Greinar mánudaginn 20. nóvember 2017

Fréttir

20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

12 á sjúkrahús eftir rútuslys

Flytja þurfti tólf á sjúkrahús eftir að rúta fór út af veginum við Lýsuhól á Snæfellsnesi á sjötta tímanum síðdegis í gær. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Atburðarás við Öræfajökul getur orðið hröð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Óvissustig við Öræfajökul, sem lýst var yfir á föstudag vegna jarðhræringa og aukinnar jarðhitavirkni þar, verður endurskoðað á morgun, þriðjudag. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Auðvelt að brjótast inn í snjallúr

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Upp á síðkastið hefur verið fjallað um ákveðnar gerðir snjallúra, sem ætluð eru börnum. Úrin eru nettengd tæki með staðsetningarbúnað og gera foreldrum kleift að fylgjast með ferðum barna sinna. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

„Greinilega miklir peningar í spilinu fyrst menn haga sér svona“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er náttúrlega ólöglegt. Ég skil ekki að einhver geti fengið leyfi til að fara inn í húsnæði og bola annarri starfsemi út. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

„Sláandi að þurfa að bíða svona lengi“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Níræð kona sem fótbrotnaði aðfaranótt föstudags hefur legið inni á bráðadeild Landspítalans síðan þá með ómeðhöndlað fótbrot. Konan var sett í gifs frá nára og niður úr til að draga úr kvölum meðan hún bíður aðgerðar. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Brjóta lög á eigendum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég skil ekki að einhver geti fengið leyfi til að fara inn í húsnæði og bola annarri starfsemi út,“ segir Magnús Árnason, eigandi flugeldasölunnar Gullborgar við Bíldshöfða 18. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Börnin eru dýrmætust

Á næstu tíu árum munu 1,2 milljarðar ungs fólks á aldrinum 15 til 30 ára fara út á vinnumarkaðinn og miðað við þau úrræði sem við höfum núna munu um 300 milljónir fá vinnu. Hvað getum við boðið þessu unga fólki, um það bil einum milljarði þess? Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fötin ganga í endurnýjun lífdaga sinna vegna fatasöfnunar

Um 300 manns afhentu Ungmennaráði Barnaheilla barna- og unglingaföt í gær þegar samtökin stóðu fyrir árlegri fatasöfnun í tilefni af afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Meira
20. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Haraldur á sjúkrahúsi

Haraldur Noregskonungur hefur legið á konunglega sjúkrahúsinu í Osló síðan á föstudag vegna sýkingar. Konungshöllin greindi frá veikindunum í gær. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hinsti hvílustaður hvutta og kisu

Á jörðinni Hurðarbaki í Kjós hvíla jarðneskar leifar meira en 200 gæludýra en þar hefur verið gæludýragrafreitur frá árinu 2002. Þar eru grafin bæði stór og smá dýr, m.a. hundar, kettir, hamstrar, eðlur og slöngur. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 43 orð

Hver er hann?

• Þórir Guðmundsson er fæddur árið 1988. Húsasmíðameistari og byggingaiðnfræðingur að mennt. Hóf störf við afleysingar í lögreglunni á Ísafirði árið 2010. Er nú fastráðinn og hefur lokið námi í lögregluskóla. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Íslendingar telja sig vinmarga og hrausta

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hinn dæmigerði Íslendingur er býsna ánægður með lífið og tilveruna, hann telur sig búa í hreinu umhverfi og við mikil loftgæði. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Joshua Bell leikur í Hörpu á morgun

Joshua Bell og Akademía St. Martin in the Fields koma fram í Eldborg Hörpu annað kvöld, þriðjudag, kl. 19.30. Á efnisskránni eru Brandenborgarkonsert nr. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Kynnir háskólanemum landið

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Herdís Friðriksdóttir, verkefnastjóri og eigandi ferðaskrifstofunnar Understand Iceland, fékk nýverið styrk til að kynna erlendum háskólanemum sjálfbærni og umhverfisvernd á Suðurlandi. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Langtímaveikindi kennara aukast

