STEIKT HRÍSGRJÓN MEÐ ENGIFER, APRIKÓSUM OG HNETUM.

mynd með uppskrift
Hráefni
» 200 g hrísgrjón (hvaða tegund sem er)
» 2 pokar þurrkaðar aprikósur
» 40 g engifer
» 100 g blandaðar hnetur

Fyrir 4

Innkaupalisti fyri 4 undir 2000kr 200 g hrísgrjón (hvaða tegund sem er) 2 pokar þurrkaðar aprikósur 40 g engifer 100 g blandaðar hnetur

Aðferð

Sjóðum hrísgrjónin. þegar þau eru tilbúin sigtum við vökvann frá og leyfum grjónunum að kólna aðeins. Á meðan grjónin kólna tökum við hneturnar og ristum þær létt á pönnu. Hrærum stöðugt í á meðan svo hneturnar brenni ekki. Hitum stóra pönnu, setjum olíu á hana og steikjum grjónin, söxum apríkósurnar í 3-4 vita og bætumþeim ásamt hnetunum saman við. Engiferið er maukað fínt með örlítilli olíu. Berum réttinn fram á fallegum djúpum diskum með brakandi fersku salati eða góðu brauði.
TIPS: Smekklegt að strá einu búnti af koriander yfir diskinn í lokin.

Einfalt með Kokkalandsliðinu (Árni Torfason ljósmyndari)

Íslenskt bygg-otto með villisveppum og ristuðu rótargrænmeti

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 300 gr íslenskt bankabygg 10 stk sveppir ½ laukur 1 dl rjómi 1 msk smjör 1 rófa 6 gulrætur Í eldhúsinu Olía vatn Salt Pipar Lárviðarlauf Bygg sett í pott Meira »

STEIKT SVÍNASÍÐA MEÐ DILL MARINERUÐUM EPLUM

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4undir 2000kr. 1/2 stk svínasíða 1 stöng kanill stöng 5 stk negull 1/2 búnt Blóðberg/rósmarín 2 stk þurrkuð lárviðarlauf Meira »

Kjúklingasalat með rauðlauk

28.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 1 kjúklingur ½ saxaður rauðlaukur 1 búnt klettasalat kryddjurtir að eigin vali ber, til dæmis kirsuber eða bláber Í eldhúsinu: Olía salt og pipar Meira »

NORMALBRAUÐ (OG MALTBRAUÐ)

19.10.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr. 500 g hveiti 400 g rúgsigtimjöl(sigtimjöl) 20 g salt 30 g þurrger (2 bréf)   Meira »

PASTA CARBONARA

19.10.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr. 600 g pasta 1 pakki beikon 3 eggjarauður 250 ml rjómi Salt pipar ólífuolía   Meira »

Kjötbollur í brúnni rauðvínssósu

20.12.2011 Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. 500 g nautahakk 4 laukar 1 egg 250 ml rjómi 100 ml rauðvín Í eldhúsinu: 30 g hveiti 50 ml mjólk 400 ml kjúklingasoð (eða vatn og kjúklingakraftur) olía salt og pipar Meira »

STEIKTUR ÞORSKUR

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g þorskur 100 g laukur 1 stk sítróna 200 g smjör Olía   Meira »

Steikt lambalifur með sætum kartöflum og mangó

20.10.2011 Þessi frábæri réttur kostar aðeins um 1200 krónur og er góður kvöldverður fyrir fjóra. Lifur er herramanns matur, mjög járnríkur og hollur. Passið bara að elda lifrina ekki of lengi. Meira »