Greinar föstudaginn 17. febrúar 2017

Fréttir

17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Áfram í gæsluvarðhaldi

Maður sem grunaður er um að hafa orðið valdur að dauða Birnu Brjánsdóttur og hefur setið í gæsluvarðhaldi síðustu fjórar vikurnar hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald í tvær vikur vegna rannsóknarhagsmuna. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Árangurslaus fundur

Agnes Bragadóttir Andri Steinn Hilmarsson Mögulegt er talið að gengið verði frá samningi á milli sjómanna og útgerðarmanna í bítið í dag, rúmum tveimur mánuðum eftir að verkfallið skall á. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Bjarni verður í forsvari HeForShe

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra verður einn tíu þjóðarleiðtoga í forsvari fyrir HeForShe, kynningarátak UN Women þar sem karlmenn um allan heim eru hvattir til að taka þátt í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Börnin lásu fyrir sjómenn í verkfalli

Sjómannaverkfallið hefur staðið yfir í rúmlega tvo mánuði og hefur verkfallið haft víðtæk áhrif og þá sérstaklega í sveitarfélögum sem háð eru sjávarútvegi. Þar hafa útsvarstekjur dregist stórlega saman, sem og tekjur hafnarsjóðanna. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Dómur fyrir að ógna með hnífi mildaður

Hæstiréttur hefur dæmt mann í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi og svipt hann ökuréttindum í fjóra mánuði vegna umferðarlagabrots og fyrir að hafa ógnað manni með hnífi. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Efla atvinnuþróun og menningu

Tæplega 60 milljónum króna var í vikunni úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Austurlands til 80 verkefna sem ætlað er að efla atvinnuþróun og menningu í landshlutanum. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fastir liðir í fangelsinu

» Sálfræðingur kemur einu sinni í viku. » Læknir eða hjúkrunarfræðingur kemur vikulega og oftar ef þörf er á. » Félagsráðgjafi kemur einu sinni í viku. » Líkamræktarþjálfari kemur einu sinni í viku. » Jógakennari kemur einu sinni í viku. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Framlag Íslands hefur skipt máli

Tveggja daga fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins lauk í gær. Meira
17. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Funduðu um framtíð Sýrlands

Fulltrúar sýrlenskra stjórnvalda funduðu með uppreisnarmönnum í gær ásamt fulltrúum Rússlands, Tyrklands og Írans. Var markmið fundarins að leggja grunn að nýjum friðarviðræðum á vegum Sameinuðu þjóðanna, sem hefjast eiga í næstu viku í Genf. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Gagnrýna að engrar menntunar sé krafist

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Garðsapótek með fyrstu vefverslunina með lyf

Garðsapótek í Reykjavík hefur opnað vefsíðu þar sem hægt er að panta lyf, skoða lyfseðla og greiðsluþrepastöðu hjá Sjúkratryggingum. Apótekið býður jafnframt upp á að senda notendum lyf heim. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Hótel við höfnina og 360 nýjar íbúðir

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Áætlað er að kostnaður við niðurrif fjögurra bygginga Sementsverksmiðjunnar á Akranesi, sem víkja eiga fyrir nýju hverfi blandaðrar byggðar og þjónustu, verði a.m.k. 400 milljónir. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Húsið flutt á sinn stað á lóðinni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hús sem flutt var af lóð á Laugavegi 4 og 6 vegna framkvæmda þar var endurflutt á fyrri stað í gær. Styttist nú í endann á framkvæmdum við byggingu sem tengir Laugaveg 4 og 6 og Skólavörðustíg 1a. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 783 orð | 3 myndir

Hvað þarf til að vera Íslendingur?

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hvenær verða menn Íslendingar? Friðrik Skúlason, tölvunarfræðingur og einn upphafsmanna Íslendingabókar, leitaði svara við þessari spurningu í erindi sem hann flutti í Bókasafni Kópavogs síðdegis í gær. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hvað þýðir það að vera Íslendingur og er hægt að hætta að vera Íslendingur?

Hvað þýðir það að vera Íslendingur og er hægt að hætta að vera Íslendingur? Friðrik Skúlason tölvunarfræðingur leitaði svara við þessum spurningum í erindi sem hann flutti í Bókasafni Kópavogs síðdegis í gær. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Icelandair bætir við flughermi

Dótturfélag Icelandair, TRU Flight Training Iceland, hefur skrifað undir samning um kaup á nýjum Boeing 737MAX flughermi. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Júlía og Julia láta gamlan draum rætast

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nöfnurnar og vinkonurnar Júlía Hvanndal Einarsdóttir og Julia Mai Linnéa Maria frá Svíþjóð eru við það að opna bar-bakaríið Julia & Julia í Safnahúsinu við hliðina á Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Kökustund Davíð Arnórsson, höfundur Köku ársins 2017, fær sér sneið af eigin hugverki eftir að hafa afhent frú Elizu Reid forsetafrú fyrsta eintakið af kökunni á Bessastöðum í... Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Laxárstöð III tekin gagngert í gegn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Endurbótum og viðhaldi á Laxárstöð III í Aðaldal á að ljúka í næsta mánuði. Framkvæmdirnar hófust í maí 2016. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 446 orð | 3 myndir

Mánuður til stefnu í loðnunni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útilokað er að segja til um það nú hvort íslensku fiskiskipin ná að veiða sinn hluta af loðnukvótanum áður en loðnan hrygnir og drepst. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 423 orð | 3 myndir

Mætti nýta betur

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnt er að framleiða allt að 45 MW af raforku úr borholum á 29 hverasvæðum sem nú eru eingöngu nýtt að hluta til og þá eingöngu til húshitunar. Meira
17. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Naut ekki stuðnings meirihluta

