Greinar fimmtudaginn 22. júní 2017

Fréttir

22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 230 orð

25 þúsund fengu ofgreitt frá TR

Tryggingastofnun ríkisins (TR) hefur nú lokið endurreikningi á tekjutengdum greiðslum ársins 2016 hjá stærstum hluta lífeyrisþega. Inneign eiga um 24.500 manns sem fengu tekjutengdar greiðslur á síðasta ári upp á samtals 2 milljarða króna, en um 25. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð

6,5 milljónir safnast á tveimur dögum

Sex og hálf milljón króna hafa safnast á tveimur dögum í landssöfnuninni „Vinátta í verki“ vegna hamfaranna á Grænlandi sl. helgi. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Aðeins orpið í fjórar holur af hverjum tíu

Ábúð lunda í Vestmannaeyjum er nú með lélegasta móti. Rannsóknir Náttúrustofu Suðurlands sýna að ábúðarhlutfallið þar er aðeins 41%. Það þýðir að einungis hefur verið orpið í um fjórar lundaholur af hverjum tíu í Eyjum. Í fyrra var ábúðin þar 77%. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Aldrei hafa fleiri verið með

WOW Cyclothon er haldið á vegum WOW air flugfélagsins. Keppnin var fyrst haldin árið 2012 og hefur vaxið og dafnað síðan. Í ár keppir fjöldinn allur af liðum í tveimur flokkum, A og B flokki. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Áforma listamiðstöð og gistiþjónustu í Kaldakinn

Ráðgert er að reisa tíu smáhýsi í „fínni kantinum“ á túninu á Rangá í Kaldakinn í Þingeyjarsveit og hyggjast eigendurnir bjóða þar upp á gistingu, einkum hönnuðum og listafólki, jafnt erlendu sem innlendu. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð

Boðin laun langt undir kjarasamningi

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Við höfum því miður orðið vör við þetta og fengið mál til okkar út af þessu,“ segir Indriði H. Þorláksson, formaður Leiðsagnar, stéttarfélags leiðsögumanna, í samtali við Morgunblaðið. Meira
22. júní 2017 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Breskir hagsmunir í forgangi

Elísabet Englandsdrottning kynnti í gær fyrir breska þinginu stefnuræðu ríkisstjórnar Theresu May forsætisráðherra varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Byggja hönnuðum húsnæði

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Áformað er að í landi Rangár í Kaldakinn í Þingeyjarsveit rísi gistiaðstaða, einkum ætluð hönnuðum og listafólki. Tillaga að breyttu deiliskipulagi fyrir jörðina er nú til kynningar í Þingeyjarsveit. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fasteignaverð enn hagstætt

Kadeco var stofnað haustið 2006 eftir brotthvarf varnarliðsins. Suðurnesin urðu fyrir þungu höggi í atvinnumálum þegar varnarliðið fór. Efnahagshrunið tveimur árum síðar reyndist svæðinu líka erfitt. Staða atvinnumála hefur síðan gerbreyst. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Fjölskylduhelgi í fótbolta á Landsbankamótinu

Um helgina er Landsbankamót Tindastóls fyrir stúlkur í 6. flokki í knattspyrnu haldið á Sauðárkróki og þangað má vænta meira en 500 keppenda frá rösklega 80 liðum. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Friðlandið verði stækkað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umhverfisráðherra hefur kynnt fulltrúum sveitarfélaga hugmyndir um að hefja á ný vinnu við stækkun friðlands Þjórsárvera. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fyrsta landþróun Reita í seinni tíð

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fasteignafélagið Reitir hf. hefur á næstu árum fyrstu landþróun sína í seinni tíð, en síðustu landþróunarverkefni félagsins í þá átt voru þegar forveri þess byggði m.a. upp Kringluna og Spöngina í Grafarvogi. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Gjöfin afhent 9 árum seinna

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Gullfoss með vind í seglum á Sundunum

Margir notuðu góða veðrið í gærkvöldi til að viðra sig eftir rigningarnar í gærdag. Það gerði skipstjórinn á skútunni Gullfossi sem sigldi seglum þöndum um Sundin. Gestir voru í Viðeyjarstofu og fylgdust með. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Hyggjast moka úr Andakílsá

Orka náttúrunnar hefur sótt um leyfi hjá viðeigandi sveitarstjórnum og er að afla leyfa landeigenda til að moka seti úr farvegi Andakílsár og hleypa auknu rennsli í ána til að flýta fyrir hreinsun hennar. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Jersey-legir kálfar fæddust

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ýmsar tilgátur hafa komið fram í umræðu manna á meðal um það hvernig nautgripir af dönsku Jersey-kyni með amerískt blóð í æðum hafi blandast kúastofnum í Borgarfirði. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Kæfisvefnsrannsókn fær styrk

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Hlutur Íslands í stóru svefnrannsóknarverkefni sem styrkt er af bandarísku heilbrigðisstofnuninni verður rúmar 1,3 milljónir dollara að þessu sinni, eða rúmlega 130 milljónir íslenskra króna. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Laun fyrir leiðsögn of lág

Ferðaþjónustufyritæki hér á landi hafa sum hver verið að bjóða leiðsögumönnum laun sem eru langt undir töxtum kjarasamninga leiðsögumanna. „Við höfum því miður orðið vör við þetta og fengið mál til okkar útaf þessu,“ segir Indriði H. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Léleg ábúð lunda við Suðurströndina

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ábúð lunda í Vestmannaeyjum er með lélegasta móti þetta vorið. Rannsóknir Náttúrustofu Suðurlands sýna að ábúðarhlutfallið þar er aðeins 41%. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Lummur eru langbestar nýbakaðar með sykri

