Greinar miðvikudaginn 7. desember 2016

Fréttir

7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

1.300-1.400 gistirými í Mýrdal

Í Mýrdalnum er 500 manna samfélag sem grundvallast algerlega á ferðaþjónustu. Þar eru nú 1.300-1.400 gistirými og þeim er alltaf að fjölga. Ásgeir Magnússon sveitarstjóri segir að enginn hafi fundið fyrir því þótt fjölgað hafi um 60 herbergi í sumar. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 644 orð | 2 myndir

28,4 milljarða afgangur

Baksvið Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Afgangur upp á 28,4 milljarða á að verða á rekstri ríkissjóðs á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2017 sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, lagði fram á Alþingi í gær. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 123 orð

6,4 milljarðar fara til ýmissa framkvæmda

Veita á 1,2 milljörðum vegna framkvæmda við þrjú ný hjúkrunarheimili á árunum 2016-2018 skv. fjárlagafrumvarpi næsta árs. 1,1 milljarður fer til smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju og gert er ráð fyrir eins milljarðs kr. framlagi til almennra... Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

„Ekki hefur skapast á ný það traust sem þarf að ríkja“

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þing er nú sett við óvenjulegar aðstæður. Rúmur mánuður er liðinn frá kosningum sem leiddu til þess að ríkisstjórn missti meirihluta sinn á Alþingi og baðst lausnar. Ekki hefur tekist að mynda nýja stjórn. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

„Vilja hafa einhvers konar áhrif á störf dómstóla“

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Formaður Dómarafélags Íslands, Skúli Magnússon, segir óhjákvæmilegt að draga þá ályktun að gögn um hæstaréttardómara sem Kastljós og fréttastofa 365 hafa fjallað um komi frá Glitni. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Bitist um hótellóð í Vík

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjögur ferðaþjónustufyrirtæki hafa sótt um sömu lóðirnar, austast í Víkurþorpi. Þrjú þeirra hyggjast byggja þar allt að 100 herbergja hótel. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Borgin hækkar gjaldskrár um áramótin

Borgarstjórn hefur samþykkt að hækka gjaldskrár fyrir ýmsa þjónustu sína frá og með áramótum. Að jafnaði hækka gjaldskrártekjur á hverju sviði um 2,4% en dæmi eru um mun meiri hækkanir á einstökum gjöldum. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Bæta þarf eftirlitsnefnd um dómstörf

Jón Höskuldsson, formaður Dómstólaráðs, telur að bæta megi verklag nefndar um dómarastörf í ljósi fréttaflutnings um að dómarar sem dæmt hafi í málum sem tengist Glitni hafi tapað töluverðu fé við fall bankans í hruninu. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Eggert

Malbikun Á þessum tíma árs eru holur í götum Reykjavíkur gjarnan fullar af snjó en nú bregður svo við að þær eru öllum ljósar og þá er ekki um annað að ræða en fylla þær með... Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Flestir voru Bretar og Bandaríkjamenn

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heildarfjöldi ferðamanna það sem af var árinu var orðinn 1.642.946 í lok nóvember sl. Fjölgunin frá sama tímabili í fyrra er 37,9%, að sögn Ferðamálastofu. Flestir erlendu ferðamennirnir í nóvember sl. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 42 orð

Formenn þingflokka kjörnir

Stjórnmálaflokkarnir sem fulltrúa eiga á Alþingi hafa kosið sér þingflokksformenn en þeir eru: Sjálfstæðisflokkurinn: Guðlaugur Þór Þórðarson. Vinstri hreyfingin – grænt framboð: Svandís Svavarsdóttir. Píratar: Birgitta Jónsdóttir. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Gjöldin hækki um 2,5% umfram verðbólgu

Gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu að Alþingi samþykki hækkun gjaldskrár og krónutöluskatta s.s. bensíngjalds, olíugjalds, kolefnisgjalds, gjalda á áfengi og tóbak og bifreiðagjalds um næstu áramót um 2,5% umfram verðbólgu. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Gæta þarf að skiladögum jólapóstsins

Til að tryggja að jólapósturinn komist til skila fyrir jólin þarf að gæta að því hvenær hann er póstlagður og eru dagsetningar fyrir svokallaða örugga skiladaga mismunandi eftir því hvert sendingin á að fara. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hælisleitendur fluttir frá Krókhálsi