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Andrew Puzder, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hafði útnefnt sem atvinnumálaráðherra sinn, dró sig í hlé í fyrrinótt, en allt útlit var fyrir að öldungadeild Bandaríkjaþings myndi hafna útnefningunni. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Ofhlaðinn og hefði sokkið

Hjördís HU-16, báturinn, sem tók að sökkva á Breiðafirði síðdegis í fyrradag, eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í gær, var drekkhlaðinn og hefði sokkið hefði aðstoð ekki borist. Þetta kemur fram á vefsíðu Landhelgisgæslunnar. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Orr skartgripaverslun hlaut Njarðarskjöldinn

Njarðarskjöldurinn fór í þetta sinn til Orr skartgripaverslunar og er hún ferðamannaverslun ársins 2016. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 369 orð | 3 myndir

Páll ósáttur við seinaganginn

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
17. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Segir sterkt Evrópusamband styrkja heiminn allan

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, flutti ræðu fyrir Evrópuþingið í Strassborg í gær. Sagði hann þar að sterkt Evrópusamband styrkti heiminn í heild sinni. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Senn lýkur endurbótum á Laxárstöð III

Í maí á síðasta ári hófust framkvæmdir við Laxárstöð III í Aðaldal, en þær snúast um endurbætur og viðhald. Meira
17. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Skila líkinu til Norður-Kóreu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Malasíu tilkynntu í gær að þau myndu skila líkinu af Kim Jong-Nam, hálfbróður Kims Jong-Un til Norður-Kóreu þegar lögregluyfirvöld hefðu lokið rannsókn sinni á því. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Skíðasvæði lokuð vegna snjóleysis

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Veðurblíðan að undanförnu hefur haft sína galla og kosti. Á meðan kylfingar leika við hvern sinn fingur víða um land situr skíðafólk og horfir á snjólausar brekkurnar. Meira
17. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 117 orð

Stjórnvöld loka á útsendingar CNN

Stjórnvöld í Venesúela hafa fyrirskipað að allar sjónvarpsútsendingar CNN í landinu verði stöðvaðar vegna þess sem skilgreint var sem „heimsvaldasinnaður fréttaflutningur“. Meira
17. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Taldi líf utan jarðar möguleika

Áður óútgefin ritgerð eftir Winston Churchill, forsætisráðherra Breta í seinni heimsstyrjöld, hefur komið í leitirnar, en þar ritar hann um möguleikann á því að líf kunni að finnast á öðrum reikistjörnum í sólkerfinu og í alheiminum. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Tekur tíma að koma á rútínu í fangelsinu

Sviðsljós Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Aðalheiður Ámundadóttir, formaður Afstöðu, félags fanga, birti nokkuð harðorða gagnrýni á nýtt fangelsi á Hólmsheiði á Facebook-síðu sinni. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Viðsemjendur í kapphlaupi við tímann

Ómar Friðriksson Agnes Bragadóttir Fari svo í dag eða á næstu dögum, að samkomulag náist í sjómannadeilunni og gengið verði frá nýjum sjómannasamningum, þýðir það þó ekki að yfirstandandi verkfalli ljúki á sömu stundu og skrifað yrði undir. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Víða eru vannýttar holur

Víða er unnt að auka nýtingu hverasvæða með því að bæta raforkuframleiðslu við. Það ætti ekki að skerða möguleika hitaveitnanna sem fyrir eru. Á mörgum þessara staða er orkuvinnslugeta svæðanna ekki fullnýtt og gufan eða vatnið fer til spillis. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Vísað aftur í hérað

Hæstiréttur hefur vísað hluta af forræðismáli aftur í hérað en Héraðsdómur Norðurlands eystra hafði áður vísað málinu frá. Meira
17. febrúar 2017 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Yfirvöld í mál við Airbus-fyrirtækið

Stjórnvöld í Austurríki tilkynntu í gær að þau hefðu höfðað mál á hendur Airbus-flugvélaframleiðandanum vegna sölu þeirra á Eurofighter-orrustuþotum. Meira
17. febrúar 2017 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Þrír útskrifaðir frá Grænlandi

Þrír fisktækninemendur frá Grænlandi útskrifuðust í gær frá Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra afhenti nemendunum prófskírteinin en þeir luku námi sem sniðið er að starfsfólki vinnslustöðva. Meira

Ritstjórnargreinar

17. febrúar 2017 | Leiðarar | 334 orð

Enn þrengt að Grikkjum

Lánardrottnar þrýsta á Grikki um að skera meira niður Meira
17. febrúar 2017 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Leki sýnir á spil ESB vegna Brexit

Styrmir Gunnarsson gerir frétt Guardian í fyrradag um að minnisblað, sem lekið var af Evrópuþinginu, gefi til kynna að Evrópusambandið hyggist ekki gefa aðgang að breskum fiskimiðum eftir þegar Bretar ganga úr ESB: „Þingmenn á Evrópuþinginu hafa... Meira
17. febrúar 2017 | Leiðarar | 196 orð

Ólöf Nordal

punktur tag with 10 point dummy text. Meira

Menning

17. febrúar 2017 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Alda Music bauð til samsætis

Aðstandendur hins nýstofnaða tónlistarútgáfufyrirtækis Alda Music buðu til samsætis í Björtuloftum í Hörpu í gær, þar sem skálað var fyrir Öldu. Meira
17. febrúar 2017 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Dabbi T rappar á skíðum í Bláfjöllum

Rapparinn Dabbi T gefur í dag út þriggja laga stuttskífuna T og frumsýnir um leið nýtt myndband við lagið „King“ sem Brynjar Birgisson leikstýrði. Fóru þeir félagar ótroðnar slóðir og tóku upp í Bláfjöllum. Meira
17. febrúar 2017 | Tónlist | 918 orð | 3 myndir