Á Lummudögum í Skagafirði eru hefðir góðrar íslenskrar gestrisni í heiðri hafðar. Víða verður heitt á könnunni og svo slegið í lummur sem bestar eru nýbakaðar og með sykri. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Markmiðið að skemmta sér

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is Hið árlega WOW Cyclothon hófst í gær og er fjöldinn allur af liðum skráður til leiks í tveimur flokkum. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 229 orð | 4 myndir

Miðnætursól er algjör bónus

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Tónleikastaðurinn er í stórbrotnu umhverfi þar sem Drangey er fallegur bakgrunnur. Ef veður er gott, eins og nú er útlit fyrir, er miðnætursólin algjör bónus,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson. Meira
22. júní 2017 | Erlendar fréttir | 637 orð | 3 myndir

Ný flugstöð styrki Reykjavíkurflugvöll

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Isavia fagnar þeirri yfirlýsingu Jóns Gunnarssonar, samgönguráðherra, að hefja eigi framkvæmdir við nýja flugstöð í Vatnsmýri á næsta ári. Jón lýsti þessu yfir í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ný flugstöð verði færanleg

Ákvörðun samgönguráðherra um uppbyggingu við Reykjavíkurflugvöll kemur Degi B. Eggertssyni borgarstjóra ekki á óvart. Haft er eftir Degi á mbl. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ódýrari greiðsluleið í haust

Neytendur og söluaðilar geta sparað færslugjöld og færsluhirðingu þegar Reiknistofa bankanna, RB, hleypir af stokkunum nýrri leið fyrir farsímagreiðslur hér á landi í haust. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ófeigur

Flutningar Ekki er allt gull sem glóir en engu að síður leynast víða verðmæti og þegar flytja þarf veggfóður, ljósaseríu og fleira á milli staða er gott að hafa hjólbörur til... Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Ræða öryggismál á Norður-Atlantshafi

Aukið vægi Atlantshafs innan NATO verður rætt á ráðstefnu um öryggismál á Norður-Atlantshafi sem Varðberg og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands standa að og verður í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins á morgun, föstudag, milli klukkan 14 og 17. Meira
22. júní 2017 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Sankaði að sér skotfærum fyrir árásina

Bandaríska alríkislögreglan FBI greindi frá því í gær að James Hodgkinson, maðurinn sem réðst á þingmenn repúblíkana í síðustu viku, hefði skráð hjá sér nöfn sex þingmanna og rannsakað sérstaklega hagi tveggja þeirra. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 845 orð | 2 myndir

Spá 500-600 nýjum störfum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar (Kadeco) áætlar að næstu fimm ár skapist 500 til 600 ný störf á Ásbrú. Gangi það eftir mun fjöldi starfa á svæðinu nær tvöfaldast og verða 1.300 til 1.400. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 208 orð

Spá nær tvöföldun á Ásbrú

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, áætlar að árið 2022 muni 1.300 til 1.400 manns starfa á Ásbrúarsvæðinu, eða 500-600 fleiri en nú. Þessi áætlun kemur í kjölfar uppfærðrar spár Isavia um 3.500 til 4. Meira
22. júní 2017 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sprengjan sprakk ekki almennilega

Belgíska öryggislögreglan hefur borið kennsl á manninn sem sprengdi heimatilbúna sprengju á aðallestarstöðinni í miðborg Brussel á þriðjudaginn. Maðurinn var 36 ára og frá Marokkó. Belgísk yfirvöld segja fangamark hans vera O. Z. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Starfshópar rýna rekstur

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
22. júní 2017 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Stjórnarflokkurinn felldi ríkisstjórnina

Ríkisstjórn Rúmeníu féll í gær eftir að þingið samþykkti tillögu um vantraust á hendur Sorin Grindeanu forsætisráðherra. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 74 orð

St. Jósefsspítali í eigu Hafnarfjarðar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að ganga að fyrirliggjandi kaupsamningi á húsnæði St. Jósefsspítala og þar með frá kaupum á eigninni. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Stundin greiði bætur til Útvarps Sögu

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað að Útgáfufélagið Stundin ehf. greiði Útvarpi Sögu 200 þúsund krónur í bætur vegna birtingar fimmtán ljósmynda sem Útvarp Saga kvaðst eiga öll réttindi yfir. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Svarti sandurinn fannst við Heklu

„Ég get staðfest það að tökum sem staðið hafa frá því 17.júní sl. er lokið,“ segir Hjálmar Edwardsson, tökustaðastjóri Comrade Film ehf. Á vegum fyrirtækisins fóru fram tökur á bílaauglýsingu á Dómadalsleið og við Heklu. Meira
22. júní 2017 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Trump stóðst áhlaupið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Repúblíkaninn Karen Handel bar sigurorð úr býtum þegar kosið var um autt þingsæti í Georgíuríki í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í fyrrinótt. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð

Var smíðað í Noregi 1975

Báturinn sem verið er að endurbyggja hefur gengið undir ýmsum nöfnum frá því hann var smíðaður í Noregi árið 1975. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Vegleg gjöf til krabbameinslækningadeildar

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Verður hækkun virðisaukaskatts frestað?

