ásökunum sem fram koma í kæru Þorsteins Más... Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sex sinnum skotið á hraðamyndavél

Skotið var sex sinnum með haglabyssu á hraðamyndavél, sem var á gatnamótum Stekkjarbakka og Breiðholtsbrautar, í janúar á þessu ári. Hún hefur verið ónothæf síðan. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Skákað í skjóli gerviverktöku hjá Utd Silicon

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Skipuð prestur á Höfn

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa Maríu Rut Baldursdóttur guðfræðing í embætti prests í Bjarnanesprestakalli. Prestakallinu tilheyra Höfn í Hornafirði og nágrannasóknir. Þrír umsækjendur sóttu um embættið sem veitist frá 1. janúar nk. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð

Skráð atvinnuleysi 2% í október

Skráð atvinnuleysi í október var 2,0%, en að meðaltali voru 3.333 atvinnulausir í október og fjölgaði atvinnulausum um 47 að meðaltali frá september þegar atvinnuleysi mældist 1,9%. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Umhverfisverðlaun veitt í 22. sinn

Verkefnið Dyrfjöll – Stórurð, gönguparadís, á vegum Fljótdalshéraðs og Borgarfjarðar eystri hlaut í gær umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir árið 2016. Í verkefninu fólst að bæta aðgengi og styrkja göngusvæði Stórurðar og Dyrfjalla. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Undirbúa sig fyrir störf í háloftunum

Verðandi flugfreyjur og -þjónar hjá Icelandair sitja nú grunnnámskeið hjá fyrirtækinu og í gær spreytti hópurinn sig á björgun í vatni. Hátt í 2. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Varað við tínslu á kræklingi í Hvalfirði

Hvalfjörður er lokaður skelfiskuppskeru og er fólk sterklega varað við að neyta kræklings úr firðinum eins og staðan er. Matvælastofnun varaði við tínslu á kræklingi í Hvalfirði fyrir ríflega viku síðan vegna hugsanlegrar eitrunar í kræklingi í... Meira
1. desember 2016 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Varar ESB við að loka of hratt á Breta

Evrópusambandið þarf nauðsynlega á fjármagni frá Bretlandi að halda og ef Evrópusambandsríkin samþykkja ekki ákveðið tímabil, fyrir bæði banka og fjármálafyrirtæki til að aðlagast Brexit, þá verði hagkerfi Evrópusambandsins fyrir höggi. Meira
1. desember 2016 | Erlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Varar Trump við „hörmung“

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
1. desember 2016 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Vatnsskortur bætist við rafmagns- og matarskort

Alvarlegur vatnsskortur blasir nú við um 500.000 almennum borgurum í Mosul í Írak. Sameinuðu þjóðirnar vöruðu við stöðunni í gær en íraski herinn hefur sótt að liðsmönnum Ríkis íslam í borginni undanfarnar vikur til að endurheimta völdin. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Þarf að vera viðbúin hverju sem er

„Ég sótti um þetta starf vegna þess að ég tel að það sé skemmtilegt og fjölbreytt; það gefur möguleika á að hitta nýtt fólk og fara á nýja staði. Meira
1. desember 2016 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Þriðja nýliðanámskeiðið

Ein þeirra sem nú sitja grunnnámskeið Icelandair fyrir flugliða er Sigríður Sól Björnsdóttir, 44 ára viðskiptafræðingur hjá fyrirtækjaþjónustu Icelandair. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2016 | Leiðarar | 257 orð

Lausnin, ekki vandinn

Aflamarkskerfið hefur fyrir löngu sannað gildi sitt fyrir þjóðarhag Meira
1. desember 2016 | Staksteinar | 194 orð | 2 myndir

Neistaflug í VG?

Tímaritið Neisti kom út um áratugaskeið og var „málgagn Fylkingar byltingarsinnaðra kommúnista“ og síðar „málgagn Baráttusamtaka sósíalista“. Meira
1. desember 2016 | Leiðarar | 328 orð

Þriðji samningurinn

Enn er samið við kennara, en ekki er útséð um samþykki Meira

Menning

1. desember 2016 | Tónlist | 420 orð | 1 mynd

„Nostalgía ríkjandi“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mig langaði til að búa til fallegan stemningshljómdisk sem væri ákveðið mótvægi við hressleikann sem oft heyrist á jóladiskum. Meira
1. desember 2016 | Myndlist | 545 orð | 4 myndir

Framtíðarsýn?

Nordatlantens Brygge, Kaupmannahöfn. 29. 10. 2016. – 05. 02. 2017. Sýningarstjóri: Christian Schoen. Meira
1. desember 2016 | Tónlist | 545 orð | 1 mynd

Gefur út jólalag fjölskyldunnar 30 árum síðar

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Það var á dimmu desemberkvöldi fyrir um 30 árum síðan að tónlistarmaðurinn Stefán S. Stefánsson sat við píanóið heima hjá sér einu sinni sem oftar. Úti snjóaði og jólaljós lýstu upp myrkrið. Meira
1. desember 2016 | Kvikmyndir | 113 orð | 1 mynd

Glamúr og sorg í Bíó Paradís

Bíó Paradís frumsýnir í kvöld kl. 20 gamanmyndina Absolutely fabulous: The movie þar sem Edina og Patsy lifa glamúrlífinu sem aldrei fyrr, þær versla, drekka og fara á alla heitustu klúbbana í London. Meira
1. desember 2016 | Bókmenntir | 434 orð | 3 myndir

Hrollvekja og hjartveiki í Hestvík

Eftir Gerði Kristnýju. Forlagið 2016. Innbundin, 163 bls. Meira
1. desember 2016 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd

Hvolfspegill í Listasafni Sigurjóns

Hvolfspegill / Upsidedome nefnist sýning meistaranema við myndlistardeild LHÍ undir sýningarstjórn meistaranema HÍ í listfræði sem opnuð verður í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í dag kl. 16.30-19. Meira
1. desember 2016 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Jólaveisla með Harold Burr í kvöld

Harold Burr, sem söng með The Platters en býr nú á Íslandi, kemur fram á tónleikum í Hannesarholti í kvöld kl. 19. Í tilkynningu frá tónleikahaldara kemur fram að Burr spretti úr heimi djass og sálartónlistar. Meira
1. desember 2016 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Kexmas kallar á tónleika í kvöld

„Í tilefni þess að Kexmas rennur í garð á fimmtudaginn 1. desember þá munu þeir Snorri Ásmundsson og Högni Egilsson blása til jólatónleika í Gym & Tonic,“ segir í tilkynningu frá tónlistarmönnunum. Meira
1. desember 2016 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Mozart, Bach og Händel hjá Sinfó

Á aðventutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19:30 hljómar hátíðleg tónlist eftir þrjá meistara 18. aldar, þá Bach, Händel og Mozart. Meira
1. desember 2016 | Menningarlíf | 42 orð

Nýr rýnir

Anna Jóa, myndlistarkona og myndlistarrýnir Morgunblaðsins mörg undangengin ár, dvelur erlendis þessi misserin og er því í leyfi frá gagnrýnisskrifum. Meira
1. desember 2016 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Sjón varp í sjónvarpinu

Gísli Marteinn Baldursson hefur verið á góðri siglingu með þátt sinn, Vikuna, í Ríkissjónvarpinu upp á síðkastið. Galdurinn við spjallþátt sem þennan er að tefla fram áhugaverðu fólki, helst úr ólíkum áttum. Meira

Umræðan

1. desember 2016 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Ekki bóndi heldur bissnessmaður

Brúnegg hafa verið á hvers manns vörum síðan Tryggvi Aðalbjörnsson, fréttamaður RÚV, fjallaði um mál fyrirtækisins í Kastljósþætti í vikunni. Tryggvi gerði málinu mjög góð skil og af mikilli fagmennsku. Meira
1. desember 2016 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Forskrift að samfélagi fólks

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Græðgistefnan í þjóðfélaginu á ekkert skylt við hinar ofangreindu háleitu hugsjónir kærleikslögmálsins." Meira
1. desember 2016 | Aðsent efni | 844 orð | 1 mynd

