Greinar mánudaginn 24. apríl 2017

Fréttir

24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Allt önnur Ella í tilefni 100 ára afmælis

Í tilefni 100 ára afmælis Ellu Fitzgerald verður jazzkvöld á Kex Hosteli á morgun þriðjudag. Söngkonurnar Kristjana Stefánsdóttir og Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir flytja uppáhalds Ellulögin sín. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð

Andstætt tilganginum

Önnur rök í umsögninni eru að ríkinu sé ekki lengur stætt á að halda eftir hluta af þeim persónulegu gjöldum til trúfélaga sem það innheimtir með heimild í 64. gr. stjórnarskrárinnar og skv. lögum um sóknargjöld. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Borað eftir vatni við Ölfusárbrúna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ágætar vísbendingar hafa fengist í borun eftir heitu vatni á svonefndu Langanesi á Selfossi, það er örskammt frá vestari sporði Ölfusárbrúar. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Borgarstjórastarfið var í uppáhaldi

Starfsferill Gunnars Thoroddsen, afa Völu, var einstaklega fjölbreyttur. Hann var fyrst kjörinn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1934 og sat á þingi með hléum til 1983. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Bók, bíómynd, pallborðsumræður og háskólakennsla

„Prófessor Jón, það gengur voða vel hjá honum,“ segir Jón Gnarr í viðtali hjá Svala og Svavari á útvarpsstöðinni K100, spurður um líf sitt sem háskólaprófessor í Houston í Texas í Bandaríkjunum. Meira
24. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 202 orð

Brotist inn í danskan tölvupóst

Claus Hjort Fredriksen, varnarmálaráðherra Danmerkur, greindi frá því í Berlingske í gær að brotist hefði verið inn í tölvupóstföng starfsmanna danska varnarmálaráðuneytisins á árunum 2014 og 2015. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Börnum haldið heima

Um 60 foreldrar barna í Grunnskólanum á Ólafsfirði hafa ákveðið að hafa börn sín heima í dag í mótmælaskyni. Tilefni mótmælanna er nýleg ákvörðun sveitarfélagsins Fjallabyggðar um að færa kennslu allra grunnskólabarna í 1. til 6. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð

Ekki samið fyrir mánaðamót

Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, á ekki von á því að samningar í kjaraviðræðum félagsins og samninganefndar ríkisins náist fyrir mánaðamót. Núgildandi samningar, sem voru gerðir 7. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Erindi um menntun flutt á Pálsvöku

Á Pálsvöku – heimspekispjalli um menntun og menntastefnu í Hannesarholti annað kvöld, þriðjudag, kl. 20, flytja fimm fræðimenn erindi sem varpa ljósi á þema kvöldsins: Menntun og menntastefna: tvennt ólíkt? Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Ertu að gera grín að mér?

Judy Carter er heimsþekktur alþjóðlegur fyrirlesari og hefur komið fram í meira en eitt hundrað sjónvarpsþáttum, þar á meðal hjá Oprah Winfrey, Jerry Seinfeld, Jay Leno og Sarah Silverman. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Fann fjársjóð undir gólffjölum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Undir gólffjölum í gömlu húsi í Mosfellsbæ leyndist síða úr gömlu dagblaði sem margir hefðu líklega afgreitt sem gamalt rusl og hent í næstu ruslatunnu. Meira
24. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 106 orð

Fjórir stungnir í Tel Aviv

Átján ára unglingur frá Palestínu var handtekinn í Tel Aviv, höfuðborg Ísraels, eftir að hann stakk fjóra manns á hóteli með vírklippum. Var hann færður til yfirheyrslu í gær, en litið er á málið sem hryðjuverk. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð

Frítt á opnunarmynd Í grein um friðarráðstefnuna The Spirit of Humanity...

