Greinar fimmtudaginn 16. febrúar 2017

Fréttir

16. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

104 gervihnettir setja met

Fjöldi fólks kom saman til þess að fylgjast með því, þegar Indverjar skutu á loft eldflaug frá Sriharikota í gær. Skotið var merkilegt fyrir þær sakir að með í för voru 104 gervihnettir, sem eldflaugin gat sett á sporbaug, og mun það vera heimsmet. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

350.000 eingreiðslur og 17 % hækkun

Félagsmenn í Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) fá um 17% launahækkun og tvær eingreiðslur upp á samtals 350 þúsund krónur, samkvæmt miðlunartillögu ríkissáttasemjara í deilu FT og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Alfreð Gíslason

VINSTRI SKYTTA Fæddist 1959. Lék með KA og KR hér heima, Essen í Þýskalandi og Bidasoa á Spáni. Íslandsmeistari með KA og bikarmeistari með KR og KA. Besti leikmaður Íslandsmótsins 1989. Þýskalandsmeistari og þýskur bikarmeistari. Spænskur... Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Aron Pálmarsson

LEIKSTJÓRNANDI Fæddist 1990. Hefur leikið með FH hér heima, Kiel í Þýskalandi og Veszprém í Ungverjalandi. Fimmfaldur Þýskalandsmeistari, tvöfaldur þýskur bikarmeistari og tvöfaldur Evrópumeistari. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd

Á hátt í 1.000 flugmerki

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Flugið heillar á ýmsan hátt og Eiríkur Jón Líndal, sálfræðingur og formaður Myntsafnarafélags Íslands, tengist því sérstaklega í gegnum söfnun á íslenskum og skandinavískum flugmerkjum. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Drekkhlaðinn Smábátaeigendur hafa séð um að sjá landanum fyrir fiski meðan á sjómannaverkfallinu stendur og þessi kom að bryggju í gær heldur betur drekkhlaðinn eins og sjá... Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Ástæðulaust að hafa áhyggjur eins og er

Óvenjuleg hlýindi undanfarið hafa hvorki farið framhjá fólki né gróðri. Gróður er sums staðar farinn að taka við sér líkt og vorið sé að koma. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Bestu handboltamennirnir

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Í karlaliðinu í handbolta í Úrvalsliði Íslands má segja að sé að finna íþróttamenn sem verið hafa hálfgerðar þjóðhetjur þegar landsliðinu hefur tekist hvað best upp. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Blóðbankinn fær þrjár nýjar vélar

Blóðbankinn hefur tekið í notkun þrjár nýjar vélar til að safna blóðflögum og plasma. Vélarnar eru þægilegri og einfaldari í vinnslu en eldri vélar og stytta þær tímann sem hver gjafi þarf að bíða um fimm til tíu mínútur. Meira
16. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Brúnni lokað í báðar áttir

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Loka þurfti Eyrarsundsbrúnni í gærmorgun í báðar áttir eftir að allt að tólf bílar skullu saman í árekstri á brúnni. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Dansbylting í Hörpu á föstudag

Svokölluð dansbylting samtakanna UN Women verður haldin í fimmta skipti föstudaginn 17. febrúar. Viðburðurinn, sem er undir heitinu „Milljarður rís Konur dansa,“ verður á milli á milli kl. 12 og 13 í Hörpu. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð

Eftirtalin voru álitsgjafar Morgunblaðsins og greiddu atkvæði

Aron Kristjánsson Arna Steinsen Atli Hilmarsson Aðalsteinn Eyjólfsson Axel Stefánsson Dagur Sigurðsson Einar Örn Jónsson Erlingur Richardsson Gunnar Magnússon Guðjón Árnason Guðjón Guðmundsson Guðríður Guðjónsdóttir Hafrún Kristjánsdóttir Halla María... Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Einar Þorvarðarson

MARKVÖRÐUR Fæddist 1957. Lék með HK, Val og Selfossi hér heima og Tres de Mayo á Spáni. Varð Íslandsmeistari með Val 1988 og 1989. Var aðalmarkvörður landsliðsins mest allan 9. Meira
16. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Fjórar árásir á einum degi

Fjórir sjálfvígssprengjumenn gerðu árásir í Pakistan í gær og féllu sex manns í þeim. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fjórða Úrvalslið Íslands af sex

Morgunblaðið heldur í dag áfram að birta Úrvalslið Íslands. Í gær birtist í blaðinu kvennaliðið í handbolta og í dag er karlaliðið í handboltanum birt, samkvæmt atkvæðagreiðslu meðal álitsgjafa Morgunblaðsins. Hinn 7. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Flestir eru sáttir við sveitarfélagið sitt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nokkur sveitarfélög hafa birt upplýsingar um niðurstöður könnunar á þjónustu sveitarfélaga 2016. Gallup kannaði ánægju íbúa með ýmsa þjónustu í 19 af stærstu sveitarfélögum landsins. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Freista þess að ræða við leiðtoga Kúrda

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Vinstri grænna, er nú staddur í Tyrklandi ásamt sendinefnd Evrópuþingsins, en þar mun hópurinn kynna sér stöðu mannréttinda í héruðum Kúrda í Suðaustur-Tyrklandi. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Fresta því að draga borgina fyrir dóm

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Reykjavíkurborg og Knattspyrnufélagið Fram funda þessa dagana vegna deilu er snýr að flutningi félagsins úr Safamýri í Úlfarsárdal og uppbyggingu íþróttamannvirkja. Fram hafði gefið borginni tímafrest til 15. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Frumkvæðið að orðunni kom frá forseta Íslands

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Það var að frumkvæði Guðna Th. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Fundað fram eftir nóttu

Agnes Bragadóttir, Jóhann Ólafsson, Jón Birgir Eiríksson Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna funduðu í Karphúsinu fram á kvöld í gær. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Gjá milli reglna og framkvæmdar

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Ýmis lög og reglur giltu um réttindi fatlaðs fólks og aðbúnað sem það átti rétt á á tímabilinu 1952 til 1993 þegar börnin sem vistuð voru á Kópavogshæli sættu illri meðferð og ofbeldi. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 642 orð | 4 myndir

Gott landsmót samvinnuverkefni

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 335 orð | 3 myndir

Gott útlit með nægt afl á Þeistareykjum

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Opnað var fyrir borholu ÞG-13 á Þeistareykjum í fyrsta sinn í fyrradag og hún látin blása. Holan verður látin blása í fimm til sex vikur áður en í ljós kemur hve aflmikil hún er. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Guðjón Valur Sigurðsson

VINSTRA HORN Fæddist 1979. Hefur leikið með Gróttu, Gróttu/KR og KA hér heima, Essen, Gummersbach, Rhein-Neckar Löwen og Kiel í Þýskalandi, AG Kaupmannahöfn, í Danmörku, og Barcelona á Spáni. Landsmeistari í þremur löndum. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hvetja fólk út að borða fyrir börnin

Fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða sem ber yfirskriftina Út að borða fyrir börnin hefst í dag. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Íbúar Mosfellsbæjar eru ánægðastir

Flestir eru sáttir við sveitarfélagið sitt samkvæmt könnun Gallup á ánægju íbúa með ýmsa nærþjónustu í 19 af stærstu sveitarfélögum landsins. Ánægðastir eru íbúar í Mosfellsbæ. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Kaka ársins frá Vestmannaeyjum í ár

„Þetta er mikill heiður,“ segir Davíð Arnórsson, bakari hjá Stofunni bakhús í Vestmannaeyjum, sem á köku ársins 2017. Keppnin um köku ársins var í ár haldin í samstarfi við Mjólkursamsöluna og gerð var krafa um að kakan innihéldi skyr frá... Meira
16. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Kona handtekin fyrir morðið

Lögreglan í Malasíu handtók í gær konu fyrir að hafa myrt Kim Jong-Nam, hálfbróður Kims Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu. Konan var með víetnamskt vegabréf á sér, en hún er talin vera útsendari frá Norður-Kóreu. Meira
16. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Krefst ekki tveggja ríkja lausnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Kristján Arason

VARNARMAÐUR Fæddist 1961. Lék með FH hér heima, Hameln og Gummersbach í Þýskalandi og Teka Santander á Spáni. Þrefaldur Íslandsmeistari með FH. Lykilmaður í liði FH sem komst í undanúrslit Evrópukeppni meistaraliða 1985. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 150 orð

Kynslóðir án þjónustu

„Þetta er grafalvarlegt mál. Það eru heilu kynslóðirnar sem hafa alist þarna upp svo til án þess að nein þjónusta sé í hverfinu,“ segir Kristinn Steinn Traustason, formaður íbúasamtakanna í Úlfarsárdal. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Köfuðu fyrir 1,7 milljarða króna

Á síðustu tveimur árum hafa sjö ferðaþjónustuaðilar fengið greidda 1,7 milljarða króna fyrir sölu á köfunar- og snorklferðum í Silfru á Þingvöllum, ef tekið er mið af uppgefnu verði á heimasíðum tveggja stærstu köfunarfyrirtækjanna. Meira
16. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 164 orð | 2 myndir

Lavrov og Tillerson funda í dag

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands og Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, munu hittast í dag í fyrsta sinn. Fundur þeirra verður í Bonn, þar sem báðir eru staddir vegna ráðherraviðræðna G20-ríkjanna svonefndu. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 254 orð

Leggja til 4,7 milljarða arð

Jón Þórisson Stefán Einar Stefánsson Á aðalfundi Borgunar sem haldinn verður síðdegis á morgun mun stjórn félagsins leggja til að fundurinn samþykki að greiddur verði allt að 4,7 milljarða króna arður til hluthafa. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

Leita fjárfesta til að byggja upp og reka skíðasvæðið í Hlíðarfjalli

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Langt er síðan sú hugmynd var fyrst rædd í akureyrska bæjarkerfinu að fá fjárfesta til að sjá um rekstur skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli og vinna að frekari uppbyggingu á svæðinu. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 139 orð

Líklega farið fram á varðhald áfram

Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir grænlenska skipverjanum sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, en gæsluvarðhald yfir honum rennur út klukkan 16 í dag. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ólafur Stefánsson

HÆGRI SKYTTA Fæddist 1973. Lék með Val hér heima, Wüppertal, Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi, Ciudad Real á Spáni, AG Kaupmannahöfn og Kolding í Danmörku og Lekhwiya í Katar. Landsmeistari í fimm löndum. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Ríkharður Jónsson

Ríkharður Jónsson, málarameistari, knattspyrnukappi og fyrrverandi formaður Íþróttabandalags Akraness, lést á Dvalarheimilinu Höfða 14. febrúar, 87 ára að aldri. Foreldrar Ríkharðs, eða Rikka eins og hann var gjarnan kallaður, voru Jón Sigurðsson, f.... Meira
16. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 128 orð

Samþykkja fríverslun

Evrópuþingið í Strassborg samþykkti í gær umdeildan fríverslunarsamning milli Evrópusambandsins og Kanada. Greiddu 408 Evrópuþingmenn atkvæði með samningnum, en 254 á móti. 33 sátu hjá. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Skipverjar á Hjördísi HU hætt komnir

Tveir skipverjar á bátnum Hjördísi HU voru hætt komnir norðaustan Ólafsvíkur í gær þegar báturinn tók að leka. Björg, björgunarskip Landsbjargar, var kallað út eftir að skip í grenndinni svöruðu ekki neyðarkalli skipverjanna. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Stefnir í stóra sýningu

Undirbúningur fyrir Íslensku sjávarútvegssýninguna 2017 stendur sem hæst, en hún verður haldin í íþróttahúsunum Smáranum og Fífunni í Kópavogi dagana 13. til 15. september. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Stórt stökk til rafvæðingar flotans

Strætó bs hefur nú ákveðið að kaupa níu rafstrætóa frá kínverska rútuframleiðandanum Yutong. Í fyrra varð framleiðandinn hlutskarpastur í útboði Strætó með fjóra vagna og í útboði í nýliðinni viku bættust fimm vagnar við. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Valdimar Grímsson

HÆGRA HORN Fæddist 1965. Lék með Val, KA, Stjörnunni, Selfossi og HK hér heima og Wuppertal í Þýskalandi. Varð Íslandsmeistari með Val og bikarmeistari með Val og KA. Handknattleiksmaður ársins 1991 og markakóngur Íslandsmótsins oftar en einu sinni. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

VR er hætt að votta laun

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is VR ákvað nýlega að hætta með jafnlaunavottun á sínum vegum. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 54 orð

Þessir fengu einnig atkvæði

Guðmundur Hrafnkelsson Geir Sveinsson Alexander Petersson Geir Hallsteinsson Dagur Sigurðsson Róbert Gunnarsson Bjarki Sigurðsson Þorbjörn Jensson Sigfús Sigurðsson Snorri Steinn Guðjónsson Hjalti Einarsson Sverre Jakobsson Sigurður Gunnarsson Björgvin... Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Þorgils Óttar Mathiesen

LÍNUMAÐUR Fæddist 1962. Lék allan sinn feril með FH og varð þrefaldur Íslandsmeistari með liðinu. Lykilmaður í liði FH sem komst í undanúrslit Evrópukeppni meistaraliða 1985. Handknattleiksmaður ársins 1985 og 1989. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Þorpið mitt, þorpið þitt

Stykkishólmur| Menningarlegur blær svífur yfir Hólminum um helgina. Þá verður haldin menningarvaka í fimmta sinn undir heitinu Júlíana – hátíð sögu og bóka. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Þvinguð til að breyta framburði

