Greinar föstudaginn 20. janúar 2017

Fréttir

20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

44% fjölgun gesta á Selasetrinu 2016

Árið 2016 komu ríflega 39 þúsund gestir inn á upplýsingamiðstöð ferðamanna í Húnaþingi vestra, sem er á Selasetrinu á Hvammstanga. Þetta er 44% fjölgun frá árinu 2015. Flestir urðu gestakomurnar í júlí, þegar 10. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Álagsárásir á bankana

Óprúttnir erlendir aðilar gerðu svonefndar DDoS-álagsárásir á netkerfi íslensku bankanna síðastliðinn miðvikudag. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Bjartsýnin gæti komið Trump í koll

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Bóndadagsveisla í Hannesarholti

Í tilefni dagsins bjóða Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Karl Olgeir Olgeirsson til bóndadagsveislu í Hannesarholti í kvöld kl. 19. Meðan gestir snæða mat í Hljóðbergi flytja Sigríður og Karl ljúfa tóna. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Brúa bilið milli ferðafólks og heimamanna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við leggjum áherslu á að fólk hér á svæðinu geti komið og kynnst erlendum ferðamönnum. Umræðan sem er áberandi um að ferðafólkið sé að taka yfir landið byggist á vanþekkingu. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ekki á hreinu

Salernismál ferðamanna hafa líka verið inni á borði Vegagerðarinnar, en hún gerði áætlun síðasta vor um að koma upp bráðabirgðasalernisaðstöðu á um 30 stöðum um landið. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Fara á fund Danadrottningar

Þriðjudaginn 24. janúar nk. hefst opinber heimsókn forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, og Elizu Reid forsetafrúar til Danmerkur. Venju samkvæmt er Danmörk fyrsti áfangastaður í opinberri heimsókn nýs forseta Íslands til útlanda. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Fjórfalt fleiri mál í fyrra en árið áður

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Kærunefnd útlendingamála sinnti á síðasta ári fjórfalt fleiri málum hælisleitenda en árið 2015. 450 mál komu til kasta nefndarinnar árið 2016 og 122 mál árið 2015. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fjögur teymi stóðust kröfur

Öll hönnunarteymin fjögur sem tóku þátt í forvali vegna fullnaðarhönnunar á rannsóknarhúsi nýs Landspítala stóðust kröfur nefndar sem lagði mat á innsend gögn. Fyrsti hópurinn er Grænaborg, þar sem innanborðs eru Arkstudio ehf. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Forvitni, spennusækni og samúð rekur fólk á staðinn

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Fólk vill ferðast grænt

Gönguferðir í Þórsmörk eru vinsælustu ferðir Midgard Adventure. Verður lögð enn meiri áherslu á þær í sumar. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 2 myndir

Hatursorðræðumál tekin fyrir í héraði

Mál Péturs Gunnlaugssonar, lögmanns og útvarpsmanns á Útvarpi Sögu, verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 417 orð | 3 myndir

Hliðrað áhorf á sjónvarp stóð í stað

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þrátt fyrir að svokallað hliðrað áhorf á sjónvarp þ.e. þegar fólk horfir á sjónvarpsefni á öðrum tíma en á beinum útsendingartíma, hafi aukist mikið á árunum 2012-2015, virðist sú þróun hafa stöðvast hér á landi í fyrra. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Innblásið af Snorra

Endurfundir nefnist sýning sem opnuð er í Borgarbókasafninu í Grófinni í dag. Þar getur að líta myndir sem innblásnar eru af ljóðum Snorra Hjartarsonar og unnar af þátttakendum listasmiðju Hlutverkaseturs. Við opnun sýningarinnar kl. 12. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð

Kínverskur ferðamaður var dæmdur í Hæstarétti fyrir manndráp af gáleysi

Hæstiréttur staðfesti í gær þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm Héraðsdóms Suðurlands frá því í mars í fyrra yfir kínverskum ferðamanni fyrir manndráp af gáleysi. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Kortleggja ferðir bílsins

Birnu Brjánsdóttur, sem ekkert hefur spurst til í sex sólarhringa, er enn saknað. Í gær var hennar leitað á Strandarheiði með fulltingi leitarhunda en sú leit skilaði engum árangri. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Leita svara í símum skipverja

Anna S. Einarsdóttir, Anna L. Þórisdóttir, Freyr Bjarnason, Guðrún Hálfdánardóttir, Hallur M. Hallsson, Hjörtur J. Guðmundsson, Ingileif Friðriksdóttir, Jón B. Eiríksson, Sigurður B. Sævarsson, Sunna Ósk Logadóttir, Viðar Guðjónsson, Þorsteinn F. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 167 orð

List í læknasafnið

„Á Seltjarnarnesinu yrðu sýningar með samtímalist,“ segir Halldór Björn Runólfsson, forstöðumaður Listasafns Íslands. Meira
20. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Margra saknað eftir snjóflóð á skíðahótel

Yfirvöld á Ítalíu sögðu í gær að minnst 25 manna væri saknað, þar á meðal nokkurra barna, eftir að snjóflóð féll á hótel á skíðasvæði í fjallahéraðinu Abruzzo. Í gærkvöldi höfðu þrír fundist látnir. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 465 orð