Þrjú úrræði til að bæta heilsu barna

Eftir Anitu Zaidi: "Börn ættu ekki að vera að láta lífið af völdum lungnabólgu og niðurgangs enn í dag." Meira

Minningargreinar

1. desember 2016 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Birna Bouderau

Birna Óskarsdóttir Bouderau fæddist í Reykjavík 28. mars 1933. Hún lést í New Hampshire, Bandaríkjunum, 31. október 2016. Foreldrar Birnu voru Ólöf Björnsdóttir og Óskar Sólberg feldskeri. Systir sammæðra: Sigríður Hjálmarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2016 | Minningargreinar | 783 orð | 1 mynd

Bjarni Halldór Magnússon

Bjarni Halldór Magnússon húsasmíðameistari fæddist á Akureyri 1. desember 1947. Hann lést 22. október 2016. Foreldrar: Magnús Bjarnason skipasmíðameistari, f. 30.12. 1900, d. 8.12. 1992, og Ingibjörg Halldórsdóttir, f. 29.10. 1906, d. 3.8. 1999. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2016 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Björk Gunnarsdóttir

Björk Gunnarsdóttir fæddist 11. janúar 1958. Hún lést 16. nóvember 2016. Útför Bjarkar fór fram 23. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2016 | Minningargreinar | 2519 orð | 1 mynd

Brynja Einarsdóttir

Brynja Einarsdóttir fæddist á Ísafirði 12. september 1942. Hún lést 18. nóvember 2016 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi. Foreldrar hennar voru Einar Kjartansson stýrimaður og Þórdís Baldvinsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2016 | Minningargreinar | 769 orð | 2 myndir

Börkur Helgi Sigurðsson

Börkur Helgi Sigurðsson fæddist í Reykjavík 16. desember 1954. Hann lést á heimili sínu, Hverfisgötu 117, 12. nóvember 2016. Börkur var sonur hjónanna Sigurðar Guðmundar Theódórssonar, f. 1929, d. 1986, og Ástu Nínu Sigurðardóttur, f. 1937, d. 2013. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2016 | Minningargreinar | 6440 orð | 1 mynd

Einar Marinósson

Einar Marinósson fæddist á Reyðarfirði 15. september 1951. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 22. nóvember 2016. Einar var sonur hjónanna Marinós Ó. Sigurbjörnssonar, verslunarstjóra og fulltrúa hjá Kaupfélagi Héraðsbúa á Reyðarfirði, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2016 | Minningargreinar | 1678 orð | 1 mynd

Eysteinn Skarphéðinsson

Eysteinn Skarphéðinsson fæddist í Keflavík 10. október 1974. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. nóvember 2016. Foreldrar hans eru Anna Margrét Jónsdóttir, f. 27. janúar 1938, og Skarphéðinn Njálsson, f. 1. október 1938, d. 6. apríl 2004. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2016 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

Guðjón Lárusson

Guðjón Lárusson læknir fæddist 1. júlí 1928 í Reykjavík. Hann lést 11. nóvember 2016. Foreldrar hans voru Lárus Jóhannesson, hæstaréttarlögmaður, alþingismaður og hæstaréttardómari í Reykjavík, f. 21.10. 1898, d. 31.7. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2016 | Minningargreinar | 5497 orð | 1 mynd

Guðsteinn Ingimarsson

Guðsteinn Ingimarsson fæddist 7. september 1956. Hann lést á heimili sínu 15. nóvember 2016. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Hendriksdóttir, f. 1930, frá Reykjavík og Ingimar Vigfússon, f. 1927, frá Oddsparti í Þykkvabæ. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2016 | Minningargreinar | 3936 orð | 1 mynd

Helga Jónsdóttir

Helga Jónsdóttir fæddist 21. september 1954. Hún lést 25. nóvember 2016 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Inga Gröndal, húsmóðir, f. 28. ágúst 1925, og Jón Anton Skúlason fv. póst- og símamálastjóri, f. 22. ágúst 1916, d. 4. júní 2007. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2016 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

Hrefna Guðbjörg Oddgeirsdóttir

Hrefna Guðbjörg Oddgeirsdóttir fæddist 1. ágúst 1931. Hún lést 16. nóvember 2016. Útför Hrefnu fór fram 23. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2016 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

Konráð Guðmundsson

Konráð Guðmundsson fæddist 30. desember 1938. Hann lést 14. nóvember 2016. Útför hans fór fram í kyrrþey 24. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2016 | Minningargreinar | 1820 orð | 1 mynd

María Jóhannesdóttir Franklín

María Franklín var fædd í Engimýri í Öxnadal 25. september 1914. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 22. nóvember 2016. Foreldrar Maríu voru Jóhannes Sigurðsson bóndi í Engimýri, f. 12. júní 1876, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2016 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Svanbjörg Ragnhildur Gunnarsdóttir

Svanbjörg Ragnhildur Gunnarsdóttir fæddist 10. september 1924. Hún lést 9. nóvember 2016. Útför hennar fór fram 21. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

1. desember 2016 | Daglegt líf | 417 orð | 2 myndir

Aðventukrans í anda naumhyggju og endurnýtingar

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Jólaskreytingar eru alla jafna ekki kenndar við naumhyggju, enda augljós öfugmæli í því sem annars vegar er skreytt og hins vegar naumt. En undantekningin ku sanna flestar reglur. Meira
1. desember 2016 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Friðarfundur og jólavættir

Í Listasafni Reykjavíkur er ýmislegt á döfinni. Kl. 20 í kvöld, fimmtudag 1. desember, heldur Amnesty International friðarfund í tengslum við sýningar í Hafnarhúsi sem fjalla um stríðsátök og vonir um heimsfrið. Meira
1. desember 2016 | Daglegt líf | 980 orð | 5 myndir

Hvað á að gera við vélmennin?

Sjónvarpsþættirnir Westworld kveikja spurningar um hvað gerist þegar nær enginn munur virðist lengur á vél og manni. Meira
1. desember 2016 | Daglegt líf | 231 orð | 1 mynd

Innsýn í líf manns með geðklofa

Í tilefni af útgáfu bókarinnar Glímt við geðklofa eftir Ívar Rafn Jónsson sem byggist á sama efni og einleikurinn Þú kemst þinn veg verða tvær hátíðarsýningar á leikverkinu í Tjarnarbíói. Annars vegar kl. 20.30 í kvöld, fimmtudaginn 1. Meira

Fastir þættir

1. desember 2016 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 g6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Rxc6...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 g6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Rxc6 bxc6 8. e5 Rg8 9. f4 f6 10. Bd4 Rh6 11. exf6 Bxf6 12. Re4 Bxd4 13. Dxd4 O-O 14. O-O-O d5 15. Rc5 Dd6 16. g3 Rf5 17. Dc3 Df6 18. Hd3 Rd6 19. Dxf6 exf6 20. Ha3 He8 21. Bd3 He7 22. Meira
1. desember 2016 | Í dag | 279 orð

Af álfum, brúneggjum og Kastró

Þetta eru skemmtileg og lýrísk erindi hjá Ármanni Þorgrímssyni, sem hann kallar: „Eitthvað að...“: Eitthvað skilja alltaf reyni, engan stóran sannleik greini, vanþekkingin veldur meini, víst er ekki að ég sé til. Voru gefin vitlaus spil? Meira
1. desember 2016 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Arna Dögg Kristinsdóttir , Róbert Bragi Vestmann Kárason , Heiðar...

Arna Dögg Kristinsdóttir , Róbert Bragi Vestmann Kárason , Heiðar Þórarinn Jóhannsson , Júlía Sól Arnórsdóttir og Alís Helga Brynjudóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa við Borgarbraut á Akureyri. Þau söfnuðu 15. Meira
1. desember 2016 | Í dag | 258 orð | 1 mynd

Eggert Ólafsson

Eggert Ólafsson fæddist í Svefneyjum á Breiðafirði 1.12. 1726, sonur Ólafs Gunnlaugssonar bónda og Ragnhildar Sigurðardóttur. Meira
1. desember 2016 | Í dag | 23 orð

Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn...

Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn og út og finna haga. (Jóh. Meira
1. desember 2016 | Fastir þættir | 603 orð | 4 myndir

Gríðarlega mikil taugaspenna á úrslitastundu

Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn í skák með því að vinna atskákhluta einvígisins 3:1 og einvígið samtals 9:7. Hann knúði fram sigur í síðustu skákinni með glæsilegri drottningarfórn. Carlsen vann 15. einvígisskák sína og þá 16. Meira
1. desember 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Hjartarson

30 ára Gunnar Örn ólst upp í Reykjavík, býr þar, er rafvirkjameistari og starfar hjá HS Veitum. Maki: Helga Soffía Gunnarsdóttir, f. 1978, klæðskeri. Börn: Kristófer Máni, f. 1997; Tinna Katrín, f. 2003; Fanney Sara, f. 2007, og Tómas Ólíver, f. 2013. Meira
1. desember 2016 | Í dag | 54 orð

Málið

Nafnorðið fullnusta þýðir fullnaður og til fullnustu merkir alveg , til fulls , til hlítar . Sögnin að fullnusta – t.d. dóm , refsingu eða kröfu (jafnvel „fullnusta áhuga“, þ.e. hrinda áhugamáli í framkvæmd! Meira
1. desember 2016 | Fastir þættir | 167 orð

Rétta röðin. S-Allir Norður &spade;DG10 &heart;K2 ⋄Á6543 &klubs;986...

Rétta röðin. S-Allir Norður &spade;DG10 &heart;K2 ⋄Á6543 &klubs;986 Vestur Austur &spade;62 &spade;43 &heart;973 &heart;D1086 ⋄KG92 ⋄D107 &klubs;D752 &klubs;KG103 Suður &spade;ÁK9875 &heart;ÁG54 ⋄8 &klubs;Á4 Suður spilar 7&spade;. Meira
1. desember 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Sigrún Erla Svansdóttir

30 ára Sigrún ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BSc-prófi í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og starfrækir kvenfataverslunina Coral verslun. Foreldrar: Hanna Þórunn Skúladóttir, f. Meira
1. desember 2016 | Árnað heilla | 296 orð | 1 mynd

Spennt fyrir svæfingalækningum

Jóhanna Gunnlaugsdóttir, læknir við Borgarspítalann, á 30 ára afmæli í dag. Hún vinnur á svæfinga- og gjörgæsludeild og er að hefja sérnám í svæfingalækningum. „Þær hafa alltaf heillað mig því þær eru með fjölbreyttari sérgreinum. Meira
1. desember 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Tara Jensdóttir

30 ára Tara ólst upp í Reykjavík, býr í Kópavogi, lauk prófum sem kjólaklæðskeri og er framkvæmdastjóri Mamma veit best. Maki: John Freyr Aikman, f. 1988, starfsmaður hjá Grænum símum. Sonur: Breki Þór Aikman, f. 2014. Foreldrar: Helga Margrét Gígja, f. Meira
1. desember 2016 | Í dag | 168 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Hólmsteinn Þórarinsson Huld Kristjánsdóttir Ólöf Ragnarsdóttir 85 ára Erla Björnsdóttir Margrét Sigurðardóttir 80 ára Georg St. Meira
1. desember 2016 | Árnað heilla | 573 orð | 4 myndir

Tónelskur kennari í líkamsrækt og jóga

Haraldur Reynisson fæddist í Reykjavík á fullveldisdaginn 1966, yngstur fjögurra systkina. Fyrstu æviárin átti hann heima á Bergþórugötu en flutti tveggja ára í Neðra-Breiðholtið og hefur síðan lengst af verið viðloðinn Breiðholtið. Meira
1. desember 2016 | Fastir þættir | 251 orð

Víkverji

Fjandsamleg hegðun í garð Víkverja síðastliðna helgi opnaði augu hans fyrir stöðu þjóðfélagshóps sem er honum mjög kær. Það vill nefnilega þannig til að stór hluti fólksins sem Víkverji hefur gegnum árin raðað í kringum sig er kvenfólk. Meira
1. desember 2016 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. desember 1878 Reykjanesviti, fyrsti vitinn hér á landi, var tekinn í notkun. Hann var byggður á Valahnjúk, 43 metra yfir sjó. 1. desember 1921 Konur fengu hina íslensku fálkaorðu í fyrsta sinn. Það voru þær Elín Briem fv. Meira

Íþróttir

1. desember 2016 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Ágæt byrjun hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari úr GR, lék fyrsta hringinn á 74 höggum á þriðja og lokastigi úrtökumótanna fyrir LPGA, sterkustu atvinnumótaröð kvenna í atvinnugolfi í Bandaríkjunum í dag. Ólafía er sem stendur í 74. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Danir hafna álfubikar

Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, er með hugmyndir um að koma á fót sérstökum álfubikar, þar sem ólympíumeistararnir, heimsmeistararnir og sigurvegarar í álfukeppnunum myndu mætast. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Dani til Hammarby

Sænska knattspyrnuliðið Hammarby, sem landsliðsmennirnir Ögmundur Kristinsson, Birkir Már Sævarsson og Arnór Smárason leika með fær nýjan þjálfara í janúar en Daninn Jakob Michelsen tekur við Hammarby á nýju ári. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Danmörk Nordsjælland – Horsens 2:1 • Rúnar Alex Rúnarsson var...

Danmörk Nordsjælland – Horsens 2:1 • Rúnar Alex Rúnarsson var varamarkvörður Nordsjælland. • Kjartan Henry Finnbogason lék fyrstu 83 mínúturnar hjá Horsens. Randers – Bröndby 0:1 • Hannes Þór Halldórsson stóð í marki Randers. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Grindavík – Skallagrímur 61:72 Stjarnan...

Dominos-deild kvenna Grindavík – Skallagrímur 61:72 Stjarnan – Njarðvík 74:83 Snæfell – Valur 73:82 Haukar – Keflavík 46:76 Staðan: Keflavík 1082754:63516 Snæfell 1073698:59714 Skallagrímur 1073754:68414 Njarðvík 1055699:75010... Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Ég hafði aldrei heyrt um brasilíska knattspyrnuliðið Chapecoense fyrr en...

Ég hafði aldrei heyrt um brasilíska knattspyrnuliðið Chapecoense fyrr en fregnir bárust á þriðjudagsmorguninn af flugslysinu hörmulega í Kólumbíu. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Greið leið fyrir United á Wembley?

Manchester United hafði heppnina með sér og dróst gegn Hull þegar dregið var í undanúrslit enska deildabikarsins í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Grindavík – Skallagrímur 61:72

Mustad-höllin í Grindavík, Dominos-deild kvenna, miðvikudag 30. nóvember 2016. Gangur leiksins : 4:0, 4:3, 9:5, 15:7, 15:11, 22:13, 28:19, 33:27 , 33:31, 39:40, 46:47, 50:53, 54:58, 58:58, 58:64, 61:72 . Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 214 orð | 2 myndir

G ylfi Þór Sigurðsson hafnaði í öðru sæti í kjöri á leikmanni...