Síðustu hælisleitendurnir sem fengu inni í fyrrverandi húsnæði Lögregluskólans að Krókhálsi 5b í Reykjavík fluttu þaðan út í gær. Mennirnir fluttu að Víðinesi og í Arnarholt á Kjalarnesi. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hælisleitendur játa þjófnaði í Kringlunni

Fjórir hælisleitendur voru handteknir á mánudag vegna gruns um þjófnað úr sportvöruverslun í Kringlunni. Við húsleit hjá þeim fannst ætlað þýfi. Meira
7. desember 2016 | Erlendar fréttir | 770 orð | 3 myndir

Íslamistar gætu eflst í Sýrlandi

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Flest bendir til þess að stjórnarherinn í Sýrlandi nái öllum hverfum Aleppo á sitt vald og þar með lúti fimm stærstu borgir landsins yfirráðum einræðisstjórnar Bashars al-Assad. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands

Jóladagatal Hönnunarsafns Íslands verður opnað kl. 12 á hverjum degi í desember fram að jólum og í anddyri safnsins er til sýnis hlutur úr safneigninni á degi hverjum. Sjá má hlutina á... Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Jólahátíð fatlaðra í 34. sinn á morgun

André Bachmann stendur fyrir Jólahátíð fatlaðra í 34. sinn á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, fimmtudag, kl. 20, en húsið er opnað kl. 19. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Jöfn og góð kolmunnaveiði í blíðu

Vel hefur fiskast á kolmunnamiðum í færeyskri lögsögu undanfarið. ,,Það er búin að vera mjög góð kolmunnaveiði hér í færeysku lögsögunni. Þetta er okkar önnur veiðiferð á kolmunnamiðin. Við vorum með um 2. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Kristjáns minnst á aldarafmæli

Í tilefni af því að 100 ár eru frá fæðingu Kristjáns Eldjárns, fyrrum þjóðminjavarðar og forseta lýðveldisins, var sérstök hátíðardagskrá í Þjóðminjasafni Íslands í gær. Flutt voru stutt erindi, tónlist og lesin ljóð. Meðal annarra fluttu þau Guðni Th. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Lánveitingar lífeyrissjóða aukast enn

Heildarútflæði úr lífeyrissjóðum í formi sjóðfélagalána nam tæpum 8,6 milljörðum króna í október og hafa lánveitingar sjóðanna aldrei verið meiri í einum mánuði. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð

LHG gert að draga saman seglin

Fjárframlög til Landhelgisgæslu Íslands (LHG) á næsta ári verða svipuð og í ár, eða um 3,8 milljarðar króna samkvæmt því fjárlagafrumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í gær. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Litla lundapysjan heillar

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Það er svo mikið við þessa sögu sem segir að hún hafi alltaf átt að koma út,“ segir Örn Hilmisson. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Meint fölsun á verki Svavars boðin upp

Olíumálverk sem sagt er eftir Svavar Guðnason listmálara var selt á uppboði danska uppboðshaldarans Bruun Rasmussen fyrir 30 þúsund danskar krónur í gær. Ólafur Ingi Jónsson, forvörður á Listasafni Íslands, fullyrðir að verkið sé falsað. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Menntamálin hafa setið á hakanum eftir hrun

„Við höfum miklar áhyggjur af því sem er að koma þarna fram, við dölum og það er áfram mikill munur á milli landshluta, kynja og nemendahópa. Samfélagið allt þarf að hafa miklar áhyggjur af þessu. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 794 orð | 5 myndir

Nemendur aldrei komið verr út

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Íslenskir nemendur koma mjög illa út úr PISA-könnuninni sem var lögð fyrir 2015. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Nýir þingmenn undirrita drengskaparheit

Alþingi Íslendinga, 146. löggjafarþingið, var sett í gær. Margir þingmenn tóku sæti á Alþingi í fyrsta skipti og undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni, en þeirri athöfn stjórnaði Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Nýtt met í nóvember

Ferðamannastraumurinn sló nýtt met í nóvember síðastliðnum. Þá fóru 131.723 erlendir ferðamenn frá landinu, samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Óformlegir fundir halda áfram

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Fulltrúar Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar ræddu í gær saman, annan daginn í röð, á óformlegum nótum um myndun fimm flokka ríkisstjórnar. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 345 orð | 3 myndir