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Frá og með 1. desember skerðist sá tími sem félagsmenn Kennarasambands Íslands eiga rétt á sjúkradagpeningum úr sjúkrasjóði félagsins um 25%. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Langtímaveikindi sliga sjúkrasjóð KÍ

Aukning langtímaveikinda meðal félagsmanna Kennarasambands Íslands hefur leitt til þess að skerða þarf þann tíma sem félagsmenn eiga rétt á greiddum sjúkradagpeningum um 25%. Meira
20. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Mugabe hyggst sitja sem fastast

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Robert Mugabe, forseti Simbabve, ætlar að sitja áfram sem fastast „næstu vikurnar“ þrátt fyrir mikinn og vaxandi þrýsting um afsögn hans. Meira
20. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Mun ekki framfylgja ólöglegri fyrirskipun um árás

Yfirmaður kjarnorkuvopna hjá Bandaríkjaher mun ekki framfylgja fyrirskipunum Bandaríkjaforseta um kjarnorkuárás, brjóti slík fyrirskipun í bága við lög. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Músagangur slær met

Músagangur hefur verið áberandi í sveitum á Suðurlandi að undanförnu svo bændur þar muna vart annað eins. „Ég er búinn að eitra grimmt að undanförnu og það heldur öllu í skefjum. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 773 orð | 2 myndir

Nýti reynsluna uppbyggilega

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að missa tvíburasystur mína í bílslysi er nokkuð sem mun fylgja mér alla ævi. Ég hef aldrei verið samur maður á eftir; þetta er stöðugt í huganum. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Óhreinsað skólp í sjó næstu vikuna

Óhreinsuðu skólpi verður sleppt í sjóinn frá dælustöð Veitna við Faxaskjól í Reykjavík frá og með deginum í dag, 20. nóvember, og fram á næstu helgi. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Rafiðnaðarmenn vilja tengja kjararáð við raunveruleikann

Trúnaðarmannaráðstefna Rafiðnaðarsambands Íslands var haldin fyrir helgi og krefst þess í ályktun, rétt eins og hún gerði í fyrra, að kjararáð breyti fyrri úrskurðum sínum, þar sem laun alþingismanna hafi hækkað langt umfram aðra í samfélaginu. Meira
20. nóvember 2017 | Erlendar fréttir | 161 orð

Rússar saka Bill Browder um þrjú morð

Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefur sakað breska kaupsýslumanninn Bill Browder um „fjöldamorð“. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Skýrslan um neyðarlánið líklegast tilbúin í janúar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Sætabrauðsdrengirnir syngja í Salnum

Sætabrauðsdrengirnir Bergþór Pálsson, Gissur Páll Gissurarson, Hlöðver Sigurðsson og Viðar Gunnarsson ásamt Halldóri Smárasyni, útsetjara og píanóleikara, verða í jólastuði í Salnum á miðvikudag og fimmtudag kl. 20. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Verk Hummel hljóma í Hannesarholti

Eugen Prochác, sellóleikari frá Bratislava, og Peter Máté flytja þrjú verk fyrir selló og píanó eftir austurríska tónskáldið Johann Nepomuk Hummel (1778–1837). Tónleikarnir verða í Hannesarholti á miðvikudagskvöld kl.... Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð

Vill að bankaráð ræði símtal Davíðs og Geirs

Björn Valur Gíslason, bankaráðsmaður í Seðlabanka Íslands, hefur óskað eftir því að bankaráðið ræði birtingu Morgunblaðsins á símtali Davíðs Oddssonar, þáverandi bankastjóra Seðlabankans, og Geirs Haarde, þáverandi forsætisráðherra, frá 6. október 2008. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 447 orð | 3 myndir

Vísbendingar eru um aukna virkni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ýmis merki eru um að eldstöðin í Öræfajökli sé að vakna til lífs að nýju og ástæða er til þess að fylgjast grannt með framvindunni. Þetta segir Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun HÍ. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Það vilja allir vanda til verka

