Greinar mánudaginn 27. mars 2017

Fréttir

27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

400 krónur fyrir að njóta Helgafells

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Landeigendur að Helgafelli við Stykkishólm hafa ákveðið að innheimta gjald af ferðafólki. Gjaldtakan verður til að byggja upp svæðið og hafa opna salernisaðstöðu að sögn landeigenda. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Arkitektúr og skipulag vekur áhuga unga fólksins

Ungviðið spáir í borgarlíkan sem komið hefur verið upp í Ráðhúsi Reykjavíkur enda vekur skipulag og arkitektúr áhuga fólks á öllum aldri. Hvernig verður borgin þegar þessi ungi maður er vaxinn úr grasi? Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Bresk stjórnvöld vilja brjóta dulkóðunina

Fréttaskýring Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Innanríkisráðherra Bretlands, Amber Rudd, hefur gagnrýnt dulkóðun skilaboða ákveðinna tæknifyrirtækja og vísar til þess að notendur samskiptaforrita á borð við t.d. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Einhjólar í og úr skólanum

Orri Eliassen, tíu ára, nýtir sér óhefðbundinn fararskjóta til að komast í og úr skóla, einhjól. Hann æfir sirkuslistir og hyggst koma fram í framtíðinni. „Mér fannst svo spennandi að prófa þetta. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ekki aukið fé til Háskólans

Menntamálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson, segir í samtali við Morgunblaðið að ekki standi til að auka framlög til Háskólans sérstaklega eftir fregnir af því að 50 námskeið voru felld niður vegna fjárskorts. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Engar tölur til um stærð íbúða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Engar tölur eru til um skiptingu nýrra íbúða á höfuðborgarsvæðinu eftir fjölda herbergja. Það er því ekkert hægt að fullyrða um fjölgun tiltekinna íbúðagerða í einstökum sveitarfélögum. Þetta segir Friðrik Á. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ferðum fjölgar til Grímseyjar í sumar

Siglt verður alla daga vikunnar nema fimmtudaga og laugardaga til og frá Grímsey í sumar en ferðum Sæfara verður fjölgað um tvær í viku í sumar. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Félag íslenskra listdansara 70 ára

Félag íslenskra listdansara, FÍLD, er 70 ára í dag, en það var stofnað í mars 1947 á heimili Ástu Norðmann, fyrsta formannsins, ásamt fjórum öðrum dönsurum. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Fjármagn tryggt í meðferðarheimili

Verið er að undirbúa bréf til framkvæmdasýslunnar þar sem þess verður farið á leit að hafinn verði undirbúningur að byggingu nýs meðferðarheimilis fyrir börn á höfuðborgarsvæðinu, að sögn Þorsteins Víglundssonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, en... Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fjórir bílar lentu í árekstri í borginni

Fjögurra bíla árekstur varð á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Stekkjarbakka í gær. Áreksturinn átti sér stað um fjögurleytið. Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru einhverjir fluttir á slysadeild. Meiðsli fólksins eru talin minniháttar. Meira
27. mars 2017 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Gassprenging felldi hús í Bretlandi

Að minnsta kosti 32 eru slasaðir og þar af tveir mjög alvarlega eftir að hús hrundi til grunna í kjölfar öflugrar gassprengingar í borginni Bebington í Bretlandi aðfaranótt sunnudags. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Gróska í fornleifarannsóknum í ár

24 verkefni fengu styrk úr fornminjasjóði, en alls var veitt úr sjóðnum tæpum 45 milljónum króna. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 153 orð

Harðari samkeppni en margar girðingar

Samkeppni gagnavera hér á landi við önnur lönd fer vaxandi, að sögn Jóhanns Þórs Jónssonar, formanns Samtaka gagnavera. Meira
27. mars 2017 | Erlendar fréttir | 52 orð

Heitasti dagur ársins í Svíþjóð

Snemmbúið vorveður gengur yfir Svíþjóð, en heitasti dagur ársins mældist í gær og náði hiti 19,1 gráðu í bænum Arvika. Á sama tíma mældist hitinn í Uppsölum 18,8 stig, í Karlstad 17,9 stig og í Stokkhólmi 15,6 stig. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Hluti Ísfélagshússins rifinn

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Vinna stendur nú yfir við að rífa hluta Ísfélagshússins í Vestmannaeyjum, en ráðgert er að þar rísi félagslegar leiguíbúðir og sambýli auk íbúða á almennum leigumarkaði. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 150 orð

Hópast saman í Kringlunni

Hverfisráð Háaleitis- og Bústaðahverfis ræddi á hverfisfundi í síðustu viku um hópamyndanir barna og unglinga í Kringlunni. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð

Hver er hún?

