Greinar þriðjudaginn 20. júní 2017

Fréttir

20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

105 ára gamall og nýhættur að keyra

Jón Hjaltalín Hannesson fagnar 105 ára afmæli sínu í dag. Hann er fæddur í Vestmannaeyjum þann 20. júní 1912 og bjó þar fram að gosi. Jón keyrði bíl þar til hann varð 103 ára og á 101. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

10 þúsund tonna laxaframleiðsla hafin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áfangar nást þessa dagana hjá austfirsku laxeldisfyrirtækjunum. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

18 mánuðir fyrir smygl

Karlmaður var í gær dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Tæplega 870 grömm af kókaíni í 89 pakkningum fundust á líkama hans þegar hann kom til landsins með flugi 26. mars. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Amerískt blóð í borgfirskum nautum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íslenski kúastofninn er skyldari kúastofnum í Norðvestur-Frakklandi og Bretlandi en norrænu kúastofnunum. Við kortlagningu á erfðamengi stofnsins hefur komið í ljós óvænt blöndun við erlend kúakyn. Meira
20. júní 2017 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Árás á lögreglu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Lögreglan í París lokaði breiðgötunni Champs-Élysées og nærliggjandi götum eftir að hvítum bíl var ekið inn í hlið lögreglubifreiðar á breiðgötunni. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Hólmsheiði Ekki þarf að fara langt frá malbikinu til þess að sjá litadýrð náttúrunnar og mönnum á fisvélum eru ekki aðeins allar leiðir færar heldur hafa þeir góða... Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 272 orð

Áætlanir sagðar vera óraunhæfar

Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir rangt að ráðið hafi aldrei gefið Stórólfshvolssókn í Rangárvallasýslu upplýsingar um hvaða gögn vanti vegna fyrirhugaðrar byggingar nýrrar kirkju á Hvolsvelli. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Bandaríski námsmaðurinn látinn

Bandaríski námsmaðurinn Otto Warmbier, sem var látinn laus í liðinni viku eftir að hafa verið í haldi í 15 mánuði í Norður-Kóreu, lést í gær. Warmbier var 22 ára gamall. Hann sneri aftur til Bandaríkjanna á þriðjudag fyrir viku. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

„Léttir að rannsókn sé lokið“

„Það er mikill léttir að rannsókn sé lokið,“ sagði í tilkynningu frá Mýflugi í gær í tilefni af útgáfu lokaskýrslu vegna flugslyss TF-MYX 2013. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð

Bjargaði en fær ekki slysabætur

Maður, sem dró ökumann úr brennandi bifreið í kjölfar áreksturs í Ljósavatnsskarði árið 2015, fær ekki bætur úr ábyrgðartryggingu hjá tryggingafélagi bílsins. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 234 orð

EFTA-lönd dýr og velmegandi

EFTA-löndin Sviss, Ísland og Noregur voru með hæst verðlag vöru og þjónustu ef miðað er við neyslu heimilanna. Hvert land um sig var með 61,47 og 40 prósent yfir meðaltali í Evrópu (EU28). Meira
20. júní 2017 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Enn barist við skógarelda

Tala látinna í skógareldunum miklu í Portúgal fór upp í 62 í gær. Meira en þúsund slökkviliðsmenn voru að störfum í gær að reyna að slökkva eldana, en þeir blossuðu upp á laugardaginn var á svæðinu Predrogão Grande. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Eystrasaltsráðið fundar í Reykjavík

Utanríkisráðherrar aðildarríkja Eystrasaltsráðsins koma saman til fundar í Reykjavík í dag, 20. júní, í boði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra. Þetta markar lok formennsku Íslands í ráðinu 2016-2017. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Forsetahjónin færðu Barnaspítalanum tvo fiska að gjöf

„Þetta var mjög skemmtilegt og tókst vel,“ segir Ásgeir Haraldsson, prófessor og yfirlæknir Barnaspítala Hringsins. Spítalinn varð 60 ára í gær. Guðni Th. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð

Geðklofagenið er hugsanlega fundið

Maðurinn gæti verið að færast nær því að skilja mótun hugsana og tilfinninga, segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, vegna uppgötvunar vísindamanna fyrirtækisins og fleiri á óþekktum tengslum stökkbreytts geðklofagens. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Guðmundur Einarsson

Guðmundur Einarsson, fyrrverandi prentari á Morgunblaðinu, lést laugardaginn 17. júní á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Boðaþingi. Hann var áður til heimilis í Rjúpnasölum 10 í Kópavogi. Guðmundur fæddist í Reykjavík 17. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 429 orð | 4 myndir

Hafa stöðvað rekstur átta fyrirtækja í ár

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Vettvangseftirlit ríkisskattstjóra gegnir grundvallarhlutverki í að uppgötva frávik í rekstri sem ekki koma fram við hefðbundið skatteftirlit, líkt og greint var frá í frétt í Morgunblaðinu á laugardag. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Hafnaði í Ölfusá eftir hálftíma ofsaakstur

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Ofsaakstur ökumanns Toyotabifreiðar í gærmorgun og eftirför lögreglu sem hófst í iðnaðarhverfi í Vogahverfi í Reykjavík endaði í Ölfusá. Allt var reynt til þess að stöðva aksturinn, m.a. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Hjartaáfall ökumanns skýring á banaslysi

Ökumaður Toyota Corolla fólksbifreiðar sem lést í árekstri tveggja bíla 13. desember 2015 á Suðurlandsvegi við Lækjarbotna ofan við Reykjavík fékk hjartááfall undir stýri í aðdraganda þess að bílarnir skullu saman. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hvassahraun úr myndinni?

