Greinar laugardaginn 3. desember 2016

Fréttir

3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Akureyringar tefla fyrir Grófina

Grófin, geðverndarmiðstöð á Akureyri, hefur á síðustu þremur árum unnið mikið og gott forvarnastarf sem margir hafa notið góðs af. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Arnaldur efstur

Petsamo , nýjasta skáldsaga Arnaldar Indriðasonar, er söluhæsta bók síðustu viku, samkvæmt lista sem Félag íslenskra bókaútgefenda birti í gær. Hún er líka söluhæsta bók ársins hingað til. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Flugtak Þyrla Landhelgisgæslunnar fer á loft á vegi í Heiðmörk eftir að hafa lent þar vegna lítillar flugvélar sem þurfti að nauðlenda á veginum vegna gangtruflana. Vélin lenti heilu og... Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Barokkband leikur endurreisnartónlist

Barokkbandið Brák, sem skipað er ungum og hæfileikaríkum hljóðfæraleikurum, heldur tónleikana „Söngvar um hljóða vetrarnótt“ í Hörpu á morgun, sunnudag, klukkan 17. Meira
3. desember 2016 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Bretar hafi stjórn á innflutningi fólks

„Við verðum að hafa stjórn á þessu,“ sagði Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, er hann varðist því í gær að hafa talað gegn stefnu Breta í innflytjendamálum í samtölum við evrópska sendiherra á dögunum. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Deila um sölu brauða í Krónu-verslunum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis hefur krafið verslunarkeðjuna Krónuna um að gera úrbætur á því hvernig staðið er að sölu á fersku brauðmeti í fjórum verlunum Krónunnar í Kópavogi og Hafnarfirði. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Einkaréttur Breta á orðinu „Iceland“ er sagður ólíðandi

Fulltrúar íslenskra stjórnvalda, Samtaka atvinnulífsins og Íslandsstofu hittu í gær fulltrúa bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods til að ræða skráningu á orðmerkinu „Iceland“ hjá Hugverkaréttarstofnun Evrópusambandsins (EUIPO). Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Eldsneytislaus flugvél lenti í Heiðmörk

Flugvél sem nauðlenti í Heiðmörk í hádeginu í gær varð eldsneytislaus. Manninn, sem var reyndur flugmaður, sakaði ekki. Henni var flogið af svæðinu klukkan fjögur í gær samkvæmt heimildum mbl.is. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Ferðamenn oftar teknir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íslenskir ökumenn voru einungis um 35% þeirra sem voru teknir fyrir of hraðan akstur hjá lögregluembættinu á Suðurlandi á fyrstu tíu mánuðum ársins. Alls var 1. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Fimm sviptir tímabundið löggiltu fasteignaleyfi

Fimm löggiltir fasteignasalar hafa verið sviptir tímabundið löggildingu til þess að vera fasteigna- og skipasalar á grundvelli 2. mgr. 21. gr. laga um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Þar segir m.a. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Fleiri smitast af sárasótt hér á landi

Á þessu ári hefur einstaklingum fjölgað sem greinst hafa með HIV, lekanda og sárasótt. Karlar eru í áberandi meirihluta, en mest fjölgar þeim einstaklingum sem greinst hafa með lekanda. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Landlæknisembættisins. Meira
3. desember 2016 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Forseta velt úr sessi eftir 22 ára valdatíð

Tilkynnt var í gær að forseti Gambíu í Vestur-Afríku hefði beðið ósigur í nýafstöðnum forsetakosningum þar í landi. Yahya Jammeh hafði setið í stóli forseta í 22 ár, en hann tók við árið 1994 eftir valdarán. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Framkvæmdaleyfi verður gefið út að nýju

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar hefur samþykkt að gefa að nýju út framkvæmdaleyfi fyrir lagningu vegar yfir Hornafjarðarfljót. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 537 orð | 3 myndir

Fyrirtæki víkja fyrir nýrri byggð

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrirhuguð er mikil uppbygging íbúðarhúsnæðis á Ártúnshöfða og við Elliðavog á næstu árum. Þar hafa nokkur fyrirtæki verið með starfsemi um áratuga skeið en þau þurfa nú að víkja. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Færðu þakklætisgjöf til minningar um Jennýju Lilju

Hjónin Gunnar Lúðvík Gunnarsson og Rebekka Ingadóttir, ásamt börnum sínum, afhentu þyrlusveit Landhelgisgæslu Íslands í gær veglega gjöf gjöf til minningar um dóttur þeirra, Jennýju Lilju Gunnarsdóttur, sem lést af slysförum á Einiholti í Biskupstungum... Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Grýla segir börnunum skemmtilegar sögur