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Fjallað var um fjárlagafrumvarp fyrir árið 2018 og útgjaldaramma málefnasviða á ríkisstjórnarfundi í fyrradag. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Víðavangsgisting vandamál

„Eigi má gista í tjöldum, húsbílum, hjólhýsum og tjaldvögnum á almannafæri í þéttbýli utan sérmerktra svæða.“ Svona hljóðar ákvæði í lögreglusamþykktum allra sveitarfélaga landsins sem á annað borð hafa slíka. Meira
22. júní 2017 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Vísir hf. er að láta endurbyggja línubát

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vísir hf. í Grindavík er að láta endurbyggja gömlu Skarðsvík SH í Gdansk í Póllandi. Endurbyggingunni á að ljúka í febrúar 2018, gangi áætlanir eftir. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júní 2017 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Feluleikur um fjölgun fulltrúa

Meirihlutinn í Reykjavík er enn að vandræðast vegna fjölgunar borgarfulltrúa. Vinstri menn í borginni dreymir um að auka enn við báknið og fjölga borgarfulltrúum, en vita að borgarbúar hafa ekki áhuga á að halda uppi meiri yfirbyggingu. Meira
22. júní 2017 | Leiðarar | 331 orð

Gegn kennitöluflakki

SA og ASÍ þrýsta á um atvinnurekstrarbann til að draga úr misnotkun á hlutafélagaforminu Meira
22. júní 2017 | Leiðarar | 264 orð

Sá óvinsæli vinnur enn

Repúblíkanar hafa unnið á ný þau þingsæti sem hafa losnað Meira

Menning

22. júní 2017 | Tónlist | 918 orð | 2 myndir

„Það er gott að dúlla sér“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Moses Hightower sendi frá sér sína þriðju breiðskífu 9. júní sl. og ber sú heitið Fjallaloft . Meira
22. júní 2017 | Tónlist | 205 orð | 1 mynd

Daði og Karitas senda frá sér lag

Tónlistarmennirnir Daði Freyr Pétursson og Karitas Harpa Davíðsdóttir senda á morgun frá sér lag sem þau unnu í sameiningu í Berlín í vor, í hljóðveri Daða. Meira
22. júní 2017 | Kvikmyndir | 210 orð | 1 mynd

Daniel Day-Lewis er hættur að leika

Breski leikarinn Daniel Day-Lewis ætlar að leggja leiklistina á hilluna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Leslee Dart, talskonu leikarans, sem fjallað er um í New York Times , en Variety fjallaði fyrst um málið. Meira
22. júní 2017 | Myndlist | 672 orð | 1 mynd

Getur tölva verið vasi?

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ekki er allt sem sýnist þegar kemur að verkum pólsku myndlistarkonunnar Alicju Kwade á annarri einkasýningu hennar í i8 galleríi sem opnuð verður í dag kl. 17 og ber heitið Einn trilljónasti úr sekúndu . Meira
22. júní 2017 | Leiklist | 132 orð | 1 mynd

Gréta Kristín leikstýrir Skúmaskotum

Gréta Kristín Ómarsdóttir, sem nýverið hlaut Grímuna sem sproti ársins, þreytir frumraun sína sem atvinnuleikstjóri í Borgarleikhúsinu í barnaleikritinu Skúmaskot eftir Sölku Guðmundsdóttur, sem frumsýnt verður í ársbyrjun 2018. Meira
22. júní 2017 | Leiklist | 785 orð | 3 myndir

Lífið er langhlaup

Eftir Önnu Bergljótu Thorarensen í leikstjórn höfundar. Tónlist: Helga Ragnarsdóttir og Rósa Ásgeirsdóttir. Búningar: Kristína R. Berman. Leikmynd: Sigsteinn Sigurbergsson og hópurinn. Brúður: Andrea Ösp Karlsdóttir. Meira
22. júní 2017 | Tónlist | 87 orð

Plata Ham kemur út í dag

Í viðtali við tvo meðlimi hljómsveitarinnar Ham um nýjustu hljómplötu sveitarinnar sem birt var í Morgunblaðinu í gær stóð að platan hefði komið út fyrr í þessum mánuði en hið rétta er að hún kemur út í dag. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
22. júní 2017 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Reykjavík Midsummer Music hefst í dag

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music hefst í dag og stendur til sunnudags. Meira
22. júní 2017 | Tónlist | 507 orð | 1 mynd

Tilfinningar kannaðar í tónlist

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is „Ég hef verið að semja svona tónlist frá því að ég flutti frá Íslandi árið 2008,“ segir Tatu Kantomaa harmonikuleikari um tónleika sína sem haldnir verða í Hörpu í kvöld kl. 20. Meira
22. júní 2017 | Tónlist | 311 orð | 1 mynd

Þreytir frumraun sem óperuleikstjóri

Þýski kvikmyndaleikstjórinn Wim Wenders, sem frægur er fyrir myndina Buena Vista Social Club , mun þreyta frumraun sína sem óperuleikstjóri hjá Staatsoper í Berlín um komandi helgi. Meira

Umræðan

22. júní 2017 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Ert þú með PNES?

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Starfræn flog hafa verið hluti af lífi mínu í 28 ár eða nærri tvo þriðjunga þess og bæði skert lífsgæði mín og valdið mér þjáningum og örorku." Meira
22. júní 2017 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Töffari allra tímabila

Pistlahöfundur dagsins fór í brúðkaup (er þetta orðalag ekki úr sér gengið?) á dögunum. Þar var nóg af öllu og þá sérstaklega hrásalati og Pik-Nik frönskum en brúðgumanum hafði sum sé verið treyst fyrir þeim innkaupum. Meira
22. júní 2017 | Aðsent efni | 1151 orð | 1 mynd

Uppreist æru og óflekkað mannorð

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Í stuttu máli er niðurstaða mín sú að sérhvert réttarríki verði að veita brotamönnum möguleika á uppreist æru." Meira
22. júní 2017 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Þjóðin hafnar brennivíni í búðirnar