Frítt á opnunarmynd Í grein um friðarráðstefnuna The Spirit of Humanity, sem haldin verður í Háskólabíói 27. til 29. apríl, var ranglega sagt að hún væri opin öllum án aðgangseyris. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Fyrirsæta á níræðisaldri

„Ég geri ótrúlegustu hluti. Verkefnin eru þannig að alltaf dettur eitthvað skemmtilegt inn,“ segir Ragnar Bjarnason söngvari. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 162 orð

Gagnrýnir söluna

Ólíklegt er að ríkið verði af tekjum vegna sölu Vífilsstaða til Garðabæjar, þar sem bæjarfélagið mun selja lóðir á svæðinu áfram og ríkissjóður fær 60% hlutdeild í því. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Gjörbreytt landslag

Stefán Gunnar Sveinsson Ágúst Ásgeirsson Óháði frambjóðandinn Emmanuel Macron og Marine Le Pen, formaður Þjóðfylkingarinnar, hlutu flest atkvæði í fyrri hluta frönsku forsetakosninganna sem fram fóru í gær. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 672 orð | 3 myndir

Glöð, borða morgunmat og stunda íþróttir

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Þau eru lífsglaðir vinnuþjarkar, sem stunda íþróttir eftir skóla, eru í góðum samskiptum við foreldra sína og hafa litlar áhyggjur af því hvað framtíðin ber í skauti sér. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 652 orð | 1 mynd

Gullskipið er fundið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mikil fjölgun ferðamanna og aukin umsvif sem því fylgja hafa breytt miklu hér í sveit. Hefðbundinn landbúnaður er á undanhaldi og þorri íbúa starfar nú við þjónustu sem tengist ferðamönnum. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Gylliboð í vaxandi netsvindli

Netsvindlarar sækja í vaxandi mæli að almenningi með gylliboðum og fölsuðum tölvupósti til að reyna að hafa fé af fólki. Nú er svo komið að kalla má netglæpi risavaxinn iðnað sem er í sókn. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Húmor er aðalsmerki góðs leiðtoga

Guðrún Erlingsdóttir gue32@hi.is Leysa má ýmis vandamál á vinnustöðum og í viðskiptalífinu með því að segja sögur og nýta skop og grín. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 44 orð

Hver er hún?

• Sigrún Sigurgeirsdóttir er fædd 1966, stúdent frá Verslunarskóla Íslands og með BA-gráðu í sálarfræði frá Háskóla Íslands. Hún býr á Fagurhólsmýri og á tvö börn. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ísleiðangur á Grandann í gluggaveðri

Sú meginregla gildir um ísinn, að salan fylgi sólinni. Í gær var prýðilegasta veður í Reykjavík og margir gerðu sér ferð út á Granda þar sem ein af mörgum vinsælum ísbúðum bæjarins er. Þar gæddi fólk sér á ís, sem hægt er að fá í ýmsum útgáfum. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Speglun Vísindagangan (e. March for Science) fór fram í miðbæ Reykjavíkur á Degi Jarðar á laugardag. Markmið göngunnar er að sýna vísindafólki samstöðu og um leið fagna vísindum sem mikilvægri stoð í lýðræðislegu samfélagi. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Lokahnykkur á brúargólfi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa nú hafist handa við endurbætur á gólfi Borgarfjarðarbrúarinnar og taka í ár lokahnykkinn í verkefni þessu sem hefur staðið yfir allt frá árinu 2012. Meira
24. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Macron talinn líklegri en Le Pen í seinni umferðinni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Margir komnir í land eftir verkfall

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, segir að margir sjómenn hafi ekki snúið aftur á sjó að verkfalli loknu. „Það eru bara lægri tekjur núna en áður,“ segir Valmundur. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

María syngur djass í Listasafni Íslands

Söngkonan María Magnúsdóttir og Hjörtur Ingvi Jóhannsson píanóleikari stilla í hádeginu á morgun, þriðjudag, kl. 12.15 saman strengi sína á tónleikum í Listasafni Íslands. Bæði voru þau í framhaldsnámi í Hollandi. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Milljarðagat blasir við í rekstri

„Það er ekki tímabært að segja neitt um það,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, spurður hvaða aðgerða Landspítalinn þurfi að grípa til verði fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar samþykkt í núverandi mynd. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Óánægð með lögreglu og réðu spæjara

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Fjölskylda Arturs Jarmoszko, sem ekkert hefur spurst til síðan 1. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Safna skuldum við þjóðkirkju

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Í umsögn Biskupsstofu og kirkjuráðs um fjármálaáætlun ríkisins 2018-2022 kemur fram að áætlunin feli í sér að ríkissjóður safni skuldum við þjóðkirkjuna sem nemi um 1,7 milljörðum á ári. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Slasaðist í snjóflóði ofarlega í Esjunni