Mikil er eftirvænting barnanna á leikskólanum Drafnarsteini eftir jólasýningunni sem haldin er ár hvert. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Göngugötur í miðborginni

Gangandi vegfarendur fá að njóta sín í miðborginni á aðventunni því allar helgar til jóla verða valdar götur göngugötur frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. Á Þorláksmessu og aðfangadag verða göngugötur opnar frá klukkan 15.00. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð

Hagræða í rekstri vegna hækkana

Sveitarfélögin þurfa að greiða tæpa fimm milljarða króna á ári vegna launakostnaðar kennara, samþykki kennarar nýgerða kjarasamninga. Sveitarfélög verða að hagræða í rekstrinum og skera niður til að standa straum af kostnaðinum. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Hornfirðingar komnir í jólaskap

Úr bæjarlífinu Albert Eymundsson Höfn Hornfirðingar eru komnir í jólaskap og Jólahátíð á Höfn var að venju haldin hátíðleg í upphafi ventu. Meira
3. desember 2016 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Hóta aðgerðum vegna refsiaðgerða

Íranar segja endurnýjun refsiaðgerða Bandaríkjanna til næstu tíu ára í þeirra garð, sem þingið samþykkti nýlega, vera brot á samkomulagi landanna varðandi kjarnorkuvopn sem undirritað var á síðasta ári. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hrein staða við útlönd jákvæð um 60 milljarða

Viðskiptajöfnuður mældist hagstæður um 100,4 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi ársins samanborið við 32,5 milljarða fjórðunginn á undan. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Jólakaffi Hringsins í Hörpu á sunnudag

Árlegt jólakaffi kvenfélagsins Hringsins verður á sunnudag í Hörpu í Reykjavík. Húsið verður opnað kl. 13 en dagskráin hefst kl. 13.30. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Jólasamvera á Garðakaffi

Jólaleg samverustund verður í dag, laugardag, á Garðakaffi sem er á Safnasvæðinu á Akranesi. Þar verða í boði smákökur, heitt kakó og kaffi. Hægt verður að föndra, skreyta piparkökur og skoða gömul jólakort. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Jólaskapið á Kjarvalsstöðum

Opin vinnustofa verður fyrir börn á öllum aldri og fjölskyldur þeirra í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum í dag og næstu laugardaga klukkan 11-13. Í tilkynningu er spurt hvað jólaskap sé og hvort hægt sé að skapa eitthvað úr því? Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Kæra íkveikju til lögreglu

Íkveikjan á athafnasvæði Hringrásar verður kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu auk þess sem ákveðið hefur verið að herða öryggisgæslu, meðal annars með fjölgun eftirlitsmyndavéla. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Hringrás. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Laufabrauðslistin í heiðri höfð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Dagurinn þegar fjölskyldan hittist til þess að skera út laufabrauð og steikja er einn skemmtilegasti dagur ársins. Ég er alin upp við þennan sið og finnst þetta ómissandi,“ segir Elín K. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Leikskólanum Mýri verður lokað í júlí á næsta ári

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Leikskólanum Mýri í Vesturbæ Reykjavíkur verður lokað 15. júlí 2017. Þetta var ákveðið á fundi borgarráðs 1. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Lengsta uppsveifla í lýðveldissögunni blasir við

„Þetta er nær einstakt og við erum líklega að fara að sjá lengstu uppsveiflu í lýðveldissögunni,“ segir Ásgeir Jónsson hagfræðingur við Morgunblaðið og vísar í máli sínu til þess að Seðlabanki Íslands birti í gær bráðabirgðayfirlit um... Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Löggjafarþing sett með hefðbundnum hætti

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýtt löggjafarþing, 146. þing, kemur saman þriðjudaginn 6. desember næstkomandi samkvæmt forsetabréfi um samkomudag Alþingis sem gefið var út 30. nóvember sl. Þingsetningin verður með hefðbundnum hætti. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Mikil aukning umferðar í nóvembermánuði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Metumferð var í nóvember síðastliðnum. Aldrei fyrr hefur sést jafn mikil umferðaraukning á hringveginum á einu ári. Alls fóru 61.098 ökutæki á degi hverjum um mælisniðin sextán í nóvember sl. Í fyrra voru þau 54.893. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Norðanáttirnar óvenju hlýjar

