FYRIRTÆKIÐ Ferskir kjúklingar í Garðabæ hóf á árinu að selja forsteiktar kalkúnabringur sem framleiddar eru hérlendis. Að sögn Guðmundar Gíslasonar hjá Ferskum kjúklingum eru bringurnar bæði með barbecue og ómeðhöndlaðar og fást í mörgum verslunum, tilbúnar á jólaborðið. Má borða þær jafnt heitar sem kaldar.
Forsteiktar kalkúnabringur

FYRIRTÆKIÐ Ferskir kjúklingar í Garðabæ hóf á árinu að selja forsteiktar kalkúnabringur sem framleiddar eru hérlendis.

Að sögn Guðmundar Gíslasonar hjá Ferskum kjúklingum eru bringurnar bæði með barbecue og ómeðhöndlaðar og fást í mörgum verslunum, tilbúnar á jólaborðið. Má borða þær jafnt heitar sem kaldar.