Karlmaður slasaðist alvarlega í snjóflóði í Esjunni um klukkan 13 í dag. Maðurinn náði sjálfur að koma sér niður á stíg þar sem hann hitti fólk sem kallaði á aðstoð sjúkraliðs. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Svona stundir eru alltaf hátíð

Nýjum ísfisktogara FISK Seafood á Sauðárkróki, Drangey SK 2, var hleypt af stokkunum í skipasmíðastöðinni Cemre í Tyrklandi á laugardagsmorgun. „Það var gaman að sjá skipið renna í sjó fram. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Tala alltaf fyrir daufum eyrum

„Skorturinn er vegna þess að launin eru ekki að heilla,“ segir Guðbjörg Pálsdóttir, starfandi formaður félags hjúkrunarfræðinga á Íslandi, um skort á hjúkrunarfræðingum á Landspítalanum. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 771 orð | 4 myndir

Varar við auknum netsvikum

Sviðsljós Baldur Arnarson baldura@mbl.is Full ástæða er til þess að ætla að netsvik muni færast í vöxt á Íslandi á næstu árum. Þetta er mat Hermanns Þ. Snorrasonar, sérfræðings hjá Landsbankanum, sem vísar til reynslu nágrannaþjóða af netsvikum. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð

Viðgerð á Skálholtskirkju er í blindgötu

Áætlaður kostnaður við miklar og óumflýjanlegar viðgerðir á Skálholtskirkju gæti orðið allt að 120 milljónir króna. Steindir gluggar og altaristafla eru skemmd og kostnaður við lagfæringar á þeim listaverkum gæti orðið um 40 milljónir króna. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Viðgerðir kosta 120 milljónir kr.

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Kirkjan er mjög illa farin og viðgerðir nauðsynlegar,“ segir sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup í Skáholti. Fyrir liggur úttekt verkfræðinga á ástandinu sem staðfestir bágt ástand kirkjunnar. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Þekktur spæjari leitar Arturs

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Fjölskylda Arturs Jarmoszko, sem ekkert hefur spurst til síðan 1. mars, safnaði fé til að ráða heimsþekktan pólskan einkaspæjara til að grennslast fyrir um afdrif hans. Meira
24. apríl 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð

Þurfa að sinna fólki í ógöngum daglega

Stjórnvöld þurfa að haga málum þannig að sátt sé milli íbúa á hverju svæði og ferðamanna. Þetta segir Sigrún Sigurgeirsdóttir á Fagurhólsmýri í Öræfum. Þar í sveit hefur margt breyst með fjölgun ferðamanna sem margir lenda í ógöngum. Meira
24. apríl 2017 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Þögul mótmæli vegna dauðsfalla

Mótmælendur í Venesúela fjölmenntu í helstu borgum landsins á svonefnd „þögul mótmæli“, þar sem þeirra tuttugu sem fallið hafa í mótmælum síðustu þriggja vikna var minnst. Meira

Ritstjórnargreinar

24. apríl 2017 | Leiðarar | 696 orð

Almenningur í vanda

Á samfélagsmiðlum hafa falskar fréttir flætt yfir Frakka í aðdraganda forsetakosninganna Meira
24. apríl 2017 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir

Oft er nóg að bjóða fram nýjar umbúðir

Niðurstaðan í fyrri umferð frönsku kosninganna kom ekki á óvart, en er þó í meira lagi óvenjuleg þar sem hefðbundnu flokkarnir eiga engan beinan fulltrúa í seinni umferðinni. Meira

Menning

24. apríl 2017 | Tónlist | 455 orð

Frelsið til að móta nýjar hefðir

Gaman er að skoða hvernig Nordic Affect hefur þróast og dafnað. Meira
24. apríl 2017 | Tónlist | 1139 orð | 3 myndir

Í leit að nýjum leiðum til að skapa tónlist

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Undanfarnar vikur og mánuðir hafa verið annasamur tími fyrir meðlimi tónlistarhópsins Nordic Affect. Ný plata, Raindamage , kom út í lok febrúar og í framhaldinu fór hópurinn í tónleikaferðalag um Bandaríkin. Meira
24. apríl 2017 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Leikstýrir mynd um hryðjuverkaárás

Þrátt fyrir að vera orðinn 86 ára gamall slær Clint Eastwood ekkert af í leikstjórninni. Meira
24. apríl 2017 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Óttalausa stúlkan glímir við nautið

Allt síðan bronsskúlptúr bandaríska listamannsins Kristen Visbal, Óttalaus stúlka , var í liðnum mánuði stillt upp andspænis hinu fræga bronsnauti ítalsk-bandaríska listamannsins Arturo Di Modica í fjármálahverfinu miðju við Wall Street í New York,... Meira
24. apríl 2017 | Tónlist | 70 orð | 6 myndir

Samtökin Stelpur rokka!, sem staðið hafa fyrir samnefndum rokkbúðum, eru...

