Greinar föstudaginn 18. ágúst 2017

Fréttir

18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

100 milljóna markið gæti náðst

Rúmlega 73 milljónir króna höfðu safnast í gærkvöldi til 160 góðgerðarfélaga í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Söfnunin færist mikið í aukana á síðustu dögunum fyrir hlaupið, en í fyrradag höfðu 63 milljónir safnast. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

50 í Vestfjarðaferð

Stór hópur manna úr mótorhjólaklúbbum BMW tók á rás snemma í gærmorgun og lagði af stað frá bensínstöð N1 vestur á firði. Þarna voru saman á ferð 25 félagar úr BMW klúbbnum og jafn margir úr þýskum systurklúbbi. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

50 stunda vinnuvika hjá 28% karla

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Rétt tæplega 28% karla á íslenskum vinnumarkaði segjast venjulega vinna 50 stundir eða meira á viku en aðeins 8,7% kvenna segjast gera það. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Arion banki með fjórðung atkvæða

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Arion banki er með um fjórðung atkvæðaréttar í United Silicon. Bankinn á 16% hlut í fyrirtækinu en er með 24% atkvæðisrétt. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Aukið framboð á félagslegu húsnæði

Velferðarráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær að auka framboð á félagslegu húsnæði til samræmis við húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar. 1.081 einstaklingur er á biðlista eftir félagslegu húsnæði í Reykjavík. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Álftnesingar fagna afmæli Denna

Sveinn Bjarnason hefur alla ævi búið á Álftanesi. Flestir ef ekki allir kalla hann Denna. Denni varð sextugur 16. júlí síðastliðinn. Af því tilefni tóku íbúar Álftaness sig til í gær og buðu í pylsupartí til heiðurs honum. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

„Fiskidagurinn litli“ á Mörk

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Þetta er gert með stuðningi Fiskidagsins mikla á Dalvík, sem haldinn var í blíðviðri um síðustu helgi þar. Meira
18. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 435 orð | 3 myndir

Bifreið ekið á gangandi vegfarendur í hjarta Barcelona

Ólöf Ragnarsdóttir Axel Helgi Ívarsson Hið minnsta 13 manns eru látnir og yfir 100 særðir eftir að sendibifreið var ekið af ásettu ráði á gangandi vegfarendur í höfuðborg Katalóníu á Spáni, Barcelona. Ökumaðurinn flúði í kjölfarið vettvang. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Blóðbað í Barcelona

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Minnst þrettán manns liggja í valnum og yfir hundrað eru særðir eftir að sendibifreið var ekið af ásettu ráði á gangandi vegfarendur á Römblunni, fjölförnustu götu Barcelona, í gær. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ferðatöskur fullar af eikarfræjum

Aðalsteinn Sigurgeirsson, skógfræðingur og fagmálastjóri Skógræktarinnar, safnaði ásamt félögum sínum eikarfræjum úr 300 ára gömlum eikarskógi í fjöllunum suðvestan við Göttingen í Þýskalandi. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá og ís fyrir alla gesti

„Helgin lofar mjög góðu og veðurguðirnir virðast ætla að vera með okkur í liði,“ segir Jóhanna M. Hjartardóttir, menningar- og frístundafulltrúi í Hveragerði. Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar fer fram í Hveragerði um helgina. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Fleiri vinna 40 stundir í viku en í fyrra

Um þriðjungur starfandi fólks á íslenskum vinnumarkaði segist nú vinna sléttar 40 stundir að jafnaði í venjulegri viku og er það 2,2% aukning frá sama tíma í fyrra. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 337 orð

Fær ekki greiddar frekari bætur

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Samgöngustofa hefur úrskurðað að kona sem ferðaðist til Rómar með Wow Air í september síðastliðnum fái ekki bætur umfram þær sem Wow Air hefur nú þegar boðið henni vegna fimm daga farangurstafa. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hornalausir hjálmar

Árni Björnsson þjóðháttafræðingur segir að engir hjálmar með hornum hafi fundist frá víkingaöld. Engu að síður þykja slík höfuðföt sjálfsagt skraut í auglýsingum fyrir Ísland og raunar einnig skandinavískar þjóðir. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 205 orð

Kallað eftir lokun kísilverksmiðjunnar

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær ályktun þess efnis að rekstur kísilverksmiðjunnar í Helguvík verði stöðvaður hið fyrsta. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Lægri stuðlar í getraunum hér

Vinningsstuðlar eru misháir þegar Íslenskar getraunir og veðmálasíður erlendis eru bornar saman. Sem dæmi má nefna að nk. sunnudag eigast ÍA og ÍBV við í Pepsi-deild karla í fótbolta. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Með fræin í ferðatöskum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tvær ferðatöskur fullar af eikarfræjum eða akörnum úr 300 ára gömlum þýskum skógi á fylkjamörkum Neðra-Saxlands og Hessen eru sá banki sem eikarskógur á Mógilsá á að byggja á. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Múrinn í Borgartúni loks endurmálaður

„Veðrið er búið að vera mjög gott svo að vinnan gengur afar vel,“ segir Ólöf K. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 119 orð

