Skerum saltfiskinn í hæfilega stóra bita og veltum þeim upp úr hveiti. Steikið bitana á vel heitri pönnu í 4-5 mín. Skerum hvítlaukinn í sneiðar og chillíinn" />

OFNBAKAÐUR SALTFISKUR MEÐ HVÍTLAUK

mynd með uppskrift
Hráefni
» 800 g útvatnaður saltfiskur
» 1-2 stk. rauður ferskur pipar (chillí) (kjarnhreinsaður og skorinn í fínar ræmur)
» 1 dl svartar ólífur (mega vera grænar)
» 4-6 hvítlauksgeirar (skornir í sneiðar)

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 600 g salfiskur útvatnaður 6-10 hvítlauksgeirar (skornir í sneiðar) 1/4 blaðlaukur skorin í ræmur 250 g sveppir (skornir í sneiðar)

Aðferð

Skerum saltfiskinn í hæfilega stóra bita og veltum þeim upp úr hveiti. Steikið bitana á vel heitri pönnu í 4-5 mín. Skerum hvítlaukinn í sneiðar og chillíinn í fínar ræmur og bætum út á pönnuna, steikjum þar til hráefnið verður léttbrúnt. Þá bætum við ólífunum saman við. Það er ekkert mál að gera þennan rétt fyrirfram og skella honum síðan inn í ofn þegar gestina ber að garði. Gott er að bera fram mað góðu brakandi salati.

Uppskrift úr bókinni Einfalt með Kokkalandsliðinu (Árni Torfason ljósmyndari)

TIPS: Varúð fyrir viðkvæma: Þessi réttur er mjög sterkur! Svo er líka gott að krydda aðeins með paprikudufti þegar ólífurnar fara á pönnuna.

LAMBASKANKI í GRÆNMETIS SÓSU

21.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 lambaskankar (leggir) 500 ml soð (vatn og kraftur) 2 laukar 100 g grænmeti (t.d. gulrætur,rófur, sellery eða eitthvað sem er til) Meira »

Ódýr kjúklingabaunaréttur

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 400 gr laxaflak 300 gr kús kús 250 gr kjúklingabaunir úr dós 1 stk hvítlauksgeiri 1 tsk sítrónusafi Úr eldhúsinu 1/2 dl Ólívuolía Olía til steikingar 1 tsk cummin Salt Pipar Vatn Meira »

NORMALBRAUÐ (OG MALTBRAUÐ)

19.10.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr. 500 g hveiti 400 g rúgsigtimjöl(sigtimjöl) 20 g salt 30 g þurrger (2 bréf)   Meira »

SÓLKOLI Á SPÍNATBEÐI

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 800 g sólkolaflök 100 g ferskt spínat (greinin tekin úr) 100 g smjör 1 dl rjómi   Meira »

Fiskbollur

4.11.2011 Inkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 500 g hökkuð ýsa 2 eggjahvítur 50 g rjómi 1-2 saxaðir skalottlaukar ½ tsk lyftiduft Í eldhúsinu: 50 g hveiti olía salt og pipar Meira »

LAUKSÚPA

21.10.2011 innkaupalisti fyrir undir 2000kr. 4 laukar ristað brauð ostur   Meira »

Klassískur fituminni Hamborgari

5.12.2011 Innkaupalisti fyrr 4 undir 2000kr Hamborgari þarf ekki að vera óhollur, nota mikið grænmeti og lítið af sósu.. 4stk Hamborgari,4stk Hamborgarabrauð, 2stk Tómatar,1 haus Romain salat, 1stk Rauðlaukur,100ml BBQ sósa, 100ml sýrður rjómi . 4 sneiðar ostur Meira »

Pönnukökur fylltar með afgangskjöti

4.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 egg afgangs lambakjöt (eða annað kjöt) góð sósa sem hentar kjötinu, t.d. salsa, sýrður rjómi eða pítusósa grænmeti, t.d. kál, tómatar og/eða steiktir sveppir Í eldhúsinu: 1 bolli hveiti ½ bolli vatn ½ bolli mjólk 2 msk kalt smjör 1 tsk salt Meira »