Samtökin Stelpur rokka!, sem staðið hafa fyrir samnefndum rokkbúðum, eru fimm ára á þessu ári og héldu þau upp á afmælið með mikilli hátíð á Kex hosteli í fyrradag. Var þar m.a. Meira

Umræðan

24. apríl 2017 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Ég ætla að vera inni í úlpunni

Þeir sem drekka ekki áfengi eða borða ekki sykur segja stundum frá því að þeim mæti oft mikil afskiptasemi og spurningaflóð. Nú, drekkurðu ekki? Ætlarðu ekki að fá þér alla vega eina kökusneið? Meira
24. apríl 2017 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Gjaldið keisaranum

Eftir Geir Waage: "Umboðsmaður segir, að sóknargjöldin sjeu „hlutdeild í tekjuskatti“ sem skiptir meginmáli í umsögn hans." Meira

Minningargreinar

24. apríl 2017 | Minningargreinar | 2065 orð | 1 mynd

Baldvin Jónsson

Baldvin Jónsson fæddist í Móskógum í Fljótum 21. apríl 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 16. apríl 2017. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson, f. 3.9. 1900, d. 30.1. 1988, og Helga Guðrún Jósefsdóttir, f. 12.7. 1901, d. 22.5. 1971. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2017 | Minningargreinar | 1608 orð | 1 mynd

Björg Andrésdóttir

Björg Andrésdóttir fæddist á Hamri í Múlasveit í Austur- Barðastrandarsýslu 23. janúar 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold, Garðabæ, 12. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Guðný Gestsdóttir, f. 12.8. 1895, d. 9.4. 1987, og Andrés Gíslason, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2017 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Guðjón Ingimundarson

Guðjón Ingimundarson fæddist 27. maí 1927 á Melhóli í Meðallandi. Hann lést 13. apríl 2017. Foreldrar hans voru Ingimundur Sveinsson bóndi, f. 2. febrúar 1893, d. 6. maí 1982, og Valgerður Ingibergsdóttir, f. 9. apríl 1905, d. 8. ágúst 1994. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2017 | Minningargreinar | 1312 orð | 1 mynd

Óskar Helgi Einarsson

Óskar Helgi Einarsson,(Sindra), stofnandi Geymslusvæðisins, fæddist 2. janúar 1936. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 12. apríl 2017. Foreldrar hans voru Einar Ásmundsson í Sindra, fæddur á Fróðá 23. ágúst 1901, látinn 28. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2017 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sigfríð Gunnarsdóttir

Ragnhildur Sigfríð Gunnarsdóttir fæddist í Bakkagerði við Reyðarfjörð 15. maí 1937. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Gunnar Bóasson frá Stuðlum í Reyðarfirði, f. 10.5. 1884, d. 28.7. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2017 | Minningargreinar | 1470 orð | 1 mynd

Sigríður Þóra Eiríksdóttir

Sigríður Þóra Eiríksdóttir fæddist í Keflavík 26. desember 1921. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 11. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Eiríkur Þorsteinsson frá Sandfelli í Öræfum, fæddur 10. júlí 1893, dáinn 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Fitch lækkar lánshæfismat Ítalíu

Matsfyrirtækið Fitch lækkaði lánshæfiseinkunn Ítalíu á föstudag, úr BBB+ niður í BBB. Þarf aðeins eina lækkun í viðbót til að ítalska ríkið falli úr fjárfestingarflokki. Meira
24. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 196 orð

Hluthafar Credit Suisse enn ósáttir

Líkt og Morgunblaðið greindi frá fyrir viku ákvað bankastjórn Credit Suisse fyrr í mánuðinum að lækka eigin bónusa, eftir að hluthafar, ráðgjafar og stjórnmálamenn lýstu óánægju sinni með upphæð kaupaukanna. Meira
24. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Sádi-Arabía mildar sparnaðaraðgerðir

