Greinar föstudaginn 23. júní 2017

Fréttir

23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

600 keppa í Hveragerði

Skráning hefur staðið yfir á Landsmót UMFÍ 50+ í Hveragerði alla þessa viku. Opið verður fyrir skráningar í einstaklingsgreinar eins og pönnukökubakstur, utanvegahlaup, skák og badminton, þríþraut og fleiri greinar fram á miðnætti í kvöld, föstudag. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 187 orð

Aukning við flugvöllinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Reykjavík íhuga að heimila fleiri íbúðir í fyrirhuguðu hverfi við Reykjavíkurflugvöll en áður var miðað við. Þegar hefur verið ákveðið að fjölga íbúðum á Hlíðarendasvæðinu, úr 600 í 780. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Áhrifaþættir til umræðu

Fjöldi barna í rými Ísland er með færri börn á fermetra en meðaltal OECD landanna. Efnisval í húsnæði ásamt gerð og lögun rýma og er hljóðeinangrun einnig mikilvæg til að einangra utanaðkomandi hávaða og til að varna því að hávaði berist á milli rýma. Meira
23. júní 2017 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Bandaríkjaforseti sagður siðblindur

Donald Trump Bandaríkjaforseti var kallaður siðblindur í ritstjórnargrein ríkisblaðs Norður-Kóreu í gær. Fullyrt var að Trump væri í erfiðri stöðu og beindi sjónum að Norður Kóreu til að draga athygli frá pólitískri kreppu sinni heima fyrir. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Dúntekja verður líklega með minna móti í ár

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Æðarvarp gekk víðast hvar ágætlega í vor en væta spillti sums staðar dúntekju, einkum framan af, að sögn Guðrúnar Gauksdóttur, formanns Æðarræktarfélags Íslands. „Það rættist víða úr þegar á leið. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Frakkastígur Fyrst var rifið, síðan grafið, þá steypt plata og nú er kominn veggur. Á endanum verður þarna hús á ný en öðruvísi en áður var. Svona fara byggingar í hringi í... Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Eldfima klæðningin fyrirfinnst einnig á Íslandi

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Klæðningin sem þakti Grenfell-turninn í Lundúnum og er talin vera ein af orsökum þess að turninn varð alelda á skömmum tíma, fyrirfinnst einnig í íslenskum húsum. Meira
23. júní 2017 | Erlendar fréttir | 120 orð

ESA leitar að lífi úti í geimnum

Geimferðastofnun Evrópu, ESA, hefur veitt samþykki sitt fyrir framleiðslu stjörnusjónauka sem á að leita að fjarplánetum (e. exoplanet) og lífi í öðrum sólkerfum. Meira
23. júní 2017 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Fíkniefnamarkaður í rússi

Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna greindi frá því í gær að alþjóðlegi markaðurinn með fíkniefni stæði nú í miklum blóma. Kom fram í ársskýrslu stofnunarinnar að framleiðsla og sala ópíums og kókaíns væri nú í hæstu hæðum. Meira
23. júní 2017 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Framtíð ESB framar viðræðum um Brexit

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, krafðist þess á fundi leiðtoga Evrópusambandsins í Belgíu í gær að umræða um framtíð sambandsins og ríkja þess yrði í forgangi gagnvart umræðu um útgöngu Breta, Brexit. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Hávaðasamir skólar

Fréttaskýring Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Af starfsfólki leik- og grunnskóla upplifðu 62% mikinn hávaða, en hávaði er skilgreindur sem óæskilegt eða skaðlegt hljóð á heimasíðu Umhverfisstofnunar. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Heimsmót skal halda

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Í fangelsi fyrir að ógna lögreglu

Þrítugur karlmaður var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til átta mánaða fangelsisvistar fyrir brot gegn valdstjórninni og tilraun til sérstaklega hættulegrar líkamsárásar á lögreglumenn. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Í stöðugri notkun

Deilibílaleigur eða -samtök snúast um þá hugmynd að íbúar borgar eða svæðis deili bílum. Í flestum tilvikum er greitt mánaðargjald fyrir aðgang að bílunum. Meira
23. júní 2017 | Erlendar fréttir | 273 orð

Kanslaraefni í ógöngum

Berlín. AFP. | Martin Schulz, kanslaraefni sósíaldemókrata og helsti keppinautur Angelu Merkel í þýsku kosningunum í haust, verður í eldlínunni á þingi flokks síns á sunnudag. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð

Klæðningin í Grenfell-turni notuð á Íslandi

Klæðning sömu gerðar og notuð er í Grenfell-turninum í Lundúnum finnst einnig í eldri byggingum hér á landi, en hún er talin eiga stóran þátt í því að háhýsið varð alelda fyrr í þessum mánuði. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Kostnaður nú yfir 300 milljónir

Rúmt ár er nú liðið frá því að viðgerðir hófust á húsnæði höfuðstöðva Orkuveitu Reykjavíkur á Bæjarhálsi. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Kynna nýtt vörumerki fyrir skyr

Mjólkursamsalan kynnti nýtt alþjóðlegt vörumerki fyrir skyr, Ísey, í skemmtun sem fram fór undir beru lofti í Heiðmörk í gær. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Leggja til EM-torg á Ingólfstorgi í sumar