Emmsjé Gauti með níu tilnefningar

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016 voru kynntar í gær og hlaut Emmsjé Gauti flestar eða níu talsins í flokki dægurtónlistar. Í sama flokki hlaut Kaleo sex, Júníus Meyvant fimm og Mugison og Sin Fang fjórar hver. Meira
17. febrúar 2017 | Menningarlíf | 552 orð | 1 mynd

Eyrarrósin á Eistnaflug

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þungarokkshátíðin Eistnaflug í Neskaupstað hlaut í gær Eyrarrósina 2017, verðlaunin sem veitt eru árlega fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Meira
17. febrúar 2017 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Flytja nýja tónlist Guðrúnar Eddu

Tónleikar helgaðir nýrri tónlist eftir Guðrúnu Eddu Gunnarsdóttur verða haldnir í Mengi í kvöld kl. 21. Meira
17. febrúar 2017 | Kvikmyndir | 226 orð | 1 mynd

Framhald Trainspotting frumsýnt

T2 Trainspotting Framhald hinnar sígildu kvikmyndar Trainspotting frá árinu 1996 og sem fyrr er Danny Boyle leikstjóri. Í fyrri mynd sagði af ungum fíkli, Renton, og baráttu hans við að losna undan oki eiturlyfjanna í Edinborg. Meira
17. febrúar 2017 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Jón Jónsson og hljómsveit í Hljómahöllinni

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson heldur tónleika í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ ásamt hljómsveit sinni í kvöld kl. 20. Verða þetta aðrir tónleikar Jóns í bítlabænum. Meira
17. febrúar 2017 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Kansas heldur tónleika í Eldborg

Bandaríska rokksveitin Kansas heldur tónleika í Eldborg í Hörpu á hvítasunnudag, 4. júní. Ferill sveitarinnar spannar yfir fjóra áratugi og af smellum hennar má nefna „Carry on Wayward Son“ og „Dust in the Wind“. Meira
17. febrúar 2017 | Tónlist | 105 orð | 3 myndir

Tónlistarhátíðin Sónar hófst í gær í Hörpu með fjölda tónleika í öllum...

Tónlistarhátíðin Sónar hófst í gær í Hörpu með fjölda tónleika í öllum sölum hússins, að Eldborg undanskilinni. Meðal þeirra sem komu fram á fyrsta kvöldinu var íslenska söngkonan Glowie sem söng fyrir dansglaða gesti í Silfurbergi. Meira

Umræðan

17. febrúar 2017 | Aðsent efni | 1221 orð | 1 mynd

Athugasemdir um bók Viðars Hreinssonar, Jón lærði og náttúrur náttúrunnar

Eftir Einar G. Pétursson: "Stenst ritið Jón lærði og náttúrur náttúrunnar svo vel fræðilegar kröfur, til að hægt sé að tilnefna það til íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fræðirita?" Meira
17. febrúar 2017 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Eldri borgarar í verkfall

Eftir Sigurð Jónsson: "Eldri borgarar hafa ekki farið í verkfall, en hvað myndi gerast ef það yrði að veruleika?" Meira
17. febrúar 2017 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Ertu í réttu nærbuxunum?

Auglýsing fyrir „andnauðgunarnærbuxur“ fyrir konur hefur farið um netið undanfarið og hefur myndbandi sem sýnir kosti þeirra verið dreift víða. Meira
17. febrúar 2017 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Maður „nokkur“ gerir athugasemd

Eftir Valdimar H. Jóhannesson: "Mikið er í húfi að íslenska þjóðin sé rétt upplýst um þá hættu sem blasir við henni. Björn og Gísli ættu að hrista af sér drungann og kynna sér málin." Meira
17. febrúar 2017 | Aðsent efni | 1071 orð | 1 mynd

Samkeppni og framleiðni

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Sá er predikar kenningar hagfræðinnar vaknar upp við að heimsspámenn finna nýjan og heimatilbúinn sannleika og fólk breytir eftir honum." Meira

Minningargreinar

17. febrúar 2017 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Anna Þórarinsdóttir

Anna Þórarinsdóttir fæddist 23. ágúst 1925. Hún lést 19. janúar 2017. Útförin fór fram 27. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2017 | Minningargreinar | 644 orð | 1 mynd

Árni Þorvaldsson

Árni Þorvaldsson fæddist 27. mars 1956. Hann lést 25. janúar 2017. Útför Árna var gerð 2. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1238 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagur Jónsson

Dagur Jónsson fæddist í Hafnarfirði 11. október 1961. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Guðrún Guðmundsdóttir ljósmyndari, f. 5.7. 1922, d. 4.9. 2013, og Jón Jónsson jarðfræðingur, f. 3.10. 1910, d. 29.10 Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2017 | Minningargreinar | 4386 orð | 1 mynd

Dagur Jónsson

Dagur Jónsson fæddist í Hafnarfirði 11. október 1961. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Guðrún Guðmundsdóttir ljósmyndari, f. 5.7. 1922, d. 4.9. 2013, og Jón Jónsson jarðfræðingur, f. 3.10. 1910, d. 29.10. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2017 | Minningargreinar | 2310 orð | 1 mynd

Guðmunda Árnadóttir

Guðmunda Árnadóttir var fædd á Kringlu á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu 18. júlí 1921. Hún lést á heimili sínu 26. janúar 2017. Guðmunda hét fullu nafni Guðrún Anna Guðmunda, hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Teitsdóttur ljósmóður, f. 26. október 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1233 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Guðmundsson, Bói, fæddist á Akranesi 17. febrúar 1935. Hann lést 10. febrúar 2017 á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson frá Sigurðsstöðum á Akranesi og Ólöf Guðjónsdóttir frá Vogatungu í Leirársveit. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2017 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Ingeborg Linda Mogensen