• Arndís Soffía Sigurðardóttir er fædd árið 1978 og er frá bænum Smáratúni í Fljótshlíð. Hún og eiginmaður hennar, Ívar Þormarsson, tóku við rekstri ferðaþjónustu þar á bæ árið 2006 af foreldrum Arndísar. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Ísland fullnýti heimildir á hafsvæðum

„Þetta snýst um að við séum að nýta allar heimildir sem við höfum og þá getum við athafnað okkur í þessu aðlæga belti meira en við gerum núna,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra um frumvarp til breytinga á lögum um landhelgi,... Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Jón Ársæll kominn bak við lás og slá

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is „Hugmyndin er að ræða við fanga, að kynnast þeirra heimi sem við erum ekki mikið að velta fyrir okkur dags daglega. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 86 orð

Kaupa tímabundinn aðgang

Spurður hvort viðskipti gagnaveranna fari vaxandi segir Jóhann að viðskiptavinirnir verði stöðugt fleiri og fjölbreyttari. „Nýleg dæmi eru t.d. á sviði sýndarveruleika þar sem íslensk fyrirtæki nýta gríðarlega afkastagetu HPC-tölva (e. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 192 orð | 2 myndir

Kjaraviðræður lækna og ríkis eru hafnar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Kjaraviðræður Læknafélags Íslands og ríkisins eru hafnar, að sögn Þorbjörns Jónssonar, formanns læknafélagsins. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Dagur ungmennadeildar HRFÍ Ungir krakkar í Hundaræktarfélaginu sýndu hunda sína á Korputorgi í gær og þar gaf Amanda Björk Bergþórsdóttir hundinum Aron... Meira
27. mars 2017 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Mikilvægur sigur fyrir flokk Merkel

Flokkur Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, Kristilegir demókratar, CDU, vann mikilvægan kosningasigur í þýska sambandsríkinu Saarland í gær. Flokkurinn fékk 40 prósent atkvæða á móti 30 prósentum atkvæða Sósíaldemókrataflokksins, SPD. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Mörk frelsis og öryggis

Oddgeir Einarsson, hæstaréttarlögmaður og eigandi OPUS lögmanna, segir að stíga verði varlega til jarðar í inngripi í stjórnarskrárvarin réttindi einstaklinga og gera verði greinarmun á annars vegar forvirkum heimildum og hins vegar almennum... Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Rukkað upp á Helgafell

Landeigendur að Helgafelli við Stykkishólm hafa tekið upp á því að innheimta 400 kr. gjald hjá ferðafólki sem kemur á staðinn. Það verður notað til að byggja salernisaðstöðu, stækka bílaplan og ráða starfsmann. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 684 orð | 4 myndir

Samkeppnin færist í aukana

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 261 orð

Setja ramma um skortsölu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ráðgert er að bönd verði sett á skortsölu á næstunni, en fjármála- og efnahagsráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi á föstudag frumvarp til laga um skortsölu. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

Sjálfbærni er leiðarljós og afkoman betri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
27. mars 2017 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Skotárás í bandarískum næturklúbbi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Fjórtán manns eru slasaðir og einn er látinn eftir skotárás í næturklúbbi í borginni Cincinnati í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 180 orð

Smærri íbúðir eru dýrari

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dýrara er fyrir verktaka að byggja smærri íbúðir en stærri og því er lítið framleitt af íbúðum sem henta fyrstu kaupendum, þ.e. íbúðum sem eru á stærðarbilinu 65-85 fermetrar. Friðrik Á. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Sunna Rannveig sigraði Mallory Martin

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sunna Rannveig Davíðsdóttir úr Mjölni sigraði Mallory Martin á bardagakvöldinu Invicta FC 22 í Kansas á laugardag eftir dómaraúrskurð. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Sæla fer í útvarpsspilun

Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem vann aðra þáttaröð Voice Ísland, hefur í nægu að snúast þessa dagana. Í dag mun nýja lagið hennar, Sæla, fara í spilun í útvarpi á Íslandi. Salka Sól Eyfeld söngkona og dómari í Voice Ísland syngur í laginu ásamt Karitas. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 38 orð

