Greinar þriðjudaginn 24. janúar 2017

Fréttir

24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Aflanum landað í gær

Um 50 tonnum af afla, sem var um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq, var landað í Hafnarfjarðarhöfn í gær en lögregla gaf leyfi fyrir lönduninni. „Skipið er ennþá í höfn. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Af raunum kvenna í Háskólakapellunni

Tónlistarhópurinn Umbra leikur verk Kristínar Þóru Haraldsdóttur sem byggt er á Blóðhófni, ljóðabók Gerðar Kristnýjar, á fyrstu háskólatónleikum ársins sem fram fara í Háskólakapellunni í Aðalbyggingu Háskóla Íslands á morgun, miðvikudag, kl. 12.30. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

alein þú dóttir vor dvaldir við dauðagný hafið þig harmþrungið færði...

alein þú dóttir vor dvaldir við dauðagný hafið þig harmþrungið færði heim á ný landið í faðm sinn þig lagði um langa nótt við syrgjum þig systir vor allra sofðu rótt Friðrik... Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Aukin harka hlaupin í sjómannadeiluna

Upp úr viðræðum samninganefnda sjómanna og útvegsmanna slitnaði í gær eftir tveggja tíma setu á sáttafundi og hefur ekki verið boðað til annars fundar. Ásakanir ganga á báða bóga um hvor beri ábyrgð á viðræðuslitunum. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Áskorun um opnun neyðarbrautar á ný

Sveitarstjórn Hörgársveitar skorar á borgarstjórn, nýjan samgönguráðherra og Alþingi að beita sér fyrir opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli á meðan önnur viðunandi lausn liggi ekki fyrir. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

„Bara að versna“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Þetta er bara að versna og ég kvíði fyrir mánaðamótunum,“ segir Arnar G. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Björgunarsveitafólk fann óvirka handsprengju við leitina

Björgunarsveitafólk fann handsprengju í gærmorgun skammt frá Hafnavegi á Reykjanesi og var lögreglu tilkynnt um málið. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ekki dæmigert fyrir Grænland

„Þetta er mjög óvenjulegt fyrir Grænland líka, þ.e. manndráp af þessu tagi,“ segir Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði, en hann hefur m.a. kennt afbrotafræði á Grænlandi. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Engin sátt um formennsku í þingnefndum

Alþingi kemur saman til fundar á nýjan leik í dag að loknu jólafríi og hefst þingfundur kl. 13.30. Meira
24. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Forsetinn sakaður um lygar

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fjölmiðlar í Bandaríkjunum saka Donald Trump og talsmenn hans um lygar vegna fullyrðinga þeirra um mannfjöldann sem safnaðist saman við Hvíta húsið á föstudaginn var til að fylgjast með því þegar hann tók við embætti forseta. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Forseti og drottning eiga sama forföður

Margrét Þórhildur Danadrottning og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands eiga sameiginlegan forföður samkvæmt því sem Oddur Helgason hefur rakið. Það er Jón Hafþórsson sem var aðalsmaður í Noregi, fæddur um 1310. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Geðveikur fótbolti í útrás

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Gott er að eiga góða að í vætunni

Þó að margir séu fegnir að vera lausir við snjó, kulda og frost sem oft fylgir þessum árstíma, svo ekki sé talað um hamlandi ófærð á vegum, þá getur rigningin verið þreytandi til lengdar. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Heimilislausum og fátækum gefnir 200 pelsar

Fjölskylduhjálp Íslands fékk nýverið 200 pelsa að gjöf frá dýraverndarsamtökunum PETA. Í tilkynningu frá PETA kemur fram að þau hafi fengið pelsana að gjöf frá fólki sem hefur snúist hugur um að eiga fatnað úr dýraskinni. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 1005 orð | 3 myndir

Hugmynd varð að draumi

Í Kaupmannahöfn Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hundruð í meðferð vegna lifrarbólgu C

Átaki gegn lifrarbólgu C miðar vel og hafa nú tæplega 500 einstaklingar hafið lyfjameðferð eða lokið henni, en talið er að 800 til 1.000 manns hér á landi séu smitaðir. Þar af er talið að fimmtungur viti ekki af sjúkdómnum. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Í kappi við tímann