Netárásir á bankana á sama degi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gerðar voru álagsárásir á netkerfi íslenskra fjármálafyrirtækja í fyrradag en ekki er talið að þær hafi valdið tjóni eða stefnt öryggi bankaþjónustunnar í neina hættu. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Norðurlöndin með framsæknustu hagkerfin

Ísland skipar 25. sæti lista Bloomberg yfir framsæknustu hagkerfi heims, þ.e. Bloomberg Innovation Index. Þrátt fyrir að fara upp um þrjú sæti á milli ára situr Ísland tíu sætum á eftir næsta Norðurlandaríki. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Óhollusta í vexti

Íslendingum sem borða óhollan mat er að fjölga, samkvæmt niðurstöðum nýrrar norrænnar rannsóknar sem gerð var m.a. á vegum Embættis landlæknis og birt í gær. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ólafur E. aðstoðar Jón Gunnarsson

Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ómar

Matur Þessi þröstur er einn þeirra sem sækja í Bæjarins bestu í miðbæ Reykjavíkur, þangað sem margur ferðamaðurinn fer og fær sér eina pylsu með öllu. Sá fiðraði nældi sér í... Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 566 orð | 5 myndir

Óvissa um nýja flugstöð

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ekkert er því til fyrirstöðu að sótt verði um byggingarleyfi fyrir nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli samkvæmt deiliskipulagi sem tók gildi um mitt ár 2016. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 745 orð | 2 myndir

Pólitískt heitt og erfitt mál milli landa

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
20. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Réðust inn í Gambíu

Adama Barrow, sigurvegari forsetakosninga í Gambíu, sór embættiseið forseta í sendiráði landsins í Senegal í gær. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 356 orð | 3 myndir

Ruðningur á rúlluskautum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Félagið Roller Derby Ísland stóð fyrir nýliðanámskeiði í þessari íþrótt í vikunni. Fóru námskeiðin fram í Kórnum í Kópavogi og var vel mætt. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ræddu málefni Barnaverndarstofu

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, og Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, ræddu saman um helstu áherslur í starfi Barnaverndarstofu og verkefnin framundan á fundi í velferðarráðuneytinu í gær. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Salernismál ferðamanna í biðstöðu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Þrjár skýrslur hafa verið gerðar um ástand salernismála fyrir ferðamenn hjá Stjórnstöð ferðamála. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Segja að Höfði njóti forskots

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Starfsmönnum við Búrfell fjölgar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir við stækkun Búrfellsvirkjunar hafa farið vel af stað eftir stutt frí verktaka yfir jól og áramót að því er fram kemur í frétt á heimasíðu Landsvirkjunar. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Sýknudómur staðfestur í SPRON-málinu

Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Hæstiréttur Íslands staðfesti í gær sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í SPRON-málinu svonefnda. Málsvarnarlaun ákærðu greiðast því úr ríkissjóði, en þau hlaupa samtals á nokkrum milljónum króna. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Tími þorrablótanna genginn í garð

Allt er nú orðið klárt hjá Jóhannesi Stefánssyni og hans fólki í Múlakaffi fyrir komandi vertíð, en í dag gengur þorrinn formlega í garð. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Togstreita milli Noregs og Íslands?

Friðrik Sigurðsson rekstrarráðgjafi, sem starfar nú tímabundið fyrir norsku hagsmunasamtökin í laxeldi, Sjömat Norge, segir að togstreita geti orðið á milli Noregs og Íslands ef íslensk stjórnvöld hafni því að innleiða regluverk Evrópusambandsins um... Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Vilja opna neyðarbrautina

Fjölmörg sveitarfélög á landsbyggðinni hafa ályktað um Reykjavíkurflugvöll þar sem þungum áhyggjum er lýst af öryggi sjúkraflugs eftir lokun neyðarbrautarinnar svonefndu. Nú hafa Eyjafjarðarsveit og Skagafjörður bæst í hópinn. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Yfirvegun og samhugur

Mikið hefur verið fjallað síðustu sólarhringa í fjölmiðlum á Grænlandi um tengsl skipverja á grænlenska togaranum Polar Nanoq við hvarf Birnu Brjánsdóttur. Meira
20. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Þrjár bækur hrepptu Fjöruverðlaunin

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

20. janúar 2017 | Leiðarar | 579 orð

Le Pen vill út

Forsetakosningarnar frönsku geta orðið afdrifaríkar Meira
20. janúar 2017 | Staksteinar | 172 orð | 1 mynd

Níðskrumarar?

