Greinar þriðjudaginn 6. desember 2016

Fréttir

6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð

Áfram spáð hlýindum

Í dag er spáð 0 til 9 stiga hita á landinu, hlýjustu suðvestanlands, en næturfrosti í innsveitum norðaustantil. Það verður suðaustan 8-15 með rigningu síðdegis um landið sunnanvert, en mun hægari og bjartviðri norðantil. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Áhugi á uppbyggingu vekur mönnum bjartsýni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það yrði stórkostlegur fengur fyrir Ísafjörð ef þessir burðarásar atvinnulífsins hér myndu byggja yfir alla starfsemi sína á Sundahafnarsvæðinu,“ segir Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri á Ísafirði. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Árangurinn kemur ekki á óvart

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Góðgæti Börnin eru fljót að átta sig á því hvað er gott á bragðið og þegar þau virða fyrir sér framboðið hjá Bakarameistaranum í Smáralindinni vita þau hvað þau... Meira
6. desember 2016 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ben Carson valinn í stjórn Trumps

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur valið fyrrverandi keppinaut sinn, Ben Carson, til að gegna embætti ráðherra húsnæðis- og þéttbýlisþróunarmála. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð

Bílasalan á blússandi ferð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sala nýrra fólksbíla í nóvember sl. var 20,4% meiri en í sama mánuði í fyrra, skv. upplýsingum Bílgreinasambandsins (BGS). Skráðir voru 955 nýir fólksbílar í mánuðinum en þeir voru 793 í nóvember í fyrra. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Bílasalan er við það að ná fyrri hæðum

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Búið var að nýskrá 19.383 fólks- og sendibíla frá 1. janúar til 30. nóvember sl., samkvæmt tölum frá Samgöngustofu í gær. Lítið vantar því upp á að metið frá 2008 upp á 20.260 bíla verði slegið. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð

BL stærsta bílaumboðið

Nýskráningar fólks- og sendibíla voru 35% meiri fyrstu ellefu mánuði ársins 2016 en á sama tímabili í fyrra. Bifreiðaumboðið BL birti á Facebook-síðu sinni töflur með tölum um nýskráningar fólks- og sendibíla fyrstu ellefu mánuði ársins. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð

Dýrasta verkið fór á 3,5 milljónir

Húsfylli eða um 100 manns voru á uppboði Gallerís Foldar sem fram fór í gærkvöldi, að sögn Jóhanns Ágústs Hansens. Verk eftir Louisu Matthíasdóttur var slegið á 3,5 milljónir en það var hæsta verðið á uppboðinu. Tvö verk eftir Jóhannes S. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 595 orð | 6 myndir

Ég mála af því að ég get það

Eftir erfið veikindi ákvað myndlistarkonan Kristín Þorkelsdóttir að nota listina til að leiða sig í gegnum fimm ára bataferli. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 208 orð

Fjársvelt lögregla biðlar til stjórnvalda

Áætluð fjárþörf lögregluembætta landsins er um 5 milljarðar króna umfram fjárheimildir ársins 2016. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 328 orð

Fleiri nota Íslykil en rafræn skilríki

„Hugsunin er að bjóða upp á hvort tveggja sem valkost, bæði íslykil og rafræn skilríki. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Flensutilfellum hefur fjölgað síðustu daga

Bergþóra Jónsdóttir bj@mbl. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Foreldrar fimmtíu barna í málsókn

Foreldrar rúmlega fimmtíu barna láta nú reyna á að fá reglugerð um fæðingarorlofsgreiðslur sem tók gildi 15. október síðastliðinn breytt. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 366 orð | 3 myndir

Fræðast um skákina

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Framsetningin á vefnum er skýr og myndræn. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fyrirtækið nefnt eftir dreka

Annað hinna bresku fyrirtækja sem fyrir algjöran misskilning var veitt húsleitarheimild hjá, nefnist Katla Trading UK. Það er í eigu hins danska Lars Traberg. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Gagnrýna Ferðastiklur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Umfjöllun um upptök Rauðufossakvíslar orkar mjög tvímælis og í minni vitund er þetta óhappaverk. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 266 orð

Garðabær setur 50 milljónir aukalega í skólana

Fimmtíu milljónir verða lagðar aukalega í grunnskóla Garðabæjar samkvæmt fjárhagsáætlun bæjarins sem var samþykkt á fimmtudaginn. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Greina flensuna fyrr en áður