Borgarráð hefur lagt til að Reykjavíkurborg taki þátt í kostnaði vegna EM-torgs á Ingólfstorgi í samstarfi við KSÍ, á meðan Evrópukeppni kvenna í fótbolta stendur yfir. Í greinargerð sem Dagur B. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 280 orð

Makrílvertíð byrjuð

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Makrílvertíð ársins er hafin, en Huginn VE 55 hefur verið að veiðum frá því í vikubyrjun. Að sögn Guðmundar Hugins Guðmundssonar skipstjóra hafa þeir víða orðið varir við makríl fyrir Suðurlandi, en þeir hafa m.a. Meira
23. júní 2017 | Erlendar fréttir | 75 orð | 2 myndir

Mínaretta frá 12. öld sprengd í loft upp

Foldgnár bænaturn, sem um aldir hefur verið eitt helsta kennileiti borgarinnar Mosúl í Írak, var horfinn úr borgarmyndinni í gær. Liðsmenn Ríkis íslams, sem eiga í vök að verjast í Mosúl, jöfnuðu hann við jörðu á miðvikudag. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Myndavélavöktun í fuglabjörgum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umhverfisstofnun hefur veitt Yann Kolbeinssyni líffræðingi, fyrir hönd Náttúrustofu Norðausturlands, leyfi til að setja upp sjálfvirka myndavél og sólarsellu við Langakamb við Hælavíkurbjarg. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Norðurþing lækkar fasteignaskatta

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, segir áformað að lækka fasteignaskatta með haustinu. Ástæðan sé 42% hækkun á fasteignamati á Húsavík. Raufarhöfn og Kópasker eru einnig í Norðurþingi. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Nýr Audi á Bessastaði

Embætti forseta Íslands hefur keypt nýjan jeppa af gerðinni Audi. Kemur bíllinn í stað eldri jeppa af gerðinni Toyota Landcruiser, sem kominn var nokkuð til ára sinna og orðinn dýr í rekstri vegna viðhalds. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Nýtt deilihagkerfi í pípunum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Reykjavíkurborg hyggst á þessu ári leigja út bílastæði til svonefndra deilibílaleiga eða -samtaka. Tillaga samgöngustjóra borgarinnar, Þorsteins R. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Óánægja ríkir innan raða SFS með SA

Aðalfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skoðar nú kosti og galla veru SFS innan Samtaka atvinnulífsins (SA). Jens Garðar Helgason, formaður SFS, segir tillögu þess efnis hafa verið samþykkta á aðalfundi. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð

Óskað eftir lengra gæsluvarðhaldi

Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur karlmönnum sem eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu grunaðir um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana fyrir tveimur vikum í Mosfellsdal. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Plægja akurinn fyrir nýjan samgöngumáta

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti á miðvikudag tillögu Þorsteins R. Hermannssonar, samgöngustjóra Reykjavíkur, um mótun stefnu borgarinnar um deilibíla. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 326 orð

Skoða kosti og galla á SA

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Á aðalfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) í lok síðasta mánaðar var samþykkt tillaga þess efnis að skoðaðir yrðu kostir og gallar veru SFS í Samtökum atvinnulífsins. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 144 orð

Skortir fé til túlkunar

Um 200 heyrnarlausir og daufblindir þurfa að reiða sig á túlkaþjónustu í daglegu lífi. Í skólakerfinu og í samskiptum við hið opinbera útvegar ríkið túlk en þess utan þurfa heyrnarlausir að leita til Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Skógafoss á lista yfir friðlýst svæði í hættu

Umhverfisstofnun gaf í gær út árlega skýrslu um ástand friðlýstra svæða á Íslandi. Annað hvert ár er svo gefinn út „rauður listi – svæði í hættu“ sem byggður er á ástandsskýrslunni. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 841 orð | 3 myndir

Skyrið er sendiherra Íslands

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mjólkursamsalan áætlar að selja liðlega 100 milljón dósir af skyri á þessu ári. Er það skyr sem fyrirtækið ýmist framleiðir sjálft eða framleitt er erlendis samkvæmt leyfum frá MS. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 238 orð

Sömu skilaboð allstaðar

Vörumerkið Ísey-skyr vísar til upprunalandsins en er ekki síður hugsað til að heiðra íslenskar konur sem viðhéldu þekkingu á skyrgerð í landinu og færðu hana til nútímans. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Táknmál í útrýmingarhættu

Alexander Gunnar Kristjánsson agunnar@mbl.is Íslenskt táknmál er í útrýmingarhættu, að mati Samtaka heyrnarlausra. Þetta segir Rannveig Sverrisdóttir, lektor í táknmálsfræðum við Háskóla Íslands. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Valsmenn byggja íbúðir fyrir milljarða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Valsmenn hf. hyggjast taka þátt í uppbyggingu á svonefndum F-reit á Hlíðarendasvæðinu í Reykjavík með hópi fjárfesta. Samtals verða byggðar 170-180 íbúðir á reitnum. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Vilja banna hjólreiðar á umferðaræðum