Ragna Árnadóttir, formaður nefndar sem vann athugun á kostum fimm flugvallarstæða á höfuðborgarsvæðinu, segist ekki ætla að deila við sveitarstjórnarmenn varðandi vatnsverndargildi tiltekinna svæða. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 692 orð | 4 myndir

Íslandsferðin orðin miklu dýrari

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verðlag á íslenskum veitingahúsum er nú um 43% hærra fyrir Breta í pundum talið en fyrir ári. Þá kostar leigubíllinn Bretann nú 48% meira í pundum en síðasta sumar. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Íslendingar þekkja íþróttina vel

Enginn Íslendingur hefur áður hlotið dómararéttindi í snóker svo vitað sé. Þó eru Íslendingar ekki alveg ókunnugir íþróttinni. Hér á landi hafa meðal annars verið haldin Íslandsmót í snóker lengi. Þann 21. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Íslenska í öllum tækjum

Urður Egilsdóttir urdur@ mbl.is Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti nýja verkáætlun um máltækni fyrir íslensku á árunum 2018-2022, í Veröld – Húsi Vigdísar í gær. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Jersey-blóð í kúastofninum

Átján af 47 íslenskum nautum sem rannsökuð hafa verið reyndust vera með blóð úr innfluttum skepnum að hluta. Flest með á bilinu 1-5% blóðblöndun. Tvö borgfirsk naut skáru sig úr, voru að 14% hluta af dönsku og amerísku Jersey-kyni. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Kynverund, ofbeldi og Kvennalistinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Verkefni Guðrúnar Ingólfsdóttur um sjálfsmynd 19. aldar skáldkvenna og glímuna við hefðina hlaut 9,5 milljóna króna styrk úr Jafnréttissjóði Íslans, en í gær, 19. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Mánaðamót á A-svæði

Síðasti dagur strandveiða í júní er í dag, þriðjudag 20. júní, á svæði A frá Arnarstapa að Súðavík, samkvæmt auglýsingu Fiskistofu. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 635 orð | 1 mynd

Orsökin mannleg mistök

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mannlegi þátturinn er talinn hafa verið mikilvæg ástæða flugslyssins sem varð við kvartmílubrautina á Akureyri kl. 13.29 þann 5. ágúst 2013, að mati Rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA). Meira
20. júní 2017 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Ók inn í hóp múslima

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Einn maður lést og níu aðrir særðust þegar sendiferðabíl var ekið inn í hóp múslima í Lundúnum í fyrrinótt. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Safnað fyrir fórnarlömb flóðbylgjunnar

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Sluppu frá árás í Malí

Sveinn Einar Friðriksson Zimsen sem stundar kristniboð í Norður-Afríku var ásamt fjölskyldu sinni, norskri eiginkonu, fjórum börnum og móður sinni, á ferðamannastaðnum Kangaba Le Campement, skammt frá höfuðborginni Bamako í Afríkuríkinu Malí, þar sem... Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Steig á bensíngjöf en ekki bremsu

Tildrög banaslyss sem varð í Ólafsvíkurhöfn í febrúar á síðasta ári, þegar bíll fór út í höfnina og ökumaðurinn drukknaði, er sennilega sú að maðurinn, sem var 88 ára, hafi óvart stigið á inngjöf í stað bremsu eða stigið fastar á inngjöf en hann ætlaði. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð

Tilkynnt um reyk í húsi á Akureyri

Vegfarandi tilkynnti slökkviliði Akureyrar um reyk sem lagði frá einbýlishúsi við Þingvallastræti um sexleytið í gærkvöldi. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 177 orð

Tugprósenta hækkanir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verð á pakkaferðum á Íslandi hefur hækkað um tæp 42% í pundum milli ára og um 28% í evrum. Verð á veitingahúsum hefur hækkað svipað. Þetta kemur fram í útreikningum Rannsóknaseturs verslunarinnar (RSV) fyrir Morgunblaðið. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Viðeyjarferjan, Ægir og Mein Schiff

Við höfnina eru mörg af bestu mótífunum sem myndasmiðir finna og það var mikið um að vera við Skarfabakka í Sundahöfn í góða veðrinu í gær. Viðeyjarferjan sigldi út á sundin og við kaja var skemmtiskipið Mein Schiff sem er með um 1.900 farþega. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Þarf svolítið að fórna sér

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is Sverrir Ingi Garðarsson varð á dögunum fyrsti Íslendingurinn til þess að standast svokallað Class 1 dómarapróf í snóker. Meira
20. júní 2017 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Þrjú byggingafyrirtæki látin stöðva rekstur

Fyrstu fimm mánuði ársins lét embætti ríkisskattstjóra stöðva rekstur átta fyrirtækja, í kjölfar vettvangsrannsókna, þar sem ekki var brugðist við öðrum tilmælum starfsmanna vettvangseftirlits RSK. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júní 2017 | Staksteinar | 222 orð | 2 myndir