Meðferðarátakið stendur aðeins í þrjú ár og ekki er vitað hvernig aðgengi verður að lyfjunum eftir það. „Við erum að leggja alla áherslu á að fólk nýti þetta tækifæri og komi til okkar núna því við vitum ekkert hvað verður. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Játaði sök að hluta til

Snæbjörn Steingrímsson hefur játað sök gagnvart hluta þeirrar ákæru sem héraðssaksóknari hefur lagt fram á hendur honum. Snæbjörn er fyrrverandi framkvæmdastjóri SMÁÍS, Samtaka myndréttarhafa á Íslandi. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Kvartett Snorra Sigurðarsonar á Kexinu

Kvartett trompetleikarans Snorra Sigurðarsonar kemur fram á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30 og flytur þekkta djassstandarda með sínum hætti. Með Snorra leika Davíð Þór Jónsson á píanó, Valdimar K. Sigurjónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Kynntu sér verklag við samninga

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hópur forystumanna verkalýðsfélaga í Starfsgreinasambandi Íslands er nýkominn heim úr ferð til Noregs og Danmerkur, þar sem verkalýðsforingjarnir kynntu sér meðal annars verklag við gerð kjarasamninga. Meira
24. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Lét greipar sópa um eigur ríkisins

Meira en 11 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 1,2 milljarða króna, hurfu úr ríkissjóði Gambíu síðustu tvær vikurnar áður en Yahya Jammeh, fyrrverandi forseti landsins, lét af embætti. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri

Lilja Björk Einarsdóttir, 43 ára verkfræðingur, hefur verið ráðin bankastjóri Landsbankans. Hún mun hefja störf 15. mars nk. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 378 orð | 3 myndir

Norræn risaæfing á sjó, landi og í lofti

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Rafmagnslaus dagur fyrir leikskólabörn í Rauðaborg

Alþjóðlegur dagur rafmagnsins var í gær og af því tilefni var ákveðið í nokkrum leikskólum að kynna rafmagnið og rafmagnsleysið fyrir börnunum í samstarfi við Orku náttúruna og Veitur. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

Rannsóknin enn í fullum gangi

Elín Margrét Böðvarsdóttir elinm@mbl.is Hæstiréttur staðfesti í gær tveggja vikna gæsluvarðhaldsúrskurð yfir mönnunum tveimur sem grunaðir eru um hafa valdið dauða Birnu Brjánsdóttur. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Ræddu aukið vægi norðurslóða

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gerði aukið vægi norðurslóða á alþjóðavettvangi, sjálfbærni á svæðinu og málefni hafsins að umtalsefni í ræðu sinni í gær á Arctic Frontiers ráðstefnunni, sem haldin er í Tromsø í Noregi. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 207 orð

Sakborningar yfirheyrðir

Elín Margrét Böðvarsdóttir elinm@mbl.is Búist er við að grænlensku skipverjarnir tveir sem grunaðir eru um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana verði yfirheyrðir í dag. Hæstiréttur staðfesti í gær tveggja vikna gæsluvarðhaldsúrskurð yfir þeim. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Sjaldgæft og sérstakt sakamál

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Sveitarstjórn úthlutaði eftirsóttri hótellóð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur ákveðið að úthluta eftirsóttri hótelóð í Vík til Vilhjálms Sigurðssonar sem hyggst stofna félag um framkvæmdina. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Trump forseti sakaður um ósannindi

Fjölmiðlar í Bandaríkjunum eiga bágt með að treysta upplýsingum frá nýjum forseta Bandaríkjanna og talsmanna hans í mikilvægum málum. Meira
24. janúar 2017 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Trump segir TPP upp

Donald Trump undirritaði í gær forsetatilskipun um að Bandaríkin drægju sig út úr fríverslunarsamningi við ellefu Kyrrahafsríki, TPP. Trump hafði lofað þessu fyrir kosningarnar 8. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

Um helmingur smitaðra þegar í meðferð

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Talið er að 800 til 1.000 einstaklingar séu smitaðir af lifrarbólgu C hér á landi. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Útlit fyrir mikinn samdrátt framlegðar í sjávarútvegi