Alexander Gunnar Kristjánsson agunnar@mbl.is Vegagerðin og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu eru fylgjandi því að banna hjólreiðar á fjölakreina umferðargötum í þéttbýli þar sem hámarkshraði er 60 km/klst. eða meiri. Meira
23. júní 2017 | Innlendar fréttir | 358 orð

Víða laus herbergi á hótelum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Færri erlendir ferðamenn virðast vera á eigin vegum á landsbyggðinni það sem af er ári og eitthvað vantar upp á að hóparnir sem fara í skipulegar hringferðir séu fullir. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júní 2017 | Staksteinar | 140 orð | 1 mynd

„Loksins, loksins“

Loksins opnast augu þeirra.“ Þetta sögðu bresku blöðin. Tilefnið var að Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, sagði að Bretar væru að yfirgefa ESB vegna þess að þjóðin hefði áhyggjur af straumi innflytjenda og undirboðum erlends vinnuafls. Meira
23. júní 2017 | Leiðarar | 720 orð

Ofríkistilburðir

Fjármálaráðherra vill hnýsast í öll fjármál almennings Meira

Menning

23. júní 2017 | Tónlist | 493 orð | 2 myndir

„Einn af hinum stóru frá sjöunda áratugnum“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl. Meira
23. júní 2017 | Tónlist | 296 orð | 1 mynd

„Sumt eldist betur en annað“

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Nýlega tók nýr stjórnandi við Vinsældalista Rásar 2 af Sighvati Jónssyni en hann hafði séð um listann í sjö ár. Meira
23. júní 2017 | Bókmenntir | 133 orð | 1 mynd

Blóðdropinn afhentur fyrir Petsamo

Arnaldur Indriðason tók við Blóðdropanum fyrir Petsamo , en verðlaunin eru veitt fyrir bestu íslensku glæpasögu síðasta árs. Meira
23. júní 2017 | Dans | 476 orð | 2 myndir

Dansinn á mikilli uppleið

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
23. júní 2017 | Myndlist | 204 orð | 1 mynd

Dönsk söfn ýkja gestafjölda sinn

Stutt er síðan stjórnendur Ragnarock-safnsins í Hróarskeldu voru harðlega gagnrýndir fyrir að ýkja gestafjölda safnsins með því að telja alla sem komu í hús en ekki aðeins þá sem borguðu sig inn á sýningar. Meira
23. júní 2017 | Kvikmyndir | 177 orð | 1 mynd

Fjölbreytni leikhóps eykur aðsóknina

Ný rannsókn sem gerð var á vegum Creative Artists Agency (CAA) leiðir í ljós að kvikmyndir með fjölbreyttan leikarahóp njóta meiri hylli meðal almennings. Frá þessu greinir The Guardian . Meira
23. júní 2017 | Myndlist | 655 orð | 3 myndir

Gengur inn í hús föðurins

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson opnaði 17. júní sl. sýninguna LITROF í Stykkishólmskirkju en kirkjuna teiknaði faðir hans heitinn, Jón Haraldsson arkitekt. Meira
23. júní 2017 | Kvikmyndir | 168 orð | 1 mynd

George Clooney græðir á búsinu

Tekíla-fyrirtækið Casamigos var í vikunni selt til stórfyrirtækisins Diageo. Meira
23. júní 2017 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Goddur ráðinn rannsóknarprófessor

Guðmundur Oddur Magnússon, betur þekktur sem Goddur, verður rannsóknarprófessor við LHÍ frá og með haustinu 2017. Meira
23. júní 2017 | Menningarlíf | 37 orð | 1 mynd

Hvíti kassinn sýndur í Kaktusi á Akureyri

Hvíti kassinn nefnist sýning sem Heiðdís Hólm opnar í Kaktusi á Akureyri í dag kl. 16. Til sýnis eru mjúkir textaskúlptúrar. Sýningin er opin um helgina kl. 14-17 og fram til 29. júní þegar skiltið er... Meira
23. júní 2017 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Ljótu hálfvitarnir á Græna hattinum

Ljótu hálfvitarnir leika lög að eigin vali á Græna hattinum á Akureyri í kvöld og annað kvöld kl. 22. Að þessu sinni fóru Hálfvitar í samkvæmisleik þar sem hver valdi tvö lög eftir eigin smekk og samvisku. Meira
23. júní 2017 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Orgeltónar óma í Hallgrímskirkju

Björn Steinar Sólbergsson heldur tvenna tónleika í Hallgrímskirkju um helgina sem lið í Alþjóðlegu orgelsumri. Á morgun kl. 12 leikur hann verk eftir Mendelssohn, Bach og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Á sunnudag kl. Meira
23. júní 2017 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Tíu ljósmyndarar sýna í STEYPU

Ljósmyndasýningin STEYPA var opnuð 1. júní sl. í gróðurhúsi Garðyrkjuskólans að Reykjum í Reykjamörk í Hveragerði og á veitingastaðnum Mika í Reykholti í Biskupstungum. Meira

Umræðan

23. júní 2017 | Aðsent efni | 974 orð | 1 mynd

Að þjóna þingræðinu

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Ég mun halda áfram að þjóna þingræðinu af auðmýkt og þakka fyrir að hafa alist upp með þjóð þar sem skriðdrekar ráða ekki stjórnarfari." Meira
23. júní 2017 | Aðsent efni | 805 orð | 2 myndir