Ingeborg Linda Mogensen fæddist í 22. apríl 1955. Hún lést 7. febrúar 2017. Útför Lindu fór fram 16. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2017 | Minningargreinar | 661 orð

Kveðja frá formanni Sjálfstæðisflokksins

,,Bjarni, við þurfum að muna að tala við fólkið okkar, það skiptir máli.“ Þetta sagði Ólöf ósjaldan við mig. Hún lagði ávallt áherslu á að vera aðgengileg og í góðum tengslum við þá sem hún starfaði fyrir. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2017 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

Ólafur Guðnason

Ólafur fæddist í Reykjavík 1. maí 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. febrúar 2017. Foreldrar hans voru Guðni Einarsson kaupmaður, f. 1891, d. 1967, og Jóna Ása Eiríksdóttir húsmóðir, f. 1893, d. 1967. Systkini Ólafs voru Sigurásta, f. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2017 | Minningargreinar | 19011 orð | 6 myndir

Ólöf Nordal

Ólöf Nordal fæddist í Reykjavík 3. desember 1966. Hún lést á Landspítalanum 8. febrúar 2017. Foreldrar Ólafar eru Jóhannes Nordal, fv. seðlabankastjóri, f. 11. maí 1924, og Dóra Guðjónsdóttir Nordal, píanóleikari og húsmóðir, f. 28. mars 1928. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2017 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Petra Guðrún Stefánsdóttir

Petra Guðrún Stefánsdóttir fæddist 27. janúar 1922. Hún lést 28. janúar 2017. Útför Petru Guðrúnar fór fram 3. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2017 | Minningargreinar | 3842 orð | 1 mynd

Regína Guðmundsdóttir

Regína Guðmundsdóttir fæddist í Ásgarði í Flatey á Breiðafirði 12. mars 1918. Hún andaðist á Ási í Hveragerði 27. janúar 2017. Foreldrar hennar voru Guðmundur Bergsteinsson, kaupmaður og útgerðarmaður í Flatey, f. 1. febrúar 1878, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2017 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Sigurður Karlsson

Sigurður Karlsson fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1939. Hann lést 6. febrúar 2017 á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík, Foreldrar Sigurðar voru Lára Sigurðardóttir frá Skammbeinsstöðum í Holtum, f. 16. júní 1910, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2017 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

Sigurgeir Rúnar Sigurgeirsson

Sigurgeir Rúnar Sigurgeirsson fæddist 6. október 1950. Hann lést 25. desember 2016. Útför Sigurgeirs fór fram 6. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2017 | Minningargreinar | 4120 orð | 1 mynd

Sólveig Axelsdóttir

Sólveig Axelsdóttir fæddist á Akureyri 4.2. 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð 22.1. 2017. Foreldrar hennar voru Axel Kristjánsson stórkaupmaður, f. 17.8. 1892, d. 16.4. 1942, og Hólmfríður Jónsdóttir húsmóðir, f. 12.4. 1896, d. 22.10. 1944. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

4.850 milljóna endurmat fasteigna

Endurmat fasteigna N1 á fjórða ársfjórðungi 2016 nam 4.850 milljónum króna og var fært beint á eigið fé samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Eigið fé félagsins eftir endurmatið er 12,6 milljarðar króna, og eiginfjárhlutfall var 49,1% í lok árs 2016. Meira
17. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Markaðurinn tók illa í uppgjör Vodafone

Bréf Fjarskipta (Vodafone) lækkuðu um rúm 3,8% í Kauphöll í gær í 544 milljóna viðskiptum og voru aðeins meiri viðskipti með bréf Icelandair Group. Námu þau rúmum 650 milljónum króna og hækkuðu bréf félagisns um 3,14 %. Meira
17. febrúar 2017 | Viðskiptafréttir | 629 orð | 2 myndir

Tryggingafélögin högnuðust um 7,2 milljarða í fyrra

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tryggingafélögin þrjú sem skráð eru í Kauphöll skiluðu í gær ársuppgjörum sínum fyrir nýliðið ár og þá hefur Vörður einnig gefið út afkomutölur síðasta árs. Meira

Daglegt líf

17. febrúar 2017 | Daglegt líf | 893 orð | 7 myndir

Alvara í fata- og skartgripahönnun

Ágústa Sveinsdóttir vöruhönnuður og Elísabet Karlsdóttir fatahönnuður voru rétt skriðnar úr Listaháskóla Íslands þegar þær sameinuðu krafta sína, stofnuðu hönnunarstúdíó og hófu að hanna silfurskartgripi og fatnað og töskur úr hreindýraskinni. Meira
17. febrúar 2017 | Daglegt líf | 362 orð | 1 mynd

Heimur Auðar

Það eina sem ég hafði áhyggjur af á meðan á meðgöngunni stóð var að ég myndi eignast alveg drepleiðinlegt barn. Meira
17. febrúar 2017 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Nornirnar Nína og Njóla bjóða börnin velkomin í sögubílinn

Það verður mikið um að vera í menningarhúsum Borgarbókasafnsins í vetrarfríinu 19. - 21. febrúar. Meira
17. febrúar 2017 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Snjór og ís í Bláfjöllum

Krakkar sem ætla með Ferðafélagi barnanna í Bláfjöllin kl. 16 í dag, föstudag 17. febrúar, verða að vera vel klæddir, með mikið og gott nesti, skóflur og ljós. Meira
17. febrúar 2017 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Undanafurðum fargað í miklum mæli

Hreindýr voru flutt til Íslands á árunum 1771-1787 frá Finnmörk í Noregi. Þau voru sett á land í Vestmannaeyjum, á Suður- og Suðvesturlandi, á Norðausturlandi og á Austurlandi. Þrír fyrstu hóparnir dóu út. Meira

Fastir þættir

17. febrúar 2017 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 c5 3. g3 e6 4. e4 b6 5. Bg2 Bb7 6. d3 d6 7. Rge2 a6 8...

