Greinar mánudaginn 20. mars 2017

Fréttir

20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Bitist um brauðbari á Selfossi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Kröfurnar sem voru gerðar af hálfu heilbrigðiseftirlitsins varðandi brauðbarina eru lágmarkið og í samræmi við það sem gerist á landsvísu. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Björgunarsveitir hætta leit

Formlegri leit björgunarsveita að Arturi Jarmoszko, sem hefur verið saknað frá síðustu mánaðamótum, var hætt eftir fjölmenna leit að honum á laugardag þar sem yfir 80 björgunarsveitarmenn leituðu meðfram strandlengjunni frá Gróttu að Nauthólsvík, við... Meira
20. mars 2017 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Chuck Berry látinn

Bandaríska rokkgoðsögnin Chuck Berry lést á laugardag. Reuters greinir frá að Berry hafi verið níræður þegar hann lést á heimili sínu í Missouri. Meira
20. mars 2017 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Deilur Tyrkja og Þjóðverja harðna til muna

Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert

Sólarglenna Hún gerði sitt besta blessuð sólin til að skína fyrir þennan vegfaranda, hún laumaði geislum sínum inn í húsasund við Bríetartún og lýsti upp örlítinn hluta af... Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ekkert frést frá 1408

Seinustu heimildir um byggð á Grænlandi er að finna í Nýja annál og eru þær frá árunum 1406-10. Þetta kemur fram í grein Sverris Jakobssonar prófessors á Vísindavef Háskóla Íslands. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Forsetahjónin á leið til Noregs í opinbera heimsókn

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú halda til Noregs í dag í þriggja daga opinbera heimsókn sem hefst formlega á morgun, þriðjudag. Þetta er önnur heimsókn forsetans utanlands frá því að hann tók við embætti. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Forsetinn sækir Noreg heim

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Forseti Íslands, Guðni Th. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 185 orð

Fyrri forsetar fóru einnig

Í embættistíð Vigdísar Finnbogadóttur og Ólafs Ragnars Grímssonar frá árinu 1980 til 2016 var haldið þrisvar sinnum í opinbera heimsókn til Noregs, tvisvar í tíð Vigdísar og einu sinni í tíð Ólafs Ragnars. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 600 orð | 3 myndir

Hausaveiðar á framhaldsskólamóti

Sviðsljós Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Nemendurnir sem kepptu á Íslandsmóti iðn- og verkgreina í Laugardalshöll dagana 16. til 18. mars kepptu ekki aðeins um titilinn í sínum flokki, heldur einnig um atvinnutilboð. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Helmingur framhaldsskólanema prófað rafsígarettur

Um helmingur framhaldsskólanema hefur prófað rafsígarettur, þar af 52% stráka og 45% stúlkna. Þetta og fleira kom fram í ávarpi Óttars Proppé heilbrigðisráðherra á málþingi um tóbaksvarnir sem haldið var í Hörpu í vikunni. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 50 orð

Hver er hann?

• Kjartan Óskarsson er fæddur árið 1954. Hann lauk blásarakennaraprófi og einleikaraprófi á klarinettu 1976 og fór í framhaldsnám ytra. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Hvítklædd börnin vígð inn í samfélag fullorðinna

Fyrstu fermingarnar fóru fram í gær með tilheyrandi veisluhöldum og fögnuði. Í Víðistaðakirkju hópuðust hvítklæddir krakkarnir að altarinu til að staðfesta trú sína eftir að hafa stundað nám í kristnum fræðum að... Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Karlmenn sáu um fæðingar

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is „Það eru tveir hópar sem ég skrifaði um. Fyrst eru það læknarnir sem höfðu ákveðnum skyldum að gegna þegar kom að barnsfæðingum og síðan eru það bændur, hreppstjórar og prestar. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Landverðir hafa aldrei verið fleiri

Jón Þórisson jonth@mbl.is „Það hefur gengið bærilega að manna í störf landvarða. Við höfum ekki verið í vandræðum með að fá menntaða landverði til starfa eins og sakir standa,“ segir Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 741 orð | 1 mynd

Listin fyrir samfélagið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Tónlistin er allt í kringum okkur og fólk mætti hugleiða hve lífið væri tómlegt ef við hefðum ekki músík,“ segir Kjartan Óskarsson skólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð

Menntaðir og ómenntaðir

Um tvenns konar hópa af yfirsetukonum var að ræða á því tímabili sem rannsókn Erlu tekur til. Þetta voru konur sem sinntu starfinu án þess að hafa menntun og svo konur sem lærðu og luku prófi í yfirsetukvennafræðum. Þær fengu greidd laun úr... Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 481 orð | 3 myndir

