HRÍSGRJÓNAGRAUTUR MEÐ LIFRARPYLSU

mynd með uppskrift
Hráefni
» 2 bolli River rice hrísgrjón (gulur pakki)
» 3 dl mjólk
» 1 stk lifrapylsa
» 4 bollar vatn
» 1 tsk. salt

Fyrir 4

innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr. 2 bolli River rice hrísgrjón 3 dl mjólk 1 stk lifrapylsa 1 tsk. salt

Aðferð

Setjum vatn, grjón og salt í pott, hitum að suðu og látum malla í 20 mínútur eða þar til vatnið er að mestu farið. Bætum  mjólkinni saman og látum grautinn sjóða ögn lengur eða þar til hann þykkist og verður kremaður. Skerum lifrarpylsuna í bita og setjum út á grautinn.

 Uppskrift úr bókinni Einfalt með Kokkalandsliðinu (Árni Torfason ljósmyndari)

Tips: Það fullkomnar alltaf grjónagraut að setja vel af kanelsykri út á hann.

Steiktur steinbítur með sítrónu smjöri og íslenskri rófu

5.10.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 800g steinbítur 1 sítróna 200g smjör 500g Nýjar kartöflur 1 rófa Góð olía Salt og pipar Meira »

LAUKSÚPA

21.10.2011 innkaupalisti fyrir undir 2000kr. 4 laukar ristað brauð ostur   Meira »

SVEPPASÚPA

5.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 400 g sveppir 1 peli rjómi 100 g smjör 1 l vatn smá hveiti   Meira »

Kjúklingavængir með smjöri, maltöli og hvítlauk

21.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 1,4 kg kjúklingavængir 115 g smjör 200 ml maltöl 2 hvítlauksrif ögn af cayennepipar Í eldhúsinu: Salt og pipar Meira »

MAÍSSÚPA MEÐ BASIL

27.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 maísskóflar, skornir þversum (eða bara maís úr dós) 6 lárviðarlauf 30 g smjör Basilíka Ögn rjómi Meira »

Ofnbakaður saltfiskur með beikon

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g saltfiskur 2 cm engiferrót 1 stk. blaðlaukur 100 g íslenskur cheddar-ostur 12 sneiðar beikon (stökksteikt) Í eldhúsinu: 40 g smjör 40 g hveiti 300 ml mjólk Meira »

Purusteik með sveppasósu

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. Svínasíða 300-350 gr af kjöti á mann með beini. Gróft salt, pipar ½ bakki sveppir Soð af kjötinu Smjör Salt-pipar Rjómi Kraftur-sósulitur Meira »

Klassískur fituminni Hamborgari

5.12.2011 Innkaupalisti fyrr 4 undir 2000kr Hamborgari þarf ekki að vera óhollur, nota mikið grænmeti og lítið af sósu.. 4stk Hamborgari,4stk Hamborgarabrauð, 2stk Tómatar,1 haus Romain salat, 1stk Rauðlaukur,100ml BBQ sósa, 100ml sýrður rjómi . 4 sneiðar ostur Meira »