Greinar þriðjudaginn 26. september 2017

Fréttir

26. september 2017 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Abe boðar til þingkosninga

Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, tilkynnti í gær að hann hygðist rjúfa þing hinn 28. september og boða til þingkosninga. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 66 orð

Alþingiskosningar

248.504 manns eru á kjörskrá fyrir alþingiskosningarnar 2017 samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands. 8,5% kosningabærra manna verða í framboði eða meðmælendur framboðslista sé miðað við að níu flokkar bjóði fram í öllum kjördæmunum. 28. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Andarnefja heimsótti Friðarhöfn í Eyjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hvalur, um sjö metra langur, sást í Friðarhöfn í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Talið er að um andarnefju sé að ræða. Hvalurinn synti um höfnina og virtist vera við góða heilsu. Friðarhöfn er innst í Vestmannaeyjahöfn. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Andrúmsloftið í Framsókn hreinsast

Ásakanir ganga á víxl vegna brotthvarfs Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar úr Framsóknarflokknum síðastliðinn sunnudag. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Aukin samkeppni í flugi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýtt flugrekstrarleyfi dótturfélags norska lágfargjaldaflugfélagsins Norwegian á Bandaríkjamarkað mun auka samkeppni í flugi yfir Atlantshafið. Fyrir vikið eykst þrýstingur á verð farmiða. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 291 orð

Áherslur SI eru hinar sömu og meistarafélaganna

„Þvert á það sem fram kemur í frétt Morgunblaðsins hafa Samtök iðnaðarins staðið vörð um fagmennsku og gætt hagsmuna iðnmeistara með því að gera yfirvöldum grein fyrir þeim sem bjóða fram þjónustu án tilskilinna réttinda. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Áhættuþættir

Skv. Meira
26. september 2017 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Átta ríki á nýjum ferðabannslista

Trump Bandaríkjaforseti undirritaði á sunnudaginn nýja tilskipun, þar sem ríkisborgurum sjö ríkja er meinað að koma til Bandaríkjanna, auk þess sem embættismönnum í Venesúela var bætt á ferðabannlistann. Meira
26. september 2017 | Erlendar fréttir | 128 orð

„Hann lýsti yfir stríði“

Ri Yong-ho, utanríkisráðherra Norður-Kóreu, sagði í gær að Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði „lýst yfir stríði á hendur Norður-Kóreu“ með hótunum sínum um að leiðtogar landsins yrðu ekki mikið lengur til staðar, héldu þeir áfram á sinni... Meira
26. september 2017 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

„Jamaíku-stjórn“ Merkel líklegust

Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði að hún myndi ráðfæra sig við alla helstu flokka á þingi um myndun „góðrar og stöðugrar ríkisstjórnar“. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Beita sömu aðferð í skattsvikamáli

Meiri- og minnihluti Hæstaréttar beittu sömu aðferð en komust að ólíkri niðurstöðu við mat sitt á því hvort vísa skyldi skattsvikamáli frá dómi á þeim grundvelli að brotið væri gegn mannréttindasáttmála Evrópu sem kveður á um bann við endurtekinni... Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Byggja nýtt hótel á Grensásvegi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við nýtt 80 herbergja hótel á Grensásvegi 16a. Við hlið hótelsins verður jafnframt opnað hostel. Meira
26. september 2017 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Deila út mat til flóttamanna

Hermenn frá Bangladess deila hér út hrísgrjónum til barna í flóttamannabúðum rohingja nálægt Gumdhum. Áætlað er að meira en 436. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Einar Friðrik Kristinsson

Einar Friðrik Kristinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, er látinn, 76 ára að aldri. Einar lést á líknardeild Landspítalans sl. fimmtudag, 21. september. Hann fæddist 21. ágúst 1941 í Vestmannaeyjum. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Einar ráðinn þjóðgarðsvörður