Nauðsynlegt að þekkja náttúruna

Á annað hundrað manns eru ráðnir á hverju ári í störf landvarða, fólk sem ver landsins gæði og vísar túristum til vegar. Umhverfisstofnun býður upp á landvarðanámskeið. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð

Nýr menntaskóli í tónlist tekur til starfa í haust

Starfsemi nýs framhaldsskóla í Reykjavík, Menntaskólans í tónlist (MÍT), hefst næsta haust. Starfsemi þessi verður samstarf Tónlistarskólans í Reykjavík og Tónlistarskóla FÍH, en þar getur fólk tekið 150 námseiningar til stúdentsprófs í... Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Ný viðhorf til fornmanna á Grænlandi

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Örlög norrænna manna á Grænlandi til forna eru til umfjöllunar í grein eftir Tim Folger í nýjasta hefti Smithsonian Magazine . Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Óskuðu eftir fundi með AGS

Jón Þórisson jonth@mbl.is Samkvæmt birtri dagskrá er aðeins eitt mál á dagskrá fundar efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis sem haldinn verður laust fyrir hádegi í dag. Það er heimsókn sendinefndar Alþjóða gjaldeyrissjóðsins (AGS). Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Óttuðust að börn væru undir

Lögreglan veitti björgunarsveitum á Austurlandi leyfi til forgangsaksturs um tvöleytið í gær eftir að útkall barst í kjölfar þess að mikill snjór rann af þaki Fjarðarhallarinnar á Reyðarfirði. Meira
20. mars 2017 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Réðist á hermenn á Orly-flugvelli

Maður var skotinn til bana á Orly-flugvelli í París á laugardag eftir að hafa ógnað hermönnum sem gættu flugvallarins. Lögregla hafði stöðvað manninn í norðurhluta Parísar fyrr um daginn og skaut hann þá að lögregluþjónunum með loftbyssu. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð

Rúmlega 1.800 bílar í fólksflutningum á vegum 565 aðila

Rúmlega 1.800 hópferðabifreiðar eru á vegum þeirra 565 aðila, einstaklinga og félaga, sem leyfi hafa frá Samgöngustofu til að reka ökutæki til fólksflutninga. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Selja 29% í Arion banka

Jón Þórisson Stefán E. Stefánsson Kaupskil, félag sem heldur á 87% eignarhlut Kaupþings í Arion banka, hefur komist að samkomulagi við fjóra aðila um kaup á ríflega 29% hlut í bankanum. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Slagsmál og ungmenni á golfbíl

Sautján ára karlmaður var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglunnar eftir að til átaka kom milli heimilisfólks í Austurbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags. Lögregla var kölluð að húsinu um klukkan þrjú um nótt. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Stofnun múslima reisir súlu

Stofnun múslima á Íslandi hefur fengið leyfi til að reisa viðbyggingu í vesturátt við húsnæði sitt í Skógarhlíð 20 sem mun meðal annars hýsa gistiþjónustu. Þá verður einnig reist súla með ljósabúnaði í nánd við húsnæðið. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Sviðsettu stórslys til að skerpa á viðbrögðunum

Félag læknanema stóð fyrir stórslysaæfingu á laugardaginn í samstarfi við björgunarsveitina Ársæl og Slökkvilið Hafnarfjarðar á lóð slökkviliðsins. Meira
20. mars 2017 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Tyrkir orðnir að athlægi

Erdogan leggur gríðarlega áherslu á að stjórnarskrárbreytingarnar verði samþykktar í apríl og hefur raunar gefið til kynna að þeir sem styðji ekki tillögurnar séu í raun að styðja hryðjuverkastarfsemi. Meira
20. mars 2017 | Erlendar fréttir | 110 orð

Umfangsmikið kjöthneyksli í Brasilíu

Stjórnvöld í Brasilíu hafa látið loka þremur sláturhúsum og hafið rannsókn á rösklega tuttugu til viðbótar eftir að grunur kviknaði um að heilbrigðiseftirlitsmönnum hefði verið mútað til að leyna brotum. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 252 orð

Undirbúa frumvarp sem herðir viðurlög við mútum

Jón Þórisson jonth@mbl.is „Frumvarpið er ekki komið fram. Það hefur hins vegar verið lagt fram til kynningar. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Upplifun og önnur sýn á landið

„Landvarðanámið veitti mér alveg nýjan skilning á mörgu og sérstaklega fannst mér gaman að kynnast náttúrutúlkun, því að segja fólki frá áhugaverðum stöðum og atriðum í umhverfinu. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð

Vetrarveður í kortunum

„Það er vetrarlegt, strekkings norðaustanátt og snjókoma,“ segir Hrafn Guðmundsson á Veðurstofunni. Búast má við strekkingi með snjókomu á heiðum norðan- og austanlands í dag og geta akstursskilyrði verið erfið. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 281 orð

Vill fá einn af tíu bestu

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Gunnar Nelson stefnir að því að berjast á móti einum af tíu bestu bardagamönnunum veltivigtar í UFC í sumar. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Völdu sér stað fyrir laup í háu rauðgrenitré

Starfsmenn Skógræktarinnar á Akureyri veittu því athygli fyrir helgi að hrafnapar safnaði efni í laup í kringum hús Skógræktarinnar og við nánari eftirgrennslan kom í ljós að hrafnaparið hafði valið sér stað fyrir laup sinn í 14 metra háu rauðgrenitré. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Þriðjungs fækkun umsókna í fornminjasjóð

Alls bárust 50 umsóknir til Minjastofnunar um úthlutun úr fornminjasjóði. Það er þriðjungi minna en á síðasta ári, þegar fjöldi umsókna var 75. Meira
20. mars 2017 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Ögrun að kynnast nýjum stað

„Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á ferðalögum og útiveru og að afla mér menntunar sem landvörður var því kannski rökrétt skref,“ segir Haraldur Auðbergsson, trésmiður á Egilsstöðum. Meira

Ritstjórnargreinar

20. mars 2017 | Leiðarar | 332 orð

Að hengja bakara fyrir forseta

Þrátt fyrir auðlindir landsins búa íbúar Venesúela við brauðskort Meira
20. mars 2017 | Staksteinar | 216 orð | 2 myndir

Skotaskuld á gjalddaga

Bretar, sem voru óánægðir í ESB, börðust fyrir þjóðaratkvæði um veruna þar og fengu sitt fram eftir áratugi. Sama gilti um Skota og atkvæðagreiðslu um veru Skota í Bretlandi. Meira
20. mars 2017 | Leiðarar | 277 orð

Vafasamur stríðsrekstur

Nærri 7.000 teknir af lífi á Filippseyjum á hálfu ári Meira

Menning

20. mars 2017 | Myndlist | 72 orð | 5 myndir

Dyr Marshall-hússins á Granda voru opnaðar um helgina með sýningum í...

Dyr Marshall-hússins á Granda voru opnaðar um helgina með sýningum í Nýlistasafninu og Kling & Bang og í sýningarrými Ólafs Elíassonar og i8 gallerís. Opnunarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu enda stórviðburður í íslensku myndlistarlífi. Meira
20. mars 2017 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Hátíðartónleikar í tilefni plötuútgáfu

Kammerkór Suðurlands heldur hátíðartónleika í Landakotskirkju á morgun, 21. mars, vegna hljómplötu kórsins Kom skapari sem gefin er út á 20 ára afmæli hans. Kórinn hefur unnið að útgáfu hljómplötunnar sl. Meira
20. mars 2017 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Helga og Guðrún flytja verk Ullmann

Helga Rós Indriðadóttir sópransöngkona og Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari koma fram á fjórðu tónleikunum í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni í Norræna húsinu annað kvöld kl. 20. Meira
20. mars 2017 | Myndlist | 959 orð | 6 myndir

Nokkur augnablik úr fallegu lífi minímalistans

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það virðist allt annað líf að vera listamaður í dag en þegar Árni Páll Jóhannsson var að stíga sín fyrstu skref í listaheiminum. Meira
20. mars 2017 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Sanngjarnari sýn á Elísabetu II.

Ég man hvar ég stóð og var daginn sem ég heyrði að Díana prinsessa væri látin. Kannski er það harmdauða hennar vegna, eða hvað Karl Bretaprins var púkalegur við hana, að ég hef eins og eflaust margir verið í liði Díönu. Meira
20. mars 2017 | Myndlist | 222 orð | 1 mynd

Verðlaunagripurinn hugsaður upp á nýtt

Árni Páll er enn á fullu við að skapa. Hann lætur sig hlakka til sumarsins, en þá mun hann taka þátt í sýningu Kínversk-evrópska menningarsambandsins á Djúpavogi og sýna með hópi ungra listamanna á Hjalteyri. Meira

Umræðan

20. mars 2017 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Hvað er að gerast í Skálholti?