1. c4 Rf6 2. Rc3 c5 3. g3 e6 4. e4 b6 5. Bg2 Bb7 6. d3 d6 7. Rge2 a6 8. O-O Rc6 9. f4 Be7 10. h3 O-O 11. f5 Rd7 12. fxe6 fxe6 13. Hxf8+ Dxf8 14. Rf4 Rd4 15. Be3 Bf6 16. Rce2 De7 17. e5 Rxe2+ 18. Dxe2 Rxe5 19. Bxb7 Dxb7 20. Rxe6 He8 21. Rf4 Rf3+ 22. Meira
17. febrúar 2017 | Árnað heilla | 176 orð | 1 mynd

Bítlar sjónvarpsins lifi sem lengst

Maður á að vera þakklátur í lífinu. Svo segir í tilviljanakenndum skilaboðum sem koma fyrir augu manns á samfélagsmiðlum. Ég hef því ákveðið að þakka hér með þeim sem séð hafa til þess að enn er verið að framleiða Simpsons-teiknimyndaþættina. Meira
17. febrúar 2017 | Árnað heilla | 292 orð | 1 mynd

Brynja Ingadóttir

Brynja Ingadóttir lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1980, BS prófi í hjúkrunarfræði árið 1986 frá Háskóla Íslands og MS prófi í hjúkrunarfræði árið 2007 frá Royal College of Nursing/Háskólanum í Manchester og... Meira
17. febrúar 2017 | Í dag | 299 orð

Eg skal kveða við þig vel

Vafalaust er vísnasafnið „Eg skal kveða við þig vel“ sem Jóhann Sveinsson frá Flögu tók saman einhver vandaðasta bók af þessu tagi sem gefin hefur verið út. Meira
17. febrúar 2017 | Árnað heilla | 350 orð | 1 mynd

Fer á fullt með Pörupiltunum í mars

Ég er búin að vera kynningarfulltrúi hjá Borgarleikhúsinu í fjögur ár en var að segja upp vinnunni, ákvað að taka stökkið og sjá hvað lífið hefur upp á að bjóða,“ segir Alexía Björg Jóhannesdóttir, leikkona og leiðsögumaður, en hún á 40 ára afmæli... Meira
17. febrúar 2017 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Garðabær Helena Sól fæddist 26. júní 2016 kl. 23.56. Hún vó 3.118 g og...

Garðabær Helena Sól fæddist 26. júní 2016 kl. 23.56. Hún vó 3.118 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Jóhanna Ása Evensen og Ólafur Tómas Guðbjartsson... Meira
17. febrúar 2017 | Í dag | 705 orð | 3 myndir

Glæsilegur fulltrúi íslenska íþróttavorsins

Ásmundur Bjarnason fæddist á Akureyri 17.2. 1927 en ólst upp í Hallgrímsbæ og síðar á Grafarbakka á Húsavík í stórum bræðrahópi. Hugur hans hneigðist snemma til íþrótta og hann stundaði frjálsar íþróttir af kappi frá æskuárum. Meira
17. febrúar 2017 | Fastir þættir | 173 orð

Heiðursmenn. N-NS Norður &spade;54 &heart;5 ⋄6 &klubs;ÁD10976543...

Heiðursmenn. N-NS Norður &spade;54 &heart;5 ⋄6 &klubs;ÁD10976543 Vestur Austur &spade;G7 &spade;Á9632 &heart;G93 &heart;87 ⋄ÁD9874 ⋄KG32 &klubs;KG &klubs;82 Suður &spade;KD108 &heart;ÁKD10642 ⋄105 &klubs;-- Suður spilar 4&heart;. Meira
17. febrúar 2017 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Herdís Kristín Sigurðardóttir

40 ára Herdís lauk sérnámi hjá Vidal Sassoon og rekur hestafyrirtækið Durgur ehf. Maki: Sveinbjörn Gunnlaugsson, f. 1983, yfirvélstjóri. Börn: Hilmir Hrafn, f. 2000; Vigdís Björk, f. 2012, og Gunnlaugur Sveinbjörnsson, f. 2014. Meira
17. febrúar 2017 | Í dag | 50 orð

Málið

Lífræn ræktun er náttúruleg eða sjálfbær ræktun. Í lífrænum búskap er ekki notast við tilbúinn áburð, lyf eða eiturefni sem gætu borist í afurðirnar. Búskapur , ræktun , bú , búvörur , framleiðsla og afurðir , allt getur þetta verið lífrænt . Meira
17. febrúar 2017 | Í dag | 18 orð

Orðið varð hold Í upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði og Orðið var...

Orðið varð hold Í upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði og Orðið var Guð. (Jóh. Meira
17. febrúar 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Ragnar Þórisson

40 ára Ragnar ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk MSc-prófi í verkfræði frá HÍ og starfar hjá Mannviti. Maki: Birna Guðný Björnsdóttir, f. 1977, starfsmaður hjá Center Hotels. Börn: Björn Ingi, f. 2002, og Unnur Þorbjörg, f. 2010. Meira
17. febrúar 2017 | Í dag | 213 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ásmundur Bjarnason 85 ára Guðmundur G. Jónsson Gunnar Hersir Rannveig Gísladóttir Sigríður P. Blöndal Sigríður Stefánsdóttir 80 ára Guðbjörg Kristinsdóttir Guðrún R. Meira
17. febrúar 2017 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Eigendur bílaþvottastöðva brosa breitt þessar vikurnar enda aldrei meira að gera en á veturna. Meira
17. febrúar 2017 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. febrúar 1906 Ísafold birti teikningu sem sýndi Friðrik konung áttunda ávarpa fólk í Amalienborg átján dögum áður. Þetta hefur verið talin fyrsta fréttamyndin í íslensku blaði. Fyrstu íslensku fréttamyndirnar birtust sjö árum síðar. 17. Meira
17. febrúar 2017 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Þórunn Helga Kristjánsdóttir