Eindæma hlýindi hafa verið um land allt í haust, þau mestu í sögu samfelldra mælinga, samkvæmt upplýsingum Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Nýjung í skurðaðgerðum á ristli

Nýtt skref í notkun aðgerðaþjarka í skurðaðgerðum á Íslandi var stigið nú í vikubyrjun, þegar aðgerðaþjarki var notaður við hlutabrottnám á ristli. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Óábyrg ákvörðun að auka kvótann

Baksvið Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
3. desember 2016 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Ósveigjanlegur gagnvart óvinum landsins

„Vertu kurteis, vertu faglegur en vertu tilbúinn að drepa alla sem þú hittir. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Red Hot Chili Peppers í Höllina

Hin vinsæla bandaríska rokkhljómsveit Red Hot Chili Peppers mun halda tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni 31. júlí næstkomandi. Yfir 60 milljón eintök hafa selst af hljómplötum sveitarinnar og fylgir hún nú þeirri elleftu... Meira
3. desember 2016 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Ríki íslams ógnar Evrópu

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Herskáir liðsmenn samtakanna Ríkis íslams munu ráðast í meiri mæli á skotmörk í Evrópu þar sem þeir sjá fram á mikinn ósigur í Mið-Austurlöndum. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Samningar verða erfiðari

Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir það gríðarlega óábyrgt af Norðmönnum að auka hlutdeild sína í norsk-íslenska síldarstofninum einhliða og skammta sér 67 prósent af kvótanum. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Segja frá kynnum af Valtý Péturssyni

Í Listasafni Íslands stefndur yfir yfirlitssýning á verkum Valtýs Péturssonar (1919-1988), myndlistarmanns og listrýnis Morgunblaðsins. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Sjónvarpsþættir um fjarlæga nágranna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þótt ekki sé langt milli Íslands og Grænlands er landið í vestri samt ótrúlega fjarlægt okkur. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Tvær sameiningar sveitarfélaga í ferli

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að könnun á hagkvæmni sveitarfélaganna Sandgerðis og Garðs á Suðurnesjum og Djúpavogshrepps, Hornafjarðar og Skaftárhrepps á Suðausturlandi. Viðræður á milli sveitarfélaganna í Árnessýslu eru enn á byrjunarreit. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Umferðarmet var slegið í nóvember

Metumferð var í nóvember síðastliðnum. Aldrei fyrr hefur sést jafn mikil umferðaraukning á hringveginum á einu ári og nú. Umferðin jókst um 11,3% samanborið við sama mánuð í fyrra. Þetta er mesta aukning milli nóvembermánaða síðan árið 2007. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Upplifa einstaka gleði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vænta má allt að 2.000 gesta á Jólahátíð fatlaðra sem verður á Hótel Nordica í Reykjavík þann 8. desember. Það var árið 1982 sem André Bachman stóð fyrir fyrstu hátíðinni og hann stendur enn á bak við ævintýrið. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Vill nýta „sögulegt tækifæri“ til sáttar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Í þessum stjórnarmyndunarviðræðum hef ég ávallt leyft mér að vera bjartsýnn, án þess að nokkuð hafi verið fast í hendi um myndun stjórnar, og þannig er mér enn innanbrjósts,“ sagði Guðni Th. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Vonandi metnaðarfull áætlun

Páll Stefánsson, heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að þegar stjórnendur Krónunnar hefðu lagt fram úrbótaáætlun yrði farið yfir hana. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Þetta er ánægjulegt framtak

„Mér finnst þessi sjónvarpsþáttagerð mjög ánægjulegt framtak. Sú mynd af Grænlandi sem Íslendingar hafa er ekki endilega raunsönn. Félagsleg vandamál, sem hér eru vissulega til staðar, eru ofarlega í huga margra. Meira
3. desember 2016 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Þurfa nýja lóð undir tæki og asfalttanka

Malbikunarstöðin Höfði er með starfsemi í Ártúnshöfða í nágrenni við Elliðavog. Fyrirtækið þarf að víkja af svæðinu vegna fyrirhugaðrar íbúðabyggðar. Núgildandi starfsleyfi er til ársins 2019. Meira

Ritstjórnargreinar

3. desember 2016 | Leiðarar | 297 orð

Titilvörn Carlsens

„Síðasti leikurinn í einvíginu ... minnti á rothögg í hnefaleikahringnum“ Meira
3. desember 2016 | Leiðarar | 375 orð

Tvísýnt á Ítalíu

Kosningar um stjórnarskrárbreytingar orðnar að innleggi í dómínókenninguna Meira
3. desember 2016 | Staksteinar | 235 orð | 1 mynd

Þurfum við nokkuð mistök annarra?