Neysluvatn í Atlavík uppfyllir ekki kröfur

Bilun í tækjabúnaði veldur því að sjóða þarf neysluvatn á tjaldsvæðinu í Atlavík áður en það er drukkið. Heilbrigðiseftirliti Austurlands var tilkynnt um leið og bilun varð í spenni 4. ágúst síðastliðinn og stendur viðgerð yfir. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Neytendasamtökin sjá til lands

Félagsfundur Neytendasamtakanna var haldinn í gær. Tilefni fundarins var að fara yfir stöðu fjármála samtakanna og starf stjórnar frá síðasta þingi og kynna siðareglur félagsins. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð

Nýtt torg við Hlemm

Hafinn er undirbúningur deiliskipulags fyrir Hlemmsvæðið í Reykjavík. Þar er gert ráð fyrir að nýtt almenningstorg í líkingu við Austurvöll eða Lækjartorg verði þar sem nú er bílastæði við gamla banka- og pósthúsið við Rauðarárstíg. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Ófeigur

Landfestum kastað Hvalaskoðunarskipið Hafsúlan kemur að landi í Reykjavíkurhöfn eftir vel heppnaða siglingu með ferðamenn um Faxaflóa í blessaðri rjómablíðunni sem var í... Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Óvenju mikið af frjókornum í sumar

Aðeins einu sinni frá upphafi mælinga á Akureyri hafa frjókorn mælst svo mörg á Akureyri og í nýliðnum júlímánuði. Það var árið 2014. Úrkoma mældist aðeins tíu daga í mánuðinum í einhverju magni á Akureyri og var úrkomumagnið aðeins 60% af meðaltali. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Plakat frá Loftleiðum falt fyrir 65 þúsund krónur

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Gamalt plakat frá flugfélaginu Loftleiðum, líklega frá árinu 1955, er nú til sölu á vefsíðunni eBay. Athygli vekur að verðmiðinn er um 600 Bandaríkjadalir, eða um 65 þúsund íslenskar krónur. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Smjörskortur ógnar matarhefðum Frakka

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nóg er til af íslensku smjöri fyrir innanlandsmarkað, að sögn Jóns Axels Péturssonar, framkvæmdastjóra sölu- og markaðsmála hjá Mjólkursamsölunni. Sums staðar í Evrópu, t.d. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Torg við Hlemm og vísir að læk á svæðinu

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Norðurpóllinn svonefndi, lítið timburhús sem byggt var við ofanverða Hverfisgötu í byrjun síðustu aldar, verður innan tíðar fluttur á lóðina á horni Laugavegs og Rauðarárstígs. Þar er nú bílastæði. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Tryggir Hugarafli styrk

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Velferðarráðuneytið stefnir að gerð langtímasamnings um aukin framlög til Hugarafls, samtaka notenda geðheilbrigðisþjónustu, til að styrkja starf samtakanna í þágu fólks með geðraskanir. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Vilja reisa minnisvarða við Höfða

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Bandaríska stríðsminnisvarðanefndin (e. American Battle Monuments Commission) hefur sótt um leyfi til að reisa minnisvarða um seinni heimsstyrjöldina í Reykjavík. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Vill tryggja útgáfuna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Víkingar voru ræningjar og ribbaldar

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Víkingar voru ekki annað en örlítið brotabrot af íbúum Norðurlanda, og reyndar hinir óskemmtilegustu meðal þeirra. Meira
18. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Vöxtur á landsbyggðinni

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Skýrsla Byggðastofnunar um Hagvöxt landshluta 2008 til 2015 er komin út. Þetta er áttunda skýrslan sem Þróunarsvið Byggðastofnunar, í samvinnu við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, gefur út. Meira

Ritstjórnargreinar

18. ágúst 2017 | Leiðarar | 387 orð

Gylfi Sigurðsson

Þjóðin fagnar góðum árangri með Gylfa Sigurðssyni Meira
18. ágúst 2017 | Leiðarar | 259 orð

Pólitískir fangar í Hong Kong

Fangelsun er beitt til að bæla niður lýðræðisöflin Meira
18. ágúst 2017 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Umbúðastjórnmál

Nú er hafin innan Samfylkingarinnar umræða um hvort breyta eigi um nafn á flokknum og sýnist sitt hverjum. Logi formaður hefur þó ekki skoðun á málinu, enda ástæðulaust að formenn taki afstöðu til slíkra álitaefna. Meira

Menning

18. ágúst 2017 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

„Algjör myrkvi hjartans“ á sólmyrkva

Söngkonan Bonnie Tyler ætlar að flytja smell sinn „Total Eclipse of the Heart“, frá árinu 1983, í tilefni almyrkva sólar sem verður á mánudaginn, skv. frétt á vef BBC. Meira
18. ágúst 2017 | Myndlist | 55 orð | 1 mynd

Fimmta aðgerð Óþokka í Ekkisens

Tvíeykið Óþokkar fremur fimmtu aðgerð sína, Hundur borðar hund, í sýningarrýminu Ekkisens, Bergstaðastræti 25b, í dag kl. 18. Meira
18. ágúst 2017 | Myndlist | 528 orð | 1 mynd