40 ára Þórunn ólst upp í Reykjavík, býr þar og er vefstjóri hjá Rekstrarvörum. Maki: Rúnar Örn Felixson, f. 1972, bakari hjá Jóa Fel. Börn: Unnur Ósk, f. 2002; Sóley Bára, f. 2005, og Aron Darri, f. 2008. Foreldrar: Kristján Einarsson, f. Meira

Íþróttir

17. febrúar 2017 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Annar hringur hjá Ólafíu í Adelaide

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í nótt annan hringinn á Opna ástralska mótinu í golfi í Adelaide. Honum átti að ljúka um sexleytið í morgun og niðurstöðuna má sjá á mbl. Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Anton Sveinn í metaham vestra

Anton Sveinn McKee hafnaði í 6. sæti í 200 yarda fjórsundi á svæðismóti háskóla í suðausturhluta Bandaríkjanna í gær. Hann synti á 1.44,55 mín. og var tæplega hálfri annarri sekúndu á fyrsta manni. Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Besta tilboð sem ég hef fengið

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kínverska knattspyrnuliðsins Jiangsu Suning og fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hefur freistað þess að fá til sín íslenskar landsliðskonur, m.a. Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 160 orð | 2 myndir

Besti árangur Freydísar og Sturla áfram

Freydís Halla Einarsdóttir náði sínum besta árangri í stórsvigi á heimsmeistaramóti í gær þegar hún hafnaði í 47. sæti á HM í St. Moritz í Sviss. Keppendur í greininni voru 117. Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 322 orð | 4 myndir

* Birgir Leifur Hafþórsson er í baráttu um efstu sætin fyrir...

* Birgir Leifur Hafþórsson er í baráttu um efstu sætin fyrir lokahringinn á Mediter Real Estate Masters golfmótinu í Barcelona eftir að hafa spilað þriðja hringinn á þremur höggum undir pari, 67 höggum, í gær. Hann er í 7.-10. Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Keflavík – Skallagrímur 93:80 Snæfell &ndash...

Dominos-deild karla Keflavík – Skallagrímur 93:80 Snæfell – Tindastóll 59:104 ÍR – Haukar 91:69 Stjarnan – Þór Þ 86:78 Staðan: Stjarnan 171341480:130626 KR 161331437:127126 Tindastóll 171251522:139024 Þór Þ. Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 714 orð | 2 myndir

Einstefna og yfirburðir í Mýrinni

Handbolti Benedikt Grétarsson Ívar Benediktsson FH heldur áfram sigurgöngu sinni í Olísdeild karla í handknattleik. FH-ingar mættu Stjörnunni í Garðabæ í gærkvöldi og unnu mjög sannfærandi sigur, 35:25. Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 32ja liða úrslit, fyrri leikir: Krasnodar &ndash...

Evrópudeild UEFA 32ja liða úrslit, fyrri leikir: Krasnodar – Fenerbahce 1:0 AZ Alkmaar – Lyon 1:4 Astra Giurgiu – Genk 2:2 Mönchengladbach – Fiorentina 0:1 Celta Vigo – Shakhtar Donetsk 0:1 Rostov – Sparta Prag 4:0... Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 113 orð | 2 myndir

Grótta – Akureyri 25:23

Hertz-höllin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudag 16. febrúar 2017. Gangur leiksins : 1:2, 4:4, 5:5, 8:6, 10:8, 11:11 , 15:12, 18:13, 20:15, 21:17, 23:20, 25:23 . Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Hattarmenn styrktu stöðuna

Höttur styrkti enn stöðu sína á toppi 1. deildar karla í körfuknattleik með því að vinna stórsigur á ÍA, 101:66, á Egilsstöðum í gærkvöld. Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 109 orð | 2 myndir

ÍR – Haukar 91:69

Hertz-hellirinn, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 16. febrúar 2017. Gangur leiksins : 9:2, 11:6, 15:9, 24:15 , 28:15, 31:22, 35:29, 41:37, 49:39, 53:43, 59:46, 67:51 , 67:53, 72:56, 84:61, 91:69 . Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Keflavík – Skallagrímur 93:80

TM-höllin Keflavík, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 16. febrúar 2017. Gangur leiksins : 4:4, 11:9, 19:16, 30:20 , 34:23, 34:23, 40:29, 45:35, 51:40, 56:43, 58:51, 68:53 , 75:57, 82:66, 88:70, 93:80. Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík – Grindavík 19.15 Höllin Ak.: Þór Ak. – KR 20 1. deild karla: Ísafjörður: Vestri – Hamar 18.30 Kennaraháskólinn: Ármann – FSu 19. Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 534 orð | 1 mynd

Leikreyndu liði teflt fram

Algarve Kristján Jónsson kris@mbl.is Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í gær hvaða leikmenn keppa fyrir Íslands hönd í Algarve-bikarnum. Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Mikilvægur sigur í toppbaráttunni

Kristianstad vann mikilvægan sigur á Malmö, 23:20, í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöldi. Ólafur Guðmundsson lét mest að sér kveða af þeim fjórum Íslendingum sem tóku þátt í leiknum og skoraði hann 5 mörk fyrir Kristianstad. Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 973 orð | 1 mynd

Nýtt líf og erfitt hjá toppliðinu?

Körfubolti Sindri Sverrisson Skúli B. Sigurðsson Stjarnan gæti þurft að venjast nýjum og ansi erfiðum veruleika á lokakafla Dominos-deildar karla í körfubolta. Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Grótta – Akureyri 25:23 Stjarnan – FH 25:35...