Höskuldur Daði Magnússon Erla María Markúsdóttir Stjórnarmyndunarviðræður Framsóknarflokks, Vinstri-grænna og Sjálfstæðisflokks halda áfram í dag. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 307 orð | 4 myndir

Þar sem bestu vinirnir hvíla

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Hér hvílir Moli. Hvers manns hugljúfi,“ stendur á fallegum legsteini í gæludýragrafreitnum á jörðinni Hurðarbaki í Kjós. Meira
20. nóvember 2017 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Þekkingin nýtist á marga vegu

Herdís segir að verkefnið bjóði upp á marga möguleika en meðal annars sé hægt að bjóða háskólahópunum að taka þátt í þeim umhverfisrannsóknum sem verið er að vinna að á Suðurlandi. Meira

Ritstjórnargreinar

20. nóvember 2017 | Staksteinar | 174 orð | 2 myndir

Sum tengsl í lagi

Páll Vilhjálmsson bendir á: Einkalíf Sigmundar Davíðs var pólitískt hitamál, þar sem eiginkonu hans tæmdist arfur. Einkalíf Bjarna Ben. var gert að stórmáli með fréttum um að faðir hans hafði skrifað undir hjá manni sem sóttist eftir uppreisn æru. Meira
20. nóvember 2017 | Leiðarar | 634 orð

Varúð: Netrisar

Facebook og Google geta gert gagn en þeim fylgja líka miklar hættur Meira

Menning

20. nóvember 2017 | Kvikmyndir | 504 orð | 2 myndir

Branagh út af sporinu

Leikstjóri: Kenneth Branagh. Handrit: Michael Green, byggt á sögu Agöthu Christie. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Penélope Cruz, Willem Dafoe, Judi Dench, Johnny Depp, Josh Gad, Derek Jacobi, Leslie Odom Jr., Michelle Pfeiffer og Daisy Ridley. Bandaríkin 2017, 114 mínútur. Meira
20. nóvember 2017 | Kvikmyndir | 167 orð | 1 mynd

Einkunnagjöf birt óvenjuseint

Athygli vakti í liðinni viku að vefsíðan Rotten Tomatoes, eða Skemmdir tómatar, sem tekur saman kvikmyndagagnrýni hinna ýmsu fjölmiðla og gefur kvikmyndum einkunn út frá þeim í prósentum, birti ekki einkunn fyrir kvikmyndina Justice League þó að búið... Meira
20. nóvember 2017 | Myndlist | 749 orð | 2 myndir

Styrkurinn „stór og kraftmikil viðurkenning“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Tveir ungir myndlistarmenn fengu við athöfn Listasafni Íslands á laugardag úthlutað styrkjum úr styrktarsjóði Svavars Guðnasonar listmálara og Ástu Eiríksdóttur eiginkonu hans. Meira
20. nóvember 2017 | Myndlist | 907 orð | 8 myndir

Þegar umdeild listaverk skreyttu Skólavörðuholtið

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Seint á 7. áratugnum varð íslensk samtímalist þess valdandi að borgarbúar skiptust í tvær andstæðar fylkingar. Meira

Umræðan

20. nóvember 2017 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Hlustum á börn

Eftir Salvöru Nordal: "Við þurfum að gera mun betur þegar kemur að því að virkja börn og gefa þeim raunveruleg tækifæri til að hafa áhrif." Meira
20. nóvember 2017 | Aðsent efni | 964 orð | 4 myndir

Óðaverðbólgu, ofurskuldsetningu eða stöðugleika?