G ylfi Þór Sigurðsson hafnaði í öðru sæti í kjöri á leikmanni nóvembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kjöri sem Sky Sports stóð fyrir þar sem almenningi gafst kostur á að kjósa. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Haukar – Keflavík 46:76

Schenker-höllin Ásvöllum, Dominos-deild kvenna, miðvikudag 30. nóvember 2016. Gangur leiksins : 0:4, 2:11, 5:18, 8:20 , 9:22, 9:28, 13:35, 15:39 , 21:48, 25:54, 28:59, 28:65 , 31:68, 39:69, 44:74, 46:76 . Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Háar launakröfur útslagið

Bandaríski körfuboltamaðurinn Stefan Bonneau kveðst opinn fyrir því að spila áfram á Íslandi eftir áramót. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 80 orð

Hópurinn sem fer til Færeyja

Markverðir: Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Guðný Jenny Ásmundsdóttir, ÍBV Aðrir leikmenn: Arna Sif Pálsdóttir, Nice Birna Berg Haraldsd., Glassverket Eva Björk Davíðsdóttir, Sola Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig H. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 622 orð | 2 myndir

Krafa um að fara áfram

HM 2017 Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík – Þór Ak 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Haukar 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Grindavík 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Skallagr. 19. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Misstu af stigi

Sænsku meistararnir Kristianstad, með þrjá íslenska landsliðsmenn innanborðs, misstu af dýrmætu stigi á heimavelli í gærkvöld þegar þeir gerðu jafntefli, 29:29, við Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 1117 orð | 2 myndir

Neistinn enn til staðar

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Rut fer með til Færeyja þrátt fyrir allt

Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikmaður danska meistaraliðsins Midtjylland og landsliðskona í handknattleik, hefur ekkert æft með íslenska landsliðinu þá viku sem liðið hefur verið saman við æfingar. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Sektir ná 200.000 pundum

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var í dag úrskurðaður í eins leiks bann og 16 þúsund punda sekt af enska knattspyrnusambandinu vegna vatnsbrúsasparksins í leiknum við West Ham á sunnudaginn. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 135 orð

Síðustu leikir gegn þjóðunum

Ísland – Færeyjar 25. nóv.2006, Reykjavík, Ísland – Færeyjar, 27:21 24. nóv. 2006, Reykjavík, Ísland – Færeyjar, 43:11 22. maí 2005, Eiði, Færeyjar – Ísland 14:26 21. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 108 orð | 2 myndir

Snæfell – Valur 73:82

Stykkishólmur, Dominos-deild kvenna, miðvikudag 30. nóvember 2016. Gangur leiksins : 7:8, 13:17, 16:21, 20:23 , 24:30, 28:35, 30:39, 36:42 , 45:42, 51:49, 51:49, 56:51 , 58:55, 61:59, 63:64, 66:66 , 73:71, 73:82 . Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Southgate ráðinn þjálfari

Gareth Southgate var í gær ráðinn þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu til frambúðar en hann var tímabundið ráðinn í starfið eftir að Sam Allardyce hrökklaðist í burtu eftir stutta viðveru. Southgate er 46 ára gamall fyrrverandi atvinnumaður. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Stjarnan – Njarðvík 74:83

Ásgarður, Dominos-deild kvenna, miðvikudag 30. nóvember 2016. Gangur leiksins : 1:2, 7:5, 14:12, 20:19 , 23:28, 27:32, 31:36, 36:42 , 43:46, 48:55, 53:57, 55:60 , 59:63, 65:70, 66:73, 74:83 . Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Sveinn og Arnór hjá Swansea

Sveinn Aron Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, var við æfingar hjá hollenska liðinu Sparta Rotterdam á dögunum en nú er hann kominn til Swansea sem bauð honum út til æfinga ásamt hálfbróður Eiðs Smára, Arnóri Borg Guðjohnsen. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 566 orð | 1 mynd

Valskonur sóttu sigur í Stykkishólm

Körfubolti Ríkharður Hrafnkelsson Skúli B. Sigurðsson Áhorfendur í Hólminum fengu mikið fyrir aurinn á leik Snæfells og Vals, enn einum spennuleiknum á milli þessara liða það sem af er vetri. Meira
1. desember 2016 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Þýskaland Melsungen – Kiel 23:30 • Alfreð Gíslason þjálfar...

Þýskaland Melsungen – Kiel 23:30 • Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. Danmörk Tvis Holstebro – Skjern 32:31 • Vignir Svavarsson skoraði 4 mörk fyrir Holstebro en Egill Magnússon var ekki í leikmannahópi Holsterbro. Meira

Viðskiptablað

1. desember 2016 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Að reyna að skilja hitt liðið betur

Vefsíðan Fræðimenn og samfélagsgreinendur hafa bent á þann vanda að samfélagsmiðlarnir geta verkað til að einangra okkur frá nýjum og öðruvísi hugmyndum. Á vefsíðum eins og Facebook velur fólk sjálft hvað það sér og hverja það vingast við. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 80 orð

Afgangur í október

Utanríkisviðskipti Vöruskiptajöfnuður var jákvæður í október um 1,5 milljarða króna samkvæmt tölum sem Hagstofan gaf út í gær. Það eru umskipti frá október 2015 þegar hallinn nam rúmum 4 milljörðum. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

AT&T blæs til sóknar á netinu

Fjarskiptarisinn AT&T skorar Netflix á hólm með nýrri þjónustu sem streymir yfir 100 sjónvarpsstöðvum og HBO að... Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 532 orð | 2 myndir

AT&T opnar netsjónvarp til höfuðs Netflix

Eftir Önnu Nicolau í New York Bandaríski fjarskiptarisinn AT&T, sem nýlega tilkynnti fyrirhuguð kaup á Time Warner, mun í dag fara af stað með nýja streymisveitu sem býður aðgang að 100 sjónvarpsstöðvum og HBO að auki. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 411 orð | 3 myndir

„Þetta er ekkert mál fyrir Stjána-Stál“

Hallur Már Hallsson hallurmar@mbl.is Kristján Magnús Karlsson hefur starfað hjá Vífilfelli í um tuttugu ár þar sem hann gegnir ýmsum störfum. Hann er með þroskahömlun og hefur keppt á Ólympíuleikum fatlaðra. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 613 orð | 1 mynd

EES-samningurinn og gjaldeyrishöft

Ákvörðun ESA hefur grundvallarþýðingu fyrir íslenskt hagkerfi og fyrirætlan stjórnvalda um afléttingu gjaldeyrishafta. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 313 orð | 1 mynd

Enn tekst að flýja hið óumflýjanlega

Í upphafi vikunnar voru áform forsvarsmanna fjármálafyrirtækjanna Kviku og Virðingar um sameiningu gerð opinber. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 332 orð

Er verið að venja unga fólkið af fiski?

Það eru ekki bara neysluvenjurnar sem breytast heldur líka rekstrarumhverfið. Kristófer hefur áhyggjur af ákveðinni þróun sem hann segir vera að eiga sér stað á fiskmörkuðunum. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 385 orð | 2 myndir

Europcar: Leyndir skilmálar

Nýir bílar geta rýrnað í verði um allt að helming fyrsta árið á götunni. Í þeim samanburði þá lítur 33% gengislækkun hlutabréfa Europcar í kjölfar skráningar í kauphöllinni í París á síðasta ári ekki svo illa út. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 673 orð | 2 myndir

Fólk sparar við sig kjötneysluna fyrir hátíðarnar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fiskneysla Íslendinga er að taka breytingum og með gamla fólkinu hverfa sumar hefðirnar. Á móti kemur að yngri kynslóðir neytenda sækja í dýrari fisktegundir og tilbúna rétti sem skila meiru í kassann. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 1212 orð | 2 myndir

Framtíðin gæti runnið Kúbu úr greipum

Eftir Martin Sandbu Kúbverska þjóðin stendur á tímamótum og er hún að mati greinarhöfundar betur í stakk búin til að skapa nútímalegt velmegunarríki sem byggist á þekkingargreinum en flestar aðrar lágtekjuþjóðir. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Hagnaður HB Granda 1,6 milljarðar

Afkoma Í uppgjöri HB Granda fyrir þriðja ársfjórðung kemur fram að hagnaður á fjórðunginum nam 12,7 milljónum evra eða 1,6 milljörðum króna miðað við núverandi gengi. Hagnaður fyrstu níu mánaða ársins var 25,2 milljónir evra eða 3,2 milljarðar króna. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 232 orð

Háir vextir og krónan

Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl.is Mikil umræða hefur verið um of hátt vaxtastig á Íslandi. Raunvaxtamunur við útlönd er um 5% um þessar mundir. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 160 orð

HIN HLIÐIN

Nám: Lærði bakaraiðn í Hlíðabakarí í Skaftahlíð, þar sem 365 er nú með höfuðstöðvar, en bóknámið fór fram í Iðnskólanum í Reykjavík. Lauk því námi 1987 og fékk meistararéttindi í bakstri 1989. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 561 orð | 2 myndir

Hjálpa sprotunum vestur um haf

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að nema land í Bandaríkjunum er hægara sagt en gert. Lemonsqueeze var stofnað af dönskum frumkvöðli til að hjálpa evrópskum fyrirtækjum að ná fótfestu á þessum bitastæða markaði. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Hraðpeningar gjaldþrota

Smálánafyrirtækið Hraðpeningar hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Fyrirtækið var í eigu Neytendalána... Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 289 orð | 1 mynd

Hugmyndir að breyttum Monaco

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hugmynd að uppbyggingu spilahúss á Laugavegi 78-80, sem laði að erlenda ferðamenn, hefur verið kynnt fjárfestum. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Högnuðust um 100 milljónir hvor Vífilfell skiptir um nafn Eggjaskortur í desember? Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Minna aflaverðmæti á fiskveiðiárinu

Veiðar Hagstofan hefur nú birt tölur yfir aflaverðmæti ágústmánaðar, síðasta mánaðar fiskveiðiársins. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 118 orð

Mun Trump auka hagvöxt í heiminum á ný?