Salman bin Abdulazis, konungur Sádi-Arabíu, ákvað á laugardag að dregið skyldi úr sumum af þeim niðurskurðaraðgerðum sem þar var ráðist í á síðasta ári. Meira
24. apríl 2017 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd

Trump lofar „rosalegri“ skattalækkun á miðvikudag

Donald Trump Bandaríkjaforseti gaf til kynna í viðtölum á föstudag að hann hygðist svipta hulunni af miklum skattalækkunum næstkomandi miðvikudag. Meira

Daglegt líf

24. apríl 2017 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

190 ára saga Amtsbókasafnsins

Amtsbókasafnið á Akureyri, elsta stofnun bæjarins, fagnar 190 ára afmæli sínu á morgun, þriðjudaginn 25. apríl. Af því tilefni verður opnuð sýning í safninu tileinkuð sögu þess kl. 14 á afmælisdeginum. Meira
24. apríl 2017 | Daglegt líf | 182 orð | 2 myndir

Maí í matjurtagarðinum

Í nýútkominni bók, Garðrækt í sátt við umhverfið eftir Bella Linde og Lena Granefelt, segir að þeir sem rækta sínar eigin matjurtir hafi ýmis verk að vinna í garðinum árið um kring. Meira
24. apríl 2017 | Daglegt líf | 1185 orð | 4 myndir

Morð! og Loddararnir á uppskeruhátíð

Í Akurskóla og Njarðvíkurskóla hafa frá áramótum staðið yfir æfingar á tveimur ólíkum íslenskum leikverkum en skólarnir taka nú í fyrsta sinn þátt í Þjóðleik, leiklistarhátíð ungs fólks að frumkvæði Þjóðleikhússins. Meira
24. apríl 2017 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

Peningar í augum þeirra ríkustu

Ashley Mears, dósent í félagsfræði við Boston University, fjallar um félagslega merkingu peninga á meðal þeirra allra ríkustu í fyrirlestri sínum, Eyðsla, auður og sköpun táknræns aðskilnaðar, kl. 16-17.30 í dag, mánudag 24. Meira
24. apríl 2017 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd

. . . slakið á í jóga í dag

Í Bókasafni Kópavogs, aðalsafni, Hamraborg 6a, er í dag, eins og alla jafna á mánudögum, boðið upp á létt slökunarjóga í hádeginu. Leiðbeinandi verður til halds og trausts og hvorki þarf að mæta með jógadýnu eða í sérstökum íþróttaklæðnaði. Bara mæta... Meira
24. apríl 2017 | Daglegt líf | 141 orð

Þjóðleikur í fyrsta sinn á Suðurnesjum

Lokahátíð Þjóðleiks á Suðurnesjum verður haldin í 88 Húsinu í Reykjanesbæ helgina 29. – 30. apríl. Þá verða leikhóparnir að hafa frumsýnt í sinni heimabyggð eða í sínum skólum. Meira

Fastir þættir

24. apríl 2017 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9. 0-0-0 Rbd7 10. g4 b5 11. Bxf6 Rxf6 12. g5 Rd7 13. f5 0-0 14. Hg1 Re5 15. Dh3 b4 16. Rce2 He8 17. Rf4 Bf8 18. Dh4 exf5 19. exf5 Bd7 20. Hg3 Hac8 21. Bxa6 Bxf5 22. Meira
24. apríl 2017 | Fastir þættir | 341 orð | 4 myndir

Allt í hnapp á toppnum – Jóhann og Björn efstir Íslendinga

Enn hefur engum skákmanni tekist að slíta sig frá öðrum í toppbaráttu Reykjavíkurmótsins en sjötta umferð mótsins var tefld í Hörpunni í gær og að henni lokinni voru eigi færri en 14 skákmenn efstir og jafnir með 5 vinninga hver, þ. á m. Meira
24. apríl 2017 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Ákvað strax að læra íslensku

Aleksandra Bjelos á 40 ára afmæli í dag. Hún er frá Sarajevo í Bosníu-Hersegóvínu en bjó í Belgrad frá 15 ára aldri og er Serbi að ætt og uppruna. Hún flutti til Íslands árið 1998 með þáverandi manninum sínum. Meira
24. apríl 2017 | Í dag | 23 orð

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi...

