Greinar þriðjudaginn 23. maí 2017

Fréttir

23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

1.400 lamba er vænst í vor

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sauðburðurinn er talsverð törn, en þetta er líka skemmtilegt. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

„Þefa uppi“ fíkniefnaleifar í skólplögnum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslenska fyrirtækið JGK Tech - Pipeferret (pipeferret.is) tekur þátt í hönnun búnaðar sem ætlað er að þefa uppi ólöglega framleiðslu á amfetamíni, MDMA og fleiri fíkniefnum. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Blaðinu Fréttum dreift á fastalandinu

„Okkur finnst vanta jákvæðar fréttir frá Vestmannaeyjum. Ég tel að það sé gott fyrir vini okkar í 101 að vita að við erum oft að gera ágætis hluti,“ segir Ómar Garðarsson, ritstjóri blaðsins Frétta í Vestmannaeyjum. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Ferð til fjár fyrir börnin

Opið hús verður á Hraunkoti í Aðaldal í S-Þingeyjarsýslu á fimmtudag, uppstigningardag, frá kl. 13 til 16. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Fermingargjöf Ragnars varð að mikilli ættmóður

Björn Björnsson Sauðárkróki Síðastliðinn laugardag hittust nokkrir afkomendur Ragnars Pálssonar, fyrrverandi útibússtjóra Búnaðarbankans á Sauðárkróki, að Úlfsstöðum í Blönduhlíð og var tilefnið að afhjúpa minnisvarða um hryssuna Ragnars-Brúnku, sem var... Meira
23. maí 2017 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fjórir létu lífið á Everest í vikunni

Björgunarmenn á Everest-fjalli í Nepal fundu í gær lík indversks fjallgöngumanns, Ravi Kumar, sem saknað hafði verið síðan á laugardag. Ravi náði toppi fjallsins á laugardag en missti samband við grunnbúðir stuttu síðar. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fyrstu mánaðamótin á strandveiðunum

Í dag eru mánaðamót hjá þeim strandveiðisjómönnum sem róa á A-svæði frá Arnarstapa að Súðavík. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Gamlir hlutir öðlast nýtt líf

Hollvinafélag Austurbæjarskóla var stofnað 6. febrúar árið 2010 og hafa umsvif þess, allt frá stofnun, beinst að sögu skólans og varðveislu muna í eigu hans. Félagið starfrækir skólamunastofu í skólanum, þá einu sinnar tegundar á landinu. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Gríðarleg skelfing greip um sig í höllinni

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is „Ég hugsaði bara um að grípa í dóttur mína, 11 ára, og hlaupa í burtu. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Hafna aukinni starfsemi

Sigtyggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stjórn Faxaflóahafna samþykkti á fundi í síðustu viku að leggjast gegn aukinni móttöku á spilliefnum á lóðinni Klettagarðar 9 í Sundahöfn. Fyrirtækið Efnaráð ehf, sem áður hét Sindraportið hf. og þar áður Hringrás hf. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Iðgjöld gætu hækkað verulega

Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá, segir að ef persónuvernd samþykki notkun á persónuupplýsingum úr snjalltækjum, með samþykki frá viðskiptavinum, sé fyrirtækið tilbúið að skoða möguleika hérlendis. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Ísland að mestu laust úr klakaböndum

Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur birt MODIS-mynd af Íslandi og sýnir hún meðal annars hve snjólétt er nú um að litast á hálendinu. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Kannast ekki við Dekhill Advisors Limited

Hreiðar Már Sigurðsson telur sig geta fullyrt að hann hafi ekki heyrt minnst á félagið Dekhill Advisors Limited, sem fékk helmingshlut hagnaðar af sölu bréfa í Búnaðarbankanum, fyrr en í bréfi rannsóknarnefndar Alþingis sem hann fékk í mars á þessu ári. Meira
23. maí 2017 | Erlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Lagði hönd á Grátmúrinn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Donald Trump sýndi samhug sinn og stuðning við Ísraelsríki í gær þegar hann varð fyrsti sitjandi forseti Bandaríkjanna til þess að heimsækja Grátmúrinn í Jerúsalem. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Mannfall í Manchester

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Að minnsta kosti 19 létust og 50 særðust í sprengingu í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchesterborg í Bretlandi í gærkvöldi. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Mælir gegn íbúakosningu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Helga Björk Laxdal, skrifstofustjóri borgarstjórnar, hvetur til þess að Reykjavíkurborg nýti heimildir m.a. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Mælir verðbreytingar

Neytandinn er snjallforrit sem fór á markað 26. janúar sl. og búið var til af Strimlinum ehf. fyrir Neytendasamtökin. Meira
23. maí 2017 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Norður-Kórea hætti kjarnorkutilraunum

Sameinuðu þjóðirnar hvöttu í gær Norður-Kóreu til að hætta tilraunum með langdræg flugskeyti. Norður-Kóreustjórn hélt slíkum tilraunum áfram um helgina. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 347 orð

Of dýrt að leigja erlenda ferju

Vegagerðin telur að of dýrt hefði verið að leigja bílferju frá útlöndum til að leysa Vestmannaeyjaferjuna Herjólf af á meðan hann er í slipp. Þá sé ekki endilega víst að slíkar ferjur gætu siglt bæði í Landeyjahöfn og til Þorlákshafnar. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ofn verksmiðjunnar fer hægt af stað

„Við fylgjumst með gangi mála, en ég á ekki von á niðurstöðum úr sýnatöku nærri því strax,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri á Umhverfisstofnun, spurð um gangsetningu Kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Ómar