Þingvallanefnd hefur samþykkt að ráða Einar Á.E. Sæmundsen, fræðslufulltrúa þjóðgarðsins, til eins árs í stöðu þjóðgarðsvarðar, frá og með 1. október nk. Á sama tíma lætur Ólafur Örn Haraldsson af störfum vegna aldurs. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Enginn hefur skoðað Núp

Ríkiskaup auglýstu í júlí síðastliðnum til sölu þrjár húseignir að Núpi í Dýrafirði. Um er að ræða skólabyggingu og tvær heimavistir, alls rúmlega 4.500 fermetra. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 973 orð | 2 myndir

Enskan er ekki eina erlenda málið

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Fimm flokkar náðu saman um þinglokin

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir

Framboðsfrestur rennur út 13.10.

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það verður kannski ekki fullljóst fyrr en tíu dögum fyrir kosningadag hvaða listar verða í framboði í alþingiskosningunum 2017. Kjördagur er 28. október, 13. október kl. 12 á hádegi rennur framboðsfrestur út og 18. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Hljómleikar í olíutanka

Sigurður Ægisson Siglufirði Síldarminjasafnið á Siglufirði er fyrir löngu orðið lands- og heimsþekkt, og gríðarlegur fjöldi gesta kemur þangað ár hvert til að fræðast og njóta. Meira
26. september 2017 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Kosið um sjálfstæði Kúrda

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kúrdar í norðurhluta Íraks gengu í gær til táknrænnar atkvæðagreiðslu um það hvort þeir ættu að lýsa yfir sjálfstæði sínu. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Haust í Reykjavík Hundurinn Bella bregður á leik á haustlaufum í... Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 995 orð | 3 myndir

Krísa um hríð hjá Framsókn

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Krufningu á líki konunnar lokið

Konan sem lést eftir líkamsárás í húsi við Hagamel í Reykjavík síðasta fimmtudagskvöld hét Sanita Brauna. Hún var 44 ára og frá Lettlandi. Sanita lætur eftir sig þrjú börn og foreldra, að því er fram kom í tilkynningu frá lögreglu. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 263 orð

Ljúka þingi á einum degi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Samkomulag um hvernig ljúka skuli þingstörfum náðist á sjöunda tímanum í gærkvöldi eftir löng fundahöld forystumanna flokkanna. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð

Mál er manns aðal

Evrópski tungumáladagurinn verður haldinn í dag í Veröld – húsi Vigdísar undir yfirskriftinni Mál er manns aðal og hefst dagskráin kl. 16. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Melatónín er lyfseðilsskylt lyf hérlendis

Fréttaskýring Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Tollverðir hérlendis hafa stöðvað 199 sendingar af lyfinu melatóníni það sem af er árinu. Flestar sendinganna bárust frá netverslunum í Bandaríkjunum. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Rafknúnir bátar undanþegnir gjöldum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Ráðleggja meiri rjúpnaveiðar en 2016

Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er 57 þúsund rjúpur en hún var 40 þúsund rjúpur í fyrra. Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins 2017 og kynnt umhverfis- og auðlindaráðherra niðurstöður sínar. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Rjóð eru berin á fallegu hausti

Þótt grös sölni og lauf falli er haustið fallegur árstími. Litbrigði jarðar eru einstök og svo er þetta líka uppskerutími. Rjóð reyniberin verða ætileg og góð í gogginn, enda gerði þröstur á trjágrein í lundi uppi við Elliðavatn þeim góð skil. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 145 orð

RÚV greiðir miskabætur vegna frétta

Ríkisútvarpið greiðir Guðmundi Spartakusi Ómarssyni 2,5 milljónir króna í málskostnað og miskabætur vegna umfjöllunar þess um meinta aðild hans að fíkniefnasmygli í Brasilíu og Paragvæ. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Samkeppnin fer harðnandi í fluginu

Sveinn Þórarinsson, greinandi í hlutabréfum hjá Landsbankanum, segir það munu auka þrýstinginn á verð farmiða yfir Norður-Atlantshafið að dótturfélag flugfélagsins Norwegian hafi fengið flugleyfi til Bandaríkjanna. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Segir styttinguna bitna á tungumálakennslu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Máltækninni, sem er samvinna tungumáls og tölvutækni þar sem m.a. er hægt að stjórna tækjum og tólum með því að tala til þeirra, má líkja við prentbyltinguna. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Tuga milljóna peningaþvætti