Innri heimi fundið form

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Ég er að sýna vídeó- og hljóðverk og líka prentuð verk. Ég vinn mikið á milli þessara miðla,“ segir myndlistarkonan og tónskáldið Dodda Maggý um sýninguna Variations sem hún opnar í dag kl. Meira
18. ágúst 2017 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Jónas og hljómsveit leika í Skyrgerðinni

Jónas Sigurðsson og Ritvélar framtíðarinnar halda tónleika í kvöld kl. 21 í Skyrgerðinni í Hveragerði og eru tónleikarnir hluti af bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum sem fer fram um helgina. Meira
18. ágúst 2017 | Bókmenntir | 515 orð | 1 mynd

List á ferð og hreyfingu

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Fyrir stuttu kom út fyrsta tölublað af bókmennta- og listatímaritinu ICEVIEW sem fjallar um verk rithöfunda og listamanna sem ferðast til Íslands í sköpunarhugleiðingum. Meira
18. ágúst 2017 | Fólk í fréttum | 668 orð | 2 myndir

Líf og fjör á Menningarnótt

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Það verður líf og fjör í Reykjavík á Menningarnótt um helgina og tónlist flutt víða um borgina. Meira
18. ágúst 2017 | Tónlist | 32 orð | 1 mynd

Ólöf og Skúli leika saman í Mengi

Tónlistarmennirnir Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson stilla saman strengi sína á tónleikum í menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu í kvöld kl. 21. Ólöf leikur á gítar og syngur og Skúli leikur á... Meira
18. ágúst 2017 | Bókmenntir | 127 orð | 1 mynd

Samkynhneigt samband strokað út

Rithöfundurinn V.E. Schwab er miður sín yfir því að hluta úr skáldsögu hennar hafi verið sleppt án hennar leyfis í rússnesku þýðingunni á annarri bókinni í þríleiknum „Shades of Magic“. Þetta kemur fram á vef Guardian. Meira
18. ágúst 2017 | Myndlist | 284 orð | 1 mynd

Selja elstu ljósmynd af Bandaríkjaforseta

Í október verður boðin upp hjá Sotheby's-uppboðshúsinu elsta ljósmynd sem þekkt er af forseta Bandaríkjanna. Meira
18. ágúst 2017 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd

Steingrímur Gauti sýnir á Mokka

Steingrímur Gauti Ingólfsson opnaði málverkasýninguna CITIUS á kaffihúsinu Mokka í gær. Meira
18. ágúst 2017 | Tónlist | 28 orð | 3 myndir

Tónlistarmaðurinn og ljóðskáldið Bubbi Morthens fagnaði í gærkvöldi...

Tónlistarmaðurinn og ljóðskáldið Bubbi Morthens fagnaði í gærkvöldi útgáfu nýjustu hljómplötu sinnar, Túngumáls, með tónleikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Platan kom út á afmælisdegi Bubba, 6. júní... Meira

Umræðan

18. ágúst 2017 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Allt helvítis ástandinu að kenna

Haustið 2007, fyrir tíu árum, var ég umsjónarkennari í grunnskóla og var að undirbúa veturinn sem ég hugðist verja í kennslu ofurhressra 9. bekkinga. Meira
18. ágúst 2017 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Hverra manna ert þú?

Eftir Almar Grímsson: "Þá er mjög áhrifamikið að taka þátt í gleðinni þegar afkomendur íslenskra landnema koma hingað til lands forfeðranna og hitta skyldmenni sín." Meira
18. ágúst 2017 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Innræti Sjálfstæðisflokksins og gjaldmiðlamál –Tími kominn á breytingar

Eftir Guðmund Oddsson: "Samgönguráðherra fór nýlega um landið og trúlega ríðandi eins og höfðingja var siður hér á árum áður, því vegakerfið virtist ekki valda honum áhyggjum." Meira
18. ágúst 2017 | Velvakandi | 104 orð | 1 mynd

Íþróttarás og eldri borgarar

Ég skil ekki hvers vegna Rúv notar ekki íþróttarásina meira. Stöðugir fótboltaleikir á besta tíma sjónvarpsins. Ég fór að horfa á Vitnið sem er í sex þáttum. Þriðji þáttur var sýndur 4. júlí og fjórði þátturinn 24. júlí kl. 23.35! Meira
18. ágúst 2017 | Aðsent efni | 1008 orð | 1 mynd

Um peningamál og peninga

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Rétt er að íhuga; hvað eru peningar? Peningar eru það sem er almennt viðurkennt til lúkningar skulda. „Almennt“ skiptir þarna höfuðmáli." Meira

Minningargreinar

18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2347 orð | 1 mynd

Brynjólfur Aðils Aðalsteinsson

Brynjólfur Aðils Aðalsteinsson fæddist í Brautarholti, Haukadalshreppi í Dalasýslu 25. febrúar 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. ágúst 2017. Foreldrar Brynjólfs voru Aðalsteinn Baldvinsson, bóndi og kaupmaður í Brautarholti, f. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Edward Hoblyn