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þetta ár byrjar í raun alls ekki vel. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Viðbrögð almennings ólýsanleg

„Við upplifum ofboðslega sterk og góð við brögð frá almenningi,“ segir Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Landsbjargar, spurður um stuðning frá fólki og fyrirtækjum í kjölfar leitarinnar að Birnu Brjánsdóttur. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Þóranna Dögg með tónleika í Mengi

Þóranna Dögg Björnsdóttir kemur fram á tónleikum í Mengi í kvöld kl. 21 sem eru n.k. upptaktur að tónlistarhátíðinni Myrkum músíkdögum sem hefst á fimmtudag. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Þörf á að móta langtímastefnu

Eitt af hverjum þremur störfum sem sköpuðust á tímabilinu 2010-2015 voru tengd ferðaþjónustu en margt getur ógnað stöðunni. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Byggðastofnunar um stöðu og horfur í ferðaþjónustu á Íslandi. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ætlar að byggja 60 til 100 herbergja hótel í Vík í Mýrdal

Eftirsóttri lóð í Vík í Mýrdal var úthlutað af sveitarstjórn til Vilhjálms Sigurðssonar sem hyggst byggja 60 til 100 herbergja hótel og hefja framkvæmdir í vor. Stefnt er að opnun vorið 2018. Meira
24. janúar 2017 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Ættir forseta og drottningar

Sameiginlegur forfaðir Margrétar Þórhildar Danadrottningar og Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, er Jón Hafþórsson aðalsmaður í Noregi, fæddur um 1310. Margrét er 19. liður frá honum en Guðni 21. Meira

Ritstjórnargreinar

24. janúar 2017 | Leiðarar | 263 orð

Netárásir daglegt brauð

Bankarnir stóðust álagið en hættan vofir áfram yfir Meira
24. janúar 2017 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Rottugangur í Reykjavík

Reykvíkingar hafa orðið varir við aukinn rottugang í borginni og hefur þetta orðið borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins tilefni til fyrirspurnar í umhverfis- og skipulagsráði um sorpkvarnir í eldhúsvöskum borgarbúa. Meira
24. janúar 2017 | Leiðarar | 382 orð

Sorg og söknuður, þrautseigja og þakkir

Mikilvægar öryggisstofnanir risu undir verkefni sínu Meira

Menning

24. janúar 2017 | Bókmenntir | 609 orð | 2 myndir

„Spyr hvorki um stað né stund“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ljóðið spyr hvorki um stað né stund,“ segir Ásta Fanney Sigurðardóttir sem um helgina hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóð sitt „Silkileið nr. 17“. Verðlaunin voru afhent í Salnum í 16. Meira
24. janúar 2017 | Kvikmyndir | 779 orð | 4 myndir

Fjölbreytnin í fyrirrúmi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Frönsk kvikmyndahátíð hefst á föstudaginn í Háskólabíói en verður sett formlega annað kvöld með boðssýningu á opnunarmyndinni, Elle , eftir leikstjórann Paul Verhoeven. Meira
24. janúar 2017 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd

Handtóku 75 listmunasmyglara

Löggæsluyfirvöld á meginlandi Evrópu hafa handtekið 75 manns og endurheimt um 3.500 stolna fornmuni og önnur listaverk í viðamikilli aðgerð sem beindist að því að leysa upp alþjóðlegt net listmunasmyglara. Meira
24. janúar 2017 | Kvikmyndir | 124 orð | 2 myndir

Hasarinn heillar

Hasarmyndin xXx: Return of Xander Cage með Vin Diesel í titilhlutverki er sú kvikmynd sem skilar mestum miðasölutekjum af þeim kvikmyndum sem sýndar voru um helgina í bíóhúsum landsins. Alls hafa ríflega 3. Meira
24. janúar 2017 | Menningarlíf | 228 orð | 1 mynd

Listamenn í þúsundatali á svörtum lista í Suður-Kóreu

Fréttamiðlar í Suður-Kóreu hafa undanfarið afhjúpað ýmiskonar spillingu og valdníðslu forseta landsins, Park Geun-hye, sem þing landsins hefur ákært til embættismissis. Meira
24. janúar 2017 | Myndlist | 166 orð | 1 mynd