Eftir Þorstein Þorgeirsson: "Með því að stuðla að jafnvægi á milli framboðs og eftirspurnar í hagkerfinu í heild eru meiri líkur á að meiri sátt ríki um skiptingu verðmæta og að þróunin verði hagfelld." Meira
20. nóvember 2017 | Aðsent efni | 982 orð | 1 mynd

Stjórnarmyndun á dagskrá: Í þögninni býr svar

Eftir Þór Whitehead: "Verði af væntanlegri stjórnarmyndun á hún sér áreiðanlega ekkert fordæmi í stjórnmálasögu Evrópu." Meira
20. nóvember 2017 | Aðsent efni | 212 orð | 1 mynd

Vanstilling í verkalýðsforystu

Eftir Kjartan Magnússon: "Líkir hún hugsanlegri ríkisstjórn þriggja stærstu flokka landsins við ofbeldissamband og segir stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn vera „eins og að éta skít“." Meira

Minningargreinar

20. nóvember 2017 | Minningargreinar | 1843 orð | 1 mynd

Ástríður Ólafsdóttir

Ástríður Ólafsdóttir (Ásta) fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1988. Ásta lést á heimili sínu í Danmörku 30. október 2017. Hún var fyrsta barn foreldra sinna, þeirra Erlu Sveinbjargar Hauksdóttur frá Fáskrúðsfirði og Ólafs Inga Ólafssonar úr Borgarnesi. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1019 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástríður Ólafsdóttir

Ástríður Ólafsdóttir (Ásta) fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1988. Ásta lést á heimili sínu í Danmörku 30. október 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2017 | Minningargreinar | 2280 orð | 1 mynd

Hulda Pétursdóttir

Hulda Pétursdóttir fæddist á Patreksfirði 1. maí 1924. Hún lést á Landspítalanum 1. nóvember 2017. Foreldrar hennar voru Pétur Guðmundsson, f. 1884, d. 1974, og Sigþrúður Guðbrandsdóttir, f. 1887, d. 1935. S.k. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2017 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Magnús Magnússon

Magnús Magnússon fæddist 22. febrúar 1954. Hann lést 7. nóvember 2017. Útför Magnúsar fór fram 17. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2017 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Ólafur Þorgrímsson

Ólafur fæddist í Reykjavík 10. september 1926. Hann lést á Landspítalanum 26. september 2017. Hann bjó í Reykjavík ásamt foreldrum sínum, Þorgrími Ólafssyni kaupmanni, f. 1895, d. 1972, og móður sinni Guðríði Sveinsdóttur, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 305 orð | 1 mynd

Kaupendur bitcoin vilja ekki selja

Ný úttekt skoðanakannanafyrirtækisins Pollfish hefur leitt ýmislegt áhugavert í ljós um kaupendur bitcoin-rafmyntar. Könnunin var gerð fyrir fjármálavefinn LendEDU og náði til rösklega 560 manns sem höfðu fjárfest í bitcoin. Kom m.a. Meira
20. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Olíusjóðurinn vill ekki fjárfesta í olíugeira

Seðlabanki Noregs, sem stýrir norska olíusjóðnum, vill selja megnið af hlutabréfum sjóðsins í fyrirtækjum í olíuiðnaði. Meira
20. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 334 orð | 1 mynd

Pantanir berast í nýjan Tesla-vörubíl

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vörubíllinn sem Tesla kynnti í síðustu viku verður sá hraðskreiðasti í heimi og með lengra drægi en hefðbundnir díselvörubílar. Meira
20. nóvember 2017 | Viðskiptafréttir | 212 orð

Reginn vill kaupa Höfðatorg

Fasteignafélagið Reginn undirritaði í gær samning um einkaviðræður og helstu skilmála um fyrirhuguð kaup á öllu hlutafé HTO ehf. og Fast-2 ehf. Félögin tvö eru dótturfélög samlagshlutafélagsins Fast-1. Meira

Daglegt líf

20. nóvember 2017 | Daglegt líf | 171 orð | 1 mynd

Að kunna að næra sjálfan sig

Í bókinni eru bæði reynslusögur höfundar og frásagnir af fólki í nærumhverfi hennar. Til dæmis þessi: „Ég þekki hjón sem eiga tvö börn, dreng og stúlku; þetta eru klárir krakkar, það er ár á milli þeirra. Meira
20. nóvember 2017 | Daglegt líf | 1028 orð | 2 myndir