Nýtt tæki sem greinir inflúensu fyrr en áður er væntanlegt á bráðadeild Landspítala á næstunni. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Hafin vinna við friðun Geysissvæðisins

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hafinn er að nýju undirbúningur undir friðlýsingu Geysissvæðisins í Haukadal, í kjölfar þess að ríkið er að eignast svæðið að fullu. Sveitarstjórn Bláskógabyggðar líst vel á. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 1270 orð | 6 myndir

Hófsamur forseti á breytingatímum

Eftir Björn Bjarnason Þess er minnst í dag að 100 ár eru liðin frá fæðingu Kristjáns Eldjárns, þriðja forseta Íslands og þjóðminjavarðar. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Húsleitarheimild hjá ótengdum félögum

Dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur veitti sérstökum saksóknara og gjaldeyriseftirliti Seðlabankans heimild til húsleitar hjá tveimur breskum fyrirtækjum og pólskri skipasmíðastöð árið 2012 í tengslum við rannsókn Seðlabankans á meintum brotum Samherja á... Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Húsleitarheimild veitt út í bláinn

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þriðjudaginn 27. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 147 orð

Í gæsluvarðhaldi vegna hættu á fleiri ránum

Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhald yfir erlendum karlmanni, sem grunaður er um að hafa rænt fjögur apótek á síðastliðnum rúmlega tveimur mánuðum. Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði að maðurinn skyldi sæta gæsluvarðhaldi til 28. desember. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Jólatónleikar með norrænu ívafi í kvöld

Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran, Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Catherine Maria Stankiewicz sellóleikari halda jólatónleika með norrænu ívafi í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Flutt verða skandinavísk jólalög í nýjum útsetningum Gísla J. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Kosið í þrjár nefndir á fyrsta fundi þingsins

Sigtryggur Sigtryggsson Freyr Bjarnason Alþingi Íslendinga, 146. löggjafarþingið, verður sett í dag. Það setur sinn svip á þingsetninguna að ekki hefur tekist að mynda nýja ríkisstjórn. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Loftur Guttormsson

Loftur Guttormsson, prófessor emeritus, lést sunnudaginn 4. desember á líknardeild Landspítalans eftir að hafa greinst með krabbamein á liðnu sumri. Hann var á 79. aldursári, fæddur 5. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð

Nokkrir hafa verið yfirheyrðir vegna frelsissviptingar

Nokkrir hafa verið yfirheyrðir í þágu rannsóknar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á frelsissviptingu í austurborginni í síðustu viku. Grunur leikur á að karli um þrítugt hafi verið haldið föngnum í íbúð í fjölbýlishúsi. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Nýr göngu- og hjólastígur skipulagður

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Auglýst hefur verið á vef Reykjavíkurborgar lýsing umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar vegna fyrirhugaðar vinnu við gerð deiliskipulags fyrir Kringlumýrarbraut, frá Miklubraut að Bústaðavegi. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð

Nýting forkaupsréttar á RB fyrir dóm

Félag í eigu Gísla Heimissonar hefur stefnt Sparisjóði Höfðhverfinga fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur til ógildingar á nýtingu forkaupsréttar á hlutum í Reiknistofu bankanna. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Óformlegar viðræður „þokast áfram“

Kristján H. Johannessen Jóhann Ólafsson Fulltrúar Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar hafa tekið upp þráðinn að nýju og ræddu í gær saman á óformlegum nótum um myndun fimm flokka ríkisstjórnar. Meira
6. desember 2016 | Erlendar fréttir | 820 orð | 2 myndir

Óvissan eykur vanda banka

Bogi Þór Arason bogi@mbl.Is Ósigur Matteos Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, í þjóðaratkvæði í fyrradag hefur valdið óvissu í stjórnmálum landsins. Meira
6. desember 2016 | Erlendar fréttir | 89 orð

Sakaður um valdhroka

Stjórnmálaskýrendur segja það mikil mistök hjá Matteo Renzi forsætisráðherra að lýsa því yfir fyrir þjóðaratkvæðið að hann myndi segja af sér ef tillögunni um stjórnarskrárbreytingar yrði hafnað. Meira
6. desember 2016 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Sakarannsókn hafin á mannskæðum eldsvoða

Yfirvöld í Oakland í Kaliforníu hafa hafið sakarannsókn á eldsvoða sem kostaði að minnsta kosti 36 manns lífið í byggingu þar sem tugir manna höfðu safnast saman vegna dansveislu. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sigurstökk kylfingsins Forsíðumynd Morgunblaðsins í gær af sigurstökki...