Borgarlínan – léttlestin

Eftir Gest Ólafsson: "Stefnt virðist á að gefa verktökum og fjárfestingarfyrirtækjum veiðileyfi á það sem eftir stendur af hinni gömlu Reykjavík." Meira
23. júní 2017 | Pistlar | 484 orð | 1 mynd

Rass í runna og salernissamlokur

Hefur einhver, sem er að lesa þennan pistil, einhverntíma farið til útlanda, heimsótt þar fallegt og fínt tónlistarhús og hangið þar inni tímunum saman í þeim tilgangi einum saman að hvíla sig og útbúa nesti? Meira

Minningargreinar

23. júní 2017 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Anna Hulda Sveinsdóttir

Anna Hulda Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1931. Hún lést í Seljahlíð, heimili aldraðra Reykjavík, 19. júní 2017. Foreldrar hennar voru Kristrún Jónsdóttir, f. 6. ágúst 1887, d 11. desember 1942, og Sveinn Jóhannesson, f. 14. nóvember 1888,... Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2017 | Minningargreinar | 643 orð | 1 mynd

Ásthildur Tómasdóttir

Ásthildur Tómasdóttir fæddist í Reykjavík 24. maí 1929. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 8. júní 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarnína Bjarnadóttir húsmóðir, f. 24.12. 1895, d. 29.3. 1970, og Tómas Jónsson verkstjóri, f. 10.4. 1889, d. 31.3. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2017 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Friðrik Júlíus Jónsson

Friðrik Júlíus Jónsson fæddist 5. október 1918. Hann lést 12. júní 2017. Friðrik var jarðsunginn 22. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2017 | Minningargreinar | 1809 orð | 1 mynd

Guðmundur Skjöldur Pálsson

Guðmundur Skjöldur Pálsson fæddist á Siglufirði 29. október 1943. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 11. júní 2017. Foreldrar Guðmundar Skjaldar voru Ingibjörg Ingvarsdóttir, f. 4. október 1908, d. 10. október 1986, og Páll Guðmundsson, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2017 | Minningargreinar | 1827 orð | 1 mynd

Hallgrímur Viðar Árnason

Hallgrímur Viðar Árnason húsasmíðameistari fæddist í Nýhöfn á Akranesi 7. október 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 8. júní 2017. Foreldrar Hallgríms voru hjónin Árni B. Sigurðsson, f. 23.7. 1895, d. 19.6. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2017 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

Hildigunnur Valdimarsdóttir

Hildigunnur Valdimarsdóttir fæddist 21. september 1930. Hún lést 2. júní 2017. Útförin fór fram 10. júní 2017. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2017 | Minningargreinar | 5305 orð | 1 mynd

Jóhann Svavarsson

Jóhann Sigurður Svavarsson fæddist á Patreksfirði 4. mars 1946. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans föstudaginn 2. júní 2017. Hann var sonur hjónanna Svavars Jóhannssonar, f. 1914, d. 1988, og Huldu Pétursdóttur, f. 1924. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1564 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhann Svavarsson

Jóhann Sigurður Svavarsson fæddist á Patreksfirði 4. mars 1946. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans föstudaginn 2. júní 2017.Hann var sonur hjónanna Svavars Jóhannssonar, f. 1914, d. 1988, og Huldu Pétursdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2017 | Minningargreinar | 1773 orð | 1 mynd

Ólína Jóhanna Gísladóttir

Ólína Jóhanna Gísladóttir var fædd 11. ágúst 1929. Hún lést í Brákarhlíð í Borgarnesi 19. júní 2017. Ólína fæddist í Skáleyjum á Breiðafirði og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Einar Jóhannesson, f. 1.9. 1901, d. 27.1. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2017 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Símon Páll Jónsson

Símon Páll Jónsson fæddist 23. apríl 1974. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 14. júní 2017. Foreldrar Símonar eru Eygló Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 8. október 1949, og Jón Símon Gunnarsson, sjúkraliði/leikari, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2017 | Minningargreinar | 6052 orð | 1 mynd

Sveinn Sigurðsson

Sveinn Sigurðsson, húsasmíðameistari, fæddist 5. apríl 1951 á Geldingalæk á Rangárvöllum. Hann lést á heimili sínu 12. júní 2017 í faðmi fjölskyldunnar. Sveinn var sonur hjónanna Steinunnar Guðnýjar Sveinsdóttur, f. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Landsbankabréfið að fullu greitt

Landsbankinn tilkynnti í gær að bankinn hefði greitt síðustu greiðslu vegna skuldabréfs sem gefið var út til gamla Landsbanka Íslands í október 2008, vegna eigna og skulda sem færðar voru frá gamla bankanum í nýja bankann. Meira
23. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Tekjur sveitarfélaga ekki vaxið jafn hratt frá 2007

Tekjur sveitarfélaga jukust um 8% á síðasta ári miðað við árið á undan. Hefur tekjuvöxturinn ekki verið eins hraður frá árinu 2007 þegar hann var 11%. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Íslandsbanka um fjármál sveitarfélaga. Meira
23. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 630 orð | 3 myndir