Cyril Edward W. Hoblyn var fæddur í Reykjavík 8. maí 1940. Foreldrar hans voru George Edward Hoblyn og Margaret Reid Hoblyn. Hann var tekinn í fóstur af hjónunum Jóhönnu Friðrikku Thorarensen og Gunnlaugi Fossberg í desember sama ár. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Elías Ólafur Guðmundsson

Elías Ólafur Guðmundsson fæddist 26. október 1937. Hann lést 3. ágúst 2017. Útför Elíasar fór fram 14. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1030 orð | 1 mynd

Guðjón Örn Baldursson

Guðjón Örn Baldursson fæddist á Akureyri 27. maí 1943. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 3 ágúst 2017. Foreldrar hans voru Baldur Guðjónsson frá Skáldalæk í Svarfaðardal, f. 7. apríl 1920, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist 21. október 1921 að Bæ í Hrútafirði. Hún lést á Elliheimilinu Grund 18. júlí 2017. Hún ólst upp að Hömrum í Laxárdal en flutti til Reykjavíkur fyrir tvítugsaldur. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 877 orð | 1 mynd

Hörður Rafn Sigurðsson

Hörður Rafn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 4. september 1933. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 29. júlí 2017. Foreldrar hans voru Sigurður Bjarnason, vörubílstjóri, f. á Hellissandi 25. september 1912, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

Ragnheiður S. Jónsdóttir

Ragnheiður S. Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 18. júlí 1927. Hún lést 6. ágúst 2017. Útför Ragnheiðar fór fram 17. ágúst 2017. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2017 | Minningargreinar | 4641 orð | 1 mynd

Tryggvi Eyjólfsson

Tryggvi Eyjólfsson fæddist á Lambavatni á Rauðasandi, þann 19. september 1927. Hann lést á Landspítalanum, Fossvogi, 30. júlí 2017. Foreldrar hans voru Vilborg Torfadóttir frá Kollsvík, húsfreyja á Lambavatni, f. 5. júní 1896, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 292 orð | 1 mynd

Hagnaður Íslandsbanka 5 milljarðar

Hagnaður Íslandsbanka nam 5,0 milljörðum króna á öðrum fjórðungi ársins. Meira
18. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Kenna sprotum stjórnun teyma

„Það er allt of algengt hjá nýsköpunarfyrirtækjum að einungis sé horft til sjálfrar þróunarinnar og hvernig eigi að selja vöruna, en það er mikilvægt að líta til fleiri þátta, sem við munum fara yfir á námskeiðinu,“ segir Ragnheiður H. Meira
18. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

NetApp kaupir Greenqloud

Bandaríska tæknifyrirtækið NetApp hefur fest kaup á íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Greenqloud. NetApp hefur verið á lista Fortune yfir 500 veltumestu fyrirtæki Bandaríkjanna frá árinu 2012. Meira
18. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Tulipop á forsíðu fagtímaritsins Kidscreen

Ævintýraverur íslenska hönnunarfyrirtækisins Tulipop prýða forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Kidscreen sem kom út í vikunni. Meira

Daglegt líf

18. ágúst 2017 | Daglegt líf | 410 orð | 1 mynd

Heimur Ingileifar

Ég ætla jafnvel að ganga svo langt að segjast hafa fundið fyrir aukinni hamingju vegna þessarar litlu breytingar sem ég gerði á lífi mínu. Meira
18. ágúst 2017 | Daglegt líf | 913 orð | 2 myndir

Mun dansa á meðan fæturnir leyfa

Nanna Ósk Jónsdóttir er menntaður viðskiptafræðingur og viðurkenndur stjórnarmaður sem hefur brennandi ástríðu fyrir dansi. Meira
18. ágúst 2017 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Skyggnst inn í furðuheim fjörleikahúsa

Á Menninganótt verður margt um að vera. Meðal annars mun Æskusirkusinn slá upp Fjörleikahúsinu á Klambratúni á morgun klukkan 16.00 en þar verður skyggnst aftur í tímann og heimur hinna gömlu fjölleikahúsa kannaður. Meira

Fastir þættir

18. ágúst 2017 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. h4 h5 5. Bd3 Bxd3 6. Dxd3 e6 7. Bg5 Re7...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. h4 h5 5. Bd3 Bxd3 6. Dxd3 e6 7. Bg5 Re7 8. Re2 Db6 9. Rd2 Rd7 10. 0-0 Rf5 11. c4 dxc4 12. Rxc4 Da6 13. Rg3 Rb6 14. b3 Rxg3 15. fxg3 Rxc4 16. bxc4 Be7 17. Bxe7 Kxe7 18. a4 Had8 19. Hf4 Hd7 20. Meira
18. ágúst 2017 | Í dag | 278 orð

Af Sjálfshóli um kú til kýr

Á Boðnarmiði er skemmtilegur „þríleikur“ um beygingu þriggja kvenkyns nafnorða, sem Skeggi, minn góði og gamli kennari, barði inn í hausinn á mér með þrástagli. Skúli Pálsson byrjaði: Hér er kýr um q frá q til kýr, kannastu við þetta dýr? Meira
18. ágúst 2017 | Í dag | 561 orð | 3 myndir