Vef-þjóðviljinn bendir á að fjölmiðlamenn kalla þjóðernissinnaða flokka oft hægriflokka, eða öfgahægriflokka, þótt í fæstum tilvikum sé margt í stefnu þeirra sem er hægra megin við miðju. Meira

Menning

20. janúar 2017 | Myndlist | 1187 orð | 3 myndir

„Ótrúlega fjölhæfur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
20. janúar 2017 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Innsýn veitt á smekklegan hátt

Heimildarmyndin David Bowie: Last Five Years sem RÚV dreif í að sýna á mánudagskvöldið, var áhugaverð. Hún svalaði í það minnsta ágætlega áhuga mínum á viðfangsefninu. Sem er töluvert mikill en Bowie hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér. Meira
20. janúar 2017 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Kór Harvard í Hallgímskirkju

Kór Harvard-háskóla heldur tónleika í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20 á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Kórinn skipa 30 söngvarar og flytja þeir efnisskrá með nýlegri bandarískri og breskri kórtónlist og eldri verkum eftir William Byrd o.fl. Meira
20. janúar 2017 | Kvikmyndir | 854 orð | 3 myndir

Manngæska og viska

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fangar og fangelsi hafa löngum verið vinsælt umfjöllunarefni í kvikmyndum og sjónum þá oftar en ekki beint að föngum en ekki þeim sem gæta þeirra, fangavörðum. Meira
20. janúar 2017 | Kvikmyndir | 184 orð | 1 mynd

Mánaskin, hörkutól, prestar og kóalaungi

Moonlight Kvikmynd sem fjallar um þeldökkan, samkynhneigðan Bandaríkjamann og glímu hans við sjálfan sig og heiminn á þremur ólíkum æviskeiðum. Moonlight hlaut Golden Globe verðlaunin sem besta dramatíska kvikmynd ársins 2016. Meira
20. janúar 2017 | Kvikmyndir | 59 orð | 1 mynd

Morgunverðarklúbbur í Bíó Paradís

Hin sígilda unglingamynd leikstjórans John Hughes, The Breakfast Club , frá árinu 1985, verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld kl. 20 og eru foreldrar hvattir til að mæta með unglingum sínum. Meira
20. janúar 2017 | Tónlist | 190 orð | 1 mynd

Tveir píanókvartettar

„Okkur Guðrúnu langaði að leika þessa tvo píanókvartetta og við fengum því Laufeyju og Júlíu til liðs við okkur. Meira

Umræðan

20. janúar 2017 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Hér eru brjóst, um barm, frá...?

Eftir að ungri konu var vísað upp úr sundlaug um síðustu helgi fyrir að vera berbrjósta er enn og aftur deilt um brjóst. Og enn og aftur snýst deilan um hvort konur „megi vera“ berar að ofan á almannafæri. Meira
20. janúar 2017 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Koma svo – gegn einelti og andlegu ofbeldi á vinnustöðum

Eftir Þórunni Erlu Sighvats: "Getur það talist sanngjörn málsmeðferð að taka meintan þolanda burt af vinnustaðnum en hrófla ekki við meintum geranda?" Meira
20. janúar 2017 | Aðsent efni | 865 orð | 2 myndir

Landbúnaður og landshagur

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Lífskjör verða ekki bætt með ofuráherslu á landbúnað. Framleiðsla á samkeppnishæfri vöru og þjónustu bætir lífskjör." Meira
20. janúar 2017 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Lífið er núna

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Lífið er núna. Vertu ekki sífellt að bíða eftir einhverju sem verður kannski seinna. Þetta er þín stund. Vertu ekki eins og skugginn af sjálfum þér." Meira

Minningargreinar

20. janúar 2017 | Minningargreinar | 2769 orð | 1 mynd

Alma Þöll Ólafsdóttir

Alma Þöll Ólafsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 13. júlí 1998. Hún lést af slysförum 12. janúar 2017. Foreldrar hennar eru Lóa Mjöll Ægisdóttir, f. 20. júní 1973, dóttir Ölmu Vestmann og Ægis Sigurðssonar, og Ólafur Már Guðmundsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd

Elías Björnsson

Elías Björnsson fæddist 5. september 1937. Hann lést 26. desember 2016. Útför hans fór fram 7. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 1928 orð | 1 mynd

Erla Bjarnadóttir

Erla Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 15. mars 1925. Hún lést á Landakoti 7. janúar 2017. Erla var dóttir hjónanna Bjarna Bjarnasonar læknis og Regínu Þórðardóttur leikkonu. Erla átti eina systur, Kolbrúnu, f. 1928, d. 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Gróa Þorleifsdóttir

Gróa Þorleifsdóttir fæddist að Veðraási, þar sem nú er Kirkjuvegur 11b í Hafnarfirði, 12. september 1921. Hún lést á Droplaugarstöðum 3. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 2691 orð | 1 mynd

Guðrún Erla Skúladóttir

Guðrún Erla Skúladóttir fæddist í Reykjavík 27. júlí 1935. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Hulda Pálína Vigfúsdóttir, f. 20. júlí 1918, d. 7. júlí 2000, og Skúli Árnason, f. 4. janúar 1919, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

Gunnar Lúðvíksson

Gunnar Lúðvíksson fæddist á Akureyri 27. júní 1932. Hann lést á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 12. janúar 2017. Foreldrar Gunnars voru Guðni Lúðvík Jónsson, f. 26.4. 1909, d. 14.1. 1984, og Sigurbjörg Guðmundsdóttir, f. 13.5. 1907, d. 22.12. 1998. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Helga Björnsdóttir

Helga Björnsdóttir fæddist 11. febrúar 1944. Hún lést 29. desember 2016. Útför Helgu fór fram 13. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 1227 orð | 1 mynd