Glaðari konur og glaðari karlar

Kvenréttindafélag Íslands fagnar 110 ára afmæli sínu í ár. Í stað þess að efna til rjómatertusamsætis færði félagið öllum fyrsta árs framhaldsskólanemum á landinu bók að gjöf. Meira
20. nóvember 2017 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Grænt í alls konar litum

Systurnar Helga María og Júlía Sif Ragnarsdætur eiga margt sameiginlegt og ekki síst það að báðar eru vegan og elska að elda góðan mat. Svo eru þær líka með verulega aulalegan húmor eins og þær segja á vefsíðu sinni, veganistur.is. Meira
20. nóvember 2017 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

...lærið að búa til jólakrans

Nú styttist í aðventuna og jólabörn á öllum aldri ráða sér vart fyrir tilhlökkun. Mörg eru þegar farin að huga að jólaskreytingum og efalítið þætti sumum gott að fá smá tilsögn. Þá er upplagt að skella sér í Borgarbókasafnið í Árbænum kl. 16. Meira
20. nóvember 2017 | Daglegt líf | 72 orð | 7 myndir

Sætar og ætilegar flíkur

Trúlega eru fáir svo hrifnir af súkkulaði að þeir gætu hugsað sér að klæðast því. Eða yfirhöfuð ætum fatnaði ef því væri að skipta. Slíkar flíkur gat þó að líta á árlegri matarhátíð í Beirút í Líbanon í liðinni viku. Meira
20. nóvember 2017 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Þýdd á 30 tungumál

Chimamanda Ngozi Adichie fæddist í Nígeríu árið 1977. Nítján ára fór hún til Bandaríkjanna þar sem hún fékk styrk til náms í stjórnmálafræði og samskiptum við Eastern Connecticut-ríkisháskólann. Meira

Fastir þættir

20. nóvember 2017 | Í dag | 265 orð

Á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar

Davíð Hjálmar Haraldsson skrifaði þetta fallega og bjarta ljóð á Leirinn á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember: Hann kom sem vorið og vakti þig, syfjaða þjóð.Allt varð að list þegar lék hann með íslenska tungu. Meira
20. nóvember 2017 | Í dag | 17 orð

Ég hef elskað yður eins og faðirinn hefur elskað mig. Verið stöðug í...

Ég hef elskað yður eins og faðirinn hefur elskað mig. Meira
20. nóvember 2017 | Í dag | 641 orð | 3 myndir

Framkvæmdastjóri hjúkrunar í 30 ár

Ólína Salóme Torfadóttir fæddist á Ísafirði 20.11. 1942 og ólst þar upp hjá föður- og fósturforeldrum sínum, Bjarna Einari Kristjánssyni, fæddum á Kambi í Reykhólasveit 8.3. 1873, d. 26.8. Meira
20. nóvember 2017 | Árnað heilla | 191 orð | 1 mynd

Góði, vondi og ljóti leituðu að gullgröf

Nú er afi minn, sem gekk mér í föður stað, nýlega genginn á vit feðra sinna. Rifjast þá upp fyrir mér margar gæðastundir sem við áttum saman í bernsku minni og síðar. Meira
20. nóvember 2017 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Haraldur Geir Eðvaldsson

40 ára Haraldur er frá Selfossi en býr á Egilsstöðum. Hann er varaslökkviliðsstj. hjá Brunavörnum á Austurlandi. Maki : Birna Björk Reynisdóttir, f. 1979, grunnskólakennari. Börn : Viktor Óli, f. 2006, Bjarki Már, f. 2012, og Óttar Jóel, f. 2014. Meira
20. nóvember 2017 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Malena Írisar Þórisdóttir