Atorkusamur frumkvöðull og ung í anda

Helga Jónsdóttir fæddist á Akureyri 18.8. 1957 en ólst upp á Húsavík. Meira
18. ágúst 2017 | Í dag | 82 orð | 2 myndir

Celine Dion á blússandi siglingu

Celine Dion er orðin tekjuhæsti tónlistarmaðurinn á mörgum tónleikastöðum Bretlands eftir gríðarlega vel heppnaðan Evróputúr. Kanadíska söngdívan kom fram á 25 tónleikum í sumar í 15 borgum víðsvegar um Evrópu, þar á meðal í Bretlandi. Meira
18. ágúst 2017 | Í dag | 18 orð

Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt...

Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt ég ekki. (Sálm. Meira
18. ágúst 2017 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Gallagher aðalnúmerið á „We Are Manchester“

Noel Gallagher verður aðalnúmerið á fyrstu tónleikunum sem haldnir verða í Manchester Arena síðan sprengjuárásin átti sér stað á tónleikum Ariönu Grande í maí. Meira
18. ágúst 2017 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Briem

Gunnlaugur Briem fæddist á Melgraseyri við Djúp 18.8. 1847. Foreldrar hans voru Eggert Briem, þjóðfundarmaður, amtmaður og sýslumaður víða, síðast á Reynisstað í Skagafirði, og k.h., Ingibjörg Eiríksdóttir húsfreyja. Meira
18. ágúst 2017 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Hlustaðir þú á tíu-veðrið í morgun?

„Hlustaðir þú á tíu-veðrið í morgun? Var ekki spáð vaxandi norðanátt á morgun?“ Þannig spurði aldraður frændi minn á Gjögri þegar ég mætti honum skömmu fyrir hádegi góðviðrisdag einn. Meira
18. ágúst 2017 | Fastir þættir | 157 orð

Humm. S-Enginn Norður &spade;KD107 &heart;54 ⋄K876 &klubs;K106...

Humm. S-Enginn Norður &spade;KD107 &heart;54 ⋄K876 &klubs;K106 Vestur Austur &spade;G65 &spade;8432 &heart;ÁKD1093 &heart;G2 ⋄109 ⋄G5432 &klubs;G5 &klubs;73 Suður &spade;Á9 &heart;876 ⋄ÁD &klubs;ÁD9842 Suður spilar 6&klubs;. Meira
18. ágúst 2017 | Í dag | 56 orð

Málið

Orðið moska heyrðist sjaldan í daglegu tali hér fyrr en kom til tals að reisa mosku. Því er ekki að undra þótt sumum verði á að segja „moskva“. En athugull maður segir á netinu: „Moskva er álíka stór að flatarmáli og Langjökull ... Meira
18. ágúst 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Oddur Elíasson

30 ára Oddur ólst upp á Ísafirði, býr í Reykjavík, lauk prófum frá Kvikmyndaskóla Íslands, starfar hjá Norðuráli og vinnur við kvikmyndagerð. Systur: Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, f. 1980, og Þórunn Anna Elíasdóttir, f. 1985. Meira
18. ágúst 2017 | Árnað heilla | 280 orð | 1 mynd

Record Records á tíu ára afmæli í ár

Haraldur Leví Gunnarsson, tónlistarútgefandi og eigandi Record Records, á 30 ára afmæli í dag. Record Records á einnig stórafmæli á árinu, en tíu ár eru síðan Haraldur stofnaði tónlistarútgáfuna og er nýkomin út safnplata til að fagna því. Meira
18. ágúst 2017 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Hanna Mjöll Aronsdóttir fæddist 16. febrúar 2017 kl. 09.20...

Reykjavík Hanna Mjöll Aronsdóttir fæddist 16. febrúar 2017 kl. 09.20. Hún vó 2,666 kg og var 47,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Rúna Björg Hannesdóttir og Aron Ingi... Meira
18. ágúst 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Rúna Björg Hannesdóttir

30 ára Rúna ólst upp á Óspaksstöðum í Hrútafirði, býr í Reykjavík, lauk prófi sem félagsliði og starfar við leikskóla og er í fæðingarorlofi. Maki: Aron Ingi Agnarsson, f. 1991, þjónustufulltrúi hjá 365 Miðlum. Dóttir: Hanna Mjöll, f. 2017. Meira
18. ágúst 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Thea Rut Jónsdóttir

30 ára Thea Rut ólst upp á Akureyri, býr þar, lauk BSc-prófi í hjúkrunarfræði og Diplomu í skurðhjúkrun og starfar við Læknastofurnar á Akureyri. Maki: Ívar Örn Pétursson, f. 1985, BS í hugbúnaðarverkfræði hjá Libra. Sonur: Jón Orri, f. 2011. Meira
18. ágúst 2017 | Í dag | 194 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Stefán Þorleifsson 95 ára Anna Björgúlfsdóttir 90 ára Sólveig Guðmundsdóttir 85 ára Elín O. Einarsdóttir Magnús J. Meira
18. ágúst 2017 | Fastir þættir | 249 orð