Fuglalíf Margæsir á grænu ljósi á flugi framhjá Gróttuvita á... Meira
23. maí 2017 | Erlendar fréttir | 142 orð

Reistur af Heródesi mikla

Grátmúrinn, sem einnig er þekktur sem Vesturmúrinn, var reistur um árið 19 fyrir Krist, þegar Heródes mikli lét stækka musteri gyðinga í Jerúsalem, en múrinn girti af það svæði sem helgað hafði verið musterinu. Meira
23. maí 2017 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ritskoðun Facebook hin mesta áskorun

Dagblaðið The Guardian hefur birt skjöl sem sögð eru afhjúpa hvernig samskiptamiðillinn Facebook ritskoðar það sem notendur hans birta. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Saga skólans á sýningu

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is Hollvinafélag Austurbæjarskóla í Reykjavík stendur á laugardaginn fyrir sýningu á munum skólans allt frá stofnun hans. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Segir formann hafa beitt blekkingum við ráðningu

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Stjórnarfund Neytendasamtakanna tók fljótt af í gær þegar formaður samtakanna setti fundinn og sleit í sömu setningu. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn munu ekki samþykkja áætlun ráðherra

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins á Alþingi mun ekki styðja óbreytta þingsályktunartillögu Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra um fjármálaáætlun til næstu fimm ára. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Skrifstofan flutt

„Ekki er hægt að ætlast til þess að fólk komi alltaf til Reykjavíkur til að hitta ráðherra. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Steypuhrærivél í stað heftara

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi á Alþingi þær breytingar sem orðið hafa á áfengisfrumvarpinu í meðförum allsherjar- og menntamálanefndar þingsins. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Tekur nemendur sína með til Íslands

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Tjaldar til margra nátta á hringtorgi

Tjaldapar í Mosfellsbæ hefur komið sér kirfilega fyrir og gert sér hreiður á umferðareyju á hringtorginu þar sem Þingvallavegur og Vesturlandsvegur mætast. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 187 orð

Tryggingar vegna tölvuárása til skoðunar

„Þetta verður næsta stóra málið í tryggingastarfsemi,“ segir Birgir Viðarsson hjá tryggingafélaginu Sjóvá, í samtali við Morgunblaðið, en spurningar eru að vakna um víða veröld í framhaldi af tölvuveirufaraldrinum WannaCry sem herjaði á... Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð

Tvö alvarleg umferðarslys

Tvö alvarleg umferðarslys urðu í gær og var tilkynnt um fyrra slysið um klukkan 14. Fannst þá hjólreiðamaður meðvitundarlaus á Nesjavallavegi og var hann fluttur með sjúkrabíl á Landspítala í Fossvogi. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 785 orð | 3 myndir

Tæknibyltingar í tryggingum

Fréttaskýring Magnús Heimr Jónasson mhj@mbl.is Aukin notkun snjalltækja og upplýsingasöfnunin sem fylgir þeim hefur á undanförnum árum gjörbreytt tryggingamarkaði í heiminum. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Unnið á fernum vígstöðvum

Miklar framkvæmdir standa nú yfir á vegum Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Unnið er á fernum vígstöðvum í Eyjum og eru verklok áætluð í sumar. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 342 orð

Verðið á eldsneyti Costco kom N1 á óvart

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Bensínverðið hjá Costco er talsvert lægra en stjórnendur N1 bjuggust við. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Vöruverð getur breyst innan dagsins

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Það eru ákveðnar vísbendingar án þess þó að hægt sé að segja það með óyggjandi hætti að ákveðnar matvöruverslanir hækki verð á vöru á háannatímum. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð

Þingið tilnefnir tvo

Eftirtalin skipa þjóðaröryggisráð: Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, formaður, Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, Sigríður Á. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Þjóðaröryggisráðið með sinn fyrsta fund

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þjóðaröryggisráð kom saman í fyrsta sinn í gærmorgun en lög um þjóðaröryggisráð voru samþykkt á þingi í september á síðasta ári. Meira
23. maí 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Örin enn í Örvari

Theodór Kr. Þórðarson Borgarnesi Hettumávurinn Örvar, sem hlaut viðurnefni sitt vegna aðskotahlutar eða örvar sem sat föst í hálsi hans í fyrra, er aftur kominn á heimaslóðir í Borgarnesi. Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 2017 | Leiðarar | 305 orð

Búið áður en það byrjar?

Brexit-reikningurinn gæti siglt öllu í strand Meira
23. maí 2017 | Leiðarar | 380 orð

Gulrætur og prik

Norður-Kórea sendir skýr skilaboð Meira
23. maí 2017 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Þarf ekki að draga úr fordómunum?

Sigurður Jónsson, ritstjóri Reykjaness, fjallar í leiðara nýjasta tölublaðs um það moldviðri sem vinstri menn þyrli nú upp vegna umræðu um einkarekstur. Meira

Menning

23. maí 2017 | Tónlist | 454 orð | 2 myndir

Af suðrænum smáréttum

Mignon, forleikur (1866) eftir Ambroise Thomas. Petite suite (1899/1907) eftir Claude Debussy. Poème (1896) eftir Ernest Chausson. Alborada del gracioso (1905/1918) eftir Maurice Ravel. Carmen-fantasía (1883) eftir Pablo de Sarasate. Meira
23. maí 2017 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Drake sló Billboard-verðlaunamet Adele

Kanadíski tónlistarmaðurinn Drake hlaut 13 verðlaun þegar bandarísku Billboard-tónlistarverðlaunin voru veitt sunnudagskvöldið sl. og sló þar með met Adele, sem hlaut 12 Billboard-verðlaun árið 2012. Drake hlaut 22 tilnefningar og hlaut m.a. Meira
23. maí 2017 | Kvikmyndir | 83 orð | 2 myndir

Ég man þig höfðar til landsmanna

Kvikmyndin Ég man þig , eftir leikstjórann Óskar Þór Axelsson, var sú sem mestum miðasölutekjum skilaði um nýliðna helgi, þriðju vikuna í röð. Alls hafa 27.700 gestir séð myndina sem skilað hefur tæplega 44,4 milljónum íslenskra króna í kassann. Meira
23. maí 2017 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

K100 FM 100,5 Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það...