Af eða á vantar

Styrmir Gunnarsson gerir að umfjöllunarefni spurninguna um að skilja þátt fjárfestingarbanka frá viðskiptabankastarfsemi, eins og lengi hefur verið rætt hér á landi án niðurstöðu. Meira
20. júní 2017 | Leiðarar | 283 orð

Lést eftir dauðadá

Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa staðfest mannvonsku sína eina ferðina enn Meira
20. júní 2017 | Leiðarar | 326 orð

Meirihlutanum náð

Macron sigrar en áhuginn er takmarkaður Meira

Menning

20. júní 2017 | Tónlist | 259 orð | 1 mynd

„Ástfangin af djassinum“

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Sumartónleikar Freyjujazz eru nú í fullum gangi og eru þeir á dagskrá alla þriðjudaga klukkan 12:15 í Listasafni Íslands. Í dag kemur fram ungi djasspíanóleikarinn Sara Mjöll Magnúsdóttir. Meira
20. júní 2017 | Kvikmyndir | 87 orð | 2 myndir

Bílar vinsælir á tjaldinu

Teiknimyndin Cars 3 var sú mynd sem mestum miðasölutekjum skilaði um nýliðna helgi. Alls hafa rúmlega 6.400 manns séð myndina frá því hún var frumsýnd í liðinni viku sem hefur skilað tæplega 7 milljónum íslenskra króna í kassann. Meira
20. júní 2017 | Bókmenntir | 226 orð | 1 mynd

David Grossman hlýtur Man Booker

Ísraelski rithöfundurinn David Grossman hlaut á dögunum alþjóðlegu Man Booker-verðlaunin fyrir skáldsöguna A Horse Walks into a Bar í enskri þýðingu Jessicu Cohen, en verðlaunafénu, sem nemur 50 þúsund sterlingspundum (6,5 milljón ísl. kr. Meira
20. júní 2017 | Leiklist | 331 orð | 1 mynd

Hægri öfgamenn reiðir Shakespeare

Leikhúsum vítt og breitt um Bandaríkin sem nefnd eru eftir enska leikskáldinu William Shakespeare hafa borist hótanir frá hægra öfgafólki í framhaldi af uppfærslu Public Theater á Júlíusi Sesari eftir Shakespeare í Central Park í New York. Meira
20. júní 2017 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Kvartett Carioca á Kex hosteli í kvöld

Kvartett Carioca leikur á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30. Kvartettinn skipa Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir á fiðlu og básúnu, Ásgeir Ásgeirsson á gítar, Þórður Högnason á kontrabassa og Rodrigo Lopes á slagverk. Meira
20. júní 2017 | Bókmenntir | 716 orð | 5 myndir

Lesendahópurinn víkkaður

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Litlir svartir loðboltar að leik, ungar stúlkur í miðri ráðgátu, blaðamenn á heimshornaflakki, kúrekar og flakkarar í gegnum tíð og tíma. Meira
20. júní 2017 | Tónlist | 881 orð | 4 myndir

Löng og ströng tónlistarveisla

Veðrið ýmist lék við hátíðargesti eða reyndi sitt besta til að rigna þá niður. Segja mætti að skin og skúrir, góður matur og íslenskt og erlent rapp hafi einkennt hátíðina að þessu sinni. Meira
20. júní 2017 | Leiklist | 144 orð | 1 mynd

Nýr markaðsstjóri Borgarleikhússins

María Hrund Marinósdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Borgarleikhússins frá 1. ágúst. „Ég hef sjaldan verið eins spennt að hefja störf á vinnustað enda hef ég sótt leikhús eins mikið og ég hef getað frá því ég var barn. Meira
20. júní 2017 | Bókmenntir | 349 orð | 3 myndir

Sprellfjörug og æsispennandi

Eftir Ævar Þór Benediktsson. Teikningar: Rán Flygenring. 237 bls. Mál og menning 2017. Meira
20. júní 2017 | Leiklist | 136 orð | 2 myndir

Steinunn Ólína og Sólveig leika í Efa

Sólveig Guðmundsdóttir, sem nýverið hlaut Grímuna sem besta leikkonan í aðalhlutverki, þreytir frumraun sína í Þjóðleikhúsinu á næsta leikári. Hún leikur í verkinu Efa eftir John Patrick Shanley sem frumsýnt verður í Kassanum í janúar 2018. Meira

Umræðan

20. júní 2017 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Að byrgja brunninn

Eftir Ólaf Hannesson: "Það að aldrei hafi verið framið hryðjuverk hér á landi er engin afsökun fyrir hirðuleysi og værukærð í þessum málum." Meira
20. júní 2017 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Aflaukning í vatnsaflsvirkjunum

Eftir Skúla Jóhannsson: "Fjarstæða er að halda því fram að hægt sé að fá aukningu í orkugetu upp á 840-960 GWh/ári með aflaukningu í núverandi vatnsaflsvirkjunum" Meira
20. júní 2017 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Mengun hafsins – sjórinn tekur ekki lengur við