Slegið verk Svavars sagt falsað

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Verk sem talið var eftir Svavar Guðnason listmálara var selt hjá uppboðshaldaranum Bruun Rasmussen í gær. Verkið var slegið á 30 þúsund danskar kr., eða sem nemur tæpum 500 þúsund krónum. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Spila golf í jólamánuðinum

Ólafur Bernódusson Skagaströnd Golfurum finnst veturinn oft vera langur og er frekar illa við snjó. Þetta á að minnsta kosti við um golfara á Skagaströnd þar sem oft er snjóþungt á vetrum. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Tilkynning um hlutabréfaeign staðfest

Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, sendi frá sér yfirlýsingu í gær vegna fréttaflutnings af fjármálum hans. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð

Toyota seldi 3.291 bíl Villa var í frétt um bílasölu fyrstu 11 mánuði...

Toyota seldi 3.291 bíl Villa var í frétt um bílasölu fyrstu 11 mánuði ársins, sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Hið rétta er að Toyota á Íslandi seldi 3.291 bíl, samkvæmt töflu sem vitnað var í í fréttinni. Beðist er velvirðingar á... Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Tóti gefur „eiginhandarádritun“

Örn Hilmisson starfar í náttúrugripasafninu Sæheimum í Vestmannaeyjum þar sem hann segir ferðamönnum glaður frá því hvernig sagan um litlu lundapysjuna varð til. Þá skemmir ekki fyrir að lundinn Tóti, sem býr á safninu, heldur uppi fjörinu á meðan. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Tugmilljarða afgangur

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fjárlagafrumvarp ársins 2017, sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, lagði fram á Alþingi í gær, gerir ráð fyrir 28,4 milljarða króna afgangi í rekstri ríkissjóðs á næsta ári. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Útskýringar opnuð í Galleríi Gróttu

Útskýringar nefnist sýning sem Halldór Ragnarsson opnar í Galleríi Gróttu á morgun kl. 17. Meira
7. desember 2016 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Verðum ekki sögulaus, hefðalaus, trúlaus

Hjálmar Jónsson, dómkirkjuprestur, predikaði við þingsetningarathöfn í gær. Í upphafi máls síns talaði hann sérstaklega til nýkjörinna þingmanna og sagðist minnast þess er hann var fyrst kosinn til þings. „Starfið á Alþingi kenndi mér margt. Meira
7. desember 2016 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Vill takmarkað bann við búrkum

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, kvaðst í gær vera hlynnt banni við því að nota búrkur eða níkab, klæðnað sem hylur andlitið, á svæðum þar sem slíkt bann væri „mögulegt samkvæmt lögum“. Meira

Ritstjórnargreinar

7. desember 2016 | Staksteinar | 165 orð | 1 mynd

50% hækkun á eigendur einkabílsins

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri upplýsti á dögunum að hann teldi að ekki þyrfti að leggja á auknar álögur til að mæta kostnaðinum af nýgerðum kjarasamningum kennara. Meira
7. desember 2016 | Leiðarar | 587 orð

Óviðunandi staða

Ísland undir meðaltali OECD í færni í lestri, stærðfræði og náttúruvísindum Meira

Menning

7. desember 2016 | Tónlist | 443 orð | 4 myndir

33,5 milljónir til 84 verkefna

Úthlutað hefur verið 33,5 milljónum króna úr Hljóðritasjóði sem settur var á stofn hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu 1. apríl sl. Rannís, sem hefur umsjón með sjóðnum, bárust 167 styrkumsóknir og var sótt um ríflega 165 milljónir króna. Meira
7. desember 2016 | Kvikmyndir | 108 orð | 1 mynd

Case á topplista New York Times

Sjónvarpsþáttaröðin Case komst á topp tíu-lista New York Times yfir bestu alþjóðlegu sjónvarpsþáttaraðirnar í ár. Case er endurbætt útgáfa af Rétti , sem var gerð fyrir streymisveituna Netflix. Meira
7. desember 2016 | Bókmenntir | 591 orð | 2 myndir

Fjalla-Bensi, Aðventa og guðdómur hjartans

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Um þessar mundir eru liðin 80 ár frá því skáldsaga Gunnars Gunnarssonar Aðventa kom fyrst út, en hún var gefin út á þýsku undir heitinu Advent im Hochgebirge 1936. Meira
7. desember 2016 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Jólabókaupplestur í Bíó Paradís