Söfnun í gangi

Dýrahjálp Íslands áætlar að dýralæknakostnaður fyrir hundana sé um 500.000 kr. Átakið hefur farið vel af stað og safnast hafa 195.000 kr. Hægt er að leggja inn á reikning Dýrahjálpar 0513-26-4311, kt. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Tilgreinir aðeins hámarksfjölda íbúða á hverri lóð

Fyrirspurn um talningu íbúða eftir stærð var send til fulltrúa Reykjavíkurborgar. Spurt var hvort til væru tölur yfir skiptingu nýrra íbúða eftir stærð/fjölda herbergja. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 356 orð | 5 myndir

Tjúasveitin leitar stuðnings

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Dýrahjálp Íslands hóf nýverið söfnun fyrir dýralæknakostnaði vegna fimm Chihuahua-hunda sem eru í leit að nýjum eigendum. Tvær systur áttu hundana en gátu ekki séð fyrir þeim lengur vegna erfiðra veikinda. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Tæknin takmarkar notkun jarðstrengja

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Aðeins er unnt að hafa 10 kílómetra af Blöndulínu 3 í jarðstreng, 12 km í Hólasandslínu 3 og 15 km í Kröfulínu 3. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Uppgreftrinum lýkur í sumar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is 24 verkefni fengu styrki úr fornminjasjóði í úthlutun fyrir árið 2017, en alls bárust 50 umsóknir um styrki. Heildarfjárhæð styrkjanna nemur tæpum 45 milljónum króna og mesta einstaka úthlutun var fjórar milljónir króna. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 72 orð

Veðjað á verðlækkun

Skortsala er þegar eign, t.d. hlutabréf, er fengin að láni og hún síðan strax seld í þeirri von að hún hafi lækkað í verði þegar lánstími er liðinn. Sá sem þetta gerir hefur tekið svonefnda skortstöðu. Meira
27. mars 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vindrafstöð svar við háum orkureikningi á hóteli í Fljótshlíð

Uppsetning á vindrafstöð á bænum Smáratúni í Fljótshlíð er hluti af viðleitni fólks þar til að lækka orkukostnað. Meira

Ritstjórnargreinar

27. mars 2017 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

„Óskipt og óskiptanlegt“

Hann var áferðarfallegur en dauflegur, ósannfærandi og laus við tengingu við raunveruleikann, fundur 27 leiðtoga ríkja Evrópusambandsins í Róm á laugardag. Yfirlýsing leiðtoganna hljómaði rétt eins og þann 28. Meira
27. mars 2017 | Leiðarar | 385 orð

Sauðargærupólitík?

Vill meirihlutinn umbætur eða er hann að reyna að blekkja borgarbúa? Meira
27. mars 2017 | Leiðarar | 303 orð

Trúverðugt og öflugt eftirlit?

Fjármálafyrirtækjum er enginn greiði gerður með því að tortryggni fái að ríkja Meira

Menning

27. mars 2017 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

32 myndir á barnakvikmyndahátíð

Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í Bíó Paradís á fimmtudaginn 30. mars og verða sýndar 32 barna- og unglingakvikmyndir frá fjölda landa. Þeirra á meðal er danska ofurhetjumyndin Antboy 3 og verður hún opnunarmynd hátíðarinnar. Meira
27. mars 2017 | Myndlist | 1134 orð | 5 myndir

Að læra það sem hjartað vill

Unga fólkinu segi ég að fylgja hjartanu, og læra það sem það hefur ástríðu fyrir. Maður verður nefnilega góður í því sem maður hefur áhuga á, en verður að sama skapi seint mjög fær í því sem maður hefur ekki áhuga á Meira
27. mars 2017 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Athygli vakin á íslenskum tónlistararfi

Þjóðlagasveitin Þula heldur tónleika í kvöld kl. 20 í Kefas Fríkirkjunni, Fagraþingi 2a, Kópavogi. Meira
27. mars 2017 | Fólk í fréttum | 496 orð | 5 myndir

Leikið af innlifun

Maður bíður spenntur eftir því að sjá hvað kemur upp úr pökkunum í ár. Meira
27. mars 2017 | Myndlist | 139 orð

Nýr sannleikur verður til í listinni

Gaman er að velta vöngum um hlutverk lista og gildi listmenntunar. Sigrún bendir á að í gegnum listirnar getum við reynt að skilja heiminn betur, og á sama tíma speglað okkur sjálf. Um leið skapa listirnar oft samtal á milli ólíkra sviða. Meira
27. mars 2017 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Útvarpið hefur vinninginn

