KRYDD FYLLTAR KJÚKLINGA BRINGUR

mynd með uppskrift
Hráefni
» 4stk kjúklingabringur með skinni
» 4 fransbrauðsneiðar þurrkaðar (eða ristaðar)
» 15 g steinselja eða aðrar kryddjurir (ein handfylli)
» 1/2 hvítlauksgeiri
» 15 g stofuheitt smjör

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. má líka fylla Kalkúnabringur með þessari fyllingu en þá er það dýrara 4stk kjúklingabringur með skinni 4 fransbrauðsneiðar þurrkaðar (eða ristaðar) 15 g steinselja eða aðrar kryddjurtir (ein handfylli) 1/2 hvítlauksgeiri 15 g stofuheitt smjör

Aðferð

Setjum steinseljuna og þurrkaða brauðið í matvinnslu vél eða merjum með morteli, merjum hvítlaukinn og setjum hann saman við smjörið og blöndum öllu saman. Skerum nú fínlega undir skinnið á bringunum, útbúum vasa með fingri og setjum fyllinguna þar undir. Það er best að nota sprautupoka til að koma fyllingunni fyrir. Brúnum svo bringurnar á pönnu og setjum þær svo í ofn við 160 gráður í 10 mínútur eða þar til kjúklingurinn er örugglega tilbúinn.

Uppskrift úr Einfalt með Kokkalandsliðinu Árni Torfason Ljósmyndari

Smurbrauð með hangikjöti

12.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 8 sneiðar hangikjöt 4 soðin egg 4 sneiðar rúgbrauð 1 stkfínt sneiddur rauðlaukur ef fólk vill ferska piparrót og dill í stað majónes-baunasalats Meira »

Bóndabrauð

28.12.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 600 g Hveiti 75 g Heilhveiti 75 g Rúgmjöl 3 tsk Þurrger 4 dl Mysa Úr eldhúsinu 2,5 tsk salt 2 msk matarolía 2 msk malt Síróp Meira »

SNITTUBRAUÐ

5.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000 kr 25 g pressuger, 1,7 g hveiti,2 tsk salt   Meira »

Lambahamborgari með rósmaríni og hvítlauk

4.11.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 400 g lambahakk 2 msk hakkaður skalottlaukur 2 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 1-2 msk saxað ferskt rósmarín brauð að eigin vali (t.d. hamborgarabrauð) Í eldhúsinu: Salt og pipar Meira »

Kjötbollur í brúnni rauðvínssósu

20.12.2011 Innkaupalist fyrir 4 undir 2000kr. 500 g nautahakk 4 laukar 1 egg 250 ml rjómi 100 ml rauðvín Í eldhúsinu: 30 g hveiti 50 ml mjólk 400 ml kjúklingasoð (eða vatn og kjúklingakraftur) olía salt og pipar Meira »

STERKKRYDDAÐUR KARFI

26.10.2011 Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr. 4 karfaflak 1 msk karrí 1 msk engiferduft, 1 sítróna 2 msk salt 1msk svartur pipar Meira »

Klassískur fituminni Hamborgari

5.12.2011 Innkaupalisti fyrr 4 undir 2000kr Hamborgari þarf ekki að vera óhollur, nota mikið grænmeti og lítið af sósu.. 4stk Hamborgari,4stk Hamborgarabrauð, 2stk Tómatar,1 haus Romain salat, 1stk Rauðlaukur,100ml BBQ sósa, 100ml sýrður rjómi . 4 sneiðar ostur Meira »

Plokkfiskur

21.11.2011 Pöntunarlisti fyrir 4 undir 2000kr 600 g hvítur fiskur ½ l mjólk 3-4 soðnar kartöflur 1 laukur Í eldhúsinu: ½ dl hveiti olía salt og pipar Meira »