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Hæstiréttur staðfesti í gær að nígerískur karlmaður skyldi sæta gæsluvarðhaldi til 19. október vegna gruns um peningaþvætti. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Um að gera að tuða sem mest

Vigdís segir að þegar kemur að því að standa vörð um íslenskuna skipti mestu máli að láta hvergi deigan síga. „Að gæta þess að þetta stórkostlega tungumál okkar, sem er í raun og sann sjálfsmynd okkar, fái alla tíð að dafna á eigin forsendum. Meira
26. september 2017 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Örn Ingi Gíslason

Örn Ingi Gíslason fjöllistamaður lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 23. september, 72 að aldri. Hann fæddist á Akureyri 2. júní 1945 og bjó þar alla tíð. Meira

Ritstjórnargreinar

26. september 2017 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Leynigreiðslur í stað leiðréttingar

Í gær var sagt frá því að Ríkisútvarpið hefði þurft að greiða miskabætur vegna umfjöllunar um tiltekið mál en hefði í staðinn fengið að sleppa við að biðjast afsökunar, draga til baka staðhæfingar þær sem urðu tilefni miskabótanna eða leiðrétta þær.... Meira
26. september 2017 | Leiðarar | 573 orð

Maðurinn sem bjargaði heiminum

Kjarnorkuvopn fela í sér áhættu og útbreiðslu þeirra þarf að takmarka Meira

Menning

26. september 2017 | Kvikmyndir | 163 orð | 1 mynd

226 myndir á RIFF

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður sett í 14. sinn á fimmtudaginn, 28. september, og var dagskrá hennar kynnt á blaðamannafundi í gær. Þar kom m.a. Meira
26. september 2017 | Leiklist | 176 orð | 1 mynd

Aðgerðasinnar taka yfir Volksbühne

Hópur vinstrisinnaðra aðgerðasinna tók föstudaginn sl. yfir sviðslistahúsið Volksbühne í Berlín í mótmælaskyni við stefnu nýs forstöðumanns þess, Chris Dercon, sem áður stýrði listasafninu Tate Modern í Lundúnum. Meira
26. september 2017 | Leiklist | 1015 orð | 2 myndir

Á vígvelli heimilisins

Eftir Tyrfing Tyrfingsson. Leikstjórn: Ólafur Egill Egilsson. Leikmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir. Lýsing: Kjartan Þórisson. Tónlist: Katrína Mogensen. Hljóð: Baldvin Magnússon. Leikgervi: Árdís Bjarnþórsdóttir. Myndband: Elmar Þórarinsson. Meira
26. september 2017 | Tónlist | 464 orð | 2 myndir

Frönsk nýlendustefna

Lærisveinn galdrameistarans (1897) eftir Paul Dukas. Valses nobles et sentimentales (1911/1912) eftir Maurice Ravel. Konsert fyrir tvö píanó í d-moll (1932) eftir Francis Poulenc. Pavane fyrir látna prinsessu (1899/1910) eftir Maurice Ravel. Meira
26. september 2017 | Tónlist | 718 orð | 2 myndir

Hinn hugljúfi hlynur

Hljómsveitin Sycamore Tree hélt tónleika í salnum Kaldalóni, Hörpu, hinn 24. september, í tilefni af útgáfu fyrstu plötu þeirra er nefnist Shelter. Meira
26. september 2017 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Kvartett Phils Doyles leikur á djasskvöldi

Kvartett bandaríka saxófónleikarans Phils Doyles kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Hljómsveitina skipa auk hans Kjartan Valdemarsson á píanó, Arnold Ludvig á bassa og Einar Scheving á trommur. Meira
26. september 2017 | Tónlist | 589 orð | 2 myndir