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Plast brotnar mjög hægt niður í hafinu og eftir sitja örsmáar agnir sem berast inn í fæðukeðjuna með alvarlegum afleiðingum" Meira
20. júní 2017 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Upplífgandi hland í fötu

Sjaldan hefur verið jafn mikið skrafað og pískrað í vinnunni eins og í síðustu viku. Meira

Minningargreinar

20. júní 2017 | Minningargreinar | 2686 orð | 1 mynd

Benóný Benediktsson

Benóný Benediktsson fæddist á Þórkötlustöðum í Grindavík 28. maí 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 6. júní 2017. Hann var sonur hjónanna Benedikts Benónýssonar frá Þórkötlustöðum í Grindavík, f. 21. júlí 1894, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2017 | Minningargreinar | 679 orð | 1 mynd

Guðlaugur Tryggvi Óskarsson

Guðlaugur fæddist á Ólafsfirði 11. júní 1952. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 11. júní 2017. Foreldrar Guðlaugs voru Óskar Guðlaugsson, f. 1931, d. 1984, og Dýrleif Jónína Tryggvadóttir, f. 1929, d. 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2017 | Minningargreinar | 2047 orð | 1 mynd

Helga Einarsdóttir

Helga Einarsdóttir fæddist 14. júní 1931 á Geithellum í Álftafirði. Hún lést 8. júní 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Laufey Karlsdóttir og Einar Jóhannsson bændur á Geithellum í Álftafirði, Suður-Múlasýslu. Laufey fæddist þann 23.3. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2017 | Minningargreinar | 371 orð | 1 mynd

Jóhanna Valdemarsdóttir

Jóhanna Valdemarsdóttir fæddist 7. júní 1933. Hún lést 25. mars 2017. Útför Jóhönnu fór fram 6. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2017 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Jóhann Gíslason

Jóhann Gíslason fæddist 8. ágúst 1933. Hann lést 2. apríl 2017. Útför Jóhanns fór fram 8. apríl 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2017 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Kristján Jónsson

Kristján Jónsson fæddist 21. apríl 1939 í Reykjavík. Hann lést 9. maí 2017 í Reykjavík. Útför Kristjáns fór fram 23. maí 2017 í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2017 | Minningargreinar | 1623 orð | 1 mynd

Sigurlaug Arndal Stefánsdóttir

Sigurlaug fæddist á Ísafirði 26. febrúar 1922. Hún lést 19. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Stefán Grímur Ásgrímsson verkamaður, f. 1899 á Sauðadalsá í Skagafirði, d. 1968, og Jensey Jörgína Jóhannesdóttir húsmóðir, f. 1893 á Ísafirði, d. 1958. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

Mun betri nýting bílaleigubíla á sumrin

Rangt var farið með tölur í línuriti um hve mikið erlendir ferðamenn aka hér á landi sem fylgdi viðtali við forstjóra Sjóvár í ViðskiptaMogganum á fimmtudag. Því er lagfært súlurit birt hér til hliðar. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
20. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Ómar tekur við starfi forstjóra Securitas

Ómar Svavarsson hefur verið ráðinn forstjóri Securitas. Ómar var forstjóri Vodafone á árunum 2009-2014 en hefur frá árinu 2015 gegnt starfi framkvæmdastjóra sölu og ráðgjafar hjá Sjóvá. Meira
20. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Pólskt símfélag Novators komið í skráningarferli

Pólska símafyrirtækið Play hefur ráðið fjárfestingarbankana J.P. Morgan, BofA Merrill Lynch og UBS, auk tveggja pólskra banka, til þess að leiða skráningu félagsins í Kauphöllinni í Varsjá. Meira
20. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 428 orð | 2 myndir

Sænskir lífeyrissjóðir fjárfesta mun meira erlendis

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Um það bil helmingur eigna sænska lífeyrissjóðsins Alecta er á erlendri grundu, segir Magnus Billing, forstjóri lífeyrissjóðsins. Til samanburðar eru um 23 prósent eigna íslenskra lífeyrissjóða erlendis. Meira

Daglegt líf

20. júní 2017 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

. . . búðu til þína eigin ferðadagbók

Ertu á leið í ferðalag og langar til að búa til persónulega dagbók tengda ferðinni? Fimmtudaginn 22. júní kl. 16-18 verður boðið upp á námskeið í gerð ferðadagbóka í Borgarbókasafninu Sólheimum. Meira
20. júní 2017 | Daglegt líf | 337 orð | 2 myndir

Fjölbreyttir listviðburðir, lúðrablástur, söngur, glens og gaman

Gróska, félaga myndlistarmanna í Garðabæ, fagnar sumarsólstöðum og efnir til Jónsmessugleði með myndlistarsýningu og alls konar listviðburðum við Strandstíginn í Sjálandshverfi í Garðabæ kl. 19.30 til 22, fimmtudaginn 22. júní. Meira
20. júní 2017 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Frítt á heimildarmynd um flóttamenn

Alþjóðlegi flóttamannadagurinn er í dag, 20. júní. Af því tilefni stendur Íslandsdeild Amnesty International fyrir sýningu á heimildarmyndinni Warehoused – The Forgotten Refugees of Dadaab í Bíó Paradís kl. 20 í kvöld. Meira
20. júní 2017 | Daglegt líf | 709 orð | 4 myndir