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum. Meira
24. apríl 2017 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Eyjólfur Reynisson

40 ára Eyjólfur er Reykvíkingur, er örverufræðingur að mennt og er vísindamaður hjá Alvotech. Maki : Björg Norðfjörð, f. 1980, sálfræðingur hjá Reykjavíkurborg. Börn : Bergdís Líf, f. 1996, Magdalena, f. 2002, Logi Veigar, f. 2005, og Kári Wilhelm, f. Meira
24. apríl 2017 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Góðgerðarsmellur á toppnum 1985

Á þessum degi árið 1985 sat lagið „We are the world“ á toppnum í Bretlandi. Lagið var gefið út í góðgerðarskyni gegn hungursneyð í Afríku og átti eftir að fagna gríðarlegri velgengni á heimsvísu. Meira
24. apríl 2017 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Haukur Viðar Guðjónsson

30 ára Haukur er Vesturbæingur og hagfræðingur með BS-gráðu frá Háskóla Íslands og mastersgráðu frá Háskólanum í Stokkhólmi. Hann er sérfræðingur hjá Hagstofu Íslands. Foreldrar : Guðjón Magnússon, f. 1931, d. Meira
24. apríl 2017 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hörður Ari Gunnarsson

30 ára Hörður er Suðurnesjamaður og býr í Keflavík. Hann er með BS-gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hann starfar sem kerfisráðgjafi hjá Marel. Foreldrar : Gunnar Ari Harðarson, f. 1965, vinnur við rafvirkjun, bús. Meira
24. apríl 2017 | Í dag | 50 orð

Málið

„Tjaldbúð á barmi eldgígs.“ Barmur þýðir hér brún . Fyrirtæki geta verið „á barmi gjaldþrots“, „ramba“ stundum á barmi gjaldþrots. Ramba merkir þar rugga . Meira
24. apríl 2017 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Sambönd innblástur lagasmíða?

Þó svo að fyrrverandi One Direction meðlimurinn Harry Styles sé stórstjarna hefur hann ekki verið mikið fyrir að veita viðtöl. Hins vegar birtist forsíðuviðtal við söngvarann í Rolling Stones fyrir skömmu. Meira
24. apríl 2017 | Í dag | 622 orð | 3 myndir

Siggi Donna – Skagamaður á Króknum

Sigurður Halldórsson fæddist á Akranesi 24.4. 1957 og ólst þar upp: „Ég var samt alltaf mikið viðloðandi Borgarnes þar sem móðurafi og amma bjuggu. Þar áttum við sumarbústaðinn Aulastaði þar sem við eyddum flestum sumrum. Meira
24. apríl 2017 | Árnað heilla | 288 orð | 1 mynd

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson, bóndi og fræðimaður, fæddist á Kvískerjum í Öræfum 24.4. 1917. Foreldrar hans voru Björn Pálsson, f. 1879, d. 1953 og k.h. Þrúður Aradóttir, f. 1883, d. 1968, sem bjuggu á Kvískerjum. Meira
24. apríl 2017 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Snillingar og vitleysingar í NBA

Úrslitakeppnin í NBA deildinni í körfubolta er hafin vestanhafs. Körfubolti er að mati undiritaðs sjónvarpsvænasta íþrótt í heimi. Stuttar sóknir, tilþrif á nokkurra sekúndna fresti og að minnsta kosti ein svakaleg tilþrif í hverjum leik. Meira
24. apríl 2017 | Árnað heilla | 198 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Þrúðmar Sigurðsson 85 ára Anna Erla Magnúsdóttir Jón Kristvin Margeirsson 80 ára Allan H. Sveinbjörnsson Magnús Steindórsson 75 ára Albert B. Meira
24. apríl 2017 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Eitt af mörgu ágætu á menningarhátíðinni Vor í Árborg nú um helgina voru bíódagar, þar sem á Selfossi voru sýndar margar ágætar hemildarmyndir sem tengjast mannlífi og sögu á Suðurlandi. Víkverji var fyrir austan og gleymdi sér algjörlega. Meira
24. apríl 2017 | Í dag | 295 orð