Ingigerður Þórðardóttir

Ingigerður Þórðardóttir fæddist á Reykjum á Skeiðum 21. janúar 1912. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ljósheimum 11. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónsdóttir fædd í Sandlækjarkoti 19. febrúar 1879, hún lést 15. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Jónína Guðrún Kjartansdóttir

Jónína Guðrún Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 14. mars 1941. Hún andaðist á Landspítalanum 10. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Rannveig Oddsdóttir frá Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri, f. 22. mars 1920, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 2442 orð | 1 mynd

Karlotta Sigurbjörnsdóttir

Karlotta Sigurbjörnsdóttir fæddist 4. febrúar 1931 á V-Stafnesi, Miðneshreppi. Hún lést 7. janúar 2017 á Hrafnistu, Nesvöllum í Reykjanesbæ. Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Metúsalemsson, útvegs- og garðyrkjubóndi á Stafnesi, f. 3. maí 1906, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 803 orð | 1 mynd

Kjartan Jónsson

Kjartan Jónsson fæddist í Hafnarfirði 17. apríl 1930. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. janúar 2017. Foreldrar Kjartans voru Jón Kristinn Sveinsson, sjómaður í Hafnarfirði, f. 5. jan. 1900 í Breiðagerði, d. 23. nóv. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 214 orð | 1 mynd

Kristín Þorsteinsdóttir

Kristín Þorsteinsdóttir fæddist 12. ágúst 1943. Hún lést 2. janúar 2017. Útför Kristínar fór fram 10. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

Sigríður Vilhjálmsdóttir

Sigríður Vilhjálmsdóttir fæddist 7. apríl 1927. Hún lést 30. desember 2016. Útför Sigríðar fór fram 12. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 2805 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Steinþórudóttir

Sigurbjörg Steinþórudóttir fæddist í Hafnarfirði 23. desember 1954. Hún lést á Líknardeild LSH 6. janúar 2017. Foreldrar hennar eru Steinþóra Þorsteinsdóttir, húsmóðir í Hafnarfirði, f. 29. júlí 1934, og Sverrir Júlíusson, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Sigurgeir Rúnar Sigurgeirsson

Sigurgeir Rúnar Sigurgeirsson fæddist 6. október 1950. Hann lést 25. desember 2016. Útför Sigurgeirs fór fram 6. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd

Unnur Dóróthea Haraldsdóttir

Unnur Dóróthea Haraldsdóttir fæddist á Eyrarbakka 24. janúar 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 12. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

Þórhildur Jóhannesdóttir Sutherland

Þórhildur Jóhannesdóttir Sutherland fæddist í Reykjavík 18. janúar 1941. Hún lést 13. desember 2016. Minningarathöfn hefur farið fram en Þórhildur verður jarðsett í leiði móður sinnar og sonar síns í Gufuneskirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2017 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

Örn Agnarsson

Örn Agnarsson fæddist 5. ágúst árið 1949 í Neskaupstað í húsi afa síns og ömmu er heitir Svíþjóð. Hann lést 10. janúar 2017. Foreldrar hans voru Agnar Hall Ármannsson fæddur 27. október 1927, látinn 30. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Afkoma Sjóvár betri í fyrra en áætlað var

Hagnaður Sjóvár fyrir skatta var um 3,0 milljarðar króna á síðasta ári, samkvæmt drögum að uppgjöri fyrir 2016. Meira
20. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 506 orð | 2 myndir

Flókið og ósveigjanlegt kerfi skattaafsláttar

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bjarni Þór Bjarnason, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte, segir að nýleg lagabreyting er leyfir skattaafslátt af hlutabréfakaupum sé bæði flókin og ósveigjanleg. Fyrirtækin þurfa að uppfylla 12 skilyrði. Meira
20. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

HS Orka flytur starfsemina í Svartsengi

HS Orka hefur flutt höfuðstöðvar sínar úr Reykjanesbæ í Eldborg, sem stendur við hlið orkuvers fyrirtækisins í Svartsengi. Meira
20. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Skattkerfið einfaldað

Ríkisstjórnin hyggst einfalda skattaumhverfi einyrkja og lítilla og meðalstórra fyrirtækja með lækkun tryggingagjalds í huga. „Við erum að hugsa um að lækka tryggingagjaldið í öruggum skrefum. Meira
20. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Vöxtur í fataverslun frá ferðamönnum

Velta má fyrir sér hvort fataverslun hafi í raun dregist saman hér á landi á undanförnum árum, ef ekki væri fyrir erlenda ferðamenn. Þessari spurningu er velt upp í Morgunkorni Íslandsbanka. Meira

Daglegt líf

20. janúar 2017 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Börn og foreldrar njóta sín saman á myndlistarnámskeiði

Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á námskeið fyrir börn og foreldra eða forráðamenn þeirra sem í sameiningu vinna fjölbreytt verkefni með ýmis ólík efni. Meira
20. janúar 2017 | Daglegt líf | 235 orð | 1 mynd

Eldri Andréssögur í appi

Á Playstore og iStore má finna app sem heitir Andrés+. Þar eru sögur úr Andrésblöðum og úr Syrpunni. Ný saga birtist á hverjum degi en allt eru þetta áður útgefnar sögur. Á annað þúsund sögur hafa birst þar. Forritið er ókeypis. Meira
20. janúar 2017 | Daglegt líf | 452 orð | 1 mynd