Líklega hefur útvarpið vinninginn gegn sjónvarpinu þegar mælt er áhorf og hlustun mín á þessa miðla. Fastir liðir á morgnana er að hlýða á þá félaga Heimi, Gulla og Þráin í þættinum Í bítið. Þeir klikka sjaldan. Meira
27. mars 2017 | Tónlist | 97 orð | 4 myndir

Þriðji í Músíktilraunum

Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir hófst í Hörpu á laugardagskvöld og verður fram haldið í kvöld. Þá komust tvær hljómsveitir áfram í úrslit, áheyrendur völdu eina og dómnefnd eina, og á sunnudagskvöld komust tvær til áfram. Meira

Umræðan

27. mars 2017 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Ekki missa af sögunum

Í grunninn, og sérstaklega þegar ég var yngri, finnst mér skemmtilegra að hlusta á fólk tala en að tala sjálf. Enda var ég afskaplega þægt barn – hljóðlát og róleg. Meira
27. mars 2017 | Aðsent efni | 668 orð | 2 myndir

Siðbótarafmælisgjöf til Skálholtsdómkirkju

Eftir Gísla Gunnarsson: "Það er tillaga mín að ríkið gefi þjóðinni þá afmælisgjöf á 500 ára afmæli siðbótarinnar að Skálholtsdómkirkja verði lagfærð ásamt listaverkum hennar." Meira
27. mars 2017 | Aðsent efni | 414 orð | 2 myndir

Síðbúin afmæliskveðja

Eftir Sigrúnu Magnúsdóttur og Pál Pétursson: "Það er mikil eftirsjón að blaðinu og flóra fjölmiðla er fátækari." Meira

Minningargreinar

27. mars 2017 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

Fríða Fanney Stefánsdóttir

Fríða Fanney Stefánsdóttir fæddist 16. ágúst 1938. Hún lést 20. mars 2017 á gjörgæsludeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Stefán Jónsson, f. á Kolslæk í Hálsasveit, Borgarfirði, f. 14. febrúar 1900, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2017 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

Guðmundur Hafsteinn Sigurðsson

Guðmundur Hafsteinn Sigurðsson fæddist 1. nóvember 1929 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 20. mars 2017. Foreldrar hans voru Sigurður Bjarnason bílstjóri, fæddur í Borg í Ögur, Ísafirði 16. ágúst 1903, látinn 27. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2017 | Minningargreinar | 5521 orð | 1 mynd

Helgi Már Bergs

Helgi Már Bergs fæddist í Kaupmannahöfn 21. maí 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. mars 2017. Foreldrar Helga voru hjónin Lís Bergs, fædd Eriksen, húsmóðir, f. 9. október 1917 í Hróarskeldu í Danmörku, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2017 | Minningargreinar | 1873 orð | 1 mynd

Sólveig Jónsson

Sólveig Jónsson hjúkrunarfræðingur og píanóleikari fæddist í New Jersey, Bandaríkjunum, 5. júní 1927. Hún lést 14. mars 2017. Foreldrar hennar voru Kristín Jónsdóttir, f. 1901, d. 1999, húsmóðir og Árni Ásgeirsson, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Credit Suisse varð að kaupa tryggð starfsmanna

Svissneski bankinn Credit Suisse féllst á síðasta ári á að greiða mikilvægustu starfsmönnum bankans aukagreiðslu að upphæð 250 milljónir svissneskra franka, jafnvirði tæplega 28 milljarða króna, til að tryggja að þeir myndu ekki yfirgefa bankann meðan... Meira
27. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 562 orð | 2 myndir

Mikið streð að sitja í stjórn

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Rannsóknarmiðstöð Háskóla Íslands um stjórnunarhætti efndi á dögunum til ráðstefnunnar Góðir stjórnarhættir sem haldin hefur verið árlega í fjögur ár. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar var Lucy P. Meira
27. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Uber gerir hlé á prófunum eftir að sjálfakandi bíll lenti í árekstri

Sjálfakandi leigubíll á vegum Uber lenti í hörðum árekstri í Arizona á föstudag með þeim afleiðingum að bíllinn valt á hliðina. Meira
27. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Vilja framlengja samkomulagið

Ráðherrar OPEC-ríkjanna og annarra olíuútflutningsríkja vilja að framkvæmdastjórn OPEC skoði hvort framlengja megi núgildandi samkomulag um að takmarka olíuframleiðslu. Var þetta niðurstaða fundar sem haldinn var í Kúveit um helgina. Meira