30 ára Malena er Reykvíkingur og er meistaranemi í sálfræði við Háskóla Íslands og flugfreyja hjá Wow air. Maki : Gunnar Smári Jónsson, f. 1992, ráðgjafi hjá Vinakoti. Systkini : Elísa, f. 1991, og Tómas, f. 2003. Foreldrar : Þórir Brynjúlfsson, f. Meira
20. nóvember 2017 | Í dag | 52 orð

Málið

Örgrannt merkir bókstaflega mjög grannt og sést nú varla nema í orðasambandinu ekki er örgrannt um sem þýðir ekki er laust við . „Ekki er örgrannt um að maður hafi áhyggjur af heimsfriðinum núna. Meira
20. nóvember 2017 | Í dag | 110 orð | 2 myndir

Nicki Minaj ætlar sér að brjóta netið

Nicki Minaj ætlar að reyna að gera það sama og Kim Kardashian gerði á sínum tíma þegar hún fór í myndatöku nakin en þegar sú mynd fór á netið „braut“ Kim netið eins og það hefur verið kallað. Meira
20. nóvember 2017 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Ólafur Ásgeirsson

Ólafur Ásgeirsson fæddist 20. nóvember 1947 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Ásgeir Ólafsson, forstjóri Brunabótafélags Íslands, f. 1922 í Hvammi í Dölum, d. 1986 og Dagmar Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 1920 í Reykjavík, d. 1995. Meira
20. nóvember 2017 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Kári Dagbjartur Einarsson fæddist 22. desember 2016 kl. 5.22...

Reykjavík Kári Dagbjartur Einarsson fæddist 22. desember 2016 kl. 5.22. Hann vó 3.290 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Einar Sævarsson og Ólöf Viktorsdóttir... Meira
20. nóvember 2017 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Norðurljósamótinu sem er nýlokið í húsakynnum...

Staðan kom upp á Norðurljósamótinu sem er nýlokið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Enski stórmeistarinn Mark Hebden (2.460) hafði hvítt gegn Einari Hjalta Jenssyni (2.372) . 48. h6! Rxh6 49. Rxd4+ Kb4 svartur hefði orðið mát eftir 49. Ka6 50. Meira
20. nóvember 2017 | Árnað heilla | 210 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jóhanna Sigurðardóttir Magnús Stefánsson 85 ára Ari Rögnvaldsson Bjarni Alexandersson 80 ára Anna Dýrfjörð Sigurður Pálmi Kristjánss. Teitur Ólafur Albertsson 75 ára Ásta Lilja Jónsdóttir Halldór S. H Sigurðsson Ólína Salome Torfadóttir Ólöf J. Meira
20. nóvember 2017 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Topp 5 á Vinsældalista Íslands

1. Havana – Camilla Cabello, Young Thug 2. BOBA – Jói Pé, Króli 3. Too Good At Goodbyes – Sam Smith 4. Pray – Sam Smith 5. Meira
20. nóvember 2017 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Viktor Örn Guðlaugsson

30 ára Viktor er Reykvíkingur, er ljósmyndari að mennt og er vörumerkjastjóri hjá Stoðtækjum. Maki : Áslaug Þórsdóttir, f. 1981, tölvunarfræðingur í Íslandsbanka. Börn : Arnar Þór, f. 2014. Foreldrar : Guðlaugur Viktorsson, f. Meira
20. nóvember 2017 | Fastir þættir | 322 orð

Víkverji

Margt er með ólíkindablæ í heimildamyndinni Reynir sterki sem frumsýnd var á dögunum og hefur rúllað í Smárabíói að undanförnu. Meira
20. nóvember 2017 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. nóvember 1763 Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal, sú sem enn stendur, var vígð. Hún var byggð fyrir gjafafé frá Danmörku og Noregi. 20. nóvember 1959 Viðreisnarstjórnin, stjórn Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks undir forsæti Ólafs Thors, tók við völdum. Meira
20. nóvember 2017 | Árnað heilla | 267 orð | 1 mynd