Víkverji

Víkverji fór á völlinn síðasta laugardag og sá bikarúrslitaleik karla á milli ÍBV og FH. Veitti Víkverji því eftirtekt hversu góð stemning myndaðist í stúkunni og segja má óvenjuleg stemning. Meira
18. ágúst 2017 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. ágúst 1966 Jóhannes S. Kjarval tók fyrstu skóflustungu að myndlistarhúsi á Miklatúni í Reykjavík. Húsið var síðar kennt við hann og nefnt Kjarvalsstaðir. 18. ágúst 1986 Vegleg hátíðahöld voru vegna 200 ára afmælis kaupstaðarréttinda Reykjavíkur. Meira

Íþróttir

18. ágúst 2017 | Íþróttir | 68 orð

0:1 Elín Metta Jensen 69. Fékk boltann við vítateigslínuna, lék inn í...

0:1 Elín Metta Jensen 69. Fékk boltann við vítateigslínuna, lék inn í teiginn og lagði boltann neðst í hægra hornið með vinstri fæti. 0:2 Elín Metta Jensen 90. Úr vítaspyrnu með skoti í vinstra hornið. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 59 orð

1:0 Cloé Lacasse 3. með fyrirgjöf af kanti sem vindurinn feykti í netið...

1:0 Cloé Lacasse 3. með fyrirgjöf af kanti sem vindurinn feykti í netið. 1:1 Kristín Anítudóttir 57. úr glæsilegri aukaspyrnu af 45 metra færi. 2:1 Kristín Erna Sigurlásdótti r 67. með skoti í vítateig andstæðinganna eftir fast leikatriði. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 75 orð

1:0 Halldór Orri Björnsson 40 . Fékk góða sendingu frá Lennon og skoraði...

1:0 Halldór Orri Björnsson 40 . Fékk góða sendingu frá Lennon og skoraði með glæsilegu skoti frá vítateigshorni. 1:1 Paulinho 62. hafði betur í baráttu við Kassim og skoraði úr þröngu færi. 1:2 Nikola Stoiljkovic 79. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 398 orð

Bjarni í 200 leiki – Andri jafnaði síðasta markakóng

Bjarni Ólafur Eiríksson hefur nú spilað 200 leiki í efstu deild í knattspyrnu á Íslandi, alla með Val. Bjarni er aðeins þriðji Valsmaðurinn frá upphafi sem nær því en hinir eru Sigurbjörn Hreiðarsson og Sævar Jónsson. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

EM U16 karla B-deild í Sófíu, Búlgaríu: Keppni um 9.-16. sæti: Pólland...

EM U16 karla B-deild í Sófíu, Búlgaríu: Keppni um 9.-16. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 393 orð | 2 myndir

Evrópuævintýri FH er svo til á enda komið

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

FH – Braga 1:2

Kaplakrikavöllur, Evrópudeild UEFA, umspil, fyrri leikur, fimmtudag 17. ágúst 2017. Skilyrði : NA-kaldi, léttskýjað og 17 gráðu hiti. Völlurinn í mjög góðu standi. Skot : FH 8 (3) – Braga 13 (8). Horn : FH 5 – Braga 2. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 354 orð | 2 myndir

Frábær úrslit fyrir Þór/KA

Í Garðabæ Kristján Jónsson kris@mbl.is Eftir úrslit gærkvöldsins í Pepsi-deild kvenna er Þór/KA með átta stiga forskot á toppi deildarinnar. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

HM U19 karla Leikið í Georgíu: Leikur um 9. sæti: Þýskaland &ndash...

HM U19 karla Leikið í Georgíu: Leikur um 9. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Hvenær verður Þór/KA meistari?

Ekki virðist lengur spurning hvort heldur hvenær Þór/KA fagnar Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu kvenna þetta sumarið. Á meðan liðin fyrir neðan norðankonur misstu af stigum í gær unnu þær öruggan 4:1-sigur á botnliði Hauka á Ásvöllum. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

ÍBV – Grindavík 2:2

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 13. umferð, fimmtudag 17. ágúst 2017. Skilyrði : Völlurinn flottur. Sól og ágætis vindur á annað markið. Skot : ÍBV 16 (9) – Grindavík 7 (5). Horn : ÍBV 5 – Grindavík 3. ÍBV : (4-4-2) Mark : Adelaide Gay. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 361 orð | 2 myndir

ÍBV nýtti ekki tækifærið

Í Eyjum Baldur Haraldsson sport@mbl.is Það blés vel á annað markið þegar ÍBV og Grindavík mættust í Eyjum í gær í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Tvö af fjórum mörkum voru skoruð með góðri hjálp frá rokinu. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 176 orð

ÍR sendi Gróttu langleiðina niður

ÍR-ingar fóru langt með að tryggja sér áframhaldandi sæti í Inkasso-deildinni í knattspyrnu, og senda Gróttu niður í 2. deild, með 3:1-sigri í leik liðanna á heimavelli ÍR í Breiðholti í gærkvöld. ÍR er áfram í 10. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Inkasso-deildin: Þórsvöllur: Þór – Fram 18...