Eftir Halldór R. Á. Reynisson: "Það eru góðir hlutir að gerast í Skálholti og ástæða til að minna á það." Meira
20. mars 2017 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Leiðinlega umræðan

Ég gerði þau leiðu mistök að kveikja á sjónvarpinu mínu á sunnudaginn fyrir viku, í þeirri veiku von að strákurinn minn gæti fengið að sjá einhverja teiknimynd í sjónvarpinu. En nei, það var engin teiknimynd, heldur bara Silfrið. Meira
20. mars 2017 | Aðsent efni | 788 orð | 3 myndir

Ný sýn í byggðamálum: Landsbankinn fyrir landsbyggðina

Eftir Hallgrím Sveinsson, Bjarna G. Einarsson og Guðmund Ingvarsson: "Eru viðskiptavinirnir til fyrir bankana, eða eru bankarnir kannski til fyrir viðskiptavinina?" Meira
20. mars 2017 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn

Eftir Ingrid Kuhlman: "Hamingja er ekki að fá það sem þú vilt heldur að vilja það sem þú hefur." Meira
20. mars 2017 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Um heiðarleika og Seðlabanka

Eftir Þorstein Má Baldvinsson: "Það er ljóst af þessum viðbrögðum Seðlabankans að Már hefur ákveðið að grípa ekki „tækifærið“ til að sanna sakleysi sitt eins og hann taldi gott fyrir mig að gera." Meira

Minningargreinar

20. mars 2017 | Minningargreinar | 1511 orð | 1 mynd

Björk Guðjónsdóttir

Björk Guðjónsdóttir fæddist á Skáldalæk í Svarfaðardal 25. júlí 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. mars 2017. Foreldrar hennar voru Guðjón Baldvinsson, f. á Grund í Svarfaðardal 7. mars 1892, d. 24. des. 1947, og Snjólaug Jóhannesdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2017 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd

Jóhanna María Þorvaldsdóttir

Jóhanna María Þorvaldsdóttir fæddist 6. júní 1934. Hún lést 23. febrúar 2017. Útför Jóhönnu Maríu fór fram 10. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2017 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd

Linda Dröfn Pétursdóttir

Linda Dröfn Pétursdóttir fæddist 23. apríl 1962. Hún lést af slysförum 21. febrúar 2017. Útför Lindu fór fram 14. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2017 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Ragnheiður Ólafsdóttir

Ragnheiður Ólafsdóttir fæddist 28. desember 1927. Hún lést 24. febrúar 2017. Útför Rögnu fór fram 11. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2017 | Minningargreinar | 1457 orð | 1 mynd

Sigríður Eyjólfsdóttir

Sigríður Eyjólfsdóttir fæddist á Árnastöðum í Loðmundarfirði 28. desember 1924. Hún lést á sjúkrahúsinu á Norðfirði 11. mars 2017. Sigríður var dóttir hjónanna Eyjólfs Jónssonar, f. 9. janúar 1896, d. 20. mars 1963, og Þórstínu Snjólfsdóttur, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2017 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist 1. febrúar 1942. Hann lést 1. mars 2017. Útför Sigurðar fór fram 10. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 149 orð

Allt breskir aðilar

Taconic Capital er alþjóðlegt fyrirtæki í sérhæfðri sjóðastýringu sem var stofnað árið 1999 með eignir að virði sex milljarðar dollara í stýringu. Meira
20. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Heilsueflingu á Seyðisfirði

Fulltrúar Seyðisfjarðarkaupstaðar og Embættis landlæknis undirrituðu í vikunni samstarfssamning um þátttöku kaupstaðarins í verkefninu Heilsueflandi samfélag. Inntak þessa verkefnis er að þróa ramma um heildræna heilsueflingu allra aldurshópa. Meira
20. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Markar upphaf nýrra tíma

Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, segir jákvætt fyrir bankann að fá erlenda aðila í hluthafahópinn. „Við höfum lengi verið þeirrar skoðunar að það væri jákvætt fyrir bankann að fá erlenda aðila inn í hluthafahópinn. Meira
20. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Mikilvæg endurfjárfesting

Paul Copley, framkvæmdastjóri Kaupþings, segir í tilkynningu að salan á hlutnum geri Kaupþingi kleift að innleysa eignasafn sitt og greiða fjármuni til hluthafa þess. Meira
20. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 366 orð | 2 myndir

Stærstu hlutabréfakaup útlendinga hér á landi

Jón Þórisson Stefán E. Stefánsson Gengið var í gær frá viðskiptum með 29% alls hlutafjár í Arion banka. Það er meirihlutaeigandi bankans, Kaupþing, sem er seljandi hlutanna. Meira
20. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Sýnir traust á aðstæðum hérlendis