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
16. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Öryggishorfur í Evrópu hafa versnað

„Því miður hafa öryggishorfur í Evrópu versnað á umliðnum árum og Atlantshafsbandalagið brugðist við með því að auka varnarviðbúnað sinn,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra eftir fund sem hann átti í Brussel með Jens... Meira

Ritstjórnargreinar

16. febrúar 2017 | Leiðarar | 576 orð

Atlantshafsbandalagið á tímamótum

Bandalagsríkin þurfa að leggja meira af mörkum til eigin varna Meira
16. febrúar 2017 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Síst betri en Flynn

Flynn herforingi er hættur sem öryggisráðgjafi Hvíta hússins. Hann var rúmar þrjár vikur í starfi. Víðast voru menn að byrja að leggja nafn Flynns á minnið er hann fór. Meira

Menning

16. febrúar 2017 | Myndlist | 256 orð | 1 mynd

Auka rannsóknir vegna falsana

Fölsuð myndlistarverk dúkka reglulega upp á listmarkaðinum og skapa allrahanda vandræði; auk þess að vera bíræfin árás á heiður listamanna þá skaða þau orðspor látinna, eins og sést hefur hér á landi hvað falsanir á verkum eftir Svavar Guðnason varðar,... Meira
16. febrúar 2017 | Bókmenntir | 1195 orð | 2 myndir

„Alltaf undir áhrifum leikhússins“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
16. febrúar 2017 | Bókmenntir | 95 orð | 1 mynd

„Fjölskrúðugt sælgæti“

Í umsögn dómnefndar segir: „textinn leikur í höndum Hallgríms, bæði prósi og bundið mál [... Meira
16. febrúar 2017 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Fagotterí frumflutt í Mengi

Fagotterí er yfirskrift tónleika sem verða í menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu í kvöld en þeir hefjast kl. 21. Meira
16. febrúar 2017 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Guðrún syngur með Spottunum

Vísnasveitin Spottarnir heldur árlega vetrartónleika sína á Café Rosenberg í kvöld kl. 21. Að venju verða ljóð og lög eftir Cornelis Vreeswijk mest áberandi á lagalistanum. Meira
16. febrúar 2017 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Herbie Hancock heldur tónleika í Hörpu

Herbie Hancock, einn virtasti djasstónlistarmaður samtímans, heldur tónleika með Vinnie Colaiuta, James Genus, Lionel Loueke og Terrace Martin í Eldborg í Hörpu 20. júlí nk. Meira
16. febrúar 2017 | Tónlist | 504 orð | 1 mynd

Klassík mætir klúbbatónlist

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarhátíðin Sónar hefst í Hörpu í dag og meðal þeirra sem troða upp í kvöld er tónlistarkonan Sigrún Jónsdóttir, sem gengur undir listamannsnafninu SiGRÚN en hún kemur fram í Kaldalóni kl. 21.30. Meira
16. febrúar 2017 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Lesa upp Ísaki Harðarsyni til heiðurs

Ísaksvinafélagið stendur í kvöld, fimmtudag, klukkan 20 fyrir ljóðaupplestri til heiðurs Ísaki Harðarsyni á Gauknum, Tryggvagötu 22, í tilefni af sextíu og hálfs árs afmæli skáldsins. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Meira
16. febrúar 2017 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Menningarkvöld í Kirkjuhvoli í Garðabæ

Menningarkvöld Kvennakórs Garðabæjar, sem að þessu sinni ber yfirskriftina Þorravaka, verður í kvöld, fimmtudag, í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju og hefst kl. 20. Meira
16. febrúar 2017 | Tónlist | 989 orð | 1 mynd

Náttúran hvíldarstaður frekar en innblástur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Ég var í pönkhljómsveit í skóla en hætti að búa til tónlist í um tíu ár til að geta einbeitt mér að námi og starfi sem grafískur hönnuður. Meira
16. febrúar 2017 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Sýningarstjóri New Museum segir frá

Bandaríski sýningarstjórinn Margot Norton flytur erindi í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, í kvöld, fimmtudag klukkan 20. Erindið er liður í fyrirlestraröðinni „Umræðuþræðir“. Meira

Umræðan

16. febrúar 2017 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Af ljósfælnum peningum

Eftir Helga Laxdal: "Munu ekki greiða mörgum laun í reiðufé, einhver hundruð þúsund pr. mann í 1.000 kr. seðlum, eða annað uppá milljónir yrði þannig greitt." Meira
16. febrúar 2017 | Velvakandi | 119 orð | 1 mynd

Afsökun

Gæfulega byrjar ný ríkisstjórn. Viðreisnarforinginn ætlar að taka af okkur almenningi peningana til að bankarnir geti kortlagt okkur algjörlega og grætt enn meira. Meira
16. febrúar 2017 | Aðsent efni | 1018 orð | 1 mynd

Allt eins og það á að vera

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Auðvitað er ekki minnst á aukaatriði eins og velferð sjúklinganna heldur sé um allsvakalega einkavæðingu að ræða sem sé það versta sem til er." Meira
16. febrúar 2017 | Aðsent efni | 1085 orð | 1 mynd

Berum ábyrgð á eigin heilsu

Eftir Gunnlaug K. Jónsson: "Hvernig á að koma í veg fyrir að sífellt stærri hluti opinbers framlags til heilbrigðismála, u.þ.b. 70% í dag, fari til meðhöndlunar á afleiðingum óheilbrigðra lifnaðarhátta?" Meira
16. febrúar 2017 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Góðærið ekki komið til aldraðra

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Lífeyrir er svo naumt skammtaður til aldraðra að algengt er að hann dugi ekki fyrir öllum brýnustu útgjöldum." Meira
16. febrúar 2017 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Heilbrigðisþjónustan, hröð og góð

Eftir Ásgeir Theódórs: "Það eina sem þarf er að láta af einstrengingslegum sjónarmiðum og nýta þann mannauð og aðstöðu sem fyrir er." Meira
16. febrúar 2017 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Minn Meistaramánuður

Samkvæmt íslenskum banka er nú runninn upp svokallaður Meistaramánuður. Ég læt ekki bankann segja mér það tvisvar, en rétt eins og fjármálasnillingarnir í bankanum er ég mjög samfélagslega meðvitaður. Meira
16. febrúar 2017 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Tíðarandinn

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Tölum aðeins meira um tíðarandann, hann getur falið í sér gæfu og gleði fyrir suma en harmleiki og hörmungar fyrir aðra." Meira
16. febrúar 2017 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Tölva er sjálfsögð á heimilum – en hvað með yngsta stig grunnskólans?