Eftir Helga Seljan: "Myndarlegur meirihluti fólks er andvígur slíkum áformum." Meira

Minningargreinar

22. júní 2017 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Auður Gunnur Halldórsdóttir

Auður Gunnur Halldórsdóttir fæddist 21. ágúst 1940. Hún lést 29. maí 2017. Útför hennar fór fram 8. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2017 | Minningargreinar | 1289 orð | 1 mynd

Fjóla Guðmundsdóttir

Fjóla Guðmundsdóttir fæddist á Hólmavík 1. september 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 12. júní 2017. Foreldrar Fjólu voru Guðmundur Jónsson, verslunarmaður á Hólmavík, f. 17. apríl 1897, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2017 | Minningargreinar | 1325 orð | 1 mynd

Friðrik Júlíus Jónsson

Friðrik Júlíus Jónsson fæddist í Sandfellshaga, Öxarfirði, 5. október 1918. Hann lést 12. júní 2017 á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð, Akureyri. Foreldrar hans voru hjónin Jón Sigurðsson bóndi í Sandfellshaga, f. 17.12. 1884, d. 1.2. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2017 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

Guðmundur Helgason

Guðmundur Helgason fæddist í Reykjavík 30. apríl 1943. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 5. júní 2017 eftir fjögurra ára átök við krabbamein. Foreldrar hans voru Helgi Guðjón Guðmundsson bifvélavirki, f. á Rauðakollsstöðum í Hnappadal 4. júní 1989, d. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2017 | Minningargreinar | 2135 orð | 1 mynd

Magnús Sigurðsson

Magnús Sigurðsson fæddist í Kolsholti í Villingaholtshreppi 3. október 1948. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi 12. júní 2017. Foreldrar hans voru Helga Þórlaug Guðjónsdóttir, f. 24.8. 1918, d. 21.8. 1980, og Sigurður Gíslason, f.... Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2017 | Minningargreinar | 1635 orð | 1 mynd

Ólafur Ingvarsson

Ólafur Ingvarsson fæddist 24. maí 1925 í Magasíninu á Seyðisfirði. Hann lést á dvalarheimilinu Grund 2. júní 2017. Foreldrar hans voru Ingvar Sigurður Jónsson, bóndi og verkamaður, f. í Melshúsum á Álftanesi 27.9. 1887, d. 3.10. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2017 | Minningargreinar | 1515 orð | 1 mynd

Régis Boyer

Régis Boyer fæddist 25. júní 1932 í Reims í Frakklandi. Hann lést í París 16. júní 2017. Hann var kvæntur Marie-Rose Boyer og eignuðust þau sjö börn. Hún lést 2012. Eftir nám í bókmenntum og tungumálum starfaði Boyer sem sendikennari, m.a. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

22. júní 2017 | Daglegt líf | 982 orð | 3 myndir

Alltaf barátta um hver fær mesta plássið

Þau skreppa ekki lengur í klukkutíma í frissbí á hljómsveitaræfingum, enda þarf að nýta tímann vel þegar fólk hefur eignast börn og er í fullri vinnu. Meira
22. júní 2017 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Skellið ykkur í ljóðagöngu með rithöfundi á Þingvöllum í kvöld

Göngur á fimmtudagskvöldum um Þingvelli hafa verið vikulegar í sumar og á vefsíðunni thingvellir.is má sjá að í kvöld verður það rithöfundurinn Gerður Kristný sem ætlar að leiða sumargönguna. Gangan hefst kl. Meira
22. júní 2017 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

Sumarsólstöðum fagnað

Sumarsólstöðum er víðar fagnað en á Íslandi. Í Bandaríkjunum var blásið til hópjógastundar í henni New York þann 21. júní síðast liðinn, og gríðarlegur fjöldi fólks tók þátt. Meira
22. júní 2017 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Takið þátt í kvennareið til styrktar góðu málefni

Sumarkvöldið í kvöld, fimmtudaginn 22. júní, er kvöldið sem fólki gefst tækifæri til að hjóla um miðborgina í hópi skemmtilegra kvenna og styrkja gott málefni í leiðinni. Meira
22. júní 2017 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar á morgun

Hljómsveitin Kiriyama Family ætlar að fagna útgáfu annarrar breiðskífu sinnar, Waiting For..., með veglegum útgáfutónleikum í Tjarnarbíói í Reykjavík á morgun, föstudag 23. júní. Meira

Fastir þættir

22. júní 2017 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Da5 7. Bd2 Da4...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Da5 7. Bd2 Da4 8. Dg4 Kf8 9. Dd1 b6 10. dxc5 bxc5 11. Rf3 Re7 12. Be2 Ba6 13. O-O Rd7 14. Hb1 Rc6 15. Be3 h6 16. Bxa6 Dxa6 17. Dd3 c4 18. Dd2 Kg8 19. h3 Rdxe5 20. Rxe5 Rxe5 21. f4 Rd7 22. Meira
22. júní 2017 | Í dag | 292 orð

Afmæli kerlingar og lauslæti kúa

Kerlingin á Skólavörðuholtinu fæddist 19. júní endur fyrir löngu og þess vegna naumast tilviljun að þessi dagur skuli helgaður konum og nefndur kvennadagurinn. Meira
22. júní 2017 | Árnað heilla | 725 orð | 3 myndir

Annálað hraustmenni og rithöfundur

Hallgrímur Jónsson er fæddur 22. júní 1927 á Bessastöðum á Álftanesi en uppalinn á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu. „Ég var bara smákvikindi þegar ég fór að vinna. Átta ára fór ég að keyra hestvagna úti á þjóðvegi, með hey úr eyjunum í Laxá. Meira
22. júní 2017 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Arnór A. Ragnarsson

