Hellum öllum hráefnunum í skál eða matvinnsluvél og hnoðum saman. Skiptum deiginu í tvennt, rúllum og formum 2 brauð. Setjum í stórt smurt form, breiðum rakt viskustykki yfir de" />

NORMALBRAUÐ (OG MALTBRAUÐ)

mynd með uppskrift
Hráefni
» 500 g hveiti
» 400 g rúgsigtimjöl(sigtimjöl)
» 20 g salt
» 30 g þurrger (2 bréf)
» 500 ml vatn

Fyrir 4

innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr. 500 g hveiti 400 g rúgsigtimjöl(sigtimjöl) 20 g salt 30 g þurrger (2 bréf)

Aðferð

Hellum öllum hráefnunum í skál eða matvinnsluvél og hnoðum saman. Skiptum deiginu í tvennt, rúllum og formum 2 brauð. Setjum í stórt smurt form, breiðum rakt viskustykki yfir deigið og látum brauðið hefast upp að brúninni á forminu. Bakað við 200 gráður í 1 1/2 klukkutíma.

Uppskrift úr bókinni Einfalt með Kokkalandsliðinu (Árni Torfason ljósmyndari)

Sama uppskrift er fyrir maltbrauð, nema þá er notað rúgmjöl í staðin fyrir rúgsigtimjöl. Þessi uppskrift dugar í 2 brauð.

Að grafa lax

23.12.2011 Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. ódýrt er að grafa sinn eigin lax og gera kalt borð EINIBERJA GRAFIN LAX Lax Einiber Grænn pipar Salt & sykur Venjulegur GRAFLAX 4 msk. salt 3 msk. dill brúnt 2 msk. sykur 2 msk. dill grænt Meira »

Grænertusúpa

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 500 g frosnar grænar baunir 100 g beikon 1 gulrót 1 laukur   Meira »

STEIKT SVÍNASÍÐA MEÐ DILL MARINERUÐUM EPLUM

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4undir 2000kr. 1/2 stk svínasíða 1 stöng kanill stöng 5 stk negull 1/2 búnt Blóðberg/rósmarín 2 stk þurrkuð lárviðarlauf Meira »

Plokkfiskur

21.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr 600 g hvítur fiskur ½ l mjólk 3-4 soðnar kartöflur 1 laukur Í eldhúsinu: ½ dl hveiti olía salt og pipar Meira »

Kjötbollur í brúnni rauðvínssósu

20.12.2011 Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. 500 g nautahakk 4 laukar 1 egg 250 ml rjómi 100 ml rauðvín Í eldhúsinu: 30 g hveiti 50 ml mjólk 400 ml kjúklingasoð (eða vatn og kjúklingakraftur) olía salt og pipar Meira »

Folaldafille á spjóti með piparsósu og kartöflusmælki

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 120 gr á mann af folaldafille eða öðrum meyrum vöðva. 1 box sveppir 1 stk rauð paprika 1 stk rauðlaukur 1 stk kúrbítur 120 gr á mann af smáum kartöflum 1 matskeið svartur pipar mulinn 1 matskeið hafsalt gróft 1 teskeið sojasósa 1 desilíter matarolía 1 desilíter 10% sýrður rjómi 1 teskeið flórsykur 2 grillspjót á mann Meira »

LAUKSÚPA

21.10.2011 innkaupalisti fyrir undir 2000kr. 4 laukar ristað brauð ostur   Meira »

STEIKTUR SALTFISKUR MEÐ ÓLÍFUM, HVÍTLAUK OG RAUÐUM PIPAR

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g útvatnaður saltfiskur 1-2 stk. rauður ferskur pipar (chillí) 1 dl svartar ólífur 4-6 hvítlauksgeirar Meira »