Ein af þeim ranghugmyndum sem reynt er að ala á um íslenskan sjávarútveg er að réttast væri að allur fiskur færi á markað. Meira

Menning

3. desember 2016 | Menningarlíf | 179 orð

Einróma lof víða erlendis

Hörður Áskelsson stýrir einnig kammerkórnum Schola cantorum, en geislaplata kórsins, Meditatio, kom nýlega út hjá hinu virta útgáfufyrirtæki BIS í Svíþjóð. Meira
3. desember 2016 | Menningarlíf | 598 orð | 2 myndir

Eins og í sænskri ævintýrahöll

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is „Það verða sænsk jól í Hallgrímskirkju. Við upplifum okkur bara eins og í Bergman-bíómynd,“ segir Hörður Áskelsson, stjórnandi Mótettukórsins en kórinn verður með jólatónleika á morgun, sunnudag, kl. Meira
3. desember 2016 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Jólauppboð Foldar skiptist á tvö kvöld

Jólauppboð Gallerís Foldar verður haldið á mánudags- og þriðjudagskvöld og hefst klukkan 18 báða dagana. Forsýning er á verkunum kl. 11 til 16 í dag, kl. 12 til 16 sunnudag og til kl. 17 uppboðsdagana. Alls verða 167 verk boðin upp. Meira
3. desember 2016 | Kvikmyndir | 204 orð | 1 mynd

Kvikmyndatónleikar og jólaball

Jól með André Sýnd verður upptaka af jólatónleikum André Rieu í Háskólabíói í dag, laugardag, kl. 17 og á morgun, sunnudag kl. 18. „André Rieu býður áhorfendum í hátíðlega ferð til heimabæjar síns, Maastricht í Hollandi. Meira
3. desember 2016 | Menningarlíf | 188 orð | 1 mynd

Minnast nýlátinna listamanna

Óperukórinn í Reykjavík flytur Requiem eftir Mozart með einsöngvurum og hljómsveit undir stjórn Garðars Cortes í Langholtskirkju annað kvöld, sunnudagskvöld. Meira
3. desember 2016 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Óskiljanlegir atburðir og áhugaverðar sögur

Þættirnir Reimleikar sem sýndir eru á RÚV á fimmtudagskvöldum eru í dálitlu uppáhaldi hjá mér. Það var alveg kominn tími á þessa þætti því flest öll höfum við einhverja tengingu við einhverskonar reimleika. Meira
3. desember 2016 | Tónlist | 508 orð | 2 myndir

Reiðmenn nýmiðlanna

Þrasssveitin Metallica gaf út nýja plötu fyrir stuttu. Sá viðburður fór ekki framhjá málmelskum en hinn almenni áhugamaður fór heldur ekki varhluta af herlegheitunum. Hvaða brögðum beitti Metallica? Meira
3. desember 2016 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Sachs sem lék Manuel látinn

Breski leikarinn Andrew Sachs, sem sló í gegn í hlutverki spænska þjónsins Manuel í sjónvarpsþáttunum Fawlty Towers, er látinn, 86 ára að aldri. Meira
3. desember 2016 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Samspil litaðs silkis og ofinna málverka

Einkasýning Hildar Bjarnadóttur, Ígrundað handahóf, er opnuð í Hverfisgalleríi við Hverfisgötu kl. 16 í dag. Á sýningunni er að finna sex ný verk sem unnin eru úr litum úr plöntum af landspildu Hildar í Flóa, ásamt akrýllitum úr túpum. Meira
3. desember 2016 | Menningarlíf | 650 orð | 2 myndir

Söngfjelagið fer ótroðnar slóðir

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Söngfjelagið, undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar, heldur í fimmta sinn aðventutónleika og fara þeir fram í Langholtskirkju á morgun, sunnudag. Tvennir tónleikar fara fram, kl. 16 og kl. 20. Meira

Umræðan

3. desember 2016 | Aðsent efni | 246 orð | 2 myndir

Aldarafmæli Kvenfélags Reyðarfjarðar

Eftir Guðmund Magnússon: "Með stofnun félagsins var brotið blað í félagsmálum staðarins." Meira
3. desember 2016 | Pistlar | 282 orð

Blekkingarleikur Heaths

Bretar, Írar, Danir og Norðmenn höfðu árangurslaust sótt um aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu (nú ESB) árin 1961-1962, en tóku aftur upp þráðinn sumarið 1970. Meira
3. desember 2016 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Fasismi innleiddur á Íslandi

Eftir Magnús Magnússon: "„Það er ekkert spaug að ákæra almennan borgara og bera á hann sakir samkvæmt einhverju huglægu mati.“" Meira
3. desember 2016 | Bréf til blaðsins | 111 orð

Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 28. nóvember var spilað á 13...

Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 28. nóvember var spilað á 13 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S: Björn Árnason – Auðunn R. Guðmss. 387 Bjarni Þórarinss. – Gunnar Jónsson 371 Tómas Sigurjónss. Meira
3. desember 2016 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Harmsaga lítillar götu í miðbæ Reykjavíkur

Eftir Vilborgu Auði Ísleifsdóttur Bickel: "Miðað við fyrra deiliskipulag hefur deiliskipulag 2013 umbylt öllum gildum. Í norðanverðu Skólavörðuholti rísa húskumbaldar. Umhverfi borið ofurliði." Meira
3. desember 2016 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Himnesk jarðtenging

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Orð lífsins lindar eru bæði friðgefandi og veita eilífa svölun." Meira
3. desember 2016 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Misjöfn meðferð hænsna og manna

Þær voru voðalegar fréttamyndirnar sem birtar voru í Kastljósi fyrr í vikunni og tengdust meðferð fyrirtækisins Brúneggja á hænsnfuglum í eigu þess. Það er ekki stórmannlegt að fara illa með skynlausar skepnur sem enga möguleika hafa til að verja sig. Meira
3. desember 2016 | Pistlar | 462 orð | 2 myndir

Orðadaður við ofbeldi

Orðið heimili er í flestra huga notalegur staður þar sem fólk á skjól og góðar stundir með sínum nánustu. Flest sem tengist orðinu heimili er jákvætt: Heimilislíf, heimilisvinur, heimilisköttur og heimilisfræði en svo kemur orðið heimilisofbeldi. Meira
3. desember 2016 | Pistlar | 887 orð | 1 mynd

Saga Íslands – stórvirki lokið – og þó...

Við ýtum á Reykholt í Borgarfirði á tölvuskjánum og þá birtast allar upplýsingar um sögu þess staðar. Meira

Minningargreinar

3. desember 2016 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Elías Svanur Harðarson

Elías Svanur fæddist á Sjúkrahúsi Suðurlands 31. mars 1998. Hann lést á heimili sínu 22. nóvember 2016. Foreldrar Elíasar Svans eru Hörður Óli Guðmundsson og Kristín Jóhannsdóttir, bændur að Haga í Grímsnesi. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2016 | Minningargreinar | 1154 orð | 1 mynd

Guðmundur Stefánsson

Guðmundur Stefánsson fæddist 10. apríl 1952. Hann varð bráðkvaddur 19. nóvember 2016. Guðmundur var jarðsunginn 2. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2016 | Minningargreinar | 1043 orð | 1 mynd

Jónas Þór Pálsson

Jónas Þór Pálsson málarameistari fæddist í Syðri-Hofdölum í Skagafirði 15. apríl 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 28. nóvember 2016. Foreldrar hans voru Þórdís Jónasdóttir skáld, f. 3. júní 1902, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2016 | Minningargreinar | 1959 orð | 1 mynd

Kristín Rögnvaldsdóttir

Kristín Rögnvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 17. desember 1925. Hún lést á deild Sólheima, á hjúkrunarheimilinu Mörk 11. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Rögnvaldur Jónsson, f. 30. október 1902 í Berghyl í Holtssókn, Skagafirði, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2016 | Minningargreinar | 3739 orð | 1 mynd

Sigmundur Andrésson

Sigmundur Andrésson bakarameistari fæddist á Eyrarbakka 20. ágúst 1922. Sigmundur lést á Dvalarheimilinu Hraunbúðum, Vestmannaeyjum, 16. nóvember 2016. Foreldrar hans voru Kristrún Ólöf Jónsdóttir, f. 22.5. 1881, d. 22.9. 1934, og Andrés Jónsson, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2016 | Minningargreinar | 157 orð | 1 mynd

Sigurður Johnny Þórðarson

Sigurður Johnny Þórðarson fæddist 13. júlí 1940. Hann lést 17. nóvember 2016. Útför hans var gerð 30. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2016 | Minningargreinar | 964 orð | 1 mynd