Heimur Sigurborgar Selmu

„Ég er 70 ára gamall og get lofað þér því að ég get barið þig í klessu!!“ Meira
20. janúar 2017 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Hægri-popúlismi og þjóðernishyggja

Norðurlönd í fókus og Háskólinn á Bifröst boða til opins fundar í dag föstudag kl. 16 í sal Norræna hússins. Í tilkynningu segir að þar ætli dr. Meira
20. janúar 2017 | Daglegt líf | 60 orð | 1 mynd

Synir systur Andrésar

Glöggir lesendur Andrésblaða vita að Ripp, Rapp og Rupp eru frændur Andrésar. Færri vita hins vegar að Andrés á systur sem aldrei hefur komið fram í blöðunum sem er móðir drengjanna. Meira
20. janúar 2017 | Daglegt líf | 554 orð | 3 myndir

Uppstökkur og breyskur Andrés

Andrésblöðin eiga sinn sess í þjóðarsálinni. Eiga þau það sammerkt að koma eingöngu út á Norðurlöndunum, og í Finnlandi er það svo að annað hvert heimili er með áskrift að blöðunum. Sumir segja að persóna Andrésar Andar hafi breyst í tímanna rás. Meira

Fastir þættir

20. janúar 2017 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. d4 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 a6 6. b3 Bb4 7. Bd2 0-0 8...

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. d4 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 a6 6. b3 Bb4 7. Bd2 0-0 8. Bd3 Rbd7 9. 0-0 Bd6 10. Hc1 h6 11. Dc2 He8 12. h3 De7 13. c5 Bc7 14. e4 e5 15. Hfe1 Dd8 16. exd5 cxd5 17. dxe5 Rxe5 18. Rxe5 Hxe5 19. Hxe5 Bxe5 20. Ra4 Be6 21. Dd1 Re4 22. Meira
20. janúar 2017 | Í dag | 13 orð

Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð. (Sálm. 42:2)...

Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð. (Sálm. Meira
20. janúar 2017 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Eva Lind B. Eyjólfsdóttir

30 ára Eva Lind ólst upp í Staðarsveit, býr í Ólafsvík, lauk prófi sem stuðningsfulltrúi og starfar í Grunnskóla Snæfellsbæjar. Maki: Emanúel Þórður Magnússon, f. 1983, skipstjóri. Synir: Magnús Guðni, f. 2007, og Aron Eyjólfur, f. 2013. Meira
20. janúar 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Gestur Einarsson

30 ára Gestur lauk prófi í íþróttaþjálfun í Danmörku og er dagskrárgerðarmaður. Maki: Rakel Þórarinsdóttir, f. 1988, leikskólakennari Börn: Einar Ari, f. 2008, Jónas Þór Hafþórsson, f. 2010 (stjúpsonur) og Ingibjörg Halla, f. 2016. Meira
20. janúar 2017 | Í dag | 222 orð | 1 mynd

Halldór S. Rafnar

Halldór Sveinn Rafnar fæddist í Reykjavík 20.1. 1923. Foreldrar hans voru Stefán Sigurður Jónasson Rafnar, aðalbókari hjá SÍS í Reykjavík, og k.h., Ásthildur Steinunn Sveinsdóttir Rafnar húsfreyja. Meira
20. janúar 2017 | Í dag | 583 orð | 3 myndir

Hinn óviðjafnanlegi Laddi lengir alltaf lífið

Þórhallur Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði 20.1. 1947. Meira
20. janúar 2017 | Fastir þættir | 178 orð

Ill meðferð. A-AV Norður &spade;72 &heart;ÁD97 ⋄K3 &klubs;ÁG987...

Ill meðferð. A-AV Norður &spade;72 &heart;ÁD97 ⋄K3 &klubs;ÁG987 Vestur Austur &spade;D1084 &spade;G653 &heart;KG &heart;1054 ⋄G10976 ⋄Á42 &klubs;K3 &klubs;1052 Suður &spade;ÁK9 &heart;8632 ⋄D85 &klubs;D64 Suður spilar 4&heart;. Meira
20. janúar 2017 | Í dag | 297 orð

Lífskúnstin og pottur brotinn

Það fer ekki framhjá neinum að Ólafur Stefánsson hefur mikið dálæti á Heinz Erhardt. Hér er ljóð hans Lífskúnstin í þýðingu Ólafs: Einn stígur löngum fast á fold en flugið annar tekur. Náttúran og nakið hold, þeim næsta gleði vekur. Meira
20. janúar 2017 | Í dag | 49 orð

Málið

Endasleppur merkir snubbóttur . Sést oftast í orðtakinu að gera ekki endasleppt (við e-n): „að styðja e-n allt til enda“ (Mergur málsins). Meira
20. janúar 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Sara Hlín Pálsdóttir

40 ára Sara er löggiltur bókari og rekur veitingastaðina Kitchen and Wine á 101 Hótel og Essensia á Hverfisgötu. Maki: Hákon Már Örvarsson, f. 1973, matreiðslumeistari. Dætur: Sunna Björk, f. 2000, og Helen Ösp, f. 2004. Meira
20. janúar 2017 | Árnað heilla | 271 orð | 1 mynd

