ÚRVALSDEILDARLIÐ Grindavíkur í knattspyrnu kvenna fékk liðsstyrk í gær. Tvær skoskar stúlkur gengu þá til liðs við félagið en þær heita Karen Penglase og Tracey Donachie og eru báðar tvítugar að aldri.
ÚRVALSDEILDARLIÐ Grindavíkur í knattspyrnu kvenna fékk liðsstyrk í gær. Tvær skoskar stúlkur gengu þá til liðs við félagið en þær heita Karen Penglase og Tracey Donachie og eru báðar tvítugar að aldri. Þær eru báðar miðjumenn og verða tilbúnar í slaginn á sunnudaginn þegar liðið heldur til Vestmannaeyja og leikur við ÍBV.