Eftir Jónu Björg Sætran: "Tölvan er orðin sjálfsagður hluti af staðalbúnaði vel flestra heimila en tölvuaðgengi er enn víða lítið á yngsta stigi grunnskólans." Meira
16. febrúar 2017 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Uppvakningur enn á ferð

Eftir Helga Seljan: "Nefnið ekki orðið frjálslyndi í sambandi við þetta óheillamál." Meira

Minningargreinar

16. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2056 orð | 1 mynd

Erlingur Brynjólfsson

Erlingur Brynjólfsson fæddist á Selfossi 17. desember 1952. Hann lést 5. febrúar 2017 á Landspítalanum í Reykjavík. Foreldrar: Brynjólfur Guðmundsson, f. 7.7. 1926, d. 15.5. 2015, og Arndís Erlingsdóttir, f. 2.7. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1207 orð | 1 mynd

Guðlaugur Thorarensen

Guðlaugur Þór Thorarensen fæddist á Selfossi 12. apríl 1946. Hann lést á heimili sínu í Sandnes í Noregi 14. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Grímur E. Thorarensen, f. 6. júní 1920, d. 3. ágúst 1991, og Bryndís G. Thorarensen, f. 22. september 1918, d. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1761 orð | 1 mynd

Haukur Lyngdal Brynjólfsson

Haukur Lyngdal Brynjólfsson fæddist í Hafnarfirði 17. desember 1935. Hann lést á Sólvangi hinn 10. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Rósa Árnadóttir, f. 10.10. 1902, d. 16.1. 1994; og Brynjólfur Sveinsson, f. 28.8. 1891, d. 28.1. 1952. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2318 orð | 1 mynd

Helgi Jóhannsson

Helgi Jóhannsson fæddist 23. apríl 1951. Hann lést 6. febrúar 2017. Helgi var jarðsunginn 15. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2017 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

Herdís Helgadóttir

Herdís Helgadóttir fæddist 10. júlí 1928. Hún lést 19. janúar 2017. Útför Herdísar fór fram 27. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1744 orð | 1 mynd

Högna Sigurðardóttir

Högna Sigurðardóttir fæddist 6. júlí 1929 í Birtingaholti í Vestmannaeyjum. Hún lést í Reykjavík 10. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Sigurður Friðriksson, f. 22. ágúst 1898 á Ytri-Sólheimum, Dyrhólahreppi, V-Skaftafellssýslu, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1537 orð | 1 mynd

Ingeborg Linda Mogensen

Ingeborg Linda Mogensen fæddist í Reykjavík 22. apríl 1955. Hún lést á líknardeild Landsspítalans 7. febrúar 2017. Foreldrar hennar voru Marsibil Magnea Ólafsdóttir Mogensen, f. 11. mars 1929, d. 3. mars 2015, og Peter Mogensen, f. 29. nóvember 1926, d. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2017 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

Jón Aðalsteinsson

Jón Aðalsteinsson fæddist 20. apríl 1932. Hann lést 30. janúar 2017. Jón var kvaddur í Neskirkju 10. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1777 orð | 1 mynd

Kjartan Bjarnason

Kjartan Bjarnason fæddist að Bergsstöðum, (Björg) á Patreksfirði 16. febrúar 1927. Hann lést 7. febrúar 2017 á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason söðlasmiður í Hafnarfirði og Patreksfirði, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2017 | Minningargreinar | 949 orð | 1 mynd

Kristján Sigfússon

Kristján Sigfússon fæddist á Arnarhóli 21. október 1926. Hann lést 16. janúar 2017. Foreldrar hans voru Sigurlína Sigmundsdóttir, fædd 21. mars 1904, d. 16. ágúst 1951, og Sigfús Helgi Hallgrímsson, fæddur 2. október 1898, d. 21. nóvember 1987. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2017 | Minningargreinar | 119 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurjónsdóttir

Sigríður Sigurjónsdóttir fæddist 1. febrúar 1930. Hún lést 3. febrúar 2017. Útför Sigríðar fór fram 10. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1216 orð | 1 mynd

Sigurþór Jónsson

Sigurþór Jónsson fæddist í Reykjavík 20. október 1930. Hann lést á Landakotsspítala 6. febrúar 2017. Foreldrar Sigurþórs voru Jón Jónsson, klæðskeri í Reykjavík, f. 6.4. 1900, d. 15.5. 1963, og Sigrún Þorkelsdóttir húsmóðir, f. 29.5. 1896, d. 24.6.... Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2017 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Sigvaldi Elfar Eggertsson

Sigvaldi Elfar Eggertsson fæddist á Hólum í Hvammssveit, Dalasýslu, 10. nóvember 1961. Hann lést á sjúkrahúsinu í Tønsberg í Noregi 4. febrúar 2017. Móðir hans var Sigurveig Ebbadóttir, f. á Hólum í Hvammssveit, Dalasýslu, 29. desember 1940, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2017 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

Steinunn Þorsteinsdóttir

Steinunn Þorsteinsdóttir fæddist 9. febrúar 1936. Hún lést 25. janúar 2017. Útför hennar fór fram 1. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2017 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Valgerður Karlsdóttir

Sveinbjörg Valgerður Karlsdóttir fæddist 2. janúar 1927. Hún lést 8. febrúar 2017. Útförin fór fram 13. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1660 orð | 1 mynd

Örnólfur Thorlacius

Örnólfur Thorlacius fæddist 9. september 1931. Hann lést 5. febrúar 2017. Örnólfur var jarðsunginn 15. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

16. febrúar 2017 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Engin lognmolla hjá eldra fólki

Zumba gold™ fyrir dömur og herra, spjaldtölvur/iPad, enskukennsla og ljóðaklúbbur eru á dagskrá hjá FEB, Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, í dag, fimmtudag 16. febrúar, og alla jafna á fimmtudögum. Meira
16. febrúar 2017 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Leikrit um líf og list Ellýjar til umfjöllunar í Leikhúskaffi

Leikritið Ellý verður til umfjöllunar á þriðja og síðasta Leikhúskaffi Borgarbókasafnsins Kringlunni og Borgarleikhússins á þessu leikári. Kl. 17.30 í dag, fimmtudag 16. Meira
16. febrúar 2017 | Daglegt líf | 718 orð | 4 myndir

Varð ástfangin af Íslandi og settist að

Henni finnst gaman að takast á við ögrandi verkefni og gera eitthvað sem hún hefur ekki áður gert. Hún vílar ekki fyrir sér að skipuleggja alþjóðlegan dag á Klaustri, þar sem hún býr, og hún tekur líka ljósmyndir og málar með olíu. Meira

Fastir þættir

16. febrúar 2017 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. cxd5 cxd5 4. Rc3 Rf6 5. Bf4 Rc6 6. e3 a6 7. Bd3 Bg4...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. cxd5 cxd5 4. Rc3 Rf6 5. Bf4 Rc6 6. e3 a6 7. Bd3 Bg4 8. f3 Bh5 9. Db3 Ra5 10. Da4+ Rc6 11. Hc1 Bg6 12. Bxg6 hxg6 13. Rge2 e6 14. Kf2 Be7 15. a3 0-0 16. g4 b5 17. Dc2 Ra5 18. h4 Rc4 19. Hcg1 Rd7 20. g5 e5 21. Bg3 Hc8 22. Meira
16. febrúar 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Andri Geir Elvarsson