Höfundar lesa upp úr nýjum bókum sínum í Bíó Paradís í kvöld kl. 20. Meira
7. desember 2016 | Fjölmiðlar | 165 orð | 1 mynd

Jóladagatöl á aðventunni

RÚV á þakkir skildar fyrir að sýna jóladagatal á hverjum degi sem styttir börnunum biðina eftir jólunum. Jóladagatölin í ár eru tvö og bæði sótt til Danmerkur. Meira
7. desember 2016 | Kvikmyndir | 168 orð | 1 mynd

Jólapartí og hönnun

Office Christmas Party Þegar Carol, stóra systir Clays, sem jafnframt er stjórnarformaður fjölskyldufyrirtækisins, hótar að loka deild hans hjá fyrirtækinu ákveður hann, þrátt fyrir blátt bann systur sinnar, að halda jólapartí til að laða að nýjan og... Meira
7. desember 2016 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Jólatónlist á hádegistónleikum

Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzósópran, Guðrún Þórarinsdóttir víóluleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í Salnum í dag sem eru hluti af tónleikaröðinni Líttu inn í hádeginu. Á efnisskránni eru m.a. Meira
7. desember 2016 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Kvintett Þorgríms leikur á Múlanum

Kvintett Þorgríms Jónssonar leikur á síðustu tónleikum haustdagskrár Múlans í kvöld kl. 21. Þorgrímur sendi frá sér sinn fyrsta geisladisk, Constant Movement , fyrr í haust, og hlaut lof gagnrýnenda „fyrir áhrifaríkar og vel útfærðar tónsmíðar. Meira
7. desember 2016 | Myndlist | 189 orð | 1 mynd

Marten fékk Turner-verðlaunin

Helen Marten fékk hinn virtu Turner-verðlaun í ár. Rithöfundurinn Ben Okri afhenti verðlaunin við athöfn í Tate-listasafninu í London á mánudag. Verðlaunaféð er um 3,5 milljónir króna. Meira
7. desember 2016 | Bókmenntir | 456 orð | 1 mynd

Níu bækur tilnefndar

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, voru kynntar í Aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur í gær. Alls eru níu bækur tilnefndar til verðlaunanna, þrjár í hverjum flokki, þ.e. Meira
7. desember 2016 | Myndlist | 112 orð | 1 mynd

Rifjar upp sýningu

„-30 / +60“ nefnist fyrirlestur Eiríks Þorlákssonar sem fluttur verður í Safnahúsinu við Hverfisgötu í dag milli kl. 12 og 13. Meira
7. desember 2016 | Myndlist | 309 orð | 1 mynd

Ríflega 13 milljónir fara til 41 verkefnis

Myndlistarráð úthlutaði í gær ríflega 13 milljónum króna til 41 verkefnis í seinni úthlutun Myndlistarsjóðs á árinu. Sjóðnum bárust 128 umsóknir og var sótt um alls 97,5 milljónir. Meira
7. desember 2016 | Leiklist | 81 orð | 1 mynd

Ræða uppfærsluna á Sölku Völku

Boðið verður upp á leiðsögn um gerð leiksýningarinnar Sölku Völku í Borgarleikhúsinu í Borgarbókasafninu í Kringlunni í dag, miðvikudag, kl. 17:30. Meira
7. desember 2016 | Bókmenntir | 248 orð | 3 myndir

Spegilmynd af einelti samtímans

Eftir Yrsu Sigurðardóttur. Veröld 2016. 363 bls. Meira

Umræðan

7. desember 2016 | Aðsent efni | 1014 orð | 1 mynd

„Algild sannindi“ eða aukin samkeppni

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er miður að í skýrslu um sameiningu sveitarfélaga skuli ekki dregin fram nauðsyn þess að efla samkeppni milli sveitarfélaga." Meira
7. desember 2016 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Fórnarlömbin voru ekki mannfólkið heldur dýrin

Eftir Óla Anton Bieltvedt: "Upplýstu starfsmenn landbúnaðarráðherra hann virkilega ekki um þetta háalvarlega mál, bæði hvað varðar dýr og neytendur?" Meira
7. desember 2016 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Hvaðan var skotið á Kennedy?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Spurningin er hvort sannleikurinn komi í ljós þegar síðasta leyniskjalið verður birt 2017." Meira
7. desember 2016 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Tilfinningastrit kvenna