K100 FM 100,5 Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá '90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suðurlandi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Meira
23. maí 2017 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Kvartettinn Ibsen leikur á djasskvöldi

Ibsen-kvartettinn kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30, en hann skipa Kári Árnason Ibsen á trommur, Snorri Sigurðarson á trompet, Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa. Meira
23. maí 2017 | Myndlist | 418 orð | 1 mynd

Lúthersnaglar negldir á ný

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Ný sýning eftir Gretar Reynisson sem opnuð var í forkirkju Hallgrímskirkju sl. sunnudag kann að koma kirkjugestum spánskt fyrir sjónir. Meira
23. maí 2017 | Bókmenntir | 210 orð | 2 myndir

Magnum opus Arthúrs Björgvins

Ný bók Arthúrs Björgvins Bollasonar um Ísland, Das Island-Lesebuch. Alles, was Sie über Island wissen müssen , fær lofsamlega umfjöllun í blaðinu Die Welt og kallar rýnirinn, Henryk Broder, hana „magnum opus“ eða meistaraverk höfundarins. Meira
23. maí 2017 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Metverð fyrir kúpu

Ónefnt málverk eftir Jean-Michel Basquiat frá árinu 1982 seldist nýverið á uppboði hjá Sotheby's í New York fyrir 110,5 milljónir bandaríkjadala en það samsvarar ríflega 11 milljörðum íslenskra króna. Meira
23. maí 2017 | Leiklist | 176 orð | 1 mynd

Nick má ekki vera hörundsdökkur

Hætt hefur verið við uppfærslu á Hver er hræddur við Virginiu Woolf? eftir Edward Albee í Oregon í Bandaríkjunum eftir að dánarbú leikskáldsins lagðist gegn því að hlutverk Nicks væri leikið af hörundsdökkum leikara. Frá þessu greinir The Guardian . Meira
23. maí 2017 | Myndlist | 161 orð | 1 mynd

Samstarf við Sigurð

Listráð Listasafns ASÍ 2017-18, sem í eiga sæti sýningarstjórarnir Dorothée Kirch, Heiðar Kári Rannversson og forstöðumaður safnsins, Elísabet Gunnarsdóttir, hefur ákveðið að kaupa verk af Sigurði Guðjónssyni og bjóða honum til samstarfs um sýningahald... Meira
23. maí 2017 | Tónlist | 747 orð | 3 myndir

Sirkússtjóri úr helvíti

Lindemann fleygði svo hattinum upp í loft og hatturinn sprakk. Ætlaði þá allt um koll að keyra af fögnuði, í fyrsta sinn af mörgum. Meira
23. maí 2017 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Spillti smábærinn Riverdale

Fyrir skömmu lauk fyrstu seríu Netflix-þáttaraðarinnar Riverdale, sem fjallar um samnefndan smábæ í Bandaríkjunum. Riverdale hefur allt sem klassískir bandarískir menntaskólaþættir þurfa: klappstýrur, íþróttajöfra (e. Meira
23. maí 2017 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Sýning um Sigvalda

Sýning um Sigvalda Kaldalóns verður opnuð í Þjóðarbókhlöðu á morgun en upphafleg gerð hennar var sett upp á vegum Snjáfjallaseturs í Dalbæ á Snæfjallaströnd 2004 og síðar á Ísafirði og Hólmavík. Á sýningunni má m.a. Meira
23. maí 2017 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Taka þátt í Engros

Þóra Sigurðardóttir og Sólveig Aðalsteinsdóttir taka þátt í sýningunni Engros sem opnuð var um liðna helgi á Grønttorvet í Valby í Kaupmannahöfn og stendur til 24. júní. Meira
23. maí 2017 | Tónlist | 32 orð | 1 mynd

Tvö raftónverk flutt í Seyðisfjarðarkirkju

Bandaríska raftónlistarkonan og slagverksleikarinn Amy Knoles heldur raftónleika í Seyðisfjarðarkirkju annað kvöld kl. 21. Á tónleikunum flytur Amy tvö verk, „Crazy N*****“ og verkið 9:8:7:5:4:3:1 sem er andsvar Amy við fyrra... Meira
23. maí 2017 | Bókmenntir | 162 orð | 1 mynd

Vorvindar IBBY á Íslandi afhentir

Vorvindar Íslandsdeildar IBBY voru afhentir við hátíðlega athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands, um nýliðna helgi. Viðurkenningarnar eru veittar árlega fyrir framlög til barnamenningar. Meira

Umræðan

23. maí 2017 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan og virðisaukaskatturinn

Eftir Kristmann Magnússon: "Hættið þessu væli og standið að rekstri þjóðfélagsins eins og aðrar atvinnugreinar sem innheimta 24% virðisaukaskatt." Meira
23. maí 2017 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Íslenskt laxeldi, en í eigu Norðmanna

Eftir Árna Gunnarsson: "Eldisfyrirtæki virðast öll ætla að hefja eldi í opnum kvíum með norskum eldisfiski. Á sama tíma krefjast Norðmenn þess að eldi verði í lokuðum kvíum." Meira
23. maí 2017 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Launráð alþingismanna?