Margs konar magnaðar Ellur

Að öllum öðrum söngkonum ólöstuðum fannst mér Kristjana Stefánsdóttir og Ragnheiður Gröndal stjörnur kvöldsins. Meira
26. september 2017 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Prinsessan sem sprakk

Haustið var komið og eftir langt og gott sjónvarpslaust sumar þótti mömmunni kominn tími til að njóta á ný þjónustu imbakassans. Meira
26. september 2017 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Ragnar heldur tónleika á Rosenberg

Tónlistarmaðurinn Ragnar Ólafsson heldur útgáfutónleika á Rosenberg í Reykjavík í kvöld kl. 21.30 vegna plötu sinnar Urges sem kom út í sumar en hún er fyrsta sólóplata hans. Meira
26. september 2017 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Stáss með Strauss

Hanna Dóra Sturludóttir messósópran, Hlín Pétursdóttir Behrens sópran og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari flytja kl. 12.15 í dag dagskrá helgaða Richard Strauss á Kúnstpásutónleikum Íslensku óperunnar í Norðurljósasal Hörpu. Meira
26. september 2017 | Kvikmyndir | 74 orð | 2 myndir

Um 6.700 sáu framhald Kingsman

Hasarmyndin Kingsman: The Golden Circle , framhald Kingsman , naut mestrar aðsóknar þeirra kvikmynda sem sýndar voru í kvikmyndahúsum landsins nýliðna helgi en alls sáu hana um 6.700 manns. Meira

Umræðan

26. september 2017 | Aðsent efni | 1443 orð | 1 mynd

„Uppreist æru“ – pólitískar ákvarðanir eða almennar lagareglur?

Eftir Ögmund Jónasson: "Verkefnið er að virkja þennan velvilja. Réttarríkið þarf á honum að halda. Í ljósi umræðunnar að undanförnu, kannski umfram allt annað." Meira
26. september 2017 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Fyrirmyndir á vinnumarkaði

Halldór Benjamín Þorbergsson: "Það skiptir höfuðmáli að kraftar beggja kynja fái notið sín til jafns á íslenskum vinnumarkaði sem er mjög kynskiptur, en launamunur kynja er að stórum hluta rakinn til hans." Meira
26. september 2017 | Pistlar | 491 orð | 1 mynd

Svo miklu gómsætara en pólitík

Enn á ný er allt vitlaust í íslenskri pólitík; það hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni. Og á meðan ég veit hversu mikilvægt það er að kjósa og hversu mikilvægt er að gott fólk setjist á þing, þá finnst mér þetta allt óttalega mikið vesen. Meira
26. september 2017 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Tækifærið til bindingar með skógrækt er núna

Eftir Hrönn Guðmundsdóttur: "Sannað er að skógrækt er stórtæk aðferð til bindingar kolefnis." Meira
26. september 2017 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

Þegar systurskipi Titanic var sökkt

Eftir Valgarð Briem: "BRITANNIC var stærsta skip sem byggt hafði verið þegar það sökk. Því var ætlað að flytja auðkýfinga milli Englands og New York en örlög þess urðu að flytja særða og sjúka frá vígstöðvunum fyrir botni Miðjarðarhafs til Englands í fyrri heimstyrjöldinni." Meira

Minningargreinar

26. september 2017 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Húnbogi Þorsteinsson

Húnbogi Þorsteinsson fæddist 11. október 1934. Hann lést 14. september 2017. Húnbogi var jarðsunginn 25. september 2017. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2017 | Minningargreinar | 3349 orð | 1 mynd

Ingibjörg Einarsdóttir

Ingibjörg Einarsdóttir (Imba) fæddist í Reykjavík 4. maí 1943. Hún lést á Egilsstöðum 16. september 2017. Foreldrar hennar voru Einar Sveinsson, f. 22.9. 1903 á Skaftárdal á Síðu, d. 6.8. 1977 og Þórunn Sigurþórsdóttir, f. 23.9. 1912 í Reykjavík, d.... Meira  Kaupa minningabók
26. september 2017 | Minningargreinar | 4042 orð | 1 mynd

