Steikjum kálið og smátt skorið grænmetið  í olíu í potti í 5 mínútur. Bætum vatninu Og tómötunum saman við og hitum allt saman að" />

GRÆNMETISSÚPA

mynd með uppskrift
Hráefni
» 225 g kál eða grænmeti (notum það sem til er í ísskápnum)
» 100 g tómatar
» 50 g litlar pastamakarónur eða brotið spagettí
» 500 ml vatn

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 225 g kál eða grænmeti (notum það sem til er í ísskápnum) 100 g tómatar 50 g litlar pastamakarónur eða brotið spagettí

Aðferð

Steikjum kálið og smátt skorið grænmetið  í olíu í potti í 5 mínútur. Bætum vatninu Og tómötunum saman við og hitum allt saman að suðu. Setjum að lokum pastað út í súpuna og sjóðum hana í þann tíma sem gefinn er upp á pastapakkanum, hrærum í öðru hverju. Kryddum eftir smekk hvers.

Uppskrift úr bókinni Einfalt með Kokkalandsliðinu (Árni Torfason ljósmyndari)

Tips: Það steinliggur að nota baunir í þessa súpu. . Hér þarf að nota kraft til að fá bragðið.

Kjúklingasalat með rauðlauk

28.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 1 kjúklingur ½ saxaður rauðlaukur 1 búnt klettasalat kryddjurtir að eigin vali ber, til dæmis kirsuber eða bláber Í eldhúsinu: Olía salt og pipar Meira »

STEIKT SVÍNASÍÐA MEÐ DILL MARINERUÐUM EPLUM

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4undir 2000kr. 1/2 stk svínasíða 1 stöng kanill stöng 5 stk negull 1/2 búnt Blóðberg/rósmarín 2 stk þurrkuð lárviðarlauf Meira »

Fiskisúpa með ítölskum blæ

30.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr Fiskur eða fiskbein Laukur Gulrætur Sellerí Steinselja Hvítlaukur, lárviðarlauf, dill, Fiskikrydd Grænmetiskraftur Tómarpurre Meira »

Hangikjöt með uppstúf

20.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr hægt er að nota hangikjöt á beini úr frampart til að lækka hráefnisverðið. 800g hangikjöt úr frampart 1 l mjólk ögn ferskt mulið múskat Í eldhúsinu: Vatn 50 g smjör 50 g hveiti 1-2 msk sykur ögn af pipar og ½ tsk salt Meira »

Ódýr kjúklingabaunaréttur

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 400 gr laxaflak 300 gr kús kús 250 gr kjúklingabaunir úr dós 1 stk hvítlauksgeiri 1 tsk sítrónusafi Úr eldhúsinu 1/2 dl Ólívuolía Olía til steikingar 1 tsk cummin Salt Pipar Vatn Meira »

Kjötbollur í brúnni rauðvínssósu

20.12.2011 Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. 500 g nautahakk 4 laukar 1 egg 250 ml rjómi 100 ml rauðvín Í eldhúsinu: 30 g hveiti 50 ml mjólk 400 ml kjúklingasoð (eða vatn og kjúklingakraftur) olía salt og pipar Meira »

SNITTUBRAUÐ

5.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr 25 g pressuger, 1,7 g hveiti,2 tsk salt   Meira »

Lasagna með eggaldin

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 eggaldin-skorið í mandolini Gulrætur-3st Laukur-1st Broccoli Sveppir-10st Tómatar-5st (Hægt að kaupa frosið grænmeti í poka mjög ódýrt) Hvítlaukur- 2-3 geirar maukaðir Ostur 2 dósir tómatur Salt-pipar-pastakrydd-basil-oregano 1msk kraftur grænmetis Meira »