Smurbrauð með hangikjöti

mynd með uppskrift
Hráefni
» 1 stk sneiddur rauðlaukur
» 4 sneiðar rúgbrauð
» 4 soðin egg
» 8 sneiðar hangikjöt
» eftir smekk fersk piparrót
» ef fólk vill dill

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8 sneiðar hangikjöt 4 soðin egg 4 sneiðar rúgbrauð 1 stkfínt sneiddur rauðlaukur ef fólk vill ferska piparrót og dill í stað majónes-baunasalats

Aðferð

Setjið áleggið á smurt brauðið, skreytið með eggjum, rauðlauk og piparrót, það má líka skipta út dilli og bæta við majónes og baunasalati en það er ekki  eins hollt eins og ferskt grænmetið.

SNITTUBRAUÐ

5.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr 25 g pressuger, 1,7 g hveiti,2 tsk salt   Meira »

Ofnbakaður saltfiskur með beikon

5.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 800 g saltfiskur 2 cm engiferrót 1 stk. blaðlaukur 100 g íslenskur cheddar-ostur 12 sneiðar beikon (stökksteikt) Í eldhúsinu: 40 g smjör 40 g hveiti 300 ml mjólk Meira »

kornflex kjúklingur

28.12.2011 Innakaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8-10 kjúklingaleggirheil kjúklingur 5 dl kornflex 2 egg pipar salt 2msk hvítluaukur 2 msk olía Meira »

Steikt lambalifur með sætum kartöflum og mangó

20.10.2011 Þessi frábæri réttur kostar aðeins um 1200 krónur og er góður kvöldverður fyrir fjóra. Lifur er herramanns matur, mjög járnríkur og hollur. Passið bara að elda lifrina ekki of lengi. Meira »

Pönnukökur fylltar með afgangskjöti

4.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 egg afgangs lambakjöt (eða annað kjöt) góð sósa sem hentar kjötinu, t.d. salsa, sýrður rjómi eða pítusósa grænmeti, t.d. kál, tómatar og/eða steiktir sveppir Í eldhúsinu: 1 bolli hveiti ½ bolli vatn ½ bolli mjólk 2 msk kalt smjör 1 tsk salt Meira »

Kjúklingavængir með smjöri, maltöli og hvítlauk

21.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 1,4 kg kjúklingavængir 115 g smjör 200 ml maltöl 2 hvítlauksrif ögn af cayennepipar Í eldhúsinu: Salt og pipar Meira »

LAMBASKANKI í GRÆNMETIS SÓSU

21.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 lambaskankar (leggir) 500 ml soð (vatn og kraftur) 2 laukar 100 g grænmeti (t.d. gulrætur,rófur, sellery eða eitthvað sem er til) Meira »

Plokkfiskur

21.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr 600 g hvítur fiskur ½ l mjólk 3-4 soðnar kartöflur 1 laukur Í eldhúsinu: ½ dl hveiti olía salt og pipar Meira »