Kristín M. Möller

Kristín M. Möller fæddist í Ólafsvík 11. apríl 1926. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 18. september 2017. Foreldrar hennar voru sr. Magnús Guðmundsson og kona hans Rósa Thorlacius Einarsdóttir ljósmóðir. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2017 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

Tyler Þór Amon

Tyler Þór Amon fæddist í Reykjavík 11. júlí 1996. Hann lést á heimili sínu 10. september 2017. Foreldrar hans eru Berglind Frances Aclipen, f. 26. nóvember 1977, og Todd Adam Amon, f. 4. febrúar 1977. Tyler á eina systur, Alsatisha Sif Amon, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2017 | Minningargreinar | 1926 orð | 1 mynd

Örn Gíslason

Örn Gíslason fæddist 6. febrúar 1939. Hann lést 15. september 2017. Útför Arnar fór fram 23. september 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. september 2017 | Viðskiptafréttir | 464 orð | 2 myndir

Erfitt að selja heildsölum ferðir í íslenskum krónum

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Allrahanda Grayline, segir að ferðaþjónustan eigi almennt erfitt með að selja erlendum ferðaheildsölum ferðir í krónum og selji þeim því ferðir í erlendri mynt. Meira
26. september 2017 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Fasteignamat gæti dugað fyrir nýjum flugvelli

Byggð í Vatnsmýri gæti þýtt um 1 milljarði króna hærri fasteignagjöld til Reykjavíkurborgar á ári en ef byggt væri t.d. í Úlfarsárdal. Meira
26. september 2017 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

SÍ greiddi ekki þóknun fyrir söluna

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is „Seðlabanki Íslands greiddi Morgan Stanley ekki þóknun fyrir söluna. Meira

Daglegt líf

26. september 2017 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Ástin, misnotkun, hrun og fleira

Bubbi sjálfur Morthens sendi frá sér plötuna Túngumál (með ú-i já!) í sumar og hann ætlar að spila á Dillon í kvöld þriðjudag kl. 19-20. Meira
26. september 2017 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Hið ósýnilega gert sýnilegt og margar ósagðar sögur sagðar

Hið fagra Edinborgarhús sem stendur nýuppgert í miðbæ Ísafjarðar hýsir margvíslega starfsemi á sviði lista, menningarviðburða, ferðaþjónustu og veitingareksturs. Í húsinu er m. Meira
26. september 2017 | Daglegt líf | 719 orð | 6 myndir

Hún bætti ári við lífið með óvæntum burði

Ærin MæjaBella kom eiganda sínum heldur betur á óvart þegar hún bar tveimur lömbum núna upp úr miðjum september, sem er býsna óvenjulegt. Meira
26. september 2017 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

...kíkið á hádegistónleika

Í erli hversdagsins getur verið gott að hvíla hugann með því að njóta lifandi tónlistar um stund. Að ganga inn í kirkju til að njóta slíkrar stundar er enn betra, því þar er friðsælt og notalegt umhverfi. Meira
26. september 2017 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Spurt er: Er gott fyrir börn að lesa hvað sem er?

Bókasafn Reykjanesbæjar býður upp á margt skemmtilegt í starfi sínu, til dæmis verður draugaleg uppskeruhátíð sumarlesturs í Bókasafni Reykjanesbæjar í dag, þriðjudag, kl 17-18. Meira

Fastir þættir

26. september 2017 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. a4 Dc7...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. a4 Dc7 8. Rf3 b6 9. Bb5+ Bd7 10. Bd3 Rbc6 11. 0-0 h6 12. He1 0-0 13. h4 c4 14. Bf1 f6 15. h5 fxe5 16. dxe5 Hf7 17. Ba3 Haf8 18. Bd6 Dd8 19. Be2 Hf5 20. Rh4 Hf4 21. Bg4 H8f7 22. f3 d4 23. Meira
26. september 2017 | Í dag | 100 orð | 2 myndir

6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin fram...