Hagvöxtur í heiminum hefur setið fastur í fyrsta gír síðan í efnahagskreppunni 2008. Vöxtur í vöruviðskiptum og fjárfestingum hefur verið veikur en þetta hefur einnig haft áhrif á tekjur launafólks og framleiðni. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 382 orð | 1 mynd

OECD gerir ráð fyrir frekari hækkun vaxta

Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl.is Gert er ráð fyrir að Seðlabankinn hækki vexti í nýrri skýrslu OECD en sérfræðingar telja að ekki hafi verið tekið tillit til áhrifaþátta vegna gengis krónunnar. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 371 orð | 1 mynd

Óstöðugur gjaldmiðill truflar

Annasamur mánuður er framundan hjá Þórarni Ævarssyni enda margir sem nota aðventuna til að hressa upp á heimilið með nýjum húsgögnum. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 45 orð | 4 myndir

Ráðstefna um snjallar veflausnir í ferðaþjónustu

TM Software hélt á dögunum ráðstefnu um veflausnir í ferðaþjónustu og markaðssetningu á netinu. Meðal efnis sem rætt var á ráðstefnunni var hvernig ferðaþjónustan væri að nýta sér samfélagsmiðla og kortlagning ferðamanna á Íslandi. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 97 orð

Risi í íslenskri matvælaframleiðslu

Vífilfell breytti á dögunum nafni sínu í Coca-Cola European Partners Ísland eftir yfirtöku erlenda félagsins en fyrirtækið á sér langa sögu hér á landi. Verksmiðja þess tók til starfa árið 1942, fyrst um sinn voru starfsmenn 14 en nú eru þeir 230. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 2662 orð | 1 mynd

Skapa þarf meiri sátt um sjávarútveginn á Íslandi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þótt Heiðrún Lind Marteinsdóttir sé af sjómönnum komin aftur í ættir og hafi á unglingsárum unnið í fiski kom það mörgum á óvart þegar tilkynnt var að hún yrði næsti framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 35 orð | 5 myndir

Skrafað um jafnvægisraunvexti í Seðlabankanum

Haldin var málstofa um mat á jafnvægisraunvöxtum í Sölvhóli, sal í húsnæði Seðlabanka Íslands. Frummælendur voru Ásgeir Daníelsson og Stefán Þórarinsson, sérfræðingar á hagsfræðisviði Seðlabankans. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 500 orð | 2 myndir

Stafræn högun – Ný kynslóð

Það sem er sérstaklega athyglisvert við þetta nám er að það er oftar en ekki kennt í listaháskólum en ekki tækniskólum. Lögð er áhersla á skapandi ferska hugsun þar sem hefðbundnu þjónustumódeli er oft varpað fyrir róða. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

Steinþór lætur af starfi bankastjóra

Bankaþjónusta Steinþór Pálsson hefur látið af störfum sem bankastjóri Landsbankans, samkvæmt tilkynningu sem bankinn sendi frá sér síðdegis í gær. Fram kemur að bankaráð Landsbankans og Steinþór hafi komist að samkomulagi um starfslok. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 255 orð

Styður ekki hugmyndir um að allur fiskur fari á markað

Þessa dagana er verið að keyra harðorðar auglýsingar í ýmsum miðlum þar sem krafa er gerð um að allur fiskur fari á markað. Heiðrún er sannfærð um að það væri ekki heillavænlegt skref fyrir íslenskt hagkerfi. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

Til að vera hnyttnari og sniðugri

Bókin Ef á að príla upp metorðastigann þarf að byggja upp gott tengslanet. Og til að stækka tengslanetið þarf að kunna þá list að blanda geði við annað fólk og eiga ekki í neinum vandræðum með vinalegt spjall á léttu nótunum. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 108 orð | 2 myndir

Tónlist með fjórum púströrum

Stofustáss Unnendur hraðskreiðra og straumlínulagaðra bíla vilja meina að hljóðið sem berst úr vélum Lamborghini minni helst á sinfóníu. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 167 orð

Tveir vildu lækka stýrivexti

Peningamál Tveir af fimm nefndarmönnum í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands vildu lækka stýrivexti um 0,25 prósentur á fundi nefndarinnar sem haldinn var dagana 14. og 15. nóvember síðastliðinn. Þetta kemur fram í nýbirtri fundargerð nefndarinnar. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Tækifæri Kúbu til bjartrar framtíðar

Kúba býr yfir mannauði sem gæti skapað landinu framtíð í öðru en túrisma og aflandsbankaþjónustu eins og... Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 167 orð | 3 myndir

Tæknivædd safapressa nútímamannsins

Í eldhúsið Það ku vera allra meina bót að drekka ferskan ávaxta- og grænmetissafa í miklu magni. Verst að safinn sem er úti í búð er ekki endilega eins ferskur og næringarríkur og hann þyrfti að vera, og heilmikið basl að búa safann til heima. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 345 orð | 1 mynd

Útlit fyrir undirboð í Helguvík

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tilboð sem pólskt verktakafyrirtæki gerði United Silicon um afmarkaða verkþætti í Helguvík ber öll einkenni gerviverktöku að mati ASÍ. Meira
1. desember 2016 | Viðskiptablað | 122 orð | 2 myndir

Varar við uppboði aflaheimilda

Þar sem veiðireynsla hefur komist á er varasamt að efna til uppboðs aflaheimilda að mati framkvæmdastjóra SFS. Meira

Ýmis aukablöð

1. desember 2016 | Blaðaukar | 231 orð | 5 myndir

Aðventustjakinn frá Kähler klikkar ekki

Hafdís Hilmarsdóttir notaðist við Illumina-stjakann frá Kähler þegar hún setti saman aðventukransinn sinn. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 2040 orð | 4 myndir

Aldrei hægt að fylla skarð hans

Sara Lind Þórðardóttir missti manninn sinn, Regin Mogensen, í október 2013 eftir tíu mánaða baráttu við heilaæxli. Hann var mikið jólabarn og eftir andlát hans hefur hún haldið jólasiðum þeirra áfram. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 441 orð | 7 myndir

Áskorun að koma sér snemma í jólagírinn

Þær Ólöf Birna Garðarsdóttir og Hildur Sigurðardóttir, grafískir hönnuðir og eigendur Reykjavík Letterpress, hanna og búa reglulega til jólalínur sem innihalda meðal annars jólakort og jólapappír. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 192 orð | 2 myndir

„Ég elska þennan eftirrétt“

Tíramisú er klassískur og ljúffengur eftirréttur sem smellpassar á eftirréttahlaðborð jólanna. Sætindadrottningin Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir var að gefa út bókina Kökugleði Evu og í bókinni er uppskrift að svolítið öðruvísi tíramisú. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 422 orð | 1 mynd

„Ég ætla aldrei aftur að prófa eitthvað nýtt“

Inga Lind Karlsdóttir, fjárfestir og eigandi framleiðslufyrirtækisins Skot, kemst í jólaskap um leið og börnin eru búin að setja saman jólagjafaóskalista. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 419 orð | 3 myndir

„Okkur þykir þetta fyrirkomulag mjög rómantískt“

Ása María Reginsdóttir er búsett á Ítalíu ásamt eiginmanni sínum, Emil Hallfreðssyni, og börnum þeirra tveimur. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 279 orð | 4 myndir

„Pallíettur koma alltaf sterkar inn fyrir jól og áramót“

Jólatískan í ár einkennist af blúndum, pallíettum og plíseringum að sögn Helenu Óskar Óskarsdóttur, deildarstjóra í dömudeild Debenhams, og Rebekku Óskarsdóttur, útstillingastjóra Debenhams. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 567 orð | 6 myndir

„Uppáhaldssmákakan mín er sú sem er nýbökuð“

Vöruhönnuðurinn Þórunn Árnadóttir er jólabarn og hlakkar til að njóta hátíðarinnar með vinum og fjölskyldu. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 234 orð | 1 mynd

Bérnaise-sósa fyrir letihauga 4 eggjarauður 400 g bráðið smjör 1-2 msk...