30 ára Arnór er Húsvíkingur og er vefforritari hjá TM Software. Maki : Þorbjörg Arna Unnsteinsdóttir, f. 1991, uppeldis- og menntunarfræðingur og vinnur hjá Norðursiglingu. Börn : Sigrún Lillý, f. 2012, og Unnsteinn Marinó, f. 2015. Meira
22. júní 2017 | Árnað heilla | 285 orð | 1 mynd

Ávallt Hólmari

Ég er Snæfellingur í móðurætt og Eskfirðingur í föðurætt, og Hólmari í húð og hár, fæddur og uppalinn í Stykkishólmi og hef búið þar alla mína ævi,“ segir Ellert Kristinsson sem á 70 ára afmæli í dag. Meira
22. júní 2017 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Fanney Bergrós Pétursdóttir

40 ára Fanney er Akureyringur og er þjónustufulltrúi hjá Íslandspósti. Maki : Hafsteinn Lúðvíksson, f. 1976, vinnur hjá Samvirkni. Börn : Helga Dís, f. 2006, og Ríkharð Pétur, f. 2008. Foreldrar : Pétur Haraldsson, f. 1948, fyrrv. mjólkurbílstjóri, bús. Meira
22. júní 2017 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Guðni Birkir Ólafsson

30 ára Guðni er Mosfellingur og er með BA í félagsfræði og MS í markaðsfræði og er ráðgjafi hjá Greiðslumiðlun. Maki: Andrea Kristjánsdóttir, f. 1989, hjúkrunarfræðingur á gjörgæslu Landspítalans. Foreldrar : Ólafur Pálsson, f. Meira
22. júní 2017 | Í dag | 191 orð | 1 mynd

Hver eiginlega myrti nunnuna?

Heimildaþáttaröðin The Keepers kom út á Netflix í síðasta mánuði en hún segir frá óleystu morðmáli frá sjöunda áratug síðustu aldar í Baltimore í Bandaríkjunum. Nunnan Cathy Cesnik hvarf 7. nóvember 1969 og fannst lík hennar 3. Meira
22. júní 2017 | Í dag | 87 orð | 2 myndir

Lionel Richie orðaður við American idol

Fyrsta þáttaröðin af American Idol fór í loftið árið 2002 og síðan þá hafa margir setið í dómarasætunum. Meira
22. júní 2017 | Í dag | 49 orð

Málið

Það er fallegt að gera eitthvað „til styrktar Landsbjörgu“. En þá verður að hafa uppi á henni og ekki er hún á þjóðskrá. Ef Landsbjörg væri kvennafn yrði það Landsbjörgu í þágufalli (sbr. til dæmis Sigurbjörgu ). Meira
22. júní 2017 | Fastir þættir | 171 orð

Pólskur gullputti. S-NS Norður &spade;Á9643 &heart;Á2 ⋄107...

Pólskur gullputti. S-NS Norður &spade;Á9643 &heart;Á2 ⋄107 &klubs;Á1086 Vestur Austur &spade;K52 &spade;G87 &heart;KG975 &heart;1083 ⋄6543 ⋄92 &klubs;4 &klubs;KD753 Suður &spade;D10 &heart;D64 ⋄ÁKDG8 &klubs;G92 Suður spilar 3G. Meira
22. júní 2017 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Salka Sól spjallar við Svala & Svavar um nýtt hlutverk

Salka Sól er ein vinsælasta söngkona Íslands um þessar mundir en henni er heldur betur margt annað til lista lagt. Salka Sól er lagahöfundur, leikkona, útvarpskona, þjálfari í Voice Ísland og nú bætir hún þeirri rós í hnappagatið að gerast fatahönnuður. Meira
22. júní 2017 | Árnað heilla | 316 orð | 1 mynd

Sólveig Helgadóttir

Sólveig Helgadóttir fæddist árið 1985 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi af náttúrufræði- og nýmálabraut Menntaskólans við Hamrahlíð árið 2004 og kandídatsprófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands árið 2010. Meira
22. júní 2017 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Stefanía Heimisdóttir og Júlía Íris Emilsdóttir héldu tombólu við Nettó...

Stefanía Heimisdóttir og Júlía Íris Emilsdóttir héldu tombólu við Nettó í Hafnarfirði og söfnuðu 3.188 kr. og færðu Rauða krossinum á Íslandi að... Meira
22. júní 2017 | Árnað heilla | 179 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Bára Jacobsen Laufey Bjarnadóttir 90 ára Eiríkur Eiríksson Hallgrímur Jónsson Hólmfríður Ásgeirsdóttir Þórður Eyjólfsson 85 ára Ásgrímur Ásgrímsson Einar Haraldur Gíslason Ólafur J. Meira
22. júní 2017 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Sonur Víkverja fékk um daginn fyrsta alvöru tannburstann sinn. Eða svo héldu foreldrar hans. Meira
22. júní 2017 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. júní 1970 Hljómsveitin Led Zeppelin skemmti á Listahátíð í Laugardalshöll í Reykjavík. Meira
22. júní 2017 | Í dag | 22 orð

Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég...

Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég mitt á meðal þeirra. Meira

Íþróttir

22. júní 2017 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

2,6 sinnum meira greitt fyrir efstu deild karla

Greitt er 2,6 sinnum meira til dómara fyrir hvern leik í efstu deild karla en í efstu deild kvenna. Nýr kjarasamningur dómara við KSÍ brúaði ekki launabilið á milli deilda og mikill munur er á hækkun greiðslna milli ára. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 12 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt mót U20 karla Svíþjóð – Ísrael 73:67 Ísland &ndash...