30 ára Andri ólst upp í Borgarfirði eystra, býr í Reykjavík og er flugumferðarstjóri hjá Isavia. Maki: Anna Ragnhildur Karlsdóttir, f. 1991, nemi við Listaháskólann. Dóttir: Eva Sigríður, f. 2016. Foreldrar: Ásta Steingerður Geirsdóttir, f. Meira
16. febrúar 2017 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

„Þetta er komið út í tóma vitleysu“

Ljósvaki er mikill unnandi spennusagna, hvort sem það eru bækur eða kvikmyndir og sjónvarpsþættir. Því meira sem innbyrt er af slíku efni þá aukast kröfurnar. Maður lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Meira
16. febrúar 2017 | Fastir þættir | 170 orð

Ekkert kæruleysi. V-Allir. Norður &spade;K752 &heart;864 ⋄1085...

Ekkert kæruleysi. V-Allir. Norður &spade;K752 &heart;864 ⋄1085 &klubs;732 Vestur Austur &spade;96 &spade;G1083 &heart;103 &heart;G975 ⋄74 ⋄9632 &klubs;KG109864 &klubs;5 Suður &spade;ÁD4 &heart;ÁKD2 ⋄ÁKDG &klubs;ÁD Suður spilar 6G. Meira
16. febrúar 2017 | Í dag | 293 orð

En er nokkuð hinum megin?

Það var fjörugt á Leirnum og byrjaði með því að Ármann Þorgrímsson skrifaði „Síðasta ferðin...“ og síðan: Er ég flyt í annan heim andans kaunum sleginn finnst mér best að fylgja þeim sem fara breiða veginn. Meira
16. febrúar 2017 | Í dag | 626 orð | 3 myndir

Féll fyrir leiklist, eiginkonunni og söngnum

Gissur Páll Gissurarson fæddist í Reykjavík 16.2. 1977 og ólst upp á höfuðborgarsvæðinu fyrstu árin: „Foreldrar mínir skildu þegar ég var á þriðja árinu og nýr pabbi kom til sögunnar þegar ég var fjögurra ára. Meira
16. febrúar 2017 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Grúskar í fornsögunum og spilar brids

Sigmundur Stefánsson viðskiptafræðingur á 70 ára afmæli í dag. Hann vann lengi hjá ríkisskattstjóra og hefur starfað að málefnum fatlaðra og var enn fremur framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna. Meira
16. febrúar 2017 | Í dag | 19 orð

Játið að Drottinn er Guð, hann hefur skapað oss og hans erum vér, lýður...

Játið að Drottinn er Guð, hann hefur skapað oss og hans erum vér, lýður hans og gæsluhjörð (Sálm. Meira
16. febrúar 2017 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Margrét Gunnh. Gunnarsdóttir

40 ára Margrét ólst upp á Vopnafirði, býr á Akureyri, lauk BA-prófi í þroskaþjálfun og BEd-prófi frá KHÍ og kennir við Oddeyrarskóla á Akureyri. Börn: Jóna Guðný Pálsdóttir, f. 2000, og Tryggvi Gunnar Rolfsson, f. 2009. Meira
16. febrúar 2017 | Í dag | 56 orð

Málið

Að sperra e-ð upp merkir að opna eða galopna það. Dæmi: sperra upp ginið, sperra upp augun. Að sperra eyrun er að skerpa athyglina . (Í því er ekkert „upp“ þótt það þekkist í öðrum málum.) Dregið af því er dýr (t.d. Meira
16. febrúar 2017 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Rebekka María Jóhannesdóttir

30 ára Rebekka stundar nám sem læknaritari við FÁ og er húsmóðir. Maki: Andrés S. Magnússon, f. 1982, vélvirki. Bræður og fóstursynir: Örn Ísak, f. 2002, og Arthur Lúkas, f. 2007. Börn: Jóhannes Örn, f. 2009, og Magnús Smári, f. 2012. Meira
16. febrúar 2017 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reyðarfjörður Daníel Máni Sigurðsson Mittelstein fæddist 16. febrúar...

Reyðarfjörður Daníel Máni Sigurðsson Mittelstein fæddist 16. febrúar 2016 kl. 6.38. Hann vó 4.352 g og var 56 cm langur. Foreldrar hans eru Poula Rós Mittelstein og Sigurður Svavar Svavarsson... Meira
16. febrúar 2017 | Í dag | 177 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðlaug Sigurgeirsdóttir Sigurlín Margrét Gunnarsdóttir 85 ára Stefán Már Ingólfsson Valdimar Bjarnfreðsson Þóra Guðmundsdóttir 80 ára Guðrún Einarsdóttir Gunnar Kolbeinsson Gunnar Þorsteinsson Jóhanna Kristbj. Meira
16. febrúar 2017 | Árnað heilla | 321 orð | 1 mynd

Valborg Guðmundsdóttir

Valborg Guðmundsdóttir lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 2006, BS prófi í lífefnafræði frá Raunvísindadeild HÍ (2010) og MS prófi í líf- og læknavísindum frá Heilbrigðisvísindadeild HÍ (2012). Meira
16. febrúar 2017 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverji

Víkverji og frú brugðu sér í kvikmyndahús á dögunum, sem er svo sem ekki í frásögur færandi. Áður en myndin hins vegar var sýnd þurftu Víkverjahjónin að sitja undir aragrúa auglýsinga og hélt Víkverji að sýningartími þeirra yrði lengri en myndin. Meira
16. febrúar 2017 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. febrúar 1920 Fyrsta dómþing Hæstaréttar Íslands var háð. Þar með höfðu Íslendingar fengið í hendur æðsta dómsvald í eigin málum. 16. febrúar 1956 Gæsluflugvél stóð togara að ólöglegum veiðum í landhelgi í fyrsta sinn. Meira

Íþróttir

16. febrúar 2017 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Afturelding – Valur 25:29

Varmá, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, miðvikudag 15. febrúar 2017. Gangur leiksins : 1:0, 1:1, 2:3, 4:6, 7:8, 9:12, 12:15 , 13:18, 15:20, 20:23, 20:25, 24:25, 25:29 . Meira
16. febrúar 2017 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Keflavík – Snæfell 57:62 Grindavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Keflavík – Snæfell 57:62 Grindavík – Stjarnan 71:74 Skallagrímur – Valur 63:71 Haukar – Njarðvík 61:66 Staðan: Skallagrímur 211651549:138732 Snæfell 211651511:129332 Keflavík 211561509:129830 Stjarnan... Meira
16. febrúar 2017 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Formsatriði í London

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Bayern München bætti í gærkvöld met sitt í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu með því að vinna sextánda heimaleikinn í keppninni í röð. Meira
16. febrúar 2017 | Íþróttir | 350 orð | 4 myndir

* Gústaf Smári Björnsson og Magna Ýr Hjálmtýsdóttir , bæði úr KFR, urðu...