6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin fram úr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. Meira
26. september 2017 | Í dag | 277 orð

Af Ásmundi, kerlingu og mjálmi í ketti

Hallmundur Guðmundsson yrkir á Boðnarmiði – og við þekkjum ekki tilefnið, eða hvað?!: Honum Ásmundi líkar vel ljósið en líka þá hefur þann ósið að ferlega hlær er færist hann nær, því að fara á ný í fjósið. Meira
26. september 2017 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Andri Týr Kristleifsson

30 ára Andri Týr býr í Kópavogi, lauk sveinsprófi í hársnyrtiiðn, meistararéttindum ári síðar og rekur Rakarastofuna Herramenn sem flytur brátt í Hamraborg. Unnusta: Arndís Hulda Auðunsdóttir, f. 1987, þjóðfræðingur. Dóttir: Yrja Björk, f. 2016. Meira
26. september 2017 | Árnað heilla | 367 orð | 1 mynd

Á fullu að undirbúa Risaeðlurnar

Þjóðleikhúsið hóf starfsemi sína um síðustu helgi með sýningum á verkinu Óvini fólksins eftir Henrik Ibsen. Meira
26. september 2017 | Í dag | 14 orð

Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína. (Sl...

Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína. (Sl. 121. Meira
26. september 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Helgason

30 ára Gunnlaugur lauk LL.M.-prófi í lögfræði í Hollandi og starfar á nefndarsviði Alþingis. Maki: Ásta Þyrí Emilsdóttir, f. 1988, við mannauðsstjórnun hjá Deloitte. Sonur: Huginn Þór Gunnlaugsson, f. 2015. Foreldrar: Helgi Hörður Jónsson, f. 1943, d. Meira
26. september 2017 | Í dag | 260 orð | 1 mynd

Látra-Björg Einarsdóttir

Látra-Björg fæddist að Stærra-Árskógi á Árskógsströnd 1716, en fór að Látrum á Látraströnd með foreldrum sínum 1722, Margréti Björnsdóttur og Einari Sæmundssyni. Þau fluttu þaðan 1725 en Björg varð þar eftir. Meira
26. september 2017 | Í dag | 48 orð

Málið

Hógvær þýðir rólegur eða rólyndur , eða þá lítillátur og er einkum notað um fólk. Þótt skilja megi hvað átt er við með „hógværri verðlagningu“ er hógvær undarlega sett þarna. Sjálfsagt er átt við verðlagningu sem ekki ræðst af græðgi, þ.e. Meira
26. september 2017 | Í dag | 779 orð | 2 myndir

Með tónlistina í blóðinu

Reynir fæddist á Helgastöðum i Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu 26.9. 1932. Meira
26. september 2017 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Birta Dís Þorsteinsdóttir fæddist 26. september 2016 kl...

Mosfellsbær Birta Dís Þorsteinsdóttir fæddist 26. september 2016 kl. 5.39 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 3.810 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Thelma Rut Morthens og Þorsteinn Ólafsson... Meira
26. september 2017 | Í dag | 78 orð | 2 myndir

Séróskir stjarnanna

Margar stjörnur hafa séróskir varðandi aðstöðuna baksviðs þegar þær koma fram á tónleikum. Á þessum degi árið 2003 birtist skýrsla varðandi sérstakar beiðnir nokkurra stjarna. Meira
26. september 2017 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Sigurjón Hilmarsson

30 ára Sigurjón ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, lauk sveinsprófi í húsasmíði frá Iðnskólanum í Hafnarfirði, og starfar hjá ÞG verktökum. Sonur: Jóhann Lárus Sigurjónsson, f. 2011. Systir: Hafdís Hilmarsdóttir, f. 1991. Meira
26. september 2017 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Skotárásin í Columbine rústaði ferlinum