Alþjóðlegt mót U20 karla Svíþjóð – Ísrael 73:67 Ísland – Finnland... Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 727 orð | 2 myndir

Bandarískir leikmenn of fyrirferðarmiklir

Landslið Kristján Jónsson kris@mbl.is Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik, segir landsliðið líða fyrir það um þessar mundir að ekki séu reyndir leikstjórnendur á hverju strái sem nýst geti landsliðinu. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Ekki tomma gefin eftir í Álfukeppninni í Rússlandi

Álfukeppnin í knattspyrnu stendur nú sem hæst í Rússlandi þar sem sex álfumeistarar koma saman ásamt gestgjöfunum og heimsmeisturum Þjóðverja. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 541 orð | 2 myndir

Finnst ég einstaklega heppin að vera hérna

Leikmaðurinn Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Ég elska þetta,“ sagði Anisa Guajardo, önnur af tveimur mexíkóskum landsliðskonum í liði Vals í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, spurð hvernig sér líki dvölin á Íslandi. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Gísli úr leik í 32ja manna úrslitum

Kylfingurinn Gísli Sveinbergsson féll í gær úr keppni á Breska áhugamannamótinu í golfi eftir að hafa tapað fyrir George Baylis í 32ja manna úrslitum í holukeppni. Bayles var með fimm holu forystu þegar fjórar holur voru eftir og var Gísli þá úr leik. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 789 orð | 3 myndir

Gríðarlegur munur á greiðslum efstu deilda

Launamál Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það vakti gríðarlega athygli fyrir rúmum fjórum árum þegar Morgunblaðið greindi frá því hversu miklu munar á því hvað knattspyrnudómarar á Íslandi fá greitt fyrir að dæma í efstu deildum karla og kvenna. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Helena á leið til Noregs?

Helena Rut Örvarsdóttir, leikmaður deildar- og bikarmeistara Stjörnunnar í handknattleik, er undir smásjá norska úrvalsdeildarliðsins Byåsen samkvæmt því sem norski miðillinn Adressa greinir frá. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Íslenskt gull og Þórir besti maður mótsins

Ísland stóð uppi sem sigurvegari á alþjóðlegu móti U20-landsliða karla í körfuknattleik sem lauk í Laugardalshöll í gærkvöldi. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 493 orð | 1 mynd

Kafað ofan í kjaramál

Launamál Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Kórinn: HK - ÍR 19:15...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Kórinn: HK - ÍR 19:15 Laugardalsvöllur: Fram - Grótta 19:15 1. deild kvenna: Eimskipsvöllurinn: Þróttur R. - ÍA 19:15 Jáverks-völlurinn: Selfoss - Keflavík 19:15 4. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Launamunurinn kom á óvart

Margrét Sif Magnússdóttir gerði könnun meðal karla og kvenna í knattspyrnu hér á landi í lokaverkefni sínu í BS-námi frá viðskiptafræðideild Háskóla Íslands í vor. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Leikstjórnanda vantar í landsliðið

„Okkur vantar leikstjórnendur í íslenska landsliðið. Við eigum ungar stelpur sem lofa góðu en það er smá bið í að þær verði tilbúnar í A-landsliðið. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Ragnheiður komin heim

Ragnheiður Benónísdóttir, landsliðsmiðherji í körfuknattleik, gekk í gær á ný í raðir uppeldisfélags síns Vals eftir að hafa spilað í eitt ár með Skallagrími í Borgarnesi. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Stephen Nielsen fær samkeppni

Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV og snýr þar með heim að lokinni fjögurra ára dvöl erlendis hjá félagsliðum í Danmörku, Svíþjóð og nú síðast í Þýskalandi. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Til Vals úr víking frá Viking

Danski framherjinn Patrick Pedersen hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og mun ganga í raðir félagsins frá norska úrvalsdeildarliðinu Viking þegar félagaskiptaglugginn opnast í næsta mánuði. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Til Varsjár frá Maldíveyjum?

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu og leikmaður Cardiff, var í gær orðaður við pólska meistaraliðið Legia Varsjá í miðlum þar í landi og ku umboðsmaður hans vera staddur í Póllandi. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Var 100% til í slaginn þegar tækifærið kom

„Ísland er gjörólíkt öllum öðrum stöðum þar sem ég hef komið,“ segir Anisa Guajardo, leikmaður Vals í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, en eftir níundu umferð deildarinnar beinir Morgunblaðið sjónum sínum að henni. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 372 orð | 4 myndir

*Vísir.is greindi frá því í gær að handknattleiksmennirnir Snorri Steinn...

*Vísir.is greindi frá því í gær að handknattleiksmennirnir Snorri Steinn Guðjónsson og Árni Þór Sigtryggsson vær u á leið til Íslandsmeistara Vals. Meira
22. júní 2017 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Það er óhætt að segja að það sé stór dagur í dag. Reyndar er kannski...