Nýtt einkalistasafn í Þýskalandi

Í Potsdam í Þýskalandi, nærri Berlínarborg, var í gær opnað nýtt myndlistarsafn, Barberini Museum. Meira
24. janúar 2017 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Raunsæi á rólegum sunnudegi

Hollywood-hasarmyndir geta verið ágætis afþreying. Það er einhver þægindi í einfaldleikanum. Karlkyns söguhetja sem bjargar heiminum samhliða þess að finna sér maka. Meira
24. janúar 2017 | Fólk í fréttum | 538 orð | 2 myndir

Samkenndin sigrar í skugga fólskuverks

Leikstjóri: Peter Berg. Handrit: Peter Berg, Matt Cook, Joshua Zetumer. Aðalhlutverk: Mark Wahlberg, Kevin Bacon, John Goodman, J. K. Simmons, Michelle Monaghan, Alex Wolff, Themo Melikidze, Jimmy O. Yang og Rachel Brosnahan. Bandaríkin 2016, 133 mínútur. Meira
24. janúar 2017 | Bókmenntir | 92 orð

Silkileið nr. 17

þú breyttir mér óvart í vetur og hélst ég væri planta (og sól og ský) sem vökvaði sjálfa sig með snjó og geymdir mig í brjóstvasa í krukku með mold og úr laufunum láku silkileiðir í gegnum saumana að tölu sem ég þræddi eitt sinn með hári ég ferðast... Meira
24. janúar 2017 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Öruggur söngur Kristins í London

Kristinn Sigmundsson óperusöngvari var í einu aðalhlutverkanna í hálf-sviðsettri tónleikauppfærslu London Philharmonic Orchestra um helgina á óperunni Fidelio, þeirri einu sem Beethoven samdi. Vladimir Jurowski stjórnaði. Meira

Umræðan

24. janúar 2017 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Elliglöp í Efstaleiti í boði borgarinnar

Eftir Þóri Stephensen: "Mín fyrri mótmæli við þessari auknu umferð voru vegna þess að ég álít að gatnakerfið beri hana ekki. Nú bætist við miklu alvarlegri ástæða, hætta á elliglöpum." Meira
24. janúar 2017 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Hinn reiði, breiði pensill

Langt er síðan nokkurt mál hefur lagst jafn þungt á þjóðina alla eins og hvarfið á Birnu Brjánsdóttur. Ekki er ofmælt að nú þegar hún er fundin, látin, ríki þjóðarsorg á Íslandi. Við erum lítið land, fámenn þjóð, og ekki vön svona löguðu. Meira
24. janúar 2017 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Höfum við rétt á að velja hvenær og hvernig við viljum deyja?

Eftir Sylviane Lecoultre: "Ég treysti Íslendingum, sem hafa svo oft og mörgum sinnum sýnt að þeir eru með opið hugarfar, til að ræða dánaraðstoð á málefnalegan og yfirvegaðan hátt." Meira
24. janúar 2017 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Villandi málflutningur um laxeldi

Eftir Guðmund Val Stefánsson: "Verði sú raunin munu þeir hafa sigur sem stunda villandi málflutning og rökleysu í áróðursskyni í þágu eigin sérhagsmuna." Meira

Minningargreinar

24. janúar 2017 | Minningargreinar | 241 orð | 2 myndir

Dóra Hlín Ingólfsdóttir

Dóra Hlín Ingólfsdóttir fæddist 17. ágúst 1949. Hún lést 22. desember 2016. Útför Dóru Hlínar fór fram 3. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2017 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

Guðrún Erla Skúladóttir

Guðrún Erla Skúladóttir fæddist 27. júlí 1935. Hún lést 11. janúar 2017. Útför Guðrúnar var gerð 20. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2017 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

Hólmfríður Friðsteinsdóttir

Hólmfríður Friðsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1929. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 11. janúar 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Þórdís Björnsdóttir húsmóðir, f. 14. maí 1906 á Teigi í Vopnafirði, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2017 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Jón Ólafur Kjartansson

Jón Ólafur Kjartansson fæddist 10. júlí 1930. Hann lést 13. desember 2016. Útför Jóns fór fram 14. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2017 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Margrét Jónsdóttir