Vilja takmarka reiðufé og sporna við kennitöluflakki

Baksvið Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Skýrslur starfshópa um annars vegar aðgerðir um milliverðlagningu í utanríkisviðskiptum og hins vegar um skattaundanskot og skattsvik voru kynntar á blaðamannafundi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í gær. Meira

Daglegt líf

23. júní 2017 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Ágústa Eva ætlar að syngja lögin hennar ömmu

Söng- og leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir er landsmönnum að góðu kunn, hún hefur sannað sig bæði sem leikkona á sviði og á hvíta tjaldinu, en ekki síður sem söngkona. Ágústa Eva ætlar í kvöld, föstudag 23. Meira
23. júní 2017 | Daglegt líf | 42 orð | 1 mynd

Epli með rúsínum

Epli með rúsínum er mjög einfaldur og hollur réttur. Þú þarft: epli, rúsínur, kanil, álpappír. 1. Skerið kjarnann úr eplinu. 2. Fyllið með rúsínum og kanil. 3. Setjið álpappír vel yfir eplið. 4. Bakið yfir glóð eða kolum í um 20... Meira
23. júní 2017 | Daglegt líf | 404 orð | 1 mynd

Heimur Ingileifar

Það var þá sem ég áttaði mig á því að hamingjan er ekki rásmark sem þú kemst í eftir nokkur kíló, fleiri föt eða meira dót. Meira
23. júní 2017 | Daglegt líf | 984 orð | 7 myndir

Kúnstin að auðga útilíf fjölskyldunnar

Þær hafa brennandi áhuga og ástríðu fyrir útivist. Áhugi Pálínu Óskar Hraundal hverfist um útilíf fjölskyldunnar í hversdagsleikanum, en háfjallamennska og krefjandi gönguferðir hafa heillað Vilborgu Örnu Gissurardóttur. Meira
23. júní 2017 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Köngladýr

Hvern dreymir ekki um að eiga sinn eigin dýragarð eða sveitabæ með mörgum dýrum? Könglar eru góður efniviður, úr þeim er hægt að búa til ýmsar fígúrur og auðvelt að gera alls konar ólíkar tegundir. Meira
23. júní 2017 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Márar fanga áttunda og níunda áratuginn

Hljómsveitin Márar er sögð fanga andrúm, tóna og tifið í lífsklukku áttunda og níunda áratugarins betur en nokkur önnur hljómsveit á Íslandi í dag. Þeir hafa koma fólki í opna skjöldu með óvæntum uppákomum undanfarin misseri. Meira
23. júní 2017 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Náttúrubingó

Náttúrubingó er áhrifarík aðferð til þess að hvetja börn til að taka eftir umhverfinu og fá þau til að gleyma sér. Leikurinn er einfaldur í framkvæmd. Meira

Fastir þættir

23. júní 2017 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Da4+...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Da4+ Dd7 8. Dxd7+ Rxd7 9. Be3 O-O 10. Hc1 Hd8 11. Rf3 b6 12. Bd3 Bb7 13. Ke2 e5 14. Hhd1 Hac8 15. d5 c6 16. c4 Bf8 17. Kf1 f6 18. Be2 Rc5 19. Rd2 Ra4 20. Rb1 f5 21. Bg5 Hd7 22. Meira
23. júní 2017 | Í dag | 288 orð

Af Dysnesi, bílskotti og staðarhaldara

Fornleifagröfturinn á Dysnesi verður Hjálmari Freysteinssyni að yrkisefni á fésbókarsíðu sinni með þessum inngangi: „Eitt skipskuml á dag kemur skapinu í lag:“ Á Dysnesi er margt af góðum gripum og gleðiefni var, að kuml með fjórum... Meira
23. júní 2017 | Árnað heilla | 685 orð | 3 myndir

Byrjaði snemma að vinna í stjórnarráðinu

Kristján Andri Stefánsson er fæddur í Reykjavík, 23. júní 1967, en ólst upp til skólaaldurs í Kaupmannahöfn þar sem foreldrar hans voru við nám. Meira
23. júní 2017 | Í dag | 84 orð | 2 myndir

Dúett með Adele og Celine Dion í bígerð?

Gullbarkarnir Celine Dion og Adele eru mögulega að undirbúa verkefni saman og þykir líklegt að um dúett sé að ræða. Meira
23. júní 2017 | Fastir þættir | 164 orð

Fastákveðinn. S-Enginn Norður &spade;10642 &heart;K10953 ⋄54...

Fastákveðinn. S-Enginn Norður &spade;10642 &heart;K10953 ⋄54 &klubs;64 Vestur Austur &spade;K85 &spade;7 &heart;G64 &heart;ÁD872 ⋄G92 ⋄D83 &klubs;D1092 &klubs;KG85 Suður &spade;ÁDG93 &heart;-- ⋄ÁK1076 &klubs;Á73 Suður spilar... Meira
23. júní 2017 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Hafrún Maríusdóttir

40 ára Hafrún er frá Hólmavík en býr í Hnífsdal. Hún er leikskólaliði á Sólborg á Ísafirði. Maki : Hallgrímur Hjálmarsson, f. 1977, starfar hjá Sigurgeir Jóhannsson ehf. Systkini : Ægir, f. 1968, Selma, f. 1969, og Berglind, f. 1975. Meira
23. júní 2017 | Í dag | 193 orð | 1 mynd

Hressandi læknir í bandarískri klisju

Það er alltaf gott að geta gleymt heimsins amstri yfir góðum sjónvarpsþætti. Einn slíkan má finna á Netflix og ber hann hið frumlega heiti Dr. Ken. Meira
23. júní 2017 | Árnað heilla | 334 orð | 1 mynd

Hvert er maðurinn eiginlega að fara?