Sigurstökk kylfingsins Forsíðumynd Morgunblaðsins í gær af sigurstökki kylfingsins Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur var ekki merkt réttum ljósmyndara. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Styttist í tilnefningar

Dómnefnd Hins íslenska glæpafélags upplýsir á morgun hvaða fimm glæpasögur ársins keppa um Blóðdropann 2017 fyrir bestu glæpasögu ársins 2016. Alls komu út fimmtán glæpasögur á þessu ári. Meira
6. desember 2016 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Sökuð um að breiða út vændi

Tólf starfsmenn í íranska tískuiðnaðinum hafa verið fangelsaðir fyrir að „breiða út vændi“ með birtingu tískumynda á netinu. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð

Tilkynnti nefndinni um bréfin

Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, telur að sér hafi ekki verið skylt að tilkynna nefnd um dómarastörf um eignir sínar í sjóðum Glitnis banka. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Til trafala á Kex

Hljómsveitin Til trafala kemur fram á Kex hosteli í kvöld kl. 20:30. Sveitina skipa söngkonan Sara Blandon, píanóleikarinn Sara Mjöll Magnúsdóttir, bassaleikarinn Ævar Örn Sigurðsson og trommuleikarinn Skúli Gíslason. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 174 orð

Undirbúa reglur um sameiginlega vöktun

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur óskað eftir umsögnum um breytingu á reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Unnið að friðlýsingu alls Geysissvæðis

Hafin er vinna við friðlýsingu Geysissvæðisins. Umhverfisstofnun hefur tekið málið upp að nýju eftir að gerður var samningur um kaup ríkisins á öllu hverasvæðinu. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Veturinn lætur bíða eftir sér

Veðurblíðan að undanförnu hefur auðveldað ýmsa vinnu víða um land. Menn sinna til dæmis hellulögnum, hleðslum og yfirborðsfrágangi, sem gjarnan er unnið við á öðrum árstíma, og þess eru dæmi að verk séu á undan áætlun vegna veðurs. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Vilja gult land í stað græns

Mikið mæðir á sveitarstjórn Bláskógabyggðar vegna aukins ferðamannastraums. Nokkur stór hótel eru í undirbúningi eða skipulagsferli og ásókn í að breyta landi úr landbúnaðarnotkun í verslun og þjónustu. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Vinna að stofnun Lýðháskóla á Flateyri

„Við viljum bjóða upp á menntun menntunarinnar vegna, en lýðháskóli er hugsaður fyrir fólk sem stendur á tímamótum og vill átta sig á lífinu og tilverunni,“ segir Runólfur Ágústsson, sem er í stýrihópi sem vinnur nú að stofnun nýs lýðháskóla... Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 650 orð | 4 myndir

Vorverkin unnin á aðventunni

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Einmuna veðurblíða um allt land að undanförnu hefur létt ýmsa vinnu til muna og hægt hefur verið að vinna mörg verk utanhúss sem annars hefðu þurft að bíða betri tíðar. Meira
6. desember 2016 | Innlendar fréttir | 190 orð | 2 myndir

Yfir 900 gestir á árlegu Jólakaffi Hringsins

Vel tókst til með Jólakaffi Hringsins sem haldið var í Hörpu á sunnudag, en yfir 900 manns mættu til að skemmta sér og styrkja málefnið. „Það var alveg frábært. Meira

Ritstjórnargreinar

6. desember 2016 | Leiðarar | 424 orð | 1 mynd

Hvenær kemur að okkur?