Eftir Halldór Gunnarsson: "Með afnámi grunnlífeyris og lækkun frítekjumarks í 25 þús. á mánuði borga eldri borgarar þessa hækkun sjálfir, alls um 16 milljarða kr. á þessu ári!" Meira
23. maí 2017 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Rauðu ástarsögurnar á Tinder

Til er bók sem heitir Dating after fifty for dummies . Mér datt í hug að skrifa eina sambærilega en kannski breyti ég titlinum í Dating Dummies after Fifty svona í ljósi árangurs í deitmálum. Nei, ég segi svona. Meira
23. maí 2017 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Ráðherra með boxhanska

Eftir Kristján Þ. Davíðsson: "Vertu velkomin vestur aftur, í þetta sinn til að tala við fólkið sem býr þar og starfar og kynna þér sem flestar hliðar málsins" Meira
23. maí 2017 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Varnaðarorð til Íslendinga

Eftir Christine Douglass-Williams: "Aðrir minnihlutahópar hafa ekki uppi ásakanir gegn ykkur, nema þeir séu gegnsýrðir af islömskum áróðri." Meira

Minningargreinar

23. maí 2017 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Arnfríður Hansdóttir Wíum

Arnfríður Hansdóttir Wíum fæddist 3. janúar 1951 í Mjóafirði í Suður-Múlasýslu. Hún lést á líknardeild Landspítalans 12. maí 2017. Foreldrar hennar voru Anna Ingigerður Jónsdóttir, f. 1908, d. 1977, og Hans Guðmundsson Wíum, f. 1894, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2017 | Minningargreinar | 1615 orð | 1 mynd

Ásta Ólafsdóttir

Ásta Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 27. janúar 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 11. maí 2017. Foreldrar hennar voru Ólafur Þorleifsson, steinsmiður og síðar afgreiðslumaður hjá Pípuverksmiðjunni, f. 22. mars 1877, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2017 | Minningargreinar | 931 orð | 1 mynd

Elías Arason

Elías Arason fæddist 11. júní 1924 að Butru í Fljótshlíð. Hann lést á Landspítalanum 17. maí 2017. Hann var sonur hjónanna Ara Markússonar, f. 31. maí 1900, og Guðrúnar Jónsdóttur, f. 1. maí 1905. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2017 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Elísabet Jónsdóttir

Elísabet (Elsa) Jónsdóttir fæddist á Bræðraborgarstíg 20 í Reykjavík 8. september 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 7. maí 2017. Foreldrar Elsu voru hjónin Elísabet Bjarnadóttir saumakona, f. á Saurum 1.10. 1880, d. 6.3. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2017 | Minningargreinar | 4324 orð | 1 mynd

Guðlaugur Wíum

Guðlaugur Svavar Wíum Hansson fæddist að Þormóðsstöðum við Ægisíðuna í Reykjavík þann 7. september 1944. Hann lést á heimili sínu að Hraunbæ 13 Hveragerði 10. maí 2017. Foreldrar hans voru Hans Wíum Vilhjálmsson kranamaður, f. 14. desember 1923, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2017 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

Guðný Kristjánsdóttir

Guðný Kristjánsdóttir fæddist 22. júlí 1932 í Glaumbæ í Reykjadal. Guðný lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð 15. maí 2017. Hún var dóttir hjónanna Kristjáns Jónssonar frá Úlfsbæ, f. 22.7. 1900, d. 1.6. 1976, og Evu Tómasdóttur frá Brettingsstöðum, f. 11.5. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2017 | Minningargreinar | 1864 orð | 1 mynd

Steinþór Þorvaldsson

Steinþór Þorvaldsson fæddist á Húsavík 28. maí 1932. Hann andaðist á Líknardeild HSS 17. maí 2017. Foreldrar hans voru Þorvaldur Helgason Þórðarson sjómaður, f. 1909, d. 1939, og Guðrún Jónasdóttir verkakona, f. 1911, d. 1992. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 523 orð | 2 myndir

Breskt fyrirtæki notar Ísland sem tilraunamarkað

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
23. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Dollarinn ekki lægri frá hruni

Samkvæmt skráðu opinberu viðmiðunargengi Seðlabanka Íslands fór miðgengi bandaríkjadals í gær í fyrsta sinn undir 100 krónur síðan 29. september 2008. Þann dag stóð skráð gengi dollarans í 99,52 krónum og hækkaði ört. Meira
23. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Rauður dagur í upphafi viku í Kauphöllinni

Gengi hlutabréfa flestra félaga í Kauphöllinni lækkaði eða stóð í stað í gær, en tvö félög hækkuðu lítillega. Mest lækkuðu bréf Icelandair Group um 4,2% í 215 milljóna króna viðskiptum. Gengi í lok dags var 13,65 krónur á hlut. Meira

Daglegt líf

23. maí 2017 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Matarfíkn og meðferðarúrræði

Matarheill, samtök áhugafólks um matarvanda, efna til málþings um matarfíkn og meðferðarúrræði kl. 20-22 í kvöld, þriðjudag 23. maí, í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1. Erinda flytja m.a. Meira
23. maí 2017 | Daglegt líf | 1122 orð | 5 myndir

Skemmtilegast að skapa nýja heima

Eva Maria Daniels rekur sitt eigið framleiðslufyrirtæki erlendis, þar sem hún framleiðir og þróar vandaðar óháðar kvikmyndir sem skarta stórstjörnum á borð við Richard Gere, Alexander Skarsgård, Steve Coogan og Julianne Moore. Meira
23. maí 2017 | Daglegt líf | 109 orð | 2 myndir