Situr við skriftir milli þess sem hann kennir

Ég sit við skrif milli þess sem ég er að kenna í Kvikmyndaskólanum,“ segir Rúnar Eyjólfur Rúnarsson leikstjóri sem á 40 ára afmæli í dag. Meira
20. janúar 2017 | Í dag | 176 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Elín Margrethe Kaaber 90 ára Baldur Davíðsson 85 ára Guðbjörg Helga Guðbrandsdóttir Halldór Ólafsson Hörður B. Sigurðsson Kristjana H. Guðmundsdóttir Páll Cecilsson Sigríður Regína Waage 80 ára Hrefna Einarsdóttir 75 ára Birgir J. Meira
20. janúar 2017 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Ungar stelpur á Reyðarfirði gáfu pening sem safnað var á tombólu og...

Ungar stelpur á Reyðarfirði gáfu pening sem safnað var á tombólu og söfnuðu þær 19.910 kr. Tombólan var haldin í verslunarmiðstöðinni Molanum á Reyðarfirði. Stelpurnar heita, frá vinstri, Stephanie , Thelma , Sunneva , Alexandra og Ísabella... Meira
20. janúar 2017 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Árrisulir á þessum góða morgni geta búist við því að sjá konsertmeistarann eða Stálið eða hvaða karl sem er berlæraðan og berfættan í annarri brókarskálminni og skyrtu hoppandi á öðrum fæti í kringum húsið. Meira
20. janúar 2017 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. janúar 1976 Bresk herskip sigldu út fyrir 200 mílna mörkin eftir að Íslendingar höfðu hótað að slíta stjórnmálasambandi við Breta. Deilur höfðu staðið eftir útfærslu landhelginnar í október 1975. 20. Meira

Íþróttir

20. janúar 2017 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Að komast í 16 liða úrslit á HM í Frakklandi var helsta markmið íslenska...

Að komast í 16 liða úrslit á HM í Frakklandi var helsta markmið íslenska karlalandsliðsins í handknattleik áður en flautað var til leiks. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Allir brugðust á lokakafla leiksins

„Allt liðið brást á lokakafla leiksins, ekki aðeins leikmenn heldur einnig stjórnendur liðsins. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

A-RIÐILL Rússland – Brasilía 28:24 Frakkland – Pólland 26:25...

A-RIÐILL Rússland – Brasilía 28:24 Frakkland – Pólland 26:25 Japan – Noregur 23:38 Lokastaðan: Frakkland 5500154:11210 Noregur 5401155:1248 Rússland 5302139:1366 Brasilía 5203121:1464 Pólland 5104115:1252 Japan 5005120:1610 B-RIÐILL... Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Áræðnin fór hjá okkur

Í Metz Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Það var alltaf markmiðið hjá okkur að komast í 16 liða úrslitin. Því hefur verið náð og við erum auðvitað ánægðir með það þegar fram líða stundir. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 280 orð | 2 myndir

Ástrós mögnuð í markinu í sigri Vals

Á Hlíðarenda Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Það er sígild klisja að tala um að íþróttamenn séu enn með örlítið „jólaryð“ þegar frammistaðan er ekki á pari skömmu eftir hátíð ljóss og friðar. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 858 orð | 1 mynd

„Ekki fallegur sigur“

Körfubolti Skúli B. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Grindavík – KR 78:80 Tindastóll – ÍR...

Dominos-deild karla Grindavík – KR 78:80 Tindastóll – ÍR 84:78 Stjarnan – Njarðvík 72:74 Snæfell – Keflavík 75:97 Staðan: KR 141131265:111122 Tindastóll 141041246:116220 Stjarnan 141041187:104820 Þór Þ. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Enginn líklegur til að taka af skarið

„Leikurinn var mjög góður af hálfu íslenska liðsins í 45 mínútur. Það besta sem liðið hefur sýnt í keppninni,“ sagði Stefán Árnason, þjálfari karlaliðs Selfoss, við Morgunblaðið eftir jafnteflisleikinn við Makedóníu í gær, 27:27. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 618 orð | 2 myndir

Fóru illa að ráði sínu og mæta heimsmeisturunum

Í Metz Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hún var hreint óbærileg spennan í viðureign Íslendinga og Makedóníumanna á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Metz í gærkvöld. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Grindavík – KR 78:80

Mustad-höllin Grindavík, Dominos-deild karla, fimmtudag 19. janúar 2017. Gangur leiksins : 2:2, 7:8, 10:17, 16:20 , 23:22, 26:27, 30:34, 32:36, 34:36, 42:41, 47:48, 54:51 , 61:53, 66:70, 70:75, 76:75, 78:78, 78:80 . Grindavík : Lewis Clinch Jr. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Höfum engu að tapa gegn Frökkum

„Ég er svekktur eins og eftir flestalla leikina. Þetta hefur verið saga þessa mót ef svo má segja. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Ísland – Makedónía 27:27

Arenes de Metz, HM karla, B-riðill, fimmtudag 19. janúar 2017. Gangur leiksins : 0:4, 5:4, 9:6, 11:9, 12:11, 15:13 , 19:15, 23:18, 24:20, 25:22, 25:26, 26:27, 27:2 7 . Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – Haukar 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Þór Ak 20 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Fjölnir 19.15 Ísafjörður: Vestri – Ármann 19.15 1. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Valur – Haukar 25:17 Staðan: Fram 111010262:21921...