Merkur áfangasigur vannst í fyrradag – bæði hvað varðar réttindi frumbyggja Bandaríkja Norður-Ameríku og ekki síður hvað umhverfisvernd almennt áhrærir – þegar Obama Bandaríkjaforseti og verkfræðideild Bandaríkjahers ákváðu að neita lagningu... Meira
6. desember 2016 | Leiðarar | 350 orð

Ítalir taka skýra afstöðu

Munu íslenskir stjórnmálamenn draga lærdóm af ítölsku kosningunum? Meira
6. desember 2016 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Kokgleypt þótt ekki sé bitastætt

Eftir að Verklagsflokkurinn fékk stjórnarmyndunarumboðið hefur lítið gerst. Meira
6. desember 2016 | Leiðarar | 277 orð

Tvö ríki, tvær atlögur

Það er margt líkt með málum sem snerta dómstóla innan lands og utan Meira

Menning

6. desember 2016 | Tónlist | 661 orð | 2 myndir

„Loft leikur um pípur“

Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl. Meira
6. desember 2016 | Tónlist | 335 orð | 1 mynd

„Milt og í jólaanda“

Erla Rún Guðmundsdóttir erlarun@mbl.is Síðustu hádegistónleikar Hafnarborgar á þessu ári fara fram í Hafnarborg í Hafnarfirði kl. 12 í dag. Meira
6. desember 2016 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Bob Dylan hefur sent þakkarræðu

Bob Dylan, sem hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels þetta árið, hefur sent sænsku Nóbelsakademíunni ræðu sem á að lesa fyrir hans hönd við afhendingu Nóbelsverðlaunanna á laugardag, en Dylan hafði áður greint frá því að hann gæti ekki verið viðstaddur... Meira
6. desember 2016 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

David Bowie tilnefndur hjá BBC

David Bowie hefur verið tilnefndur sem Breski listamaður ársins 2016, sem er hluti af tónlistarverðlaunum BBC sem afhent verða í beinni sjónvarpsútsendingu frá London á BBC 12. desember. Meira
6. desember 2016 | Menningarlíf | 198 orð | 1 mynd

Innsýn í söguna

Frjálsar hendur í umsjón Illuga Jökulssonar er einn af mörgum góðum útvarpsþáttum á Rás 1 sem undirrituð reynir að láta ekki framhjá sér fara. Meira
6. desember 2016 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Sígildar jólaperlur sungnar í kvöld

Kvennakór Garðabæjar heldur árlega aðventutónleika sína í Digraneskirkju í Kópavogi í kvöld klukkan 20. Á efnisskránni eru „margar þekktar og sígildar jólaperlur sem koma tónleikagestum í sannkallað hátíðarskap. Meira
6. desember 2016 | Bókmenntir | 588 orð | 3 myndir

Sofandi ást og endurvakin

Eftir Andra Snæ Magnason. Útgefandi: Mál og menning. 139 bls. Meira
6. desember 2016 | Kvikmyndir | 186 orð | 1 mynd

Tim Roth sakar afa sinn um ofbeldi

Breski leikarinn Tim Roth ræðir í viðtali við breska dagblaðið The Guardian opinskátt um kynferðisofbeldið sem bæði hann og faðir hans urðu fyrir af hendi afa Roth. Meira
6. desember 2016 | Kvikmyndir | 97 orð | 2 myndir

Ævintýraferð heillar

Teiknimyndin Vaiana er sú kvikmynd sem skilar mestum miðasölutekjum af þeim kvikmyndum sem sýndar voru um helgina í bíóhúsum landsins. Alls sáu rúmlega sex þúsund bíógestir myndina sem skilaði ríflega 6,6 milljónum ísl. kr. Meira

Umræðan

6. desember 2016 | Aðsent efni | 1090 orð | 1 mynd

Hver spyr ekki til vegar?

Eftir Guðmund Guðbjarnason: "Þetta er áhugaverð myndlíking, ekki síst vegna þess hve sönn hún virðist vera." Meira
6. desember 2016 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Innlend fjárfesting eða útlensk

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Það er ljóst að við þurfum ekki erlent fjármagn til að standa undir fjárfestingum á Íslandi. Það fjármagn sem lífeyrissjóðirnir hafa afgangs nægir." Meira
6. desember 2016 | Aðsent efni | 551 orð | 2 myndir

Í aldarminningu Kristjáns Eldjárns, fv. forseta Íslands

Eftir Skúla Magnússon: "Bréf Kristjáns til mín voru ávallt hlýleg og umhyggjan sú sama og fyrr og fylgdi þeim sama nálægðin við mig, sami skilningurinn." Meira
6. desember 2016 | Bréf til blaðsins | 90 orð

Minningarmótið í Gullsmára Spilað var á 9 borðum í Gullsmára...