Söguganga um menningarlandslagið í Garðahverfi í kvöld

Menningarlandslagið í Garðahverfi á Álftanesi er um margt einstakt. Þar eru kunnar fornleifar sem minna á sjósókn, búskap, samgöngur, trúarlíf, skólahald og jafnvel réttarsögu. Meira

Fastir þættir

23. maí 2017 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Áfram heldur söngkonudramað

Þegar Katy Perry gaf út lagið sitt „Swish Swish“ á miðnætti á föstudag voru aðdáendur fljótir að tengja textann við Taylor Swift. Þær getgátur ræddi Perry við Jimmy Fallon í spjallþættinum „The tonight show“. Meira
23. maí 2017 | Í dag | 563 orð | 3 myndir

Fer að ráðum Birtíngs og ræktar garðinn sinn

Björn Þorsteinsson fæddist í Kaupmannahöfn 23.5. 1967 en ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur til átta ára aldurs og síðan í Háaleitishverfinu og Fossvogi. Meira
23. maí 2017 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Hugmynd sem átti eftir að vekja heimsathygli

Á þessum degi árið 1991 tók ljósmyndarinn Michael Levine myndir af Nirvana sem síðar voru notaðar til að kynna plötuna „Nevermind“. Levine á þó ekki heiðurinn af myndinni framan á plötuumslaginu en þá ljósmynd tók Kirk Weddle. Meira
23. maí 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Kári Yngvason

30 ára Kári ólst upp í Vestmannaeyjum, býr í Kópavogi, lauk BSc-prófi í tölvunarfræði frá HÍ og er forritari hjá Hugsmiðjunni. Maki: Guðlaug Jökulsdóttir, f. 1987, verkfræðingur hjá Icelandair. Foreldrar: Yngvi Sigurgeirsson, f. Meira
23. maí 2017 | Í dag | 240 orð | 1 mynd

Kjartan Ragnars

Kjartan Ragnars fæddist á Akureyri 23.5. 1916 og ólst þar upp og í Bárðardal. Foreldrar hans voru Ragnar Friðrik Ólafsson, stórkaupmaður og ræðismaður á Akureyri, og k.h., Guðrún Jónsdóttir húsfreyja. Meira
23. maí 2017 | Í dag | 53 orð

Málið

Orðtak sem á að heita gagnsætt getur orðið ógagnsætt af langri viðkynningu. Þá getur farið illa ef lykilorðin í því víxlast. Að komast (eða ná ) ekki með tærnar þar sem e-r hefur hælana á að lýsa yfirburðum þess sem hefur hælana . Meira
23. maí 2017 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Ýr Stefánsdóttir fæddist 3. júní 2016 kl. 6.07. Hún vó 4.020...

Mosfellsbær Ýr Stefánsdóttir fæddist 3. júní 2016 kl. 6.07. Hún vó 4.020 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðfinna Birta Valgeirsdóttir og Stefán Pálsson... Meira
23. maí 2017 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Ólafur Ágúst Ingason

30 ára Ólafur ólst upp í Garðabæ, býr þar, lauk verkfræðiprófi frá Chalmerf í Gautaborg og er verkfræðingur hjá Eflu. Maki: Sara Jóhannesdóttir, f. 1987, starfar að markaðsmálum hjá Eskimos. Dætur: Katla Lena, f. 2010, og Hekla, f. 2014. Meira
23. maí 2017 | Í dag | 236 orð

Refir eiga greni og fuglar himinsins hreiður

Í vorkuldanum fyrir helgi orti Davíð Hjálmar Haraldsson: „Þótt mér verði kalt á kló kelur ekki að meini“ skúmur kvað og skeit í mó í skjóli undir steini. Meira
23. maí 2017 | Árnað heilla | 392 orð | 1 mynd

Ritstýrir vefmiðli um hinsegin fólk

Afmælisdagurinn fer í að undirbúa ferð til Chicago, en við maðurinn minn förum til Chicago á morgun ásamt vinahópi. Meira
23. maí 2017 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í áttundu og næstsíðustu umferð Íslandsmótsins í skák sem...

Staðan kom upp í áttundu og næstsíðustu umferð Íslandsmótsins í skák sem lauk sl. laugardag í Hraunseli í Hafnarfirði. Meira
23. maí 2017 | Fastir þættir | 174 orð

Stórt smáatriði. N-AV Norður &spade;KDG6 &heart;ÁG10 ⋄D62...

Stórt smáatriði. N-AV Norður &spade;KDG6 &heart;ÁG10 ⋄D62 &klubs;974 Vestur Austur &spade;972 &spade;Á1043 &heart;98543 &heart;KD6 ⋄8 ⋄1054 &klubs;D863 &klubs;KG2 Suður &spade;85 &heart;72 ⋄ÁKG973 &klubs;Á105 Suður spilar 3G. Meira
23. maí 2017 | Í dag | 40 orð | 1 mynd

Sölvi Dúnn Snæbjörnsson

30 ára Sölvi lauk MA-prófi í myndlist frá Konunglegu listaakademínunni í Kaupmannahöfn og er myndlistarmaður og húðflúrnemi. Maki: Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 1988, sálfræðingur. Foreldrar: Guðrún Ósk Ólafsdóttir, f. Meira
23. maí 2017 | Í dag | 210 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Anna Hjaltested Ásmundur Valdemarsson Jónína Gunnarsdóttir 80 ára Barði Sigurhelgi Theódórsson Inger Ragnarsdóttir Kristján Ásmundsson 75 ára Elín Guðrún Hafberg Ottó B. Jakobsson Runólfur G. Meira
23. maí 2017 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

23. maí 2017. Hvar varst þú þennan dag?Af hverju varstu ekki í biðröðinni, eins og allir hinir? Styðurðu ekki frjálsa samkeppni? Læturðu auðvaldið kúga þig endalaust og okra á þér? Meira
23. maí 2017 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. maí 1938 Stórhlaup hófst í Skeiðará. Áin flæddi „um allan sandinn og jökulhrannir voru allt fram til hafs,“ sagði í Veðráttunni. Tugir símastaura brotnuðu. Eldgos varð norðan við Grímsvötn. 23. Meira
23. maí 2017 | Í dag | 16 orð

því að orð Drottins er áreiðanlegt og öll hans verk eru í trúfesti gerð...