Olísdeild karla Grótta – Akureyri 25:23 Stjarnan – FH 25:35 Staðan: Afturelding 191135511:50525 FH 191045543:50124 Haukar 181206549:49924 Valur 191018501:50321 ÍBV 18837501:48919 Selfoss 18819536:52617 Grótta 197111468:49115 Stjarnan... Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Snæfell – Tindastóll 59:104

Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 16. febrúar 2017. Gangur leiksins : 5:6, 10:10, 18:21, 23:25, 28:33, 30:38, 30:51, 34:51, 36:56, 41:63, 48:70, 48:79 , 52:86, 54:93, 55:102, 59:104 . Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Stjarnan – FH 25:35

TM-höllin Garðabæ, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudag 16. febrúar. Gangur leiksins : 2:3, 5:7, 8:9, 9:11, 10:13, 12:17, 13:21, 15:24, 17:25, 20:28, 22:33, 25:35. Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 107 orð | 2 myndir

Stjarnan – Þór Þ. 86:78

Ásgarður, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 16. febrúar 2017. Gangur leiksins : 6:2, 12:7, 21:16, 24:19, 30:28, 32:34, 39:38, 47:47 , 51:51, 53:52, 54:60, 60:65 , 65:69, 70:69, 78:71, 80:77, 86:77, 86:78. Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Zlatan skaut Frakkana í kaf

Svíinn Zlatan Ibrahimovic skaut Manchester United langa leið í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu þegar hann gerði öll þrjú mörkin í 3:0 sigri á Saint-Étienne frá Frakklandi í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitunum á Old Trafford í... Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Þegar ég frétti af andláti Ríkharðs Jónssonar þá lét ég hugann reika og...

Þegar ég frétti af andláti Ríkharðs Jónssonar þá lét ég hugann reika og rifjaði upp skemmtilega minningu frá uppvaxtarárunum. Meira
17. febrúar 2017 | Íþróttir | 109 orð

Þessar 23 fara til Algarve

MARKVERÐIR: 45/0 Guðbjörg Gunnarsd., Djurg. 14/0 Sandra Sigurðardóttir, Val 2/0 Sonný L. Þráinsdóttir, Breið. VARNARMENN: 76/3 Hallbera Gísladóttir, Djurg. 56/0 Sif Atladóttir, Kristianstad 46/2 Glódís P. Viggósd., Eskilst. Meira

Ýmis aukablöð

17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 375 orð | 4 myndir

4.-5. hver kona velur varanlega förðun

Microblade er aðferð við gerð varanlegrar förðunar á augabrúnum. Með sérstöku áhaldi eru búnar til fínar línur í húð sem líkja eftir hárum. Þannig er hægt að gera fyllri og þéttari brúnir á mjög náttúrulegan hátt. Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 118 orð | 1 mynd

AndreA opnuð í 101

Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður frá Margarethe-skólanum í Danmörku, sem rekið hefur verslunina AndreA við Strandgötu í Hafnarfirði frá árinu 2009 opnar nú nýja verslun í miðbæ Reykjavíkur en mikil eftirspurn hefur verið eftir hönnun hennar þar. Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 294 orð | 2 myndir

Brjáluð vorförðun

Berglind Stella Benediktsdóttir farðaði Hrafnhildi Björk Runólfsdóttur með nýjustu litunum frá Urban Decay. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 432 orð | 2 myndir

Brúnkukrems-drama!

Fólk er kannski ekki vant því að huga að vorverkunum í garðinum í febrúar og alls ekki farið að mæta berfætt í skónum í vinnuna. Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 884 orð | 6 myndir

Ég fæddist nánast í háum hælum

Marín Manda Magnúsdóttir, flugfreyja hjá WOW, hefur lengi vel verið þekkt fyrir persónulegan og skemmtilegan stíl sinn. Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 721 orð | 4 myndir

Fagurkerinn Andrea

Fyrirsætan og verslunarstjórinn Andrea Rröfn Jónasdóttir gerir vel við sig með sundferð, góðu kaffi og vönduðum fatnaði. Kolbrún Pálína Helgadóttir | kolbrun@mbl.is Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 306 orð | 5 myndir

Fáðu hár eins og Melania Trump

Forsetafrú Bandaríkjanna hefur ekki sést opinberlega nema hárið sé blásið og örlítið liðað í endunum. Hárið er með góðri lyftingu og þétt og gott í sér. Tískublaðið fékk Baldur Rafn Gylfason hárgreiðslumeistara til að rýna í hárið á frú Trump. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 35 orð | 1 mynd

Fullkomnaðu matta varalitinn

Colour Elixir Universal Lip Liner er glær, vaxkenndur varablýantur sem mótar varirnar og kemur í veg fyrir að varaliturinn smiti. Hann inniheldur formúlu með jojoba olíu, E-vítamíni og plöntuvaxi sem gefur næringu og mikinn... Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 163 orð | 6 myndir

Galdurinn að vera „ómáluð“

Eitt heitasta förðunartrixið í sumar er „no makeup makeup look“. Hvað þýðir það? Jú, það þýðir að líta út fyrir að vera ómálaður en útlitið er þó þannig að töluverð vinna liggur á bak við það. En hvernig eigum við að bera okkur að? Marta María martamaria@mbl.is Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 699 orð | 8 myndir

Gefur vönduðum flíkum framhaldslíf

Stefán Svan Aðalheiðarson fatahönnuður hefur starfað innan um fallegar flíkur og vönduð merki í um fimmtán ár. Hann opnaði nýverið verslunina Stefánsbúð þar sem hann selur dýra merkjavöru fyrir viðskiptavini sína. Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 270 orð | 4 myndir

Hin eina sanna bjútíförðun

Það er kúnst að farða sig þannig að förðunin verði náttúruleg og falleg. Dýrleif Sveinsdóttir förðunarfræðingur hjá MAC leiddi okkur í sannleikann um hvernig hægt er að gera sig ennþá sætari með réttum förðunartrixum. Marta María martamaria@mbl.is Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 514 orð | 7 myndir