Nú veit ég ekki hversu vel þú fylgist með, kæri lesandi, en undanfarna daga hefur talsvert verið rætt um kvikmyndina Síðasti tangoinn , eins og hún var nefnd þegar hún var sýnd í Tónabíói í janúar 1976. Meira

Minningargreinar

7. desember 2016 | Minningargreinar | 1513 orð | 1 mynd

Ásta B. Ágústsdóttir

Ásta B. Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1918. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Sigríður Kristín Þorláksdóttir, f. 27. september 1899, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2016 | Minningargreinar | 3145 orð | 1 mynd

Guðni Þórður Sigurmundsson

Guðni Þórður Sigurmundsson fæddist í Reykjavík 21. nóvember 1954. Hann lést 27. nóvember 2016. Kjörforeldrar hans voru Þórunn Jóna Þórðardóttir, f. 13. júní 1911, d. 8. janúar 1996, og Sigurmundur Guðnason, f. 26. nóvember 1908, d. 6. mars 1999. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2016 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Guðsteinn Ingimarsson

Guðsteinn Ingimarsson fæddist 7. september 1956. Hann lést 15. nóvember 2016. Útför Guðsteins fór fram 1. desember 2016. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2016 | Minningargreinar | 2937 orð | 1 mynd

Hulda G. Sigurðardóttir

Hulda G. Sigurðardóttir fæddist í Viðfirði í S-Múlasýslu 24. október 1933. Hún lést á Landspítalanum 25. nóvember 2016. Foreldrar Huldu voru Sigurður Guðmundsson, f. 26.9. 1912, d. 22.11. 1959, og Guðrún H. Sveinsdóttir, f. 22.5. 1912, d. 20.5. 1991. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2016 | Minningargreinar | 907 orð | 1 mynd

María Jónsdóttir

María Jónsdóttir frá Rjóðri á Djúpavogi fæddist á Hálsi, Hofssókn í Álftafirði, S-Múl. 1. október árið 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 24. október 2016. María var dóttir hjónanna Jóns Stefánssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2016 | Minningargreinar | 1337 orð | 1 mynd

Pálína María Guðmundsdóttir

Pálína María Guðmundsdóttir húsmóðir fæddist 12. ágúst 1927 á Flateyri við Reyðarfjörð. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 14. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Sigurborg Þorvaldsdóttir, f. 14. maí 1893, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2016 | Minningargreinar | 53 orð | 1 mynd

Shelagh Denise Donovan

Shelagh fæddist 13. febrúar 1956. Hún lést af slysförum á Íslandi 17. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2016 | Minningargreinar | 56 orð | 1 mynd

Örvar Jakobsson

Örvar Jakobsson fæddist 28. desember 1988. Hann lést 11. nóvember 2016. Útför Örvars fór fram 30. nóvember 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

20% aukning í millilandaflugi Icelandair

Icelandair flutti 20% fleiri farþega í millilandaflugi í nóvember en í sama mánuði í fyrra. Framboðsaukning nam 23% og var sætanýting 79%, samanborið við 78,3% í nóvember í fyrra. Sætanýtingin hefur aldrei verið betri í nóvember. Meira
7. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 454 orð | 2 myndir

Met slegið í sjóðfélagalánum lífeyrissjóðanna nú í október

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lífeyrissjóðir hafa aldrei lánað sjóðfélögum sínum jafn miklar upphæðir í einum mánuði og nú í október. Þá nam heildarútflæði úr sjóðunum í formi nýrra sjóðfélagalána tæpum 8,6 milljörðum króna. Meira
7. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Söluverð hækkar meira en leiga

Söluverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað meira en vísitala leiguverðs á 12 mánaða tímabili. Meira

Daglegt líf

7. desember 2016 | Daglegt líf | 1305 orð | 3 myndir

Besta útgáfan af strákum

Hvernig geta strákar eflt sjálfa sig og náð betri árangri í því sem þeir taka sér fyrir hendur? Meira
7. desember 2016 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Kvöldstund með Sigríði

