STERKKRYDDAÐUR KARFI

mynd með uppskrift
Hráefni
» 1 msk karrí
» 1 msk engiferduft,
» 1 sítróna
» 2 msk salt
» 1msk svartur pipar
» 4 karfaflak

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 karfaflak 1 msk karrí 1 msk engiferduft, 1 sítróna 2 msk salt 1msk svartur pipar

Aðferð

Skerum karfann í fallegar steikur og kryddum hann með kryddblöndunni sem er blandað saman. Steikjum karfann á heitri pönnu í eina mínútu á hvorri hlið. Við klikkum auðvitað ekki á því að kreista smá sítrónu yfir fiskinn áður en hann er borin fram. Berum fram með bakaðri kartöflu og tómatsalsa.

Uppskrift úr bókinni Einfalt með Kokkalandsliðinu (Árni Torfason ljósmyndari)

STEIKTUR SALTFISKUR MEÐ ÓLÍFUM, HVÍTLAUK OG RAUÐUM PIPAR

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g útvatnaður saltfiskur 1-2 stk. rauður ferskur pipar (chillí) 1 dl svartar ólífur 4-6 hvítlauksgeirar Meira »

Kjúklingavængir með smjöri, maltöli og hvítlauk

21.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 1,4 kg kjúklingavængir 115 g smjör 200 ml maltöl 2 hvítlauksrif ögn af cayennepipar Í eldhúsinu: Salt og pipar Meira »

Lambahamborgari með rósmaríni og hvítlauk

4.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 400 g lambahakk 2 msk hakkaður skalottlaukur 2 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 1-2 msk saxað ferskt rósmarín brauð að eigin vali (t.d. hamborgarabrauð) Í eldhúsinu: Salt og pipar Meira »

LAUKSÚPA

21.10.2011 innkaupalisti fyrir undir 2000kr. 4 laukar ristað brauð ostur   Meira »

Kjúklingasalat með rauðlauk

28.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 1 kjúklingur ½ saxaður rauðlaukur 1 búnt klettasalat kryddjurtir að eigin vali ber, til dæmis kirsuber eða bláber Í eldhúsinu: Olía salt og pipar Meira »

Bóndadóttir með berjablæju

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 200 g rúgbrauð 75 g sykur 75 g smjör 60 g súkkulaði 250ml rjómi Úr eldhúsinu 60 g berjasulta (eða Eplamauki eins og var gert upprunalega) Meira »

MAÍSSÚPA MEÐ BASIL

27.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 maísskóflar, skornir þversum (eða bara maís úr dós) 6 lárviðarlauf 30 g smjör Basilíka Ögn rjómi Meira »

Pastasalat með blaðlauk

21.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 200 g pasta (jafnvel ferskt) 1 -2 stk blaðlaukur 1 búnt steinselja 3 matskeiðar hrein jógúrt Meira »