Þræðir söngleikina á Broadway

Einar Sævarsson, verkfræðingur og framkvæmdastjóri Activity Stream, á 40 ára afmæli í dag. Activity Stream hjálpar fyrirtækjum að nýta gervigreind til að bæta rekstur og þjónustu. Meira

Íþróttir

20. nóvember 2017 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Akureyringar styrktu stöðuna

SA Víkingar náðu á ný fjögurra stiga forystu í Hertz-deild karla í íshokkíi á laugardagkvöld þegar þeir unnu góðan útisigur á Birninum, 6:3, í Egilshöllinni. Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Axel og Tómas teknir inn

Axel Kárason og Tómas Þórður Hilmarsson koma inn í A-landsliðið í körfuknattleik sem mætir Tékkum og Búlgörum 23. og 27. nóvember í undankeppni HM. Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Njarðvík 108:75 Þór Ak. – ÍR...

Dominos-deild karla Haukar – Njarðvík 108:75 Þór Ak. Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

England Crystal Palace – Everton 2:2 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Crystal Palace – Everton 2:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan tímann með Everton og lagði upp seinna markið. Burnley – Swansea 2:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan tímann með Burnley. Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Eyjamenn í góðri stöðu

Eyjamenn eru í dauðafæri á að komast í 16-liða úrslit Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik, þeirrar sömu og Valsmenn komust í úrslit á á síðustu leiktíð, eftir fjögurra marka sigur gegn hvítrússneska liðinu Gomel, 31:27, en liðin áttust við í fyrri... Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

Frakkland Marseille – París SG 2:5 • Fanndís Friðriksdóttir...

Frakkland Marseille – París SG 2:5 • Fanndís Friðriksdóttir fór af velli í liði Marseille á 60. mínútu. Rússland Rostov – Amkar Perm 0:0 • Sverrir Ingi Ingason lék allan tímann með Rostov og klúðraði vítaspyrnu. Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Fram – ÍR24:32

Fram-húsið, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 20. nóv. 2017. Gangur leiksins : 1:1, 1:3, 3:6, 5:8, 6:11, 7:16 , 9:19, 11:22, 14:24, 17:28, 22:29, 24:32 . Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

Grindavík – Stjarnan78:88

Íþróttahúsið í Grindavík, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin sunnudaginn 20. nóvember 2017. Gangur leiksins : 2:5, 2:12, 5:19, 8:22 , 8:30, 17:37, 22:39, 28:48 , 41:51, 43:53, 46:58, 59:66 , 59:73, 64:73, 73:77, 78:88 . Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding – Valur 19.30 Hertz-höllin: Grótta – Víkingur 19.30 Coca Cola bikar karla, 32 liða úrslit: Valshöllin: Valur 2 – Hvíti riddarinn 20. Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Haukar – Fjölnir32:19

Schenkerhöllin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 20. nóvember 2017. Gangur leiksins : 1:0, 3:1, 8:2, 9:8, 12:9 , 15:9, 20:12, 24:15, 30:18, 32:19 . Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 145 orð | 2 myndir

Haukar – Njarðvík108:75

Schenkerhöllin, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin sunnudaginn 20. nóvember 2017. Gangur leiksins : 7:7, 9:9, 16:11, 20:15 , 29:19, 38:24, 47:32, 54:41 , 58:43, 66:47, 73:49, 79:51 , 84:59, 95:66, 100:68, 108:75 . Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 489 orð | 2 myndir

Íslandsmeistari sex mánuðum frá barnsburði

Skylmingar Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Andri Nikolaysson Mateev úr FH og Guðrún Jóhannsdóttir úr Skylmingafélagi Reykjavíkur urðu Íslandsmeistarar í skylmingum með höggsverði í gær, en mótið fór fram í Baldurshaga í Laugardalnum. Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Júlían nældi í gull og brons á HM

Júlían J.K. Jóhannsson vann til gullverðlauna í réttstöðulyftu og bronsverðlauna í samanlögðum árangri í +120 kg flokki á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem haldið var í Pilsen í Tékklandi um helgina. Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Keflavík – KR85:102

TM-höllin, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin sunnudaginn 20. nóvember 2017. Gangur leiksins : 8:3, 18:11, 27:18, 27:22 , 29:31, 39:39, 41:48, 47:56 , 49:56, 53:62, 60:68, 65:74 , 70:82, 75:90, 80:101, 85:102 . Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fram – ÍR 24:32 Haukar – Fjölnir 32:19...