Sigurður Þórðarson

Sigurður Þórðarson fæddist í Hafnarfirði 4. apríl 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum, Selfossi, 21. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2016 | Minningargreinar | 619 orð | 2 myndir

Sonja G. Jónsdóttir og Hjörtur Jónsson

Sonja Guðríður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1937. Hún lést á Lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands 21. september 2016. Útför Sonju fór fram í kyrrþey. Hjörtur Jónsson fæddist á Brjánsstöðum í Grímsneshreppi 1. mars 1926. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 475 orð | 2 myndir

Atvinnuleysi meðal ungs fólks langminnst á Íslandi

baksvið Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl. Meira
3. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

FME skilgreinir áherslur til 2020

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur gefið út rit um stefnumarkandi áherslur stofnunarinnar til ársins 2020 undir yfirskriftinni „Verðskuldað traust“. Meira
3. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Kauphöll lokuð meirihluta dags vegna bilunar

Kerfisbilun hjá Nasdaq olli því að viðskipti í Kauphöll Íslands komust ekki á í gær fyrr en 13.10 , eða 3 tímum og 40 mínútum seinna en almennt er gert ráð fyrir á viðskiptadögum. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, sagði í samtali við mbl. Meira

Daglegt líf

3. desember 2016 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Að höggva sitt eigið jólatré

Það er orðin sterk hefð í mörgum fjölskyldum að koma í Jólaskóg Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk á aðventunni og höggva sitt eigið jólatré. Í ár er Jólaskógurinn opinn kl. 11-16 helgarnar 3.-4. desember, 10.-11. desember og 17.-18. desember. Meira
3. desember 2016 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

...farið í krakkajóga á Kexinu

Heimilislegir Sunnudagar á Kex hosteli við Skúlagötu í Reykjavík eru notalegar samverustundir fyrir alla fjölskylduna. Á morgun, 4. des., ætlar Lóa Ingvarsdóttir að leiða þar krakkajóga. Meira
3. desember 2016 | Daglegt líf | 241 orð | 2 myndir

Piparkökusýning, vinnustofur, föndur, leikrit og tónlist

Allir geta tekið þátt í piparkökusýningu Norræna hússins og allt er leyfilegt; piparkökuhús, hjörtu, fígúrur, tré og hvaðeina sem þátttakendum dettur í hug. Meira
3. desember 2016 | Daglegt líf | 778 orð | 9 myndir

Tveir með augastað á tré

Fuglar og krúttlegir litlir englar úr tré hafa hreiðrað um sig í elstu gleraugnaverslun landsins á Laugaveginum. Herraþverslaufur úr tré taka einnig rými innan um og saman við gleraugnaumgjarðir af ýmsu tagi – líka úr tré. Meira

Fastir þættir

3. desember 2016 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. e3 Bd6 5. b3 O-O 6. Bd3 dxc4 7. bxc4 c5...

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. e3 Bd6 5. b3 O-O 6. Bd3 dxc4 7. bxc4 c5 8. O-O Rc6 9. Bb2 b6 10. Rbd2 Bb7 11. De2 Dc7 12. d5 Re5 13. Rxe5 Bxe5 14. Bxe5 Dxe5 15. f4 Dc7 16. e4 exd5 17. cxd5 Hfe8 18. Df3 c4 19. Hac1 b5 20. Bb1 Hac8 21. Kh1 a5 22. a4 c3... Meira
3. desember 2016 | Í dag | 2143 orð | 1 mynd

AKRANESKIRKJA | Messuhlé næsta sunnudag. Dvalarheimilið Höfði...

Orð dagsins: Teikn á sólu og tungli. Meira
3. desember 2016 | Í dag | 516 orð | 3 myndir

Flugskörp og beinskeytt fjölskyldukona

Ólöf Nordal fæddist í Reykjavík 3.12. 1966 og ólst þar upp í Laugarásnum: „Þessi fallegi ás í jaðri Laugardalsins og undir „Holtinu“ hafði upp á margt að bjóða okkur krökkunum á mínum uppvaxtarárum. Meira
3. desember 2016 | Fastir þættir | 570 orð | 3 myndir

Guðmundur Kjartansson í Færeyjum

Guðmundur Kjartansson vann fimm fyrstu skákir sínar á Rúnavik open, skákmóti sem Færeyingar héldu öðrum þræði til að fagna því að þeir hafa nú eignast sinn fyrsta stórmeistara, Helga Dam Ziska. Meira
3. desember 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Vaka Valgerður Guðmundsdóttir fæddist 12. september 2015...