Olísdeild kvenna Valur – Haukar 25:17 Staðan: Fram 111010262:21921 Stjarnan 11812287:25817 Valur 12705299:28214 Haukar 12606272:27412 ÍBV 11506286:28210 Grótta 11407266:2768 Selfoss 11209280:3034 Fylkir... Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Snæfell – Keflavík 75:97

Stykkishólmur, Dominos-deild karla, fimmtudag 19. janúar 2017. Gangur leiksins : 2:8, 8:19, 13:24, 15:32 , 17:41, 23:43, 34:53, 38:54, 40:58, 45:64, 49:66, 58:75 , 60:77, 65:86, 68:93, 75:97 . Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Spánn Bikarinn, 8 liða, fyrri leikir: Atlético Madrid – Eibar 3:0...

Spánn Bikarinn, 8 liða, fyrri leikir: Atlético Madrid – Eibar 3:0 Real Sociedad – Barcelona 0:1 Ítalía Bikarkeppnin, 16 liða úrslit: Roma – Sampdoria 4:0 Vináttulandsleikur kvenna Noregur – Svíþjóð... Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Stjarnan – Njarðvík 72:74

Ásgarður, Dominos-deild karla, fimmtudag 19. janúar 2017. Gangur leiksins : 2:2, 4:7, 11:11, 17:15, 19:21, 24:28, 28:33, 35:37 , 41:41, 49:45, 51:53, 54:57 , 57:63, 61:68, 66:68, 72:70, 72:74 . Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Stuð á Spánverjum í lokaleiknum

Spánverjar tryggðu sér öruggan sigur í riðli okkar Íslendinga á heimsmeistaramótinu í handknattleik þegar þeir léku sér að Slóvenum í síðasta leik riðilsins í Metz í gærkvöldi, lokatölur 36:26. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Svekktir að landa ekki sigrinum

„Þetta var tryllir af bestu gerð. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 263 orð | 3 myndir

* Sverrir Ingi Ingason , landsliðsmaður í knattspyrnu, var formlega...

* Sverrir Ingi Ingason , landsliðsmaður í knattspyrnu, var formlega kynntur til leiks sem leikmaður Granada á Spáni í gær, en félagið keypti hann af Lokeren í Belgíu. Sverrir samdi til hálfs fjórða árs, eða til vorsins 2020. Í ítarlegu viðtali á mbl. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Sögulegur leikur á fótboltavelli

Leikur Frakka og Íslendinga í 16 liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla á morgun verður að öllum líkindum sögulegur hver sem úrslit hans verða. Leikurinn fer fram á knattspyrnuleikvanginum í Lille, Stade Pierre-Mauroy. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Taldi orðið líklegt að við myndum vinna

„Ég er svekktur yfir úrslitunum þótt þau þýði að íslenska liðið sé komið í sextán liða úrslit. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Tilhlökkun að skoða Frakkana

„Það var ógeðslega leiðinlegt að vinna ekki þennan leik en við fórum illa að ráði okkar á síðasta korterinu. Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Tindastóll – ÍR 84:78

Sauðárkrókur, Dominos-deild karla, fimmtudag 19. janúar 2017. Gangur leiksins : 6:0, 15:9, 21:13 , 28:17, 32:21, 35:27, 38:33, 45:37, 52:47, 57:49, 59:54, 61:59, 64:62, 73:64, 73:70, 79:70, 79:76, 82:76, 84:78 . Meira
20. janúar 2017 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

Valur – Haukar 25:17

Valshöllin, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, fimmtudag 19. janúar 2017. Gangur leiksins : 2:0, 2:2, 3:3, 4:4, 6:5, 9:7 , 12:7, 15:8, 16:11, 19:13, 20:13, 23.15, 25:16, 25:17 . Meira

Ýmis aukablöð

20. janúar 2017 | Blaðaukar | 128 orð

Árstíðabundinn bjór verður sífellt vinsælli þáttur í hinni ört vaxandi...

Árstíðabundinn bjór verður sífellt vinsælli þáttur í hinni ört vaxandi handverksbjórasenu á Íslandi. Þorrabjórinn er þar síst undanskilinn og á bóndadag ár hvert er nú von á verulega áhugaverðum bjórtegundum. Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 148 orð | 1 mynd

Fjórði mjöðurinn frá Borg

Gunnlöð Nr. 46 Stíll: Mjöður Áfengismagn: 10,5% Framleiðandi: Borg Brugghús Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 214 orð

Gulrófu- og nípuflögur með dýfu

1 gulrófa millistærð (Einnig gott að nota rauðrófur) 2 nípur olía salt og pipar Aðferð: Takið af hýðið og notið svo skrælara eða mandolín til þess að skræla/skera gulrófuna og nípuna í mjög þunnar sneiðar. Hitið olíu, u.þ.b. 1 - ½ lítra í góðum potti. Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 946 orð | 7 myndir