Margrét Jónsdóttir fæddist 24. júlí 1929. Hún lést 9. janúar 2017. Útför Margrétar fór fram 17. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2017 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Sigríður Matthíasdóttir

Sigríður Matthíasdóttir fæddist 28. nóvember 1954. Hún lést 8. janúar 2017. Minningarathöfn um Sirrý var haldin 18. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2017 | Minningargreinar | 3594 orð | 1 mynd

Sófus Þór Jóhannsson

Sófus Þór Jóhannsson fæddist á Seyðisfirði 14. júní 1963. Hann lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 13. janúar 2017. Foreldrar hans eru hjónin Jóhann B. Sveinbjörnsson, f. 18.2. 1934, og Svava Sófusdóttir frá Eskifirði, f. 3.3. 1934. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

HS Orka gerist bakhjarl Kvenna í orkumálum

HS Orka verður bakhjarl samtakanna Konur í orkumálum til næstu tveggja ára. Tilgangur félagsins er að efla þátt kvenna í orkumálum og styrkja tengsl þeirra sín á milli, svo og að stuðla að menntun og fræðslu kvenna er varðar orkumál. Meira
24. janúar 2017 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

Mesta styrking krónu í áratugi

Styrking krónunnar á síðasta ári var sú mesta á mælikvarða gengisvísitölu síðan Seðlabankinn hóf að birta slíkar vísitölur árið 1991, að því er fram kemur í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Meira

Daglegt líf

24. janúar 2017 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Blundar í þér rithöfundur?

Skrifað frá hjartanu, finndu þína rödd er tveggja tíma ritlistarnámskeið fyrir fullorðna sem hefst kl. 16 á morgun, miðvikudaginn 25. janúar, í Borgarbókasafninu Árbæ. Námskeiðið verður annan hvern miðvikudag í fimm skipti, það síðasta 22. mars. Meira
24. janúar 2017 | Daglegt líf | 66 orð | 2 myndir

... fræðist um loftslagið

Heimildarkvikmyndin Time to Choose frá árinu 2016 eftir kvikmyndagerðarmanninn Charles Ferguson verður sýnd kl. 18.30 í kvöld, þriðjudaginn 24. janúar, í Farfuglaheimilinu í Laugardal. Meira
24. janúar 2017 | Daglegt líf | 96 orð

Íslendingar í Bocuse d'Or

Íslendingar hafa tekið þátt í Bocuse d'Or síðan 1999. Þá fór Sturla Birgisson sem frumkvöðull út fyrir Íslands hönd og keppti. Hann náði á sínum tíma glæsilegum árangri og landaði 5. sætinu. Meira
24. janúar 2017 | Daglegt líf | 158 orð | 1 mynd

Komast Akureyringar til Reykjavíkur á rafbílunum sínum?

Talið er að rafvæðing bílaflota Íslendinga gæti minnkað útstreymi gróðurhúsalofttegunda um meira en 20% og gert landið að nokkru leyti óháð innflutningi jarðefnaeldsneytis til samgangna á landi. Meira
24. janúar 2017 | Daglegt líf | 585 orð | 3 myndir

Markmiðið að koma heim með verðlaun

Viktor Örn Andrésson matreiðslumeistari er staddur í Frakklandi þar sem hann undirbýr sig fyrir keppni í óopinberu heimsmeistaramóti einstaklinga í matreiðslu, Bocuse d'Or. Meira
24. janúar 2017 | Daglegt líf | 121 orð | 3 myndir

Suður-Súdan á krossgötum

Hjúkrunarfræðingarnir Áslaug Arnoldsdóttir og Helga Pálmadóttir segja frá störfum sínum og aðstæðum í Suður-Súdan í húsi Rauða krossins við Efstaleiti kl. 8.30 -9.30 á morgun, miðvikudaginn 25. janúar. Meira
24. janúar 2017 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Tvílitt klukkuprjón með mynstri

Undirstöðuatriði í tvílitu klukkuprjóni með munstri verða kennd á þriggja kvölda námskeiði Gallerý Snotru á Akranesi dagana 24., 25. og 31. janúar kl. 19.30 - 21.30 alla dagana. Meira
24. janúar 2017 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Vitundarvakning um geðrækt

Kvíði, svefn og samfélagsmiðlar nefnist fyrsti hádegisfyrirlesturinn af fjórum í fyrirlestraröðinni Mót hækkandi sól: vitundarvakning um geðheilbrigði, sem Háskólinn í Reykjavík efnir til í húsakynnum sínum við Menntaveg 1. Meira

Fastir þættir

24. janúar 2017 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. c4 dxc4 4. Ra3 Bg7 5. Rxc4 Rc6 6. d3 e5 7. Bd2...