Minningarmótið í Gullsmára Spilað var á 9 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 1. desember. Úrslit í N/S: Jónína Pálsd. Meira
6. desember 2016 | Velvakandi | 85 orð | 2 myndir

Notaleg kvöldstund í Eyrarbakkakirkju

Ljóð þetta var flutt á aðventukvöldi í Eyrarbakkakirkju 2. sunnudag í aðventu og er fyrst og fremst lýsing á anda aðventunnar. Undur fögur ómar hér Eyrarbakkakirkja. Kór og sögur, krakkaher, kært er um að yrkja. Koma jólin kannski brátt? Meira
6. desember 2016 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Utanþingsríkisstjórn?

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Stjórnarkreppa er yfirvofandi. Forseti skipi utanþingsstjórn." Meira

Minningargreinar

6. desember 2016 | Minningargreinar | 1041 orð | 1 mynd

Ásdís Auður Ingólfsdóttir

Ásdís Auður Ingólfsdóttir fæddist á Siglufirði 5. nóvember 1928. Ásdís lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 25. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Jóhanna Soffía Pétursdóttir, f. 2. nóvember 1904, d. 13. júní 1970, og Ingólfur Árnason, f. 26. mars 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2016 | Minningargreinar | 4686 orð | 1 mynd

Edda Ingibjörg Eggertsdóttir

Edda Ingibjörg Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 28. desember 1931. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Eggert Árni Kristjánsson, stórkaupmaður, f. 6. október 1897, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2016 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Einar Marinósson

Einar Marinósson fæddist 15. september 1951. Hann lést 22. nóvember 2016. Útför Einars fór fram 1. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2016 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Halldór Georg Magnússon

Halldór Georg Magnússon (Dóri) fæddist 30. desember 1947. Hann lést 14. október 2016. Útförin fór fram 27. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2016 | Minningargreinar | 996 orð | 1 mynd

Hilda Fanný Nissen

Hilda Fanný Nissen fæddist á Ísafirði 15. maí 1932. Hún lést á Vífilsstöðum 21. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Elísa Guðbjörg Jónsdóttir, f. 12. desember 1910, d. 23. apríl 1994, og Jörgen Nissen. Fósturfaðir Hildu var Þorleifur Þorleifsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2016 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir fæddist í Reykjavík 26. september 1953. Hún lést á Landspítalanum háskólasjúkrahúsi 22. nóvember 2016. Foreldrar hennar eru Álfheiður Jónsdóttir, f. 1924, og Vilhjálmur Ingólfsson, f. 1922, d. 1993. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2016 | Minningargreinar | 1108 orð | 1 mynd

Jón Vigfússon

Jón Vigfússon fæddist á Grund í Þorvaldsdal 25. maí 1920. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 14. nóvember 2016. Hann var sonur hjónanna Vigfúsar Kristjánssonar, smiðs og útvegsbónda, f. 7. febrúar 1889, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2016 | Minningargreinar | 202 orð | 1 mynd

Páll Steingrímsson

Páll Steingrímsson fæddist 25. júlí 1930. Hann lést 11. nóvember 2016. Útför Páls fór fram 23. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

ISS fær nýja eigendur

Hópur innlendra og erlendra fjárfesta, þar á meðal stjórnendur ISS Ísland ehf., Einar Sveinsson og Benedikt Sveinsson, hafa undirritað kaupsamning við ISS World Services A/S um kaup á öllu hlutafé ISS Ísland ehf. Kaupverðið er trúnaðarmál. Meira
6. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 306 orð | 1 mynd

Kaupmáttur erlendis aldrei meiri en nú

Íslenskur launamaður getur nú í dag keypt 61% fleiri evrur en í júlí 2007. Meira
6. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 562 orð | 2 myndir

Stefnir sparisjóðnum vegna RB

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl. Meira
6. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan nálgast 10% múrinn óðfluga

Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands lækkaði um 0,21% í viðskiptum gærdagsins og hefur nú lækkað um 9,87% það sem af er þessu ári. Lækkunin átti sér stað í fremur takmörkuðum viðskiptum, en velta á aðalmarkaði nam tæpum 700 milljónum í gær. Meira
6. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Valdir bestir í flugleit

Íslenska fyrirtækið Dohop hefur hlotið verðlaun fyrir vef sinn, sem kjörinn hefur verið besti flugleitarvefur í heimi. World Travel Awards veitir verðlaunin. Er þetta öðru sinni sem vefurinn hlýtur þau. Meira
6. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Viðskiptaafgangur 10 fjórðunga í röð