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir það ánægjulegar fréttir að erlendir aðilar skuli koma með fjármagn til landsins og fjárfesta í íslenskum banka. „Það eru mjög mikil tímamót að erlendir aðilar vilji eignast hlut í íslenskum banka. Meira
20. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Sýnir trú á efnahagslífinu

„Menn eru bundnir af því í fjármálastefnu að nota fjármuni sem koma úr sölu úr hlutum í bönkum til niðurgreiðslu skulda,“ segir Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Meira
20. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

Veðja með Íslandi en ekki á móti

„Sjóðirnir eru að veðja með bankanum og Íslandi. Það er öfugt veðmál en fyrir hrun þegar veðjað var gegn Íslandi. Það er hægt að horfa á það jákvætt. Meira

Daglegt líf

20. mars 2017 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Hefur verið ötul í áraraðir

Á 101. þingi Bandalags kvenna í Reykjavik sem var haldið nýlega, var Margrét Sigfúsdóttir valin kona ársins 2017 fyrir störf sín sem skólameistari Hússtjórnarskóla Reykjavíkur. Meira
20. mars 2017 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

... hrelliklám og mannréttindi

María Rún Bjarnadóttir, doktorsnemi í lögfræði við Háskólann í Sussex í Brighton á Englandi, mun halda fyrirlestur í dag kl. 11 undir yfirskriftinni Hrelliklám af sjónarhóli mannréttinda. Erindið flytur hún í fyrirlestrasal Landsbókasafns Íslands. Meira
20. mars 2017 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Matur, menning og sjávarútvegur í Boston

Nú stendur yfir sjávarútvegssýning í Boston í Bandaríkjunum og eru fjölmargir Íslendingar viðstaddir. Sýningin hófst í gær og stendur yfir til 21. mars. Meira

Fastir þættir

20. mars 2017 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. a3 Bc5 7. Rb3...

1. c4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. a3 Bc5 7. Rb3 Be7 8. e4 0-0 9. Be2 b6 10. 0-0 Bb7 11. Be3 d6 12. f4 Hc8 13. Hc1 Rb8 14. Dd3 a6 15. Rd4 Rc6 16. b4 Rxd4 17. Bxd4 Rd7 18. Dg3 Bf6 19. Hfd1 Dc7 20. Bxf6 Rxf6 21. e5 dxe5 22. Meira
20. mars 2017 | Í dag | 315 orð

Á góuþræl og vorjafndægri

Vegna plássleysis í Vísnahorni á föstudag féll niður vísa sem sr. Helgi Sveinsson orti á sýslunefndarfundi Árnessýslu árið 1954: Lýður Guðmundsson Litlu Sandvík. Léttfyndin vísa um góðan mann. Löngum sjást má Lýður nú, ljóma af ást og vonum. Meira
20. mars 2017 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Álfheiður Gunnsteinsdóttir

40 ára Álfheiður er uppalin á Norðurfirði á Ströndum og býr á Höfn í Hvalfjarðarsveit. Hún vinnur hjá Fjöliðjunni á Akranesi. Maki : Guðlaugur S. Jóhannsson, f. 1970, vinnur hjá Fönn á Akranesi. Börn : Friðrik Rúnar, f. 1995, Daníel Agnar, f. Meira
20. mars 2017 | Árnað heilla | 567 orð | 4 myndir

Er auðmjúkur þjónn tónlistargyðjunnar

Finnur Torfi Stefánsson fæddist á Akranesi 20. mars 1947 en ólst upp í Reykjavík frá unga aldri og flutti síðan til Hafnarfjarðar á menntaskólaárunum. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1967, embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1972, öðlaðist hdl. Meira
20. mars 2017 | Í dag | 11 orð

Guð fyrirgefur allar misgjörðir þínar, læknar öll þín mein. (Sálm...