því að orð Drottins er áreiðanlegt og öll hans verk eru í trúfesti gerð. (Sálm. Meira

Íþróttir

23. maí 2017 | Íþróttir | 86 orð

0:1 Andri Rúnar Bjarnason 14. eftir sendingu Alexanders yfir vörnina...

0:1 Andri Rúnar Bjarnason 14. eftir sendingu Alexanders yfir vörnina. 1:1 Steinar Þorsteinsson 28. úr teignum eftir sendingu Alberts. 1:2 Andri Rúnar Bjarnason 47. af stuttu færi eftir sendingu Arons. 1:3 Andri Rúnar Bjarnason 88. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 92 orð

0:1 Ivica Dzolan 44. með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Hans...

0:1 Ivica Dzolan 44. með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Hans Viktori Guðmundssyni. 1:1 Emil Pálsson 66. þrumaði boltanum upp í þaknetið eftir sendingu frá Atla Guðnasyni. 1:2 Þórir Guðjónsson 81. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 113 orð

1:0 Guðjón Pétur Lýðsson 14. með skoti af markteig eftir langt innkast...

1:0 Guðjón Pétur Lýðsson 14. með skoti af markteig eftir langt innkast og skalla Hauks Páls Sigurðssonar 2:0 Sigurður Egill Lárusson 45. komst einn í gegnum vörn KR eftir sendingu Dion Acoff og skoraði með góðu skoti. 2:1 Tobias Thomsen 82. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 73 orð

A-liðin til Hollands og Spánar

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí mun fara til Hollands á næsta ári þegar liðið tekur þátt í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins. Hollendingar féllu niður úr B-riðli 1. deildar og ákveðið hefur verið að þeir verði gestgjafar. Ísland hafnaði í 5. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

FH – Fjölnir 1:2

Kaplakriki, Pepsi-deild karla, 4. umferð, mánudag 22. maí 2017. Skilyrði : Austan stinningskaldi, skýjað og 14 stiga hiti. Völlurinn skínandi fallegur. Skot : FH 12 (6) – Fjölnir 6 (5). Horn : FH 12 – Fjölnir 2. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Fjölgun í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ

Fulltrúar ÍSÍ og Ólympíufjölskyldu ÍSÍ undirrituðu nýjan samning í Laugardalshöllinni í gær sem gildir til 2020. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Flautukarfa Bradley felldi Cleveland

Boston Celtics kom á óvart í fyrrinótt með því að sigra meistarana Cleveland Cavaliers á útivelli, 111:108, í þriðja úrslitaleik liðanna í Austurdeild NBA í körfuknattleik. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Gautaborg burstaði Sundsvall

Gautaborg hafði betur gegn Sundsvall í Íslendingaslag í sænska fótboltanum í gær, 4:0. Kristinn Steindórsson spilaði allan leikinn fyrir Sundsvall og nafni hans Kristinn Freyr Sigurðsson spilaði síðustu 26 mínútur leiksins. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 536 orð | 2 myndir

Glufurnar gljúfur í augum Andra

Á Akranesi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Skagaskútan míglekur. ÍA hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum í Pepsideild karla í knattspyrnu og fengið á sig 13 mörk. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Grgic fær góð tækifæri í Króatíu

Króatíska stórskyttan Josip Grgic mun ekki spila með nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals í handknattleik á næsta tímabili. „Josip heldur heim á leið. Næstbesta liðið í Króatíu hefur sóst eftir kröftum hans. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 368 orð | 4 myndir

* Gylfi Þór Sigurðsson endaði í þriðja sæti á listanum yfir þá sem lögðu...

* Gylfi Þór Sigurðsson endaði í þriðja sæti á listanum yfir þá sem lögðu upp flest mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á nýliðnu tímabili. Kevin De Bruyne var stoðsendingakóngur deildarinnar, en hann lagði upp 18 mörk fyrir Manchester City. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 144 orð | 2 myndir

ÍA – Grindavík 2:3

Grindavíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 4. umferð, mánudag 22. maí 2017. Skilyrði : Nokkur vindur í átt að öðru markinu og skýjað. Völlurinn ágætur. Skot : ÍA 14 (6) – Grindavík 13 (6). Horn : ÍA 6 – Grindavík 6. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, 2. umferð: Kórinn: HK/Víkingur &ndash...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, 2. umferð: Kórinn: HK/Víkingur – ÍR 19.15 Norðurálsvöllur: ÍA – Þróttur R 19.15 Sindravellir: Sindri – Einherji 19.15 Extra-völlur: Fjölnir – Keflavík 19. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

KR opnaði vængjahurðina fyrir Val

Á Hlíðarenda Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Fyrri hálfleikur Vals og KR á Hlíðarenda var einstaklega skemmtilegur á að horfa, allavega fyrir Valsara og hlutlaust fótboltaáhugafólk. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Markheppni á söguslóðum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Viðar Örn Kjartansson stóð uppi sem markakóngur ísraelsku A-deildarinnar í knattspyrnu á fyrsta tímabili sínu með Maccabi Tel-Aviv en deildakeppninni lauk á sunnudaginn. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 391 orð | 2 myndir

Milos ekki lengi atvinnulaus

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 576 orð | 2 myndir

Nýtur þess að búa og spila í Vestmannaeyjum

Leikmaðurinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kanadíska knattspyrnukonan Cloé Lacasse hefur verið áberandi í liði ÍBV undanfarin tvö ár. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla FH – Fjölnir 1:2 ÍA – Grindavík 2:3 Valur...