Sigríður Ásdís Snævarr var fyrst íslenskra kvenna skipuð sendiherra fyrir Íslands hönd árið 1991. Kl. 20 í kvöld, miðvikudag 7. desember, gefst gestum Hannesarholts kostur á að eiga kvöldstund með Sigríði. Meira
7. desember 2016 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Múltíkúltíkórinn til liðs við söngglaða

Á jóladagskrá Café Lingua verður sannkölluð hátíðarstemning, þar sem gestir syngja saman jólalög frá ýmsum löndum undir stjórn Margrétar Pálsdóttur. Meira
7. desember 2016 | Daglegt líf | 242 orð | 1 mynd

Sjálfstraustsprófið

Ef þú ert í vafa um sjálfstraust þitt, getur þú leyst eftirfarandi próf: A. Átt þú auðvelt með að tala við fólk sem þú þekkir lítið? 1. mjög auðvelt 2. frekar auðvelt 3. hvorki né 4. frekar erfitt 5 mjög erfitt B. Meira
7. desember 2016 | Daglegt líf | 151 orð | 2 myndir

Ævinlega notalegt á upplestrarkvöldum hjá Bókakaffinu góða

Öflugt menningarstarf fer fram á Bókakaffinu á Selfossi og þar er mikið um dýrðir á aðventunni, enda bókaútgáfan í miklum blóma á þessum árstíma. Annað kvöld, fimmtudagskvöld 8. Meira

Fastir þættir

7. desember 2016 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. b3 b6 2. Bb2 Bb7 3. Rc3 Rf6 4. d4 e6 5. f3 d5 6. Dd2 Be7 7. O-O-O O-O...

1. b3 b6 2. Bb2 Bb7 3. Rc3 Rf6 4. d4 e6 5. f3 d5 6. Dd2 Be7 7. O-O-O O-O 8. e3 c5 9. Kb1 Rc6 10. Rge2 Hc8 11. g4 c4 12. g5 Re8 13. h4 Ba6 14. Rf4 b5 15. Dg2 Da5 16. h5 Bb4 17. Rcxd5 exd5 18. Rxd5 Hd8 19. f4 Ba3 20. Ba1 Bb7 21. Meira
7. desember 2016 | Í dag | 11 orð

Drottinn hersveitanna, sæll er sá maður sem treystir þér. (Sálm. 84:13)...

Drottinn hersveitanna, sæll er sá maður sem treystir þér. (Sálm. Meira
7. desember 2016 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Einar Þór Hreinsson

30 ára Einar ólst upp í Reykjavík, býr á Selfossi, lauk stúdentsprófi í húsasmíði frá FB og starfar hjá Steypustöðinni ehf í Hafnarfirði. Sonur: Guðjón Óskar Einarsson, f. 2015. Foreldrar: Heiðbjört Haðardóttir, f. Meira
7. desember 2016 | Árnað heilla | 603 orð | 4 myndir

Félagsmálatröll með óstöðvandi skíðadellu

Þórir Lárusson fæddist í Reykjavík 7. desember 1936 og ólst upp á Ásvallagötu og Grenimel. Það var gott að alast upp á þessum slóðum, opið svæði frá Grenimel og niður í fjöru þar sem nú er Ægisíða. Meira
7. desember 2016 | Árnað heilla | 192 orð | 1 mynd

Fær barnabarnið heim um jólin

Guðrún Pálsdóttir, fjármálastjóri hjá flísaversluninni Vídd í Kópavogi, á 60 ára afmæli í dag. Þar hefur hún unnið í tvö ár. Guðrún er cand. oecon. af endurskoðunarsviði HÍ. Meira
7. desember 2016 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Kópavogur Ármann Thor Alexandruson fæddist á Landspítalanum í Fossvogi...

Kópavogur Ármann Thor Alexandruson fæddist á Landspítalanum í Fossvogi 26. nóvember 2015 kl. 17.35. Hann vó 3.780 kg og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Alexandru Gutanu og Diana Baban... Meira
7. desember 2016 | Í dag | 54 orð

Málið

Íslenskuna vantar ekki orð um það að vinna eða sigra andstæðing eða keppinaut: maður getur hrósað sigri , borið sigur úr býtum, farið eða gengið með sigur af hólmi , borið hærri hlut, haft betur , haft e-n undir – og vilji maður hafa það svolítið... Meira
7. desember 2016 | Í dag | 242 orð