Daglegt líf

27. mars 2017 | Daglegt líf | 62 orð | 1 mynd

Kínverskar te-seremoníur

Zhang Weidong, sendiherra Kína á Íslandi, flytur erindið „How to drink Chinese Tea and Tea ceremony“ í Þjóðarbókhlöðunni kl. 12 - 13 á morgun, þriðjudag 28. mars. Meira
27. mars 2017 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Menntaskólakór frá Kólóradó

Einn þekktasti menntaskólakór Bandaríkjanna, Cherry Creek Meistersingers frá Kólóradó, heldur tónleika í Akureyrarkirkju ásamt Stúlknakór Akureyrarkirkju kl. 20.30 í kvöld, mánudaginn 27. mars. Meira
27. mars 2017 | Daglegt líf | 1114 orð | 3 myndir

Saknaði skyrsins að heiman

Íslenska skyrið hefur slegið rækilega í gegn í Bandaríkjunum, og er það m.a. Smára Ásmundssyni að þakka, stofnanda Smári Organics sem framleiðir eina lífræna skyrið á Bandaríkjamarkaði. Fyrirtækið, sem er með aðsetur í Kaliforníu, selur skyrið í um 3. Meira
27. mars 2017 | Daglegt líf | 253 orð | 1 mynd

Súkkulaðimousse

Fyrir: 6 460 g Smári hreint fitulaust skyr 255 g 70% hágæða dökkt súkkulaði, saxað smátt 240 ml mjólk og rjómi blandað saman 40 g sykur 120 ml rjómi 1 msk Grand Marnier eða Bourbon viskí 1/4 tsk salt 240 ml rjómi, borið með fram (þeytið rjómann með smá... Meira
27. mars 2017 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Umgengni og framkoma

Námskeiðið Börn og umhverfi hjá Rauða krossinum í Kópavogi hefst í dag, mánudag 27. mars. Kennsla fer fram kl. 17 - 20 í húsnæði samtakanna á 2. hæð, Hamraborg 11, og skiptist á fjögur kvöld í vikunni; mánudag til fimmtudags. Meira
27. mars 2017 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Upplifun ungra karla af kynlífsmenningu framhaldsskólanema

Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnastýra jafnréttismála hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, og Þórður Kristinsson, kennari við Kvennaskólann í Reykjavík, kynna rannsókn á upplifun ungra karla af kynlífsmenningu framhaldsskólanema kl.... Meira

Fastir þættir

27. mars 2017 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 h6 4. a3 a5 5. Rc3 c6 6. Rf3 d6 7. O-O Be7 8...

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 h6 4. a3 a5 5. Rc3 c6 6. Rf3 d6 7. O-O Be7 8. Dc2 Dc7 9. d4 Rbd7 10. Hd1 O-O 11. h3 He8 12. e4 Bf8 13. Be3 Db8 14. b4 axb4 15. axb4 Hxa1 16. Hxa1 d5 17. exd5 Bxb4 18. dxc6 bxc6 19. Hb1 exd4 20. Rxd4 c5 21. Rc6 Dd6 22. Meira
27. mars 2017 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

90 ára

Guðmundur Bjarnason rafvirkjameistari á 90 ára afmæli í dag, 27. mars. Hann dvelur nú á Hrafnistu í Reykjavík og mun halda upp á daginn þar með fjölskyldu og... Meira
27. mars 2017 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Brynjar Hafþórsson

30 ára Brynjar er Reykvíkingur, er menntaður viðskiptafræðingur og er verkefnastjóri hjá Atlantik. Systkini : Ásta Hafþórsdóttir, f. 1967, Kjartan Orri Jónsson, f. 1978, og Örvar Hafþórsson, f. 1992. Foreldrar : Hafþór Guðjónsson, f. Meira
27. mars 2017 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Er í lúxushestaferðum

Ég fer inn í ferðaþjónustuna árið 1985 og það hefur ansi margt breyst síðan þá,“ segir Magnús Sigmundsson, eigandi Hestasports í Varmahlíð, en hann á 60 ára afmæli í dag. Meira
27. mars 2017 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

40 ára Guðmundur er Hafnfirðingur og vinnur á lyftara hjá IKEA. Maki : Leonila Hife, f. 1980, vinnur á veitingastaðnum Harry's. Börn : Raven Ryan, f. 2001, og Jón, f. 2008. Foreldrar : Jón Guðmundsson, f. 1956, húsgagnasmiður, bús. Meira
27. mars 2017 | Í dag | 302 orð