Þú veist að þú ert komin/n í fullorðinna manna tölu þegar þú ert búin/n að læra að gera bérnaise-sósu frá grunni. Allir alvöru letihaugar nota hrærivél til að þeyta sósuna saman. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 483 orð | 5 myndir

Dreymir um hrærivél í jólagjöf

Hin þrettán ára gamla Anna Marín Bentsdóttir hefur verið hugfangin af jólahátíðinni allt frá því að hún man eftir sér. Hún segist einfaldlega elska allt við jólin Kolbrún Pálína Helgadóttir | kolbrun@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 44 orð | 8 myndir

Dúkkuleg augnhár það eina sem þarf

Það þarf ekki að vera flókið að kalla fram fallega jólaförðun. Réttu augnhárin geta til að mynda reddað málunum. Úrvalið af glæsilegum augnhárum hefur sjaldan verið betra og því ætti ekki að vera vandasamt að finna falleg augnhár sem hressa upp á jólalúkkið. gudnyhronn@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 152 orð | 7 myndir

Eftirtektarvert og öðruvísi

Eftirtektarverður augnlínupenni er alltaf smart og hentar til dæmis vel fyrir jólaboðin sem eru fram undan. Það er gaman að leika sér með klassíska formið og gera það svolítið öðruvísi. Þá er mikilvægt að vera með réttu vörurnar við höndina. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 1255 orð | 6 myndir

Eldað og bakað upp úr jólabjórnum

Bjóráhugamenn og -konur gleðjast þegar jólabjórinn kemur í hús. Ölvisholt brugghús er með tvo jólabjóra fyrir þessi jól, Heims um bjór og Tuttugasta og fjórða, og er bruggmeistari þeirra Elvar Þrastarson. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 26 orð | 20 myndir

Fallegt fyrir bestu vinina

Bestu vinirnir mega ekki gleymast um jólin; hvort sem þú munt spara eða spreða í vininn þá er það hugurinn sem gildir. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 481 orð | 7 myndir

Fer milliveginn í jólaskreytingum

Fagurkerinn og bloggarinn Sara Sjöfn Grettisdóttir býr í fallegu húsi í Vestmannaeyjum ásamt sambýlismanni sínum, Bergi Páli Gylfasyni, og þriggja ára syni þeirra, Atla Degi. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 173 orð | 1 mynd

Fékk bestu jólagjöfina árið 1960

Sigurður Már Helgason, maðurinn á bak við Fuzzy-kollinn sem flestir fagurkerar ættu að kannast við, er jólabarn og skreytir mikið í kringum sig fyrir jólin. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 66 orð | 1 mynd

Fimm ára vildi demanta og smáhest

Suri Cruise, dóttir Tom Cruise og Katie Holmes, setti ansi veglegar gjafir á óskalistann sinn fyrir jólin 2011, þá fimm ára gömul. Hún óskaði sér ekki dúkku eða Lego, nei, hreint ekki. Suri vildi nefnilega fá smáhest, demantseyrnalokka og síðkjóla. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 40 orð | 8 myndir

Fullkomið fyrir tæknifíkla

Það þarf að vanda valið þegar kemur að þeim sem elska allar tækninýjungar og græjur. Sniðugur og vandaður tæknibúnaður sem gleður augað er fullkomin gjöf fyrir tækninördið sem hefur alltaf jafngaman að því að leika sér. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 143 orð | 10 myndir

Fullkomin sjálfshátíð (einhleypu konunnar)

Ef það er einhvern tímann eftirsóknarvert að vera á föstu þá er það um jólin. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 326 orð | 2 myndir

Gerir ekki mikið konfekt fyrir sjálfan sig

Halldór Kristján Sigurðsson, bakari og konditor, hefur haldið konfektgerðarnámskeið í heil 19 ár. Hann veit því eitt og annað um konfektgerð og hver galdurinn á bak við fullkomið konfekt er. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 509 orð | 4 myndir

Gerum uppreisn – gefum okkur sjálfum ró

Þorbjörg Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti veit hvernig við eigum að komast í gegnum jólin án þess að líða illa líkamlega. Í þessum pistli gefur hún þeim góð ráð sem vilja setja heilsuna í fyrsta sæti. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 76 orð | 1 mynd

Gjöfin fyrir útivistarkærustuna

Ef þú átt kærustu eða eiginkonu sem hefur unun af útiveru en er ekki nægilega vel búin, þá er nýja úlpan frá 66°Norður guðdómleg. Hún heitir Hofsjökull PrimaDown og er með mattri áferð og einangruð úr 50% Primaloft og 50% dún. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 19 orð | 13 myndir

Gleðilegan jólaglamúr

Þegar aðventan nálgast má sjá verslanir landsins fyllast af glitrandi jólafatnaði og hátíðlegum aukahlutum. Kolbrún Pálína Helgadóttir | kolbrun@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 279 orð | 3 myndir

Gleymir seint leikfangatraktornum

Þegar söngvarinn Herbert Guðmundsson rifjar upp eftirminnilegustu jólin koma þau upp í hugann þegar hann var þriggja ára og bjó í Laugarnesi. Það árið fékk hann leikfangatraktor í jólagjöf og lék sér með hann öll þau jól. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 827 orð | 4 myndir

Góðar reglur að heilsusamlegri jólahátíð í boði Geirs Gunnars

1 Skerum niður ávexti í staðinn fyrir að neyta sætinda í óhófi Það er mikið úrval af góðum ávöxtum um jólin eins og t.d. safaríkum mandarínum og jólaeplunum góðu. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 78 orð | 2 myndir

Góss upp á hundruð milljóna

Fyrrverandi fótboltakappinn David Beckham fór alla leið í jólagjafainnkaupunum árið 2005 þegar hann gaf eiginkonu sinni, tískuhönnuðinum Victoriu Beckham, nokkrar rándýrar gjafir sem erfitt er að toppa. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 807 orð | 6 myndir

Halda sín fyrstu jól saman

Karitas Sveinsdóttir, innanhússarkitekt hjá HAF studio, er ákaflega mikið jólabarn. Hún byrjar að skreyta um miðjan nóvember og elskar allt sem tengist jólunum. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 1761 orð | 5 myndir

Hátíðamatur grænmetisætunnar

Það var jólalegt um að litast á heimili Valentínu Björnsdóttur, framkvæmdastjóra Móður náttúru, þegar hún útbjó fjögurra rétta vegan-máltíð. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 1090 orð | 2 myndir

Heldur ekki of fast í hefðirnar

Þórdís Harpa Lárusdóttir flugfreyja er komin vel á veg með undirbúning jólanna, en hún segir jólaandann koma yfir sig í nóvember. Hún safnar meðal annars innblæstri fyrir hátíðina á ferðalögum sínum um heiminn. Kolbrún Pálína Helgadóttir | kolbrun@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 149 orð

Hér fylgja nokkrar fyrirbyggjandi ráðleggingar sem gagnast þér strax, bæði líkamlega og andlega. Klipptu þær út og festu á ísská

Byrjaðu daginn með glasi af vatni og safa úr ½ sítrónu eða 1 msk. af eplasíder-ediki. Hugsaðu vel um flóruna og taktu daglega góða gerla; ég tek sjálf Probi Mage LP299v. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 685 orð | 6 myndir

Hindberjaterta með vanillukremi Botn 5 eggjahvítur ½ bolli sykur 1 b...