* Gústaf Smári Björnsson og Magna Ýr Hjálmtýsdóttir , bæði úr KFR, urðu Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki á Íslandsmóti einstaklinga í keilu sem lauk í Keiluhöllinni í gærkvöld. Meira
16. febrúar 2017 | Íþróttir | 104 orð | 2 myndir

Keflavík – Snæfell 57:62

TM-höllin Keflavík, úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin, miðvikudag 15. febrúar 2017. Gangur leiksins : 0:6, 3:10, 18:10 , 20:14, 24:20, 26:24, 29:28 , 31:30, 36:33, 40:40, 45:47 , 45:51, 50:51, 53:53, 57:58, 57:62 . Meira
16. febrúar 2017 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Stykkishólmur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Stykkishólmur: Snæfell – Tindastóll 19.15 TM-höllin: Keflavík – Skallagrímur 19.15 Hertz-hellirinn: ÍR – Haukar 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Þór Þ 19.15 1. Meira
16. febrúar 2017 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Langþráð og óvænt hjá Bergischer

Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson áttu stóran þátt í að Bergischer hafði óvænt betur gegn Bjarka Má Elíssyni og félögum í Füchse Berlín á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Bergischer vann leikinn 30:29. Meira
16. febrúar 2017 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16 liða úrslit, fyrri leikir: Bayern München...

Meistaradeild Evrópu 16 liða úrslit, fyrri leikir: Bayern München – Arsenal 5:1 Arjen Robben 11., Robert Lewandowski 53., Thiago Alcantara 56., 63., Thomas Müller 88. – Alexis Sánchez 30. Real Madrid – Napoli 3:1 Karim Benzema 19. Meira
16. febrúar 2017 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Afturelding – Valur 25:29 Staðan: Afturelding...

Olísdeild karla Afturelding – Valur 25:29 Staðan: Afturelding 191135511:50525 Haukar 181206549:49924 FH 18945508:47622 Valur 191018501:50321 ÍBV 18837501:48919 Selfoss 18819536:52617 Stjarnan 18639430:45715 Grótta 186111443:46813 Fram... Meira
16. febrúar 2017 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Ólafía fór vel af stað í Adelaide

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur hóf í gærkvöld keppni á öðru móti sínu á sterkustu mótaröð heims, LPGA-mótaröðinni. Hún fór af stað um kl. 20. Meira
16. febrúar 2017 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Óvissa með fyrirliðann

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, missir að öllum líkindum af upphafi keppnistímabilsins í Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Meira
16. febrúar 2017 | Íþróttir | 458 orð | 2 myndir

Snæfell heldur heljartakinu á Keflavík

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl. Meira
16. febrúar 2017 | Íþróttir | 360 orð | 2 myndir

Valsmenn svífa á vit ævintýra með sigur í farteskinu

Á Varmá Ívar Benediktsson iben@mbl.is Valsmenn fengu gott veganesti fyrir ferð sína til Svartfjallalands árla í morgun með sanngjörnum sigri og ágætri spilamennsku að Varmá í gærkvöldi. Meira
16. febrúar 2017 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Það er löngu vitað að enska B-deildin í knattspyrnu er með erfiðustu...

Það er löngu vitað að enska B-deildin í knattspyrnu er með erfiðustu deildum í heimi og því hafa landsliðsmennirnir okkar fengið að kynnast í vetur. Ragnar Sigurðsson sem gekk í raðir Fulham fyrir tímabilið hefur átt frekar erfitt uppdráttar. Meira

Viðskiptablað

16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 119 orð | 2 myndir

4,6 milljón sinnum #Iceland

Oliver Luckett segir að samfélagsmiðlar leiki lykilhlutverk í því að kynna Ísland fyrir umheiminum. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Á brettinumeð bindi

Græjan Hvað ætli megi finna marga stjórnendur í íslensku atvinnulífi sem kunna að renna sér á hjólabretti? Þeir eru eflaust fleiri en lesendur grunar, og sennilegt að þeim fari bara fjölgandi sem vilja nota hjólabrettið til að ferðast til vinnu. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 584 orð | 1 mynd

Ávöxtun fjár á fasteignamarkaði

Með öðrum orðum þá er hagstætt að fjármagna fasteignir fasteignafélaga að umtalsverðu leyti með lánum og draga þannig úr skattalegum áhrifum á leigutekjur. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 457 orð | 1 mynd

„Menn eru að berjast við að fá fisk“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Verkfall sjómanna hefur ýtt upp verðinu á fiskmörkuðum. Þrátt fyrir mun minna framboð af fiski virðist takast að skaffa nægilega mikið hráefni í fiskbúðirnar og á veitingastaðina. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 385 orð | 1 mynd

Borgun greiðir milljarða í arð

Jón Þórisson Stefán Einar Stefánsson Aðalfundur Borgunar verður haldinn á föstudag. Þar mun stjórn leggja til að 4,7 milljarðar verði greiddir í formi arðs til hluthafa. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 2456 orð | 1 mynd

Bylgjan hófst með Instagram

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ísland er mannúðlegt samfélag að mati Oliver Luckett, samfélagsmiðlasérfræðings, raðfrumkvöðuls, fjárfestis og annars eigenda fyrirtækisins Efni. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 47 orð | 7 myndir

Er erlend fjárfesting á Íslandi blessun eða böl?

Þetta var yfirskrift morgunverðarfundar sem Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Íslandsstofa stóðu fyrir á Grand Hótel í Reykjavík í gærmorgun. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 164 orð

Fögnum vegatollum

Jón Þórisson jonth@mbl. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 126 orð | 2 myndir

Golfaðu eins og Michael Jordan

Áhugamálið Hvað á til bragðs að taka ef menn hafa brennandi ástríðu fyrir bæði körfubolta og golfi? Þökk sé Nike er svarið augljóst: að spila golf í Air Jordan golfskóm. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Hagnaður Vodafone dregst saman

Fjarskipti Hagnaður Fjarskipta sem reka Vodafone nam einum milljarði króna á síðasta ári. Er það 22% minni hagnaður en fyrirtækið skilaði á árinu 2015. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 265 orð

Hin hagfelldu og æskilegu skilyrði eru fátíðari en önnur

Fjármálaráðuneytið hefur nú birt drög að eigendastefnu ríkisins fyrir eignarhluti þess í fjármálafyrirtækjum. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 148 orð

hin hliðin

Nám: Stúdent frá Verzlunarskóla Íslands árið 1999; lauk B.S. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2002. Störf: Hef starfað í bílageiranum alla mína ævi. Byrjaði að vinna hjá Toyota, P. Samúelssyni hf. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Hvað var það sem kom þeim á toppinn?