Það er erfitt að spá í veðrið

Ég hafði ekki séð karlinn á Laugaveginum svo vikum skipti en nú sá ég hvar hann stikaði upp Skólavörðustíginn og var skreflangur. Hann hallaði höfðinu eilítið afturábak og sönglaði: Mörg orð og misjöfn oft féllu út af misskilnings þráa og dellu. Meira
24. apríl 2017 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. apríl 1914 Dauðadómur var kveðinn upp í síðasta sinn á Íslandi. Kona var dæmd til lífláts en dómnum var síðar breytt í ævilanga fangelsisvist. 24. Meira

Íþróttir

24. apríl 2017 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

500. markið hjá Messi gæti breytt öllu

Mark númer 500 hjá Lionel Messi fyrir Barcelona verður lengi í minnum haft, sérstaklega ef liðið landar spænska meistaratitlinum. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Afturelding komin með undirtökin

Afturelding náði í gær undirtökunum í einvíginu við HK um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki með því að vinna þriðja leik liðanna í Fagralundi í Kópavogi, 3:1. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Afturelding – FH25:28

Íþróttahúsið að Varmá, undanúrslit karla, annar leikur, laugardaginn 22. apríl 2017 Gangur leiksins : 1:2, 3:6, 5:9, 6:11, 8:14, 10:17 , 12:18, 15:20, 18:22, 21:24, 22:26, 25:28 . Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Chelsea býðst tvenna

Chelsea á möguleika á að landa ensku tvennunni með því að verða bæði Englandsmeistari og enskur bikarmeistari í knattspyrnu í næsta mánuði. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Þriðji úrslitaleikur: Snæfell – Keflavík...

Dominos-deild kvenna Þriðji úrslitaleikur: Snæfell – Keflavík 68:60 *Keflavík er yfir, 2:1, og fjórði leikur í Keflavík á miðvikudagskvöld. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Elías Már fékk þungt högg

Landsliðsmaðurinn Elías Már Ómarsson, leikmaður sænska liðsins IFK Gautaborg, þurfti að hætta leik eftir 40 mínútur þegar liðið gerði 1:1 jafntefli á útivelli gegn Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, undanúrslit: Chelsea – Tottenham 4:2 Arsenal...

England Bikarkeppnin, undanúrslit: Chelsea – Tottenham 4:2 Arsenal – Manchester City (frl.) 2:1 Swansea – Stoke 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan tímann fyrir Swansea og lagði upp fyrra markið. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

FH komið í kjörstöðu

Í Mosfellsbæ Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is FH er komið í kjörstöðu í einvígi sínu gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta eftir 28:25-sigur sinn í leik liðanna að Varmá á laugardaginn. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Grótta – Stjarnan22:25

Hertz-höllin, undanúrslit kvenna, annar leikur, sunnudaginn 23. apríl 2017. Gangur leiksins : 3:3, 4:6, 6:9, 8:12, 21:23, 12:15 , 14:19, 17:19, 19:20, 21:22, 21:23, 22:25 . Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 106 orð | 2 myndir

Haukar – Fram19:20

Schenker-höllin, undanúrslit í Olís-deild kvenna, annar leikur, sunnudaginn 23. apríl 2017. Gangur leiksins : 2:3, 3:4, 4:7, 6:7, 7:9, 10:11 , 12:13, 13:15, 14:16, 16:18, 17:18, 19:20 . Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Kanté valinn sá besti

Franski miðjumaðurinn N'Golo Kanté, leikmaður Chelsea, var í gær útnefndur besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Kolbeinn varð þriðji

Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson varð í þriðja sæti í 100 metra hlaupi á Red Wolf Open-mótinu sem fram fór í Arkansas um helgina. Kolbeinn Höður hljóp á tímanum 10,63 sekúndum í hlaupinu í dag. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

KR-ingar fara upp í úrvalsdeildina

KR tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um sæti í efstu deild í handbolta karla með 29:28-sigri sínum gegn Víkingi Reykjavík eftir framlengdan leik í KR-heimilinu í Vesturbænum. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur karla: DHL-höllin: KR &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur karla: DHL-höllin: KR – Grindavík (2:0) 19.15 KNATTSPYRNA Meistarakeppni karla: Valsvöllur: Valur – FH 19. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 360 orð | 2 myndir

Lykilhlekk kippt út úr keðjunni

Á Ásvöllum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Haukakonur þurfa nú að vinna þrjá leiki í röð gegn Fram til að komast í úrslitaeinvígið á Íslandsmóti kvenna í handbolta. Fram vann annan leik liðanna á Ásvöllum í gær. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Með björgunarhring

Í Hólminum Ríkharður Hrafnkelsson sport@mbl.is Snæfell vann Keflavík 68:60 í þriðja leik liðanna í úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta í gær. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 8-liða úrslit, fyrri leikir: Kiel – Barcelona...