Hafnarfjörður Vaka Valgerður Guðmundsdóttir fæddist 12. september 2015 kl. 15.27. Hún vó 3.925 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðrún Haraldsdóttir og Guðmundur Harðarson... Meira
3. desember 2016 | Í dag | 26 orð

Í því birtist kærleikur Guðs til okkar að Guð hefur sent einkason sinn í...

Í því birtist kærleikur Guðs til okkar að Guð hefur sent einkason sinn í heiminn til þess að hann skyldi veita okkur nýtt líf. (1. Meira
3. desember 2016 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Kópavogur Anna Svanlaug Brynjarsdóttir er fædd 19. nóvember 2015 í...

Kópavogur Anna Svanlaug Brynjarsdóttir er fædd 19. nóvember 2015 í Reykjavík. Hún var 4.036 g við fæðingu og 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Brynjar Ólafsson og Guðrún Anna Atladóttir... Meira
3. desember 2016 | Í dag | 51 orð

Málið

Viðskeytið - legur breiðist út hraðar en lúpínan og er oft notað að óþörfu og jafnvel fáránlega. „Efnahagslegt líf“ lands er efnahagslíf þess. Meira
3. desember 2016 | Árnað heilla | 349 orð | 1 mynd

Naglasúpan margfræga á sínum stað

Gleðigjafinn síungi og dansarinn Jón Boði Björnsson, matreiðslumeistari og bryti, verður 85 ára á morgun, 4. desember. Boði fæddist á Sjónarhóli í Hafnarfirði og ólst þar upp. Meira
3. desember 2016 | Fastir þættir | 158 orð

Nákvæmni. S-Enginn Norður &spade;ÁD6 &heart;107542 ⋄ÁG52 &klubs;7...

Nákvæmni. S-Enginn Norður &spade;ÁD6 &heart;107542 ⋄ÁG52 &klubs;7 Vestur Austur &spade;10832 &spade;G75 &heart;D96 &heart;ÁG83 ⋄87 ⋄94 &klubs;6542 &klubs;ÁG109 Suður &spade;K94 &heart;K ⋄KD1063 &klubs;KD83 Suður spilar 3G. Meira
3. desember 2016 | Í dag | 245 orð | 1 mynd

Sigurður J. Ólafsson

Sigurður J. Ólafsson fæddist í Reykjavík 4.12. 1916, sonur Ólafs Jónatanssonar frá Kolbeinsstöðum, verkamanns í Reykjavík, og Þuríðar Jónsdóttur frá Elliða í Staðarsveit. Meira
3. desember 2016 | Í dag | 234 orð

Sæll er sá sem vakir nær minn Herra kemur

Laugardagsgátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Lestrartími löngum var. Las þá munkur bænirnar. Svefnleysi það ástand er. Við Ólaf kennd, sem þótti sver. Harpa á Hjarðarfelli á þessa lausn: Á vökunni oft vinur las. Vökubæn hjá munkunum. Meira
3. desember 2016 | Í dag | 424 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Guðrún Margrét Jónsdóttir Hólmfríður J.A. Jónsdóttir Kári Birgir Sigurðsson 80 ára Halla Steingrímsdóttir 75 ára Bjarni Árnason Hallur Jóhannesson Jóhann Þ. Ólafsson Jón S. Meira
3. desember 2016 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Bílstjórar sem tala í síma eru stórhættulegir í umferðinni. Víkverji hefur margoft orðið þess var. Í Rofabænum í Árbænum eru nokkrar þrengingar í götunni sem krefjast þess að annar bílstjórinn bíði á meðan hinn keyrir í gegn. Meira
3. desember 2016 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. desember 1857 Hvirfilvindur braut niður og eyðilagði bæjarhús að Kollsvík við Patreksfjörð. Kona og piltur fórust. 3. desember 1970 Verslunarmiðstöðin Glæsibær í Reykjavík var tekin í notkun. Þar var m.a. Meira

Íþróttir

3. desember 2016 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Að loknum þremur hringjum af fimm er staða Ólafíu Þórunnar...

Að loknum þremur hringjum af fimm er staða Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur orðin verulega áhugaverð á Flórída. Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Keflavík – KR 80:106 Staðan: KR 972802:68314...