Síðastliðinn ársfjórðungur er tíundi fjórðungurinn í röð sem viðskiptajöfnuður er jákvæður, en seinast mældist halli á viðskiptajöfnuði á fyrsta ársfjórðungi 2014. Heildarafgangur á þessum tveimur og hálfu ári er 342 milljarðar króna. Meira

Daglegt líf

6. desember 2016 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Hægt er að spjalla saman á netinu um bækur og myndasögur

Yndislestur er afar gefandi og allir sem þekkja vita hversu gaman það er að spjalla við aðra með sama áhugamál. Meira
6. desember 2016 | Daglegt líf | 363 orð | 2 myndir

Ísold og Kolbjörn

Hugmyndin að Flökkusögu kviknaði þegar höfundurinn las frétt um afkvæmi ísbjarnar og skógarbjarnar. Meira
6. desember 2016 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Konungurinn og konungsríkið Ísland

Sumir segja að hátíðleiki 1. desember hafi látið í minni pokann hin síðari ár en í kvöld verður fullveldisdagsins minnst í Snorrastofu í Reykholti í Borgarfirði. Magnús K. Meira
6. desember 2016 | Daglegt líf | 242 orð | 1 mynd

Útpæld úrelding hlutanna

Vissir þú að áður fyrr entust venjulegar ljósaperur í meira en 2.500 klukkustundir og að endingartíminn var minnkaður af ásettu ráði í aðeins 1.000 stundir? Meira

Fastir þættir

6. desember 2016 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Rb3 Bb6 6. Rc3 Rf6 7. Bg5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Rb3 Bb6 6. Rc3 Rf6 7. Bg5 h6 8. Bh4 d6 9. f3 g5 10. Bg3 a6 11. Dd2 De7 12. O-O-O Be6 13. h4 O-O-O 14. Kb1 Rd7 15. Bf2 Df6 16. Bxb6 Rxb6 17. Df2 Kb8 18. Be2 Hhg8 19. hxg5 hxg5 20. Rd4 Rxd4 21. Hxd4 De5 22. Meira
6. desember 2016 | Í dag | 288 orð

„Nú er best að biðja Guð að hjálpa sér!“

Ja nú dámar mér ekki, Birgitta Jónsdóttir og hennar hyski komin með umboð til stjórnarmyndunar! Meira
6. desember 2016 | Árnað heilla | 331 orð | 1 mynd

Berglind Hálfdánsdóttir

Berglind Hálfdánsdóttir lauk stúdentsprófi frá MR árið 1993. Hún lauk BSc-gráðu í hjúkrun frá HÍ árið 2004, CandObst-gráðu í ljósmóðurfræði frá HÍ árið 2007 og MSc-gráðu í ljósmóðurfræði frá HÍ árið 2011. Meira
6. desember 2016 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Davíð Smári Hlynsson

30 ára Davíð er Vestmannaeyingur, er vélstjóri að mennt og starfar sem vélvirki hjá Nethamar ehf. Systkini : Björgvin, f. 1989, Auður Ósk, f. 1991, Bjarki, f. 1996, og Dagný Sif, f. 2002. Foreldrar : Hlynur Geir Richardsson, f. Meira
6. desember 2016 | Í dag | 22 orð

Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum og ekkert annað nafn er mönnum gefið...

Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld sem getur frelsað okkur. (Post. Meira
6. desember 2016 | Árnað heilla | 483 orð | 4 myndir

Gaman að velta fyrir sér lífinu og tilverunni

Petrína Mjöll Jóhannesdóttir fæddist 6. desember 1966 í Keflavík. „Þar var gott að alast upp. Ég bjó nálægt sjónum og fannst gaman að leika mér í fjörunni og niðri á bryggju með vinum mínum. Lífið var sannarlega saltfiskur á mínu bernskuheimili. Meira
6. desember 2016 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Gísli Gunnarsson

30 ára Gísli er Norðfirðingur og býr í Neskaupstað. Hann er rafvirkjameistari að mennt og starfar sem tæknimaður hjá Securitas. Maki : Silvía Dröfn Sveinsdóttir, f. 1985, sjúkraliði. Börn : Sigríður Tinna, f. 2009, Fjölnir Bergur, f. Meira
6. desember 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Hildigunnur Þórsdóttir