Hamingjan er best af öllu sköpunarverkinu

Flest vitum við að lítt gagnast það í hamingjuleit að eltast við hjóm eða peninga. Samt gengur mörgum illa að höndla fyrirbærið hamingju. Meira
20. júní 2017 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Þegar álfarnir fara á kreik

Á Jónsmessunni fljóta steinar upp úr tjörnum, álfar fara á kreik og Ferðafélag barnanna leggur land undir fót í fylgd Júlíönu Þóru Magnúsdóttur, þjóðfræðings frá Háskóla Íslands. Gangan hefst kl. 16 á morgun, miðvikudaginn 21. júní. Meira

Fastir þættir

20. júní 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Arna Rúnarsdóttir

40 ára Arna er Reykvíkingur og lífefnafræðingur og er próteindeildarstjóri hjá ORF líftækni. Maki : Karvel Þorsteinsson, f. 1977, sjálfstætt starfandi smiður. Börn : Arnar Smári, f. 2005, og Haukur Freyr, f. 2006. Foreldrar : Rúnar Gunnarsson, f. Meira
20. júní 2017 | Í dag | 298 orð

Dönskuslettur og rjúpan við staurinn

Mér þykir hlýða að byrja á þessari hringhendu á Leir eftir Pétur Stefánsson: Frónskur lýður fagnar ör. Fánar prýða bæinn. Það er blíða, það er fjör, þjóðhátíðardaginn. Meira
20. júní 2017 | Fastir þættir | 172 orð

Eftirmálinn. A-AV Norður &spade;DG63 &heart;D963 ⋄G954 &klubs;G...

Eftirmálinn. A-AV Norður &spade;DG63 &heart;D963 ⋄G954 &klubs;G Vestur Austur &spade;9 &spade;Á84 &heart;85 &heart;72 ⋄ÁKD76 ⋄83 &klubs;KD864 &klubs;Á97532 Suður &spade;K10752 &heart;ÁKG104 ⋄102 &klubs;10 Suður spilar 4&spade;. Meira
20. júní 2017 | Árnað heilla | 187 orð | 1 mynd

Framlengir afmælið yfir Jónsmessu

Afmælið hjá mér verður þríþætt,“ segir Olly Sveinbjörg Aðalgeirsdóttir, spurð hvað hún ætli að gera í tilefni dagsins, en hún á 40 ára afmæli í dag. Meira
20. júní 2017 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Guðbrandur R. Sigurðsson

40 ára Guðbrandur er Selfyssingur og er eigandi ásamt öðrum að tölvufyrirtækinu Endor ehf. Maki : Lucinda Árnadóttir, f. 1982, sálfræðingur hjá sveitarfélaginu Árborg. Börn : Jóhanna Kolbrún, f. 1999, Dagur Freyr, f. 2004, og Brynja Björk, f. 2011. Meira
20. júní 2017 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og...

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og búið honum lausn. (Lúk. Meira
20. júní 2017 | Í dag | 49 orð

Málið

Kostnaður á sér ýmis heiti, m.a. fórnarkostnaður . Meira
20. júní 2017 | Árnað heilla | 372 orð | 1 mynd

Monika Wittmann

Monika Wittmann er frá Austurríki, fædd 1988. Hún lauk meistaragráðu í Mountain and Climatic Geography frá University of Graz í Austurríki árið 2013. Meira
20. júní 2017 | Í dag | 834 orð | 3 myndir

Natinn við vélar og mikill verkmaður

Jón Hjaltalín Hannesson er fæddur í Vestmannaeyjum 20. júní 1912 og bjó þar fram að gosi. Barnsskónum sleit hann á Hjalla við Vestmannabraut, ungur flutti hann að Steinstöðum sem voru næsti bær við Suðurgarð, sunnarlega á Heimaey. Meira
20. júní 2017 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Poppstjörnur syngja til styrktar fórnarlömbum Grenfell

Fjölmargar poppstjörnur mættu í Sarm-hljóðverið í Notting Hill um helgina til að hljóðrita lag til styrktar fórnarlömbum eldsvoðans í Grenfell-turninum. Meira
20. júní 2017 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Reykjavík Margrét Myrra Kristjánsdóttir fæddist 20. júní 2016 kl. 20.18...

Reykjavík Margrét Myrra Kristjánsdóttir fæddist 20. júní 2016 kl. 20.18 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 2.675 g og var 45 cm löng. Foreldrar hennar eru Ólöf Tinna Frímannsdóttir og Kristján Albert Loftsson... Meira
20. júní 2017 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Rósa Dröfn Pálsdóttir

30 ára Rósa Dröfn er Hornfirðingur en býr í Neskaupstað. Hún er hársnyrtimeistari en er í sálfræðinámi við HA. Maki : Guðjón Birgir Jóhannsson, f. 1985, hljóðmaður og eigandi Hljóðkerfaleigu Austurlands. Börn : Jóhann Páll, f. 2008, og Elísa Dröfn, f. Meira
20. júní 2017 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Íslandsmótinu í skák, landsliðsflokki, sem lauk fyrir...