Hliðarskiptingin er að koma aftur

Böðvar Þór Eggertsson hárgreiðslumeistari, eða Böddi eins og hann er kallaður, er með puttana á púlsinum þegar kemur að hártískunni. Hann segir að karlarnir haldi áfram að vera með lubba og skegg og miklu meira sé lagt upp úr hárlitun í dag en áður. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 180 orð | 4 myndir

Hugsaðu vel um varirnar

Björg Alfreðsdóttir, National Makeup Artist Yves Saint Laurent á Íslandi, veit hvernig best er að hugsa um varirnar svo þær verði sem fallegastar. Marta María Jónasdóttir | martamaria@mbl.is Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 600 orð | 2 myndir

Ilmvatn er næstum eins og ósýnileg flík

Þórunn Sif Þórarinsdóttir, tölvunarfræðinemi, bloggari, förðunarfræðingur og hlutastarfsmaður í Byggt og búið heldur úti fróðlegu og skemmtilegu bloggi, www.thorunnsif.com, þar sem snyrtivörur leika stórt hlutverk. Kolbrún Pálína Helgadóttir| kolbrun@mbl.is Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 727 orð | 9 myndir

Komin í hljómsveit með kærastanum

Tinna Bergsdóttir fyrirsæta til tólf ára hefur búið í hverri stórborginni á fætur annarri og setið fyrir hjá helstu tískutímaritum heims. Hún ætla að snúa sér að öðru um leið og starfið hættir að vera skemmtilegt Kolbrún Pálína Helgadóttir z kolbrun@mbl.is Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 271 orð | 4 myndir

Komst í 10 manna úrslit

Ólöf Sigríður Jóhannsdóttir útskrifaðist sem fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands seinasta sumar. Á dögunum var hún valin úr hundraða manna hópi til að keppa í fatahönnunarkeppni í Mílanó. Marta María martamaria@mbl.is Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 275 orð | 2 myndir

L´Absolue Rouge 189 setti punktinn yfir i-ið

Lily Collins sem starfar sem fyrirsæta fyrir Lancôme geislaði þegar hún mætti á Golden Globe verðlaunin á dögunum. Hún var í kjól frá Zuhair Murad og förðuð af Fiona Stiles. Marta María martamaria@mbl.is Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 71 orð | 1 mynd

Lyfting svo um munar

Með þessari frábæru viðbót við Max Factor maskara fjölskylduna er augnhárabrettari nú óþarfa eign. 2000 Calorie Curl Addict maskarinn lyftir augnhárunum svo um munar og léttir því á öllu augnsvæðinu. Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 608 orð | 3 myndir

Lýtaaðgerðir orðnar minna feimnismál

Lýtalæknirinn Þórdís Kjartansdóttir hefur rekið Lýtalækningastöð Reykjavíkur, Dea Medica, frá árinu 2011. Hún flutti til Íslands 2006 eftir að hafa starfað í Frakklandi í 10 ár. Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 58 orð | 1 mynd

Margit Brandt til Íslands

Margit Brandt var einn þekktasti tískuhönnuður á sjöunda áratugnum. Það var engin kona með konum nema eiga flík frá henni og fatnaðurinn var seldur um allan heim. Svo lagðist merkið í dvala en er nú að rísa upp aftur. Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 456 orð | 3 myndir

Næst ríkasti fjölskyldumeðlimurinn

Hin nítján ára Kylie Jenner gerir það gott með snyrtivörulínunni sinni Kylie Cosmetics en það selst allt upp á augabragði sem kemur frá merkinu. Kolbrún Pálína kolbrun@mbl.is Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 290 orð | 7 myndir

Seiðandi árshátíðarförðun

Tími árshátíðanna stendur nú sem hæst og því ekki úr vegi að læra nokkur skotheld trix til að líta sem best út þegar farið er út úr húsi. Marta María martamaria@mbl.is Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 134 orð | 9 myndir

Sjúklega lekker sumartíska

Það er margt sem hugurinn girnist fyrir sumarið enda streyma flíkur og aukahlutir í verslanir um þessar mundir. Tískan er einstaklega kvenleg og kröftug, litrík og falleg að þessu sinni fagurkerum til mikillar ánægju. Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 775 orð | 3 myndir

Stórar og dökkar augabrúnir orðnar þreytt fyrirbæri

Harpa Káradóttir, skólastjóri Mood makeup school, förðunarritstjóri Glamour og höfundur förðunarbókarinnar Andlit, segist vona að náttúrulegir förðunarstraumar nái hingað til lands á árinu og að umhirða húðarinnar gangi fyrir. Kolbrún Pálína Helgadóttir | kolbrun@mbl.is Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 72 orð | 1 mynd

Töfraúði fyrir andlitið

Eight Hour Miracle Hydrating Mist er rakaúði sem að hentar þystri og þreyttri húð einstaklega vel. Úðinn er fullkominn fyrir þá sem vinna í þurru lofti hvort sem það er á skrifstofum eða í háloftunum. Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 84 orð | 1 mynd

Vinur í raun

CCC sticks stiftin frá Gosh eru alger himnasending. Hægt er að nota þau á marga vegu. Þau eru til dæmis fullkomin til að skyggja andlitið með en hægt er að nota þau sem highlight, litaleiðréttingu og í „strobing“. Meira
17. febrúar 2017 | Blaðaukar | 766 orð | 3 myndir

Það verður bleikt út um allt

Sindri Snær Jensson, annar eigandi tískuvöruverslunarinnar Húrra, segir íslenska karlmenn mjög vel upplýsta um tísku og tískustrauma þrátt fyrir að umfjöllun um herratísku sé ábótavant á Íslandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.