Pepsi-deild karla FH – Fjölnir 1:2 ÍA – Grindavík 2:3 Valur – KR 2:1 Staðan: Stjarnan 431012:410 Valur 43109:410 KA 42118:57 Grindavík 42118:87 Fjölnir 42113:37 ÍBV 42114:57 KR 42026:66 FH 41218:75 Víkingur R. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Spilaði 300. leikinn í sigrinum gegn KA

Baldur Sigurðsson, fyrirliði Stjörnunnar, náði þeim áfanga í fyrrakvöld þegar Garðbæingar unnu KA 2:1 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu að spila sinn 300. deildaleik á ferlinum. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, þriðji úrslitaleikur: Cleveland &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, þriðji úrslitaleikur: Cleveland – Boston 108:111 *Staðan er 2:1 fyrir Cleveland sem er á heimavelli í fjórða leik í kvöld kl. 00.30 að íslenskum tíma. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 147 orð | 2 myndir

Valur – KR 2:1

Valsvöllur, Pepsi-deild karla, 4. umferð, mánudag 22. maí 2017. Skilyrði : Gola og um 11 stiga hiti. Gervigrasið grænt og vænt. Skot : Valur 7 (3) – KR 16 (10). Horn : Valur 5 – KR 5. Valur : (4-3-3) Mark : Anton Ari Einarsson. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Það er ekki laust við að maður hafi fengið smá fiðring í magann þegar...

Það er ekki laust við að maður hafi fengið smá fiðring í magann þegar króatíska knattspyrnusambandið tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir stórleikinn gegn Íslendingum í undankeppni HM í gær. Meira
23. maí 2017 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Það er þungt yfir Krikanum

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er þungt yfir Kaplakrika þessa dagana og stuðningsmennn Hafnarfjarðarliðsins hafa átt tvo erfiða daga. Meira

Bílablað

23. maí 2017 | Bílablað | 449 orð | 2 myndir

1.650 rútur

Eiginmaður minn getur verið agalega slóttugur og kann að fá það sem hann langar í. Fyrst byrjar hann á að benda mér á eitthvað allt of dýrt: „Eigum við ekki að fara til Tókýó? Oh, hvað mig langar í þennan bakpoka frá Louis Vuitton! Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 694 orð | 11 myndir

Allir vildu Golf kveðið hafa

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sumir halda að helsta einkenni góðs bíls sé kröftug vél, drunur úr púströrinu og sportleg sæti sem faðma síðurnar. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 10 orð

» BMW 530d xDrive býður upp á einstaka tækniupplifun 12...

» BMW 530d xDrive býður upp á einstaka tækniupplifun... Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 251 orð | 1 mynd

Citroën og Mercedes liprastir í beygjum

Hvaða fjölnota bílar eru þægilegastir þegar þarf að leggja í stæði eða koma sér út úr kröppum aðstæðum? Svarið er Citroën C3 Picasso og Mercedes B-Class. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 393 orð | 1 mynd

Dró Airbus A380 léttilega

Porsche er ekki fyrsta farartækið sem kemur mönnum í hug þegar flytja þarf eða færa til heilmikið hlass. Því hefur þýski sport- og lúxusbílasmiðurinn ákveðið að breyta – og það með snjallri brellu. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 261 orð | 1 mynd

Gamlir og góðir slegnir dýrt

Glæsilegir og einkar eigulegir fornbílar voru seldir á uppboði í Spa-Francorchamps-kappakstursbrautinni í Belgíu í fyrradag. Stjarna dagsins var Mercedes-Benz 300 SL Roadster frá árinu 1958. Eigandi hans var í Sviss en óljóst er um nýjan eiganda. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 216 orð | 1 mynd

Gist á þvottastöð eða bílaverkstæði

Hér er venjan að fjalla um bíla en ekki hótel, eins og nú verður gert. Hótelið er þó þess eðlis að tengslin við veröld bílanna eru fyrirferðarmikil og sterk. Gisting þar mun örugglega höfða til harðasta kjarna bíladellufólks. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 132 orð | 1 mynd

Hefur átt hraðamet í 60 ár

Renault Etoile Filante telst eflaust til fegurstu bíla tuttugustu aldarinnar. Undir metranum á hæðina og tonninu á þyngdina hefur hann haldið heimsmetinu í hraðakstri gastúrbínubíla í rúma hálfa öld. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 224 orð | 1 mynd

Hlaut eldskírn sem forsetabíll

Hinn splunkunýi DS7 Crossback frá lúxusbíladeild Citroën fékk óvenjulega eldskírn á götum úti er nýkjörinn Frakklandsforseti brúkaði hann á heiðursferð sinni um miðborg Parísar eftir að hann hafði tekið við völdum 14. maí sl. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 182 orð | 1 mynd

Honda Civic Type R setur met í Nürburgring

Hlaðbakurinn Honda Civic Type R er ótvírætt heitur því hann hefur gert sér lítið fyrir og sett met í Nürburgring-brautinni annáluðu. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 172 orð

Hver er hvað?