30 ára Hildigunnur er úr Borgarnesi en býr í Reykjavík. Hún er læknakandidat og vinnur núna á Heilsugæslunni í Mosfellsbæ. Maki : Ísak Sigurjón Daðason, f. 1984, efnafræðingur á Umhverfisstofnun. Sonur : Eyþór Ari, f. 2013. Foreldrar : Þór Jóhannsson,... Meira
6. desember 2016 | Í dag | 55 orð

Málið

Orðasamböndin súrt og sætt og þykkt og þunnt og sömuleiðis blítt og strítt ( í blíðu og stríðu ) tákna meðbyr og mótbyr í mannlífinu. En á þeim er blæbrigðamunur. Hin tvö fyrstnefndu vilja ruglast. Meira
6. desember 2016 | Fastir þættir | 162 orð

Molakaffi. V-NS Norður &spade;Á43 &heart;7 ⋄G86432 &klubs;Á76...

Molakaffi. V-NS Norður &spade;Á43 &heart;7 ⋄G86432 &klubs;Á76 Vestur Austur &spade;2 &spade;9765 &heart;G98432 &heart;65 ⋄K10 ⋄D975 &klubs;KD104 &klubs;G92 Suður &spade;KDG108 &heart;ÁKD10 ⋄Á &klubs;853 Suður spilar 6&spade;. Meira
6. desember 2016 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Ronja Líf Ísfjörð fæddist 22. mars 2016 kl. 15.03. Hún vó...

Reykjavík Ronja Líf Ísfjörð fæddist 22. mars 2016 kl. 15.03. Hún vó 3.240 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Ása Birna Ísfjörð og Bjarni Gunnarsson... Meira
6. desember 2016 | Árnað heilla | 195 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ingólfur Arason 90 ára Ólöf Björgheiður Sölvadóttir Sigríður Ólafsdóttir 85 ára Ísleifur Guðleifsson Þórmundur Sigurbjarnason 75 ára Aðalheiður Þorsteinsdóttir Bent Bjarnason Guðbjörg Erla Hafliðadóttir Guðlaug Jóhannsdóttir Júlíana Erla... Meira
6. desember 2016 | Árnað heilla | 394 orð | 1 mynd

Vill stuðla að upplýstri umræðu um áliðnað

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri hjá Samáli, samtökum álframleiðenda, á 45 ára afmæli í dag. „Í tilefni dagsins býð ég foreldrum mínum og allra nánustu fjölskyldu í kaffi og kannski ég baki pönnukökur. Meira
6. desember 2016 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Víkverji hefur haldið með Liverpool í enska boltanum eins lengi og elstu menn muna. Margir hafa tuðað yfir því hvernig fullorðið fólk gæti eiginlega haldið með knattspyrnuliðum á Englandi, í órafjarlægð frá landi ísa og elds í norðri. Meira
6. desember 2016 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. desember 1955 Verslunarmiðstöðin Vesturver við Aðalstræti í Reykjavík var opnuð. Þar voru níu verslanir. „Nýtískubragur í verslunarháttum,“ sagði Morgunblaðið. 6. desember 1985 Hafskip hf. var tekið til gjaldþrotaskipta. Meira

Íþróttir

6. desember 2016 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Akureyri – FH 26:27

KA-heimilið, Coca Cola bikar karla, 16-liða úrslit, mánudag 5. desember 2016. Gangur leiksins : 3:2, 5:4, 5:8, 7:10, 11:13, 14:17 , 15:20, 18:22, 19:24, 20:24, 23:25, 26:27 . Meira
6. desember 2016 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar karla 16-liða úrslit: Akureyri – FH 26:27 HK 2...

Coca Cola bikar karla 16-liða úrslit: Akureyri – FH 26:27 HK 2 – Grótta 21:32 Svíþjóð Ricoh – Malmö 24:28 • Magnús Óli Magnússon var ekki í leikmannahópi Ricoh. Daníel Freyr Andrésson ver mark liðsins. Meira
6. desember 2016 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Emil fagnaði

Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese unnu í gærkvöld afar mikilvægan sigur á Bologna, 1:0, á heimavelli í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Emil lék í 71 mínútu í leiknum. Meira
6. desember 2016 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

England Middlesbrough – Hull 1:0 Staðan: Chelsea 14111232:1134...