Hefur haldið þorrablót í Norfolk í rösklega þrjá áratugi

Margir ferðast um langan veg til að koma á þorrablótið í Norfolk. Þar eiga bæði Íslendingar og bandarískir Íslandsvinir góða stund saman en matur fyrir 220 gesti hefur verið ferjaður skipulega til Bandaríkjanna með því að nota laust pláss í ferðatöskum. Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 349 orð | 1 mynd

Heiðri víkinganna haldið á lofti

Víking Juniper Bock Bjórstíll: sterkur lager Áfengismagn: 6,2% Framleiðandi: Víking brugghús Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 645 orð | 1 mynd

Heilsubætandi áhrif af súrsuðum mat

Það er óhætt að segja að skiptar skoðanir séu á hinum hefðbundna þorramat. Sumir geta ekki hugsað sér að fara á mis við hann en aðrir geta ekki hugsað sér að smakka hann. En burtséð frá bragði og smekk, er þorramatur hollur eða kannski alls ekki? Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 48 orð

Hrásalat

2 gulrætur ½-1 hvítkálshaus (fer eftir stærð) ½ chili 1 dós sýrður rjómi 1 sítróna ½ tsk hunang salt Gulrætur og hvítkál rifið niður eða smátt saxað, chili saxað smátt. Sýrður rjómi og hunang hrært saman í skál, smakkað til með sítrónu og salti. Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 266 orð | 1 mynd

Hægeldaður lambaskanki með bankabyggi og rótargrænmeti fyrir 4

6-8 lambaskankar olía 2 gulrætur 1 stilkur sellerí 1 laukur 4 hvítlauksrif 2 lárviðarlauf 10 piparkorn 4 greinar timjan 500 ml rauðvín 300 ml vatn 1 lítil dós tómatpúrra 25 g smjör salt Grænmeti er grófskorið í bita og brúnað á pönnu í olíu. Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 297 orð | 1 mynd

Íslenskt rautt fölöl í fyrsta sinn

Víking Red IPA Bjórstíll: Red India Pale Ale Áfengismagn: 6,1% Framleiðandi: Víking brugghús Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 415 orð | 1 mynd

Ívið stærri pungar í ár

Hvalur 2 Bjórstíll: Öl með reyktum keim – í raun einstakur bjórstíll, engum líkur. Áfengismagn: 5,1% Framleiðandi: Steðji brugghús Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 792 orð | 5 myndir

Nýir Surtar í bland við góðkunningja

Surtur Nr. 47 Bjórstíll: Kaffibættur Imperial Stout Áfengismagn: 10% Surtur Nr. Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 295 orð | 2 myndir

Nýjar umbúðir, sama góða síldin

Lauksíldin og maríneraða síldin fyrstar til að fá nýjar umbúðir. Allar Ora-vörur munu fá breyttar umbúðir á árinu. Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 175 orð | 1 mynd

Plokkfiskur

1 laukur 2 hvítlauksrif 1 msk olía 50 gr smjör 50 gr hveiti 500 ml mjólk salt 600 gr þorskur 400 gr sætar kartöflur svartur pipar eftir smekk 200 gr rifinn ostur Sæt kartafla flysjuð og skorin í bita, velt upp úr olíu og bakað í ofni á 180 gráðum í 14... Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 82 orð | 1 mynd

Síldarfreisting Ora

Þó mörgum finnist best að setja síldina beint á smurt rúgbrauð eða franskbrauðsneið þá má líka nota síldina í alls kyns matargerð. Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 1420 orð | 6 myndir

Skemmtun sem lifir inn í nóttina

„Þetta er alltaf gaman, hafi maður farið einu sinni á þorrablót hér vill maður fara aftur. Þegar ég var yngri var þetta fjölskylduskemmtun án aldurs svo maður var mættur þarna mjög ungur, en nú er komið aldurstakmark.“ Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 71 orð | 1 mynd

Svartbaunabuff

1 dós niðursoðnar svartbaunir 150 gr fersk brauðmylsna af grófu brauði (best er að rista brauð og raspa niður) 150 gr fínt saxaður laukur 100 gr tómatamauk 1 tsk cumin 2 msk ferskt, fínsaxað kóríander Vökvanum af baununum er hellt af og þær settar í... Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 1649 orð | 5 myndir

Þorrablót í Gaulverjabæjarhreppi

Þorrablót landsmanna auka á léttleika tilverunnar víða um byggð ból á Ísland og veitir ekki af á dimmum vetrarkvöldum. Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 449 orð | 2 myndir

Þorrabrugg og vegan-þorraplatti

Uppistandari fer með gamanmál á bóndadaginn og matargestir geta fengið að skoða bjórbruggið hjá Bryggjunni brugghúsi. Þeir sem vilja ekki dýraafurðir geta pantað tvíreykta rauðbeðu og grafna gulrót. Meira
20. janúar 2017 | Blaðaukar | 149 orð | 1 mynd

Þorra Kaldi í humlaðra lagi

Þorra Kaldi Bjórstíll: lager Áfengismagn: 5,6% Framleiðandi: Bruggsmiðjan Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.