Meistaradeild karla 8-liða úrslit, fyrri leikir: Kiel – Barcelona 28:26 • Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. Veszprém – Montpellier 26:23 • Aron Pálmarsson skoraði 6 mörk fyrir Veszprém. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Undanúrslit, annar leikur: Afturelding – FH 25:28...

Olís-deild karla Undanúrslit, annar leikur: Afturelding – FH 25:28 *Staðan er 2:0 fyrir FH og þriðji leikur í Kaplakrika á fimmtudag. 1. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

Sá fjórði fyrir tvítugt

Blak Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Theódór Óskar Þorvaldsson, fyrirliði HK í blaki, er ekki orðinn tvítugur en var engu að síður að fagna sínum fjórða Íslandsmeistaratitli um helgina. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Sigtryggur í banastuði

Handknattleiksmaðurinn efnilegi Sigtryggur Daði Rúnarsson hélt uppteknum hætti í þýsku B-deildinni í handknattleik í gær og skoraði 10 mörk fyrir Aue í öruggum sigri liðsins á Saarlouis, 36:25. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Snæfell – Keflavík68:60

Íþróttahúsið í Stykkishólmi, þriðji úrslitaleikur kvenna, sunnudaginn 23. apríl 2017. Gangur leiksins: 3:8, 8:12, 12:16, 17:17 , 22:21, 26:23, 33:25, 40:27 , 40:34, 42:34, 44:40, 47:47 , 52:49, 56:54, 62:56, 68:60 . Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Stjarnan gerði færri mistök og jafnaði

Á Nesinu Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Deildarmeistarar Stjörnunnar jöfnuðu metin í 1:1, í viðureign sinni gegn Gróttu í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik í gær. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 524 orð | 1 mynd

Sviss Grasshoppers – Luzern 4:1 • Rúnar Már Sigurjónsson lék...

Sviss Grasshoppers – Luzern 4:1 • Rúnar Már Sigurjónsson lék allan tímann fyrir Grasshoppers. Austurríki Rapid Vín – Austria Vín 0:2 • Arnór Ingvi Traustason lék ekki með Rapid Vín vegna meiðsla. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Valdís Þóra endaði í 53. sæti á Spáni

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, hafnaði í 53.-60. sæti á Estrella Damm-mótinu á Evrópumótaröðinni, sem fram fór í bænum Sitges, rétt utan Barcelona á Spáni. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 466 orð | 2 myndir

Valur á leið í úrslit?

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Valur – Turda30:22

Valshöllin, Áskorendakeppni Evrópu, undanúrslit, fyrri leikur laugardaginn 22. apríl 2017. Gangur leiksins : 2:0, 3:3, 6:3, 8:5, 10:7, 12:8, 13:10, 17:14, 20:16, 23:17, 27:21, 30:22 . Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Viktor og Hulda unnu

Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum og aldurstengdum flokkum var haldið í Smáranum í Kópavogi um helgina. Viktor Samúelsson, KFA, varð stigameistari í karlaflokki og Hulda B. Waage, KFA, varð stigameistari í kvennaflokki. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Vill vera á stóra sviðinu

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslendingaliðin Kiel og Veszprém halda í vonina um að komast í „Final Four“ í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Það var afskaplega ánægjulegt að sjá Jóhann Berg Guðmundsson mæta aftur...

Það var afskaplega ánægjulegt að sjá Jóhann Berg Guðmundsson mæta aftur til leiks í gær þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Manchester United. Þetta var fyrsti leikur Jóhanns í rúma tvo mánuði vegna meiðsla. Meira
24. apríl 2017 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Þorbergur í stjórn

Kosið var um formann Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, á ársþingi sambandsins á laugardag. Guðmundur B. Ólafsson var sjálfkjörinn formaður HSÍ og Davíð B. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.