Söngvarinn Marylin Manson segir skotárásina í Columbine-skólanum árið 1999 hafa lagt feril sinn í rúst. Unglingarnir Dylan Klebold og Eric Harris skutu tólf nemendur skólans og einn kennara til bana áður en þeir sviptu sjálfa sig lífi. Meira
26. september 2017 | Í dag | 190 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Halldóra M. Sæmundsdóttir 90 ára Halldóra Guðmundsdóttir Jóna Ásgeirsdóttir 85 ára Aðalheiður Bjarnadóttir Auður Albertsdóttir Ester Teitsdóttir Geirlaug Ingvarsdóttir Guðrún G. Ingvarsdóttir Reynir Jónasson Sigurlaug L. Meira
26. september 2017 | Í dag | 294 orð

Víkverji

Víkverji hefur gaman af tónlist. Hann hefur starfað að einhverju leyti og komið nálægt tónlistarflutningi frá blautu barnsbeini og hefur unun af að sækja tónleika. Meira
26. september 2017 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. september 1915 Minnisvarði af Kristjáni konungi níunda var afhjúpaður við Stjórnarráðshúsið í Reykjavík (á afmælisdegi Kristjáns tíunda). Með hægri hendi réttir konungur fram skjal sem á að tákna stjórnarskrána 1874. Meira

Íþróttir

26. september 2017 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Albert á skotskónum

Albert Guðmundsson heldur áfram að skora mörkin fyrir hollenska knattspyrnufélagið PSV. Í gærkvöldi skoraði hann eitt af þremur mörkum Jong PSV í jafnteflisleik, 3:3, við NEC Nijmegen í hollensku B-deildinni. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 539 orð | 2 myndir

„Ekki erfitt fyrir liðin að gíra sig upp“

Leikmaðurinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Breiðablik á ennþá möguleika á Íslandsmeistaratitlinum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Breiðablik vann góðan útisigur á ríkjandi meisturum í Stjörnunni í Garðabænum í 17. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 69 orð

Ekki samið við Young

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur gerir ekki samning við Kevin Young, leikmann frá Púertó Ríkó, eins og stóð til. Vegna reglna um erlenda leikmenn fékk Keflavík frest til að ákveða hvort samningur yrði gerður við leikmanninn eður ei. Karfan. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

England Arsenal – WBA 2:0 Staðan: Man. City 651021:216 Man. Utd...

England Arsenal – WBA 2:0 Staðan: Man. City 651021:216 Man. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

Eyjamenn héldu ekki haus á Nesinu

Handbolti Ívar Benediktsson Jóhann Ingi Hafþórsson ÍBV og Selfoss fögnuðu öðrum sigri sínum í Olís-deild karla í handknattleik í gærkvöldi, bæði á útivelli. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

FH vann grannaslaginn

Á Ásvöllum Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is FH vann sætan 27:23-sigur á erkifjendum sínum í Haukum þegar liðin mættust á Ásvöllum í stórleik 3. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöldi. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Fram – Selfoss 33:35

Framhúsið, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, mánudag 25. september 2017. Gangur leiksins : 3:2, 5:5, 8:9, 10:12, 12:15, 15:18, 18:21, 19:25, 24:28, 27:30, 30:32, 33:35 . Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Grótta – ÍBV 23:24

Hertz-höllin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, mánudag 25. september 2017. Gangur leiksins : 1:3, 3:6, 5:9, 7:11, 8:15, 9:16 , 11:17, 13:18, 17:18, 19:20, 20:23, 22:23, 22:24, 23:24 . Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 315 orð | 4 myndir

* Gunnar Jarl Jónsson , einn fremsti knattspyrnudómari landsins, ætlar...