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. c4 dxc4 4. Ra3 Bg7 5. Rxc4 Rc6 6. d3 e5 7. Bd2 Rge7 8. Bg2 O-O 9. O-O a5 10. b3 Be6 11. Hc1 Dd7 12. Rg5 Bd5 13. Re4 f5 14. Rc5 Dc8 15. e4 Bxc4 16. dxc4 b6 17. Rd3 Dd7 18. Bc3 Had8 19. Rb2 De6 20. De2 f4 21. Hfd1 Df7 22. Bh3 f3 23. Meira
24. janúar 2017 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Allt klárt í veisluna hjá vélvirkjanum

Ingi Arnvið Hansen vélvirki verður heldur betur með heitt á könnunni og meðlæti í kaffitímanum á verkstæði sínu og Gunnars, bróður síns, í dag, en þeir reka Vélsmiðjuna N. Hansen á Akureyri. Meira
24. janúar 2017 | Í dag | 238 orð | 1 mynd

Jón Samsonarson

Jón Samsonarson fæddist á Bugðustöðum í Hörðudal 24.1. 1931. Foreldrar hans voru Samson Jónsson, bóndi á Bugðustöðum í Hörðudal, og k.h., Margrét Kristjánsdóttir. Samson var sonur Jóns Guðmundssonar, b. Meira
24. janúar 2017 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Margrét Sif Sævarsdóttir

30 ára Margrét Sif ólst upp í Grundarfirði, býr í Ólafsvík, er stuðningsfulltrúi og nemi í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst. Maki: Oddur Orri Brynjarsson, f. 1983, sjómaður. Börn: Víkingur Elís, f. 2010; Steinar Henry, f. Meira
24. janúar 2017 | Í dag | 42 orð

Málið

Atviksorðið nefnilega þýðir sem sagt , nánar tiltekið og fleira þvílíkt: „Sagan gerist á einum fegursta stað landsins, nefnilega Þingvöllum. Meira
24. janúar 2017 | Í dag | 586 orð | 2 myndir

Menning sem tjáskipti tungumáls og listgreina

Guðrún Pálína Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 24.1. Meira
24. janúar 2017 | Fastir þættir | 168 orð

Nákvæmni. V-Allir Norður &spade;DG109 &heart;64 ⋄9875 &klubs;875...

Nákvæmni. V-Allir Norður &spade;DG109 &heart;64 ⋄9875 &klubs;875 Vestur Austur &spade;K6542 &spade;3 &heart;7 &heart;532 ⋄ÁG2 ⋄D643 &klubs;ÁKD6 &klubs;G10943 Suður &spade;Á87 &heart;ÁKDG1098 ⋄K10 &klubs;2 Suður spilar 4&heart;. Meira
24. janúar 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Sigurður Helgi Ellertsson

30 ára Sigurður býr í Reykjavík, stundar nám í viðskiptafræði og starfar hjá Viss, tölvu- og símaverkstæði. Maki: Cecilie Gaihege, f. 1990, listfræðinemi við HÍ. Synir: Tindur Blær Sigurðsson Gaihege, f. 2014, og Eldar Eir Sigurðsson Gaihege, f. 2016. Meira
24. janúar 2017 | Í dag | 198 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Unnur Dóróthea Haraldsdóttir 90 ára Bjarni Hólm Bjarnason Stefanía Pétursdóttir 80 ára Kristíana Kristjánsdóttir Lundfríður Ögmundsdóttir Margrét Þóroddsdóttir Pálína Agnes Snorradóttir 75 ára Björn Árdal Guðmundur Bjarnason Hjördís... Meira
24. janúar 2017 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Vigfús Þór Árnason

