Lasagna með eggaldin

Hráefni
» 4 stk eggaldin-skorið í mandolini
» 3 stk Gulrætur
» 1 stk Laukur
» 1 stk Broccoli
» 10stk Sveppir
» 5stk Tómatar-
» Eftir smekk (Hægt að kaupa frosið grænmeti í poka mjög ódýrt)
» 2-3 geirar maukaðir Hvítlaukur
» eftir Þörfum Ostur
» 2 dósir tómatur
» Krydd eftir smekk Salt-pipar-pastakrydd-basil-oregano
» Eftir Þörfum 1msk kraftur grænmetis

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 eggaldin-skorið í mandolini Gulrætur-3st Laukur-1st Broccoli Sveppir-10st Tómatar-5st (Hægt að kaupa frosið grænmeti í poka mjög ódýrt) Hvítlaukur- 2-3 geirar maukaðir Ostur 2 dósir tómatur Salt-pipar-pastakrydd-basil-oregano 1msk kraftur grænmetis

Aðferð

Allt græmetið nema eggaldin er skorið smátt og sett í pott og svitað. Það er svo kryddað með salti og pipar og einhverjum ítölskum kryddum, basil oregano og svona.

Tómatdósirnar eru settar í annan pott með hvítlauknum og góðum kryddum.

Svo er þetta lagað eins og lasagna nema eggaldinið er skorið sem blöðin á milli.

1 lag grænmeti, 1 lag sósa og 1 lag eggaldin. Gott er að setja á milli laga rifin ost eða hvítlauksolíu

langa í karrísósu með hýðisgrjónum

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr.160-180 gr hreinsaður fiskur á mann ½ bolli hýðisgrjón ósoðin 2 stk laukur 2 stk gulrætur 400 gr seljurót 1 matskeið karrí 1 desilíter matreiðslurjómi 1 desilíter hveiti eða maizenamjöl 1 teningur fiski-eða grænmetiskraftur salt og pipar olía til steikingar Meira »

Pönnukökur fylltar með afgangskjöti

4.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 egg afgangs lambakjöt (eða annað kjöt) góð sósa sem hentar kjötinu, t.d. salsa, sýrður rjómi eða pítusósa grænmeti, t.d. kál, tómatar og/eða steiktir sveppir Í eldhúsinu: 1 bolli hveiti ½ bolli vatn ½ bolli mjólk 2 msk kalt smjör 1 tsk salt Meira »

Kjúklingavængir með smjöri, maltöli og hvítlauk

21.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr 1,4 kg kjúklingavængir 115 g smjör 200 ml maltöl 2 hvítlauksrif ögn af cayennepipar Í eldhúsinu: Salt og pipar Meira »

Ódýr kjúklingabaunaréttur

21.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 400 gr laxaflak 300 gr kús kús 250 gr kjúklingabaunir úr dós 1 stk hvítlauksgeiri 1 tsk sítrónusafi Úr eldhúsinu 1/2 dl Ólívuolía Olía til steikingar 1 tsk cummin Salt Pipar Vatn Meira »

STERKKRYDDAÐUR KARFI

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 karfaflak 1 msk karrí 1 msk engiferduft, 1 sítróna 2 msk salt 1msk svartur pipar Meira »

Bóndadóttir með berjablæju

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 200 g rúgbrauð 75 g sykur 75 g smjör 60 g súkkulaði 250ml rjómi Úr eldhúsinu 60 g berjasulta (eða Eplamauki eins og var gert upprunalega) Meira »

Fiskisúpa með ítölskum blæ

30.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr Fiskur eða fiskbein Laukur Gulrætur Sellerí Steinselja Hvítlaukur, lárviðarlauf, dill, Fiskikrydd Grænmetiskraftur Tómarpurre Meira »

Hjörtu með eldpipar, sveppum og engifer

4.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 900 g lambahjörtu 1 rauðlaukur 1 msk ferskur engifer, 1 rauður eldpipar (chili) 3 sellerístilkar Í eldhúsinu: Salt og pipar Meira »