Náttúruperla, taktík og skammdegisvísa

Í Ferðastiklum hefur Lára Ómars „opinberað“ náttúruperlu norðan Mýrdalsjökuls, sem varð Bjarka Karlssyni að yrkisefni á Boðnarmiði: Í lágvöxnum gróðri á leyndasta stað ég luma á náttúruperlu sem að er töfrandi en viðkvæm og válista á og... Meira
7. desember 2016 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Salka Hauksdóttir

30 ára Salka ólst upp í Þýskalandi, Danmörku og Sviss, býr í Reykjavík, lauk lögfræðiprófi frá HÍ og er lögfræðingur við Landsbankann. Maki: Eyjólfur Árnason, f. 1981, kerfisstjóri. Sonur: Árni Fannar Eyjólfsson, f. 2014. Meira
7. desember 2016 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sandra Kristín Jóhannesdóttir

30 ára Sandra ólst upp á Akureyri, býr þar, lauk prófi í grafískri hönnun frá Myndlistarskólanum á Akureyri og vinnur hjá Íslensk-Ameríska. Sonur: Victor Breki, f. 2009. Foreldrar: Margrét Bára Sveinsdóttir, f. Meira
7. desember 2016 | Árnað heilla | 369 orð | 1 mynd

Soffía Auður Birgisdóttir

Soffía Auður Birgisdóttir er fædd 25. september 1959 í Reykjavík. Hún lauk BA prófi í almennri bókmenntafræði og cand.mag. prófi í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands. Meira
7. desember 2016 | Árnað heilla | 182 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Pálína Eggertsdóttir 90 ára Erna Helgadóttir Páll Bjarnason 85 ára Þórunn Ólöf Friðriksdóttir 80 ára Elsa Dóra Gestsdóttir Guðlaug Erla Jónsdóttir Stefán Pedersen Þóra Valgerður Antonsdóttir Þórir Lárusson 75 ára Ágúst Birgir Karlsson Hallsteinn... Meira
7. desember 2016 | Fastir þættir | 164 orð

Upphafið. S-Allir Norður &spade;74 &heart;62 ⋄7 &klubs;ÁKDG10642...

Upphafið. S-Allir Norður &spade;74 &heart;62 ⋄7 &klubs;ÁKDG10642 Vestur Austur &spade;DG85 &spade;K102 &heart;974 &heart;G105 ⋄KG43 ⋄D1086 &klubs;98 &klubs;753 Suður &spade;Á963 &heart;ÁKD83 ⋄Á952 &klubs;-- Suður spilar 7&klubs;. Meira
7. desember 2016 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Víkverji er áreiðanlega ekki einn um að furða sig á veðrinu þessa dagana þegar hitinn fer jafnvel vel yfir tíu stiginn. Hver hlýindadagurinn rekur annan. Meira
7. desember 2016 | Í dag | 150 orð

Þetta gerðist...

7. desember 1879 Jón Sigurðsson forseti lést í Kaupmannahöfn, 68 ára. Hann var jarðsettur í Reykjavík 4. maí 1880 ásamt Ingibjörgu Einarsdóttur konu sinni, sem lést 16. desember 1879. 7. Meira

Íþróttir

7. desember 2016 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Breiðablik – Keflavík b 68:37 Staðan: Breiðablik...

1. deild kvenna Breiðablik – Keflavík b 68:37 Staðan: Breiðablik 862508:43612 Þór Ak. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 283 orð | 2 myndir

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kemur heim frá...

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kemur heim frá Bandaríkjunum í dag eftir úrtökumót LPGA-mótaraðarinnar í Daytona Beach, þar sem hún hafnaði í öðru sæti. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Chapecoense krýnt meistari

Brasilíska knattspyrnuliðið Chapecoense hefur fengið sigurlaunin afhent fyrir keppnina Copa Sudamericana af Knattspyrnusambandi Suður-Ameríku. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Djokovic segir skilið við Becker

Serbneski tennismaðurinn Novak Djokovic hefur sagt skilið við þjálfara sinn Boris Becker. Þeir hafa starfað saman síðustu þrjú árin. Á þeim tíma vann Serbinn sex sinnum eitt af risamótunum fjórum sem haldin eru ár hvert. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Eftir tvo sigurleiki í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik...