Bókin Við fyrstu sýn gæti árangur stjörnusprotanna Uber og Airbnb virst augljós. Hugmyndin að baki þeim er jú svo góð að þessi ungu og verðmætu fyrirtæki hlytu á endanum að sigra heiminn. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 103 orð

Kynntust heima hjá Demi Moore

Oliver Lucket stofnaði samfélagsmiðlafyrirtækið The Audience ásamt Ari Emanuel, og stofnanda skráaskiptasíðunnar Napster, Sean Parker, sem einnig fjárfesti snemma í Facebook og kom við sögu í myndinni The Social Network, í túlkun Justin Timberlake. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 540 orð | 1 mynd

Könnunaráritun og önnur staðfestingarvinna

Ef endurskoðandinn verður var við veruleg frávik frá reikningsskilareglum skal setja ábendingu um það í áritun. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Lex: Rolls-Royce þenur vélarnar

Hreyflaframleiðandinn goðsagnakenndi hefur komið markaðsgreinendum á óvart með góðri frammistöðu að... Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 840 orð | 1 mynd

Ljósmyndirnar reyndust sterkur hvati

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það kviknaði á peru hjá Katrínu Evu þegar hún sá að konur búsettar úti á landi náðu betri árangri í fjarþjálfun en konur á höfuðborgarsvæðinu. Sprotinn FitSuccess vill láta að sér kveða á vaxandi markaði þar sem samkeppnin er mjög hörð. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Ársaðild að Costco kostar 4. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 370 orð | 1 mynd

Meta bréf Icelandair 48% yfir markaðsvirði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í nýju verðmati greiningarfyrirtækisins IFS kemur fram að það meti bréf Icelandair Group á genginu 23,5 en við lokun markaða í gær stóð það í 15,9. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 412 orð | 3 myndir

Miklar sveiflur í loðnuheimildum

Jón Þórisson jonth@mbl.is Við skoðun á úthlutunum aflaheimilda í loðnu síðasta áratuginn sést að miklar sveiflur eru í leyfilegum afla, allt frá 15 þúsund tonnum til nær 600 þúsund tonna á ári. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Milljarður í tekjur af Silfru

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is 38.000 ferðamenn snorkluðu í Silfru í þjóðgarðinum á Þingvöllum á síðasta ári en 7.000 köfuðu. Talsvert hefur fjölgað á milli ára. Sjö bjóða þjónustuna. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður mannauðslausna hjá Advania

Advania Daði Friðriksson hefur verið ráðinn forstöðumaður mannauðslausnasviðs Advania. Á sviðinu starfa um fimmtíu manns sem fást við þróun, ráðgjöf og sölu og þjónustu á sviði mannauðslausna. Daði hefur starfað við upplýsingatækni í rúm fimmtán ár. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 388 orð | 1 mynd

Nýsköpun inn í meistaranámið

Háskólinn í Reykjavík býður upp á nýja nýsköpunarlínu í meistaranámi sínu næsta haust. Áherslur í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðunum eru ekki þær sömu og áður fyrr. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 601 orð | 1 mynd

Oft ruglað saman við Einar Bárðarson

Árin eftir hrun hafa verið viðburðarík hjá Arctic Trucks og fyrirtækið sótt af kappi á erlenda markaði. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Ráðin sviðsstjóri Fjármálaráðgjafar Deloitte

Deloitte Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir tók nýverið við sem sviðsstjóri Fjármálaráðgjafar Deloitte. Lovísa er með víðtæka reynslu á sviði fjármálaráðgjafar og hefur stýrt fjölbreyttum verkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum á íslenskum markaði, m.a. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 381 orð | 2 myndir

Rolls-Royce: erfitt að halda flugi

Til að flugvél haldist á lofti þarf hún að framleiða þrýstikraft og lyftikraft, en ókyrrðin hjálpar minna til. Þotuhreyflaframleiðandinn Rolls-Royce veit allt um hið síðastnefnda. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Samvinnubanki til sölu í Bretlandi

Það er víðar en á Íslandi sem reynst hefur þrautin þyngri að finna heppilega kaupendur að bankastofnunum á síðustu... Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 810 orð | 2 myndir

Snúið verður að selja Co-operative Bank

Eftir Emmu Dunkley Lágt vaxtastig reynir á þolrifin hjá breska samvinnubankanum og útséð er um að bankinn skili hagnaði á árinu. Á sama tíma er leitað aðkomu nýrra fjárfesta að stofnuninni. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Til að læra betur um (og á) makann

Forritið Valentínusardagurinn er nýliðinn og konudagurinn framundan. Þrátt fyrir kuldann og myrkrið er febrúar í meira lagi rómantískur mánuður og því við hæfi á þessum tíma árs að skoða hvernig pör geta notað tæknina til að bæta sambandið. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 376 orð | 2 myndir

Tíu þúsund vildu vinnu hjá WOW

Jón Þórisson jonth@mbl.is Alls bárust 10.000 umsóknir um störf hjá WOW air í fyrra. Það telst vera 5,3% vinnufærra manna í landinu, en samkvæmt tölum frá Hagstofunni var vinnuafl hérlendis 189.300 manns í janúar síðastliðnum. Meira
16. febrúar 2017 | Viðskiptablað | 507 orð | 2 myndir

Toshiba afhuga kjarnorku og íhugar eignasölu

Eftir Kana Inagaki og Leo Lewis í Tókýó 6,3 milljarða dala niðurfærsla eigna Toshiba í Bandaríkjunum knýr fyrirtækið til aðgerða. Stjórnarformaðurinn segir af sér eftir 8% lækkun hlutabréfaverðs. Meira

Ýmis aukablöð

16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 544 orð | 3 myndir

2016 var ár tengiltvinnbílsins

Á nýliðnu ári jókst sala tengiltvinnbíla í Evrópu um 17% og alls voru nýskráðir 118 þúsund bílar búnir þeirri tækni á árinu. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 666 orð | 4 myndir

Bíða spenntir eftir komu Renault ZOE til landsins

Innan þriggja ára er von á rafdrifnum Range Rover Vogue. Kannanir sýna að eigendur rafbíla eru mjög ánægðir. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 239 orð | 1 mynd

Ekki stefnt að þakhleðslustöðvum

Nú þegar er til staðar tækni til að hlaða strætisvagna á ofurhraða og hefur tæknin sem gerir það kleift verið útfærð með þeim hætti að á meðan vagnar eru kyrrstæðir leggst einskonar krani eða bóma ofan á þakið á þeim sem tengir þá við hleðslustöðina. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 697 orð | 2 myndir