England Middlesbrough – Hull 1:0 Staðan: Chelsea 14111232:1134 Arsenal 1494133:1431 Liverpool 1493235:1830 Manch. City 1493230:1530 Tottenham 1476124:1027 Manch. Meira
6. desember 2016 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Eyþóra efst og þýskur meistari

Eyþóra Elísabet Þórsdóttir varð um helgina þýskur meistari í áhaldafimleikum með liði Stuttgart. Þetta var fimmta árið í röð sem Stuttgart landar titlinum en félagið fékk Eyþóru í sínar raðir rétt fyrir mót vegna meiðsla í liðinu. Meira
6. desember 2016 | Íþróttir | 251 orð | 2 myndir

Háspenna – lífshætta

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Það er ekki ofsögum sagt að lið Akureyrar og FH séu þau lið sem boðið hafa upp á hvað mesta spennu í leikjum sínum í Olís-deildinni í vetur. Meira
6. desember 2016 | Íþróttir | 1129 orð | 3 myndir

Hvað bíður Ólafíu á árinu 2017?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Árið sem bíður handan við hornið gæti orðið ævintýralegt fyrir kylfinginn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. Meira
6. desember 2016 | Íþróttir | 742 orð | 2 myndir

Ísland er dásamlegt

9. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ísland er annað heimili mitt. Mig hefði aldrei grunað að ég ætti eftir að tengjast þessu landi svona mikið,“ segir Darrel Lewis. Meira
6. desember 2016 | Íþróttir | 344 orð | 3 myndir

Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan...

Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan samning við norsku meistarana í Rosenborg og gildir samningurinn út árið 2019. Meira
6. desember 2016 | Íþróttir | 778 orð | 2 myndir

Kominn tími til að ég fái tækifæri í landsliðinu

14. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ein ástæðan fyrir því að ég kom heim er að ég vildi virkilega sýna hvers megnugur ég væri orðinn,“ segir Anton Rúnarsson, hinn 28 ára gamli leikstjórnandi Vals í Olís-deild karla í handbolta. Meira
6. desember 2016 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Smárinn: Breiðablik – Keflavík b...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Smárinn: Breiðablik – Keflavík b 19.15 ÍSHOKKÍ Hertz-deild kvenna: Akureyri: Ynjur – Ásynjur 19. Meira
6. desember 2016 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Maltbikar karla 16-liða úrslit: Grindavík – ÍR 93:86 KR &ndash...

Maltbikar karla 16-liða úrslit: Grindavík – ÍR 93:86 KR – Fjölnir 115:65 Valur – Skallagrímur 108:105 NBA-deildin Detroit – Orlando 92:98 Oklahoma City – New Orleans 101:92 New York – Sacramento 106:98 LA Clippers... Meira
6. desember 2016 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Tíminn líður . Það er eitt af því óumflýjanlega. Í gær fékk ég enn eina...

Tíminn líður . Það er eitt af því óumflýjanlega. Í gær fékk ég enn eina áminninguna um það þegar einn af mínum uppáhalds fótboltamönnum frá unglingsárunum dró sig í hlé og fór á ellilaun, rétt 68 ára gamall. Meira
6. desember 2016 | Íþróttir | 97 orð

Tveir komnir yfir hundraðið

Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV 127 Finnur Ingi Stefáns., Gróttu 101 Elvar Örn Jónsson, Selfossi 99 Óðinn Þór Ríkharðsson, FH 92 Árni Bragi Eyjólfss., Aftureld. 89 Einar Rafn Eiðsson, FH 88 Guðmundur Á. Ólafss., Hauk. Meira
6. desember 2016 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Valsmenn halda áfram að koma á óvart

Valsmenn, sem eru í fjórða sæti 1. deildar karla í körfuknattleik, gerðu sér lítið fyrir og slógu úrvalsdeildarlið Skallagríms úr Borgarnesi úr leik í 16-liða úrslitum Maltbikarsins í körfuknattleik karla í gærkvöldi, 108:105, í hörkuleik í... Meira
6. desember 2016 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Þórir fer vel af stað á EM

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari ríkjandi Evrópumeistara Noregs, byrjar vel með lið sitt á EM kvenna í handknattleik í Svíþjóð en liðið lagði Rúmeníu, 23:21, í fyrsta leik sínum á mótinu í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.