Staðan kom upp á Íslandsmótinu í skák, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Hraunseli í Hafnarfirði. Vignir Vatnar Stefánsson (2334) hafði svart gegn Degi Ragnarssyni (2320) . 32....g6?? svartur hefði haldið jafntefli eftir t.d. 32....Kc6 33. Meira
20. júní 2017 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Stjarnan í Rauða sófanum á ÍNN

Ég átti ófáar gæðastundirnar í rauðum leðursófa á heimili mínu í Vínarborg, á sokkabandsárum mínum þar. Nú er ég flutt til Íslands úr frjálslyndu menningarborginni Vín, en sófinn sællar minningar varð þar eftir. Meira
20. júní 2017 | Í dag | 208 orð

Til hamingju með daginn

105 ára Jón Hannesson 95 ára Rakel Guðmundsdóttir 90 ára Sigurður H. Kristjánsson 85 ára Ólafur Walter Stefánsson 80 ára Ágústa Aðalh. Ágústsdóttir Hildur Ágústsdóttir Jóna Gissurardóttir Kristbjörg Jónsdóttir Sigurgeir N. Meira
20. júní 2017 | Í dag | 85 orð | 2 myndir

Toppslagari hljóðritaður á þessum degi árið 1969

David Bowie var staddur í hljóðverinu Trident Studios í London á þessum degi árið 1969 en þar fóru fram upptökur á slagaranum „Space Oddity“. Meira
20. júní 2017 | Í dag | 303 orð

Víkverji

Víkverji hefur áður haft orð á því hve þjónusta Reykjavíkurborgar getur verið döpur, þó að margt sé ágætlega gert. Meira
20. júní 2017 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. júní 1627 Ræningjar frá Alsír komu á skipi til Grindavíkur. Þar með hófst Tyrkjaránið sem stóð til 19. júlí. 20. júní 1750 Gengið var á tind Heklu í fyrsta sinn, svo vitað sé. Það gerðu Bjarni Pálsson og Eggert Ólafsson. Meira

Íþróttir

20. júní 2017 | Íþróttir | 108 orð

0:1 Birnir Snær Ingason 38. með skoti vinstra megin í teignum eftir...

0:1 Birnir Snær Ingason 38. með skoti vinstra megin í teignum eftir sprett upp kantinn. 1:1 Hafþór Pétursson 42. með viðstöðulausu skoti á lofti úr teignum eftir klafs í kjölfar aukaspyrnu. 2:1 Steinar Þorsteinsson 90. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 89 orð

0:1 Sjálfsmark 30. Beitis Ólafssonar sem fékk boltann í sig og inn þegar...

0:1 Sjálfsmark 30. Beitis Ólafssonar sem fékk boltann í sig og inn þegar Hrvoje Tokic tók aukaspyrnu og skaut í innanverða stöngina. 1:1 Óskar Örn Hauksson 90. úr vítaspyrnu sem dæmd var þegar Gunnleifur í marki Breiðabliks braut á Guðmundi Andra. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 100 orð

1:0 Kwame Quee 17. með viðstöðulausu skoti frá vítateig eftir sendingu...

1:0 Kwame Quee 17. með viðstöðulausu skoti frá vítateig eftir sendingu Þorsteins Más frá hægri. 2:0 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 49. með skoti af markteig í slá og inn eftir sprett Þorsteins og sendingu frá vinstri. 2:1 Hilmar Árni Halldórsson 85. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 116 orð

1:0 Steven Lennon 20. komst einn inn fyrir eftir stungusendingu Atla...

1:0 Steven Lennon 20. komst einn inn fyrir eftir stungusendingu Atla Guðna. Lék framhjá Róberti og skoraði í autt markið. 1:1 Arnþór Ingi Kristinsson 62. fylgdi á eftir og skoraði auðveldlega eftir að Nielsen varði víti frá Tufegdzic. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt mót U20 karla Leikið í Laugardalshöll: Finnland &ndash...

Alþjóðlegt mót U20 karla Leikið í Laugardalshöll: Finnland – Ísrael 86:68 Ísland – Svíþjóð... Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

„Það er lítið slit í karlinum“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Eftir sigur á bæði Norðurlandamótinu og Smáþjóðaleikunum, hefur ólympíufarinn Þormóður Árni Jónsson hug á því að keppa á heimsmeistaramótinu í júdó í ágúst. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Bjargaði varamaðurinn Willum Þór?

Í Vesturbænum Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Vítaspyrnan sem Þóroddur Hjaltalín dæmdi í uppbótartíma í leik KR og Breiðabliks í gærkvöldi forðaði Vesturbæingum frá því að vera í fallsæti að átta umferðum loknum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

FH – Víkingur R. 2:2

Kaplakriki, Pepsi-deild karla, 8. umferð, mánudag 19. maí 2017. Skilyrði : Hlýtt, skýjað og smá gola. Völlurinn mjög góður. Skot : FH 9 (5) – Víkingur 5 (5). Horn : FH 4 – Víkingur 2. FH : (4-4-2) Mark : Gunnar Nielsen. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Frækinn sigur á Svíum

Strákarnir í U20 ára landsliði Íslands í körfuknattleik unnu frækinn sigur á Svíum, 61:58, í fyrstu umferðinni á alþjóðlegu móti í Laugardalshöllinni í gærkvöld. Svíar voru yfir allan leikinn, 12-15 stigum lengi vel, en lokamínúturnar voru æsispennandi. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 470 orð | 3 myndir

*Handknattleiksmaðurinn reyndi Andri Berg Haraldsson hefur samið við...