Edwin Roald Rögnvaldsson, golfvallahönnuður og ráðgjafi, á 40 ára afmæli í dag. Hann hefur talað fyrir því í tæpan áratug að auka sveigjanleika í holufjölda á golfvöllum. Meira
23. júní 2017 | Í dag | 49 orð

Málið

Upphafsmann, hugmyndasmið, driffjöður eða hvatamann e-s köllum við „heilann á bak við“ það. Og spyrjum „Hver stendur á bak við þetta? Meira
23. júní 2017 | Árnað heilla | 266 orð | 1 mynd

Ólafur Bergsveinsson

Ólafur Aðalsteinn Bergsveinsson, bóndi og skipasmiður á Hvallátrum, fæddist í Sviðnum á Breiðafirði 23. júní 1867. Foreldrar hans voru hjónin Bergsveinn Ólafsson, f. 1839, drukknaði 1899, bóndi og smiður í Bjarneyjum, og Ingveldur Skúladóttir f. 1843,... Meira
23. júní 2017 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Ómar Ágúst Theodórsson

30 ára Ómar er Hafnfirðingur og vinnur hjá Toyota-umboðinu í Kauptúni í Garðabæ. Maki : Lydía Björk Guðmundsdóttir, f. 1990, vinnur á sambýlinu Þorláksgeisla. Foreldrar : Theodór Ómarsson, f. 1955, múrari hjá Þúsund fjölum, bús. Meira
23. júní 2017 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Jóhannsdóttir

30 ára Sigurbjörg er Reykvíkingur og er sjúkraþjálfari hjá Gáska. Maki : Sigurjón Jóhannsson, f. 1985, sérfræðingur á fjármálasviði hjá Iceland Seafood. Foreldrar : Jóhann Gunnar Kristinsson, f. Meira
23. júní 2017 | Árnað heilla | 201 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Elí Einarsson Elsa Kristinsdóttir 85 ára Ásta Valhjálmsdóttir Eysteinn Þorvaldsson Jónatan Arnórsson Soffía Emelía Ragnarsdóttir 80 ára Grétar Karlsson 75 ára Agnes Karlsdóttir Guðmunda G. Björgvinsd. Meira
23. júní 2017 | Í dag | 11 orð

Verið fullkomnir eins og faðir yðar himneskur er fullkominn. (Matt...

Verið fullkomnir eins og faðir yðar himneskur er fullkominn. (Matt. Meira
23. júní 2017 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Viðhafnarútgáfa „Purple Rain“ kemur út í dag

Í dag gleðjast aðdáendur Prince því endurútgafa „Purple Rain“ breiðskífunnar er orðin að veruleika. Um er að ræða viðhafnarútgáfu sem inniheldur þrjá geisladiska, þ.e.a.s. Meira
23. júní 2017 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Vík í Mýrdal Ragnheiður Alda Grímsdóttir fæddist 16. júní 2016 kl. 2.35...

Vík í Mýrdal Ragnheiður Alda Grímsdóttir fæddist 16. júní 2016 kl. 2.35. Hún vó 3.422 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Ingibjörg Matthíasdóttir og Grímur Örn Ágústsson... Meira
23. júní 2017 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverji

Margir lifa fyrir „frægðina“ og umtalið í fjölmiðlum, láta reglulega vita af sér, með hverjum þeir eru þá stundina, hvað þeir fengu sér að borða í gær, í hverju þeir voru eða voru ekki, hvernig þeir hafa það og hvað sé í vændum. Meira
23. júní 2017 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. júní 1912 Minnismerki um Jón Arason biskup var reist á aftökustað hans í Skálholti. Ensk kona, Dissney Leith, lét reisa minnismerkið á sinn kostnað. 23. júní 1967 Plata hljómsveitarinnar Dáta kom út. Á henni voru fjögur lög eftir Rúnar Gunnarsson. Meira

Íþróttir

23. júní 2017 | Íþróttir | 283 orð

Aníta og Ásdís í fararbroddi

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Aníta Hinriksdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir verða í fararbroddi hjá íslenska landsliðinu í frjálsíþróttum sem tekur þátt í 2. deild Evrópumóts landsliða í Tel Aviv í Ísrael um helgina. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 448 orð | 3 myndir

Á ókunnum slóðum

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslendingar hafa aldrei átt leikmann í efstu deild karla í körfubolta í Frakklandi í gegnum tíðina. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 81 orð

Boði hafnað

Tromsö hefur hafnað fyrsta tilboði hollenska úrvalsdeildarfélagsins Twente í Aron Sigurðarson, landsliðsmann í knattspyrnu. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 89 orð