Í háloftunum og af tveim konum og yfirdrætti

Ólafur Stefánson hefur brugðið sér til sólarlanda og sagði mér, að fríið hefði byrjað í háloftunum, – „og þá er um að gera að njóta þess strax: Við lifum eins létt og við getum og langþráðu nautnirnar metum, af suðrænum sopum og samloku... Meira
27. mars 2017 | Í dag | 45 orð

Málið

Maður sést ekki alltaf fyrir þegar maður vill bæta aðeins í mál sitt til áherslu. „Óraunhæfar skýjaborgir“ og „ótraustir loftkastalar“ eru virkilega mannvirki reist úr lofti. Meira
27. mars 2017 | Árnað heilla | 320 orð | 1 mynd

Neha Rohatgi

Neha Rohatgi, sem er fædd árið 1989 í Nýju Delí á Indlandi, lauk BSc-gráðu í lífvísindum árið 2009 frá Banasthali University í Rajasthan á Indlandi og MSc-gráðu í sömu grein frá VIT University í Tamil Nadu á Indlandi tveimur árum síðar. Meira
27. mars 2017 | Árnað heilla | 512 orð | 3 myndir

Sérfræðingur í jarðskjálftum og eldgosum

Páll Einarsson fæddist 27.3. 1947 í Reykjavík. Hann ólst upp í Vesturbænum og gekk í Melaskóla, Hagaskóla og Menntaskólann í Reykjavík og tók stúdentspróf 1967. Meira
27. mars 2017 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Rosén Guðlaugsson

30 ára Sveinbjörn er frá Ysta-Skála undir Eyjafjöllum en býr í Reykjavík. Hann er lögfræðingur hjá Fasteignasölunni Húsaskjól. Maki : Bergþóra Smáradóttir, f. 1987, verkfræðingur hjá Munck. Börn : Smári, f. 2016. Meira
27. mars 2017 | Árnað heilla | 189 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðmundur Bjarnason Gunnar Runólfsson 85 ára Baldur Bjarnason Geirþrúður Charlesdóttir Þór Aðalsteinsson 80 ára Gyða Guðjónsdóttir Svavar Edilonsson Vilborg Guðjónsdóttir 75 ára Guðlaugur Guðlaugsson Hörður Sævar Símonarson Laufey Jörgensdóttir... Meira
27. mars 2017 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverji

Sálfræðingar segja að útivera í skóglendi sé oft bót andlegra meina. Gróandinn hafi einfaldlega góð áhrif á sálina og mildi hugann. Meira
27. mars 2017 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. mars 1943 Varðskipið Sæbjörg stóð breska togarann War Grey að ólöglegum veiðum við Stafnes. Meira
27. mars 2017 | Fastir þættir | 166 orð

Þjófnaður. V-NS Norður &spade;ÁKD5 &heart;KG87 ⋄D109 &klubs;43...

Þjófnaður. V-NS Norður &spade;ÁKD5 &heart;KG87 ⋄D109 &klubs;43 Vestur Austur &spade;G76 &spade;9842 &heart;652 &heart;Á103 ⋄K3 ⋄86542 &klubs;ÁDG108 &klubs;6 Suður &spade;103 &heart;D94 ⋄ÁG7 &klubs;K9752 Suður spilar 3G. Meira
27. mars 2017 | Í dag | 16 orð

því að orð Drottins er áreiðanlegt og öll hans verk eru í trúfesti gerð...

því að orð Drottins er áreiðanlegt og öll hans verk eru í trúfesti gerð. (Sálm. Meira

Íþróttir

27. mars 2017 | Íþróttir | 109 orð | 2 myndir

Akureyri – Fram26:27

KA-heimilið, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, laugardaginn 25. mars 2017. Gangur leiksins : 2:3, 4:4, 6:5, 9:8, 12:10, 13:13 , 17:15, 19:18, 20:20, 22:23, 22:25, 26:27 . Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Arnór í landsliðshópinn

Arnór Smárason, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Hammarby, var í gær kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir vináttuleikinn gegn Írum í Dublin annað kvöld. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Aron og félagar eru í góðri stöðu