KNATTSPYRNA Inkasso-deildin: Þórsvöllur: Þór – Fram 18 Eimskipsvöllurinn: Þróttur R. – HK 19.15 Gamanferðav.: Haukar – Keflavík 19.15 2. deild karla: Njarðtaksv.: Njarðvík – Magni 18.30 3. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Landsliðið heldur utan á ný í dag

Karlalandsliðið í körfuknattleik heldur á ný utan í dag til að spila vináttulandsleiki fyrir lokakeppni EM í Finnlandi sem hefst í lok mánaðarins. Landsliðið heldur til Ungverjalands og mun þar mæta heimamönnum í tvígang. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Lausn virðist ekki í sjónmáli

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftir því sem næst verður komist situr allt fast í deilu Arons Pálmarssonar og ungverska handknattleiksliðsins Veszprém. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

Lið Evrópu á harma að hefna

Solheim-bikarinn í golfi hefst í dag, en í ár fer hann fram á Des Moines-vellinum í Iowa í Bandaríkjunum. Þetta er í 15. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Nýir stigameistarar krýndir á sunnudag

Bestu kylfingar landsins keppa um GR-bikarinn um helgina á Securitas-mótinu sem er hluti af Eimskipsmótaröðinni í golfi. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Grindavík 2:2 Cloé Lacasse 3., Kristín...

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Grindavík 2:2 Cloé Lacasse 3., Kristín Erna Sigurlásdóttir 67. – Kristín Anítudóttir McMillan 56., María Sól Jakobsdóttir 82. Haukar – Þór/KA 1:4 Vienna Behnke 24. – Bianca Sierra 30., Stephany Mayor 50. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Stjarnan – Valur 1:2

Samsung-völlur, Pepsi-deild kvenna, 13. umferð, fimmtudag 17. ágúst 2017. Skilyrði : Töluverður vindur, léttskýjað og nokkuð svalt. Skot : Stjarnan 10 (7) – Valur 7 (4). Horn : Stjarnan 6 – Valur 3. Stjarnan: (4-4-2) Mark : Gemma Fay. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 590 orð | 3 myndir

Umgjörðin hjá Víkingi R. ekki eins og hjá Ajax

Leikmaðurinn Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Geoffrey Castillion er leikmaður 14. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Morgunblaðinu. Hollendingurinn gekk til liðs við Víking Reykjavík fyrir tímabilið og líkar vel á Íslandi. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Viðar og Matthías mikilvægir

Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg fögnuðu fræknum 1:0-útisigri á silfurliði síðustu leiktíðar, Ajax, í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gær. Meira
18. ágúst 2017 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Það er ansi misjöfn staðan hjá helstu lykilmönnum íslensku...

Það er ansi misjöfn staðan hjá helstu lykilmönnum íslensku karlalandsliðanna í stærstu boltagreinunum þremur. Meira

Ýmis aukablöð

18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 737 orð | 2 myndir

Allir geta lært að syngja

Í söngskólanum Vocalist er höfðað til allra aldurshópa með fjölbreyttum námskeiðum, einkatímum og kórastarfi. Kennslan er byggð á þekktri tækni, Complete Vocal Technique, sem að sögn Sólveigar Unnar Ragnarsdóttur, söngkonu og raddþjálfara, gerir öllum kleift að læra söng. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 941 orð | 3 myndir

Bakarastarfið er fyrir fólk sem hefur gaman af að skapa

Kynjahlutföllin í bakaranáminu við MK eru tiltölulega jöfn og segir Ásgeir Þór Tómasson að vélvæðing bakaríanna þýði að starfið reyni ekki jafn mikið á líkamlega getu og það gerði áður fyrr. Með því að bæta ögn við námið má útskrifast með bæði stúdentspróf og dýrmætt sveinspróf. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 932 orð | 7 myndir

Ballett fyrir alla, fitness, jazz og pilates

Í Ballettskóla Eddu Scheving njóta iðkendur á aldrinum tveggja til 77 ára lífsins í ballett, djassballett, ballett-fitness og pilates, svo fátt eitt sé nefnt. Hápunktar starfsársins eru sýningar þar sem nemendur fá að láta ljós sitt skína. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 745 orð | 4 myndir

„En með aldrinum kemur agi og þroski“

Það getur virst erfitt að setjast aftur á skólabekk eftir langt hlé, en oft kemur það fólki á óvart að uppgötva hversu vel að vígi það stendur í raun. Markmiðin reynast iðulega nær en virtist í fyrstu. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 108 orð | 4 myndir

Bókasafn sem bragð er að

Það fylgir flestu námi að þurfa að sækja sér einhvern bóklegan fróðleik og það sem ekki finnst á öldum alnetsins þarf iðulega að sækja sér á bókasöfn. Sumum finnst það ekki ýkja skemmtilegt en í Kína er að finna bókasafn sem er einmitt ætlað að laða slíka að – sem og alla bókaormana. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 365 orð | 1 mynd