Byrja gegn Skotum í dag

Fríða Sigurðardóttir er komin til Lúxemborgar þar sem kvennalandslið Íslands leikur til úrslita í Evrópukeppni smáþjóða. Ísland vann sinn undanriðil í keppninni síðasta sumar en hann fór einnig fram í Lúxemborg. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Geta öll komist áfram

Liðin fjögur í B-riðli Álfukeppninnar í knattspyrnu eiga öll möguleika á að komast áfram í undanúrslit, fyrir lokaumferðina í riðlinum sem fram fer á sunnudag. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Gott svar Framara eftir erfiða viku

Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Eftir erfiða viku í herbúðum Fram svöruðu leikmenn liðsins kallinu með fínni frammistöðu í 1:0 sigri á Gróttu í 9. umferð Inkasso-deildarinnar, 1. deild karla í knattspyrnu í gær. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 749 orð | 3 myndir

Gráðug og vildi meira

Blak Kristján Jónsson kris@mbl.is Fríða Sigurðardóttir sló á dögunum landsleikjametið í blaki á Smáþjóðaleikunum í San Marínó. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Heimir launar greiðann

Átján manna starfshópur verður leikmönnum kvennalandsliðsins í knattspyrnu til aðstoðar á Evrópumótinu í Hollandi í sumar. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

HK styrkti sína stöðu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is HK lagaði verulega stöðu sína í neðri hluta 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld með því að vinna verðskuldaðan sigur á ÍR, 2:0, í Kórnum. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Holukeppnin af stað í Eyjum í dag

Íslandsmótið í holukeppni, sem er hluti af Eimskipsmótaröðinni í golfi, hefst í Vestmannaeyjum eldsnemma í dag og lýkur um hádegið á sunnudagsmorguninn. Þar keppa 32 karlar og 16 konur um Íslandsmeistaratitlana. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla HK – ÍR 2:0 Ásgeir Marteinsson 16., Bjarni...

Inkasso-deild karla HK – ÍR 2:0 Ásgeir Marteinsson 16., Bjarni Gunnarsson 87. Rautt spjald : Styrmir Erlendsson (ÍR) 90. Fram – Grótta 1:0 Dino Gavric 52. Staðan: Fylkir 751114:616 Þróttur R. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 140 orð

Íslenski landsliðshópurinn sem fer á EM í Hollandi

MARKVERÐIR: Guðbjörg Gunnarsd., Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðab. VARNARMENN: Hallbera Guðný Gíslad, Djurgården Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Glódís Perla Viggósd. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

KKÍ neytt til reglubreytinga?

Körfuknattleikssamband Íslands gæti neyðst til að breyta þeirri reglu að aðeins einn erlendur leikmaður úr hvoru liði megi vera inni á vellinum í leikjum á íslenskum mótum. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, 8 liða úrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, 8 liða úrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV – Haukar 18 Samsung-völlur: Stjarnan – Þór/KA 18 Grindavík: Grindavík – Tindastóll 19.15 Valsvöllur: Valur – HK/Víkingur 19.15 1. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Sjö á leið í þriðju lokakeppni EM

Sjö íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu eru á leið í sína þriðju lokakeppni Evrópumótsins þegar þær fara til Hollands í næsta mánuði. Sex til viðbótar í 23 manna hópi Íslands taka þar þátt í sinni annarri lokakeppni. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 1051 orð | 3 myndir

Skytturnar þrjár unnu kapphlaupið

Fréttaskýring Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég vann vel úr meiðslunum mínum, gafst aldrei upp og sýndi hvað viljinn tekur mann langt. Ég er ótrúlega stolt af þessu og þetta er besti dagur ársins hjá mér. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Tvö ný í undanúrslit

Grikkland og Belgía komust í gær í fyrsta sinn í undanúrslit á Evrópumóti kvenna í körfubolta, með því að leggja andstæðinga sína að velli á EM í Tékklandi. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni EM kvenna Leikið í Tékklandi: 8-liða úrslit: Belgía...

Úrslitakeppni EM kvenna Leikið í Tékklandi: 8-liða úrslit: Belgía – Ítalía 79:66 Tyrkland – Grikkland 55:84 Spánn – Lettland 67:47 Frakkland – Slóvakía 67:40 *Í undanúrslitum leikur Belgía við Spán og Grikkland við... Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Valdís góð á einkavelli

Valdís Þóra Jónsdóttir er aðeins einu höggi frá efsta sætinu eftir fyrsta hring á Foxconn-mótinu í Tékklandi. Valdís er í 2. sæti ásamt fimm öðrum keppendum eftir að hafa leikið hringinn á 3 höggum undir pari. Í efsta sætinu er hin skoska Vikki Laing. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Þó Álfukeppnin í fótbolta sem nú stendur yfir í Rússlandi sé líklega...

Þó Álfukeppnin í fótbolta sem nú stendur yfir í Rússlandi sé líklega minnst spennandi alþjóðlegi viðburður í þessari íþróttagrein kíkti ég á lokamínúturnar í leik Mexíkó og Nýja-Sjálands í fyrrakvöld. Meira
23. júní 2017 | Íþróttir | 346 orð | 4 myndir

* Örn Östenberg hefur skrifað undir tveggja ára samning við...