Það er óhætt að segja að það sé stór dagur í dag. Reyndar er kannski ekki óhætt að segja það. Stór dagur? Slæm íslenska. Kannski frekar; merkilegur dagur. Dagur tíðinda. Dagur hamingjuhrópa hjá einhverjum en vonbrigða hjá öðrum. Meira

Viðskiptablað

22. júní 2017 | Viðskiptablað | 56 orð | 1 mynd

Aðalsteinn ráðinn markaðsstjóri

Icewear Aðalsteinn Pálsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Icewear. Samkvæmt tilkynningu hefur Aðalsteinn mikla reynslu af stjórnun og rekstri í verslunargeiranum og starfaði meðal annars um árabil sem framkvæmdastjóri verslana N.T.C. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 201 orð

Áráttan að eiga allt

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hún er undarleg þessi árátta ríkisvaldsins að vilja eiga allt mögulegt. Skýr dæmi eru eignarhald á bönkum, flugvöllum og fjölmiðlum. Allt er þetta áhættusamur rekstur sem betur færi á hendi einkaframtaksins. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 48 orð | 1 mynd

Áslaug og Hrefna Lind nýjar í framkvæmdastjórn

Meniga Áslaug S. Hafsteinsdóttir og Hrefna Lind Ásgeirsdóttir hafa tekið sæti í framkvæmdastjórn Meniga. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Ástir Amazon og Whole Foods

Stofnandi Whole Foods er svo ánægður með væntanlega yfirtöku Amazon að hann lýsir henni sem... Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 221 orð

Áttundi stærsti kaupandi að sjálfbærri bómull í heiminum

Lindex er áttundi stærsti kaupandi að sjálfbærri bómull í heiminum. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 365 orð | 1 mynd

Ávallt þarf að huga að samkeppnishæfninni

Eftir fjórtán ára búsetu erlendis er Ásta Sigríður Fjeldsted komin aftur til Íslands, alla leið frá Japan, og stýrir nú Viðskiptaráði Íslands. Hún valdi skemmtilegan tíma til að taka við starfinu, því að VÍ fagnar í ár 100 ára afmæli. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 378 orð | 1 mynd

„Tómahljóð“ í nýsköpunarsjóðum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Umtalsvert fjármagn var til fjárfestinga í nýsköpun fyrir tveimur árum en nú er það af skornum skammti. Nýsköpunarsjóður hefur almennt átt fyrirtæki of lengi og þarf að yngja upp eignasafnið, að mati stjórnarformannsins. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 39 orð | 1 mynd

Bjarki ráðinn í einkabankaþjónustu

Kvika banki Bjarki Sigurðsson hefur verið ráðinn sérfræðingur í einkabankaþjónustu Kviku. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Bjóða hring fyrir Íslandsmótið á endurbættum velli Keilis á 90 þúsund

Frístundir „Okkur fannst tilvalið að slá upp móti rétt fyrir Íslandsmótið þar sem fyrirtæki geta komið og átt góðan dag hjá okkur og spilað völlinn í keppnisástandi,“ segir Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Keilis. Þann... Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 180 orð | 2 myndir

Bréfapressa og augnayndi

Á básinn Hvernig létum við það gerast að bréfapressur hurfu af skrifborðum? Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 219 orð

Byrjaði ungur að selja jarðarber og sýsla með gjaldeyri

Ingvar Larsson var valinn forstjóri ársins í Svíþjóð á síðasta ári. Hann kveðst ánægður með viðurkenninguna en lítur svo á að þetta sé til marks um að Lindex sem fyrirtæki sé að gera góða hluti. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Ekki láta erfingjana erfa tóm leiðindi

Vefsíðan Í öllu amstri lífsins gleymist oft að huga að endalokunum og allt of fáir hafa fyrir því að semja erfðaskrá. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 24 orð | 5 myndir

Er til fullkomið heilbrigðiskerfi?

Leitin að hinu fullkomna heilbrigðiskerfi var til umræðu á fróðleiksfundi KPMG með Dr. Mark Britnell, sem er meðal annars fyrrverandi forstjóri Háskólasjúkrahússins í... Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 122 orð | 2 myndir

Fyrir smekklega heimshornaflakkara

Í vinnuferðalagið Þeir sem hafa ástríðu fyrir fallegum ferðatöskum ættu að kynna sér ítalska framleiðandann Fabbrica Pelletterie Milano (www.fpm.it). Þar er m.a. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 1671 orð | 1 mynd

Galdurinn í liggur í smáatriðunum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ingvar Larsson hefur stýrt sænsku tískuvörukeðjunni Lindex síðastliðin þrjú ár, eftir að hafa starfað hjá fyrirtækinu síðan árið 2010. Hann var valinn forstjóri ársins í Svíþjóð á síðasta ári. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 592 orð | 1 mynd

Gerðardómsstofnun CETA

Óhætt er að fullyrða að þetta nýmæli sé ákveðið andsvar við þróun síðustu ára en ad-hoc gerðardómar hafa verið gagnrýndir fyrir misvísandi niðurstöður. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Hagnaður Coca-Cola á Íslandi eykst milli ára

Drykkjarvörur Coca-Cola European Partners Ísland, sem áður hét Vífilfell, hagnaðist um tæplega 180 milljónir króna á árinu 2016. Það er umtalsvert betri afkoma en á árinu 2015 þegar hagnaðurinn nam 89 milljónum króna. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Hagnaður Eyris um 5 milljarðar í fyrra

Uppgjör Hagnaðurinn Eyris Invest nam 41,9 milljónum evra í fyrra, sem samsvarar um 4,9 milljörðum króna. Hagnaður dróst saman um 63% á milli ára. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 49 orð | 6 myndir

Hagsmunir sjávarútvegs og landbúnaðar ræddir

BREXIT tækifæri og áskoranir til sjós og lands voru ræddar á opnum fundi um hagsmuni íslensks sjávarútvegs og landbúnaðar í ljósi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 72 orð

Hin hliðin

Nám: Paul Cézanne University Aix-Marseille, diplómanám í frönsku, 2004; DTU B.Sc. vélaverkfræði, 2007; Danmarks Tekniske Universitet (DTU) M.Sc. vélaverkfræði, 2012. Störf: Borre Metalvarefabrik Danmörku, forritari og vöruhönnuður, 2006-2007; Össur hf. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Hraðbanki á fjórum hjólum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Um 900 manns nýttu sér Hraðbankabíl Arion á Secret Solstice um síðastliðna helgi. Skemmtiferðaskip hafa óskað eftir nærveru hans þegar farþegar koma í land. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 249 orð

Hugmyndin um færanleika bygginga

Nýjasta nýtt hjá þeim sem eiga erfitt með að taka ákvarðanir er að hafa hlutina bara færanlega. Dagur B. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Hvað varð eiginlega um öll góðu störfin?