*Handknattleiksmaðurinn reyndi Andri Berg Haraldsson hefur samið við Fjölnismenn, nýliðana í úrvalsdeild karla, til tveggja ára. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 149 orð | 2 myndir

ÍA – Fjölnir 3:1

Norðurálsvöllurinn, Pepsi-deild karla, 8. umferð, mánudag 19. maí 2017. Skilyrði : Sól og blíða, 14 gráðu hiti, logn framan af. Völlur í fínu standi. Skot : ÍA 15 (6) – Fjölnir 10 (5). Horn : ÍA 3 – Fjölnir 10. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – Þór/KA 18 Hásteinsvöllur: ÍBV – Haukar 18 Samsung-völlur: Stjarnan – Fylkir 19.15 Alvogen-völlur: KR – Valur 19.15 Grindavík: Grindavík – Breiðablik 19.15 4. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Koepka var höggi frá mótsmetinu

27 ára gamall Bandaríkjamaður, Brooks Koepka, stóð uppi sem sigurvegari á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, öðru risamóti ársins í íþróttinni. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

KR – Breiðablik 1:1

Alvogen-völlurinn, Pepsi-deild karla, 8. umferð, mánudag 19. maí 2017. Skilyrði : Völlurinn grænn og fallegur. Sól og 13 stiga hiti. Skot : KR 22 (8) – Breiðablik 11 (7). Horn : KR 5 – Breiðablik 9. KR : (4-3-3) Mark : Beitir Ólafsson. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 228 orð

Króatía eða Noregur meðal mótherjanna

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik verður annaðhvort í A- eða B-riðli, spilar annaðhvort í Split eða Porec í riðlakeppninni og mætir annaðhvort Króatíu eða Noregi. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sagði í samtali við Morgunblaðið að...

Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sagði í samtali við Morgunblaðið að loknum sigurleiknum gegn Úkraínu í Laugardalshöll að þjálfarateymið og landsliðsmennirnir hefðu leitað í grunngildin fyrir þennan leik sem reyndist úrslitaleikur um að komast á EM... Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Ósætti og Ásmundi sagt upp störfum

Knattspyrnudeild Fram sagði Ásmundi Arnarssyni, þjálfara karlaliðs félagsins, upp störfum í gær en hann var þar við stjórnvölinn í um það bil hálft annað ár. Ásmundur tók við liði Fram í árslok 2015. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla FH – Víkingur R 2:2 Víkingur Ó. – Stjarnan...

Pepsi-deild karla FH – Víkingur R 2:2 Víkingur Ó. – Stjarnan 2:1 ÍA – Fjölnir 3:1 KR – Breiðablik 1:1 Staðan: Valur 861114:719 Grindavík 852114:1017 Stjarnan 841317:1213 KA 833214:912 FH 825116:1211 Víkingur R. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Stórbrotinn hringur hjá Gísla í Kent

Hafnfirðingurinn Gísli Sveinbergsson sýndi stórbrotna frammistöðu á fyrsta hringnum á Breska áhugamannamótinu í golfi sem hófst í Kent í gær og lék á 64 höggum sem er 8 undir pari vallarins. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Strengirnir betur stilltir hjá Ejub

Í Ólafsvík Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Víkingur Ólafsvík virðist vera að ná sér á strik í Pepsideild karla í knattspyrnu og frábær 2:1-sigur liðsins á Stjörnunni í kvöldsólinni í Ólafsvík í gær ætti að veita liðinu byr undir báða vængi. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Taplausir undir stjórn Loga

Í Kaplakrika Kristján Jónsson kris@mbl.is Titilvörnin 2017 er að þróast einkennilega hjá Íslandsmeisturunum í FH. Ekki er auðvelt að leggja liðið að velli frekar en á umliðnum árum en FH hefur hins vegar gert fimm jafntefli í fyrstu átta leikjunum. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Tvö mörk í uppbótartíma og eitt fyrir aftan miðju

Á Akranesi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er fátt sem hefur verið hamrað meira inn í hausinn á manni á skólaárunum en að mínus og mínus verði að plús. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Víkingur Ó. – Stjarnan 2:1

Ólafsvíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 8. umferð, mánudag 19. maí 2017. Skilyrði : Sólskin og logn. Völlurinn flottur. Skot : Víkingur 6 (2) – Stjarnan 8 (3). Horn : Víkingur 0 – Stjarnan 15. Víkingur Ó.: (3-5-2) Mark : Cristian Martínez. Meira
20. júní 2017 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

Öll íslensku liðin eiga möguleika

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR, Stjarnan og Valur eiga öll raunhæfa möguleika á að komast í 2. umferð Evrópudeildar UEFA. KR dróst í gær gegn SJK frá Finnlandi, Stjarnan gegn Shamrock Rovers frá Írlandi og Valur gegn Ventspils frá Lettlandi. Meira