* Örn Östenberg hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. Örn sem er vinstri skytta, er sonur Önnu Östenberg og Vésteins Hafsteinssonar , hann er fæddur í Helsingborg og hóf handboltaferilinn og spilaði lengi hjá Växjö HF. Meira

Ýmis aukablöð

23. júní 2017 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

12

Aðeins ætti að eitra þær plöntur sem óværan er á en láta hinar... Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

14

Það ætti að spúla hellurnar einu sinni á ári og bera á þær verndandi... Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

4

Fjölskyldan ætti að máta heita pottinn saman áður en hann er... Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

6

Eigum við að fara að líta á fífilinn í jákvæðara... Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 7 orð | 1 mynd

8-10

Valentína hjá Móður náttúru galdrar fram... Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 93 orð | 1 mynd

BBQ-kjúklingur á grillinu

Hlutið kjúklinginn í 4 bita og setjið hann í álbakka. Kryddið með salti og pipar og vænni smjörklípu. Setjið álbakkann á miðlungsheitt grillið og eldið kjúklinginn í sirka 15 mínútur, snúið honum af og til á meðan. Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 182 orð | 1 mynd

Eggaldin með parmesan

Passar í meðalstórt álform 2 stór eggaldin salt ólífuolía 1 meðalstór laukur, saxaður 2 hvítlauksrif 2 dósir kirsuberjatómatar 1 tsk. Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 44 orð | 1 mynd

Grillað grænmetissalat

kúrbítur eggaldin paprika rauðlaukur olía gróft salt sítróna ferskar kryddjurtir að eigin vali Sneiðið grænmetið fallega, penslið það með olíu og grillið; passa þarf vel að það brenni ekki. Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 171 orð | 1 mynd

Grillpítsa

Hér er uppskrift að pítsubotninum en að sjálfsögðu er hægt að nota tilbúið pítsudeig. Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 1048 orð | 1 mynd

Grænmetisrúntur um sveitina

Valentína Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Móður náttúru, grillar oft í sumarbústaðnum í Grímsnesi. Nýveiddur silungur og brakandi ferskt grænmeti beint frá býli ratar gjarnan á grillið, ásamt pítsu með spældu eggi sem er í sérstöku uppáhaldi hjá heimasætunni. Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 961 orð | 1 mynd

Heitir pottar eru fjárfesting í vellíðan

Góður pottur gerir veturna bærilegri og sumrin enn betri. Kristján Berg Ásgeirsson eigandi Heitirpottar.is mælir með að fjölskyldan máti pottana saman fyrir kaup. Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 91 orð | 1 mynd

Íslensk hönnun til prýði

Meðal þess sem finna má í vöruúrvali Steypustöðvarinnar er bekkurinn Klettur sem hannaður var af Hildi Steinþórsdóttur og Rúnu Thors. Þykir bekkurinn sérlega vel heppnaður og hefur notið vinsælda hjá sveitarfélögum, fyrirtækjum og einstaklingum. Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 448 orð | 6 myndir

Landsmót þúsund sumarblóma

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Alla vikuna hefur verið unnið að því að færa Hveragerði í sinn besta búning í tilefni af L andsmóti UMFÍ 50+ sem verður haldið um helgina. Fyrstu mótsgestirnir komu í gærkvöldi í bæinn. Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 1504 orð | 4 myndir

Lífríkið í garðinum þarf að ná jafnvægi

Eftir hlýtt sumar og mildan vetur er gróðurinn fljótur að taka við sér og víða blasir við litskrúðugt blómahaf í grænum og gróskumiklum görðum. Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 97 orð | 1 mynd

Rabarbaradesert af grillinu

700 g eplamús 700 g rabarbari 2-3 epli 100 g gráfíkjur ½ bolli hrásykur kanill ½ bolli múslí smjörklípur Sneiðið rabarbarann, eplin og gráfíkjurnar frekar fínt. Þessu er síðan raðað í lögum í álform. Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 1628 orð | 3 myndir

Tímabært að líta á fífilinn sem góðgresi

Það getur falist mikil gleði í því að eiga góðan garð, en það felur líka í sér mikla vinnu. Eigi gróðurinn ekki að láta í minni pokann fyrir ágengu illgresi, þá borgar sig að vera stöðugt á vaktinni og leyfa illgresinu ekki að ná sér á strik. Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 33 orð | 1 mynd

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamenn Anna...

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamenn Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl.is Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl. Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 528 orð | 4 myndir

Vanda þarf til verka þegar hellur eru lagðar

Gott er að spúla hellurnar einu sinni á ári og bera á þær verjandi efni sem skerpir litinn og hjálpar til að draga úr vexti gróðurs á milli fúganna. Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Vegan-grillpinni með mangó- og engifersalsa

rauðlaukur ananas rauð paprika Grænmetisbollur frá Móður náttúru Skerið grænmetið í fallega bita og raðið á grillpinna ásamt grænmetisbollunum. Meira
23. júní 2017 | Blaðaukar | 161 orð | 1 mynd

Þar sem góðar minningar verða til

Það er ekki skrítið að Íslendingar skuli vilja hugsa vel um garðinn sinn. Þessi litli skiki, hvort sem hann umlykur heilt hús eða fyllir aðeins litlar svalir, er sælureitur fjölskyldu og vina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.