Guð fyrirgefur allar misgjörðir þínar, læknar öll þín mein. (Sálm. Meira
20. mars 2017 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hulda Hrund Sigmundsdóttir

30 ára Hulda er Hafnfirðingur og er leikskólakennaranemi. Maki : Þórhallur Ingi Jónsson, f. 1986, vinnur á þjónustusviði DHL. Börn : Annalísa Rún, f. 2008, og Sunna Dís, f. 2013. Foreldrar : Sigmundur Friðþjófsson, f. Meira
20. mars 2017 | Árnað heilla | 327 orð | 1 mynd

Juudit Ottelin

Juudit Ottelin er fædd 1984. Hún hlaut Master of Science (Tech.) gráðu í endurvinnslu- og efnisverkfræði frá Helsinki University of Technology árið 2009. Meira
20. mars 2017 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Lilja Karen N. Jónsdóttir

30 ára Lilja er Skagamaður, er fædd og uppalin á Akranesi. Hún er öryrki. Maki : Friðmey Helga Ellerts, f. 1964, vinnur í Skálatúni í Mosfellsbæ. Börn : Sara María, f. 2005, og Magnús Elí, f. 2007. Foreldrar : Jón Helgi Guðmundsson, f. Meira
20. mars 2017 | Fastir þættir | 178 orð

Lymska. N-Allir Norður &spade;D &heart;ÁK42 ⋄G73 &klubs;Á7542...

Lymska. N-Allir Norður &spade;D &heart;ÁK42 ⋄G73 &klubs;Á7542 Vestur Austur &spade;G106 &spade;K97 &heart;D93 &heart;10865 ⋄10982 ⋄Á64 &klubs;K86 &klubs;1093 Suður &spade;Á85432 &heart;G7 ⋄KD5 &klubs;DG Suður spilar 4&spade;. Meira
20. mars 2017 | Í dag | 59 orð

Málið

Orðasambandið upp og ofan þýðir upp og niður og er haft um e-ð sem gengur misvel, er misjafnt o.s.frv. „Það hefur gengið upp og ofan að koma starfseminni í gang.“ Að segja (e-m) undan og ofan af e-u er að segja e-m frá e-u í stórum dráttum . Meira
20. mars 2017 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Selfoss Sigrún Ósk Viðarsdóttir fæddist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands...

Selfoss Sigrún Ósk Viðarsdóttir fæddist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 7. mars 2016 kl. 13.13. Hún vó 4.030 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Viðar Valdimarsson og Ásta Ósk Sigurðardóttir . Meira
20. mars 2017 | Árnað heilla | 200 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Gísli Halldórsson Hjalti Gunnarsson 85 ára Guðmundur Karlsson Gunnar Oddsson Nanna Guðjónsdóttir Sigfús H. Andrésson Svavar Björnsson Unnur Fenger 80 ára Aðalbjörn Tryggvason Björg Stefanía Sigurðard. Meira
20. mars 2017 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Úr upplýsingatækni í ullarframleiðslu

Ég starfa núna við ullarframleiðslu og ráðgjöf,“ segir Ragnar Marteinsson, sem á 60 ára afmæli í dag. „Ég er með eigið fyrirtæki, Netsamband ehf., og er í fjölbreyttum rekstri, mest þó í framleiðslu á ullarvörum undir merkinu M-Design. Meira
20. mars 2017 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Af máli fólks má fljótt greina hvort það mælir frá hjartanu. Einar Oddur Kristjánsson þingmaður á Flateyri útskýrði stundum hvernig komast skyldi út úr öngstræti í efnahagsmálum. Meira
20. mars 2017 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. mars 1991 Ásgeir Hannes Eiríksson hélt stystu ræðu í sögu Alþingis: „Virðulegi forseti. Álverið rísi!“ Þá stóðu yfir umræður um byggingu álvers á Keilisnesi. 20. Meira

Íþróttir

20. mars 2017 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

21 árs gamalt Íslandsmet féll í Memphis

Kolbeinn Höður Gunnarsson, spretthlaupari úr FH, gerði það gott á fyrsta háskólamótinu utanhúss í Bandaríkjunum í vetur. Kolbeinn sló tuttugu og eins árs gamalt Íslandsmet í 200 metra hlaupi á mótinu sem fram fór í Memphis. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

21 sigurleikur hjá KR í röð

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is KR er á góðri leið með að sópa Þórsurum út úr úrslitakeppninni í Dominos-deildinni í körfu. KR vann Þór á laugardag á Akureyri, 81:64, og er 2:0 yfir í einvíginu. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Afturelding bjó til úrslitaleik við HK

Afturelding og HK mætast í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitil kvenna í blaki í Mosfellsbæ á miðvikudagskvöld. Þetta varð ljóst eftir sigur Aftureldingar gegn KA á Akureyri um helgina, 3:1, í hörkuleik (25:21, 23:25, 15:25, 23:25). Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 553 orð | 2 myndir

„Ótrúlega sætur sigur“

Bikarinn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Björk varð um helgina bikarmeistari kvenna í áhaldafimleikum í fyrsta sinn á þessari öld, eftir harða keppni við Ármann og Gerplu á heimavelli sínum í Hafnarfirði. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Birna Berg fór úr axlarlið í Hollandi

„Ég vona innilega að þetta sé ekkert alvarlegt,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handknattleik, við Morgunblaðið í gær, en hún fór úr axlarlið í síðari vináttuleik Íslands við Holland á laugardag. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 276 orð | 2 myndir

Birna fann strax að öxlin fór úr lið

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 563 orð | 1 mynd

Danmörk AGF – OB 1:2 • Theódór Elmar Bjarnason var í liði AGF...