Fyrsta rafrútan loksins á göturnar á Íslandi

Innan skamms mun Guðmundur Tyrfingsson ehf. skrá fyrstu rafrútuna á göturnar hér á landi en hún er framleidd af Yutong í Kína sem er stærsti rútubílaframleiðandi heims. Drægni hennar er 300 kílómetrar á fullri hleðslu. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 456 orð | 2 myndir

Geti fengið orku í sig og á bílinn

Uppbygging innviða fyrir rafbíla er liður í þeirri stefnu N1 að geta boðið upp á hverja þá orku sem neytendur þurfa. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 553 orð | 2 myndir

Íslendingar keyptu færri hreina rafbíla í fyrra

Árið 2015 var slegið met í sölu rafbíla á Íslandi. Þá voru nýskráðir 268 bílar sem aðeins ganga fyrir rafmagni og var yfir helmingur þeirra af gerðinni Nissan Leaf. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 428 orð | 1 mynd

Keypti bílinn án þess að prófa hann fyrst

Æ fleiri fyrirtæki sjá kosti þess að gera út sendibíla sem alfarið eru knúnir rafmagni. Það á meðal annars við um Grettistak á Sauðárkróki. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 182 orð | 1 mynd

Ljósfjarlægðarmælir sem eykur öryggið í umferðinni

FF 91 jeppinn frá Faraday Future verður fyrsti fjöldaframleiddi bíllinn sem býr yfir svokölluðum þrívíddar-ljósfjarlægðarmæli, en fyrirtækið segir hann vera mikilvægan þátt í fjölþátta öryggiskerfum fyrir sjálfkeyrandi bíla. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 764 orð | 1 mynd

Lykill að íslensku hleðslustöðvunum

Með e1-appinu er hægt að láta hleðslustöð heimilisins eða húsfélagsins vinna fyrir sér Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 365 orð | 1 mynd

Margar spennandi tegundir á götuna í ár

Sífellt fleiri bílaframleiðendur blanda sér í baráttuna á rafbílamarkaðnum. Margir framleiðendur kynna nýjar tegundir til sögunnar á þessu ári og í byrjun þess næsta. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 415 orð

Mikill áhugi á uppsetningu hleðslustöðva

Mikill áhugi á uppbyggingu nets hleðslustöðva fyrir rafbíla reyndist fyrir hendi þegar Orkusjóður auglýsti styrki til að efla innviði fyrir rafbíla á landsvísu í náinni framtíð. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 203 orð | 2 myndir

Nýr og betri e-Golf á leiðinni

„Af bílum úr rafbílaflokknum hjá okkur þá hefur Audi Q7 e-tron verið sá sem hæst hefur borið undanfarið,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu. Hann hefur selst feikivel og sömuleiðis GTe bílarnir frá Volkswagen, Passat og Golf. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 322 orð | 1 mynd

Orkunetið réði ekki við mikla fjölgun rafbíla

Í skýrslu sem tekin hefur verið saman fyrir samgöngustofu Lundúnaborgar (Tfl) kemur fram að skiptu allir Bretar yfir á rafbíl þyrfti 20 kjarnorkuver til að ráða við eftirspurnina eftir raforku. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 236 orð

Óheppileg óvissa um stuðning stjórnvalda

Það er ekkert leyndarmál að rafbílar kosta enn meira en bensín- og dísilbílar frá framleiðanda, og njóta góðs af lágum vörugjöldum og sérstökum afslætti af virðisaukaskatti. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 361 orð | 3 myndir

Rafmagnaðar vinnuvélar

Rafmagnið getur hentað vel fyrir iðnaðarvélar sem athafna sig á litlu svæði. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 494 orð | 4 myndir

Rafmagns-Jazz á markað næsta vetur

Nýr risi er væntanlegur í rafbílaslaginn. Fyrir skemmstu greindi japanski bílaframleiðandinn Honda frá því að næsta vetur kæmi rafdrifinn Jazz á markað og aldrei að vita nema það hristi upp í rafbílaheiminum. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 1259 orð | 8 myndir

Sannkallað tækniundur frá Tesla

Því hefur verið haldið fram að erfitt sé að kalla fram hrifningu meðal fólks í dag, ekki síst þegar kemur að tækniframförum, enda séu þær orðnar svo margar og stórfenglegar að fólki finnist stórstígar framfarir orðnar hversdagslegar. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 297 orð | 1 mynd

Spáð mikilli fjölgun rafbíla í Kína

Búist er við gríðarlegri aukningu í sölu rafbíla í Kína á þessu ári og það þrátt fyrir að ríkið sé tekið að draga úr ívilnunum vegna kaupa á slíkum farartækjum. Að sögn kínverskra fjölmiðla er áætlað að 800. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 514 orð | 2 myndir

Stór ár framundan í rafvæðingunni

Allir helstu framleiðendur á vegum Brimborgar hafa áform á prjónunum um aukna rafvæðingu bíla sinna, segir forstjórinn Egill Jóhannsson. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 496 orð | 3 myndir

Stór og mikil áform til næstu ára

Mercedes-Benz hefur komið mjög sterkt inn á rafbílamarkaðinn og er einn af þeim framleiðendum sem bjóða upp á hvað mest úrval rafbíla í dag,“ segir Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri Öskju. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 689 orð | 2 myndir

Strætó tekur stefnuna á rafmagnsvagna

Strætó bs. hefur fjárfest í 9 hreinum rafstrætisvögnum frá kínverska framleiðandanum Yutong. Hröð skref eru stigin í átt að rafvæðingu flotans sem spara mun yfir 1.000 tonn af útblæstri gróðurhúsalofttegunda strax á næsta ári. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 614 orð | 3 myndir

Tengiltvinnbíllinn uppistaðan næstu árin

Ég er þeirrar skoðunar, að tengiltvinnbíllinn sé brú til framtíðarinnar og að hann verði uppistaðan í markaðinum næstu árin. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 425 orð | 2 myndir

Toyota hefur selt 10 milljónir hybrid-bíla

Frá árinu 1997, þegar Toyota kynnti til sögunnar Priusinn, fyrsta fjöldaframleidda hybrid-bíl í heimi, hefur fyrirtækið selt yfir 10 milljónir eintaka af ólíkum tegundum Toyota-bíla búnum samskonar búnaði. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 151 orð | 1 mynd

Vistvænir bílar í hraðri sókn í Skotlandi

Bílar knúnir öðrum orkugjöfum en jarðefnaeldsneyti vaxa að vinsældum hjá grönnum okkar í Skotlandi, að því er upplýsingar frá skoska bílgreinasambandinu (SMTA) herma. Meira
16. febrúar 2017 | Blaðaukar | 886 orð | 2 myndir

Öll stæði verða hleðslustæði

IKEA tekur forystu í uppsetningu rafhleðslustöðva fyrir fólksbíla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.