Bókin Vinnumarkaðurinn hefur tekið miklum breytingum. Sú var tíð að fólk gat oft reiknað með að vinna hjá sama fyrirtækinu ævina á enda og ríkti gagnkvæmur skilningur á milli launþega og vinnuveitanda um að sýna hvor öðrum gagnkvæma hollustu. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Íslandsferðin 50% dýrari

Greiningardeild Arion banka áætlar að Íslandsferð með öllu sé rúmlega 50% dýrari nú en árið... Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 484 orð | 2 myndir

Jafnlaunavottun – hvað er að frétta?

Málefnaleg sjónarmið þurfa að liggja til grundvallar ákvörðun um laun og er jafnlaunavottunin gott stjórntæki sem leiðir til faglegs launakerfis og agaðri vinnubragða við launasetningu. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd

Jóna Soffía forstöðumaður upplýsingatæknisviðs

Landsvirkjun Jóna Soffía Baldursdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður upplýsingatæknisviðs hjá Landsvirkjun. Jóna Soffía hefur verið forstöðumaður vefþróunar hjá Símanum frá árinu 2013. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Lex: Nestlé losar sig við sætindin

Nestlé hefur ákveðið að selja sælgætisframleiðslu sína í Bandaríkjunum sem metin er á um 3 milljarða... Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 1007 orð | 2 myndir

Löngu tímabært viðskiptaráð

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Ótal tækifæri geta falist í fríverslunar- og loftferðasamningi við Japan. Ísland og Japan hafa átt í ýmsum samskiptum í áratugi en á dögunum var Japansk-íslenska viðskiptaráðið stofnað. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 170 orð

Markaðsleiðandi í kvenfötum á Norðurlöndum

Lindex hefur verið í eigu finnska fyrirtækisins Stockman Group síðan árið 2007, en Stockman er skráð á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinn í Finnlandi. Auk Lindex rekur félagið fasteignafélag og verslanamiðstöð. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Rukkar fyrir nótt í bílskotti Ástæða til að hafa miklar áhyggjur Tilgreind séreign skilar fólki ... Leggja sig og smyrja samlokur ... Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 420 orð | 2 myndir

Nestlé: Kapp með forsjá

Jeff Bezos, stofnandi Amazon, lýsti því hvað gerist þegar stór fyrirtæki fara að missa kjarkinn og framtakssemina. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 126 orð | 2 myndir

Ný netverslun Lindex á leiðinni

Ingvar Larsson, forstjóri Lindex, segir að innleiðing netverslana sé eitt af stóru verkefnum fyrirtækisins. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 304 orð

Primera og WOW bæta nýjum Airbus vélum við flotann

Flugrekstur Primera Air og WOW air hafa gengið frá samningum um að taka í notkun nýja kynslóð af Airbus flugvélum.Gengið var frá samningum þess efnis á flugsýningu í París í gær, miðvikudag. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 337 orð | 1 mynd

RB inn á greiðslumarkað

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Reiknistofa bankanna, RB, mun í haust bjóða nýja lausn fyrir farsímagreiðslur hér á landi sem gæti haft umtalsverð áhrif á greiðslumarkaðinn á Íslandi og skipt neytendur miklu máli. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 772 orð | 1 mynd

Rísandi stjarna vestanhafs

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á meðal viðskiptavina Ueno eru mörg þekktustu og verðmætustu fyrirtæki heims. Ueno varð til á Íslandi en hefur stækkað hratt vestanhafs og nú þegar rösklega þrjú ár eru liðin frá stofnun stefnir í allt að tveggja milljarða króna veltu. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 177 orð | 2 myndir

Sæng sem býr um rúmið og heldur hitastiginu réttu

Græjan Það hlaut að koma að því. Nú hafa vísindin loksins fundið lausn fyrir þá sem nenna ómögulega að búa um rúmið sitt. Smartduvet á reyndar fyrst og fremst að skapa kjörhitastig uppi í rúminu og stuðla þannig að bættum svefni. Um er að ræða n.k. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 1019 orð | 1 mynd

Tekst að ná betri samningi?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Brýnt er að Ísland nái að gera góða samninga við Bretland vegna Brexit. Bretar kaupa í dag um 18% af heildarverðmæti útfluttra íslenskra sjávarafurða og Ísland er stærsti innflytjandi fisks á Bretlandsmarkað. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 627 orð | 2 myndir

Um hvað snýst ákæran á hendur Barclays?

Eftir Carolinu Binham Kæra SFO á hendur Barclays-bankanum og fjórum fyrrum stjórnendum hans snýst að verulegu leyti um ráðgjafarsamning sem bankinn gerði við Katar og greiðslur samkvæmt honum, eins og hér er skýrt út. Meira
22. júní 2017 | Viðskiptablað | 665 orð | 2 myndir

Whole Foods játar ást sína til Amazon

Eftir Önnu Nicolau, James Fontanella-Khan og Jessicu Dye í New York Að mati sérfræðinga gætu 13,7 milljarða dala kaup Amazon á Whole Foods-verslanakeðjunni breytt matvörugeiranum í Bandaríkjunum til langframa, en afrit af fundi stjórnenda fyrirtækisins... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.