Danmörk AGF – OB 1:2 • Theódór Elmar Bjarnason var í liði AGF fram á 77. mínútu. Björn Daníel Sverrisson fram á 9. mínútu. Bröndby – Lyngby 3:2 • Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn fyrir Bröndby. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8 liða úrslit, annar leikur: Þór Ak. – KR...

Dominos-deild karla 8 liða úrslit, annar leikur: Þór Ak. – KR 64:81 *Staðan er 2:0 fyrir KR. ÍR – Stjarnan 75:81 *Staðan er 2:0 fyrir Stjörnuna. Þór Þ. – Grindavík 90:86 *Staðan er 1:1. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Einungis jafnt í einni rimmu af fjórum

Aðeins er jafnt 1:1 í einni rimmu af fjórum í 8 liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik sem nú er í fullum gangi. Leikir númer tvö í rimmunum fjórum fóru fram um helgina. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

England Bournemouth – Swansea 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Bournemouth – Swansea 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Swansea.. Sunderland – Burnley 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Eygló og Hrafnhildur á HM í sumar

Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi og Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH tryggðu sér um helgina báðar þátttökurétt á HM í sundi sem fram fer í Búdapest í sumar. Lágmörkunum náðu þær á SH-Ásvallamótinu sem fram fór í Hafnarfirði. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Fram – Valur 20:18

Safamýri, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, laugardaginn 18. mars 2017. Gangur leiksins : 2:1, 3:3, 3:5, 5:7, 9:10, 12:11 , 15:12, 15:13, 16:14, 17:16, 18:17, 20:18 . Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Fyrsta markið hjá Sverri á Spáni

Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason skoraði í gærkvöld fyrsta mark sitt fyrir lið sitt Granada í efstu deild spænsku knattspyrnunnar. Granada heimsótti Sporting Gijon í leik sem hafði mikla þýðingu í fallbaráttunni. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 229 orð | 2 myndir

Fyrstur undir 21 sek.

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Kolbeinn Höður Gunnarsson, spretthlaupari úr FH, varð á laugardagskvöldið fyrsti Íslendingurinn til að hlaupa 200 metra hlaup undir 21 sekúndu og gerði það á háskólamóti í Memphis í Tennessee-ríki í Bandaríkjunum. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Garðbæingar í kjörstöðu

Í Breiðholti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjarnan er komin í ansi vænlega stöðu í einvíginu gegn ÍR í 8-liða úrslitum í Dominos-deild karla í körfubolta eftir 81:75 sigur í Seljaskóla á laugardag. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Selfoss: Selfoss &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Selfoss: Selfoss – ÍBV 19.30 Varmá: Afturelding – Stjarnan 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Umspil karla, undanúrslit, þriðji leikur: Dalhús: Fjölnir – Hamar (1:1) 19. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

Haukar – Akureyri 34:20

Schenker-höllin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnud. 19. mars 2017. Gangur leiksins : 4:2, 7:5, 9:7, 11:9, 14:9, 18:9 , 20:11, 23:14, 25:15, 27:17, 31:19, 34:20 . Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Helena lék mánuði eftir fæðinguna

Helena Sverrisdóttir, fremsta körfuboltakona landsins, sneri aftur í lið Hauka í gær aðeins rúmum fimm vikum eftir að hafa fætt fyrsta barn sitt. Hún lék rúmlega 21 mínútu gegn Stjörnunni, skoraði 16 stig og tók 7 fráköst. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 549 orð | 2 myndir

Hvað ákvað Wenger?

