Fiskisúpa með ítölskum blæ

Hráefni
» 500 gr fiskur eða bein af einum góðum flatfiski
» 2 stk. Laukur
» 3 stk. Gulrætur
» 100g Sellerí
» 2-3 Steinseljustiklar
» blandað grænmeti má vera afgangar og afskurður af grænmeti sem notað var í annað)
» lauf Hvítlaukur-1 geiri
» 2stk Lárviðarlauf
» 1msk Dill
» 1msk Fiskikrydd
» 2-3 korn Salt og Hvítur pipar
» 1msk á hvern líter Grænmetiskraftur / fiskikraftur
» 1msk á hvern líter Tómatpurre

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr Fiskur eða fiskbein Laukur Gulrætur Sellerí Steinselja Hvítlaukur, lárviðarlauf, dill, Fiskikrydd Grænmetiskraftur Tómarpurre

Aðferð

500 gr fiskur eða bein af einum góðum
flatfiski
Laukur
Gulrætur
Sellerí
Steinseljustiklar
(má vera afgangar og afskurður af
grænmeti sem notað var í annað)
Hvítlaukur-1 geiri (lauf)
Lárviðarlauf (2stk)
Dill (1msk)
Fiskikrydd (1msk)
Hvítur pipar (2-3 korn)
Grænmetiskraftur / fiskikraftur (1msk á
hvern líter)
Tómatpurre (1msk á hvern líter)
Salt
Allt sett yfir í köldu vatni og suðan látin
koma upp og látið sjóða í hálftima eða
lengur, því lengur því betra. Eftir að suða
er komin upp þarf að sigta súpuna vel og
vandlega, þykkja hana með smjörbollu
eða maizena (eftir því hvað er til). Svo er
hún smökkuð til og salti og svona bætt í
eftir þörfum og þegar rétta bragðið er
komið má setja smá slettu af rjóma til að
mýkja hana. ATH að ekki er nauðsynlegt
að þykkja hana, það er í lagi að hafa
hana bara þunna því ef rjómi er settur út í
verður hún massívari.
Skreyta með einhverju fallegu grænu
kryddi, dilli eða steinselju og rjómatoppi

Steikt lambalifur með sætum kartöflum og mangó

20.10.2011 Þessi frábæri réttur kostar aðeins um 1200 krónur og er góður kvöldverður fyrir fjóra. Lifur er herramanns matur, mjög járnríkur og hollur. Passið bara að elda lifrina ekki of lengi. Meira »

MAÍSSÚPA MEÐ BASIL

27.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 maísskóflar, skornir þversum (eða bara maís úr dós) 6 lárviðarlauf 30 g smjör Basilíka Ögn rjómi Meira »

KARTÖFLU RÖSTI MEÐ REYKTUR LAX

27.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr 4 meðalstórar kartöflur 50ml olía 50ml sýrður rjómi 4 sneiðar reyktur lax salat   Meira »

Folaldafille á spjóti með piparsósu og kartöflusmælki

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 120 gr á mann af folaldafille eða öðrum meyrum vöðva. 1 box sveppir 1 stk rauð paprika 1 stk rauðlaukur 1 stk kúrbítur 120 gr á mann af smáum kartöflum 1 matskeið svartur pipar mulinn 1 matskeið hafsalt gróft 1 teskeið sojasósa 1 desilíter matarolía 1 desilíter 10% sýrður rjómi 1 teskeið flórsykur 2 grillspjót á mann Meira »

Íslenskt bygg-otto með villisveppum og ristuðu rótargrænmeti

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 300 gr íslenskt bankabygg 10 stk sveppir ½ laukur 1 dl rjómi 1 msk smjör 1 rófa 6 gulrætur Í eldhúsinu Olía vatn Salt Pipar Lárviðarlauf Bygg sett í pott Meira »

HRÍSGRJÓNAGRAUTUR MEÐ LIFRARPYLSU

5.10.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr. 2 bolli River rice hrísgrjón 3 dl mjólk 1 stk lifrapylsa 1 tsk. salt   Meira »

STEIKT HRÍSGRJÓN MEÐ ENGIFER, APRIKÓSUM OG HNETUM.

21.11.2011 Innkaupalisti fyri 4 undir 2000kr 200 g hrísgrjón (hvaða tegund sem er) 2 pokar þurrkaðar aprikósur 40 g engifer 100 g blandaðar hnetur Meira »

PASTA CARBONARA

19.10.2011 innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr. 600 g pasta 1 pakki beikon 3 eggjarauður 250 ml rjómi Salt pipar ólífuolía   Meira »