Hindberjaterta með vanillukremi Botn 5 eggjahvítur ½ bolli sykur 1 b möndlumjöl ½ tsk. lyftiduft smásalt 1 tsk. edik Stífþeytið eggjahvítur og sykur. Bætið við möndlumjöli, lyftidufti, salti og ediki. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 1539 orð | 8 myndir

Hinn fullkomni desember (eða þannig)

Það er leikur einn að baka nokkrar sortir og gera fallegt í kringum sig. Aðalmálið er að virkja fjölskyldumeðlimi og gera ekki of miklar kröfur heldur njóta augnabliksins og reyna að hafa svolítið gaman. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 229 orð | 5 myndir

Hinn fullkomni hurðarkrans

Það skapar alltaf mikla jólastemningu að setja hurðarkrans á útihurðina í desember. Eva Sólveig Þórarinsdóttir, stílisti í Garðheimum, kennir lesendum réttu trixin þegar kemur að hurðarkrönsum. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 409 orð | 4 myndir

Hlakkar til glitrandi jóla

„Ég er fullorðið jólabarn,“ segir Helga Ólafsdóttir, yfirhönnuður íslenska barnafatamerkisins iglo+indi. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 1113 orð | 2 myndir

Hvernig er samband okkar við peninga?

Edda Jónsdóttir, leiðtogamarkþjálfi hjá Edda Coaching, segir að það færist í vöxt að fólk gefi andlegar jólagjafir. Hún leggur mikið upp úr góðu jólahaldi en vill að við hugum betur að andanum og pælum minna í hlutum. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 144 orð | 2 myndir

Ís með lakkrísbragði sem slær í gegn

Sælgæti og ís með pipardufti hefur tröllriðið öllu að undanförnu og er þá ekki tilvalið að setja slíkt duft út í jólaísinn? Þetta svokallaða piparduft gefur ísnum skemmtilegt lakkrísbragð. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 730 orð | 2 myndir

Jólafasistinn skreytir ekki fyrr en á Þorláksmessu

Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður var að senda frá sér sína fyrstu skáldsögu. Hún er jólafasisti að eigin sögn og segir að allt þurfi alltaf að vera nákvæmlega eins, ár eftir ár. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 47 orð | 11 myndir

Jólagjafir dellumannsins

Dellustrákarnir þurfa ekki að fara í jólaköttinn þessi jólin því mikið er um nýjungar af tækjum og tólum. Hvort sem þú vilt fylgjast með steikinni í gegnum símann þinn eða fylgjast með lífinu ofan frá þá er allt hægt og flest til. Kolbrún Pálína Helgadóttir | kolbrun@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 50 orð | 16 myndir

Jólagjafir fyrir furðufuglinn

Furðufuglinn, sem kann allt skrýtið að meta, má ekki gleymast um jólin. Allt sem er öðruvísi og spes gleður hann. Það er langskemmtilegast að velja gjöf fyrir þessa týpu enda þarf hún bara að vera skemmtileg og svolítið sérstök, þá ætti hún að slá í gegn. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 39 orð | 15 myndir

Jólagjafir fyrir heimilisfagurkerann

Fagurkerar fagna ekki bara jólunum fyrir þær sakir að fá að skreyta og gera heimilin sín falleg heldur gæti einnig eitthvað ánægjulegt leynst í jólapakkanum sem gleður auga þeirra og fegrar heimilið í senn. Kolbrún Pálína Helgadóttir | kolbrun@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 44 orð | 13 myndir

Jólagjafir undir 2.000

Það þarf ekki alltaf að vera dýrt að gleðja þá sem manni þykir vænt um. Um fram allt er það hugurinn sem gildir. Hér má líta á fallegar gjafir sem allar eiga það sameiginlegt að kosta undir 2.000 krónum. Kolbrún Pálína Helgadóttir | kolbrun@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 157 orð | 2 myndir

Jólagjöf græjufíkilsins

Áttu græjuóðan maka sem hreyfir sig of lítið og mætir aldrei á réttum tíma? Ef svo er þá er Apple-úrið hin fullkomna jólagjöf. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 51 orð | 2 myndir

Jólagjöfin fyrir hárprúða

Flækjuburstarnir frá Ikoo eru vandaðir og góðir fyrir mjög flókið og villt hár. Burstarnir eru handgerðir og hannaðir til að skapa vellíðan og auka blóðflæði í höfðinu. Með því að nota burstann rétt má fá ansi gott höfuðnudd í leiðinni. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 182 orð

Jólaísinn Baileys- og Toblerone-ís 6 eggjarauður ½ bolli púðursykur ½...

Jólaísinn Baileys- og Toblerone-ís 6 eggjarauður ½ bolli púðursykur ½ lítri þeyttur rjómi 1 dl Baileys örlítið af vanillumauki (Nielsen-Massey, vanilla bean paste) sem ég kaupi í Williams Sonoma í Bandaríkjunum. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 680 orð | 2 myndir

Jólakvíðinn hefur mörg andlit

Jólin eru ekki alltaf sykurhúðuð og dísæt. Þau geta líka verið skrýtin og full af óraunhæfum kröfum, væntingum og vonbrigðum. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 124 orð | 1 mynd

Jólaskeiðin 2016

Hér á árum áður var engin húsmóðir með húsmæðrum nema safna jólaskeiðum frá Gull- og silfursmiðjunni Ernu. Í dag er slegist um þessar skeiðar og það er heldur alls ekki of seint að byrja að safna þeim því jólaskeiðin 2016 er ansi falleg. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 804 orð | 7 myndir

Jólaviðburðir í desember

Jólamarkaður Ásgarðs Hvar: Húsnæði Ásgarðs að Álafossvegi 14 og 22 í Mosfellsbæ Hvenær: 3. desember, klukkan 12.00-17.00 Um: Árlegur jólamarkaður og kaffisala Ásgarðs Handverkstæðis. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 135 orð | 1 mynd

Kakan sem kryddar tilveruna

Kryddkaka er ein af mínum uppáhalds og þarf ég að gæta vel að því að bjóða með mér þegar ég baka eina slíka því ég gæti hæglega torgað heilli köku ein og óstudd. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 76 orð | 2 myndir

Keyrir ekki um á neinum druslum

Sumir hafa vanið sig á að gefa sjálfum sér jólagjöf á hverju ári og Paris Hilton er ein þeirra. Hún er greinilega bílaáhugamanneskja því hún mun tvisvar sinnum hafa gefið sjálfri sér bíla í dýrari kantinum í jólagjöf. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 454 orð | 2 myndir

Klæðist draumakjólnum þessi jólin

Fatahönnuðurinn Borghildur Gunnarsdóttir, eða Hilda eins og hún er gjarnan kölluð, er jólabarn að eigin sögn. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 160 orð | 6 myndir

Krullur klikka ekki

Stórar og flottar krullur gefa hvaða dressi sem er aukinn glæsileika og það er gaman að gefa sér tíma í að hressa upp á hárið fyrir jólaboðin og hátíðarhöldin. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 107 orð | 2 myndir

Laufabrauðið í hávegum haft

Íslenska laufabrauðið er ekki bara gómsætt heldur er það einstaklega fallegt og á sér skemmtilega sögu. Laufabrauð þróaðist á íslenskum heimilum þegar takmarkað mjöl var til og þjóðin nýtti hugvit og handverk til að skapa list úr litlu. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 131 orð | 2 myndir

Líklega stærsta jóladagatal Íslands

Í dag, 1. desember, verður blásið til heljarinnar veislu í Hönnunarmiðstöð Íslands og fyrsti glugginn í stórglæsilegu tveggja metra háu jóladagatali opnaður. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 84 orð | 2 myndir