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Framtíð franska knattspyrnustjórans Arsene Wenger var mjög til umfjöllunar í fjölmiðlum á Bretlandseyjum um helgina og ekki síður hjá stuðningsmönnum Arsenal á samskiptamiðlum. Arsenal er í 6. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

ÍR – Stjarnan 75:81

Hertz-hellirinn Seljaskóla, 8-liða úrslit karla, annar leikur, 18. mars 2017. Gangur leiksins :: 7:0, 18:8, 18:15, 21:21 , 21:27, 27:32, 31:37, 40:40 , 45:42, 45:47, 47:54, 53:61 , 60:67, 65:70, 72:71, 75:81. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Keflavík – Tindastóll 86:80

TM höllin, 8 liða úrslit karla, annar leikur, sunnudag 19. mars 2017. Gangur leiksins : 8:8, 12:12, 16:14, 22:21 , 26:24, 37:28, 43:31, 45:38 , 49:40, 56:49, 58:57, 64:60 , 69:62, 73:65, 77:72, 86:80 . Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Keflavík skrefi frá markinu

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Veislan er svo sannarlega byrjuð og borðin svigna undan kræsingum okkar bestu körfuknattleiksmanna. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 273 orð | 2 myndir

Kjaftshögg að tapa svona

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 564 orð | 1 mynd

Norðlensk niðurlæging

Handbolti Benedikt Grétarsson Sindri Sverrisson Íslandsmeistarar Hauka unnu sér inn örlítið andrými á toppi Olísdeildar karla í handknattleik með því að rótbursta Akureyri á heimavelli sínum að Ásvöllum í gær. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fram – Valur 20:18 Haukar – Akureyri 34:20...

Olísdeild karla Fram – Valur 20:18 Haukar – Akureyri 34:20 Staðan: Haukar 241617735:65833 FH 231256647:61029 ÍBV 231337649:60829 Afturelding 231238618:62227 Valur 2310211599:60822 Grótta 239212588:61020 Selfoss 239212671:67220 Stjarnan... Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 399 orð | 2 myndir

Orrustan nær hámarki

Í Þorlákshöfn Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er aðeins eitt einvígi jafnt í átta liða úrslitunum um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik þegar fyrstu tveimur leikjunum er lokið. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Sara vann toppslaginn við Bayern

Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Wolfsburg í gær þegar liðið vann afar mikilvægan sigur á Bayern München, 2:0, í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Slæmur lokakafli felldi Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst ekki í gegnum niðurskurð keppenda að loknum 36 holum á Bank of Hope Founders-meistaramótinu í golfi í Phoenix í Bandaríkjunum. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Traðkað á Arnóri Ingva

Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í knattspyrnu, þurfti að fara meiddur af leikvelli með liði sínu Rapid Vín í Austurríki á laugardaginn. Liðið gerði þá 1:1 jafntefli við Mattersburg á heimavelli. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 60 orð

U-19 kemst ekki á EM

Ísland náði ekki að tryggja sér sæti í lokakeppni EM U19 ára landsliða í handbolta eftir 22:22 jafntefli við Rúmeníu í lokaleik liðsins í undankeppninni í gær. Spánverjar og Rúmenar fara í lokakeppnina á meðan Ísland situr eftir ásamt Litháen. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Viðburðarík helgi er að baki í íþróttalífinu á Íslandi. Fyrir fram var...

Viðburðarík helgi er að baki í íþróttalífinu á Íslandi. Fyrir fram var útlit fyrir að hún yrði nokkuð hefðbundin og myndi snúast að mestu um leikina sem voru á dagskrá í vetraríþróttunum. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Vigdís stórbætti eigið met

Vigdís Jónsdóttir úr FH bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti um tæplega þrjá metra á Góumóti FH í Kaplakrika um helgina. Fyrra met Vigdísar var 58,82 metrar og hún setti það í október 2016. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Þór Ak. – KR 64:81

Höllin Akureyri, 8-liða úrslit karla, annar leikur, laugardag 18. mars 2017. Gangur leiksins : 7:2, 13:7, 16:11, 18:16 , 23:16, 25:23, 33:28, 36:32 , 39:40, 44:45, 48:51, 51:57 , 52:64, 54:70, 60:75, 64:81 . Þór Ak . Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Þór Þ. – Grindavík 90:86

IG-höllin, 8-liða úrslit karla, annar leikur, sunnudag 19. mars 2017. Gangur leiksins : 5:9, 13:12, 18:16, 25:19 , 34:24, 41:28, 49:35, 52:40 , 56:45, 63:55, 69:61, 73:67 , 76:70, 81:74, 85:79, 90:86 . Þór Þ. Meira
20. mars 2017 | Íþróttir | 531 orð | 2 myndir

Þriðji á fjórum árum

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Deildarmeistaratitilinn er vanmetinn, en klárlega með erfiðari titlum að ná,“ sagði Berglind Gunnarsdóttir, leikmaður nýkrýndra deildarmeistara Snæfells í körfuknattleik, við Morgunblaðið í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.