Bílablað

20. júní 2017 | Bílablað | 710 orð | 2 myndir

Eini rafleigubíllinn á Íslandi

Af þeim sex hundruð leigubílum sem starfræktir eru á Íslandi er líkast til aðeins einn þeirra að fullu knúinn rafmagni. Það er bíll sem Snæbjörn Magnússon ekur um götur Akureyrar en hann hefur ekið leigubíl í 21 ár. Meira
20. júní 2017 | Bílablað | 248 orð | 1 mynd

Hyggjast setja reglugerð um aflþörf í fjölbýli

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur tilkynnt um að innan þess sé nú unnið að því að breytingar verði gerðar á byggingarreglugerð þannig að í henni verði kveðið með bindandi hætti á um að í nýbyggingum og við endurbyggingu eldra húsnæðis skuli gert... Meira
20. júní 2017 | Bílablað | 205 orð | 1 mynd

Jaguar Land Rover ræður 5.000 verkfræðinga til að þróa rafbíla

Breski bílaframleiðandinn Jaguar Land Rover virðist hvergi banginn, þrátt fyrir möguleg neikvæð áhrif af útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Nýlega tilkynnti fyrirtækið að til stæði að ráða 5. Meira
20. júní 2017 | Bílablað | 174 orð | 1 mynd

Leigubílaflotinn rafvæðist víða um heim

Víða um heim hafa leigubílstjórar séð kosti þess að knýja bíla sína með rafmagni. Þess sér meðal annars stað þegar fólk tekur leigubíl af Schiphol-flugvelli í Amsterdam. Meira
20. júní 2017 | Bílablað | 1845 orð | 8 myndir

Norður á draumkenndum Ioniq

Nú í vor stóð Orka náttúrunnar, í samstarfi við fleiri fyrirtæki, fyrir uppsetningu þriggja hleðslustöðva á leiðinni milli Akureyrar og Reykjavíkur en áður hafði fyrirtækið m.a. komið upp slíkri stöð í Borgarnesi. Meira
20. júní 2017 | Bílablað | 188 orð | 1 mynd

Notkun hleðslustöðva við Kringlu margfaldast

Í lok síðasta árs tók Kringlan í notkun tólf hleðslustöðvar frá Ísorku, dótturfélagi Íslenska gámafélagsins. Hafa viðtökurnar verið góðar og notkun hleðslustöðvanna aukist hratt á milli mánaða. Meira
20. júní 2017 | Bílablað | 601 orð | 1 mynd

Orkuskiptin eru í pípunum

Margt bendir til að vetnistæknin geti hentað vel til að hraða orkuskiptum í samgöngum og að hún muni styðja enn frekar við rafbílavæðinguna sem nú þegar er hafin Meira
20. júní 2017 | Bílablað | 552 orð | 4 myndir

Rafmagnsbílar sem fá hjartað til að slá hraðar

Þó að þeir rafmagnsbílar sem fáanlegir eru hjá bílaumboðunum í dag séu ágætir til síns brúks er vandfundið það svefnherbergi unglings þar sem búið er að hengja upp veggspjald með Tesla Model S, Chevrolet Volt, BMW i3 eða Nissan Leaf við hliðina á... Meira
20. júní 2017 | Bílablað | 453 orð | 2 myndir

Renault Zoe er mest seldi rafbíllinn í dag

Það sem af er þessu ári er Renault Zoe mest seldi rafbíllinn í Evrópu með 26,6% markaðshlutdeild og hafa selst yfir 11 þúsund slíkir á tímabilinu. Meira
20. júní 2017 | Bílablað | 173 orð | 1 mynd

Segja stutt í að rafmagnsbílar verði ódýrari en bensínbílar

Rannsóknarteymi viðskiptafréttaveitunnar Bloomberg áætlar að árið 2025 muni rafmagnsbílar kosta jafn mikið og sambærilegir jarðefnaeldsneytisbílar. Meira
20. júní 2017 | Bílablað | 1405 orð | 8 myndir

Toyota veðjar á vetnisframtíðina

Þróunin í bílaframleiðslu hefur sjaldan verið eins hröð og einmitt nú og í raun veit enginn hvaða stefnu hún muni taka. Meira
20. júní 2017 | Bílablað | 194 orð | 1 mynd

Verður þarinn lykillinn að betri rafhlöðum?

Í leitinni að bestu efnunum til að nota í rafhlöður hafa vísindamenn komist að því að litíum og brennisteinn eru, a.m.k. fræðilega, ein besta efnablandan til að geyma orku. Meira
20. júní 2017 | Bílablað | 150 orð | 1 mynd

Vilja hlaða rafbíla þráðlaust á ferðinni

Verkfræðingar við Stanfordháskóla hafa þróað tækni sem gæti gert mögulegt að hlaða rafmagnsbíla þráðlaust meðan á akstri stendur. Nú þegar er þráðlaus hleðslutækni notuð t.d. Meira
20. júní 2017 | Bílablað | 773 orð | 4 myndir

Vilja vera umhverfisvæn

HB Grandi notar tvo rafmagnsbíla og er með hleðslustöðvar fyrir starfsmenn og gesti. Annar rafmagnsbíllinn ferðast daglega milli Akraness og Reykjavíkur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.