* Gunnar Jarl Jónsson , einn fremsti knattspyrnudómari landsins, ætlar að taka sér frí frá dómgæslu, að minnsta kosti á næsta tímabili. Hann segir í viðtali við fotbolti. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 377 orð

Gunnleifur 400 – Gunnar 50 – Þórir 100 – Emir 50

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Gunnleifur Gunnleifsson , markvörður Breiðabliks, spilaði sinn 400. deildaleik á ferlinum í 3:2 sigrinum ÍBV á sunnudaginn, en þar af eru 395 á Íslandi og fimm í svissnesku úrvalsdeildinni. Gunnleifur er 22. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Haukar – FH 23:27

Schenker-höllin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, mánudag 25. september 2017. Gangur leiksins : 1:3, 6:4, 9:6, 9:8, 11:12, 13:13 , 14:15, 15:17, 19:19, 19:20, 21:23, 23:27 . Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Hertz-deild kvenna: Akureyri: SA Ynjur – SA Ásynjur 19.30...

ÍSHOKKÍ Hertz-deild kvenna: Akureyri: SA Ynjur – SA Ásynjur 19. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Íslendingaslagur á Ítalíu

Boðið verður upp á Íslendingaslag í fyrstu umferð ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu kvenna á laugardaginn kemur en þá hefst tímabilið þar í landi. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Japani til liðs við Val

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik karla hafa samið við japanska landsliðsmanninn Ryuto Inage og mun hann leika með liðinu í vetur en það var staðfest á Twitter-síðu Vals í gær. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

KR-ingar mæta Mons

Íslandsmeistarar KR í körfuknattleik karla eru komnir til Mons í Belgíu þar sem þeir mæta Belfius Mons-Hainaut í seinni leik liðanna í fyrstu umferð Evrópubikarsins, FIBA Europe Cup, í kvöld. Leikið er í Mons Arena sem rúmar fjögur þúsund áhorfendur. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Kristrún mætir til leiks á ný með Val

Körfuknattleikskonan Kristrún Sigurjónsdóttir er gengin til liðs við Val á nýjan leik eftir að hafa spilað með Skallagrími undanfarin tvö ár þar sem hún vann 1. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Körfuboltaíþróttin er í erfiðri stöðu varðandi þann klofning sem er í...

Körfuboltaíþróttin er í erfiðri stöðu varðandi þann klofning sem er í hreyfingunni í Evrópu. Málið er meira en bara pólitík á lokuðum fundum. Nú er tekist á um leikdaga fyrir undankeppni stórmóta. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Lacazette byrjar vel með Arsenal

Franski framherjinn Alexandre Lacazette skoraði bæði mörk Arsenal í gærkvöld þegar liðið vann WBA, 2:0, í lokaleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Leikar æsast hjá Birgi Leifi í Asíu

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Lokahnykkurinn er nú framundan hjá Birgi Leifi Hafþórssyni, kylfingi úr GKG, á Áskorendamótaröð Evrópu. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Meistaradeild Asíu BC Astana – Sareyyet Ramallah 69:51 &bull...

Meistaradeild Asíu BC Astana – Sareyyet Ramallah 69:51 • Hörður Axel Vilhjálmsson lék ekki með Astana sem tryggði sér annað tveggja efstu sætanna í sínum riðli keppninnar sem fer fram í Chenzhou í... Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Grótta – ÍBV 23:24 Fram – Selfoss 33:35...

Olísdeild karla Grótta – ÍBV 23:24 Fram – Selfoss 33:35 Haukar – FH 23:27 Staðan: FH 3300102:796 Valur 330067:596 Haukar 320173:694 Stjarnan 312081:784 ÍR 320184:674 Selfoss 320195:864 ÍBV 320174:754 Afturelding 301280:861 Fram... Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Rúnar Alex fær mikið hrós

Kasper Hjulmand, þjálfari danska knattspyrnuliðsins Nordsjælland, hrósar markverðinum Rúnari Alex Rúnarssyni í hástert og segir að framtíð hans sé afar björt. „Við erum virkilega ánægðir með Alex. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 208 orð | 2 myndir

Vonandi ekki alvarlegt

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
26. september 2017 | Íþróttir | 708 orð | 3 myndir

Æfði golf og mætti bara í leikina í fótboltanum

Leikmaðurinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Birnir Snær Ingason, tvítugur kantmaður í liði Fjölnis, hefur verið áberandi hjá Grafarvogsliðinu í sumar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.