Folaldasneiðar með tómat- og kryddolíu

mynd með uppskrift
Hráefni
» 800 g folaldakjöt
» 2 hvítlauksrif
» 2 tsk oreganó
» 1½ laukur
» tómatmauk (puré)
» ögn Olía
» 400g soðnar kartöflur
» að eigin vali

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 800 g folaldakjöt 2 hvítlauksrif 2 tsk oreganó 1½ laukur tómatmauk (puré) Í eldhúsinu: Olía Laukurinn

Aðferð

Laukurinn er skorinn í sneiðar og léttsteiktur á pönnu.
Folaldasneiðarnar eru penslaðar með olíu og tómatmauki
og steiktar í 7-10 mín. á hvorri hlið.
Sósan löguð á pönnunni með tómat og smá vatni.
Folaldakjöt er meyrt og gott svo bráðnar í munni.
Gott að bera
uppskrif úr eldum Íslenskt með Kokkalandsliðinu
Nú bók

Bóndabrauð

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 600 g Hveiti 75 g Heilhveiti 75 g Rúgmjöl 3 tsk Þurrger 4 dl Mysa Úr eldhúsinu 2,5 tsk salt 2 msk matarolía 2 msk malt Síróp Meira »

Grænertusúpa

12.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 500 g frosnar grænar baunir 100 g beikon 1 gulrót 1 laukur   Meira »

Folaldafille á spjóti með piparsósu og kartöflusmælki

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 120 gr á mann af folaldafille eða öðrum meyrum vöðva. 1 box sveppir 1 stk rauð paprika 1 stk rauðlaukur 1 stk kúrbítur 120 gr á mann af smáum kartöflum 1 matskeið svartur pipar mulinn 1 matskeið hafsalt gróft 1 teskeið sojasósa 1 desilíter matarolía 1 desilíter 10% sýrður rjómi 1 teskeið flórsykur 2 grillspjót á mann Meira »

Steiktur steinbítur með sítrónu smjöri og íslenskri rófu

5.10.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 800g steinbítur 1 sítróna 200g smjör 500g Nýjar kartöflur 1 rófa Góð olía Salt og pipar Meira »

STEIKTUR ÞORSKUR

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g þorskur 100 g laukur 1 stk sítróna 200 g smjör Olía   Meira »

SNITTUBRAUÐ

5.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr 25 g pressuger, 1,7 g hveiti,2 tsk salt   Meira »

Plokkfiskur

21.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr 600 g hvítur fiskur ½ l mjólk 3-4 soðnar kartöflur 1 laukur Í eldhúsinu: ½ dl hveiti olía salt og pipar Meira »

STERKKRYDDAÐUR KARFI

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 karfaflak 1 msk karrí 1 msk engiferduft, 1 sítróna 2 msk salt 1msk svartur pipar Meira »