Eftir tvo sigurleiki í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik datt botninn úr leik íslenska kvennalandsliðsins í þriðju og síðustu viðureign keppninnar sem fram fór í Færeyjum um nýliðna helgi. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

EM kvenna í Svíþjóð A-RIÐILL: Spánn – Serbía 23:25 Slóvenía...

EM kvenna í Svíþjóð A-RIÐILL: Spánn – Serbía 23:25 Slóvenía – Svíþjóð 25:23 *Serbía 4 stig, Svíþjóð 2, Slóvenía 2, Spánn 0. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Digranes: HK – ÍR 19...

HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Hrafnhildur byrjaði á Íslandsmeti

Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH hóf heimsmeistaramótið í 25 metra laug í Windsor í Kanada á því að slá Íslandsmet sitt í 50 metra bringusundi. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Loksins í efri flokki

Arsenal verður í efri styrkleikaflokki Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í fyrsta skipti í fimm ár þegar dregið verður til sextán liða úrslita keppninnar á mánudaginn kemur. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Basel – Arsenal 1:4 Seydou Doumbia...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Basel – Arsenal 1:4 Seydou Doumbia 78. – Lucas Pérez 8., 16., 47., Alex Iwobi 54. • Birkir Bjarnason var varamaður hjá Basel og kom ekki við sögu. París SG – Ludogorets Razgrad 2:2 Ángel Di Maria 90. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 954 orð | 2 myndir

Mjög sérstakt en þá verð ég bara 20% betri en þeir

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þessi sigur var mjög mikilvægur upp á það að koma okkur á beinu brautina. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Nítján íslensk mörk í Skjern

Íslenskir handknattleiksmenn skoruðu 19 af 58 mörkum þegar Skjern og Århus skildu jöfn, 29:29, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gærkvöldi. Leikið var í Skjern. Skjern var tveimur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 17:15. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Ólafur Björn er kviðslitinn

Kylfingurinn Ólafur Björn Loftsson hefur ekki fengið sig góðan eftir aðgerð á mjöðm og hefur upplýst á samfélagsmiðlum að hann glími nú við tvenns konar kviðslit. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Sigurganga Ynjanna var stöðvuð

Þau óvæntu úrslit urðu á Íslandsmóti kvenna í íshokkí í gærkvöldi, Hertz-deildinni, að Ynjurnar frá Akureyri töpuðu fyrir stöllum sínum í Ásynjum, 3:2, er liðin leiddu saman hesta sína í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöldi. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Skoraði 60 á 88 sekúndum

Klay Thompson sýndi ótrúlega frammistöðu með liði Golden State Warriors þegar liðið vann Indiana Pacers, 142:106, í NBA-deildinni í körfubolta í fyrrinótt. Thompson skoraði 60 stig í leiknum, þar af 40 í fyrri hálfleik. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Slóvenar unnu Svía í fyrsta sinn

Slóvenar komu flestum á óvart í gærkvöldi þegar þeir lögðu gestgjafana, Svía, 25:23, í annarri umferð A-riðils á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Stokkhólmi. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Sonja og Helgi eru íþróttafólk ársins hjá ÍF

Sonja Sigurðardóttir, sundkona úr ÍFR, og Helgi Sveinsson, spjótkastari úr Ármanni, voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra á hófi Íþróttasambands fatlaðra á Hótel Sögu. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 603 orð | 2 myndir

Stórt hlutverk Kristins

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Kristinn Pálsson þykir vera einn af efnilegustu körfuknattleiksmönnum landsins af þeim sem vel þekkja til. Þó eru líklega frekar fáir íþróttaáhugamenn hér heima sem hafa séð hann spila nema í yngri flokkunum. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Tiger fékk 24 fugla á fyrsta mótinu

Endurkoma Tigers Woods á golfvöllinn var hreint ekki alslæm, en hann keppti á móti í fyrsta skipti í fimmtán mánuði um helgina. Tiger fékk til að mynda 24 fugla á 72 holum, en enginn fékk fleiri fugla í mótinu. Meira
7. desember 2016 | Íþróttir | 537 orð | 2 myndir

Yrði óvænt og skemmtilegt fyrir okkur

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er alveg möguleiki fyrir okkur, en Haukarnir eru með mjög gott lið. Eftir að hafa fengið tvo leiki við úrvalsdeildarlið hefði alveg verið allt í lagi að fá 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.