Olísdeild karla Fram – ÍR 24:32 Haukar – Fjölnir 32:19 Selfoss – FH 24:23 Staðan: FH 10802330:26016 Valur 9711235:22415 ÍBV 9621257:24614 Haukar 9612254:22613 Selfoss 10604278:27012 Stjarnan 9432246:23611 ÍR 10406271:2568 Fram... Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Ólafía og Guðrún léku vel um helgina

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk leik í gær á Tour Championship, lokamóti LPGA-mótaraðarinnar, en hún hafnaði í 59. sæti á fjórum höggum yfir pari. Leikið var á Tiburón-vellinum í Flórída. Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sara enn á skotskónum

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir opnaði markareikning sinn í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni í gær þegar hún skoraði eitt af mörkum meistara Wolfsburg í 4:0 útisigri gegn Essen. Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 641 orð | 1 mynd

Selfoss lagði toppliðið

Handbolti Guðmundur Karl Ívar Benediktsson Selfyssingar buðu FH-inga svo sannarlega „velkomna í sveitina“ þegar liðin mættust í Vallaskóla í gærkvöldi. Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 110 orð | 2 myndir

Selfoss – FH24:23

Íþróttahúsið á Selfossi, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 20. nóvember 2017. Gangur leiksins : 1:1, 3:2, 6:4, 8:4, 10:6, 12:7 , 15:10, 16:12, 17:13, 19:17, 21:20, 24:23 . Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Sigursæl á leið á EM

Í Laugardalslaug Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl. Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Suárez fann loks markaskóna

Barcelona hélt sigurgöngu sinni áfram í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu en í fyrstu tólf leikjunum í deildinni á tímabilinu hafa Börsungar unnið 11 leiki og gert eitt jafntefli. Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Sögulega góður árangur

Valdís Þóra Jónsdóttir, úr Leyni á Akranesi, náði í gær besta árangri sem Íslendingur hefur náð á stöku móti á Evrópumótaröðinni í golfi. Valdís hafnaði í 3. sæti á Sanya-mótinu sem fram fór á Hainan-eyju í Suður-Kínahafi. Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Tindastóll – Höttur91:62

Íþróttahúsið á Sauðárkróki, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin sunnudaginn 20. nóvember 2017. Gangur leiksins : 3:3, 10:9, 18:16, 24:20 , 27:28, 37:32, 41:38, 45:44 , 56:50, 58:50, 67:50, 69:50 , 73:52, 78:54, 85:60, 91:62 . Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 1245 orð | 2 myndir

Uppskrift að toppliði á Ásvöllum

Í Höllunum Kristján Jónsson Kristófer Kristjánsson Siguróli Sigurðsson Magnús Logi Sigurbjörnsson Haukar hafa unnið tvö af sigursælustu körfuboltaliðum Íslands í karlaflokki á fjórum dögum. Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Þór Ak – ÍR71:89

Íþróttahöllin á Akureyri, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin sunnudaginn 20. nóvember 2017. Gangur leiksins : 2:3, 5:13, 10:21, 15:23 , 22:23, 22:32, 26:37, 28:46 , 35:56, 38:60, 39:71, 46:75 , 52:83, 59:83, 69:85, 71:89 . Þór Ak. Meira
20. nóvember 2017 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Þriðja brotið á einu ári

Örvhenta skyttan Birkir Benediktsson leikur ekki með Aftureldingu á Íslandsmótinu í handknattleik fyrr en í febrúar. Birkir braut þumalfingur vinstri handar í þriðja sinn á einu ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.