40 ára Vigfús ólst upp í Reykjavík, býr á Akranesi, lauk prófi í rafiðnfræði og starfar hjá 365 miðlum. Maki: Sigurbjörg Ragna Ragnarsdóttir, f. 1974, grunnskólakennari við Grundarskóla. Dætur: Ína Karen, f. 2012, og Sigurbjörg Vaka, f. 2013. Meira
24. janúar 2017 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverji

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í enska úrvalsdeildarfélaginu Burnley hljóta að vera búnir að fá nóg af franska miðverðinum Laurent Koscielny hjá Arsenal. Meira
24. janúar 2017 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. janúar 1908 Konur voru kosnar í bæjarstjórn í Reykjavík í fyrsta sinn. Listi þeirra fékk fjóra fulltrúa af fimmtán. „Stór sigur fyrir kvenréttindamálið,“ sagði í Kvennablaðinu. Meira
24. janúar 2017 | Í dag | 260 orð

Þorravísur frá síðustu öld og þessari líka

Ég fann í fórum föður míns vísur frá þorrablóti 21. janúar 1944 eftir vin hans Halldór Vigfússon, sem lengi vann á Keldum og hef ég fyrir satt að hann sé höfundur nýyrðisins „hringskyrfi“ yfir sérstakan sjúkdóm í kúm. Meira
24. janúar 2017 | Í dag | 29 orð

Því að það var Guð sem í Kristi sætti heiminn við sig er hann...

Því að það var Guð sem í Kristi sætti heiminn við sig er hann tilreiknaði mönnum ekki afbrot þeirra og fól mér að boða orð sáttargjörðarinnar. (II Kor. Meira

Íþróttir

24. janúar 2017 | Íþróttir | 190 orð | 2 myndir

Ari lengur frá keppni

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið frá keppni vegna meiðsla í rúman mánuð og nú er ljóst að hann spilar ekki á ný með Lokeren fyrr en eftir næstu mánaðamót. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 547 orð | 2 myndir

Ástrós mikið efni og hana vantar ekki metnaðinn

12. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ástrós Anna Bender, hinn ungi markvörður Vals, fór á kostum í sigri Vals á Haukum, 25:17, í 12. umferð Olís-deildarinnar í Valshöllinni á fimmtudagskvöldið. Hún varði 22 skot, þar af tvö vítaköst. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 480 orð | 2 myndir

„Okkar staða verður bara betri og betri“

14. umferð Kristján Jónsson kris@mbl.is Magnús Már Traustason hefur leikið vel í síðustu leikjum fyrir Keflavík í Dominos-deildinni í körfuknattleik. Magnús skoraði 26 stig þegar Keflavík vann Snæfell á útivelli í 14. umferðinni. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Enduðu fyrir ofan Brasilíu og Makedóníu

Íslenska karlalandsliðið í handbolta hafnaði í 14. sæti af þjóðunum 24 á HM í Frakklandi. Ísland féll úr leik í 16 liða úrslitum gegn Frökkum en liðunum átta sem féllu úr leik á því stigi var raðað í sæti 9-16 eftir árangri þeirra í riðlakeppninni. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Falcons og Patriots í úrslitaleik

Það verða Atlanta Falcons og New England Patriots sem leika um Ofurskálina, Super Bowl. Liðin unnu bæði undanúrslitaleiki sína í úrslitakeppni NFL-deildarinar í fyrrinótt og mætast 5. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

FORSETABIKARINN Leikur um 17. sætið Pólland – Argentína 24:22...

FORSETABIKARINN Leikur um 17. sætið Pólland – Argentína 24:22 *Pólland hlaut Forsetabikarinn 2017. Leikur um 19. sætið: Túnis – Sádi-Arabía 39:30 Leikur um 21. sætið: Japan – Síle 29:35 Leikur um 23. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Varmá: Afturelding – Víkingur...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Varmá: Afturelding – Víkingur 19.30 KNATTSPYRNA Fótbolti.net mót karla: Kórinn: HK – Grótta 18.10 Reykjaneshöll: Njarðvík – Haukar 18.40 Kórinn: Stjarnan – Grindavík 20.15 Egilshöll: Þróttur R. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Hilmar bætti Íslandsmet