Golf er ekki bara Golf og er hægt að fá þennan vinsæla bíl í mörgum útfærslum. Fyrir þá sem ekki þekkja bíltegundina vel getur verið snúið að átta sig á hvað er hvað, en heilmikill munur getur verið, bæði í verði og krafti, á t.d. Golf TSI og Golf R. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 110 orð

Hvert er ferðinni heitið?

Bílaunnendur hafa margt að sjá og gera í Þýskalandi. Stóru bílaframleiðendurnir hafa reist risavaxin söfn sem gaman er að skoða og bjóða líka upp á skipulagðar verksmiðjuferðir. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 712 orð | 3 myndir

Kanntu að spana eins og Þjóðverji?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tilfinningin er engu lík. Allt í einu gerist það að vinstri akreinin tæmist. Við hliðina á veginum stendur hvítt, kringlótt skilti sem gefur til kynna að engar hraðatakmarkanir séu í gildi á þessum kafla. Bensínið í botn. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 59 orð | 6 myndir

Lexus-sýning í Kauptúninu

Síðastliðinn laugardag var haldin stórsýning hjá Lexus í Kauptúni þar sem sýndir voru glæsilegir fólksbílar og sportbílar í ýmsum útfærslum. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 257 orð | 1 mynd

Misjafnt farangursrými stórra bíla

Það getur verið höfuðverkur að leysa þá þraut að flytja sjö manns og farangur þeirra bæjarleið eða styttri eða lengri spotta. Til að komast hjá því að þurfa taka verkjapillu er lausnin að eiga eins og eitt eintak af Volkswagen Multivan. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 246 orð | 1 mynd

Mustang mest seldi sportbíllinn

Það kemur fæstum á óvart að hinn annálaði Ford Mustang skuli vera mest seldi sportbíllinn í Bandaríkjunum í rúma hálfa öld. Bíllinn hefur komið fram í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta og hefur það hjálpað til við að auka og viðhalda vinsældum hans. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 559 orð | 2 myndir

Nokkuð um að bílum sé snúið við á hafnarbakkanum

Fyrst og fremst er það stóraukinn innflutningur ökutækja sem hefur það í för með sér að biðtími eftir forskráningum hefur lengst. Þann 30. apríl var búið að forskrá rúmlega 12.000 ökutæki frá áramótum, miðað við rúmlega 9.000 í fyrra. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 364 orð | 1 mynd

Opel Astra sparneytnust í þéttbýli

Dísilbílar eru í vaxandi mæli litnir hornauga í bæjum og borgum. Virðist allt stefna í að við þeim verði lagt blátt bann í stærri borgum í Evrópu og þótt víðar væri leitað. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 917 orð | 8 myndir

Ríkulega búinn Kia Rio

+ Útlit, búnaður, aksturseiginleikar – Vantar smá kraft Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 62 orð | 3 myndir

Skoda-dagurinn haldinn hátíðlegur í Heklu

Síðastliðinn laugardag bauð Hekla gestum til Skoda-dags í húsakynnum sínum að Laugavegi 170-174. Sportjeppinn Kodiaq var frumsýndur við þetta tækifæri ásamt því sem nýjasta útgáfa af Skoda Octavia var kynnt fyrir áhugasömum. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 241 orð | 1 mynd

Sorpbíllinn ekur sér sjálfur

Sjálfaksturstæknin virðist bjóða upp á víðtækari lausnir en marga óraði fyrir. Nú hefur Volvo hinn sænski til að mynda hafið bílprófanir með sjálfekinn sorpbíl. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 145 orð | 1 mynd

Spánný Micra aldrei stærri

Nissan hefur afhjúpað splunkunýja útgáfu af smábílnum Micra. Nýja módelið er frábrugðið öðrum í Micra-línunni þar sem vélin er aðeins 1,0 lítra. Við miklu er búist af þessum bíl en fimmti hver bíll sem Nissan selur er úr Micra-línunni. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 527 orð | 5 myndir

Sprækur og spennandi Yaris

+ Flott útlit, innan sem utan – Hallar fullmikið í kröppum beygjum Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 904 orð | 19 myndir

Til þjónustu reiðubúinn

- Fjarstýringin í lyklinum getur fljótt orðið rafmagnslaus + Úthugsaður heildarpakki með tækni sem ber af Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 185 orð | 1 mynd

Volvo að gefast upp á dísilvélinni

Fjögurra strokka dísilvél sem Volvo brúkar meðal annars í V90-bílnum er á útleið. Volvo hefur ákveðið að hætta smíði hennar. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 143 orð | 1 mynd

Þjófar ásælast útvarpið

Samkvæmt nýrri rannsókn í Bretlandi leggja þeir sem brjótast inn í bíla sig helst eftir útvarpstækjum þeirra. Alls var tilkynnt um 831.000 atvik í fyrra þar sem farið var inn í bíla með ýmsu móti og úr þeim stolið verðmætum. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 198 orð | 1 mynd

Þráðlaus hleðsla upp úr veginum á ferð

Svo virðist sem nýtt skref hafi verið stigið í átt til þess að lina drægishroll rafbílamanna. Næsta stigið í rafbílavæðingunni er að bílarnir hlaði geyma sína með þráðlausum hætti upp úr veginum. Meira
23. maí 2017 | Bílablað | 122 orð | 5 myndir

Þreföld frumsýning hjá Íslensk-Bandaríska

Blásið var til stórrar sýningar á bílum frá Jeep, Dodge og Ram hjá bílaumboðinu Íslensk-Bandaríska síðastliðinn laugardag í húsakynnum umboðsins við Þverholt 6 í Mosfellsbæ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.