Minnir á gömlu tímana

Það kannast margir við að hafa föndrað lítinn ofinn hjartapoka úr pappír í æsku og hengt svo á jólatréð eða út í glugga. Jólaljósin frá danska merkinu Le Klint eru einmitt tilvísun í þetta klassíska jólaföndur . Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 644 orð | 3 myndir

Mun fara yfir jólaþrifin á Snapchat

Bloggarinn og Snapchat-arinn Sólrún Lilja Diego er mikið jólabarn og elskar allt sem tengist jólatímanum. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 739 orð | 4 myndir

Möndlugrauturinn er bara upp á stemninguna

Þórleif Sigurðardóttir, grafískur hönnuður og útstillingahönnuður hjá Lífi & list í Smáralind, er sannkallaður fagurkeri og hefur gaman af því að gera fínt í kringum sig. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 95 orð

Nokkur dæmi sem hafa verið skrifuð af mismunandi fjölskyldumeðlimum:

Ætla að vera duglegri að hringja í fólk Hætta að borða majónes Eyða meiri pening og vera skemmtilegri Skjóta 9 tófur Nota ekki setninguna „ég er að hugsa um“ Fara í detox til Jónínu Ben Vinna í lottó Sleppa að sofa í rúmi í mánuð Labba sem... Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 22 orð | 10 myndir

Nytsamlegt fyrir unglingana

Það getur verið vandasamt að velja gjafir fyrir unglingana okkar en einstaklega ánægjulegt ef vel tekst til. Kolbrún Pálína Helgadóttir | kolbrun@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 242 orð | 5 myndir

Nýtir það sem er til á fataslánni

Skartgripahönnuðurinn Þórhildur Þrándardóttir, konan á bak við Viðja Jewelry, er ekki búin að ákveða í hverju hún verður þessi jólin og hún er ekkert að stressa sig á að finna nýtt dress. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 324 orð | 5 myndir

Piparkökubakstur skapar alltaf góða stemningu

Piparkökubakstur er órjúfanlegur þáttur í jólaundirbúningnum. Það er auðvelt að hræra í piparkökudeig, fletja það út og búa til skemmtilegar fígurur. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 93 orð | 3 myndir

Postulína og NORR11 í eina sæng

Hvítu handrenndu jólatrén frá Postulínu prýða heimili margra fagurkera, en þau voru fyrst framleidd árið 2012. Í ár eru trén fyrst fáanleg í svörtu, en um sérverkefni fyrir NORR11 er að ræða. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 333 orð | 3 myndir

Pottaskefill er „hrikalegur „zombie“-sveinki“

Signý Kolbeinsdóttir, yfirhönnuður og annar stofnenda hönnunarfyrirtækisins Tulipop, sá um að hanna ellefta óróann í Jólasveinaseríu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Úkoman er túlkun Signýjar á Pottaskefli í sandblásið stál. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 34 orð | 9 myndir

Rennislétt og glansandi

Hár fyrirsætanna á sýningu Marchesa-tískuvikunnar í New York var ansi hátíðlegt. Hárið var rennislétt, greitt aftur, glansandi og skreytt með glitrandi hárskrauti. Svona hárgreiðslu er tilvalið að skarta í jólapartíinu! Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 148 orð | 1 mynd

Sara Bernharðs

Botn 260 g möndlur 230 g flórsykur 4 eggjahvítur Krem 120 g sykur 1 dl vatn 4 eggjarauður 1½ msk. kakó 260 g mjúkt smjör suðusúkkulaði til að hjúpa 1. Möndlurnar eru hakkaðar vel niður í matvinnsluvél og eggjahvíturnar eru þeyttar alveg í topp. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 155 orð | 7 myndir

Skreytir á síðustu stundu

Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi hönnunarverslunarinnar Hríms, er búin að skreyta heima hjá sér. Við fengum að kíkja í heimsókn til hennar og sjá allt fína jólaskrautið sem prýðir heimilið. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 248 orð | 7 myndir

Skreytir jólatréð á ólíkan hátt ár hvert

Bjargey Ingólfsdóttir er mikið jólabarn að eigin sögn og getur varla beðið eftir að skreyta heima hjá sér fyrir jólin. Hún byrjar yfirleitt að skreyta í lok nóvember eða jafnvel fyrr. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 494 orð | 7 myndir

Smá sorg fylgir þegar jólasúkkulaðið klárast

Súkkulaðiframleiðandinn Omnom sendi í október frá sér nýtt vetrarsúkkulaði sem er kryddað með ristuðu malti, rifnum appelsínuberki og saltaðri karamellu. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 154 orð | 2 myndir

Stílabókin sem býr alltaf til góða stemningu

Aðalheiður Ingadóttir kom óvart upp ómissandi áramótasið þegar hún keypti stílabók árið 2006. Óskir eiga það nefnilega til að rætast þegar þær eru skrifaðar niður. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 230 orð | 5 myndir

Stílhrein og smart lína

Hríma II / White Frost II er nýjasta skartgripalínan frá asa™. Kraftur íslenskra jökla er innblástur hönnunarinnar; sprungið yfirborð þeirra þegar þeir skríða fram birtist í silfrinu. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 680 orð | 2 myndir

Stórhættuleg hátíðahöld

VR hitti naglann á höfuðið fyrir nokkrum árum í auglýsingum sínum um hvíldartíma starfsfólks í desmber. Fólkið í auglýsingunum sofnaði ofan í súpuna á aðfangadag og var andlega fjarverandi í vinnunni eins og gerist þegar fólk ofkeyrir sig. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 628 orð | 4 myndir

Sykurlaus jólabakstur

Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi gaf nýlega út matreiðslubókina Lifðu til fulls, sem er full af sykurlausum uppskriftum. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 63 orð | 1 mynd

Toblerone-jólaís

½ l rjómi 4 eggjarauður 1 bolli púðursykur 100 g Toblerone Þeytið rjómann og setjið í skál. Stífþeytið svo eggjarauðurnar og púðursykurinn mjög vel saman. Brytjið 100 g af Toblerone og bætið varlega út í blönduna. Hrærið síðan rjómanum varlega saman... Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 415 orð | 2 myndir

Toppurinn að heyra í kirkjuklukkunum

Þórunn Högnadóttir, ritstjóri tímaritsins Home Magazine og einn fremsti fagurkeri landsins, veigrar sér ekki við að viðurkenna aðdáun sína á jólunum og metnað sinn í jólahaldi heimilisins. Kolbrún Pálína Helgadóttir | kolbrun@mbl.is Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 600 orð | 3 myndir

Tóku forskot á jólasæluna

Jólatíminn er í miklu uppáhaldi hjá þeim Alberti Eiríkssyni og Bergþóri Pálssyni enda leggja þeir mikla áherslu á að njóta með vinum og fjölskyldu yfir hátíðarnar. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 261 orð | 3 myndir

Trjágreinar úr görðum vina í stóru hlutverki

Brynja Bárðardóttir, eigandi blómabúðarinnar Möggubrá á Suðurlandsbraut, setti saman tvær sætar jólaskreytingar fyrir jólin og kennir hér lesendum að gera slíkt hið sama. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 214 orð | 1 mynd

Vel hægt að njóta jólanna án þess að leggjast í sukkið

„Nú eru jólin að nálgast með öllu óhófinu í jólaboðum, jólahlaðborðum, áfengisdrykkju, smákökuáti og hreyfingarleysi. En þetta þarf ekki að vera svona og við getum gert margt til að koma í veg fyrir að við þyngjumst yfir jólin. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 205 orð | 1 mynd

Viltu slá í gegn í eldhúsinu um jólin?

Ævintýraþyrstir hamfarakokkar geta aldeilis slegið um sig í eldhúsinu um jólin ef þeir fara eftir þessari uppskrift sem er ættuð úr Kjöthöllinni. Meira
1. desember 2016 | Blaðaukar | 652 orð | 2 myndir

Vinnur í Jólahúsinu allan ársins hring

Erika Martins Carneiro er fædd og uppalin í Brasilíu en býr nú á Íslandi og starfar í Jólahúsinu í Hafnarstræti. Erika er sannkallað jólabarn eins og við er að búast. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.