Aron Pálmarsson og félagar hans í ungverska meistaraliðinu Veszprém eiga góða möguleika á að komast í átta liða úrslit í Meistaradeild Evrópu í handknattleik eftir eins marks sigur á útivelli, 23:22, gegn HC Zagreb í fyrri viðureign liðanna í 16 liða... Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Bara spennandi í Kópavogi

Úrslitakeppnin í Mizunodeildunum í blaki hófst um helgina þar sem allir fjóri leikirnir unnust á heimavelli, en þau lið sem fyrr sigra í tvígang komast í úrslitarimmuna. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 578 orð | 1 mynd

Barist á toppi og botni

Handbolti Hjörvar Ólafsson Einar Sigtryggsson FH komst upp að hlið toppliðanna, ÍBV og Hauka, með 28:20-sigri sínum gegn Gróttu í 25. umferð Olísdeildar karla í handbolta í Kaplakrika í gær. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 168 orð

Björn Róbert fór á kostum

Björn Róbert Sigurðarson í liði Esju var ekki bara hetja liðsins í vítakeppninni á laugardag, heldur var hann einnig marksæknasti leikmaður Hertz-deildarinnar í vetur. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Dempsey með þrjú

Clint Dempsey sneri aftur í bandaríska knattspyrnulandsliðið með stæl þegar Bandaríkjamenn burstuðu Hondúras, 6:0, í undankeppni HM í knattspyrnu. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, oddaleikur: Grindavík – Þór Þ...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, oddaleikur: Grindavík – Þór Þ. 93:82 *Grindavík sigraði 3:2 og mætir Stjörnunni. 1. deild karla Umspil, undanúrslit, oddaleikir: Fjölnir – Hamar 91:101 *Hamar sigraði 3:2. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Erum ánægðir með okkur

Handbolti Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Jú þakka þér fyrir, við erum bara nokkuð ánægðir með okkur. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Eyjakonur komnar með bakið upp að veggnum

Handbolti Guðmundur T.Sigfússon sport@mbl.is Stjarnan sótti tvö stig til Vestmannaeyja á laugardaginn í 19. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Leiknum lauk 23:24 en með sigri hefði ÍBV sett sig í lykilstöðu til þess að ná 4. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

FH – Grótta27:20

Kaplakriki, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 26. mars 2017. Gangur leiksins : 0:2, 2:4, 7:4, 9:6, 10:8, 13:10 , 16:12, 18:13, 19:13, 20:14, 23:16, 27:20 . Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

Fullkomið tímabil Esju

Í Laugardal Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

Gerist ekki betra en þetta

Í Laugardal Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Grindavík – Þór Þ. 93:82

Mustad-höllin, 8-liða úrslit karla, oddaleikur, sunnudag 26. mars 2017. Gangur leiksins : 2:4, 10:11, 17:16, 26:21, 31:23, 37:25, 46:34, 48:36 , 53:43, 55:45, 64:51, 67:55 , 72:60, 74:67, 81:72, 93:82. Grindavík : Lewis Clinch Jr. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 80 orð | 2 myndir

Grótta – Selfoss22:17

Íþróttahúsið á Seltjarnarnesi, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, laugardaginn 25. mars 2017. Gangur leiksins : 9:8, 22:17. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Guðjón öflugur

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum með liði Rhein-Neckar Löwen þegar liðið lagði Lemgo, 33:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn. Guðjón Valur skoraði 11 mörk í leiknum og Alexander Petersson skoraði eitt. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Hamar og Valur í úrslit

Það verða Hamar úr Hveragerði og Valur sem leika um laust sæti í efstu deild karla í körfuknattleik á næstu leiktíð. Hamar lagði Fjölni 101:91 í Grafarvoginum er liðin mættust þar í oddaleik. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

ÍBV – Stjarnan23:24

Íþróttahöllin í Vestmannaeyjum, úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin, laugardaginn 25. mars 2017. Gangur leiksins : 0:1, 2:2, 4:3, 6:5, 8:7, 9:8 , 10:11, 12:14, 15:18, 18:19, 20:22, 23:24 . Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

KA og Valur áfram

KA og Valur tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikarkeppni karla í knattspyrnu um helgina. KA-menn skelltu Keflvíkingum, 3:0, á KA-vellinum á Akureyri. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Kolbeinn þriðji

Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson gerði það gott á Joe Walker Invitational-mótinu í Mississippi í Bandaríkjunum um helgina. Kolbeinn varð í þriðja sæti í 200 metra hlaupinu og var nálægt því að bæta Íslandsmet sitt. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

Lars fór illa af stað hjá Noregi

HM 2018 Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Línur eru farnar að skýrast í flestum riðlum í undankeppni Evrópuþjóða fyrir HM 2018 í knattspyrnu karla, en heil umferð fór fram í öllum riðlum undankeppinnar um nýliðna helgi. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, riðill 1: KA – Keflavík 3:0 Steinþór...