Hilmar Örn Jónsson úr FH bætti Íslandsmet sitt í lóðkasti innanhúss um helgina á háskólamóti í Notre Dame í Indiana í Bandaríkjunum. Hilmar Örn keppti þar fyrir Virginia-háskólann en hann er á öðru ári í skólanum. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 629 orð | 1 mynd

Í þriðja sinn sem Guðjón skorar ekki mest

HM 2017 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Í þriðja sinn síðan á heimsmeistaramótinu í Frakklandi 2001 varð Guðjón Valur Sigurðsson ekki markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 101 orð

Jóhann keppir á HM á Ítalíu

Skíðamaðurinn Jóhann Þór Hólmgrímsson er mættur til Tarvisio á Ítalíu þar sem heimsmeistaramót IPC í skíðaíþróttum fatlaðra fer fram næstu daga. Jóhann er nýkominn til Ítalíu en þar á undan varði hann nokkrum dögum í Noregi við æfingar fyrir mótið. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Martin valinn bestur

Vefsíðan Eurobasket hefur valið íslenska landsliðsmanninn Martin Hermannsson leikmann umferðarinnar í frönsku b-deildinni í körfuknattleik. Martin skoraði 28 stig, tók 7 fráköst og gaf 4 stoðsendingar þegar lið hans Charleville lagði St. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Miðað við kröfurnar sem maður hefur gert til íslenska karlalandsliðsins...

Miðað við kröfurnar sem maður hefur gert til íslenska karlalandsliðsins í handbolta um langa hríð þá finnst mér athyglisvert hvernig mér er innanbrjósts eftir þátttökuna á HM í Frakklandi. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Mikilvæg smáatriði Kristjáns

8 liða úrslit Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Sigurmenningin er komin aftur. Á mettíma hefur Kristján Andrésson tekið saman rústirnar eftir Ólympíuleikana og myndað öflugt, sænskt landslið. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 359 orð | 4 myndir

* Morten Stig Christensen , framkvæmdastjóri danska...

* Morten Stig Christensen , framkvæmdastjóri danska handknattleikssambandið, kvaðst í samtali við danska fjölmiðla í gær ekki útiloka að samningi við landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson yrði rift í kjölfar þess að Danmörk féll úr leik í 16 liða... Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Sigurður æfir með Jablonec

Sigurður Egill Lárusson, leikmaður bikarmeistara Vals í knattspyrnu, er á leið Jablonec í Tékklandi og mun dvelja þar næstu daga. Þá fer hann með liðinu í æfingaferð til Portúgals. Þetta staðfesti hann við 433.is í gær. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 113 orð

Stærsta tap í sögu Lakers

Gamla stórveldið Los Angeles Lakers hefur aldrei í sögu sinni tapað jafnstórt og liðið gerði í aðfaranótt mánudags fyrir Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfuknattleik. 49 stig skildu liðin að í 122:73-sigri Dallas. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Túnis í 8 liða úrslitin á kostnað Alsírs

Túnis tryggði sér í gær sæti í 8 liða úrslitum Afríkumótsins í knattspyrnu með 4:2-sigri á Simbabve í B-riðli. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir kvenna Danmörk – Skotland 1:1 Spánn &ndash...

Vináttulandsleikir kvenna Danmörk – Skotland 1:1 Spánn – Sviss 8:1 Frakkland – Suður-Afríka 2:0 England – Noregur 0:1 Finnland – Slóvakía... Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 1081 orð | 2 myndir

Þetta verður mikið ævintýri og lífsreynsla

Kína Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Þórður fór vel af stað

Þórður Rafn Gissurarson, kylfingur úr GR, spilaði í gær fyrsta hringinn á Rauðahafsmótinu, Red Sea Ain Sokhna Classic, í Ain Sokhna í Egyptalandi og óhætt er að segja að hann hafi byrjað vel. Meira
24. janúar 2017 | Íþróttir | 185 orð

Önnur tilnefning íslenska liðsins

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sem og íslenska þjóðin koma til greina í flokknum „Besta augnablik íþróttaársins“ sem hluti er af Laureus-verðlaununum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.