Dominos-deild karla Keflavík – KR 80:106 Staðan: KR 972802:68314 Tindastóll 972816:72814 Stjarnan 972782:66614 Grindavík 963762:74712 Þór Ak 954787:77510 Njarðvík 945782:7948 Þór Þ. Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Gerir harða atlögu

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari úr Golfklúbbi Reykjavíkur, gerir harða atlögu að því að komast á LPGA-mótaröðina í Bandaríkjunum á næsta ári. Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Guðbjörg kyrr í Djurgården

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við sænska úrvalsdeildarfélagið Djurgården frá Stokkhólmi til næstu tveggja ára. Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Hvað gerir Costa gegn Man. City?

Fyrsti leikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er jafnframt stórleikur umferðarinnar því Manchester City tekur á móti Chelsea á Etihad-leikvanginum í Manchester í hádeginu í dag. Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Ísland – Austurríki 28:24

Höllin á Hálsi, Þórshöfn, undankeppni HM kvenna, föstudag 2. desember 2016. Gangur leiksins : 1:1, 4:1, 5:2, 6:5, 7:7, 8:9, 11:10, 12:12 , 14:15, 17:17, 20:21, 24:22, 26:23, 28:24 . Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 772 orð | 2 myndir

Jákvæður höfuðverkur bíður

Árið 2016 Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Senn líður að því að við í Samtökum íþróttafréttamanna fyllum út lista okkar yfir þá tíu íþróttamenn sem okkur þykir hafa skarað framúr á árinu sem er að líða. Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

Keflavík fórnarlambið er KR svaraði fyrir sig

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflavík og KR áttust við í Dominos-deild karla í gærkvöldi og var búist við hörkuleik. Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Keflavík – KR 80:106

TM-höllin Reykjanesbæ, Dominos-deild karla, föstudag 3. desember 2016. Gangur leiksins : 0:5, 6:12, 12:17, 15:24 , 25:29, 27:38, 32:44, 37:49 , 43:61, 51:72, 55:78, 59:81 , 67:85, 69:87, 73:97, 80:106 . Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Stykkishólmur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Stykkishólmur: Snæfell – Haukar L15 Njarðvík: Njarðvík – Grindavík L15.30 Valshöllin: Valur – Stjarnan L16 Borgarnes: Skallagrímur – Keflavík L16. Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 258 orð | 2 myndir

Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Antoine Griezmann eru þeir þrír...

Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og Antoine Griezmann eru þeir þrír leikmenn sem koma til greina sem knattspyrnumaður ársins hjá FIFA, sem tilkynnti í gær að þeir hefðu verið tilnefndir. Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 201 orð | 2 myndir

Mega ekki misstíga sig

Spánarmeistarar Barcelona mega engan veginn við því að misstíga sig í stóra slagnum við Real Madrid, „El Clasico“, þegar knattspyrnustórveldin mætast á Camp Nou í Barcelona í dag. Real Madrid er ósigrað á toppi 1. Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 408 orð | 2 myndir

Nýliðinn hjó á hnútinn í lokin

HM 2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tók í gær fyrsta skrefið í átt til Þýskalands, þar sem heimsmeistaramótið fer fram eftir ár. Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 1188 orð | 4 myndir

Óslípaður demantur sem síðar glampaði á

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Mikill höfðingi úr Bítlaborginni Liverpool, Steven Gerrard, ákvað að láta staðar numið á dögunum og leggja takkaskónum, 36 ára að aldri. Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Stigahæstur í sigurleik

Gott gengi Martins Hermannssonar heldur áfram á fyrsta tímabili hans sem atvinnumaður í körfubolta. Martin skoraði 26 stig og var stigahæstur þegar lið hans Charleville hafði betur gegn Vichy 94:80 í b-deildinni í Frakklandi í gærkvöldi. Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 619 orð | 2 myndir

Tók til í hausnum á sér

9.-10. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna Riðill í Færeyjum: Austurríki – Ísland 24:28...

Undankeppni HM kvenna Riðill í Færeyjum: Austurríki – Ísland 24:28 Makedónía – Færeyjar 21:19 Staðan: Ísland 110028:242 Makedónía 110021:192 Færeyjar 100119:210 Austurríki 100124:280 *Ísland mætir Færeyjum kl. 17 í dag og Makedóníu kl. Meira
3. desember 2016 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 16 liða úrslit: Arminia Bielefeld &ndash...

Þýskaland Bikarkeppnin, 16 liða úrslit: Arminia Bielefeld – Wolfsburg 0:2 • Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Wolfsburg. Holland B-deild: Jong PSV – Achilles 4:0 • Albert Guðmundsson var í liði PSV fram á 88. mínútu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.