Lengjubikar karla A-deild, riðill 1: KA – Keflavík 3:0 Steinþór Freyr Þorsteinsson 2., 14., Callum Williams 45. *Staðan: KA 12, FH 9, Keflavík 7, Víkingur R 6, Haukar 2, Grótta 1. *KA er komið í 8-liða úrslit. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Markametsjöfnun

Javier Hernandez, eða „Chicharito“ eins og hann er jafnan kallaður, jafnaði markametið með mexíkóska landsliðinu í knattspyrnu þegar það lagði Kostaríku, 2:0, í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu um helgina. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Meistararnir steinlágu

Íslandsmeistarar Stjörnunnar þurfa að sætta sig við að spila ekki í undanúrslitum í Lengjubikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Stjarnan tapaði fyrir Val, 6:3, á Stjörnuvellinum í gærkvöld. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Akureyri – Fram 26:27 FH – Grótta 28:20...

Olísdeild karla Akureyri – Fram 26:27 FH – Grótta 28:20 Staðan: FH 251456705:65633 ÍBV 251537725:65833 Haukar 251618758:69833 Afturelding 251339674:68029 Valur 2510312642:65323 Selfoss 2510213723:73222 Grótta 259313633:66221 Fram... Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Ragnheiður og Einar meistarar

Þau fengu heldur betur að fjúka Íslandsmetin hjá þeim Ragnheiði Kr. Sigurðardóttur úr KFR og Einari Erni Guðnasyni frá Akranesi á Íslandsmóti í klassískum kraftlyftingum um helgina. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Skoraði 70 stig

Devin Booker gerði sér lítið fyrir og skoraði 70 stig fyrir Phoenix Suns gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Því miður fyrir hann dugði það ekki til, því Boston vann leikinn, 130:120. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 92 orð | 2 myndir

Sloga Pozega – Valur27:30

Pozega, Áskorendakeppni Evrópu, 8 liða úrslit, fyrri leikur, laugardaginn 25. mars 2017. Gangur leiksins: 15:14, 27:30 Mörk Slogan: Milan Pavlovic 7, Nemanja Gojkovic 5, Darko Milenkovic 5, Mladen Krsmancic 4, Ljubomir Janicijevic 3, Ivan Voksi 3. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 517 orð | 1 mynd

Undankeppni HM 2018 A-RIÐILL: Svíþjóð – Hvíta-Rússland 4:0 Emil...

Undankeppni HM 2018 A-RIÐILL: Svíþjóð – Hvíta-Rússland 4:0 Emil Forsberg 19. (víti), 49., Marcus Berg 57., Isaac Kiese Thelin 78. Búlgaría – Holland 2:0 Spas Delev 5., 20. Lúxemborg – Frakkland 1:3 Aurelien Joachim 34. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 393 orð | 2 myndir

Var hluti af leikplaninu

Í Grindavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Vettel vann fyrsta mót tímabilsins

Sebastian Vettel hjá Ferrari vann sigur í kappakstrinum í Melbourne í Ástralíu í gær, sem var sá fyrsti af 20 á keppnistímabilinu, og er það í fyrsta sinn í áratug sem Ferrari hrósar sigri þar, eða frá því Kimi Räikkönen vann árið 2007. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Það er óhætt að segja að knattspyrnan á Íslandi standi styrkum fótum...

Það er óhætt að segja að knattspyrnan á Íslandi standi styrkum fótum þegar Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) fagnar 70 ára afmæli sínu. Það voru 14 félög sem stóðu ásamt Íþróttabandalagi Íslands að stofnun KSÍ. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Þórður í 25. sæti

Þórður Rafn Gissurarson, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, endaði í 25. sæti á opna Ocean-mótinu í golfi sem fram fór á þýsku Pro Golf-mótaröðinni í Marokkó og lauk um helgina. Meira
27. mars 2017 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Þurfum að bæta varnarleikinn

Íslenska U21 ára landslið karla í knattspyrnu gerði 4:4 jafntefli í síðari vináttuleiknum gegn Georgíumönnum í Tíblisi á laugardaginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.