Fagleg leiðsögn við hæfi hvers og eins

Það er af mörgu að taka hjá Klassíska listdansskólanum, hvort heldur hugur nemenda stendur til að læra sígildan ballett eða þá nútímalegri dans, eins og Guðbjörg Astrid Skúladóttir, stofnandi og listrænn stjórnandi skólans, segir frá. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 950 orð | 2 myndir

Flett upp í fésbókinni

Facebook fyrir fólk á besta aldri og Facebook fyrir vinnustaðinn eru tvö ný námskeið sem boðið verður upp á hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í haust. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 619 orð | 4 myndir

Heillandi heimur lúxushótela og eðalveitingastaða

Hótelstjórnunarnám HR og César Ritz greiðir leið nemenda í mjög áhugaverð störf. Á fínu hóteli eða flottum veitingastað eru engir tveir dagar eins og vinnan bæði gefandi og skemmtileg. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 312 orð | 2 myndir

Hvað a háskólar þykja bera af?

Að velja rétta háskólann getur verið snúið. Margt þarf að taka með í reikninginn, s.s. gæði námsins, staðsetningu skólans, hversu há skólagjöldin eru og hvaða möguleikar eru á styrkjum og stuðningi. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 554 orð | 5 myndir

Íslenska verði leiðandi tungumál

Eftir því sem erlendu starfsfólki fjölgar á hérlendum vinnumarkaði geta tungumálaörðugleikar látið á sér kræla. Hjá Retor fræðslu er erlendu starfsfólki boðið upp á íslenskukennslu með starfstengdu ívafi, eins og Hjalti Ómarsson framkvæmdastjóri Retor segir frá. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 66 orð

Íslensku nemendurnir hafa forskot

Í hótelstjórnunarnáminu er gerð sú krafa að umsækjendur hafi stúdentspróf. Guðmunda segir ekki nauðsynlegt að hafa starfað á hóteli eða veitingastað, en þó hafi meirihluti umsækjenda reynslu úr greininni. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 239 orð

Matur, dans og millistjórnendur

Símenntunarmiðstöð Vesturlands á í góðu samstarfi við fyrirtækin á svæðinu. Sem dæmi rekur Símenntunarmiðstöðin stóriðjuskóla í Norðuráli í samstarfi við Fjölbrautaskóla Vesturlands. Sá skóli hefur verið starfandi frá ársbyrjun 2012 og gefist mjög vel. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 393 orð | 3 myndir

Nám sem nýtist vel á vinnumarkaði

Frá árinu 2012 hefur Promennt boðið upp á vandað nám í net- og kerfisstjórnun. Fólk með engan grunn í faginu getur, eftir tveggja anna krefjandi nám, verið til búið til starfa. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 801 orð | 3 myndir

Nýtum og njótum

Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari og eigandi Culina veitinga, lætur ekki sitt eftir liggja í baráttunni gegn matarsóun og er meðlimur í hinum aþjóðlegu samtökum Slow Food. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 1082 orð | 3 myndir

Opið nám í öllum deildum skólans

Opni listaháskólinn er kominn til að vera og námsframboðið verður sífellt fjölbreytilegra og umfangsmeira, segja þær Ilmur Dögg Gísladóttir, kynningarstjóri LHÍ, og Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri Opna LHÍ. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 335 orð

Ráðgjafar hjálpa við að finna rétta námið

Það getur verið erfitt að átta sig á hvert á að stefna í námi. Sumir vita hreinlega ekki hvað þeir vilja verða, og aðrir eiga erfitt með að finna bestu leiðina að því námi og starfi sem þá dreymir um. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 148 orð | 4 myndir

Skemmtileg skólabúningatíska

Skólabúningar hafa gegnum tíðina – eðli máls samkvæmt – þótt á stundum heldur einhæfur klæðnaður og eftir því óspennandi. Engu að síður er það svo að í skólabúningum má auðveldlega finna innblástur að verulega fallegum fatnaði, sé að gáð. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 341 orð | 3 myndir

Skólarnir sem alla dreymir um

...en enginn kemst í því þeir eru bara til í kvikmyndum og bókum Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 460 orð | 4 myndir

Skólar og menntun í dægurtónlist

Námið er snar þáttur í tilveru okkar flestra og því ekki að undra að menntun og skólaganga hafi orðið tónlistarfólki að innblæstri og yrkisefni gegnum tíðina. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 282 orð | 3 myndir

Skólatöskur fyrir ofdekraða námsmenn

Er ekki örugglega komið góðæri? Er þá ekki óhætt að spreða í almennilega skólatösku, brakandi heita beint af tískusýningunum í París og New York? Skólataskan er jú mjög áberandi aukahlutur, og getur ýmist fullkomnað eða skemmt heildarútlitið. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 541 orð | 3 myndir

Spænskan sækir á en norskan hörfar

Hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, MSS er námið með fjölbreyttasta móti. Meira
18. ágúst 2017 | Blaðaukar | 165 orð

Stutt og langt, almennt og sérhæft

Námið hjá Promennt getur verið mjög gott veganesti út á vinnumarkaðinn og ýmist hjálpað fólki að styrkja sig í sessi í núverandi starfi eða taka stefnuna í glænýja átt og bæta við sig formlegum réttindum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.